Lögberg - 13.09.1906, Blaðsíða 1

Lögberg - 13.09.1906, Blaðsíða 1
ísskápar niðursettir Skápar sem kostuöu $11.00 nú á $9.00. Í20 á $17. $16 á I14. Í8.00 á 7.50. SkoðiB þá eg fáið að vita um borgunarskilmála. Engu sanngjörnu boði neitað. Anderson & Thomae, Hardware & Sporting Goods. BMMainStr. Telephone 338. Burt með ísskápana! Við höfum of marga. og höfum því sett verð- iðniður. $20skápar nú á $'7 og aðrir niðursett- ir að samaskapi. Komið og skoðið þá. Gerið sanngjarnt boðí þá og vér tökum þyf strax. Anderson &, Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Uain St. Telephone 339. 19 AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 13. September 1906. NR 37 Fréttir. Tíunda þessa mánaíSar hljóp skriiSa mikil á borgina Tiflis í Kaukasus-fjalllendinu og valt yfir fjölda smærri og stærri bygginga. Er taliö aB hún hafi orSiö tvö hundruö og fimtíu manns að bana. Ákveöiö er að sambandsstjórnin eigi fund við stjórnarformenn fylkjanna hér i Canada i Ottawa 8. Október næstkomandi. Fundar- tilkynning þessi hefir veriö send öllum hinum einstöku stjórnarfor- mönnum fylkjanna. ir þar niöur í hópatali. í Péturs- borg var lögreglumaður einn drep- inn með sprengikúlu á sunnudag- inn var, á strætum úti. Fleiri sprengikúlum var þá fleygt, er lögreglumenn drifu að. Varö svó að kalla hermenn til þess að sundra mannfjöldanum. Gerðu þeir áhlaup á lýðinn og skutu til beggja handa. Féllu þar um fim- tíu manns áður en þeirri hríð létti. Á mánudaginn var bar mest á ó- eirðunum í Warsaw á Póllandi og voru þar allmörg víg unnin af herliðinu. Er borgarlýöurinn nú mjög æstur af þeim orsökum og hótar grimmilegri hefnd fyrir hina vegnu menn áðnr langt líði. bezta meðalið ti,I þess að lönd og þjóðir geti notið sin réttilega, og hægt sé að hafa full not af því, sem framleitt verður í héraði hverju í hinum víðáttumiklu land- flæmum, er mennirnir leggja und- ir sig. Og það var einmitt þegar verið var að sprengja- sundur björg, til þess aö leggja fyrstu eitt hundrað mílurnar af Temiskaming & Northern Ontario járnbrautinni, að vart varð við umfangsmiklar og er svo erfitt við það að fást að Næstliðinn þriðjudag kom Mr. efnafræðingar hér vestra hafa J. J. Vopni með fjölskyldu sína til hætt við í bráð að eiga við það, bæjarins. Kona hans og börn hafa þangað til þeir væru búnir aö læra dvalið í sumarbústað hans á Gimli að þekkja betur þessa málmteg- frá því seint í Maímánuði næstlið- und og hverjar aðferðir þurfa iö og unað hag sinum hið bezta. með til þess að fara réttilega með j það. Nú sem stendur er mikið af j Nýlega fluttu þau hjónin Jóhann cobalt fyrirliggjandi í New York, r°g Málfriður Borgfjörð, ásamt sem að likindum þarf að senda til me® Önnu uppeldisdóttur sinni, al- Norðurálfunnar til meðferðar áð- far'n héðan úr bænum til Foam ur en það getur orðið að verzlun- f-ake. Pósthús þeirra verður æðar af „cobalt“-málmi, svo að arvöru. ! Kristnes P. O., Sask. Vatnsflóð mikil hafa gert ákaf- lega mikinn skaða á Vestur Ind- landi og eyðilagt jarðargróður á mörg hundruð mílna svæði. ,1 borginni London í Ontario vildi það slys til í vikunni sem leið, að lyfsali nokkur, sem tók til meðal handa sjúkri konu, blandaði að óvörum eitri í það, og beið konan bana af stuttu eftir að húri hafði tekið.inn meðalið. Sjötíu ára að aldri varð Sir Henry Campbell-Bannerman, for- maður brezku stjórnarinnar, hinn 7. þ. m. auðsjáanlegt var að hér var um I Markaðsverð á cobalt er hér um ’ ' auðuga náma að ræða. Þetta var . bil þrjátíu centum hærra fyrir ! Frétt frá Selkirk segir að Loft- alt stjórnarland og ób6,'gt, nema að hvert pund cn fæst fyrir nikkel. ur heitinn Guömundsson, er fórst eins á stöku stöðum þar sem skóg- arhöggsmenn höfðu aðsetur. En eftir að þetta hafði nú verið .við það. V erömæti cobaltsins liggur i því me® skipinu „Princess í Winni- hvað mikið af silfri er í sambandi Peg-vatni fyrir skemstu, hafi áður t en hann lagði á stað með skipinu Kvartað hefir ver>ð undan því viðOttawa-stjórnina, að nauðsyn- legt sé að fram fari opinber rann- sókn á ástandinu í öllum niður- suðuhúsum í Canada. Er óskað eftir rannsókninni af þeim ástæð- um, að nú megi svo kalla sem nið- ursoðin matvæli séu óseljanleg vara, er stafi af óþrifnaðinum er rannsóknirnar í Bandarikjunum leiddu í ljós þar. Dæma menn nú alment öll niðursuðuhús og niður- soðin matvæli eftir þeim mæli- kvarða, og þora ekki að leggja sér þessa fæðu til niunns. Nýja endurbót á gufuvélum í hafskipum, sem talin er mjög mik- ilvæg, hefir maður nokkur.er vinn- ur að kyndararstörfum hjá járn- brautarfélagi í Michigþn-rikinu í Bandaríkjunum, nýlega fund'ið upp. Fyrir cinkaleyfis-réttinn að þessari uppfunding sinni hefir hann nú fengið níu hundruð sjötíu og fimm þúsund dollara. Auk þess fær hann eitt hundrað doll- ara á dag í fimtiu daga, fyrir að fara til New York og segja þar fyrir um smíði á fyrstu vélunum, sem smíðaðar verða með þessari endurbót. North-German Lloyd gufuskipafélagið er nafn félagsins sem keypt hefir einkaleyfisréttinn. Hveitiuppskeran i Japan i ár er sagt að nema mnni nálægt niutíu og átta miljónum bushela, og er það fullkomlega fimtíu prócent fram yfir vanalega uppskeru, sem þar hefir fengist áður. í næstliðna sex mánuði, frá i. Janúar þ. á. að telja, hafa Japansmenn flutt inn frá,Canada vörur, sem neina ná- lægt työ hundruð fimtíu og tveim- tíf þúsundum döllará’ að vérðmæti, eða fullum fjörutíu þúsund dollur- um meira en á fama tímabili árið sem leið. Á þessu santa tímabili hafa útfluttar vörur frá Japan til Canada numið rúmlega sex hundr- tið þrjátíu og fimm þúsund dollur- um áð verðmæti, og er það fimtíu þúsund dollurum minni upphæð en verðmæti útfluttu vörunnar var árið 1901. Svo er að sjá á fréttum frá Cuba, að engar nýjungar hafi gerst þar þessa viku. Virðist svo sem hvorugur flokkurinn þori á annan að ráða, en líkindi til að Bandarikin skerist í leikinn og noti rétt sinn til að hindra þar ó- frið. Ieitt i ljós leið ekki á löngu þangað | Með miklum hraða lætur stjórnin arfIe'tf systur sína i Reykjavik að t til menn fóru að koma í hópatali nú vinna að því að leggja járn- j öllum eigum sínnum. Það er eins til þessara héraða. Þangað þvrpt-t braut norðureftir. Er nú þegar bú- °S óhappið hafi bitið á hann ust nú námamenn frá British Col- . ið að leggja brautarteina langar j " umbia,frá austurríkjunum og vest- leiðir og alt undirbúið undir lagn- ^r. Thorarinsson, féhirðir urríkjunum, og austan unt haf ingu þeirra alla leið að strönduhi ^yrsta lút. safnaðar, hefir veitt koniu nú peningametin, sem gerðu Abitibbi - vatnsins. Einhversstað- | móttöku sex hundruð dollara gjöf j sér vonir um mikinn gróða. Og á ar við strendur þess vatns mun fil n'efnds safnaðar frá kvenfélagi svæði því er fvrir tveimur árum Grand Trutik brautin, komandi han?» og biður Lögberg hérmeð að síðan að eins var frumskógur.full- I að vestan, og „The Temiskaming fl-ytJa þessy kvenfélagi verðugt ur af villidýrum, stendur nú all- & Northern Ontario“ járnbrautin, Þakklæti tra ser» Iyr,r safnaðarins reisuleg borg, með sex þúsundum '' komandi að sunnan, mætast, og : öönd, í viðurkenningar skyni fyrir íbúa, umkringd af silfurnámum, þar setn þær koma saman má eiga Þ6553 Tausnargjöf. sem enginn veit um hversu mikils víst að ný borg muni rísa upp í . * virði kunna að vera. í allar áttir eintt vetfangi. Meðfratn annari ^ Prentun greinarinnar ,Mann- frá borginni má sjá tjöld náma- hlið Abitibbi-vatnsins liggur land- öáð og mannraunir hefir af mis- mannanna, í þúsundatali, og eru ' ræma, sem mjög er frjósöm og vel 8'amnf>’ verið sett naln höfundar þeir allir þar í sömu erindum, . fallitt til jarðræktar. A hina hlið-|'ns t,u®munöarTriðjónssonar neð 1 allir að grafa eða sprengja grjót, ina, eða hinu megin vatnsins eru an V'S gre’mna> en ’ staS Þess att’ i —allir að leita að silfri. — Þetta hin málmauðgu .landsvæði setn ná þar aS standa he’m’ldarr’tl8 »-L°g- er nú Cobalt-borg. alla leið norður að James-firði, er rétta“' g?'n,n er tekin úr Cobalt stendur viS Cobalt-vatniö skerst suöur úr Hudsonsflóanum. . unc^r greinaryfir 1 og er á Temiskaming og Northem Fjöldi af námamönmun flvkkist shr'tt’nn’ e'ns °& vanalegt er. Ontario járnbrautinni. Ekki verð- nú á þessar stöðvar í kringum ! Búist er við, að Ottawa-þingiö, sem aðallega hefir nú til meðferð- ar tollmála-enduTskoðanina, komi saman fimtudaginn 15. Nóvember næstkomandi, en sittir að líkindum ekki meir en þrjár til fjórar vikur. ■------0------- því neitað, að undarlega kemur ! Abitibbi-vatnið. Gull kvað hafa' ,Samkvæmt hv’ er getis var um 1 borgin manni fyrir sjónir er mað- fundist þar á ýmsum stöðum, og *jSasta ,blaSj heldur kvenfelag ur sér hana í fyrsta sinn. Af hin- ' admargar af silfurnámurium eru Fyrsta luterska satnaöar Concert l,m tólf til fimtán hundruð húsutn, 1 nú komnar á það stig, að farið er kirk]u safnaöarms f'mtudagskveld- sem nú þegar hafa verið reist þar, að flvtja þaðan burtu málmgrýti ilS 2°‘ Þ- m’ AS °knU Pr°gram- er ekki eitt einasta alveg fullgert. Af'því að á þessu svæði er um verSa veitmfar 1 sunnudags- Óméluð eru þau öll og í fjö’da- mikið að gera af þeirri stein teg- skolasalnum °S kostar aögangur —_________• _.i. . 0 I oa nvr>riit\7í»crcrio OCr f\’nr fiill- morgum engir gluggar. und, er „granit-quartz“ nefnist og að hvorutveggja 25C. fyrir full orðna og 15C. fyrir börn. Pró gramið, sem verður sérlega vand að og skemtilegt, mun birtast í næsta blaði. Cobalt-silfurlandið. AuSugasta, ónumda land hcimsins. 1 síðastlíðnum Júnímánuði komu yfir átján þúsund innflytjendur hingað til Cana,da, sex þúsund fleirt 'en i'sania ’inánuði árið sem leið. Af þessum innflytjenduný komu rúm þrettán þúsund austan um haf og um fimm þúsund frá Bándaríkjunum. Við og við heldur en áfram jarð skjálftunum i Chili i Suður-Ame- riku, þó ekki kveði nú eins mikfð að skemdum af þeim völdum eins og fyrst þegar þeir byrjuðu. í Morokko i Afríku heldttr á- fram sífeldum uppreistum og blóðugum bardögum. Bæði Frakk- ar og Tyrkir eru við og viö að senda þangað herskip og liðsafla til þess að bæla niður óeirðirnar, en ekkert verður verulega ágengt í þá átt, enn sem komið cr. Jafn- óðum og herdeildirnar snúa við landsmörinum bakinu, ertt þeir óð- ara búnir að grípa til vopna aftur. Bæði á Rússlandi og Póllandi ber. nú mjög mikið á ofsóknum gegn Gyðingum og eru þeir drepn- Hvar er Cobalt? Hvaö er cobalt? Þessar spurningar berast nú að úr öllum áttum heimsins. Fyrir rúmu ári síðan fundust má.lmar á mjög víðáttumiklu svæði t frumskógunum í New Ontario. Þektu menn um það Jeyti mjög litið til þeirra héraða og engin var þar mannabygð. Nú er kominn þángað sægur af fólki úr öllum heimsins áttum til þess að leita gæfunnar í þessu nýja landi og er enginn efi á því, að margir inunu bæta drjúgum hag sinn með ver- unni þar. Þegar talað er um Cobalt-landið er um landspildu að ræða, sem er frá finitiu til hundrað og fimwítt mílur á breidd og nálægt fimm hundruð milur á lengd. Meira en þriðjungur þessa landsvæðis er ntálmland, og það mjög málmauð- ugt, eins og sjá má á því, að þó enn ekki sé búið að taka fimta part námalandanna þá er þó verð- mæti náma þeirra, sem nú er unnið t þar, vfir eitt hundrað milj- ónir dollara. Með hliðsjón af því geta menn gert sér hugmynd um hve stór- kostlega mikinn atið sé hér um að tala, fólginn á því svæði öllu, sem litið er kannað enn setn komið er, en ætla má að ekki standi hinu að baki. JárnbrautirMt eru eitthvert í Cobalt er eflaust siðferði að saman við það hefir fundist gull, öllu leyti á hærra stigi en í nokkr- ertt margir æfðir og retmdir náma- ttm öðrttm námabæ í heimi. Þrátt menn á þeirri skoðun að gttll muni fyrir það, þótt íbttarnir séu blend- vera til á þessum stöðvum í ríku- ingur af ýmsum þjóðum, og tölu- legutn mæli. , verður æsingttr sé í mönnum eins Þekkingin á landflæmi þessu er Akaflega mikdl hlt’ var her ’ bæ og jafnan á sér stað í öl’um nýj- aö eins mjög skamt á veg komin, 1 næstl’fi'nn fostudag, 7. þ. m„ full um námabæjum, þá hefir enginn en innan skamms verður þar orðin ’S lg" , e 'r 3 eins eit sinn a alvarlegur slagur orðið þar enn. þéttskipuð og blómleg bvgð. Tafn-! ur\ SV°. ku""ugt„“' Venð mældur Samkvæmt gildandi lögtt.n í Can- vel þó málmæðarnar þrvtu eftir ; me,ri hl\\ her 1 « Þa» a(H im ekki veita yínsöluleyfi nær fáein ár, sem er óhugsandi eft.r 1 var 23- Jun’ 1900; var h.t.nn þa þeirri þekkingu er tnenn nú orðið hafa á héraði þessu, þá er bæði skóglendið og . jarðræktarlandið, , . , ■ vernda frið og siðgæði á slikum undir eins og þvi verðttr sóm VfF vmdurinn sem Þa b es af su«r' stað sem Cobalt er. ' sýndur, nægilegt til þess að veita Str°kU Ut " gl<T , " _____ v.c...jT ^ ofm. Þess er og geti$ aö 1 Águst- Héraðið í krimg er hið fegursta. tugum þúsunda af fólki alt það , „ .. Skiftast þar á skógi vaxnar hæðir sem með þarf til þess aö geta lif- uT -1™ 8" ^ og fiskisæl vötn. Er óvíða í Ame- að þar blómalífi iafl sJoSh?ltur sunnanvmdur eyðt- rtku fegurra utsyni en einmitt á ____o—— þessum slóðum. j | Hvernig það vildi til að cobalt- Ur bænum. i silfttrnámar fyrst fundust þarna er . ____ ‘ alveg sérstakt í sögu nántaland-! t anna. Indíánar, sent áttu þar oft1 ^fr- Runólfur Benson, starfs- lagt allan jarðargróður hér svo að segja á fáeinum klukkutimum. — Eftir síðustu helgi er þægilegur svali daglega. Málaflutningsstöðunni við yfir- réttinn ltefir Guðm. Eggerz sagt lausri með því að hann hefir verið settur sýslumaður í Snæfellsnes- sýslu. Hefir Eggert Claesen, að- stoðarmaður í stjórnarráðinu, ver- ið settur til að gegna má.laflutn- ingsstarfinu fyrst um sinn og fær væntanlega veitingu fyrir því bráðlega. . Eftirmaður hans í stjórnarráðinu verður að líkindum Sig. Eggerz. Vestmannaeyja,- vitann nýja verður byrjað að nota 1. Sept., svo sem auglýst er hér i blaðinu. Vitavörður er skipaður Guðim. Ögmundsson þurrabúðarmaður í Vestmannaeyjum. Geðveikraspítalann á Kleppi hef- landi voru 1. Febr. síðastl. 4,588 fullorðnir nteðlimir í 74 undirstúk- um og auk þess 1,805 unglingar í 37 unglingastúkum. Alls hafa því verið á landinu 6,393 góðtemplar- ar eða um 8% af öllu landsfólkinu og hefir hagur Góðtemplararegl- unnar aldrei staðið með meiri blóma; 12.—13. hver maður á landinu er góðtemplari. S(ðastl»J ár hefir fullorðnum meðlimum fjölgað nálega um fimtung en ungum meðlimum um þriðjung. Geðveikraspítalann á Klepp hef- ir „Völundur" tekið að sér að byggja fyrir 60 þús. kr., sem veitt- ar voru til hans á síðasta þingi; er þegar byrjað á honum, en næsta vor á hann að vera fullger. Reykjavík, 10. Ág. 1906. Grænlandsfarinn Mylius-Erich- sen kom við á Eskifirði á leiðinni til Grænlands 17. f. m. og fór það- an aftur hinn 22. Hafði hann ísl. fálkamerkið uppi á siglunni á skipi sinu „Danmörku", allan tím- ann, sem hann stóð þar við. Buðu þeir félagar bæjarbúum til veizlu, en þeir héldu þeim aftur á móti skemtun síðar. Ennfremur sýndu Grænlendingar þeir, sem í förinni voru, landsmönnum, hvernig þeir róa húðkeipum sínum og þær list- ir, er þeir leika á þeim. Glímumót hefir félagið „Grett- ir“ á Akureyri ákveðið að halda á Akureyri 21. Agúst. Verður þar háð hin fyrsta verðlaunaglíma Is- lands. Verðlaunin verða silfurbúið leðurbelti, sem á að vera í vörzlum þess manns framvegis, sem vinn- ur kappglímur í hvert skifti. H. Hafstein ráðherra og Eiríkur Briem forseti sameinaðs þings eru í þingmannaförinni orðnir kom- mandörar af dannebrog 2. stigi. —Þjóðólfur. ið um er þeir voru á dýraveið- maöur V’S Heap law office í Sel-| „m, týndu saman dökkleitt málm- kirk» °g yi'ss B- Skardal frá Gimli, efini, sem lá í lögum og svo var vor” gefin sainan í hjónaband í ís-j Fréttirfrá Islandi. Bánaríregn. Joseph John Coctney, sonnr þeirra hjónanna George E.Cooney Og konu hans, andaðist á sunnu- daginn var úr taugaveiki, 20 ára að aldri. Jarðarförin fór fram frá heimili foreldranna að 893 Al- exander ave., daginn eftir. Lik- menn voru: W. Halldórsson, K. Reykjavík, 27. Júlí 1906. ., , . Sigfús Einarsson tónskáld og gott t. að það matti hnoða það ,lenzku lut- k.rkju.tm þar 5. Þ-m. , kona hans Valborg (iædd Helle- saman meö hamrt an þess það ----------- . ! manj komu hingaö til bæjarins .hrykk, , sundur. Úr þessu efni E°ftPaIlur meö fimrn malurum a, fvrir viku si6an. Hafa þau ferðast bjuggtt þetr ser t,l agætar byssu- er aö mala ktrkju etna her , kri um ,land ha]difi sam. k’il’ir. Undtr ems og hvítir menn hænum. datt ntður með monmtnum sön£rva /. Sevðisfirði ^kurevri TT sáu þessar byssukúlur Indíánanna af ÞrJátíu feta hæö. Mennirn- Sauðárkfók og Isafirði. Hafa þaú , TT’kT,' Sinleair> H- Sin' fon, þeir að grenslast eftir hvar >r me'ddust alltr metra og minna,'nú ; h ju að halda einnig Fý K°^° d A’ HristJans- þetr hefðu fundtð efnið i þær og °g emn Þe’rra sv° að tvisynt er sönc.va fvrir RevkvikWa im^J A meSaI blomskruÖsms, er Ieiddi það til þess að sú náman um hann- Enginn þeirra er ís- skamms ' ' g í ,agt var á líkkistuna, var blóm- fanst, sem La Rose er kölluö, og lendlrtgtrr. j’ ' grein frá nánustu ættingjunum, ekki fengist nú keypt fyrir fimtán J ------ | Ásgrímur Tónsson málari koni'blómsveigar fr? samyerkamonnum miljónir dollara, eftir að búið er ! Prentuð bréfaumslög, nafnspjöld, hingað til bæjarins frá útlöndum I c" * rh 1 ” r ^estcrn. Packin& að leggja þangað járnbraut og retkntngaform o. s. frv. fást fyrir 18. þ. m. Nú um mánaðamótin' V' ’ LharIes (j°odma'? hJ°nunum, monnum er augljóst orðið hversu lægra verð í prentsmiöju Lög- ætlar hann að ferðast vestur á Snæ | r j' hJonunum» R. oendanlega mtkinn auð er um að bcrgs en nokkurs annars staðar í fellsnes og dvelja þar briggia ■^odman . 0g lk Slnc.laiT ] blom' gera á þessum svæðum. , bænum. Utan bæjar pantanir af- vikna tima til að mála myndir af greinar.fra J Evans hjonunutn, A. Cobalt er að útliti til mjög svip- gretddar fljótt og vel. Prentuö fegurstu stöðum þar vestra. að silfri, en að eiginlegleikunum umslög fyrir lægra verð hjá Lög-' til er það sky.ldara nikkeli. Til bergi, heldur en óprentuð umslög' Lausn frá embætti hefir land- þess að bræða cobalt þarf aðra ’ PaPpírsverzlunum. . iæknir dr. J. Jónassen sótt um frá aðferð en til þess að bræða nikkel, ------------ 1. Okt. næstk.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.