Lögberg - 13.09.1906, Blaðsíða 3

Lögberg - 13.09.1906, Blaðsíða 3
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 13, SEPTEMBER 1906 3 r Fæst ef óskað er. Bezta borðsaltið kostar ekki meira en það lakasta, og faest ef óskað er eftir. Windsor SALT er selt að heita má f hverri mat- vörubóð f Canada, — og það er bezta saltið. Biðjið um það. Af hverju er fátæktin sprottin is, þar sem menn leggja ekki fram nema hálfan þrótt sinn til þess atS komast ú-r fátæktinni. Vel getur verið, að J>;ú ímyndir þér, að þú gerir alt sem þú getur. En gefðu samt nánar gætur að sjálfum þér, til að sjá hvort þú leitir í ráun og veru allra rétt mætra ráða til að komast áfram i heiminum. Skeð getur að þú neyt- ir eigi nema nokkurs af þrótt þín viljann til að bjarga sér, og vinna fyrir lífinu, og eru í örbyrgð af þeim sökum, tæpast kallast nema hálfir menn. Þeir eru sálarþreks- vana í samanburði við hina fyr- nefndu. Þegar þú hefir einsett þér að losa þig algjörlega úr fjötrum fá- tæktarinnar, þegar þú hefir stað- ráðið við þig að nema brott ÖLI merki hennar af klæðaburði þín- um, til að verða sjálfstæður. Nýj- jiun, útliti, látbragði, viðræðum, a_£ vonir, meira bjartsýni, nýjar I störfum og heimili þínu, þegar þú hugsjónir mundu aö sjálfsögðu hefir fastlega ákveðið að verða hvetja þig til rösklegri framsókn- sjálfstæður, og keppa að þvi af ar. Enginn kemur neinu verulegu: öllum mætti að verða nýtur maður sitt, en ekki farið dult að öðru leyti. Miklar fjárupphæðir kvaí hann hafa lagt á banka, bæði í Gibraltar og Tangier, og er svo sagt, að eigi hafi verið trútt um, að bönkum þeim, er hann skifti við, hafi þótt grunsamlegt, að hann lagði inn fé sitt í reiðupen- ingum, en ekki í víxlum eða ávís- unum. I einn banka þar hafði hann lagt inn um tólf þúsundir dollara i gulli og seðlum. Svo er sagt, að Stensland hafi notið lífsins eftir því, sem kos.ur var, meðan hann dvaldi í Tangier, áður en lögreglan náði til hans. Sótti hann leikhúsin og aðra skemtistaði kappsamlega og var þegar orðinn „alþekt stærð“, þar i CANADA NORÐYESTURLANDIÐ Mikið af þeirri fátækt, sem sér stað í heiminum, er sprottin af röngum lífernisháttum, röng- um hugsunum og misgjörðum Flestir munu á eitt sáttir um það að fátæktin sé ekki eðlilegt lífs- skilyrði fyrir nokkurn mann,vegna þess að hún kemur í bága við lífs kröfurnar í heild sinni. Vér heiðrum og virðum fólk sem er fátækt, sakir heilsuleysis eða óhappa, sem það getur ekki ráðið við. Fátækt, sem manninum er óviðráðanleg er alls ekki ámæl isverð. Það sem vér veitum ámæli fyrir er fátækt sú, sem mönnum er sjálfum að kenna,sem er sprott- in af óhófsömu líferni, iðjuleysi, leti, ómensku og fyrirhyggjuleysi, eða öðrum þeim ástæöum, er beint má kenna mönnunum sjálfum. Skeð getur að menn lialdi því fram að fyrirhyggjusemi og fyrir- liyggjuskortur séu með fæddir eiginlegleikar mannsins, sem hvorki beri að hrósa honum eða lasta hann fyrir. Þannig sé heldur eigi rétt að veita neinum ámæli fvrir það þó hann skorti allan metnað og hvöt til þess að kom- ast á.fram og bæta hag sinn. En alla þessa eiginlegleika má glæða mjög mikið, hjá sérhverjum and- lega og líkamlega heilbrigðum manni. Sannleikurinn er sá, að mikið af fátækt þeirri, sem er og hefir verið meðal manna, síðan vér höfum fyrst fregnir af lifnað- arháttum og kjörum þjóðanna, er aðallega sprottin af leti, óstöðug- lyndi og viljaskorti til fram- kvæmda. Það kemur að engu haldi hve miklum hæflegleikum menn eru gæddir, ef þeir eru aldrei not- aðir, eða menn vilja aldrei taka á þeim. Letin er undirrót alls ills, ln'm getur kæft niður hve góða hæflegleika sem er, svo þeirra verði aldrei vart. Hóglífis og þæg- inda elskan hefir komið fleiri mönnum á kaldan klaka en nokk- uð annað, að undanskildu glæp- samlegu líferni. Og eigi er það ó- títt að letin og glæpsemin haldist í hendur. Grein þessi er ekki skrifuð til þeirra fátæklinga, sem gera alt sitt til að stríða fyrir lífinu og bæta kjör sín efnalega, en hún er skrifuð til athugunar fyrir letingj- ann, þann sem ekkert markmið hefir að keppa eftir, til athugunar fyrir þá, sem aldrei taka á því sem þeir hafa til, fvrir þá sem svart- sýnið dregur úr allan kjarkinn, framtakssemina, hugsunina og starfsþolið. Þetta er skrifað þeim til athugunar, sem getur tekið stakkaskiftum til batnaðar, með því að leggja betur fram krafta sína, sjálfum sér og þjóðfélaginu í heild sinni til gagns og sóma! Margir menn hafa að sjálfsögðu þá trú, að þeir liggi alls ekki á liði sínu í þeim efnum, en fjölda í verk, nema von og sjálfstraust í mannfélaginu, muntu komast aðjbænum, sem eigi er stór eða mjög séu förunautar hans oer styrktar- raun um, að nýir kraftar færast í : margmennur. þjg, sem þú hefir áður eigi búist Stensland var tekinn fastur við að til væru í þér, einmitt vegna einu pósthúsinu í Tangier. Þang- allir Í,CS! a® ert sjálfur öruggur og að hafði hann farið það sinn, til I ókvíðinn, og treystir á eigin ibú- að jata breyta heimilisfangi sínu, er séu förunautar hans og stoðir í lífsbaráttunni. Ef það væri mögulegt að fátæklingar heimsins gætu morg-)andi kraft þinn......................|og ætjaði þ4 til annars bæjar> un hvern gengið til vinnu sinnar^ Hvi sky.ldir þú eigi leggja þig lengra lá inni í meginlandi Afríku, vongóðir og léttir í lundu, mundi(fram til að draga fiskinn úr sjón-)0g Jét Uppi nafnið Olsen. En í þeim miklu fyr en ella takast að um> sem alllr e'£a Íafna heimting sömu svifum bar þar að ríkismála- losna úr fátækt. Slíkt mundi yfir'á? ,Er,elíkl eðlllegt’ bíeSi a® Þj» færslumann Olsen, frá Chicago, .... „ ... , .. , I reynir það, og gerir það, ef þu sem veik sér að brotth'aupna 10 u gera gagngjora rey rngu a(Skaðar engan með því, eða stend-'bankastjóranum svo segjandi a skomm. engum visvitandi í vegi? Jú,j „Eg heiti Olsen, takið upp hið J vissulega. Þú ert skapaður til þess rétta nafn yðar, sem er Stens Eg hef þekt eina fjöiskildu.sem aS nota beimsgæðin þér í hag. Þ.ú jand.- hafði gjörspilt lífskjörum sínum att hata alt taÖ, af beim’i Flóttamaðurinn stóð sem steini . . * . •• . . sem þu getur, og hlytur eðhlega lostinn, og reyndi fyrst til að neita einmitt vegna þrongs>nna þnng- að keppa eftir því 'þvi, að hann væri sá er málafærslu lvnchs skoðana, sem gagntekið^ Það er einmitt þessi heilbrigða maðurinn sagði honum,en þó sanz- höfðu lniga alls heimilisfólksins. lífsskoðun í efnalegu tiliti, sem aðist liann á, að slíkt var þýð- Fjölskyldu þessari hafði gengið befir fleygt mönnum áfram i ingarlaust, og lét svo fara með sig erfitt, hún hafði búið svo lengi bessu laudl 1 Þusuntla tali, en því góðviljuglega til sendiherra Banda nuður hafa færn en skyldi enn þá ríkjanna þar í bænum. Var hann í gæzluvarðhald, og símritað til Washington eftir lausnarósk, um að hann fengist alla heimsmenninguna um tíma . ...... IIIIOUI IIcllc viö bas: kjor, aö alt ættfolkið var +•* • « .____ , til eínkaö sér hana, en meö tim- þar settur orðið fulltrúa um það, að efnaleg anum fer þeim óefað fjölgandi. velgengni væri alt öðrum ætluð en -Succcss. Stenslatid höndlaður. sér. Fólkið var svo sannfært um þetta, að alt heimilislífið bar á sér merki hrörnunar og hnignunar.1 Þar var alt í óstandi. Húsið var Norski batikastjórinn frá Chica-j ómálað, engar ábreiður á gólfinu, go’ Eaul Stensland, sem flúði, ,, , , . , . þaðan fyrir liðugum þrem vikum og valla nokkur mynd a veegiun- , . 0 . 1 , , . & J siðan, var fyrir skemstu tekinn um—ekkert til að gera he n.ilið fastur> ^ veröur að iikindum aðlaðandi fyrir augað, eða ul að fluttur til Bandaríkjanna aftur veita nein þægindi að heita mátti. áður en langt líður. Alt heimilisfólkið var dapurt þungbúið á svip. Heimilið fluttur frá Tangier vestur um haf. -------o------- Stundurd olíufélugið biöst vægöur. fátæktin gæti oft stafað af þvt að fólk liti að eins á svörtu hliðina á Nýlega kvað hið vellauðuga, en ei að því skapi vel þokkaða olíu- félag í Bandaríkjunum, sem nefn- ist „Standar Oil Co.”, og Rocke- feller er lífið og sálin í, hafa sett og , ögregluliðið haföi elt hann land áskorun í ýms stórblöð landsins, var úr landi’ og siöast fluSi bann til þess eðlis, að biðjast undan þvi, skuggalegt, dauflegt, óynd's'egt. ai'T^böfnðhorÍ^he^^ÍLc1111111 30 SeU VCÍttar °Pinberar árás- -iv 11 *ii x 1 1 “oíu^t>org Þess lands og ir á prenti. Núverandi Banda- Mannt letð reglulega tlla að korna bjost við að vera þar öruggur, ríkjastjórn hefir þegar sett ofan í þar tnn fyrtr dyr. þar eð eigi hefir áðttr verið það við félag þetta, vegna þess, að það Svo bar þaö við einu sinni aö s?^!kan<^ nu^ Morokko og Banda- hefir þvert ofan í bein fyrirmæli húsmóðirin las ritgerð um það, að ri 'Janna, a^ þau lönd skiftist á eða landslaganna, brotið á bak aftur haft selt fram brotthlaupna obota- aJla samkepni í olíuverzlun þar í nienn hvort til annars. , Jandi, og neytt járnbrautarfélögin ^amt telja Bandaríkjablöð næsta tij að ganga að rnjög hörðuin lífinu, en það drægi mjög úr ólíklegt, að þó slíkt ltafi eigi kom- samningum við sig, sem félagið mönnum þrek til framkvæmda. i5. f-vrir f.vrri> muni Morokko- ]lefir grætt a um fimtiu miljónir Hún einsetti sér að breyta lífs- stj°rn hugsa sig lengi um að selja dollara árlega. 1 /-vK • » 1 < ,. fram mann þenna. búast menn Blöðin hafíi anövitaö skvrt frá x } ^lorokko-soldan mum eigi þessu og ýmsum fleiri fjárglæfra- arniæðu hugsununum a braut, vilja halda Clúuum glæpamanudi, Lllum sam uppvísar hafa orbiO veröa gloð og kat, og lita a líftð er Bandarikin leita eftir aö fá á sitt um betta einokunarfélao- lifa vald- — Ef soldán skyldi eigi vilja í áðurnefndri áskorun sinni • , ast á a^. siePPa manninum, er heldur félagið því fram.aö aðfinsl- Innan skamms tók maður henn llklegt tali®’ aö Eandarikjamenn ur blaöanna, á framkomu þess og innan skamms tok maður henn- uni nema hann burt, og flytja starfsemi, spilli fvrir oltusölu þess ar og born þatt t l.fsgleð. hennar. hann til New York með gufuskipi. _j Norðurálfunni, því að fólk þar Þar kom bjartsým í stað svart Nu sern stendur er Stensland í óttist, að olían sé svikin. Olían og sýni. Bóndinn breytti allri hátt- baldi baf®ur a hóteli því í Tangier aðgerðir félagsins eru auðvitað semi sinni. í stað þess að hann fór er sendlberrar Bandaríkja hafa sitt hvað, en undarlegt væri eigi, áöur jafnaöarlegast til vinnu sinnar h * og \Vash- eftir fjárglæfrabrögöuin félags , , mgton hafa þegar veriö undirbuin Vjessa aö dæma bó einhveriir orakaöur, ogrciddur og dla til öll viöeigaudi akjöl og skilriki, ,il ‘.r„„„5u þa5 ajj sdja svikJ„a fara, for hann nu að ganga hretn- að fa hann brott tekinn frá Morok- olíu. I áskoraninni er skvrskotað lega og snyrtimannlega, þó litlu ko- til þjóðræktar blaðamannanna og væri kostað til búningsins. Börnin ^ Að upp komst um verustað lagt að þeim að eyðileggja ekki fóru að dæmi hans. Áður en langt StensIands 1 Tangier, eru ýmsar jafn þýðingarmikla útflutnings- frásagnir. Ein er sú, að kona ein vöru-verzlun og þessi er.heldur að í New \ork, er ltafi verið við það stuðla að því að hún fái sem mesta KEGLUK VIÐ LANDTðKU. Aí eilum sectionum meB Jafnrl tölu, eem tliheyra eambandaatlömlaiil, I Manttoba, Saalcatchewan og Alberta, nema 8 og 28, geta fjölakylduhötul og karlmenn 18 fl.ru e8a eldrl, tekiC aér 160 ekrur fjrrlr helmlUaréttarland. þaS er aS aegja, eé landlS ekkl flSur teklS, eSa sett tll atSu af atjörnlnat tU viSartekJu eSa einhvera annara. i-VNRrrux. Menn mega akrlfa slg íyrir landlnu & þelrri landskrlfstofu, aem naal Uggur landinu, aem teklS er. MeS leyfl innanrlklsr&Sherrana, eSa innflutn- lnga umboSamannaina I Wlnnlpeg, eSa nœata Domlnlon landaumboSamanna geta menn geflS öSrum umboS tll þesa aS skrlfa aig fyrlr landL Innrltunar- gjaldiS er 210.00. IIEIMILISKÉTTAR-SKYLDUR. Samkvœmt nflgildandl lögum, verSa landnemar aS uppfylla helanlMa réttar-skyldur slnar & einhvem af þelm vegum, sem fram eru teknlr i aft- lrfylgjandl tölultSum, nefnilega: l.—A8 böa & landlnu og yrkja þaB aB mlnata koatl I sex m&nuBI fli hverju flrl 1 þrjtl flr. 8.—Ef faSir (eBa möSir, ef faSlrinn er lflUnn) elnhverrar peraönu, sem heflr rétt UI aB akrifa alg fyrir heimilisréttarlandl, býr t bfljörS 1 n&grennl vlS landtS, aem þvilik persöna heflr akrifaB sig fyrir sem heimillsréttar- landl, þfl getur persónan fullnægt fyrlrmælum laganna, aS þvl er flbflS fl landlmi anertlr &8ur en afsalabréf er veitt fyrlr því, & þann hfltt aS hata helmiH hjfl föSur stnum eSa móSur. S—Ef landneml heflr fengiB afsalsbréf fyrir fyrri helmlllaréttar-biijörtl ainni eSa sklrteinl fyrtr aB afaalsbréflS verSl geflS flt, er sé undlrrlUS i samræml vlS fyrlrmæli Dominion laganna, og hefir skrifaS aig fyrir atSarl heimlIisréttar-böjörS, þ& getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aB þvf er snertir flbúS & landlnu (stöari helmllisréttar-bújörSInni) &8ur en afsala- bréf aé geflB út, & þann h&tt aS bfla & fyrrl helmllIsréttar-JörBlnnl, ef stöari heimllisréttar-jörSin er 1 n&nd viS fyrri helmllisréttar-JörSlna. 4.—Ef landnemlnn býr aS staBaldri & bfljörS, aem hann heflr keypt, tekiS I erfSir o. s. frv.) t n&nd viS helmllisréttarland þaS, er hann heflr skrifaS sig fyrir, þ& getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, aS þvt ec flbflS & helmllisréttar-JörSinnl snertlr, & þann hfltt aS búa & téBrl eignar* JörS slnnl (keyptu landl o. a. frv.). - BEIÐNI UM EIGNARBRÉT. ættl aS vera gerS strax efUr aS þrjfl flrln eru llSin, annaS hvort hjfl næstal umboSsmannl eSa hjfl Inspector, sem sendur er U1 þess aS skoSa hvaS fl Iandlnu heflr verlS unnlB. Sex m&nuBum ftSur verSur maSur þó aS hafa kunngert Domlnion lands umboBsmanninum I Otttawa ÞaS, aB hann ætll sér aS hlSJa um elgnarréttinn. I.EIDBEENTNGAR. 1 Nýkomnir innflytjendur f& & innflytjenda-skrifstofunni f Winnlpeg. og fl öllum Domlnion Iandskrlfstofum innan Manttoba, Saskatchewan og Alberta, leiSbeiningar um þaS h\-ar lönd eru ðtekin, og allir, sem & þessum skrif- stofum vlnna veita Innflytjendum, kostnaSarlaust, leiBbelnlngar og hjfllp tll þess aS nft I lönd sem þelm eru geSfeld; enn fremur allar upplýslngar viS- vlkjandi tlmbur, kola og nflma lögum. Allar slíkar reglugerSir geta þeir fengiS þar geflns; einnig geta irenn fengiS reglugerSina um stjðrnarlðnd lnnan J&rnbrautarbeltlslns I Britlsh Columbla, meB því aS snöa sér bréflega til ritara innanrlkisdeildarinnar I Ottawa, innflytJenda-umboSsmannsins I Winnlpeg. eSa til elnhverra af Ðomlnion lands umboSsmönnunum I Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Minister of the Interior. sem það væri þess vert að það. MYNDARAMMA-SMIÐUR, A.X.EICA.IVDEIR AVB. klxoii0 2789, Wpg Myndir stækkaðar. Myndir settar í ramma. Gleymið ekki: WINNIPEG PIC.TURE FRAME FACTORY. Ef P. Cook setur myndirnar yðar í ramma þá verð- ur það ágætlega gert. Óskað eftir agentum. <^, <^. leiö var farið að dytta að íveru- húsinu, og endurbæta það. Lífs- riðin að senda honum fréttir það- útbreiðslu. gleðin hafði hjálpað fjölskyldunni an, hafi sagt til hans. önnur sú, Blöðin afsaka sig með þvi, að áfram og hún varð allvel megandi aö hraðskeyti, er liann hafi átt að Þau hafi ekki gert ánnað,en skyldu og fullkomlega sjálfstæð á þrem- senda s.vni sínttm í New York, frá sína. Þau segja: „Vér höfum að tir eða fjórum árum. Gibraltar eða Tangier, viðvíkjandi eins flutt fregnirnar um aðgerðir peningasendingu, hafi orðið til félagsins og ofan í gjöf þá, sem þess að lögreglan komst á snoðir það hefir fengið hjá stjórninni, Þ'eir menn sem hafa mikið til um hvar hann var niður kominn. eftir skýrslum þeim og gögnum, að bera af sá.larþreki eru jafnað- ar ^á sendur 1:11 Evrópu aðstoðar sem fyrir lágu. Hins vegar berum ríkismálafærslumaður TI------ ™ ----------- -*-----" - arlegast gæddir þeim eiginlegleik- I,n-101“‘tl"I«lslu,I1‘‘our Harry Ol- vér enga ábyrgð á afleiðingum , a , . . sen fra Clucago, og eftir skamman þeim, sem eigin gerðir félagsins um sem etgt geta samþyðst þetrn tima fékk hann fullvissu um> aS baka þvi. Það er ekki oss að tegund fatæktartnnar sem telja flóttamaðurinn mundi hafast við í kenna, að sannast hefir að það má sjálfskaparvíti. Máttarstoðir nánd við Gibraltar sundið að bafi íramið lagabrot í Ohio, New ttndir viljaþrcki slíkra manna, er norðan eða sunnan. Eftir að hann York, Kansas, Missouri og IL'.i- sjálfstæðið og sjálfstraustið. Þá TOlsenj hafði siglt tvisvar eða nois, eða þó kviðdómarnir hafi eiginlegleika er títt hægt að finna Þ.r,ÍSVa5 milli Afriku SPánar’ borið sakirnar á Þa8 ótal sinnum- , ,, , . tokst honum að ftnna Stensland í Auðsjaanlega er félagið í tölu- hja monnum, sem eru fatækir m______________■„_ * t. .. v * . „ . „ ‘ , ’ langter. verðum bobba, það ser að það vegna óhappa, þratt fyrir lofs- Stensland hafði auðvitað skift muni neyðast til að gretða alltnikl- verðan dugnað í öllum greinum; um nafn. í Morokko kallaði hann ar sektir vegna ýmsra mála, sem mörg má þó finna dæmi þess eðl- hins vegar geta aðrir, sem skortir sig Paul Olsen, hafði rakað skegg hafa faliið á það, og vLU auðvitað alt til vinna, til að geta lialdið á-1 hjálp og aðstoð, sem mér við þetta frain verzlunarviðskiftum við Ev-, sorgar tilfelli var auðsýnd og í té rópu í góðu gengi, og létta þannig (látin, votta eg af hrærðu hjarta á sér þessa aukatolla. Þess vegna mitt innilegasta þakklæti. er því afar illa við, að nánar fregnir berist héðan um framkomu þess, því að þær eru þannig vaxn- ar, að þær munu fremur fyrra það viðskiftavinum, en af.la þvi þeirra. Dáiiaríi-egn. Virðingarfylst, Bjarni Bergmann. ------o------- Tanntaka- Aílar rnæður bera kvíðboga fyr- ir tanntökutímabili barnanna. Þ'á eru gómarnir þrútnir, bólgnir og Hinn 23.Agúst 1906 andaöist að viðkvæmir. Baniið þjáist mikið og heimili okkar, 22 North Road, er svo önugt og órólegt að ómögu- \ ictoria, B. C., mín elskulega eig- ieSf er að gera því til hæfis. Alt inkona, Jóhanna Jónsdóttir Guð- fer þetta á aðra leið þegar Baby’s laugssonar í Revkjavík, 52 ára og Own lablets eru brúkaðar. Þetta 5 mánaöa gömuí. Fædd 20. Marz meðal dregur úr bólgunni, mýkir 1854. Hún varð bráðkvödd. Jarö-, Þrotann 1 hinum viðkvæma gómi arför hennar fór fram þann 25. s. °8 leiðir fram tennurnar harm- m„ frá heimlli okkar, að við- kvælalaust. Þessu til sönnunar stöddu mörgu fólki, bæði íslenzku segir Mrs. W. C. McCay í Den- og annara þjóða. Tveir íslenzkir high, Ont.: „Baby’s Own Tablets sálmar voiti sungnir, og Bap . hafa reynst mér vel um tanntöku- presturinn, Rev. F. T. Tapscott, tímann. Barnið mitt var þá mjög hélt ræðu heima i húsinu, og svo veikt, óvært og önugt og hafði talaði hann nokkur orð við gröf- enga matarlyst. Þegar eg var búin ina. Fimm sérlega fallega til-'a® 8efa Því þessar Tablets fór búnir blómkransar fever lasting Því undir eins að skána og að fá- flowerj í glerhulstrum, voru gefnir um dögum liðnum var það orðið til að prýða með gröfina,, og'Svo,eins annaö barn. Þessar Tab- þar að auki mörg blómknippi í1 iets eru rétta meðalið til þess að ýmsum myndum, og yfir höfuð að bruka um tanntöku - tímabilið." tala var mér sýnd hin mesta vel-'Þer g’etið fengið Baby’s Own vild og innileg hluttekning í sorg! Tablets hjá öllum lyfsölum, eða minni. Sýndi það sig enn fremur sendar með pósti, fyrir 25C. askj- í þvi, hvað margir heiðruðu minn-,an’ ef skrifaS er beint til The Dr. ingu hinnar látnu með nærveru' ^ iiiiams Medicine Co., 1 Brock- sinni. j ville, Ont. . ,j Fyrir alla þessa mannúðarfullu o ■

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.