Lögberg


Lögberg - 13.09.1906, Qupperneq 2

Lögberg - 13.09.1906, Qupperneq 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. SEPTEMBER 1906 Umhylíia Dana fyrir gamal mennum. A>ýtt úr tímaritinu „The World To-Day“.ý Hið mesta kvíöaefni allra þeirra manna, sem ant er um sóma sinn er það, ef þeir þegar á æfina lið- ur skyldu verða öðrum til þyngsla —þurfa að fara á sveit. í Nýja Englandi er það enn siður, að leigja út þurfamennina, og er það þá vitaskuld augnamið hæstbjóð- anda, að þrælka svo mikið þetta leigufé sitt, að hann ekki einasta fái leiguna endurborgaða, heldur og hafi hag af kaupunum. Má þvi nærri geta, hvemig æfi þurfamenn þessir muni eiga með slíku fyrir- komulagi, þegar húsbændurnir eru misjafnir, enda gefur þetta ekki neitt eftir þrælahaldinu, eins og það var á sínu hæsta og versta stigi, hvað meðferðina á þurfa- mönnunum og aðbúnað allan snertir. í Bandaríkjunum, sem eru tak mark allra þeirra, sem i öðrum löndum þykjast eiga við frelsis- skort að búa, hefir enn ekki verið á neinn hátt leitast við að bæta úr jþessu ástandi. Þar hefir verið gengið fram hjá öllu slíku eins og hverri annari fjarstæðu og alveg verið lokað augunum fyrir því, sem læra hefði mátt af eftirdæmi annara þjóða, sérstaklega í Norð- urálfunni. Beztu fyrirmyndina í þessu efni er að finna í smárikinu Danmörku, semsé gamalmenna- hælið í höfuðborg þess ríkis.Kaup mannahöfn. I einu af úthverfum Kaupmanna- hafnar stendur gamalmenna-hælið, stór og fögur bygging úr steini Hjónum er leyft að búa þar sam- an, en ógift fólk, karlar og konur, hafa sérstök herbergi, hvert út af fyrir sig. Sérhver maður og kona í Danmörku á aðgangsrétt að þessu hæli, með eftirfylgjandi skilmálum: Að allar þær tekjur, sem við komandi með nokkru móti gæti átt kost á árlega ekki nemi eitt hundr- að doLlurum. Að viðkomandi hafi goldið skyld ur og skatta til opinberra þarfa um tiltekinn árafjölda, hafi aldrei verið hneptur í fangelsi né orðið að þola hegningu fyrir nein meíri háttar afbrot af neinni tegund, að minsta kosti ekki næst liðin tíu ár frá þeim degi sem hann óskar eftir aðgöngu að hælinu, og að minsta kosti sé fullra sextíu og fimm ára að aldri. Sé umsækjandi alveg öreigi fær hann það sem eftir er æfinnar ná- lægt Því þriggja dollara styrk á viku. Hjón fá sameiginlega um fimm dollara styrk vikulega. Hafi viðkomandi einhverjar aðrar tekj- ur, er styrkurinn minni, en séð um það að enginn hafi minni upphæð en þetta vikulega úr að spila. Sýnt hefir verið fram á það með óræk- um tölum, að þessi aðferð er að engu leyti kostnaðarsamari fyrir danska ríkið en viðhald hinna vana legu vinnuhúsa-stofnana á Eng- landi og víðar. Engum þykir virð- ingu sinni misboðið með því að þyggja ellistyrk. Hann er jafnvel álitinn sem virðingar-viðurkenn- ing fyrir veí unnið æfistarf. 1 þeirri deild hælisins, sem gifta fó.lkið er, hafa hver hjón sér- stakt herbergi.loftgott og rúmgott, með tveimur rúmum i. Muni þá, sem þati kunna að hafa átt, geta þati haft þar hjá sér ef þeir ekki eru alt of fyrirferðarmiklir. Má þvi í mörgum þessunr herbergjum sjá gamaldags skrifborð, kommóð- ur, borð og stóla og myndir af skyldfólki hjónanna hangandi á veggjunum. Matborð stendur vanalega undir glugganum. Vana- legasti morgunmaturinn er kaffi og smurt brauð, miðdagsmaturinn góð súpa, kjöt og kálmeti og svo kaffi eða te annað hvort með matnum eða nokkru síðar. Kvöld- maturinn er brauð og smjör og ost ur og kaffi eða te. Ógifta fólkið hefir sameiginlega borðstofu. Karl menn sér og kvenfólk sér. Hníf og gaffal, skeið og disk og pentu- dúk hefir hver karl og kona og sitt vissa sæti við borðið. Að tala um pentudúka við borðhaldið á fá- tækrahæli mundi þykja fjarstæða og óþarfa viðhöfn, en í Danmörku stendur menning og hreinlæti á svo háu stigi og kurteisi í allri um gengni er orðin svo rótgróin í hug- um manna þar, að eins sjálfsagt þykir að brúka pentudúka við borð haldið ðins og að hafa línlök í rúm- unum. I herbergjum hinna ellihrumu eða veiku er þjónustutolk haft, en allir þeir, sem til þess eru færir, hafa eitthvert starf fyrir hendi. Hvert herbergi er í raun og veru sérski.lið heimili, þar sem í- búarnir geta lokað dyrum sínum þegar þeim sýnist og haldið sér frá umgengni við aðra ef þeim gott Þykir. En sjaldgæft er, að neitt af fólki því, sem heima á innan veggja hælisins, taki sig svo út úr. Næstum því undantekning- arlaust er fólkið þar mannblendið og hefir ánægju af að skrafa sam- an og skeggræða við nábúana. All- ir, sem hafa burði tij, eiga frjálsan aðgang að því að reika um eða sitja á bekkjunum í hinum yndis- legu blómgörðum umhverfis hæl- ið og hverjum einum er það í sjálfsvald sett hvernig hann klæð- ist. Engan sérstakan búning er meðlimum hælisins gert að skyldu að bera, og alt finnur þetta a!dr- aða starfsfólk til þess, og öllu er því það full-ljóst, að ekki ingöngu hefir það hér tækifæri til þess að lifa rósömu .lífi, heldur jafnframt að borin sé umhyggja fyrir, að öllu í kring um það sé haldið hreinu og í röð og reglu, að það eigi fullkomlega með sig sjálft og engum líðist annað en að sýna því gott og þægilegt viðmót í allri umgengni. Fyrst það er nú ekki að eins mögulegt, heldur og mjög vel framkvæmanlegt í Danmörku að koma þessu þannig fyrir, því skyldi það þá ekki einnig geta lát- ið sig gera á Englandi og i Ame- ríku? Þ'að er ekkcrt auðveldara fyrir verkamannaflokkinn að kom- ast af í Danmörku en annars staðar í heiminum. Loftsla Samkoman var sett af forseta byggingarnefndarinnar, kl. 1.30 e. m., og byrjaði með því, að sunginn var sálmurinn .nr. 229 í íslenzku sálmabókinni fSannleikans andi lát sannleikans ljós þitt oss skína o. s. frvý. Að því búnu flutti br. Guð- mundur Árnason snjalla ræðu. Fór hann lauslega yfir sögu og starf G. T. reglunnar og áhrif þau, er hún hefði haft á heimsmenning- una. Sérstaklega benti hann á um skiftin til batnaðar, sem hún hefði komið til leiðar á Islandi. Og hann vonaðist eftir, að at- höfnin í dag yrði byrjun að enn kröftugri áhrifum í þessu mikla siðmenningarmáli hér meðal Vest- ur-íslendinga. Óskaði hann síðan fyrirtækinu al.lra heilla, og guðs blessunar. Því næst flutti W.W.Buchanan, hinn alþekti bindindisfrömuður og ræðuskörungur, ræðu á ensku, þar sem hann sérstaklega lýsti ánægju sinni yfir bindindis starfsemi ís- lendinga, sem meðal annars sýndi sig í því, að reisa þetta hús, og hvatti þá, sem enn stæðu fyrir ut- an þenna félagsskap, að liggja ekki lengur á ,liði sínu með að hjálpa honum við. Var svo sungið enska versið „Praise God from Whom all bless- ings flow“, o. s. frv. Þá var tekin mynd af samkom- unni, af myndasmið, sem blaðið Free Press hér í Winnipeg sendi á staðinn þangað, til þess að taka myndina, er síðar var birt í því blaði, ásamt mynd af byggingunni, eins og hún verður þegar henni er lokið. Birti það blað og skýr&lu um athöfnina, sem fréttaritari blaðsins tók jafnóðum og hún fór fram. Á myndinni sést mannfjöld- inn, sem þarna var saman kom- inn og skifti hundruðum, því veð- e^Ju Eggertsson. ur var hið fegursta. Sést þar ogl Að því búnu pallurinn, sem sérstaklega var reistur til afnota fyrir þessa at- höfn, og allur var skreyttur um- hverfis með blómsveigum, en yfir öllu blakti Canada fáninn og jafn- hátt honum íslenzka fálkaflaggið bláa, sem óefað hefir verið öllum Islendingum til ánægju, og sömu- leiðis var þar dregið upp Banda rikjaflaggið. Á pallinum sýnir myndin, auk byggingarnefndarinnar, sem í eru þessir menn: Ásbjörn Eggertsson fforsetiý, Gunnlaugur Jóhannsson (skrifarij, Kr. Stefánsson (gjald- keriý, Jón T. Bergmann, Jóhann Sveinsson, B. Magnússon, Guðm. Bjarnason, M. Johnson og Sigfús Jóelsson, eftirnefnda gesti^ sem á einn eður annan hátt voru til að- stoðar við þessa athöfn eða bygg- inguna sjálfa: br. séra Jón Bjarna- hún var stofnuð og til þessa tima samið af br. Ólafi S. Thorgeirs- syni, einnig eftir áskorun bygging- arnefndarinnar. Var það eitt af innihaldi þeirrar sögu,að st. Skuld hafi verið stofnuð þann 27. Sept, 1888, og er hún því nær 18 ára gömul. Meðlimafjöldi þeirrar stúku var í byrjun 44.— Jafnframt las br. Jóhannsson upp skýrslu um byggingarnefndina þetta kjör- tímabil, ásamt fundarsamþykt þeirrar nefndar, 27. Ág., um það, nær honsteinninn skyldi lagður,og að það verk væri af nefndinni fal- ið syst. Eggertson, konu forset- Þar næst las hann og bréf ans. frá stórstúkunni, dags. sama dag, þess efnis, að óska þessu starfi góðs géngis. Bréfinu fy.lgdu $75 sem gjöf til byggingarinnar. Að síðustu las hann upp skrá yfir það, sem í steininn yrði lagt, sem hér segir: Eitt eintak nýja testamenti; Saga Good Templara reglunnar f'rá byrjun, útgefin af framkvæmd arnefnd Alþjóða stórstúkunnar; „International Templar“, eitt eintak. „Þingtíðindi Stórstúku Mani- toba fyrir árið 1906; Eftirrit af löggildingarskjali stúknanna Heklu og Skuldar . Stjórnarskrá og aukalög stór- stúku og undirstúkna; Söguágripin, sem áður er getið um; Myndin af byggingunni, eins og hún verður fullgerð; ' Og að síðustu nafnaskrá yfir alla, sem nú eru í byggingarnefnd og embættum í stúkunum Heklu og Skuld. Þá var þetta lagt í blikkstokk, sem er geymdur í hornsteininum, og hann svo lagður af systur Sess- , er son og frú Láru konu hans, systur ekki betra þar en viða annarsstað- „ o i- t- x , Mrs. Sesselju Eggertsson, konu sinrn forsetans> 0g systur Carolínu Dal- ar. Þjóðin er ekki í heild neitt sérstaklega auðug þjóð, en samt sem áður hefir hún bæði get- að, og telur sér jafnframt hag í þvi, að veita öldruðu og lasburða alþýðufólki, sem engri siðspillingu er háð, hús og heimili, og leyfa því að lifa þar frjálslegra og betra lifi en þekkist á gamalmennahælum í nokkru öðru landi. Hyrningarsteins lagning. Samkvæmt tilmælum, er birtust í Lögbergi 6. þ. m., leyfi eg mér hér með að skýra frá nefndri at- höfn. Hornsteinn hinnar nýju hús- bygl^ngar Good Templara stúkn- anna Heklu og Skuld, sem verið er að byggja hér í Winnipeg-borg, á norðvestur horni Sargent og McGee stræta, var lagður 3. Sept. síðastliðinn. man, skrifara st. Skuld, br. Guðm. Árnason, Mr. Sveinn Brynjólfsson ('contractor bygggingarinnarj, Mr. Hooper, aðal eftirlitsmann við bygginguna, fréttaritara frá Free Press o. fl. Þessi mynd fæst keypt hjá Æ. T. stúkunnar Heklu, br. Sigurði Björnssyni, 683 Beverley stræti. Ágóðanum af sölu myndanna verður varið til byggingarinnar. Eftir að myndin var tekin las br. B. M. Long upp söguágrip stúk- unnar Heklu, frá stofnun hennar til þessa dags, samda af honum sjálfum, eftir ósk byggingamefnd- arinnar. — Og ber sú saga með sér, að stúkan hafi verið stofnuð þann 23. Des. 1887, og er hún nú nær því 19 ára gömul. Þar næst las br. Gunnl. Jóhanns- son söguágrip St. Skuld frá því hélt séra Jón Bjarnason áhrifamikla og hjart- næma bæn, fyrir þessu fyrirtæki og starfi reglunnar yfir höfuð, og sagðist honum sem oftar svo vel, að það veitti þessari athöfn ó- útsegjanlega mikinn hátíðar og helgiblæ, og hafði sjáanlega mjög mikil og góð áhrif á alla, sem við voru staddir. Þá var sunginn söngurinn úr siðbók Good Templara nr. 9 fHugljúf ástbönd hér nú reyra, o. s. frv.J. Síðan hélt stórtemplar br. Wm. Anderson ræðu, og þakkaði þar meðal annars fyrir hönd stórstúk- unnar það verk, sem hér hefði verið og væri verið að vinna. Þá talaði byggingam. Hooper nokkur orð ,sem aðallega lutu að því, að lýsa því hvað byggingar- nefndin ynni vel, cg að „plan“ hússins væri að miklum mun meira hennar verk en sitt. Þá þakkaði forseti öllum, sem mætt hefðu og aðstoðað við þetta tækifæri, og var að síðustu sung- ið „Eldgamla ísafold“ fþrítekið), og samkomunni siðan slitió. Það skal tekið fram til skýring- ar, að nokkrir meðlimir stúkannna höfðu, þrátt fyrir mikið annríki, æft alla söngvana og kann nefnd- in þeim, og einkum formanni söngflökksins, br. Jóni A. Jójns- syni, þakkir fyrir, sem og öllum, er að því studdu, að gera þessa samkomu, sem forseti bygging- arnefndarinnar stýrði, jafn á- nægjulega og hátíðlega og raun varð á, og lengi munum vér Templarar minnast, og sömuleiðis óska að bæn sú, er séra Jón cflutti við þetta tækifaéri verði að á- hrýnsorðum i framtíðinni. Þegar þessari byggingu verður Iokið, sem væntanlega mun verða fyrir næstu jól, erum vér þess fullvissir, að hús þétta verður það fullkomnasta, hentugasta og yi y ■ ■ yfir höfuð bezta samkomuhús,sem ( I ÍIOS. 11. UOfl DS0ri| Islendingar hafa til þessa reist hér vestan hafs, og væntir bygg- Islenzkur lögfræClngur og mála- færslumaBur. ingarnefndin þess, að hvorki með- skrlfstofa:— Room 33 Canada Life limir eða aðrir vinir bindindis-i Block, suSaustur horni Fortage starfseminnar láti sitt eftir liggja, avenue og Main st. að hjálpa til að taka þátt í þeim t^nástu-ift:—p. o. Box 1364. mikla kostnaði, sem bygging þessi1 e efðn- *23-__________Winnipeg. Man. hefir í för með sér, og sem nemur 1 alt að $17,000.00 þvi heill og! }-j M HíHinPQQnn heiður og jafnvel tilveran sjálf í' ' ’ IwllllvJooUll, framtíðinni, fyrir þennan fé'ags- íslenzkur lögfræðingur og mála- skap, er þar undir komin, að miklu færslumaður. Skrifstofa: leyti. I fullu trausti, bæði tilj drengskapar meðlimanna og sig-1 urs hins sanna, rétta og góða, sem1 þessi starfsemi stefnir að, ROOM 412 McINTYRE Block Telephonc 4414 erumr vér þess fullöruggir, að hamingj- > n rí an gefi, að alt gangi vel hér eftir,1; ***** "JOrilSOn, og að .þarna myndist það heimili,'> °FFICK 660WILLIAM AVE. tel. 89 sem dragi menn til sín frá þeim mörgu stöðum, sem hættuleg á-’ hrif hafa fyrir alla þá, sem freist- ing hefir vald á; dragi menn til þeirrar lífsstefnu sem ein út af fyrir sig er eitt af beztu hjálpar-! meðulum mannfélagsins, til að‘ gera menn og konur að nýtum' borgurum Þjóðfélags síns, bæði frá siðferðislegu og praktisku sjónarmiði skoðað. Forscti byggingarnefndarinnar. Píanó og Orgel enn ÖTÍðjafnanleg. Bezta tegund- in sem faest í Canada. Seld með afborgunum. Einkaútsala; THE WINNIPEG PIANO &. ORGAN CO. 295 Portage ave. Miss Louisa G. Thorlakson, TEAfHER OF THE PIASO. 602 Ungside St., • S. K. Hall, B. m. Xður yfirkennari við. piano-deildina í Gust. Adolphus College. Organisti og söngflokkstjóri í Fyrstu löt. kirkja í Winnipeg. IC enslustof u r- Sandison Block, 304 Main St., og 701 Victor st. P. Th. Johnson, KENNIR PÍANÓ-SPIL og TÓNFRÆÐI Útskrifaður frá 1 Kenslustofur : Sandison músík-deildinni við t Block, 304 Main St., og Gust, Adolphus Coll. T 701 Victor St. Officb-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. Housk : 8»o McDermot Ave. Tel. .300 ^wO Office: 650 WlJltam ave. Tel, 89 * Hours : 3 to 4 & 7 to 8 F.M, Residence : 620 McDermot «ve. Tel.4300 1 WINNIPEG, MAN. Dr. G. J. Gislason, Meöala- og Cppgkuröa-Iæknlr, Wellington Block, GRAND FORKS, - N, Dak. Sérstakt athygli veitt augna, eyrna nef og kverka sjúkdómum. Dr. M. flalldorson, PARK KIVEH. N. D. Er aC hltta & hverjum mlCvikudegl I Grafton, N.D., fr& kl. 5—6 e.m. 1. M. Gleghoro, M D læknlr og yflrsetumaður. Heflr keypt lyfJabúClna ð. Baldur, og heflr þvl sJAIfur umsjón & öllum meC- ulum, sem hann lwtur frá sér. Ellzabeth St., BAI.DUH, - MAN. P.S.—Islenzkur túlkur vlO hendina hvenær sem þörf gerlst. Jónas Pálsson~^ Piano og Söngkennarl. Eg bý nemendur undir próf i nefnd- um greinum, viö Toronto University, ef óskaO er eftir. Áritun: Tribunk Block. WinniPeg, Man, Star Electric Co. Rafmagnsáhöld sett í hús. ACgerOir af hendi leystar. Telephone 579 Wni. McDonald, 191 Portageav A. S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aOur sá bezti. Ennfrem- ur selur hanu allskonar minnisvarða og legsteina Telephone 3oG Páll M. Clemens, byggingameistari. Bakeh Block. 468 Main St. WINNIPEG Phone 4887 M, Paulson, selur Giftin galey fls bréf cftir ' — þvi að — Eddy’sBuogingapappir heldur húsunum heituml og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, LIR. ÚGENTS, WINNIPEö. 'Stærsta Skandinavaverzlunin í Canada. Vér óskum eftir viöskiftum yöar. Heildsala og smásala á innfluttum, lostætun? matartegundum. t. d.: norsk KKKogKKKK spiksíld, ansjósur, sardínur, fiskboll- ur, prímostur, Gautaborgar-bjúgu, gamalostur, rauö-sagó, kartöflumjöl og margskon- ar grocerie-vömr The GUSTAFSON—JONES Co. Limited, 325 Logan Ave. 325 i

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.