Lögberg - 13.09.1906, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.09.1906, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG FIMTUÐAGINN 13. SEPTEMBER 1906. Arni Eggertsson. Kaupiö lóöir í Winnpeg—og verðið efn- aðir menn eins og þúsundir manna hafa þegar orOið á slíkum kaupum. Ágóði hand- viss fyrir þá sem kaupa neðantaldar lóðir. ÁRUBY ST„ sunnan við Portage Ave.. $22.50 fetið. Þetta eru góð kaup. Á LENORA ST., sunnan við Portage Ave., $24.00 fetið. HOKNLÓÐ Á WALNUT ST. á $35-°° fetið. Á SCOTLAND AVE .við Pembina stræti. Að eins $20.00 fetið. ÞRETTÁN LÓÐIR áCathedral Ave., $9 fetið; rétt hjá McGregor St. 'A í pen- ingum. Afgangurinn á 1—2 árum. Þetta eru kjörkaup. Hús. Lönd. Peningalán. Eldsábyrgðir Lífsábyrgðir og fleira. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. Ur bænum og grendinni. Guímundur Sturluson á bréf á skrifstofu Lögbergs. Nýir áskrifendur Lögbergs, sem borga $2.00 fyrir fram, fá blaöiö frá því nú og Jtangaö til I. Janúar 1908. Mr. H. J. Vopni, kjötsali hér í bænum, hefir undanfarnar þrjár til fjórar vikur legiö þungt hald- inn í taugaveiki. Sendiö Lögbergi $2.00 og fáið jþaö, sem eftir er af yfirstandandi .árgangi (á fjóröa mánuðj og all- an næsta árgang. G.P.Thordarson, bakari á horn- inu á Young st. og Sargent ave., æskir eftir unglingsmanni, helzt ekki yngri en 16 ára, til aðstoðar í bakaríinu. Herra Þórður Sigurðsson hefir tekið að sér að innheimta fyrir Lögberg í Álftavatns og Grunna- vatns-bygðunum og vona útgef- endurnir að honum veröi vel tekið. Gufuskipið „City of Selkirk“, sem sent hafði verið til að leita meðfram ströndum Winnipeg)- vatns eftir fólkinu sem ófundið var eftir hið ömurlega slys á skip- inu „Princess“, kom aftur 9. þ. m. eftir árangurslausa leit. Lítur því svo út, sem hin veika von, er menn kunnu aö hafa gert sér um það, að einhverju af fólkinu heföi skolað í land lifandi, ætli ekki að rætast. „Svo skal leiðan forsmá að anza honum engu.“ Fyrirlitlegum slettirekuskap og staðleysisvaðli G. G. í „Baldri“, látum vér ósvarað fyrir tilmæli hr. Á. Eggertsson, sem telur sér málsýfingu þá mjög á móti skapi, og málefninu ósamboðna í fylsta máta. HEILRÆÐI. Þeir, sem vilja eignast góð úr og klukkur, og vandað gullstáss fyrir sem minsta peninga, og fá fljóta, vandaða og ódýra viljgerð á þesskonar munum^ettu hiklaust að snúa sér til C. INGJALDSSONAR, 147 Isabel st., (fáa faðma norðan við William ave.J . -----o ... - Álit frægs málafærslunianns á New York Life. Bréf hans til forseta félagsins. Buffalo, N. Y., 8. Ag. 1906. Mr. Alexander E. Orr, Forseti New York Life lífsá- byrgðarfél., New, York. Kæri herra! Ef til vill hefir yður ekki veriö frá því skýrt, að eg valdi félag yð- ar án þess umboðsmenn yðar ættu þar nokkurn minsta hlut að máii. Um nokkur undanfarin ár hefi eg haft $35,000.00 lífsábyrgð með þeim ásetningi að bæta við $15,- 000.00 við hentugleika. Þegar að því kom fyrir skömmu síðan, að ODÐSON, HANSSON. VOPNI Tíminn er kominn til að kaupa sér hús. Þau fækka nú með hverjum degi húsin sem hægt er aö kaupa með sanngjörnu verði. Innflutn- i ingur til borgarinnar er meiri en nokkuru sinni áður og eft- irspurn eftir húsum fer dag- lega vaxandi. Dragið því ekki, þér sem hafið í hyggju að eignast heimili, að festa kaup í húsi sem allra fyrst. Við höfum nokkur hús enn óseld, með vægum skilmál- nm. Það er yðar eigin hag- ur að finna okkur áður en þér kaupið annars staðar. Einnig útvegum við elds- ábyrgðir, peníngalán út á fasteignir og semjum kaup- bréf. Alt með sanngjörnu verði. Oddson,Hansson & Yopni. Boom 55 Tribune Building Telephone 2312. Baking Powder, betra en súr mjólk og sóda. Af því súrefnið í mjólkinni sífelt er á misjöfnu stigi veit bakarinn aldrei hvað mikið þarf eða lítið af sóda til þess að eyða súrnum. Hann þarf að geta sér þess til. Ef of mikið er brúkað af sóda veröa kökurnar gular; ef of lítið er haft af hon- um verða þær súrar. Engar getgátur nauðsynlegar þegar brúkað er BLUE RIBBON BAKING POWDER Vanalegi skamturinn hefir ætíð sömu áhrifin. Oll efnasamsetningin er nákvæmlega útreiknuð. öll efnin af allra beztu tegund, og aldrei frá þeirri reglu vikið minstu ögn. Góðbökun áreiðanlega viss ef notað er BLUE RIBBON BAKING POWDER. 25C. pd. Reyniö það. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell á Paulson, ° ■O Fasfeignasalar ° ORoom 520 Union bank - TEL. 26850 O Selja hús og loðir og annast þar að- O O lútandi störf. títvega peningalán. o 0090000000000000000000000000 Eg undirskrifaður hefi til sölu minnisvarða af ýmsri gerð, ýmsum stæröum og með ýmsu verði. Þeir sem hafa i hyggju að láta slík I minningarmerki á grafir ástvina sinna ættu því að finna mig sem fyrst. Eg skal gefa þeim allar upp- lysingar þar að lútandi, og yfir höfuð reyna að breyta við þá eins vel og mér er unt. Winnipeg, 710 Ross ave. Sigurður J. Jóhannesson. KENNARA vantar til að kenna við Lundi skóla yfir átta mánuði 1906 og fyrri árshelming 1907. Kenslan byrjar éins fljótt og auð- ið er. Kennarinn þarf að hafa Second eða Third Class Profes- sional kensluleyfi. Þeir, sem vilja sinna þessu, snúi sér ti.l undirrit- aðs. Icelandic River, 22. Ág. 1906. G. EYJÓLFSSON. A LLOWAY & rHAMPION STOFNSETT 1870 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 667 Main Street WINNIPEG, CANADA ÚTLENDIR PENINGAK og ávfsanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefiö út ávísanir á LANDS- BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendur getum vér gefið fyrir ávfsanir: Innzn S100.00 ávísanir: Yfir S100.00 ávfsanir: Krónur8^2_f^rir^donínMiin Krömir^78_fyrirjlonajunn Verð fyrir stærri ávísanir gefið ef eftir er spurt. ♦ Verðið er undirorpið breytingum. ♦ Öll algeng bankastörf afgreidd. Verdln’s cor. Toronto & wellington st. Bezta steik, á föstudaginn og laugardaginn á ...... ioc. Bezta ,,Stew Beef“ .... 6c. pd. romatoes........2 könnur á 25C Blue Plume 2 könnur á.. .. 25C. jreen “ 2 könnur á .... 250. ?eas 2 könnur á.......... 25C. Reynið svarta teiö okkar, á •• I í íslenzku búðinni á Notre Dame ave, nr. 646, næstu dyr austan við Dominion bankann, fást ljómandi fallegir M Y N D A R A M M A R: $1.50 rammar fyrir $1.00 $2 00 rammar fyrir $1.40 $2.75 “ “ $i-95 $3-50 “ “ $2.65 $4.00 “ “ $2.50 $5.00 “ “ $3.80 44 karlmanna alfatnaðir, stærðir 36—44, með goðu sniði og úrbeztaemni, verða strax að komast í peninga.— Til þess gc ðervfi a, slæ eg 30 cents af hverjum dollar frá vana- legu verði. 10 próceat afsláttur af skófatnaði. Matvöru með betra verði er hvergi hægt aö fá. C. B. Julius, 646 Notrc Dame Avc. hjá Dominion bankanum, rétt austan við Nena st. l vildi fá, en mintist hvorki á ið- gjaldaupphæð né önnur ákvæði. Eg valdi Neiv York Life, jafn- vel þó iðgjöldin þar væru vitund hærri en í sumum öðrum félögum, vegna þess samningarnir, sem það bauð, eru að mínu áliti aðgengi- legasta lífsábyrgðarskírteini, sem nokkurt öflugt lífsábyrgðarfélag í landitm gefur út á yfirstandandi tímum. Þ'etta tek eg fram, eins og eg bað um aukna lifsábyrgð í félagi yðar, algerlega ótilkvaddur og án þess að vilja með því hafa áhrif á gjörðir félagsins viðvíkjandi með- ferð á beiðr* minni, heldur ein- göngu vegna þess, að tuttugu ára starf mitt sem málafærslumaður, að allmiklu leyti sem verjandi á- byrgðarfélaga — aðallega eldsá- bvrgðarfélaga — hefir sannfært mig um, að þetta er sannleikur, sem mér er ljúft að viðurkenna. Yðar einlægur, Clarence M. Bushnell. Yfirlýsing. Eg legg á stað heim til íslands frá 1. til 10. næsta mánaðar. Þeir sem vilja finna mig í sam- bandi við þá ferð, geta fundið mig skrifstofu minni, númer 205 Mc- Intyre hlock, frá kl. II til 12 f. m., og frá kl. 5 til 6 e.m. Winnipeg, I. Sept. 1906. Magnús Markússo < De Laval skilvindur eru handa þeim sem aö eins vilja beztu tegundina __j’kiljj^mjólkinaJljóttjjg^eHauðveldarímeðferð og fljótlega hreinsaðar. ENDAST ÆFILANGT. Með áDægju seDdum vér verðskrá ef óskað er eftir. The De Laval Separator Co., 14-16 Princess St.,W.peg. Montreal. Toronto. New York. Chicago, Philadelphia, San Francisco PLUMBING, hitalofts- og vatnshitua. The C. C. Young Co. 71 NENA ST, ’Phone 3669. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. Shea Archibald Plumbing & Heating. 625 William Avt B. K. skóbúöirnar horninu á _ horninu á Isabel og Elgin. Ross og Nena Sovereign-skórnir, sérstök tegund á.......$3.50. Ágætir karlm. skór, sérstaklega góðir að þaustinu til. Goodyear welted, Blutcher & Bal skór, bezta tegund, sumt af þeim úr kálfskinni, sumt úr geit- arskinni. Munið eftir að biðja æ- tíð um ,,Sovereign“. Komið og skoðið dans-skóna hjá okkur. B. K. skóbúöirnar MaþleLeafRenovatÍDgWorks Phone 82. : Karlm. og kvenm. föt lituð, hreins- Res. 8788 uö- pressuð og bætt. I TEL. 482. Epli, 6 pd. á 250. Kartöplur.. .. . .. .. 85C. bush. The John Arbnthnot Co. Ltd. Verdins. HÚSAVIÐUR, HARÐVARA. GLUGGAR og HURÐIR, innviðir í hús og alls konar efni til bygginga. — Áður en þér festið kaup annars staðar ættuð þér að fá að vita um verð hér. eg afréð að bæta við $í5,000, þá tilkynti eg það öllum nálægum umboðsmönnum helztu lífsá- byrgðarfélaganna og tók nákvæm- Aðalskrifstofa: Cor. PRINCESS & LOGAN. Phone 588 Útibú: “ ROSS & TECUMSEH. “ 37°o “ “ ROSSER & PEMBINA, Ft R. “ 1591 LINLAKAEFNI. 72 þml. breið, úr beztu bómull. Sérstakt verð..........................210. yds. HVÍT BORÐDtíKAEFNI: 50 þml. breið. Sérstakt verð.... ...... 28C. 60 “ “ “ “ .............38C. 7° “ “ " “ .............58c. , BARNAFÖT úr bezta tweed, skreytt á ýmsan hátt og með bezta sDÍði. HaDda 8 ára gömlum börnum og yngri. Sérstakt verð.....................$1.00 og $1.25. HAUSTHATTASALAN hér í búðinni verður á fimtudaginn, föstu- daginn og laugardaginn, 13., i4-og 15. September. CARSLEY k Co, 344 MainSt, 499 Notre Dame 4 s IsleDzkir Plumbe Stephenson & Staniforth 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt noröan við Fyrstu lút. kirkju. (Vagnhlass af olíudúkum og Linoleum. Olíudúkar á .. .. ......25C. til 50C. Linoleumá................50C. “ 8oc. 2 og 4 yrds á breidd, falleg munstur. Mörgum tegundum úr að velja. Gluggatjöld búin til eftir máli. Fáið vQrölista. —Herbergi og gluggar mældir yður að kostnaðarlausu. Miklar byrgð- ir af ábreiðum og teppum. The Royal Furniture Co. Ltd. 29Ö Main St. WINNIPE hvern virkan dag þenna mánuð á, Tel. 5780,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.