Lögberg - 13.09.1906, Blaðsíða 5

Lögberg - 13.09.1906, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. SEPTEMBER 1906 5 hefir á merki sínu háa tolla. Þ'aö vita þeir sem vilja vita og nokkuS geta vitaS, aS hátolla, eöa verndar- tollastefnan, orsakar liærri útgjöld í ríkinu. Verndar iðnaö gagn- vart samkepni,sem svo skapar ein- okun og hátt verð á vörum, sem fjöldinn kaupir. Viss hluti af þessu aukna veröi fellur í ríkisfé- hirzluna,en meiri hlutinn fer í vasa þeirra, sem einokuninni stjórna. Hvor skyldi því vera skaölegrri fyrir ríkiö, séra Jón meö sína tí- und, þó hún heföi komist á, sem að eins snertir lúterskt fólk, og ekki er undir vernd ríkislaga, eöa B. L. B., sem er vinnumaður þess valds, er reyndi aö stofna ríkis- kirkju í Canada, og verndar auö- vald og verzlunareinokun í land- inu, og hefir þaö á stefnuskrá sinni gagnvart öðrum félagsskap sem samkepnis meðal. Kirkjur þessa lands hafa derno kratiskt stjórnarfyrirkomulag. Þar ræöur fjöldinn öllum fjármálum, og meira að segja, prestar eiga undir náð fólksins, hvort þeir halda embættum eöa ekki. Þetta gildir jafnt í söfnuðum íslenzka kirkjufélagsins lúterska, og öörum kirkjufélögum þessa lands. Það er því fjarstæða í mesta máta aS benda á lút. félagskirkju sem stjórnfræöislega eöa hagfræðislega kúgandi afl. Ríkinu stendur eng- in hætta af þess sérlöggjöf eða fjármála reglugjörö. Og einstak lingum stendur engin hætta af lög- gjöf þess, hver sem hún er, af því það hefir engin hegningarlög eða lögregluvald. Kirkjan er, í raun réttri, bræöralagsstofnun, sem hefir ákveðin viss réttindi frá löggjöf landsins og ekki meira. En félagsskapur sá, sem B. L. þjónar, er ríkisstjórnarlegur, og er byltingaflokkur í raun og veru. Er ófriðarafl í ríkinu aö því leyti, að hann er alt af aö berjast fyrir völdum. Og sem ástæöur hefir hann þær sömu sem afturhalds- flokkurinn á Rússlandi, í Þýzka- landi eöa hvar annars staðar, þar sem afturhaldsflokkar lifa og þríf- ast. Og aöal prinsípin eru að verja það gamla. Aristókratisku dýrð- ina, höföingjavaldið, stéttaríg, þrælahald, auðvald og óhóf, drykkjuskap og lauslæti og verzl- unar einokun og einveldi, sem er mótsett sérveldi. Allar endurbótahreyfingar allra landa, hafa ætíð átt x höggi við þetta voða-afl, — afturhaldsaflið. Og framan talin atriði hafa verið þau mein, er framfaramennirnir hafa orðið að berjast við. Það er ekki rétt af tnér að fara lengra út í þetta mál, sem er póli- tískt, nema að eins til að sýna að- nl atriðið, nfl. það, að sá félags- tkapur, sem B. L. þjónar í, saman stendur af mestu auðmönnum þessa lands, og reki maður slóð þeirra gegn um löggjöfina, finnur maður einlæg afturhalds einkenni í hvívetna. Sem dæmi í Manitoba mætti nefna verkstæðalögin, sem afturhaldsmenn þrengdu, og svo það, sem þeir hnektu atkvæð- isrétti kvenna í sveitamálum, þess maður nefni bindindis- eða vínbannsmálið og meðferð þeirra á því. Og þegar svona merki sjást í fylkispólitík, sem þó er „local“, við hverju má þá búast í sam- bandspólitík, sem er aðal blóðrás hins pólitíska þjóðhkama. Og frá þeirri uppsprettu nærast hinir smærri partar ríkisins. Það er því bert að sá einn eða annar maður, sem þjónar aftur haldsvaldinu, er að leggja sinn skerf til að kúga þjóðina, bæði hagsmunalega og andlega. Að hann er að hjálpa til að tíunda. meðbræður sína. Ekki rétt t orði, heldur í virkilegleika, á þann hátt að engum þegnanna er unt að flýja nema á þann hátt að fá til valda annan flokk með frjálsara prinsípi og rýrnri löggjöf. Tíund séra Jóns gæti allrei orð- ið annað en frjáls samskot, þvt ekki hættuleg. Að eins bygð á til- finningu manna fyrir því, hvað þeir vilji á sig leggja fyrir mál- efnið, og á nauðsyn félagsskapar- ins í baráttunni fyrir tilverunni. Tollar B.L. eru helzt óendanleg- ir að vöxtum, og auk þess sem þeir ganga til að fita óhófssama stjórn, þá hjálpa þeir til að skapa miljónera og skerða borgaralegt og persónulegt frelsi manna, veif- andi hefndarvopni yfir höfði þeirra manna, sem reyna að gera mót- stöðu, og ekki vilja hlýða. Hvor skyldi því vera hættulegri maður fyrir þjóðfélagsheill og þegnlegt frelsi og farsæld, séra Jón Bjarna son eða Baldvin L. Baldvinsson, sem er keyptur og seldur þræll afturhaldsvaldsins í Canada, þó hann geti stórmannlega státað af að vera ekki þræll séra Jóns? að því er snertir áhrif hans á hugsunarhátt alþýðu. Það hefir stundum verið fundið að honum að hann væri demagogue, og ekki alveg að ástæðulausu. Það er næstum undravert, og ekki stór virðing fyrir Vestur-íslendinga, hvað hann virðist hafa marga fylgjendur í skoðunum sínum, Og þó flestir ritfærir menn séu hættir að skrifa í Kringlu,þá er hún samt höfð fyrir „standard“ vísdóms- hirzlu og hún skoðuð að vera merkisberi allra frjálslvndra og hugsandi manna. Til dæmis þegar hann herjaði a Hjartadrotninguna og hneykslað ist á buxnaklauf Sig. Júl., þá hældu honum ýmsir fyrir við- kvæma og næma siðferðistilfinn- ingu, og urðu á hans máli með það, að sjónleikar mundu vara samir siðferðisins vegna. Sömu- leiðis þegar hann kom með flugna- spekina, nfl. það, að flugur væru til góðs af því að þær gæfu mönn um vinnu, þó þær orsökuðu ein tóm útgjöld og erfiði, og flyttu mönnum sjúkdóma og önnur ó óþægindi. Honura sást yfir alt nema centin. Og aumingja landar, sumir hverjir, héldu þetta gull væga speki og fínustu hagfræði og voru bara hissa að sér skyldi aldrei hafa getað dottið þetta í hug,svona einfalt og náttúrlegt. Þá kom móðurástin, eða hans útskýring á henni: „sú ást, sem börnin hafa til móðurinnar“. Hann fékk þó áreiðanlega áhangendur því máli, en þeir voru samt víst með færra móti. Svo kom fjölkvænismálið. Frétt í Hkr. að kona hefði verið sett fangelsi fyrir fjölkvæni, og fyrir að hafa peninga í vösum sínum, er hún átti sjálf. En í þessu máli átti Þjóðsöguna í byrjun greinar minnar sagði eg ekki af því að eg með því meinti að gera B. L. hneisu, heldur til að gera honum tilfinnanlegan smekkinn af slíkum bókmentum. Eg hélt hann skyldi það betur,en þó eg færi að setja út á þjóðsöguna hans, er hann heiðr- aði séra Jón með. Að mín saga sé að aðalþræðin- um sönn, er eg í engum vafa, af því margir norðlendingar hafa sagt mér hana, og þar á meðal B., L. sjálfur. Og þó það sé í sjálfu'hann engan fylgjanda, þar stóð The DOMINION B4NH SELKIHK tíTIBlllÐ. AUs konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. Tekjð við innlögum, frá $r.oo að upphæð og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir. Við- skiftum bænda og annarra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Óskað eftir bréfa- viðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. J GRISDALE, bank«st,óri. sér meinlaust, sýnir það þó hvers konar góðgæti hann býður gestum sínum og hvað vel situr á honum að vanda um við Ólöfu Sigurðar- dóttur. Eg bið lesendurna afsökunar á að eg bauð þeim þenna óþverra, °g eg ve*t Þeir taka gilda útskýr- ingu mína á því atriði. Það eru til ferfættar skepnur, sem ekki er hægt að venja af að ó- hreinka gólfið, með öðru en að nudda þeim sjálfum upp úr því. Að atyrða hann fyrir ljóð-'mér, að B. L. geti ekki öllu lengur orðið andlegur leiðtogi Isl, að lians hundadagar séu senn á enda, að ísl. varpi af sér þvi ámæli, sem þeir hljóta að hafa meðan Bald- vin, Friðrik & Co. halda i taum- inn, annar með þjóðernið og mór- alinn, hinn með islenzkuna og nýju trúna. B. L. Baldvinsson stendur i hárri stöðu í þessu landi og hefir mikla ábyrgð á herðum sér. Og hann hefir í höndum áihald til að geta haft áhrif á meðbræður sína í skoðanalegu tilliti. Væri hann þvi vel mentaður og siðaður maður, gæti ltann haft ómælanlega góð og mikil áhrif á þjóð sína. Urn stjórnmensku hans ætla eg ekkert að segja í þessu sinrii, ann- að en það, að hann mun standa í þeirri stöðu fullkomlega í meðal- lagi, einkum utan þings. Á þingi hefir hann, eins og ekki er von, gert nein stórvirki. En þó tvisvar gert allfjörlegar tilraunir til þess an að afla sér orðstýrs. í annað sinn þegar hann varð að biðja Green- way fyrirgefningar fyrir ósann- indi. En í hitt skiftið þegar hann fór að leggja krabbakerling- unni lið. En um bókmentaleg og siðferð- isleg afskifti hans ætla eg að tala fáein orð, til að athuga, hvort hann muni með áhrifum sínum í þeim greinum hefja og , siömenta þjóð sína og vera því vaxinn aö stjórna blaði. Mig minnir að eg hafi einhvern tíma staðhæft ‘það á prenti, að B. L. væri bókmentalegur asni, og eg hefi enn ekki séð ástæðu til að taka það aftur. En eg bið menn að gæta þess: að segja að hann sé bókVnentalegur asni er sitt hvað: eða að segja að hann sé asni, því þetta snertir bókmentir að eins. Eg veit vel, að B. L. er dágreindur maður, og kemur vel fyrir sjónir, þó hann risti ekki sérlega djúpt. Þessi lýsing min á B. L. verður enginn manngildisdómur yfir liann, og að öllu sneytt hjá að snerta hans prívat kringumstæður eða hann að nokkru leyti persónu- lega. Það er að eins viðvikjandi honum sem opinberum manni og liann einn. Og þessi misskilning ur hans kom af því, að hann skildi hvorki ensku né íslenzku. Hann hélt að orðið „polygamy" þýddi fjölveri, en það þýðir fjölmeki, og er viðhaft bæði við karla og kon- ur. Orðið fjölkvæni á ensku er „polygyny“, en fjölveri „polyand- ry-“ Þá mætti nefna hans einkenni- legu skoðanir á þjóðerni. Þó hann hafi ávalt, einkum á Islendinga- dögum, haldið níðræður um ís- land og gert skop að íslenzku þjóðerni.þá tók hann sig til í fyrra og fór að prédika þjóðerni og þjóðrækni. Aleit hann manni ó mögulegt annað en kasta þjóðerni sínu fljótlega eftir að hingað væri lcomið, því þjóðerni manns saman stæði af því, sem ntaður borðaði og klæddist. Reyndar mintist hann á málið, en það hlaut að fara fljótt alveg eins og trefillinn og lamb- húshettan. /Ettgengi gat hann ó- mögulega dreymt um. Slikur hé- góirii hafði aldrei komið i hans huga. Að hugsa sér að ættar ein- kenni sæust eftir niörg httndruð ár. Nei, það er of djúpt fyrir Baldvin. Fylgjendur í þesstt máli á hann mýmarga, einkum í con- servatíva klúbbnum. Þá væri ekki úr vegi að minna á grein í nr. 27, XX. ár, er hann nefnir „Spítala skýrslur’’. Hann skýrir frá að á árinu hafi dáið 332, en á móti því leggur hann 127 fæðingar, svo að dauðsföllin eftir því urðu ekki nema 205. „Það tek- ur vitran asna að vita, að hann er asni.“ Þá mætti benda á tíundarmálið sem sýnishorn af kringlóttum heila, og svo þvi nve vel B. L. tekst að þeyta upp ryki og safna fjölda manna utan um sig. Aum- ingja landar héldu, að hann hefði frelsað sig við ógurleg peninga- útlát, og létu hann njóta þess með því að skrifa sig fyrir Hkr., og það ekki svo fáir af „kristnum þjófunt”, sem hann svo kallar. Svo mætti nefna til uppfyllingar dóm hans um ýtnsar bækur, eink- um ljóðmæli mín. En af þvi það snertir mig svo mjög, ætla eg að sleppa því alveg. En undur má það heita,hvað slíkur dóna sleggju dómur yfir mig persónulega og rnínar skoðanir, án þess að dæma um bókina sem skáldverk, gekk í augu margra landa, og jaftivel Lögberg varð hrifið og samsinti!! En seinast má minna á meðferð hans á skáldinu St. G. Stephans- synt. mæli, sem enginn fékk að sjá. Já, þar tókst honttm upp. Það skeði alt á sama árinu og hann flaggaði með Ólaf Torfason og Lárus Guð- mundsson. Hvilíkir menn, drottinn minn! Hvílíkur smekkur í bók- mentum! Já, og þar á hann fylgj- endur, þvi eg hefi persónulega talað við suma afturhaldsvini hans og mína, þvi margir afturhalds-' menn eru vinir mínir,og af mér virt- ir eins og menn af öðrum skoðun- um, og voru þeir honum samþykk- ir og sammála með þenna ósvifna guðníðing, að hafa ekki trú á aft- urhaldsflokknum i Alberta. Og þeir hugguðu sig við að dagar hans sem skálds, væru þegar tald- ir. Og nú er hann ekki lengur orðinn fjallasvanurimi. Nú var hann ekki lengur stórskáld Vestur- Islendinga. Þannig var heiðurs- forseti „Hagyrðingafélagsins” til dauða dæmdur. Þetta seinasta asnastryk Kringluspekingsins er hans gullkóróna, svo nú þekkist hann hvar sem hann fer. | En af þessu öllu til samans og ýmsu fleira, hefir B. L. orðið svo stór bæði í sinum eigin augptm og annara, að hann hefir ofmetnast í hjarta sinu og ákveðið að enginn sem mótmælir skoðunum hans skuli þrífast. Og nann hefir með kröftugum orðum smánað lífs- skoðun hinna vitrustu manna heimsins, eins og t.d. Tolstoys, Ib- sehs, Brandesar o. fl. Svo það er ekki furða þó séra Jón hafi orðið smár i hans augum, og honum þyki lítið koma til hans föðurlegu tilfinninga. Að öllu þessu athuguðu, verður það helzt furðulegt, að Islending- ar sem heild,skuli hafa liðið þenna er klámskur orðhákur, beitir þeim spámann sinn, nema það sé tilfell- hæfileikum bæði i heimahúsum og ið, að andlegar kröfur manna séu á ræðupalli og jafnvel hvar setn að verða lágar og þeir svo að úr- hann er staddur og við hvern sem kynjast, ganga inn í sjálfa sig, að í hlut á. Alt þetta er vitanlegt og svona andans menn geti virkilega' viöurkent meðal þeirra mörgu er Það þyrfti nýjan kenslumáta, alveg ólikan Baldvinskunni. Það þarf að kenna meira af samhygð, en liætta að æsa menn og kenna þeim að hatast fyrir litinn skoð- anamun. Þó menn greini á um trúaratriði, þá eiga þeir að geta unnið saman i öðrum málum, Stefna timans heimtar það. Menn eru óðum að læra af sócíalistum, já, meira en marga grunar. Mann- gildi á að ráða, en ekki auður eða staða í félagslifinu, sem bygð er á metorðagimi og heimsku. í stað þess að hlaða garð hver utan um sína hundaþúfu, eiga menn að um' gangast hver annan og læra að þekkja hver annan. Allir menn eru bræður og systur, allir gæddir góðleikseðli, því meðtækilegri fyr- ir góðar kenningar eigi siður en vondar, og í þvi liggur stærsta von mannkýnsins. Að Baldvin er óhæfur að kenna slíkar kenningar, er ljóst, að hann er afturhaldsmaður i sönnum skilningi, er ljóst, að hann er ó- vinur andlegra framfara hefir j hann oft sýnt. Enn fremur að hann á enga lífsskoðun, þekkir enga lífsstefnu, er bókmentaleg meinakind.hin hlægilegasta fígúra I þarf ávalt aðstoðar annara við rit- , verk sín, og sækir eigi ósjaldan til prestastéttarinnar vit sitt, að hann Stoppteppi. orðið þeirra lærifeður og leiðtog- J hann þekkja. Og ef hann ætti ekki ar, bæði í borgaralegum,bókmenta-’ aftur marga góða mannlega kosti, legum og siðferðislegum efnum. j væri liann hreint óþolandi rnaður. Eitt atriði er enn ónefnt, sem þó^En eitt má segja um hann án þess einkennir B. L. mjög, aö þvi er meðferð hans á þjóðminningar- degi ísl. snertir. Úr þeim degi er hann búinn að gera pólitíska smekkleysu. Og al- menningttr orðinn alveg áhugalaus fyrir honum,eins og nefndar kosn- ingarfundirnir sýna. Þetta hefir kontið glögt í ljós síðastliðin nokk- ttr ár. Og ltann er farinn að grípa til þess úrræðis að kaupast á við Fr.Bergmann um fulltingi í þeirra áhugamálum. Þeir virðast nú upp á síðkastið vera að gera lega innreið í Jerúsalem aö tala honum til að hann er hreint ekki tignarlegur maður og saman^ burður á ltonum og séra Jóni al- veg óntögtilegur. Og liklegt þykir ntér að röksemdir hans gagnvart sér Jóni, taki ekki djúpar rætur hjá fólki, sem þekkir báða þessa menn. Og að séra Jón sé sneyddur hluttekningu með munaðarlausum börnum, af þvi hann hafi aldrei verið faðir, er ólíklegt að hrífi huga trúaðra manna sem minnast þess að bæði frelsarinn og Páll konung-1 postuli voru ógiftir. hvor á __________ Tuttugu og fjögur eru stopp- teppin, sem verða hér til sölu á J'östudags morguninn, hvert á $1. —Ekkert þeirra er minna en $1.25 virði. Á föstudagsmorguninn verða þau seld fyrir $1.00. Hagfeld kaup fyrir konurnar. Fiðurkoddar.—3 pd. fiðurkodd- ar með góðu sateen-veri. Sérstakt verð 75 ct. — y/t punds fiður- koddar, stærð 22x27 þuml., með veri úr ágætu efni. Verð $1.25. Sérstakt verð á rúmteppum, — stærð 62x72, mjög vopduð að efni. Sérstakt verð $1.75.— önnur teg- und, stærð 64x72, sterk og mjög, vönduð. Sérstakt verð $2.50. Blankets úr ull, grá, 6 pd., stærð 64x72, góð tegund. Verð $2.75. Að eins ein tylft eftir af þeim. \ Oxford skór, til haustbrúkunar. Vér erum vissir um að öllum geðj- ast vel að þeim. „The King“-skórnir handa karl- inönnum, allar stærðir. Þeir eru búnir til úr bezta leðri og með á- gætu sniði og ágætu verði. Alt eins og það á að vera. Gætið að þessu verðlagi: Karlm. patent leður skór á $4.50 Karlm. patent Oxford sk. á$4.oo Kvenna pat. Blucher skór á $4.00 Kvenna patent Bals skór á $3.50 Kvenna pat. „Slip“ sóla skór $4.50 Ágætar karlm. buxur úr tweed. -Þ vkkar og vænar „tweed“ bux- ur, fóðraðar með dökku flannel- ette . Sérstakt verð $2.75. öðrum. Ekki furða þó B. notij Eg enda sv0 þessar Hnur í frægð og viröingu sera Fnðnks til þej£ von að Baldvin taki þessar aö mða sera Jon með. Ma vera, vr. . , v , v , . ... .aöfinmngar minar a þann veg að að það se tilhlyðdegt, Ma vera, að B. L. kunni að meta manngildi þessara manna og geri sanngjarn- an samanburð. En kom það mál- inu við? Þessar framan sögðu athuganir mínar mynda þá ntðurstöðu hjá eg neyðist ekki til að ganga nær honum en þetta, því þess óska eg ekki og vildi feginn fríast við það. Persónulegheit eru jafnan óæski- leg, en þau atvik geta þó komið fyrir að maður verði til neyddur. S. B. Bencdictsson. Tlie Rat Fortage Lmnlier Co. i IálTVLITEID. i AÐALSTAÐURINN til að kaupa trjávið, borðvið, múrlang- * bönd, glugga, hurðir, dyrumbúninga, J rent og útsagað byggingaskraut, kassa ^ og laupa til flutninga. é Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. * Pöntunum á rjávið úr pine, spruce og tamarac nákvaemur gaumur gefinn. 2 4 Skrifstofur og uiyiuur i Norwood. T:*: «« !*%%%%%%% %'%%%'%%%%%%'%%%%/%%%% %%%%%% The Alex. Black Lumber Co„ Ltd. Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR: Pine, Harðvið. Furu, Cedar, Spruce, Allskonar borðviður, shiplap, gólfborð loftborð, klæðning, glugga- og dyraum- búningar og alt semtil húsagerðar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. fel. 59ð. Higgins & Giadstone st. Winnipeg Karlm. buxttr, allar fóðraðar og vatnsheldar. Sérstakt verð $2.50. ->PÍ0S 3J3UiqSBD JE[[n[E JE Jod 9? um verða seld á mánudaginn, sið- degis, að eins á 25C. parið. Þjeir eru 35C. virði. ann a Hattar.—Litið inn i suðurglugg laugardagsmorguninn og sjáið þar hina ljómandi fallegu, albúnu hausthatta. Karlmannafatnaður. — Menn verða að leggja mikið á sig til að afla lífsnauðsynjanna. Þess vegna er engurn um það gefið að borga nteira en nauðsynlegt er fyrir þær. Samt sem áður vilja allir helst ný- tizkufatnað og þann fatnað, sem heldur sér vel mánuðum sanian.— Vér ábyrgjumst að föt okkar svara til þessa augnamiðs. Þau kosta $10, $12, $15 og $18. Hvergi fást slík föt fyrir annað eins verð. Þau eru annars staðar fullum $2 dvrari. 7 pd. könnur af Jam á 50C. Góður lax í flötum könnum. Sérstakt verð ioc. kannan. Ágæt sósa á 25C. flaskan. Kjörkaupabúðin mikla. J. F FUMERTON It CO. Glenboro, Man,

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.