Lögberg - 20.09.1906, Page 6
6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 2Ö. SEPTEMBER 1906
DENVER og HELGA
eða
VIÐ RÚSSNESKU HIRÐINA.
SKALDSAGA
\ 1 eftir
ARTHUR W. MARCHMONT.
„Þá hafið þér siglt yfir hafið, göfugi herra. Eg
hefi aldrei á aefi minni séð hafið. En eg hefi heyrt
ýmislegt sagt um Ameriku. Þið þar vestra kváðuð
ekki sleppa við stjórnmáladeilur fremur en við.“
„Víst verður þeirra vart þar, og við köllum þær
„Tammany".
Orðið kom honum undarlega fyrir.og hann hafði
það upp eftir mér hvað eftir annað, og hristi höfuðið
yfir því hve erfitt væri að ná framburðinum.
„Er það sama sem níhilismus?“ spurði hann.
„Ekki g'et eg sagt að svo sé,“ svaraði eg, og
reyndi í fám orðum að skýra fyrir honum „Tammany
Hall“ og því sem þar fer fram. En annað hvort var
lýsing mín eigi fullnægjancfi eða hann gat ekki skilið
mig, því auðséð var að honum gazt afar illa að frá-
sögniini. : -V -
„Það er óttalegt land, sem þér eigið heima í,
-göfugi herra. Vænt þykir mér um að vera ekki
Bandaríkjarriaður. Þegar öllu er á botninn hvolft,
þá er manns eigin ættarland ,al.lra land bezt, eða svo
býst eg við að flestum finnist, og hörmulegt hlýtur
líf útlaganna að vera.“
Bæði rödd hans og augnaráð bar vott um mikla
.meðaurnkvunarsemi. Þ"að var auðséð, að hann leit
*svo á, sem eg væri útlagi.
„Eg fór nú að hafa gaman af að tala við hann,
og fékk hann til að láta uppi álit sitt um ýmislegt, er
Rússland snerti, og mig undraði a skoðunum þeim,
er hann lét í ljósi. Hann var sannur og trúr föður-
landsvinur, en hann hatað irússnesku stjórnina. í
augum hans var keisarinn heilög og friðhelg persóna,
ákvarðaður af guði til að vera „höfuð Rússslands“,
er ráðgjafar hans, aftur á móti holdleg ímynd alls
hins illa á jarðriki. Hann leit svo á, að það væri hei-
lög skylda sérhvers, er teljast vildi sannur Rússi, að
leggja fúslega lif sitt í sölurnar fyrir „litla föðurinn"
En jafn réttmætt virtist hann telja það, að svifta rað-
gjafana lífi, nær sem færi gæfist, þar eð þeir leiddu
smán og líftjón yfir borgarana, og þættust gera það
í nafni keisarans.
Mér duldist ekki, að Það var fyrir áhrif Hqlgu,
að þessi þjónn hennar hafði drukkið í sig slikar skoð-
anir. Það var eðlileg afleiðing óréttarins, sem eg
vissi, að hún hafði orðið fyrir.
„Þér þvkir mjög vænt um húsmóður þína, Ivan,
er ekki svo?“
„Eg mundi glaður deyja fyrir hana, ef þess væri
þörf, göfugi herra,“ svaraði hann hiklaust og alvöru-
gefinn.
„Þú ert góður drengur, Ivan,“ svaraði eg. Svo
hleyptum við hestunum og riðum langan sprett. Eg
sá á Ivan, að hann var að hugsa um Það, sem við
höfðu mverið að tala um, því að þegar við hægðum
ferðina aftur, knúði hann hest sinn samsíða mínum og
sagði:
„Allrar virðingarfyllst langar mig til að spyrja
yður, göfugi herra, að því, hvort það voruð þér, sem
gistuð í húsi mademoiselle i nótt?“
„Já, eg var þar í nótt. Hvers vegna spyrðu að
þessu?“
„Eg er öldungis hissa, göfugi herra. Það hljót-
ið þá að vera þér, sem Mr. Boreski lagði svo ríkt á
við mig að vernda, jafnvel að leggja líf mitt í sö’urn-
ar fyrir yður. En samt eruð þér bara Bandaríkja-
maður — útlendingur — útlagi. Mr. Boreski sagði
mér að—“
Hann þagnaði og hristi höfuðið alveg agndofa
af undrun.
„Hvað sagði hann þér?“
„Að eg ætti að þjóna yður eins dyggilega og
sjálfum „litla föðurnum“. Drottinn halcfi hendi sinni
yfir honum. Hann sagði mér enn fremur, að glæpa-
maðurinn Vastic hefði komist á snoðir um för yðar
hingað, og eg yrði að líkindum að fylga yður með
leynd til hallarinnar. En þó eruð þér Bandaríkja-
maður. Eg fæ engan botn í þessu.“
„Finst þér ekki, að eg vera töluvert svipaður
Bandaríkjamanni, Ivan?“ spurði eg brosandi.
„Síðan eg sá yður fvrst, göfugi herra, hafið þér
rakað yður. En þegar þér komuð til húss okkar hélt
eg að þér væruð — eg skalf fyrir yður, þegar þér lit-
uð á mig, lávaður minn.“
„Hefði eg verið sá, sem þú bjóst við, mundir þú
þá ekki hafa búist við að hætta væri á ferðum?“
„Eg vona að drottinn hefði styrkt mig, svo eg
hefði getað verndað Hans Hátign. En alt þetta ett
mér óskiljanleg ráðgáta, og mér ber ekki að spyrja
neitt frekar út í það.“
„Þekkirðu þá þenna Vastic?“ spurði eg því næst.
„Já, eg þekki hann. Hann er í raun réttri bezti
drengur, hreinlyndur og hrekkjalaus, göfugi herra.“
Hann hikaði við, og var í efa um, hvemig hann átti
að orða ávarpið; nú var hann orðinn ódjarfari í máli,
en í fyrstu og nokkuð æstari, að því, er mér sýndist.
„Já, Vastic er hrekkjalaus maður,“ hélt hann áfram,
„en hann berst svo hart fyrir vissum skoðtmtim sin-
um, að næst gengur brjálsemisæði. Það er vegna
þ.essa æðis hans, að hann er svo hættulegnr, því
að hann svifst einskis."
„Þú átt við að hann fjandskapist gegn stjórn-
inni ?“
„Gegn keisaranum. Okkur lenti einu sinni sam-
an út af því, og við lá að hann gengi af mér d’anð'-
um. En næst, þegar við eígumst ilt við keisarans
vegna, skal eg bera hærri skjöld.“
„Hvemig ferðu að vita það?“
„Það eru forlög, göfugi herra; og þar aö aufcr
er eg nú vanari að berjast en þá.“
Mér virtist býsna kynlegt þetta sambland hans át
forlagatrú og eigin viðbúnaði til upftfyllingar á henni,.
og spurði síðan hlæjandi:
„Varstu hræddur um líf mitt þegar Boreski
sagði þér þetta?“
„Eigi að eins um líf yðar, göfugi herra, heldur
og um líf þeirra mademoiselle og Boreski.“
„Mademoiselle,“ hrópaði eg forviða. „Hvers-
vegna ? Hvernig gat hún verið í nokkurri hættu af
völdum Vastics?“
„Allrar virðingarfylst verð eg arð byðjast und-
an því, göfugi herra, að gera yðtir uppskátt um
einkahagi húsmóður minnar“.
„Eg er jafn einlægur vinur hennar og þú, Ivan!
Og getirðu sagt mér eitthvað, sem hefir þýðingu fyr-
ir velgengni hennar og örygð, án þess að minnast á
einkahagi hennar, þá ættirðu að gera það.“
Hann hugsaði sig um stundarkom.
„Eg get ekkert sagt nema Það, sem eg hefi ó-
ljóst hugboð um, en óttast engu að síður.“
„Það er þér öldungis óhætt að segja mér,“ sagði
eg með ákefð.
„Ef þér, göfugi herra, hefðuð verið sá, sem egr
ímyndaði mér, en ekki bara Bandarikjamaður, eins
og þér eruð, mundi reiði Vastics og fylgismanna
hans, vafalaust hafa snúist á hendur mademoisel’b
sjálfrar.“
„Hversvegna ?“
„Það er auðskilið, göfugi herra. Hann fVasicJ
mundi hafa litið svo á, að um sviksemi væri að ræða
__ef__ef hún hefði leyft slíkum manni að yfirgefa
hús sitt, án þess að honum hefði verið nokkurt mein
gert.“
„Hamingjan hjálpi okkur,“ hrópaði eg strax og
eg sá hættuna, sem vofði yfir henni.
„Attu ekki við að þeir myndu dæma mademois-
elle og Mr. Boreski til dauða fyrir það, að hafa ekki
drepið mig þegar þeim bauðst færi á þvi?“
„Þér hljótið sjálfur að sjá sjá, að það er ótív-
ræð ætlan mín.“
Eg keyrði hestinn sporum, þegar eg var búinti
að gera mér fullkomlega grein fyrir hættunni, sem
Helga sveif í, og kallaði til Ivans og sagði:
„í guðsbænum, kondu þá, og hjálpaðu mér til
að bjarga henni,“ og við riðum svo á þanstökki það,
sem eftir var leiðarinnar. Hestarnir voru frábærar
skepnur, sem þutu með okkur upp og ofan hæðirnar
á fleygiferð, án þess að lina á sprettinum, þó óslétt
eða grvtt væri undir. Ivan var engu siður áfram um
að hraða ferðinni en eg, og innan lítils tíma vorum
við komnir til Brabinsk og beygðum þar af aðalgöj-
unni upp að húsinu, sem stóð á afskektum stað, og
i hvarfi frá götunni að sjá. Eg steig af baki og
spurði eftir Helgu.
Hún var ókomin, og svo var að heyra, sem við
værum óvæntir gestir þar.—En Ivan sagði eitthvað
við þjónustufólkið, sem heimilaði mér aðgang að
húsinu undir eins, en hann fór með hestana út í hest-
húsið.
Eg var í of illu skapi, til að geta haldist við í
húsinu, svo að strax eftir að eg var búnn að þvo
mér, og bursta af mér rykið eftir þessa þeysireið
fór eg út að garðhliðinu, og beið þar komu hennar,
með ósegjanlegri óþolinmæði.
Eg var hálf óður þegar eg hugleiddi þann háska,
sem hún hafði steypt sér í; og eg lofaði forsjónina
heitt og innilega, þegar eg loksins sá til vagnsins.
IX. KAFÍT'ULI.
Saga Helpt,-
„Guði sé lof, að þér eruð komnar hingað híílar á
húfi,“ mælti eg þegar eg hjálpaði: Helgu ofail úr
vagninum. Eg veit með vissu, að þnð heyrðist á tmæli
mínu, hve hræddur eg hafði verið um hana.
„Heil á húfi? Voruð þér hræddir um mig?**
svaraðí hún hissa. „Hefir nokkuð komið fyrir?“
„Ekkert. En Ivan hefir sagt mér Srá hættunni,
sem yfir yðitr vofir.“
„Eg sé þá, að Ivan hefir ekki enn lafift að halda
sér saman.**
„Eg veíoMí það upp úr hmum.“
„Gátuð þér ekki spurt sjálfa um’ málefni
þau, er engmrn komu við öðrunr en mér ?“
„Eg spurðí hann ekkert snra yðar eigin málefni
eíns og þér gethP búist við.“
„Kallið þérefeki hættu,sem y.frr mér ætti aÆ vofa,
mitt eigið málefiiii — eða álítið1 þér slíkt mér óvið-
korttandt ?“
„Þessi orðaleikror verður þmytandi, madanxoí-
sellle^ Þér verðií’ að segja mér satt frá öllu. Eg
verð fá að vita það E“
„Verð eg?“ svaraiS hún og hleypti brúnojpœ.
1 „Þaö' lítnr út fyrir, að< ferðalag yðanhingað hafi ekki.
læknatft óþolinmæði yðar, eða fylt yður nýju lang-
lundaiggði. Getið þéh þolað að bíða^. rétt á meðan 3g
tek a£ mér hattinn? Sto er eg hálfswöng eftir feriS>
ina, EnuS þér það dflti: líka?“
„Mig Iangar til ;t5> viíai sem allrs.tgreiiiilegast œa:
þetta> málr og eg bíð óþreyjufullur eftif því.“
„Egr. verð að látatlvaai fá ofaníggöf fyrir, aðí
spilla hugatrrósemi vðrr nseð slikucít tröllasögumr
monsiemrrí'*
„Eg ætía að biðja yðúr að áfella háam ckki neitt.
Hann er trúr og dyggorrþjössn yðar/ *'
„Yðtur svipar meirastili Bandaríkjr.ryrantas nú, eft-
ir að þér hafið látið raka. af yður alt skeggið. Þáð
ætlaðí sð neíta mér. Við> fórum ínn í það herbergi',
er mér hafði verið visað til, strax og eg kom þangað.
„Eg hefi ekki verið í Bráfcinsk um langan tíma,“
mælti hún en« fremur, „og eg þarf því að líta eftir
mörgu.“
„Mér þykrr fyrir að þurfa að> befja fyrir yður, en
eg get ekki beðið. Mig langar til að fá að vita, hvers
konar sambanc! er á milli ykkar Boreski og þesda?
Vastics og félagst hatns.“
„Svo að yðuir fýsir að heyra þanrt hluta af sögu
tninni, sem hugsamlegt væri að gæti varpað grun á>
*a»g;?“
„Blessaðar verfð' þér ekki að eyðæ tímanum í &■
þactrfa: stælur, þér vitÖ5> hvort sem er, að þér gerið mé*
vísvitíarrdi rangt til með slíkum getsökum; en að aðaí-
orsöííin:, tíl þess, að mig Iangar til að rita þetta, er
u#nhyggfa fyrir yður, því að eg veit, aið þér eruð %
hættm“'
„Hvernig ætti eg að>vita það?“
„Vegna þess að eg sver yður það. Vegna þess-
að þér getið lesið það útr úr orðum mínum og gjörð-
um. Það er eg líka viss; um,. að þér hafið þegar
gert.“
HúaihorSí framan í sntg og eg er fullvfss um, að
hana grunaði hrvað mér bjó í brjósti.
„Þéir'eruð> of þungskiflmr. fyrir mig, tnoosieur,“
tnælti húntog; leít undan.
„Eg ætla: raér að láta. yður skilja mig; fullkom-
lega. Eg' h'eft! fengið grun um, asð af því þér hýstuð
mann í nött; serm þér hélduð> að -ræri keisaritm, séuð
þér nú vasitaniéga í hættu sakir árása ósvífinna of-
staekismannaa. Er það ekki satt ?' Að þessu heflr mig
dauðlangað" til a® spyrja yiSrr,. srðan Ivan mintist á
þetta við nrig:. Eiga þau þá að verða endaíók þessa
ióliánlega og-gagnslausa viðtatófun’áar, að þér biðið
ipersónulegt tjón?“‘
„Það vareg, sem stofnaðí tfl fnndarins... Dettur
jyður í hug að' eg iiafi eigi iágtí néður fyrir mér all-
íar afleiðingair-þegasr í byrjurB?"
, ., „Guð hjáípi'mér!“ hrópaðl eg æstur, „erÞað þá
er ekki eiris arrtlsær tignarbragur a yðurrems og fyrst, | ^ miff-hrflV gruna8? En. ^ þér skyiah8 vera
þegar íimámn okkar barrsaman. - En nu verð eg að j ^ bf;nduð 6Bi%j5m «
yfirgefa yður sem snöggvast** Og svo ö.aut hún burt ^BlinduV var ^ ekki. (Æ^jarna ^ ^
hlæjand L.
Værií jafrwntkil hættti á ferðum og' Lvan hafði
gefið í sk’yn, þá virtist Helga taka sl.téu býsna réf-
dega. Eh’ mér var ómögjvlegt að vera rólegur. Eg
fór inn íiherbergi mitt ogjgekk þar um gpVf', i öngum
mínurii,. þangað til þjónninn kallaði át mág til að
borða. Þegar eg kom rm\ í borðstofuma, voru þær
þar fyrir. Helga og Madáma Korvata.
„Ilvaö sem öllu öðrtt> liður, verðun; við að fá
okkur ofur litiö að borða-i“ sagði Helga.
„Jhfn óviðbúið og fúlkiið hér var við .kotnu okkar,
hefir þvíi teírist furðanlega með málriðina,“ sagði
Madama Korvata, og leit yfir matborðið',. sem þakið
var ijöldamörgum gómssttum réttum. )rÞað er mikil
blesain, að geta átt kost á að setjast jafnan að góðu
og tnargrétíuðu matborði,. þegar maður.-ar farinn að
eldast.‘ ‘
Eg stundi við, en Helga brosti að> óþolinmæði
minni.
„Þar eð þér hafið. sjálfur boðið yður heim til
Brabinsk, monsieur, fereg ekki að afsaka jafn fátæk-
Íega máltið og þessa,“ mælti Helga.
„Eia sneið af brauöi og glas af vatni mundií
nægja mér eins og nú stendur á.“
„Þér megið, ef ti£ vill, ekki borð* nema einstöku:
mat, monsieur?“ mælti Madama Korvata, meöy
aumkvunarfull. „Þér eruð samt ekkart óhreystileg'tr
og ættuð ekki að þurfa að vera fastandi."
„Þakha yöur fyrir umhyggjusemina, Madama
Korv'ata, eg á því látri að fagna að v.era gallhraustur.“
„Útlit yðar er mjög breytt frá þvi að eg sá yð>ur
fvrst. Þér eruð orðinn miklu ólíkari keisaranumv en
þér voruð þá.“
„Hefirðu nokkurn tíma séð> keisarann skegg-
lausan, Korvata írænka?“ spurði Helga og leit til
min.
„Ónei, góða mín. Eg hefi allsendis eina sinni
séð Hans Hátign. Eg hefi orðið eins og aðrir fleiri
að byggja þekking mína á útliti hans á myndom, sem
eg hefi séð af honum. Hefir þú nokkurn tima séð
hann fast hjá þér, góða mín?“
„Mig hefir oft langað til þess,“ svaraði Helga og
leit til min. En eg var svo eirðarlaus og óþolinmóð-
ur af þessum drætti, á því að fá að tala við Helgu, að
eg sinti ekkert um nein gamanyrði og steinþagði,
þangað til máltíðinni var lokið. Mér Jeið frámuna
lega illa, meðan eg vissi eigi til hlítar um samband
Helgu við Vastik eða níhilista félagið yfir höfuð að
tala.
„Get eg fengið að tala við yður í einrúmi, mede-
moiselle, undir eins ?“ spurði eg Helgu í hljóði, þegar
við vorum staðin upp frá borðum.
„Já,“ svaraði hún, en hikaði þó svo lengi áðuh
en hún sagði það, að eg var farinn að halda, að hlún
gert mig.“
Err ?“
„Jæja, þáf;- eðris ölltt heldur-KaFkóv prinzrag hin-
if aðrir ráðacsLautar yðar, monsreur“
„En eg erreklcii keisarimr,'. mademoisetíe..“ Eg
Öaðaði út höadúntmr í örvænfamgui og gekk íiratt um
góTf.
„Það má' til að< binda skriótan enda ái þetta,“
I sHgöi eg hastar: „Eg má tu að frnna uppi eítthvert
rá«ð, til að látsr yðínr trúa mér.“
Hún stóg-'á fættsr og staðrtxrrrdtst and^pæuis mér.
„Munduðtþér- hjálpa mér/-.e£ eg væri íi svipaðri
riarttu stödd, og þéir imyndið yð\rr?“
„Reynið mig:“-
Hún horfði lerrgi og ratussalcandi í a tgtr mér.
„Þér erað'i sléttmáll og toirgumjúkur/Vmælti hún>j
jðrosandi.
Eg tók um hönd hennar -og leyfði húit naér þaö...
„Segið .nór a2t, sem þér,-vttið um þesea menn, og^
sfðan skulumr við foæði í samciritngu ráðar það af, sem>
’okkur sýnist Heppilegast. Eg get ekkt? hitgsað tHl
þess, að þérrséuð lengi í þessurm háska.
„Ætli& þér þá loksins að veita nw áhevrn —
• hlusta á alt,. sem eg hefi að> segja, og lijiálpa mérrtill
að koma því fram, sent egj- berst fytrir, framar ólhi
öðru ?“
„Harnfrigjan veit þaðj. a« eg skai' hjálpa y5ur 1
öllum áhtigamálum yðar efoir því, setn mér er mögti-
legt. Era eg get ekki hjflpað yðttr á þann hátty sem
þér gerið. ráð fyrir, vegna þess að eger ekki sáímað-
ur, sem þér búist við. Þér megið ekki gera mig að
trúnaðarwanni yðar, meðan þér haiið þá rötlgu í-
myndun."
Hútt ætlaði fyrst að mótmæla. mér — eg sá það á
henni — en svo hætti hún við þa& og sagði að eins:
„Ef mér stendur-á sama hv<ar þér eruð,. ætlið þér
þá að> hlusta á sögu mína?“
„Já, það geri eg hiklaust.“’
„Eg ætla þá að segja yðtar hana,“ sagði hún i
lágtrm rómi. „Eg heiti Helga Lavalski.*4 Hún horfði
fast framan í mig til að vitau hvaða breytingu nafit
þetta gerði á ntig, alveg eins og hú» hafði gert
kveldið fyrir; en þegar hvtn sá engin merki þess, að
eg kannaðist vtð nafnið, strauk hún þungbúin hend-
inni yfir augun, eins og til að deyfa sára tilkenmnp-u.
„Að eg ekki kannast við nafnið, kemur til af því,
sem eg sagði yður áður. Eg heff aldrei heyrt þetta
nafn fyrri en í gærkveld.“
\ „Það er ekki mögulegt,“ mælti hún sorgbitin.
Svo herti hún sig aftur upp og sagði: „Jteja, það er
líklega bezt að slá því föstu, að svo sé, en sú var þó
tíðin, að Boris Lávalski var trygðavinur keisarans,
og nafn þess vinar oftar á vörum Hans Hátignar, en
nokkurt annað. Þeir voru eins og beztu bræðvtr.“
„Segið mér alt,“ matlti eg.