Lögberg - 22.11.1906, Side 1

Lögberg - 22.11.1906, Side 1
Halið þér fengið yCur nýja eldavél? Viðhöfum ,,Happy Tliought", ,.Jewell Steel Ranges", ,,Born Steel Ranges", ,,Mars" og mikið af ,,Cast Cooks" frá$i2 og þaryfir. Borgunarfr. veiTtur. Anderson & Thomas* Hardware & Sporting Goods. 538 Maln Str, Telephona 339 Ofnar. Við höfum gömlu, góðu tegundina til að brenna í kolum og við. Verð frá $2 og þar yf- ir. Ýmsar aðrar tegundir af ofnum með bezta verði. Komið og skoðið. Anderson &, Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main St. Telephone 339. 19 AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 22. Nóvember 1906. NR. 47 SKEMTIFERÐ Fyrsta fólksflutningslest til Gimli. Bond heldur því fram, að réttindi ' veriö enn haröara og skaðvænna en aö sjá af dollurunum en máður Bandaríkjamanna viö eyjarnar, er ! hér í Canada. þeir ööluðust fyrir nokkru síöanj! ---------— viö sætt þá, er Bretar og Banda- J Strandferöaskip, áleiðis frá Se- hennar, stórauöugi svíðingurinn al- kunni. á þriöjudaginn kemur hafa Gimli- menn nú undirbúið. Leggur lestin á staö frá Can. Pac. járnbrautar- stöðvunum í Winnipeg kl. 9. að morgni og frá Selkirk Junctbn kl. 9.45. Frá Gimli leggur lestin aft- ur á stað kl. 5 e. m. Engin við- staða neinsstaðar á milli Winnipeg og Gimli nema að eins að Selkirk Junction. Farið kostar frá Winni- peg $1.35 fyrir fullorðna og 70 cent fyrir börn, en frá Selkirk 85 cent fyrir fullorðna og 45 cent fyrir börn. Farbréf fást bæð'i á vagn- stöðvunum og á lestinni. Búist er við að ferðin muni verða að öllu leyti hin skemtilegasta og fjöl-, menni verði þar af íslendingum frá Winnipeg, Selkirk og úr Ar- gyle-gygð- Fréttir. Frétt frá Seattle, Wash., dags. 16. þ.m., segir frá voðalegu vatns- flóði i hinum frjósömu dölum, er liggja milli Seattle og Tacoma. Hefir fólkið viða í þeim bygðtim orðið að flýja þúsundum saman frá heimilum sínum og reist sér tjöld til skýlis á hæðunum, og ekki haft annað viðurværi méð sér en það, sem náð varð til er heim'ilin voru yfirgefin; en þá var það eitt gripið, er hendi var næst, því flóð- ið bar svo brátt að að um það eitt var nóg áð hugsa, að bjarga lífinu, og flýja undán opnum dauða. Víst er það talið, að sex manns hafi druknað af þessum vatnagangi i King og Pierce héröðunum, en mjög líklegt talið, að fjöldi manna hafi farist þar vestra, sem enn eru eigi komnar neinar nákvæmar fréttir um. Niðri í dölunum þarna vestur frá kvað vatnið standa uppi áð dýpt átta til tuttugu fet. Þar sem vatnsflóð’ið hefir gengið yfir hefir umferð járnbrautarlesta orð- ið að hætta, og fréttir fást frá bæjum og þorpum, sem upp úr flóðinu standa með símskeytum einum. f sumum þeim bæjum, kvað vatnið vera orðið svo djúpt á strætunum, að fólk hefir orðið að flýja úr gólfherbergjum húsanna. Ógurlegt eignatjón hefir orðið af flóði þessu, og eru nágrannar þeirra, sem fyrir því hafa orðið, að gera allar mögulegar hjálpartil- raunir og ráðstafanir sem kostur er á. rikjamenn gerðu méð sér, hljóti að attle til Port Blakely, rakst á ann- lúta í lægra haldi fyrir lögum eyj- S að skip, og sökk svo að segja sam- arskeggja sjálfra. Mælast aðgcro- I stundis. tvær mílur undan landi. ir Sir R. Bonds vel fyrir, sem von:- Meira en helmingurinn fórst af Borgitx Hei kúlanutu. Nýlega hafa fréttir borist um það legt er, en eigi Iþykir séð, nema fólki því, er með skipinu var, eða ‘ra Róniaborg, að afráðið sé nú að þær dragi stærri dilk á eftir sér. ; alt að fimtíu manns, bæði fullorðn- grafa upp borgina Herkúlanum*á ir og börn. ftalíu, er ásamt með borginni Pom- Kolaskortur mikill er sagður i ----:------ j pei fór í kaf í hraunflóði, úr eld- Þær fregnir berast frá , Róma- borg, að á sunnudagihn var, 18. þ. m., hafi sprengikúlu verið kastáð inn í Péturskirkjunni meðan á messugjörðinni stóð. Sprakk kúl- Saskatchewan og Alberta fylkjum, er aðallega um kent verkfalli náma mannanna í Lethbridge námunum, en þaðan hefir fjöldi bæja og borga i fylkjum þessum fengið kolabirgðir sínar. I an þegar í stað með miklu braki og brestum. Fjöldi manna var í fjallinu \resúvíus, árið 70 eftir Krists fæðingu. Töluvert mikið liefir á undanförnum. tímum verið unnið að því að grafa í rústir Pompéiborgar, en aftur á móti Haust-Basar kvenfél. Fyrsta lút. safnaðar verður í samkomusal kirkjunnar þriðjudaginn og mið- vikudaginn í næstu viku (27. og 28. þ.m.J. Eins og að undanförnu verða þar til sölu, með lágu verði, margskonar hannyrðir og eiguleg- r • , , ••ac. , „ 1 ir munir handa körlum, konum oer fyrir su nyjung a miðjum fundi, að ... , ’ ,r ■ C i „ , bornum, og vonast konurnar eftir mn foru að tinast menn og konur .. x ,, . , , , , . ________T____________| mikilh aðsokn ems og þær hafa átt að venjast. Salurinn verður opinn frá kl. 9—12 árd. óg frá kl. 1.30— Aldursafmæli séra J. Bjarna- sonar og giftingarafmoili þeirra hjónanna. Á fundi unga fólksins ("Banda- lagsins) í Fyrsta lúterska söfnuð- inum á fimtudagskvöldið var, kom tíu þúsundnm dollara. WilliamRandolphHearst, ríkis-l-7—. ' ,,lljög Htið verið átt við HerkúJa”: stjóraefni demókratanna, sem féll j k‘rkj"“‘ °g. S ° °gUr'€gU felmt,n j um' DalltlS var b>'riað a bvi fyrir Hughes við kosningarnar ný- !yfl.r folk,liS Karlmelln þutu upp ur | ánö 1783 og svo aftur ánð 1866, afstöðnu í New York, kvað hafa ** SmUm’.°g k°UUr hðu 1 ; en ekki kvað neitt að þeim tilraun- látið þáð uppi fyrir skemstu, að !”^'n’eng'nn er a lnn a a a um. Á hrauqbreiðunni, sem þek- kostnaður sinn í þetta skifti hafi lat“‘ af J ^ numið fullum tvö hundruð og fim- , ræ t ,Varð klrkJufolk,ð. a« Það ____________________ ; þusti Ut ur kirkjunm, þegar þvi j varð við komið, þrátt fyrir öftrun- fylk'i arorS klerkalýðsins. EÍki hefir ur hina gömlu borg, hefir nú ris- ’ið á síðari árum upp önnur borg, sem Resina heitir, og eru borgar- búar þar yfir tuttugu þúsundir. úr söfnuðinum.sem þó ekki heyrðu j til ungmennafélaginu, Þetta var mentamálafundur og 1 ,v, . „ ... ... . var séra Jón Bjarnason, þegar fólk , , S1< (. cgl?‘ a ,1VCI mKar S1 ari l inn að flvtia ,lluta dagSU1S 0g a kveldln ems °S , , 7J aður hefir verið venja til. Á kveld- m verður f ----- ------ færaslætti. þetta fór að koma inn, að flytja snjalt erindi uiu .^.«.»0. “ýý j in verður fólkinu skemt með hljóð- mentir, sem hann 1 það sinm batt |,_____, ... J við einn fagran kafla Norfolk-liberalar hér í fylk'i, lelcrkaiýösins. ---- 4._. ----0- ------- völdu William Walker. einn hinn !enn e'ls a na 1 þann e a þa, sem þag ens^ur niaður, prófessor í valdir voru að þessu glæpaverki e álitlegasta flokksmann sinn. lynr þingmannsefni i komandi fylkis- kosningum, á fjölmennum fundi í Carberry 14. þ. m. sem mælist sérlega illa fyrir, þar sem það var framið í þ.ví allra veg- legasta musteri kristninnar, sem til er í heimi og mitt innan um fleiri þúsundir saklausra manna er kom- in voru saman til guðsþjónustu- gerðar. Anarkistar eru grunaðir fagurlistafræði við Kings College í Cambridge, sem á að hafa yfir- umsjón með þessu mikla og vanda- sama fyrirtæki. Edward konung- ur, Roosevelt forseti og Vilhjálm- ur Þýzkalandskeisari hafa allir um glæp þenna,og er það þá þriðja iý®* þvl yfir, að þéir séu fúsir til að eða fjórða illvirkið, sem þeir hafa ! stvðja fvrirtækið. Enn fremur hef- ert á ítalíu á tæpum hálfum mán-! ir stjórnin á ítalíu veitt prófessorn- Símskeyti frá Kingston á eynni Jamaiica, segir að þar háfi orðið vart við tvo snarpa jarðskjálfta- kippi 14. þ. m. síðdegis, og hafi þessi jarðskjálfti verið sá mesti, sem þar hafi komið um rhörg ár. um leyfi til þess að grafa í rúst- Nánari fréttir af vatnsflóðinu, ! I irnar, með því skilyrði að hluttaka sem minst hefir verið á annarsstað- j Nítjánda þessa mánaðar brann j erlendra ríkja í fyrirtækinu verði ar í blaðinu, segja að borgin Se- hið svo nefnda Windsor Hotel i i álitin sem sérstakur styrkur, pró- Regina, Sask., þann dag snemma fessornum til hand er ekki heim. m nrnn nxr I n. Kri 11111*. Þ n U ... : uðl. úr Njáls sogu. Þegar hann hafði lcxkið máli sinu var hinn stóri fundarsalur orðinn alskipaður fólki. Fundarstjóri kallaði því næst á Mr. W. H. Paulson, til að taka til máls næst, sem þá kom fram með skrifað ávarp til séra Jóns Bjarna- sonar og konu hans. Ávarpið var hamingjuóskir Hinn 15. þ.m. voru þau Framar Jónsson og Baldrún Jörundsdóttir Eyford. bæði frá Siglunes P. O., við Manitobavatn, gefin saman í hjóna band af séra Jóni Bjama- syni. Ungu hjónin l(%ðu á stað næsta dag áleiðis heim til sín, og til | ætla að setjast að á landi sem þau þeirra hjónanna í tilefni af því, að bafa telílð nálægt Siglunes P. O. þessi dagur, 15. Nóvember, var j ______________ sextíu og eins árs aldursafmæli 1, séra Jóns og þrjátíu og sex ára 11 vrt cr að K Jolinson loPT' giftingar-afmælli þéirra hjónanna. Ávarp þetta var undirritað af attle hafi lent i því. Þrír rnenn eru taldir að hafa dmknað þar, og | morguns. Inni brunnu þar þrír eignatjón orðið svo hundruðum menn, en margir komust nauðléga þúsunda skiftir í dollara tali. ! undan. Hotelið var eitt hið álit- j legasta þar í bænum. Efnatjón af Frétt frá Douglas í Arizonarík- inu segir að tuttugu manns hafi látist 15. þ. m. af dynamit-spreng- ingu í grjótnámu í grend við Douglas, þann dag. þessum bruna er metið um áttatiu þúsund dollara. mesta fjölda hjóna í söfnuðinum, og fylgdu frá þeim að gjöf sín sel- selskinnshúfan handa hvoru þeirra hjóna. Húfurnar voru hinar vönduð- ustu, seifi fást hér í landinu, og mestu dýrgripir i sinni röð. Þegar Mr. Paulson hafði lesið á- varjxið og lagt það fram ásamt gjöfunum hélt hann stutta ræðu frá sér sjálfum. Séra Jón svaraði og þakkaði með mjög tilhlýðilegri ræðu. Fór maður sjá’i sér ekki fært, vegna j annríkis, að verða i vali sem full- í fjórðu kjördeild við ili þeim neinn eignarrétt yfir neinu liann einkar hlýjum or$um um söfnuðinn, þakkandi honum fyrir af því sem kann að finnast. Fyrir löngu síðan var það, sem sé, tekið í lög á ítalíu áð engum fornmenj- um af neinni tegund megi farga ! burtu úr landinu. Miljónir Russell Sage Frumvarp til laga um að leggja hin margumræddu járnbrautar- göng undir Englandssundið, frá Dover til Calais, kvað nú verða lagt til í neðri málstofu brezka þ’ingsins innan fárra daga. Skýrsl- ur um tilhögunina alla og kostnað- inn fylgja þar með, og er ætlað að göngin muni kosta um hundrað og fimtíu miljónir dollara. Eftir fyrirmælum J. J. Hills, hefir Great Northern járnbrautar- félagið fært niður flutningsgjald með lestum sinum um 20 prct. Þar sem Great Northern félagið hefir þegar fært svo niður flutningsverð með lestum sínum, er ekki nema sjálfsagt að búast við, að önnur jámbrautarfélög fari að því dæm’i. Járnbrautarfélögin hafa svo mikl- um mun meiri flutning nú en fyrir nokkrum árum síðan, að þau ættu auðveldlega að geta tekið að sér flutning fyrir miklu minna verð, en þá. Flutningsgjaldslækkunin með lestum Great Northern fél. gengur í gildi í dag ('fimtudagj og verður Fréttabréf úr Pósenbygð. Mörgum verður það um þessar I ......................„Héðan er fátt að frétta, mundir að spyrja hvernig ekkja Russell Sage, auðmannsins mikla, muni ætla sér að verja öllum h:r.- um feikimiklu auðæfum, er hún erfði eftir mann sinn, en engum hefir enn tekist að fá vitneskju um það. Eft’ir þvi sem menn haffa komist næst, af viðtali við gömlu konuna, hefir hún svarað spurning- unum um þetta atriði á þá leið, að hún ætli sér sérstaklega áð gefa af auð sínum ýmsu efnalausu fólki, sem hún þekki persónulega,en eng- um ókunnugum, sem angra hana með betlibréfum. Ekki vill hún tekin til greina hvervetna á braut- £eta neitt til kirkna né skóla. Ný- um félagsins í Minnesota, Norður- j mynda«m °g fát^r söfnuðir hafa og Suður-Dakota. Á ýmsum flutn- ! leltaS tú hennar um hjalp en við- ingi er gjaldlækkunin talin að vera : h''*®1 hennar hefir þá jafnan ver- alt að tuttugu og fimm prct. jiS: ”Nei 1 ^kkur gef eg ekkert. Það yrði að eins til þess að þið | yrðuð áhugalausir á íþví áð berj- ast fyrir málefninu, sem þið hafið tekið að ýkkur að herjast fyrir.“ Gamlir skólakennarar og kenslu- konur hafa leltað á náðir hennar, j en svarið hefir jafnan verið neit- Hríðarveðrið, sem skall á næst- liðinn fimtudag, og stóð í sam- fleytt þrjá daga, telja blöðin að hafi verið eitt hið versta, sem kom- ið hefir í mill'i tuttugu og þrjátíu ár. Fregnir þær er borist hafa andi og hefir hún látið í ljosi við vestan úr landi um veðrið segja að slíkt fólk, að það yr'ði að reyna að það hafi veri’ð einna harðast á jkomast af án hennar hjálpar. Sama Svo er að sjá sem stjórnaríor- maðurinn i Newfoundland hafi tekið til sinna ráða í deilum þeim, er staðið hafa með Bretum og Bandaríkjamönnum nú um nokk- urn tíma, út af fiskive’iðum við eyna. Hefir hann nú skipáð svo fyrir, að Bandaríkjamenn er brjóta hin svo nefndu beitulög, skuli taf- arlaust teknir fa9tlr. Sir Robt. er að segja um ungt fólk, sem leit- að hefir til hennar um fjárstyrk. Allir hafa farið jafn nær burtu frá henni og enga úrlausn fengið. Helzt lítur út fyrir að hún muni deyja svo burtu úr þessum he'imi svæðinu milli Moose Jaw og Swift Current. Svo miklum snjó dyngdi þar niður, að lestir á aðal braut C. P. R. félagsins komust ekki áfram og því síður á aukabrautunum. Meira og minna hefir kveðið að því á öllu svæð'inu milli stórvatn- j að hún engu hafi komið í fram- anna og Klettafjallanna að gangur kvæmd, sem vert verði á að rninn- lesta hafi hindrast af veðrinu. ast. Hvorki nokkur ein einasta Voðalegt ofsave'ður fylgdi snjó- fjölskylda, né nokkur einstaklingur komunni í Fort William. Símar hefir enn notið nokkurs minsta slitnuðu hingað og þangað. —Suð- styrks frá hennar hendi, og virðist j um“ ur í ríkjum er veðrið talið að hafa svo sem hún eigi engu hægra með ekki er hér konúð járnbrautarnet, en það er komið net af mælingum, fyrir járnbrautarlagning, þannig lagað, aö bændur i öllum hlutum bygðarinnar hafa ástæ'ðu til að ætla. að mælingin sé gerð þéim til hagsmuna, hverjum * fyrir sig. Hvernig I þetta net veiðist í vetur, það léiðir tíminn í ljós. Hér var bygður nýr vegur á svæði frá Swan Creek til Minne- waken. Segja þe'ir, er veginn hafa séð, að það sé sá bezt gjörði vegur hér í bygðinni. Má stjórnin njóta sannmælis fyrir það.* Sagt er að stjórnin hafi lagt þenna veg óbeð- ið. Á sömu braut lét hún bygðar- menn borga alt að helmingi af vega gjörð, sem fram fór næst liðið vor frá Swan Creek og suður á, leið, til Oak Point, en þess má geta, að bygðarmenn buðu það. Þeim sem bezt þykjast þekkja stjórnbragða- feril hér, segja að Roblinstjórnin ætli að nota þenna nýja veg,á sama hátt og Jónas Hallgrímsson sagði, að íslendingar hefðu ætlað aðnota asnakjálkatia, sem hringluðu þegar hlaupið var um Þingvöll. Þeir ætl- uðu að hafa þá sér til réttlætingar á dómsdegi. En stjórnin ætli að hafa veginn sér til réttlæt'ingar á dómsdegi sínum, kosningadeginum í vetur. Óvanalega mikið flykkist að Manitobavatni af fiskimönnum, sem eru að búa sig til fiskiveiða í vetur. Margir spá, að þar beri éin- hver rýran hlut frá vakarbarmin- trúaefni næstu bæjarkosningar, samkvæmt beiðni kjósenda, eins og áður hefir verið skýrt frá í Lögbergi. Heyrst hefir og, að Mr. Árni Eggertsson. fasteignasaíi, sé líklegur til að verða í vali í hans stað. Mr. Egg- ertsson er viðurkendur dugnaðar- rnaður og mundi mörgum betur lita eftir hagsmunum kjördeildar- innar. sem bæjarfulltrúi. velvildina og kærleikann, sem hann ávalt hefði sýnt sér og konunni sinni, sem og þetta atvik bæri nýj- an vott um. Þar næst fór fram kaffiveiting, sem konurnar yngri og eldri stóðu fyrir. Svo skemtu menn sér fram eftir kvöldinu á ýmsan hátt. Gleði og ánægja hló á hverju andliti. Nokkrir söngvar voru sungnir, og lög spiluð á „píanóið“. Líka héldu þeir stuttar ræður Friðjón og Árni Friðrikssynir og séra Rúnólfur Marteinsson. Mr. Á. Friðriksson, sem kom með fyrstu íslendingum til þessa lands og hefir jafnan verið mikið við félagsstörf Þeirra riðinn, mint- ist í ræðu sinni mjög heppilega á það, þegar séra Jón í gamla daga yfirgaf góða stöðu í Bandaríkjun- um og, að því er. virtist, glæsilega framtíð, til þess með Islendingum að ganga út í írumbýlingsstriðið i Nýja íslandi. Þetta væri eitt dæmi upp á einlægni hans við það mál- efni, sem hann hefði helgað líf sitt og krafta, og i annan stað vær'i það dæmi upp á hans dæmafáu óeigin- girni. Þessari sérlega ánægjulegu sam- komu lauk með því, að allir sungu tvær vísur úr kvæðinu: „Hvað er svo glatt.“ -------o------ Ur bænum. Á fundl íslendingafélagsins, sem haldinn var á Northwest Hall á mánudagskveldið hinn 19. þ.m., var satnþykt að gefa eitt hundrað dollara úr félagssjóði til íslenzka Good-Templara hússins hér í bæn- um, og afgang sjóðs’ins (nálægt fimm hundruð dollaraj til hinnar fyrirhuguðu skólastofnunar kirkju- félagsins með jþeim fyr'irmælum, áð hvorki höfuðstól né vöxtum verði varið til annars en þeirrar upprunalegu hugmyndar, að koma upp íslenzkri kenslustofnun hér í Winn'ipeg. Samþykt var að fela stjórnarnefnd félagsins á hendur að gera nauðsynlegar ráðstafanir til þess að félagið yrði uppleyst og að afstöðnum næsta fitndi, sem bú- ist er við áð verði síðasti fundur félagsins, verður sjóðurinn jif- hentur samkvæmt ráðstöfun þeirri, sem skýrt er frá hér að framan. Munið eftir Basar kvenfélags Fyrsta lút. safnaðar hinn 27. og 28. þ. m. Gott hitað og lýst herbergi til leigu, Ráðsmaður Lögbergs vísar a. Fyrirlestur flytur séra Friðrik J. Bergmann í Tjaldbúðinni í kveld ('fimtud.J. Efni: Sjálfstæði ís- lands. Byrjar kl. átta. Ókeypis veitingar. Inngangur 25 ct. Þess er vert að geta, að Sigur- björn sál. Árnason úr Argyle bygð Cættáður af Melrakkasléttu á Is- landij, er lézt á almenna sjúkra- húsinu hér í bænum 29. Sept. í fyrra, ánafnaði sjúkrahús'inu fimm hundruð dollara í erfðaskrá sinni. Mr. Chr. Johnson frá Baldur var falið að annast um það, ásamt með forstöðukonu sjúkrahússins, hvern- ig fénu skyldi varið í þarfir sjúkra- hússins, og hefir það orðið að ráði að leggja það til útbúriings hinnar sérstöku deildar í sjúkrahúsinu, sem börnum er ætluð, og fullgjör verður innan tveggja til þriggja mánaða. Áður hafa börn þau, er leg'ið hafa á spitalanum, orðið áð vera innan um fullorðna, og þá þar sem rúm hefir verið til, hingað og þangað. Svo er ætlast tll, að nafn þessa látna íslenzka gefanda veröi greypt á skjöld yfir inngangi þess- arar nýju deildar fyrir bömin, á- samt skýringu um fjárupphæðina, sem hann gaf í áðurnefndu skyni.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.