Lögberg - 22.11.1906, Blaðsíða 4

Lögberg - 22.11.1906, Blaðsíða 4
LOGBERG FIMTUDAGINN 22. NÓVEMBER 1906 y er geflö út hvern flmtuda* aí The LÖBberg Prlntin* & Publishing Co., (löggilt). aö Cor. William Ave og Nena St., Winnipeg. Man. — Kostar $2.00 um á,rið (6. íslandi 6 kr.) Borgist íyrirfram. Binstök nr. 5 cts. Published every Thursday by The Lögberg Printing and Publishlng Co. • (Incorporated), at Cor.William Ave. & Nena St., Winnipeg, Man. — SUD- ■cription price J2.00 per year. pay- able in advance. Single copies 5 cts. S. BJÖRNSSON, Editor. M. PAULSON, Bus. Manager. Auglýsingar. — Smáauglýsingar í eitt skifti 25 cent fyrir 1 þml.. A stærri auglýsingum um lengrl tlma, afsláttur eftir samningi. Bústaðaskiíti kaupenda verður að tilkynna sltriflega og geta um fyr- verandi bústað Jafnframt. Utanáskrift til aígreiðslust. blaðs- lns er: The LÖGBERG PRTG. & PGBh. Co. p. o. Box. 136, Winnipeg, >lan. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjörans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Winnipeg, Man, aðs, sem liggur sunnan viö sextug- asta breiddarstig, suSur aö landa- mæruntun aö austan, og hljóti Manitoba þá Port Churchill alla, sérstaklega meö tilliti til þess, aö járnbraut verði lög’ð úr fylkinu til hafnar við flóann. Að þessu hefir mál þetta ekki verið neitt ágreiningsefni milli pól- itísku flokkanna. Þeir hafa verið samhuga um Það, hingað til, í öll- um aðal atriðum, og er vonandi að það verði til lykta leitt erjulaust, þannig að fylkið fái, sem mestan og um leið hlutfallslega sanngjarn- astan landauka mi'ðað við nágranna fylkin. ----;—o------- Ólíku samuii íið jafnn- rfamkvæmt landslögum er uppsogn kaupanda á blaði ógild nema hann | jé skuldlaus þegar hann segir uPP-"~ Ef kaupandi, sem er t skuld við j ttlaðið, flytur vistferlum án þess að j tilkynna heimilisskiftin, þá er það j Eyrir dómstólunum álitin sýnileg j lönnun fyrir prettvíslegum tilgangi. Skifting Keewatin héraösins, Eins og minst var á í næsta blaði | hér á undan hafa fylkin þrjú, Ont- j ario.Saskatchewan og Manitoba öll farið þess á leit við sambands- stjórnina, að fá sinn hlutann hvert af Keewatin-héraðinu, sunnan við sextugasta breiddarbaug. Ontario fer fram á, að landa- j merkjalína Manitobafylkis að norð an sé færð norður að Churchill-á, og hljóti fylkið alla þá spildu aust- ur að Hudsonsflóa. Aftur skuli alt landið austan við austurlandainerki Manitobafylkis leggjast til Ontario fylkis. Með þessu móti mundi landrými Manitoba-fylkis verða tvö hundruð og þrjátiu þúsund i ferhyrningsmílur, í stað sjötíu og 1 þriggja þúsund ferh. mílna, og Ontario-fylkis fjögur hundruð og sextíu þúsund ferh.m., í stað tvö j hundruð og sextíu þús. atta hundr- uð sextíu og þriggja mílna. Fengi Ontario þá og suðurhlutann af Port Churchill, en Manitoba norð- urhlutann. En í kröfum Ontario-fylkis er eigi minst á neinn viðaukaskerf til Saskatchewan-fylkis. Saskatchewan fer fram á að fá svæðið milli Nelson-ár og sextug- asta breiddarbaugs,en að hinn hluti héraðsins, sem um er að ræða.legg- ist til Manitoba-fylkis. Eftir þeirri sk'iftingu mundi Port Churchill, sem er aðal keppikeflið,því þar er bezta höfn sögð við flóann. falla í hlut Saskatchewan-fylkis. Sas- katchewan vill eigi, að Ontario fái neitt í þessum skiftum. f þriðja lagi krefst Manitoba- fylki að fá alt Keewatin, sunnan við sextugasta breiddarbaug, Port Churchill óskifta og alla strand- lengjuna suður méð flóanum. Þegar þetta er ritað eru engar úrslitafregnir komnar um það aust- an frá Ottiawa, hvernig þessu.m málum lýkur. En óhætt er að full- yrða, að báðir pólitísku flokkarnir hér í fylki séu samhuga um, að Manitoba fái færð svo út landa- merki sín, að það standi jafnfætis grendfylkjunum. Liberalar hér hafa verið fyrstu forgöngumenn þess, áð rýmkað yrði um takmörk þessa fylkis,-ug báru það upp á fylkisþingi. Og í h'inni nýju stefnuskrá flokksins er það eitt af ákvæðunum, að fylgja því fram að lagt verði til Manitoba, að minsta kosti sá hluti Keewatin hér- Ekert aðfinsluefni afturhalds- blaðanna í garð Dominion stjórn- arinnar er óviðurkvæmilegra, ent þær ákúrur, sem þau bera á hana út af sölu opinberra þjóðeigna.sér- staklega þegar menn virða fyr'ir sér hver munurinn er á söluaðferð- inn'i hjá Dominion stjórninni og afturhalds fylkjastjórnunum, og liggur oss þá næst að fara ekki út fyrir þetta fylki, eða fram hjá Rob- lin-stjórnina, sem flestum löndun- um hefir svift þetta fylki fvrir ör- lítið verð. Viljum vér þá virða fyrir oss ■nismuninn á söluaðferð fylkis- stjórnarinnar hér og landsstjórnar- hún selur þau aðallegþ bændum. Eylkisstjórnin selur lönd þau, sem hún hefir til umráða fyrir fylkið með leynd, selur þau gróðabralls- mönnum; Dominion-stjórnin selur löndin ekki fyT en brýn nauðsyn krefur, hún heldur í þau þangað til vöxtur bygðarinnar í nýlendunum gerir það óhjákvæmilegt, að salan fari fram. Með þéirri aðferð er auðið að fá sem fylst verð fyrir löndin, og með því móti er se.m hyggilegast séð fyrir fjárvænleg- um árangri af sölunni fylkinu til handa, og hinsvegar hafa kaupend- urnir sjálfir, sem vanalegast eru bændur. er reisa bú á löndunum, aö sínu leyti óskertan haginn af kaupskiftunum, þar eð löndin kom- ast beint og krókalaust í eigu þeirra (ál»úendanna). En fylkis- stjórnin okkar selur stór landflæmi í einu lagi. einstökum mönnum, til þess að liinir útvöldu v'iðskiftavinir hennar geta grætt á þeim ærið fé, áður en þau komast í eigu ábúend- anna. við sölu opinberra þjóðeigna, enda varð árangurinn af sölu þessari jafn æskilegur og þegar hefir ver- ið bent á. En hvernig fer nú fylkisstjórnin hérna að koma þeim löndum í peninga, sem hún hefir umráð yfir sem nú eru látnir, er þjóðinrn munu óefað miklu kærari, en nokk ur konungur heíir verið, sem hún hefir orðið að lúta. Að halda minningu einhverra á- Samskotabeiðn i. Lögbergi hefir bonst auglýsing um fjárbeiðslu meðal Vestur-ís- lendinga. til að reisa fyrir stand- mynd af hinum nýlátna Danakon- ungi, Kristjáni níunda. Eru Is- lendingar heima að safna fé til þess. Auglýsing þessi er birt á . , öðrum stað í blaðinu. ínnar a þeim londunum, sem þær . hafa hvor um sig ho„d yfir fyrir í-! &>„ fr«nur hárust oss osk.r um húa Manitoba fylkis. ' 16 m*la “!* í)afbe,6m ÞeSS- _ , . .' , lari hér vestra. lil þess sjaum ver Það eru ekki nema fair dagar i v. 11 £ ■ loss ekki fært. Oss meira að segja síðan að allmikil sala for fram a I ^ , , t ■ r-._í finst þetta hálf undarlegt tdtæki af skolalondum þessa fylkis, er Dom- 1 , , , y v | Islendingum heirna, og þvi undar- ímonstiornm hefir td umraða. Voru s . . .. . . ,, r ... ,. 1 legra og siður viðeigandi fyrir Vest- þar seldar fyrst um seytjan þus- s s , „ , , , ,.v , , „ í ur-íslendinga, brezka; þegna, að und ekrur 1 liðugum hundrað s . , . . ■ . u 1,1 I leggja fé fram til þessa fynrtækis. portum fyrir fulla fjortan dollara ! fefeJ , ... v „ , „. ,x Það er ekki svo að skilja að oss ekran, að meðalverði,og siðar þrja- „ ; - ’ ., .. , , „ komi til hugar að neita þ,vi, að tiu og þrju þus. og fimm hundruð | , . r . K 1 J. . , , , f • | hinn latni Danakonungur hafi ver- ekrur, einmg í smaskikum, fyrir . , . _ , ,, lið ástsæll af islendingum; það var nær 400,000 doll. Mesta verð tyr- | <11 , .. , . 'hann vissulega. Hann var Islend- ir ekruna nam þrjatiu og þremur , , ..„ „ 1 n „ . _ f„r:r ingum harla kær eins og oðrum dollurum og engin ekran tor fyrir s .. . ... , „ ! þegnum sinum. Og mundi eigi minna en sjo dollara. 10 „ f , ,•___ , , nema sjaltsagt að Islendingar Meginhluta þessara skolalanda 1 , rrö„,„r , , , , . , . „. íreistu honum standmynd fremur keyptu bændur a opinberu uppboði, , v v „ ( . í en öllum oðrum konungum sinum. sem boðað var með nægum fyrir- . . , , . , . . I—En eigi að siður þykir oss und- vara, td þess að samkepm yrði sem s . . , ., f \ arlegt ef þetta fyrirtæki fær mik- bezt komið við, og fylkið fengi eins s ... ,, . BtóKinni al , , Jmn bvr hja íslenzku þjoðinm al- nnkið fyrir þessi lond og mogulegt ' , „ . , • , t fc.ior„i . i,. . * ment, þvi að hvorki hafa Islend- væri. Eins og ollum gefur að . . . , .. , ‘ lingar veriö neimr konungadyrk- skilja. er shkt eina retta aðterðin 1 s , . J 1 endur hingað td, og hins vegar eiga þeir óneitanlcga marga menn, . . T, , , igætismanna íslenzku þjóðarinnar á fynr fvlkisbua? Fer hun svonaís . . , . , x , '5 tj 1, , , . , I lofti. með þvi að reisa af þeim hremlega að þvi ? Heldur þykir þar ; ’ 1 . . . _. , 6 , , .„ standmyndir í Reykjavik, hefði oss oft oef tiöum skjota skokku við. " . . A- TT/ • " „ . Isýnst miklu betur viö eigaiidi, og Hun hefir eig. osjaldan selt storar ^ hef(Ji ef til vill ekki veriö landspildur í einu lagi, á því verði, ! , ., , „ ,, ,„r P . , I nema viðurkvæmilegt, að Vestur- sem eigi er nema orhtið brot at 1 . , . . • ,. , „ „. . . . . ísl. hefðu hlynt að einhverju leyti. gildandi markaðsverði, og hun hef- . , ,. , „ ? , 1 - Oss hefði t. a. m. fundist samboðn- ir gert bað með leynd og ymsum .... , ...... , , .. „ .„ ,'.•„ , ro ara þjóðinm ísl. að syna mein rogg undanbrogðum.og verið latið heita lJ . ., , , . , , af sér í fjárframlogum til minniis- svo, að kaupendurmr væru kola- r, „ , , 1 . , *. 1 I varða yfir goðskaldið Jonas Hall- mokarar, hirðingamenn (caretak- | •' „ , , .. , , ., grimsson, en að stofna til þessara ers) og aðrar varaskeifur, þar sem s , , s „ • • konungs-standmyndar samskota. alþvðu getur eigi dulist, að meiri-1 s ,. , , , sem ver efumst um að fai nokkurn hattar gæðingarmr standi a bak ., . , „ , • x , , AT „ v,occor: tíma svo mikinn byr, að mynd geti viö—1 myrkrinu. Með þessari að-------- ferð sér hver heilvita maður, að fvlkið ber hallann af kaupunum, en urum bæjarins skot’inn til bana og annar særður all-hættulega. Var það ein af svertingja-hersveitum Bandaríkjanna, sem upphlaupið gerði. Foringi hersveitarinnar, sem ekki vissi neitt um upphiaup þetta fyr en það var um garð gengið, sendi hermálaráðherranum skýrslu um atburð þenna hinn 22. Október og er sú skýrsla löng og ítarleg. Segir hann í skýrslu þessari, að sannanir séu fengnar fyrir því, að skotið hafi verið inn í hús ýmsra borgara bæjarins, sem ýmist hafi setið þar í ró og friði á heimilum sínum, eða Verið gengnir til sæng- ur, og að hermennirnir í tuttug- ustu og fimtu deild fótgönguliðs- ins séu valdir að verk'inu. Enn fremur tekur hann fram, að eftir nægilegan: umhugsunartíma, sem meðlimum herdeildarinnar hafi verið gefinn, þá hafi þeir néitað að gefa neinar upplýsingar nm máíið. Enginn þeirra hafi fengist til að nafngreina néinn af félögum sín- um, sem þátt tóku í upphlaupinu, og virðast ákveðnir í að standa stöðugir í þeirri fyrirætlun sinni; þess yegna virðist það réttmætt að láta eitt yfir þá alla ganga hvað hegningu snertir. Ilann lagði til, hersveitarforinginn, að allri her- deildinni verði vísað burtu, í ónáð, og öllum þeim, er í henni hafi verið, skuli ekki framar gefast kostur á að ganga í landherinn né sjóliðið né öðlast neina atvinnu í þeim greinum, sem stjórn Banda- ríkjanna á yfir að ráða. Hinn 6. þ.m. kom svarið frá for- setanum og samþykkir hann þá ofanskráðar tillögur, og 9. s. m. var svo herdeiklin leyst upp. Sumir aí mönnum þeim, er í herdeildinni voru höfðu verið í herþjónustu mörg ár undanfarið. Svo er sagt, að þeir allir hafi bundið það fastmælum, aldrei að ljósta upp nöfnum þeirra manna, er hlut áttu að upphlaupinu, og sín á milli lagt við dauðahegningu ef út af væri brugðið. Mjög misjafna dóma hefir úr-1 skurður forsetans, um það að upp- j leysa herdeildina; fengið í blöðun- um, og hafa all-snarpar umræður! spunnist út af þvi. Er það einkimi | af hálfu margra þeirra, borið fram sem vörn í málinu, að ekki sé rétt- látt og láta svo marga af herdeild- armönnmium, sem engan þátt hafi tekið í upphlaupinu, og þvi séu sýknir saka, þola svo harðan út- skúfunardóm, þó fáeinir af félög- um þeirra hafi gert sig seka með framkomu sinni. En margir munu það mæla, að þeir hafi sjálf- ir felt dóminn yfir sér, með því að rjóskast við að gefa til kvnna nöfn afbrotamannanna, sem með. framferði sínu hafi kastað svo stórum skugga á herfána Banda- ríkjanna. Með þvi að neita að skýra frá þvi, sem þeir vissu um upphlaupið hafa þeir gert sig með- seka hinum, er fyrir framkvæmd- unum stóðu. Að láta slikt fram- ferði og hér var um að ræða óátal- ið, væri að eins til þess að stofna öllum heraga í bersýnilega hættu. Þann veg munu flestir óhlut- drægir menn lita á málið. Greiðið atkvæði með Haryeyl Til kjósenda í Winnipeg. orðið í. En blá.tt áfram óviðeigandi finst groðinn rennur 1 vasa gæðinganna. ,, . • T . , revta saman fe, til að reisa likneski Þvi að 1 fylkis fja.rhirzluna kemur , . . , , , ... , x-í .• , , „ af erlendum konungum, enda þott kaupverðið, litill hluti af markaðs- , , p . , , . , ,. ! út á íslandi væri. Oss finst það verðinu, en hitt 1 hina rumgoðu I .................. , , bggja helzt til fjarri. pyngju vinanna og bandamann- SSJ anna. Munurinn á landsöluaðferð Dom- Svertingialiersveit uppleyst. inion-stjórnarinnar og fylkisstjórn- arinnar hér í fylki er í fám orðum þessi: Dominion-stjórnin selur lönd þau, sem hún hefir til um- ráða fvrir fyikið, opinberlega, og oss að Vestur-íslendingar séu að Svo bar til í siðastliðnum Ágúst- mánuði, að upphlaup allmikið varð i bænum Brownsville í Texas í Bandaríkjunum. Var einn af borg- Meðlæti og mótlæti. CÚr sænsku.J Það er um kveld. Frú Brún, unga húsmóðirin, sat við vinnu sina inni hjá barnsvögg- unni í svefnherberginu. Við og við leit hún upp og hag- ræddi skygninu sem hún hafði sett fyrir framan lampann á litla borð- •nu til þess að ljósbirtuna ekki kvkli leggja beint framan í and- litið á baminu, sem svaf þar vært og fast. Samkvæmt áskerun frá hinum mörgu kunningjum mínum víðsvegar í Winnipeg hefi eg afráöið að bjóða mig fram til þess að sækja um að verða kosinn í ,,board of Control“ fyrir kom- andi ár. Eg æski, virðingarfylst, eftir atkvæðum og áhrifum kjósendanna, án þess að leggja fram önnur meðmæli en fram- komu mína í síðastliðin níu ár sem eg hefi haft þann heiður að vera bæjarfulltrúi. Á því tímabili hefi eg átt sæti í öllum áríð- andi nefndum, sem bæjarstjórnin hefir sett, og oft verið for- maður þeirra nefnda. Eg hefi einnig við og við veri£> fulltiúi bæjarins í stjórnarnefndum almenna spítalans og iðnaðarsýn- ingarinnar. Verði eg kosinn mun eg framvegis, eins og að und- anförnu, gera ínitt ítrasta til að gæta hagsmuna bæjarins. Hin langa reynzla mín sem bæjarfulltrúi, og praktíska þekking, sem eg hefi öðlast á þörfum þessa bæjar, ætti hvorutveggja að aíia mér trausts kjósendanna. Eg er málsvari daglaunavinnu, ei nægilegt eftirlit er haft með henni. Eg mæli fastlega með að bærinn haldi óskertum einkaréttindum sínum, geti fengið ó- dýrt hreyfiatl til iðnaðarfyrirtækja og annars, sem þörf krefur, eici kost á nægilega miklu af góðu vatni, til allra þarfa eins fllótt og mögulegt er,og hagsýnni stjórn á fjármálefnum bæjar- i 111. svo skattarnir verði eins lágir og frekast er unt enda þótt ullnægt sé öllum lögmætum þörfum og kröfutn bæjarins. Með virðingu JAS. G. IIARVEY. f THOS. McMUNN, sem sækir um aö veröa kosinn í ..board of control“ hér í Winnipeg hefir lengi að undanförnu haft um-sjón meö ýmsri bæjarvinnu, og á- lítur hann sig, sökum þekkingar þeirrar er hann þannig hefir aflað sér mörgum færari til að leysastarfið vel af hendi. Ekkert virtist skorta á gæfu hennar. Hún átti góðan mann, lag- legt heimili og fallegt og vel hraust barn. Og máðurinn hennar kunni einn- ig að meta vellíðan þeirra. Til þess hafði hún margsinnis fundið þegar hann, að a'floknu dagsverki sat ánægður og rólegur heima og annaðhvort las eitthvað sér til fróðleiks og skemtunar eða ræddi við hana. Hún gat oft setið langa tíma í kveldkyröinni þarna lijá barn:- vöggunni og látið sig drcyma um gæfusama framtíð við hlið manns- ins sem hún unni svo heitt. í þessum draumaheimi hafði hún nú, éinnig þetta kveld, dvalið all-langa stund, áður en hún reis á fætur, kysti barnið á ennið og gekk inn í herbergi mannsins síns. Þegar hann heyrði fótatakið reis hann á fætur, gekk á móti konu sinni, lagði handlegginn utan um mitti hennar og gekk með henni inn í svefnherbergið. „Hvernig líður prinsinum okk- ar ?“, spurði hann brosandi um leið og hann slepti tökunum og gekk að vöggunni. „Hafðu ekki hátt, hann sefur,“ hvíslaði hún og reyndi til að ýta honum frá þar sem hann stóð og studdi höndunum fram á ruggu- bríkina, virðandi fyrir sér litla drenginn. „Hann er víst ekki sérlega svefnstyggur,“ sagði hann. „Viltu nú þegja,“ sagði frúin og tók með hendinni fyrir munninn á manni sínum. | Svo gengu þau bæði fram í dag- stofuna og settust í legubekkinn. i „Ó, hvað við erum hamingju- söm,“ sagði hann þvínæst. ,.Já,“ sagði hún lágt og blíðlega og vafði höndunum um hálsinn á honum. Henni fanst hún elska liann heitar og innilegar me'ð hverjum deginum sem Ieið. Hann strauk hendinni hægt og bliðlega um ljósgulu lokkana henn- ar og þrýsti kossi á rjóða vangann, silkimjúka. * * * ' • Karl Brún var búinn að missa atvinnu sina.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.