Lögberg - 13.12.1906, Blaðsíða 1

Lögberg - 13.12.1906, Blaðsíða 1
HafiÖ þér tengiö yöur nýja eldavél? Viöhöíum ..Happy Thought", ,,Jewell Steel Ranges", ,.Born Steel Ranges ', ..Mars" og mikið af ,,Cast Cooks'' fri ÍI2 og þaryfir. Borgunarfr. veittur. Anderson Sl Thomas, Hardware & Sporting Goods. S33 Mam Str Teleplione 3 Ofnar. V'ið hófum gömlu. góðu tegundina til að brenna í kolum og við. V’erð frá $2 og þar ýf- ir. Ýmsar aðrar tegundir af ofnnm með bezta verði. Komið og skoðið. Anderson &. Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main St. Telephene 339. 19. AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 13. Desember 190G. NR. 50 . hann ^ iMiiii muni einhverjum : beit vi® aö inna féö brögöum af hendi grtr aö skuldadögunum kemur. þeir eins Innflutningur manna frá Banda- ríkjunum til Canada, frá byrjun Júlimánaöar til loka Októbermán., þ. á., nam tæpum átján þúsundum aö tölu. Hafa þá á þessu tíma- bili i ár flutt til Canada frá Banda- ríkjunum nálega sex þúsund manns umfram þaö seni þaSan i fluttist hingaS af fólki á sama ! tímabili áriö 1905. A járnbrautarlest í Texas rikinu i Bandarikjunum rændu fjórir nein veruleg lífshætta eöa þrek- grímuklæddir þjófar, í vikunni raun væri því ferðalagi samfara. sem leiö, peningasendingum, sem í; Rannsókhirnar, sem hann hefði voru eitt hundraS og tíu þúsundir gert þar nyrðra, kvað hann svo ít- dollara. Ekki var þjófunum veitt arlegar og nákvæmar .að nú væri ! viðnám neitt á lestinni, enda voru i ekki nema að eins herzlumunurinn /. H. ASHDOWN, borgarstjóri 1907. þéir vel að vopnum búnir, og ó- hindraöir héldu þeir leiðar sinnar. þegar þeir voru búnir að ná fénu. Bœjarkosningarnar. Þeim lauk dagskveld, að J. H. Ashdown heildsölnkatiptnaður, var valinn borgarstjóri með miklum meiri hluta atkvæða (2,761) ; með hon- um greiddu 5,000 manns atkvæði, 1 þar og 2,329 með gagnsækjanda hans, taka fyrverandi bæjarfulitrúa J.G.Lati-1 mer. Merkilegan fyrirlestur hélt Robt. jafnaði frá 30 til 40 bush. af ekr- um og stórum húsum. láta E. Peary, norðurfari, i New York unni af hveiti og af höfrum fengu gömlu bjálkahúsin . standa liinn 8. þ. m., um hina síötistu til | margir 60 til 70 bush. af ekrunni. lengi og unt er. Það er líka eðli- ; raun sina til þess aö komast norð- ! í öðrulagi er þess að geta að ný- legt að þeim þyki vænt um gamla ur að heimskauti. Lét hann þar í I lendan hefir v-erið svo lánsöm áð , kofann, sem veitti þeim skýli á fá- ljósi, með mjög ákveðnum orðum. | þangaS hafa flutt margir bændur, tæktar- og frumbýlingsárunum, að ef hann nú á síöastliðinni ferð einkum írá Dakota, sem ekki að kofann, þar sem þeir sáu vonirnar sinnt norður þar ekki hefði veriö eins hafa margra ára reynslu i | sínar smásaman rætast og þar sem svo óheppinn að hitta eins óvenju-! hveitirækt og allri búnaðaraðferð, þeir, þrátt fyrir marga erfiðis- lega slæma tið og raun varð á, þá | heldttr hafa béir einnig getað flutt stund og efnaskort framan af.lifðu ntundi honum hafa tekist að koin- ; þangað með sér laglega bústofn | ; .arga ánægjudaga. En framfar- og geta því þegar byrjað búskap- j irnar og menningin tekur ekkert inn í stærri stíl. Margir hafa haft þessháttar til greina. Alt hiö gamla efni á að kaupa töluvert af landi í : og gagnslausa verður með tíman- viðbót við landnám sitt. Þannig | um að víkja fyrir hinu nj'ja og hefir t. d. Sigurjón Sveinsson. ! nytsama. En mennirnir geta einn- j bóndi frá Mountáin, N. D., keypt j ig teki'ð trygð við dauða hluti. 640 ekrur, svo liann og skyklulíð j 'Einnig i Qu’Appelle nýlendunni hans hefir 1,280 ekrur til aö búa á 1 er vellíðan bænda ríkjandi, Mörg 1 Sveinsson hefir komið upp mynd-1 myndarleg hús eru nú komin upp ariegu íveruhúsi og einnig húsum 1 þar. Þegar Grand Trunk Pacific ! yfir skepnur, og plægt 200 ekrur jámbraut’in er fullgerð á því svæði! eftir væri ó- j af landinu. Mun flestum finnast styttist að mun leið margra bænda þetta vera allvel gert á rúmti hálfu , þar til markaðar. ----------- ; öðru ári, sem liðið er síðan hann j Næstliðið föstudagskveld strand- \ settist þar að. Mörg önnur dæmi j aði gufuskipið Monarch við eyna ! mætti benda á, sem sýna, að hingað ; — ast að takmarkinu. Hélt hann þvi fram, að þegar engin óvanaleg ó- tíð hindraði, mætti það vel hepnast að komast alla leið á sleðum norður að heimskauti, án þess. aö að komast það, sem tarið le'iSarinnar. /. A. Blöndal. Ofvi'ðri mikið geisaði viö vestur strönd Englands um siðast liðna Tsle Royale i Superiorvatni. Skip-1 liafa flutt rnenn, sem bæði hafa vit helgi. Fórust þar og brotnuðu ið hafði lagt á stáð frá Port Arth- j á hvað við á og dug til áð fram- ' _ J allmörg skip, smærri og stærri. og i ur á fimtudaginn með hveitifarm j kvæma það. Enda eru bændur þar svo næstliðið þriöju- menn druknuðu. Meðal aimars ó- ; áléiðis til Sarnia. Skall þaö kvold i önnum kafnir við að byggja hús, J. H. Ashdown, j ski]n(ja yjvjgrj gerði, á stórhríðardimmviðri og hraktist j grafa brunna, koma upp tkólahús- ! var það að þá fauk um koll fjög-! skipiS afleiðis og rakst á tanga J um o. fl. — Eg minnist ekki að ! ur hundruð sjötíu og fimm feta há ; einn i eynni, sem áður er nefnd. j hafa átt tal um nýlenduna við nokk 1 turnbygging. sem reist hafði veriö | Mennirnir komust í land á skips- j urn manrt þar, sem ekki lét í ljósi á vesturströndinni t'il þess að ! bátunum, þrjátíu talsins, og urðu I irugga trú sina og von um á móti Marconi-skeytum. að láta íyrir berast á eynni matar- : rramtíð hennar. ----------- litlir og‘ skýlislausir, þangað til á i En enginn þeirra hefir þó eins Ellefu þús. hásetar af herskipum mánudag að tveim skipum, er send I mikla ástæðu til að vera upp með bjarga ! sér ai nýlendunni eins og Thomas ARNI EGGERTSSON. bæjarfulltrúi 4. kjörd.. 1907. Aukakosningai sambands- þingsmanna. Edinburg Tribune. Um siðastliðin mánaðamót urðu ritstjóra og eiganda skifti að blað- Vegna þess að ýms afturhalds- ínu „Edinburg Tribune“ í Edin- blöðin hér i bæ hafa verið aö fjarg- burg, N. D. Heíir hinn fyrver- ; y'«rast út af því að Laurierstjórn- andi ritstjóri og cigandi blaðsins. . jn hefði farið halloka aukakosn- G. S. Breiðíjörð, seit það ungum I >ngurn til sambandsþingsins, á í „Loard of C ontrol voru verzlunarskipum, er lágu inni á voru til hjálpar, tókst að fa??ra lögfræðingi íslenzkum, er J.J.Sam- næstliðnum árum, er gaman áð I son heitir, og hefir hann nú tekið J kvnna sér árangurinn af öllum við ritstjórninni, frá síðastliðnum ! mánaöamótum. þessir kosnir: 1. Cockburn ffyrv. bæjarfulltrúij með 3,447 atkv. 2. Wm. Garson, með 2,679 átkv. 3. Harvey ffyrv. bæjarfulltr.J með 2,596 atkv. 4. J. W. Baker með 2,525 atkv. Bæjarfulltrúam'ir i 1. og 2. kjör deild voru kosnir í einu hljóði til- nefningardaginn 4. þ. m., eins og áður var frá skýrt. í hinum kjör- deildunum, þar sem gagnsókn var, fóru kosningarnar þannig: 1 þriðju kjördeild kosinn Th. Wilson með 1,143 atkv.; gagn- sækj. Skúli Ilansson, fékk 551 atk. í fjórðu kjördeild , Árni Egg- ertsson kosinn með 928 atkv.; Jos. Kerr, gagnsækj. hans, fékk 664. í fimtu kjördeild J. R. Gowler með 189 atkv. meirihluta. höfninni við borgina Odessa við ! þeim. Að eins einn maður lézt af j Paulson á Kristnes P. O., sem hef- Svartahaíiö. lögðu niður vinnu og skipverjum í þessum hraknngnm, J ,r verið leiðsögumaður iandnem- gengu á lnnd af skipunum í síðast- og nokkra kól, cn engan hættulega j anna og i ráðum með þeim um | liöinni viku. Ekki hefir enn verið að því er frézt hefir. Skipið Mon- j livar þeir skyldu setjast að. Eiidurniiiitiiiigar Witte greifa. hægl að komast að samningum við þá um að hverfa aftur og ekki heldur veriö mögulegt að ráða aðra í þeirra stað til að manna með skipin, sem öll voru rússnesk. Talsverðan usla hefir þessi sjó- mannasægur gert í Odessa og. á lögreglan þar fult í fangi meö aö firra borgarbiia vandræðum og á- rásutn af hendi sjómannalýðsins. arch, sem metið var hátt á annað hundrað þúsund dollara virði.k^áö þvinær eyðilagt. en var vátrvgt að fullu. Enn sem komiö er eru margir nýlendubúar uokkuð .. langt frá járnbraut, en bráðlega verður úr því bætt. í sumar er leið hefir ------------- j hefir verið haldið áfram byggingu Ritsímafrétt frá Kristiania, höf-j á járnbrautinni frá Sheho vestur; uðborg Noregs, dagsett 10. þ. m., j eru nú 22 mílur af henni fullgerð- segir að norska Stórþingið hafi! ar undir lagningu járnbrautartein- ve'itt Roosevelt Bandaríkjaforseta j anna, og Christian J. Helgason á Witte greifi er svo nafnkunnm á Rússlandij og Tð rr fvrir aö vera óhlífinn í orðum, aö ekki mun vera laust við að hrollur fari um suma af „kunningjum“ hans er þeir heyra, að þegar hann fyrir skömmu var staddur í París á Frakklandi, hafi hann gert ráðstaf- an’ir til að gcfn út „Endurminn- þessa árs friðar-verðlaun úr Nob-1 Foam Lake P.O. hefir tekið áð sér j jngar“ sínar í tveimur all-stórum aukakosningum, sem fram hafa farið í Canada síðan Dominion- kosningar stóöu síðast, í Nóvem- ber 1904. Lýsa kosningarúrslit þau. er vér birtum hér á eftir. samkvænit skýrslu austanbla'ðanna, berlega á- li'.i landslýðsins á núverandi sam- bandsst-órtM þessan' kosn- ingar að afturhaldsfiokkurinn hef- ir ekki unnið eitt einasta sæti. er framsók'narmcnn héldu áður. og liberalar hafa haldið öllum þing- sætunum, sem þeir höfðu áður hrept, og unni'ö éitt af conserva- tívum að auki. elssjó'ðnum, sem viðurkenningu j fyrir C.P.R. félagið að ryðja skóg fyrir að honum hafi verið það mest aí braularstæðinu á kafia lengra vestur. í Cornell háskólanum í borginni Ithaca í New York-ríkinu kom j og bezt að þakka, að friður var upp eldur að*íáranótt sj&tastliöins j sam’inn á milli Rússa og Japans- föstudags og biðu sjö menn þar manna. bana. Ejórir þeirra voru stúdent-! --------o------- í sjöttu kjördeild, McLean, meö ar y|g háskólann en hinir þrír voru 152 atkv. meirihluta. í slökkviliðsnienn. í sjöundu kjördeild, Newton, j ______ með 139 atkv Ferð um ísl, bynöirnar í Saskatcliewan. míina Járnbraut miðja ný- meirihluta. Þessir voru kosnir skólanefnd- armenn: D. Sinclair í 3. kjörd., J. A. Lister í 4. kjördeild og J. A. McKerchar í 5. kjördéild; allir endurkosnir. — Aukalögin um eld- liðsstöðvarnar nýju, og talþræðina, voru samþykt með nokkrum at- kvæðamun, --------0------- Nýlega var rétt aS því komið í þorpi einu, sem Lander lieitir, í Eg var nýlega á ferð um bygðir íslendinga i Saskatchewan fylkinu og varð eg þar livarvetna var við velmegun. Langstærst af nýlendum þessunt Fréttir. í Regina, Sask., brann stórt hó- tel, sem var þar í smiðuin 04 þvi sem næst fullgert, í vikunni sem leið. Eignatjónið i sambandi vi'8 brunann er metið meira en fimtíu þúsund doll. Stórflóð í ám í suðurhl. Banda- ríkjanna hafa nýlega valdið mann- tjóni og eignamissi ailmiklum. Svo er sagt aS fimtíu manns að minsta kosti muni hafa dniknað í þessum stórfióðum og smáþorp hingað og þangað fram méð fljótunum hafa algcrlega skolast á burtu og ekki staöið þar steinn yfír steini. Wyotning-ríkinu, að unglingsmað- 1 framfarir ^ vaxandi ur nokkur gengi þar að eiga systur i sína. Foreldrar þe'ssara systkina j er hin syo kaIlaða Foam Lake ný. hofSu fyrir morgum arum a«an i kndai Munu tar nú vcra á átt- att heima skamt fra Toronto. Otn., , unda hunárJ laBdtakenda, flestir og bar þa svo viö að vtnnumaður, is|cnzLir sem hjá þeim var, stal dóttur j AIHr bnendur j núlendu þessari, þe.rra, fjögra ara áð aldn.og ha Si j sem átti tal vis létu vel yfir hana með ser suður , Bandanki. séf voru vonpó8ir Um framtið Ó1 hann hana siðan upp sem yær. j nýlcndunnar Þaí er iikiega vana. hun dóttir han og let hana bera j ^ hyar> sem nýlenda er stofnuö, nafn sitt. boreldrar barna þessara hvort heldur af' |slendingum eða uttust nokkurum arum síðar til j annarra þjoöa mönnum. aö frum- Bandankjanna og dou þar, en son- bv jarnir sé anægöir með b ð. m þeirra staðnæmd.st þar syöra. ina sina vongóðir um franltið. . Wyommg-rikinu. Fósturfað.r j ina En það mun óhætt að segja stulkunnar let hana fra ser fara j ag a!drci hafj nokkur isknzk ný. fyr.r t.u arum s.ðan og hef.r hun : ienda myndasti cr hafi haft siðan hvork. seð hann ne heyrt. i mo jafn viss skih.rði Fluttist hun s.ðar t.l áðumefnds fljót*m framförum OR arösömum jafn fvrir Til nýrrar háskólabyggingar i Toronto, Ont., hefír John D. Rockefeller nýlega lofað að gefa sextíu þúsundir dollara. En svo mikið vantraust á örlæti auðkýf- ingsins láta ýmsir i ljósi, aS þeir hika sér ekki við aö draga í efa, að þorps, og kyntust þau systkynin Jiar án þess að grt.na neitt um skyldleikann sín á milli. Fengu þau ást hvort til annars og vortt að þvi komin að ganga í hjónaband, er þatt af hendingu fengu að vita að þau væru skilgetin systkini, að éins fáeinum klukkustundum áður búskap, til að byrja með, eins og Foam Lake nýlendan. í fyrsta lag’i er þaS að landið er frjósamt og vel fallið bæði til akuryrkju og bú- fjárræktar. Eg átti tal við bændur, sent í ntörg ár höfðu búið í Norð- ur-Dakota og flutt til Foam Lake f , nýlendunnar fyrir tvehnur til en att' a* fara a» 8efa þau saman. ' þremur árum siðan> er sogðu að j þrátt fyrir marga kosti, sem is- Töluveröur cldsvoði varð í Mont- j Ienzka bvgði'n í NorSur-Dakota real siðastliðinn sunnudag. Tólf , hefði, þá álitu þeir að í nýlendu heildsölubúðir brunnu Þar til ösku þessari væri landið vfirleitt betra. en ekki varð neitt manhtjón. Hveitirækt hefir rcynst sérlega þessi verður lögð um lenduna. Eg hafði mikla ánægju af að kynnast á þessari ferð minni hr. Helga Helgasvni frá Reykjavík, er mörgum er kunnur sem einn af fremstu tónskáldum íslenzkum. Hann hefir numið land i nýlend- unni og býr þar einn i laglegu hús'i', er hann hefir komið upp. Maður mætti ætla að i einvcrunni, frumbýdingsskapnum og búskapar- annríkinu, væru fögru listirnar lagðar til síðu. En slikt hefir Helga liklega aldrei komið til hugar. Hann elskar list sína og ve.tir henni alla þá virðingu. scm verða má á heimili sínu þó fátæklegt sé og fáment. Helgi lofaði mér að lieyra nokkur sönglög, er hann hefir nýlega samið og er eg viss uin, ef þau kæmu fyr’ir almennings sjónir, að Þau yrðu mörgum til á- nægju og skemtunar. Helgi mun vera gláðværðarmaður og skemt- inn, enda þykir hann vera ómiss- andi á öllum skemtisamkomum fs- lendinga þar vestra. í Þingvalla- og Lögbergs-ný- lendum verður maður einnig var við framfarir og batnandi hag. Bændurnir þar eru nú ekki lengur ánægðir með að búa í gömlu hús- unum, sem þeir komu sér upp á frumbýlingsárunum. Fr’iðrik Frið- riksson í Lögbergs nýlendunni, Eiríkur Bjarnason og Magnús Hinriksson í Þingvallanýlendunni hafa allir komið upp réisulegum og fallegum timburhúsum. Það er fallegur siður. bæði ís- lenzkra og annara þjó’öa bænda. að Þegar þeir eru kornnir í svo góð bindum. Er svo sagt, að freg-nin um þetta tilvonandi ritverk hafi vakiö óhug hjá allmörgum hátt- standandi mönnum á Rússlandi og jafnvel einnig i öðrum löndum, þar sent Witte hefir dvalið um lengri eða skemri tima æfi sinnar. í síðara bindinti, sem tekur yfir Japansmenn og þangað til friðar- fundurinn i Portsmouth var á enda kljáötir, er sagt að kenni margra grasa. Tvent ber til Jiess að Witte greifi er svo berorður í riti sínu og dreg- ur jafn óhlífnislega fram i dags- ljósi'ð og hann kvað gera í bók þessari syndir og yfirsjónir rúss- neska aðalsmannaflokksins. Önnur ástæöan íyrir þvi er sú, aö Witte hefir enga löngun til að komast aítur til vakla, þvi honum eru ekki > úr minni liðnar allar þær móðgan- ir er hann varð fyrir, á meðan hann var stjórnarforinaður. bæði Kosningarnar féllu þannig: Uberalor kosnir: f Qubec Centre (\ einu hljóðij: Wright.Que. (172 atkv. méirihlj ; Edmonton (\ einu hljóðij; Levis (\ cinu hljóðij ; London ("330 atkvr, meiri hiulaj; North Oxford 338 atlcv. m. hl.J ; North York (494 atkv. m. hl.J; W. Lámbton (246 atkv. m. hl.J ; Antigonish (235 atkv. m. hl.J ; Compton (500 atkv. m. hl.J; W. Assiniboia (\ einu hljóðiJ ; Saskatchewan (i einu hljóðiJ ; Victoria, B.C. J696 atkv. m. hl.J ; CapeBret. N.og Vict.J840 m.hl.J ; Máisonneuve L»Eabt-I jb.“J; St. Johns og Ibervillc (í e. hl.J ; QuebccCounty (enginn con. útn.J N. Bn.ce ^450 atkv. m. hi.J; Shelburne ér Queens 6/92 mhl.J ; St. Ann’s.Mont. (205 atkv.nihl.J ; St.Mary’s, Mont ("1,200 mhl.J; Conservatívar kovnir: af hendi lceisarans og stórhertog-j í Carleton (\ einu hljóðij; anna. Witte kennir hirðfólkinu j um flest af þeim vandræðum, sem rússneska þjóðin hefir ratáð í. i Hin ástæðan er sú, að Witte er I inaður at.ðugur og vill heldur eyða æfinni erlendis i ró og næði en standa í stímabraki heimafyrir, og kona hans, sem er sárreið aðlinum rússneska fyrir það að hún hefir ekki fengið aðgang áð hirðveizlun- um og verið útilokuð frá öllu sam- neyti við „æðri“ stéttirnar á Rúss- landi, hvetur mann sinn óspart tll þess. að fara úr landi og gefa út rit sitt. En ástæðan fyrir því, að aðallinn rússneski hefir þannig Toronto Centre (\ einu hljóðiJ ; Wentworth (17 atkv. m. hl.J ; Sherbrooke (1 einu hljóðiJ : East Elgin (77 atkv. m. hl.J ; North Renfrew f8i6 m. hl.J. í sorpbrennsluhúsi bæjarins á Elgin ave. kom upp eldur aðfara- nótt síðastliðins sunnudags og brann það svo mjög, að sagt er að skaðinn muni nema fjórum þús- tindtim dollara. Ókunnugt er mönnum um orsakir til brunans. Frost var ákaflega mikið um síð- vel; nú í haust fengu bændur að efni, að geta komið sér upp falleg astliðna helgi enda kviknaði þá í ekki færri en níu húsutn, sökum ó- gengið fram hjá greifafrúnni. og ; gætilcgrar kyndingar. Ekki varð litið hana hornauga, kvað vera í , þó ireitt teljandi eignatjón að þeim því innifaKn, að fyrri maður eldi, að undanteknum þeim brun- hennar, sem hún skildi við. var af anum sem frá er skýrt hér að Gyðinga-ættum. j frarnan. -------0------ —------------------------------

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.