Lögberg - 13.12.1906, Blaðsíða 5

Lögberg - 13.12.1906, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. DESEMBER 1906 S MIKLASALAN _ STENDUR NÚ SEM ALLRA HÆST. Sleppið ekki þessu niakalausa tækifæri. Allir hlutir með því kjörkaupaverði sem þér seint munuð gleyma. Lesið hvert einasta orð. Látið ekki blekkjast. Lesiö hvert orö, berist hingað með straumnum. og sannfærist um að þaö er peningasparnaöur. Takið nú eftir: dollara virði af haust- og vetrarvörum, með svo lágu veröi að næstnm er ómögulegt aö láta vera að kaupa þaer. Hikið ekkil Ef þér e6st þá taliö viö nágrannana og heyriö hvað þeir segja um útsölnna. Kaupið nú þarfir yðar til vetrarins. Allar vörurnar eru nú seldar með því makalausasta kjörkaupaverði sem þér nokkuru sinni hafið séö eða heyrt um getiö. I>að borgaði sig fyrir yður að koma þó þér aettuö heima í eitt hundraö mílna fjarlægö. Komið nú i stórhópum. $2B,000.oo vörubyrgðir Playfair Bros. nú komnar í hendur THE WHOLESALERS SYNDICATE OF AMERICA, SEM KUNNUGIR ERU FRA HAFI TIL HAFS SEM HEIMSINS MESTU KJORKAUPAVEITENDUR. SACA VOR OG HVERJIR VJER ERUM: ,,The Wholesalers Syndicate of America" eru hinir stærstu verzlunar-brakúnar í heimi. V'ér verrlum með alls konar vörutegundir og komum þeim í peninga á tilteknum tíma. Playfair Bros, hinir áreiðanlegustu kaup- menn, sem njóta öfundsverðs orðstýrs fyrir hreinskiftni í verzlunarsökum, gætu meö löngum tima minkaö vörubirgöir sínar en óeka nú aö koma þeim í heudur áreiðanlegs verzlunarhúss. sem mun breyta eins viö vikskiftavinina og þeir sjálfir. Þess- vegna hafa þeir afhent okkur vörurnar til þess aö breyta þeim í peninga a!T eins á átta dögum. HVERS VIRÐI VÖRURNAR ERU HEFIR NÚ EKKERT Af) SEGJA. V,Ð vehðum aÐ fl|taokklr að sei^a alt og höfum a« eins Alt verður að seljast $5.00 gilda hér á viö $15.00 annars staðar. EKKERT DREÖIf) UNDAN. Við erum búnir að skera svo ofan og neðan af upprunalega verðinu að það er nú óþekkjanlegt. Takiö eftir! Vér óskum að flytja Argyle-búum þakkir fyrir hvað vel þeir hafa sóttþessa MlKLU ÚTSÖLU síðan hún hófst. Oss þykir leitt ef einhver skyldi hafa orðið að fara burtu óafgreidur, en þér vitið, eins vel eg vér, að ösin hefir stundum veriö svo mikil að oss hefir verið ómögulegt að sinna öllum. Komið í annað sinn og vér munum gera alt sem í voru valdi stendur til að sinna yður, hvort sem það er að eins eitt nálabréf eða dýrasta loðkápan, sem þér ætlið að kaúpa. Munið það að vér tökum ábyrgð á að allar vörurnar séu góðar. Peningunum skílað aftur, ef kaupandi er óánægður. Klæöiö nú sjálfan yöur og fjölskylduna á meöan þessi miklu fatnaðar-kjörkaup standa. Það sparar yöur margan dollarinn Gætið að stóra nafnspjaldinu, Stúdentafélagsfuiuiur. Stúdentafélagið hélt aftur fund 1. Desember. Þessir nemendur gengu í félagiS á fundinum: Jennie Johnson, Sigríður Brand- son, Þóra Paulson, Margrét Paul- son, Páll Bardal, Sigurgeir Bar- dal, Henry Thorbergsson, Skafti Arason, Ágúst Blöndal, Walter Lindal, Baldur Jónsson, og var sá viðbætir sannarlega ánægjuleg- ur fyrir hina eldri meðlimi félags- ins. Annað áðal atriði íundarins var kappræða. Umtalsefnið var: Hvort kvenfólk ætti að æfa sig í þcirri list að tala opinberlega eða ekki ? Sóttu þeir Hallgrímur Jónsson og Walter Lindal mál þetta, en Bald- ur Jónsson og Baldur Olson vörðu. Og þó piltar þessir töluðu myndar- lega, mátti lieyra, að þeim er æf- ingin í því að tala opinberlega nauðsynleg. Sýnir það oss ljóst, hversu gagnlegt það er, fyrir unga námsmenn, að tilheyra slíkum fé- lagsskap. sem Stúdentafélagiö er. Það er vert áð geta þess, að tveir af ræðumönnunum gengu í félagið þetta sama kveld. Er það oss gleðilegur vottur þess, að hinir nýju meðlimir skilja köllun sína í sambandi við félagið, — koma í það með þeim ásetningi að gera sér og öðrum gagn. Dómnefndin kom sér saman um, að verjendur liefðu rökstutt mál sitt fult svo vel og sækjendur. En vildu þó eigi gefa þeim sigurinn, sökum þess að þeir lásu ræður sín- ar, að miklu leyti, af blöðum, sem alls ekki þykir við eiga í kapp- ræðum. Allir ræðumenn eru óvanir við að tala á op'inberum fundum; var það því mjög ánægjulegt að þeir sfeyldu svo fljótt gefa sig að ræðu- haldi. Sem flestir ættu að fara að þeirra dæmi. bæð'i konur og karlar. Nemandi ------o------ The Wholesalers Syndicate of America, ER SELUR VÖRUR PLAYFAIR BROS., BALDIJR, MAN. R. F. McVEE ráðsmaður. Gætið að stóra nafnspjaldinu FRA HALLSON, N. D. Þau hjón, Mr. og Mrs. J. Jón- asson, fóru þann 5. Desember al- farin héðan vestur á Kyrrahafs- strönd, með fjölskyldu sína. Mikill skaði er fyrir bygðina að missa svo gott fólk í burtu, þar éð þau eiga líka mörg og mannvæn- leg börn, sem fluttu vestur með þeim. Er þeirra sárt saknað af vinum og vandamönnum. Nokkrar konur úr Hallson- kvenfélagi heimsóttu Mrs. J. Jón- asson til að kveðja hana, og færðu lienni gullhring að gjöf, í viður- kenningarskyni fyrir hennar góðu framkomu í félagi okkar. Beztu lukkuóskir fylgja þeim vestur. Kvenfélagskona. The DOMINION BANK SELKIKK tíTllltílö. AIL kouar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. Tekið við innlögum, frá $1.00 að upphæö og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir. Við- skiftum bænda og annarra sveitamanna sérstakur gaumur gefinu. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Óskað eftir bréta- iðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir I vanngjörn umboðslaun. j Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum ' kjörum. J. GRISDALE, bankastjóri. Tlie iiiil. I’intiip Liinilier ('«. * i t * AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjávið, borðviö, múrlang- bönd, glugga, hurðir, dyrumbúninga, rent og útsagað byggingaskraut, kassa og laupa til flutninga. Bezta „Maple Flooring“ ætíð til. Pömunum á rjávið úr pine, spruce og tamarac nákvæmur ganmnr gefinn. Skrifstofur «g injliiur i Aorwood. '" >»•» 4210 ,♦4 L The Alex. Black Lumber Co.. Ltd. Verzla me6 allskonar VIÐAETEGUNDIR: Pine, Furu, Cedar, Spruce, HarOviö. Allskonar borðviöur, shiplap, gólfborð loftborð, klæðning, glugga- og dyraum- búningar og alt semtil húsagerðar heyrir. Pantanir afgreiddar fljótt. íel. 596. Higgins & Gladstone st. Winnipeg Fairmount Park!! EINN DOLLAR ÚT í HöND. $35.00 og $40.00 lóðin. 60 feta breitt stræti, 16 feta breitt bakstræti Stærð löðanna 25x112 TORRENS EIGNARBRÉF. Þessi hluti bæjarins er á Log Great Northern verkstæöunum svæði hafa veriö svo tíðar, að vér hjá að setja þær á markaðinn og er unt að kaupa. Sporvagnabraut Keetwatin stræti og verður hún stigið töluvert í verði síðan bæjar- avenue e raðal strætið í þessum hjálpað vinum vorum til að græða „West Mount“ og „Industrial færðir um að hér er um ems gott, ræða. VÍ9s vegur til að græða an avenue, vestur hjá Can. Pac. og Eftirspurnir eftir lóðum á þessu sáum að vér gátum ekki komist það með svo lágu verði, að öllum inni er nú haldið áfram vestur á fullbúlin að vori. Lóðirnar hafa talcmörkin voru færð út. Logan bæjarhluta. Vér höfum getað 150 prócent á kaupum sínum í Place“, og vér ertun enn sann- ef ekki betra, gróðafyrirtæki að peninga. Sleppid ekki toekifærinu. Einn dollar á mánuöi. Einn dollar á mánuöi Þessi sala hófst fimtudaginn hinn 29. Nóvember, síðastl. Skrifstofan opin frá kl. 8 á morgnana til kl. 9 á kveldin. TBE UOHE SEEKEBS LAND & COLONIZATION 00., LTD 621 1-2 Maiii St. Cor. Logan Room 3 Stanley Block Tel. 4581

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.