Lögberg - 13.12.1906, Blaðsíða 8
8
LÖGBERG. FIMTUÐAGlNN 13. DESEMBER 1906.
Arni Eggertsson.
i
WINNlfEG hefir reynst gullnáma öll-
«m sem þar hafa átt fasteignri fyrir eða
hafa keypt þaer á síðastliðnum fjórum ár-
»m;
Útlitið er þó enn betra hvað framtíðina
saertir. Um það ber öllum framsýnum
mönnurh saman, er til þekkja. Winnipeg
klýtur að vaxa meira á næstkomandi fjór-
tim árum en nokkuru sinni áður.
slendingar! Takið af fremsta megni
þátt í tsekifa-runum sem nú bjóðast. Tit
Jsess þttrfið þér ekki aSvera búsettir i IVittni■
pe-i.
Eg er ftits til nð láta yður veraa aðnjitandi
þeirrar reynslu.sem eg hefi hvað fasteigna-
verzlun snertir hér í borginni, til þess að
velja fyrir yður fasteignir, f smærri eða
staerri stíl, ef þér dskið að kaupa, og sinna
slíkum umboðum eins nákvaemlega og fyr-
ir sjálfan mig væri.
Þeim sem ekki þekkja mig persónulega
vísa eg til , Bank of Hamilton" í Winni-
peg til þess að afla sér þar upplýsinga.
Arni Eggertsson.
Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364.
671 Ross Ave. Tel. 3033.
Ellice Ave., tvílyft hús meö 25
feta lóö fyrir $2,000.
Bezta hornið, sem til er í vest-
ur parti bæjarins. Stærö 53x125.
Til sölu, aö eins stuttan tíma á
$2,600.
Vér höfum ógrynni af allskon-
ar góðkaupum fyrir fátæka sem
ríka.
Vér.geíum öllum greiö skil.
Ur bænum
og
grendinni.
Lesiö auglýsing Vopna, SigurS-
son Co. á síðustu blaðsiöu.
Adr. Kristjáns Abrahamssonar
er nú 750 Elgin ave., Winnipeg.
Ákveðið hefir veriö aö Manito-
ba fylkisþingiö komi saman 3.
Tanúar næsfkomandi..
Stúdentafélagsfundur verður
haldinn næstkomandi laugardags-
kveld á venjulegum stað og tíma.
Rösk og myndarieg stúlka.—
helzt dálílið vön búðarstörfum get-
ur fengiö atvinnu nú þegar meö
því aö snúa sér til H. S. Bardal,
172 Nena st.
G. Thomas, göllsmiöur, hefir á-
kveö'ið aö hætta verzlun í árslokin;
Þangaö til selur hann við opinbert
uppboö á hverjum virkum degi,
siöara hluta dagsins og á kveldin.
Auk þess selt utan uppboös mefS
miklum afslætti . Bú'öin opin ti!
kl. 10 á hverju kveldi.
-------o-------
Næstliðna þriðjudagsnótt lézt
Alm. sjúkrahúsinu. hér í bænum,
Mrs. Soffía Olson, kona Jóns Ol-
sons í Alftavatnsbygð, úr botn-
langabólgu. ITún var flutt mjög
veik t’il bæjarins, siöari hluta næst-
liðinaar vik'u, og uppskurðlur
gerður, en veikin magnaðist svo
skjótt, aö öll hjálp reyndist á-
rangurslaus.
Th. Oddson Co.
EETIRMENN
Oddson, Hansson á Vopni
35 TRIBUNE B'LD’G.
Hreinasta
Baking Powder
ENGINN GETUR ÞEKT GOTT BAKING POWDER
FRÁ SLŒMU, AÐ EINS EFTIR ÚTLITINU. Lakari
tpgundin getur reynst eins vel aö öllu ööru leyti en því aö
hún er óholl. Vogiö engu. Vissast er ætíö aö heimta
vandlega samsett einungis úr beztu efnum. 25 c. pd í öll-
um grocery-búöum.
De Laval skilvindur.
Endast bezt.
SnúningsDraði skálarinnar og tannhjólanna l/$
r( rainni en á öðrum skilvinclwm og afkastar 25 prc.
meira.
Hljótíi ætíð hœstn verÖIann.
1879 — 1906.
Veaðskrá ókeypis ef um er beðið.
The De Laval Separator Co.,
14== 16 Princess St.,W.peg.
Montreal. Toronto. New York. Chicago. Philadelphia, San Francisco
Portland. Seattle. Vancouver,
0000000000000000000000000000
o Bildfell & Paulson, 01
o Fasfeignasalar O j
ORoom 520 Union bank - TEL. 26850 j
O Selja hús og loðir og annast þar að- ° i
O lútandi störf. Útvega peningalán. o <
OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO
|
íslenzk jóla- og nýárskort af
ýmsum tegundum, fást nú í verzl-
un H. S. Bardals íyrir 20C. tylft’in
°g upp í 85C. eititakiö. Þar fást i
einnig ensk hátíöakort af mörgu j
tagi. Sérstök áherzla hefir verið I
á það lögð að hafa kortin vönduð i I
og smekkleg. i *
m
M
THE VQPNT SIGURDSON, limited
Ú veitist oss sú ánægja að geta tilkynt yöur að vér höfum opnað verzlanir vorar í hinni
nýju bygging vorri á horni Ellice og Langside stræta, og höfum þar aö bjóöa, aö vér von-
um, bæði meiri vörur og sanngjarnara verð en menn hafa áöur átt aö venjast. Til dæm-
is skulum vér geta þess. aö hvert $1.00 virði í leirvöru fæst fyrir 90 c. fram yfir jól, og öll leik-
föng fara saina veg. — Sérstaklega viljum vér minna menn á dagana 18. og 19. þ. m. frá kl. 12
til 6 e. h., því þá verður hljóöfærasláttur til skemtunar og veitingar ókeypis öllum þeim, er þá
veita oss þá ánægju aö heimsækja oss. — Takið eftir auglýsingum vorum framvegis.
TIIE VOPNJ - SIGURDSON, IVTD.
TEL. 7fi8 ELLICE & LANGSIDE
PLUMBING,
hitalofts- og vatnshitun.
The C. C. Young Co.
71 NENA ST,
Phone 306».
Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi
eyst.
J
Þann 6. þ. m. voru þau Snæ-
björn Einarsson, frá Lundar P. O.
og Guðrí'ður M. Gíslason, Minne-
waukan P. O., gefin saman í hjóna
band að 665 Alverstone st., hér x
hænum, af séra Jóni Bjamasyni.
Ungu hjónin lögöu af stað heim-
Ieiðis morguninn eftir, og átti þrúð
kaupsveizlan að fara fram þann
dag að heimil’i Halldórs Halldórs-
sonar að Lundar. Snæbjörn hefir
irm undanfarin nokkur ár gegnt
verzlunarstörfum fyrir Jóhann
kaupmann Halldórsson, og mun
eftlrleiðis veita fbrstöðu verzlun
hans að Lundar, þar eð Halldórs-
son kaupmáður ætlar innan
skarnms að flytja með fjölskyldu
sina til Oak Point, og stýra verzl-
un þeirri, er hann hefir rekið þar
undanfarið.
Frétt utan úr Alftavatnsbygð
skýrir frá því, að margir íslenzkir
fískimenn liafi títpað miklu af veið-
arfærum sínum í ofsaroki er skall
á um næstliðin mánaðamót og
braut upp ísinn á Manitoba-vatni,
á svæðinu milfi Long Point og
Swan Creek. Er svo frá skýrt, áð
Þorsteinn Brown frá Selkirk hafí
tapað þrjátíu netjaslöngum; Ás-
mundur S. Goodmann frá Cold
Springs og Sigurður S. Johnson,
Minnewaukan báðir til samans
þrjátíu og sjö slöngum. eða því
nær öllum veiðarfærum sínum;
Björn Anderson, Mary Hill, átján
slöngum; Stefán Brandsson. Rabit
Point, mest allri útgerð sinni. —
Ýmsir fleiri kváðu og hafa tapað
A LLOWAY & rHAMPIQN
STOFN SETT 1B79
BANKARAR og
GUFUSKIPA-AGENTAR
667 Main Street
WINNIPEG, CANADA
UTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum dú gefiö út ávfsanir á LANDS-
BANKA ÍSLANDS í Reykjavík. Og sem stendur'getum vér gefið fyrir ávísanir:
Innpn $100.00 ávísanir : Yfir $100.00 ávísanir :
Krónur 3.72 fyrir dollarinn Krónur 3.73 fyrir dollarinn
Verð fyrir staerri ávísanir Kefið ef eftir er spart.
♦ Verðið er undirorpið breytingrura ♦
Öll algeng bankastörf afgreidd.
P2f þér gefið í jólagjöf kassa með
CHOCOLATES
megið þér eiga víst að þiggjandinn
verður ánmgður með gjðfina.
.Ýmsar stærðir.
Biðjið ætíð um Boyd's.
W. J Boyds Candy
Winnipeg
/wj
Verdius
cor .Toronto & wellington St.
Gott nautakjöt, frampartar, 5 c.
pd., uppskorið og heimflutt.
Sausage 10 c. pd.
Við höfum alt sem þér þurfið í
jóla-búðinginn, jólakökuna oö
Jóla-pie.
Bezta Oligvie hvéiti, $2.40 sekk.
Valencia rúsínur, 3 pd. á 25 c.
Muscatel rúsínur, 2 pd. á 25 c.
Sultana rúsínur, 2 pd. á 25 c.
Hreinsaðar kúrennur, 3 pk. 25C.
Orange og Lemon peel 2 pd 25C
Saxaður mör, pundið á 10 c.
Extracts, stór glös á 10 c.
Icing, stór kass’i á 10 c.
Mince meat, sem vi’ð búum til
sjálfir, pd. á ioc.
Einn yfiiTnaður
Tombóla
verður haldin þann 20. þ. m. að
tilhutan stúkunnar
ISLAND, I.O.G.T.
í samkomusal Únítara, á horniinu
á Sherbrooke og Sargent.
Á eftir tombolunni fara fram ýms-
ar skemtanir.
Kaffi til sölu á staðnum.
Inngangur 25C.
Til iólanna
Sel eg nú skrautbúnar jóla-
kökur, íslenzkar jólakökur,
Cream Rolls, Napoleons-kökur,
Brúnsvíkur-kökur, skrautleg Bon-
Bon Box (Tnjög ódýrj, hnetur, all-
ar tegundir, ótal tegundir af
Argyle-búarl
Nú er
STÓR......
AFSLÁTTARSALA
Á JÓLAVÖRUM
GLENBORO
LYFJABÚÐINNI.
Þar er mikið af fallegum ódýr-
um muiium, bæöi handa bömum
og fullorðnum. Komið og skoðið
vörumar, áður en þér kaupið ann-
arsstaðar. — N. Sigurðsson vinnur
í búðinni fram yfir jólin, og óskar
og vonar að sjá þar sitt gamla
viðskiftafólk.
Góðir skilmálar. Gott verð. i , „
Hvar í Winnipeg getið þér feng- °Z ^amagullum
ið 8 herbergja hús, með öllum þæg-
indum inni, fyrir $2,400?
Hús'ið nr. 557 Toronto st. fæst
VANTAR
aö Bayleys Fair eitt þúsund
drengi og stúlkur til þess að
kaupa beztu grímurnar.sem fást í
bænum, fyrir 5 cents.
BAYLEYS FAIR
heldur enn áfram að
2 I I PORTAGE AVE.,
þó horn-byggingin væri rifin niö-
Mikiö til af leir- og glervöru
Komiö hér og
ur.
katipiö góöan varning og ódýran.
Candies, borð-rúsínur, snjóepli ,nu br'r Þeha verð. 1
Tþau beztuý, vínber, og fleira og I _ Fnn fremur hefi eg fjögur hús [K
fleira. Komið og spyrjið um veró önnur til sölu. Nr. 425 á Langside
•þá kaupið þér—eða telefónið og Nr. 437 Victor fyrir
segið okkur hvað ykkur vanhagar $3600. Nr. 687 og nr. 691 á Toir-
um, þá sendum vfð þaö til yðar. — , onto» kvort um sig á $2,000. öll
í ár hefi eg ljómandi Calendar (Þ«ssu hús em nú til leigu. Semja
handa þeim sem heimsækja okkur m^ um kaup eða leigfuskilmála við
fyrir jólin.
EKKI HEIMSKULEGT
Gleðileg jól.
G. P. THORDARSON,
Cor. Young st. og Sargent ave.
Phone 3435-
nokkm af veiðarfærum sinum,
Jóhann Gislason,
699 Elgin ave.
Phone 4782.
aö vera að leigja hús þegar hægt
er að fá keypt hjá okkur lagleg-
ustu hús með ekki meiri afborgun-
um en húsaleigu nemur? Langi
yður lil að kaupa þá komið og haf-
ið tal af okkur.
Við seljum einaig elds- og lífsá-
hirgðir og útvegum peningalán
gegn fyrsta veðrétti.
Síðastliðið laugardagskveld, hinn
meðal þeirra Jón Jónsson, Rabbit ( 8. þ.m., gaf séra Jón Bjarnason
Skúli Hansson & Co.
56 Tribune Bldg.
Point og Páll jónsson. Töluvert af 1 saman í hjónaband þau Guðbjörgu
fiski, sem fiskimenn áttu úti á 1 Guðlaugu Oddsson, að 552 McGee I ClCIOIiar: heimilid’2274.
t
fótgönguliðsins
hér t borginni
hefir n ý 1 e g a
sannfærst umað
handgerðir skói
eftir Guðjén
Hjaltalín, að
176 Isabel st.,
fara vel með
fæturna og end-
ast vel. Þar er
líka fljótt og vandlega gert viö gamla skó
af öllum tegundum, hvort heldur sem eru
flókaskór, ,,rubber"-skór, dansskór eða
skautaskór. Marr tekið úr skóm og rubb-
er-hælamir þægilegu settir á ské ef óskað
er. MUNIÐ því eftir skósmíða-vinnu-
stofu G. HJALTALINS að 176
ISABEL ST. á milli Ross og Elgin.
3. K.
horninu á
Isabel og Elgin.
skóbúöirnar
horninu á
Rossog Nena
Bending til ungra manna:—
Kauptu stúlkunni þinni fallega
skautaskó eða dansskó fyrir jólin.
Skautaskór á $7-75 og $2.50.
Dansskór á.. $1.25 og $3.50.
í næstu vku ætlum við að á-
varpa ungu stúlkumar.
B. K. skóbúöirnar
JÚLAGJAFIR
Allir þeir, sem eru að líta eftir
þvi að fá gagnlegar og fallegar
Hálsbúnaður handa kvenfólki.
Allar nýjustu tegundir. Allir eru
jólagjafir fyrir sem lægst verð, nú að tala um hvaða dæmalaust
ættu að koma hér. Hagnaðarkaup úrval hálsbúnaðurinn þessi sé. —
fáanleg nú á öllum slíkum vörum. Komið og skoðið hann.
Karlm. skvrtur á 480., 75C., $1
og $1.25.
Kven-blouses, Ijómandi fallegar,
úr ýmiskonar silki. Mjög hentug-
ar í jólagjafir. Verð frá $1.50 til
$20.00.
KOMIÐ ALLIR
isnum þegar hann brotnaði
lenti í vatnið.
upp,) stræti, hér í bænum, og Elis Gott-
fred Thomsen kaupmann frá Gimli
P. o. BOX 209.
CARSLEY &
'499 Notre Dame