Lögberg - 13.12.1906, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.12.1906, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. DESEMBER 1906 ISL.BÆKUR Ul sölu hjá. H. S. BARÐAIi. Oor. Blgln & Nena str., Winnlpeg, og hjá JÓNASI S. BERGMANN. Gardar, North Dakota. Fyrirlestrar: Andatrú og dularöfl, fyririest- ur, B. J. frá Vogi......... 15 Björnstjerne Björnson, eftir O. P. Monrad .. .. $0 40 Eggert ólafsson, eftir B. J. ..$0 20 Fjórir fyrirl. frá kirkjuþ. '89.. 25 Hvernig er' fariö meS þarfasta Helgi hinn magri, fyrirlestur eftir séra J. B., 2. útg.... 15 Þjóninn? eftir öl. ól...... 15 VerSi ljós, eftir ól. Ó1..... 15 Olnbogabarniö, eftir ól.ól.. 15 Trúar og kirkjulíf á Isl., ól.ól. 20 Prestar og sóknarbörn, ól.ól... 10 Hættulegur vinur.............. 10 ísland aö blása upp,. J. Bj..... 10 ísl. þjóöerni, skr.b., J. J. .. 1 25 Sama bók í kápu.......... o 80 Líflö í Reykjavík, G. P....... 15 Ment. ást.á Isl., X, II., G.P. bæöi 20 Mestur I heimi, 1 b., Drtmmond 20 Sjálfstæði íslands, fyrirlestur B. J. frá Vogi............. 10 Sveitalíflð á íslandi, B.J....... 10 Sambandið viS framliSna E.H 15 Um Vestur-lsl., E. H......... 15 Jónas Hallgrlmsson, Þors.G. .. 15 Guðsorðabækur: Barnasálmabókin, 1 b.......... 20 Biblíuljóð V.B., I. II, I b„ hvert 1.50 Dyer(íarnirf Kenuo-ríkinu. DvergaþjóSin, sem fundist hefir í Kongó-ríkinu, er, ef til vill, ein í sinni röð, og á engum öSrum stað í heiminum hafa menn, með neinni vissu, orðiS varir viS nokkurn þjóSflokk, er þeim líktist. Dvergar þessir búa í hinum miklu skógum, sem eru umhverfis KongófljótiS í MiS-Afríku, og er það fyrst nú á hinum síSari árum aS menn hafa orðiS Þeirra varir, og grenslast eftir lifnaSarháttum þeirra. Víst er um það, aS ætíS hefir landslag og landshættir meiri og minni áhrif á þroska og framþró- un íbúanna. Þar sem um eins risa- vaxinn skóg og ógreiðfæran yfir- ferðar er að ræða eins og víSast á sér staS fram meS Kongófljótinu, og nær yfir þúsundir fermílna, er ekki aS undra þó lítiS sé um ferða- lög og útbreiðslu bæSi manna og dýra, sem þar hafa átt héimkynni frá alda ööli. Á hinn bóginn veit- ir og skógurinn verum þeim, er þar hafast víð, bæði skjól og svo gott vígi gegn árásum, að hvergi er hugsanlegt að fá þaS betra,enda mundu ýmsar tegundir þeirra fyr- ri löngu siðan undir lok liðnar, ef þær hefðu átt að heyja baráttuna fyrir tilverunni á skóglausu slétt- lendi, eða í fjallalmidum. í þessum tröllaukna myrkviSi hafa nú einnig fundist dýrategund- ir, sem fyrir löngu síðan era út- dauöar annars staSar á jarSar- hnettinum, aS því er kunnugt er. Þar hafa Þær getað varSveizt og viðhaldist í hinni miklu kyrS og tilbreytingarleysi stórskógarins. Tvifætta rándýriS, grimma, sem svo mörgum dýrategundum er bú- ið aS útrýma af yfirborði jarðar- innar, hefir ekki getaS beitt eySi- leggingar-afli sínu á þessum stöðvum. ÞaS er ekki fyr en nú aö manninum hefir komiS njósn um tilveru þessara skepna.. Þessari dvergaþjóð, sem minst er á hér að framan, má skifta í tvo flokka. Annar þeirra er gulbrúnn aS hörundslit og slær á rauSleitri slikju, en hinn er dekkri miklu, einkum hvað höfuð og útlimi snert ir. Hæð dverganqa er töluvert inismunandi, en enginn hefir fund- ist þar enn hærri en fjögur og þrjá fjórSu úr feti, og enginn lægri en fjögur fet. NefiS er venjulegast breitt og stutt, efrivörin fram- standandi og hálsinn stuttur. Fót- leggirnir og lærleggirnir eru stuttir, fæturnir mjög flatir og breiðir og beygist stóratáin mjög inn á við. Sumir þeirra eru kaf- loönir t framan en að öðru leyti skegglausir, aðrir, aftur á mót’i.lít- iS eða ekki loönir í framan , en hafa sítt hökuskegg. í heimkynnum sínum i frum- skóginum ganga dvergar þessir allsnaktir, en fari þeir eitthvað aS heiman, á fund svert’ingjanna, sem hafast viS hingað og þangaS fram meS Kongó-fljótinu, eru Þeir van- ir aS gyrða sig næfrum. í skóg- arfylgsnum sínum eru dvergarnir mjög styggir og engum hvítum manni unt að fá færi á þéim. ÞaS er aS eins méð aSstoS svert- ingjanna, sem eru í vinfengi við þessi skógarbörn, aS ferðamönn- um hefir gefist tækifæri til að komast á snoSir um tilveru þeirra og lifnaðarhætti. Enga jarðrækt í neinni mynd leggja þeir fyrir sig, og hafa engan kvikfénað né hús- dýr, heldur lifa einungis veiöi- mannalífi og eru á sífeldu flökti fram og aftur um frumskogana, I G,ssur þorvaldss. E. ó. Briem sem þéir virðast nauðakunnugir í Gisii Súrsson, B.H.Barmby........ horna og enda á milli. Híbýli Magrl' M- Jocþ,-........ þeirra, eða kofarmr, sem þeir bua Sama bðk j skrautb.......... í, eru vanalega f jögra feta háir og Herra Súiskjöid. H. Br. .. fjögur fet á hvern veg. Eru þeir bygðir úr tágum og viðarfléttum og þakiö að á alla vegu rneS laufi og lyngi. Dálitil smuga er á einni kofahliðinni, handa dvergunum til þess að skríSa út og inn, og bing- ur úr viSarlaufi á miðju gólfi í rekkju stað. Hjónin búa saman í kofa, en undir eins og móöirin er búin aö venja börnin af brjósti, verSa þau aö yfirgefa þessi for- eldrahús og hafast viS í öðrum kofa, enn m'inni, í grend viS föð- urgaröinn. Ekki hafa menn komist aö því að dvergaþjóS Þessi tali neina sér- Sömu bækur I skrautb .... 2.50 Davtðs sálmar V. B„ i b........1.80 Eina líflö, F J. B............... 25 Föstuhugvekjur P.P., I b....... 60 Frá valdi Satans................. 10 Hugv. £r& v.nótt. til langf., I b. 1.00 Jesajas ......................... 40 Kristileg siöfræði, H. H........1.20 Kristin fræði.................... 60 Nýja test. meö myndum $1.20—1.75 Sama bðk i bandl .............. 60 Sama bók án mynda, 1 b....... 40 Prédikunarfræði H. H........... 25 Prédikanir J. Bj„ I b..........2.50 Prédikanir P. S„ I b..........1.60 Sama bók óbundin..............1.00 Passiusálmar H. P. 1 skrautb. . . 80 Sama bók I bandi ...............60 Sama bók í b................... 40 Postulasögur..................... 20 Sannleikur kristindðmsins, H.H 10 Sálmabókin I b. . . 80c„ $2 og 2 50 Smás. kristil. efnis, L, H. .. 10 Spádómar frelsarans, I skrb. . . 1.00 Vegurinn til Krists.............. 60 Kristil. algjörleikur, Wesley, b 50 Sama bók 6b.................... 30 Pýðing trúarinnar......... .... 80 Sama bók I skrb.............. 1.25 Kenslubækur: Ágrip af mannkynssögunni, Þ’. H. Bjarnars., í b.............. 6o Ágr. af náttúrusögu, m. mynd. 0 0 Barnalærdómskver Klaveness 20 Bibliusögur Klaveness............ 40 Biblíusögur, Tang................ 75 Dönsk-ísl.orÖab, J. Jónass., g.b. 2.10 Dönsk lestrarb, p.B. og B.J., b. 75 Ensk-isl. oröab., G. Zöega, I g.b 1.75 Enskunámsbók G. Z. I b..........1.20 Enskunámsbók, H. _ Briem .... 60 Vesturfaratúlkur, j'. Ól. b.. .. 50 Eölisfræöi ...................... 25 Efnafræöl........................ 25 Eðlislýslng jarðarinnar ......... 25 Frumpartar ísl. tungu ........... 90 Fornaldarsagan, H. M............1.20 Fornsöguþættir 1—4, 1 b„ hvert 40 GoÖafr. G. og R„ meö myndum 75 Isl. saga fyrir byrjendur með uppdrætti og myndum 1 b... 60 ísi. málmyndalýslng, Wlmmer 60 Isl.-ensk oröab. I b„ Zöega. . . . 2.00 Lýslng Islands, H. Kr. Fr...... 20 Landafræði, Mort Hansen, I b 36 Landafræðl þóru Friör, i b.... 26 LjósmóÖirin, dr. J. J............ 80 Litll barnavinurinn.............. 25 Mannkynssaga, P. M„ 2. útg, b 1.20 Málsgreinafræöi.................. 20 NorÖurlandasaga, P. M...........1.00 Nýtt stafrófskver I b„ J.ÓI.... 25 Ritreglur V. A................... 25 40 25 40 15 35 Baldv. Bergvinssonar ............ 80 Byrons, Stgr. Thorst. Isl........ 80 Einars Hjörleifssonar, .......... 26 Es. Tegner, .Axel I skrb......... 40 Es. Tegn., Kvöldmáltiðarb. . . 10 E. Benediktss, sög. og kv, ib. 1 10 Fáein kvæði, Sig. Malmkvist.. 25 Gríms Thomsen, I skrb...........1.60 Guöm. Friðjónssonar, I skrb... 1.20 Guðm. Guðmundssonar, .......... 1.00 G. Guðm., Strengleikar........... 25 Gunnars Gíslasonar............... 25 Gests Jóhannssonar............... 10 G.Magnúss., Heima og erlendis 25 Gests Pálssonar, I. Rit.Wpg útg 1.00 G. Páiss. skáldv. Rv. útg„ b... 1.25 Gísh Thorarinsen, ib.......... 75 Hallgr. Pétursson, I. bindi .... 1.40 Hallgr. Péturss., II. bindi.. .. 1.20 H. S. B„ ný útgáfa............... 25 Hans Natanssonar................. 40 J. Magnúsar Bjarnasonar.... 60 Jóns ólafssonar, I skrb.......... 76 J. ól. Aldamótaóður.............. 15 Kr. Stefánssonar, vestan hafs. . 60 Matth. Jochumssonar, 1 skrb., I„ II., III. og IV. h. hvert.. 1.25 Sömu ljóö til áskrif.........1.00 Matth. Joch., Grettisljóð...... 70 Páls Jónssonar .................. 75 Páls Vtdalíns, Vísnakver .. .. 1.50 Páls ólafssonar, 1. og 2. h„ hv 1.00 Sig. Breiöíjörðs, I skrb....... 1.80 Sigurb. Jóhannssonar, I b......1.60 S. J. Jóhannessonar, ...... .. 50 Sig. J. Jóhanness., nýtt safn.. 25 Sig. Júl. Jóhannessoanr, II. .. 60 Stef. ólafssonar, 1. og 2. b... 2.25 St. G. Stephanson, Á ferö og fl. 50 Sv. Simonars.: Björkin, Vinar- br„Akrarósin. Liljan, Stúlkna munur, Fjögra laufa smárri og Maríu vöndur, hvert.... 10 TvístirniS, kvæði, J. GuSl. og og S. SigurSsson............... 40 Takifæri og týningur, B. J. frá Vogi...................... 20 Vorblóm fkvæSij Jónas GuS- laugsson........................40 Þ. V. Gíslasonar .. ............ 36 Sögur: Ágrip af sögu Islands, Plausor 10 Alfred Ðreyfus I, Vlctor .....$1.00 Arni, eftir Björnson............ 60 15 20 15 50 30 10 15 25 20 25 1.00 35 60 10 15 Barnasögur I................... 10 Bartek sigurvegari ............... 35 Brúðkaupslagiö ................. 25 Björn og Guörún, B.J............ 20 Búkolla og skák, G. F............. 15 Brazilíufaranir, J. M. B........ 50 Dalurinn minn....................30 Dæmisögur Esóps, 1 b.............. 40 Dæmisögur eftir Esóp o. fl. 1 b 36 Dægradvöl, þýdd. og frums.sög 75 Dora' Thorne ................... 40 EiríkurHanson, 2.og 3.b, hv. 50 Einir, G. F....................... 30 Eiding, Th. H................... 65 EiSur Helenar................ 50 Elenóra......................... 25 Ferstrendi kistillinn, saga eft- ir Doyle..................... 10 Fornaldars. Noröurl. (32) 1 g.b. 5.00 Fjárdrápsmálið I Húnaþingi .. 25 Gegn um brim og boöa ........... 1.00 Heljarslóöarorusta.............. 30 Heimskringla Snorra Sturlus.: 1. ól. Trygvos og fyrir. hans 80 2. ól. Haraldsson, helgi.. .. 1.00 60 2$ 20 10 60 Reikningsb. I, E. Br„ I b. *• II. E. Br. I b............ Skólaljóð, I b. Safn. af pórh. B. Stafrofskver..................... Stafsetningarbók. B. J........... Suppl. til Isl.Ordböger.I—17,hv. Skýring mýlfræðishugmynda . . ^flngar I réttr., K. Aras. . .1 b I.ælcningabækur. Barnalækningar. L. P............. Eir, heilb.rit, 1.—2 árg. I g. b...l 20 Vasakver handa kvenf. dr. J. J. 20 Heljargreipar 1. og 2. Hrói Höttur.................. Höfrungshlaup................ Hættulegur lelkur, Doyle .. . Hulduf ólkssögur.............. Ingvi konungur, eftir Gust. Freytag, þýtt af B. J., íb. $1.20 ísl. þjóðsögur, ÓI. Dav„ I b. .. 65 Icelandic Pictures með 84 mynd- um og uppdr. af lsl., Howell 2.60 Kveldúlfur, barnasögur i b. .. 30 Kóngur í Gullá.............. 15 Krókarefssaga................ 1S Makt myrkranna............... 40 Nal og Damajanti............. 25 Námar Salómons................. 5° Nasedreddin, trkn. smásögur.. 60 Nýlendupresturinn .............. 30 Orustan víð mylluna.......... 20 Quo Vadis, 1 bandi..........2.00 Robinson Krúsó, I b.......... 50 Randlður 1 Hvassafelli, 1 b... 4 0 Saga Jóns Espólíns,............. 60 Saga Jóns Vídalins.............1.25 Saga Magnúsar prúöa............. 30 Saga Skúla Landfógeta........... 75 Sagan af skáld-Helga........ 15 Saga Steads of Iceland...... 8.00 10 40 Seytján æflntýri................ 60 Sögur Lögbergs:— Alexis........................ 60 Hefndin....................... 40 Páll sjórænlngi............... 40 Lúsía......................... 50 Leikinn glæpamaöur............ 40 Höfuðglæpurinn ............... 46 Phroso........................ 60 Hvíta hersveitin.............. 69 Sáðmennirnir.................. 60 1 leiðslu..................... 36 Ránið......................... 30 Rúðólf greifi................. 50 Sögur Helmski-inglu:— Lajla ........................ 36 Potter from Texas............. 50 Robert Nanton................. 50 f slendingasögur:— Báröar saga Snæfellsáss. . Bjarnar Hítdælakappa .. Bandamanna............... Egiis Skallagrímssonar .. Eyrbyggja................ Eiriks saga rauöa........ Flóamanna................. Fóstbræöra............... Finnboga ramma........... Fljótsdæla............ . Fjörutíu Isl. þættir..... Gisla Súrssonar ......... Grettis saga............. Gunnlaugs Ormstungu . . Harðar og Hólmverja Hallfreðar saga............... 15 Hávarðar ísflrðings........... 16 Hrafnkels Freysgoða........... 10 Hænsa Þóris................... 10 ‘ íslendingabók og landnáma 35 Kjalnesinga................... 15 Kormáks....................... 20 Laxdæla ...................... 40 LJósvetninga.................. 25 Njála............ . ... 70 Reykdæla........ Svarfdæla..................... 20 Vatnsdæla .................... 20 Vallaljóts.................... 10 Viglundar..................... 16 Vígastyrs og Heiðarvíga .... 25 Víga-Glúms.................... 20 Vopnfirðinga.................. 10 Þorskflröinga................. 15 Þorsteins hvita................ m porsteins Siðu Hallssonar .. 10 porfinns karlsefnís .......... 10 pórðar Hræðu ................. 20 Söngbækur: Frelsissöngur, H. G. S.......... 25 His mother’s sweetheart, G. E. 25 Hátlða söngvar, B. þ............. 60 Hörpnhljómar, söng-lög, safnað af Sigf. Einarssyni........... 80 Isl. sönglög, Sigf. Ein........ 411 ísl. söngiög, H. H............ 4 0 Laufbiöð, söngh., Lára Bj...... 50 Lofgjörð, S. E................. 4 0 Minnetonka, HJ Lár.............. 26 Sálmasöngsbók, 4 rödd., B. p. 2.60 Sálmasöngsb, 3 radd. P. G. . . 76 Sex sönglög..................... 30 | Sönglög—10—, B. Þ............... 80 Söngvar og kvæði, VI. h„ J. H. 40 Söngvar sd.sk. og band. íb. 25 Sama bók í gyltu b.......... 50 ...... 15 ........... 50 ...... 40 Island um aldamótin, Fr. J. B. 1.00 ísland í myndum I (25 mynd- ir frá íslandij .............1.00 Klopstocks Messias, 1—2 .. ..1.40 Kúgun kvenna. John S. Mill.. 60 Kvæði úr /gfintýri á gönguf... 10 Lýðmentun, Guðm. Finnbogas. 1.00 Lófalist ....................... 16 Landskjálftarnir á Suðurl.p.Th. 76 Mjölnir......................... 10 Myndabók handa börnum .... 20 NJðla, Björn Gunnl.s............ 26 Nadechda, söguljóð.............. 25 Nýkirkjumaðurinn ............... 35 ÓdauSleiki mannsins, W. James þýtt af G. Finnb., í b......... 50 Odyseyfs kvæði, 1 og 2.......... 76 Póstkort, 10 í umslagi ........ 25 Reykjavík um aldam.l900,B.Gr. 60 Saga fornkirkj., 1—3 h........1 60 Snorra Edda....................1 25 Sýslumannaæflr 1—2 b. 6. h... 3 50 Skóli njósnarans, C. E.......... 25 Sæm. Edda......................1 00 Sýnisb. ísl. bókmenta ib .. 1 75 Til ungra manna, B. J.......... 10 Víglundar rímur.................. 40 Um kristnitökuna áriðlOOO.... 60 Um siðabðtina................. 60 Uppdráttur fsl á einu blaði .. 1.75 Uppdr. fsl„ Mort Hans........... 40 Uppdr. ísi. á 4 blöðum.........3.50 70 ár minning Matth. Joch. .. 40 Rlmur af HálfdanlBrönufóstra 30 Thos. H. Johnson, islenzkur lögfræðlngur og mála- færslumaður. Skrifstofa:— Room 33 Canada Llfe Block, suðaustur homi Portage avenue og Main st. Utanáskrift:—P. O. Box 1364. Telefón: 423. Winnipeg, Man. Ma|»lel.e;ifRenovatiagWorks Karlm. og kvenm. föt lituS, hreins- 11S. pressuö og bætt. TEL. 482. II. E. íllliHIIS l’iiiilto.Ltd. Hannesson & White lögfræöingar og málafærzlumenn. Skrifstofa: ROOM 12 Bank of HamiltoD Chamb. Telephone 4716 r Dr. O. Bjornson, ( OmcE: 650 WILLIAM AVE. tel. 89 ( Officb-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. J ^^JHouse : Oio McDermot Ave. Tel. 4300^ Office: ógo Wllllam ave. Tel, 89 Hours : 3 to 4 & 7 to 8 p.m. Residence : 6ao McDermot ave. Tel.43oo( WINNIPEG, MAN. Dr. G. J. Gi»la»on, MeOala- og UppskurOa læknir. Wellington Block, GRAND FORKS, - N, Dak. Sérstakt athygli veitt augna, eyrna nef og kverka sjúkdómum. nc £ pivinuR- Tvö sönglög, G. Eyj. Tólf sönglög, J. Fr. XX sönglög, B. Þ. . Vöruhús: á Higgins Ave. “ í Fort Rouge. “ í Elmwood. “ í vesturbænum. Skrifstofa: 193 LOIVIBARD ST. TEL. 5858 SG 5859. 40 Leikrit. Aldamót, M. Joch„ . Brandur. Ibsen, þýð. M. J. Hinn sannl þjóðvilji. M. J. Hamlet. Shakespeare............. Ingimundur gamli. H. Br......... Jón Arason, harmsöguþ. M. J, Othello. Shakespeare............ Prestkostningin. Þ. E. I b. . . Rómeó og Júlia.................... 25 Strykið .......................... 10 Skuggasveinn...................... 50 Sverð og bagall................. Skipið sekkur................... Sálin hans Jóns mfns............ Teitur. G. M.................... Ötsvarið. Þ. E.................. Vtklngarnir á Hálogal. Ibsen Ve8turfararnir. M. J............ 60 Smásögur handa börnum. Th.H j sjö sögur eftir fræga höíunda.. 20 Sögur frá Alhambra, Wash. Irving, í b............... .. 40 Sögus. Isaf. 1,4, , 5, 12 og 13 hv. 40 “ “ 2, 3, 6 og 7, hvert.... 35 “ “ 8, 9 og 10, hvert .... 25 “ " 11. ár.................. 20 Sögusafn Bergmálsins, II . . . . 26 Sögur eftir Maupassant........... 20 Sögur herlækn., I og II, hvert 1 20 Svartfjallasynir, með myndum 80 Týnda stúlkan.................... 80 Tárið, smásaga................... 15 Tlbrá, I og II, hvert............ 15 Tómas frændi..................... 25 Týund, eftir G. Eyj.......... 15 Undir beru loftl, G. Frj......... 25 Upp við fossa, p. Gjall.......... 60 Ötilegumannasögur, 1 b........... 60 Valið, Snær Snæland.............. 60 15 1 00 50 40 25 60 90 20 10 25 20 90 25 40 LJóðraæli Ben. Gröndal, i skrautb......... 2.26 Gönguhrólfsrimur, B. G.......... 26 Brynj. Jónssonar, með mynd.. 66 B. J„ Guðrún ósvlfsdóttir Vestan hafs og austan, E.H.sk.b 1.90 Vonir, E. H................... 25 Vopnasmiðurinn I Týrus........ 50 Úr lífi morSingjans, saga eftir Doyle........................ 10 Þrjú æfintýri, Tieck, þýtt af Stgr. Thorst í b......... 35 Pjóðs. og munnm„nýtt safn.J.P 1.60 Sama bók 1 bandi............ 2.00 Páttur beinamálsins........... 10 ÆflSAÍA Karls Magnússonar .. 70 ^flntýrið af Pétri plslarkrák. . 20 ^flntýri H. C. Andersens, i b.. 1.60 iíð Æfintýrasaga handa ungl. 40 staka málýzku, en meira og minna BJarna Jónssonar, Baldursbrá 80 Þrjátlu æflntýri................................ 50 Ilionskvæði. Tímurit og blöð: Austri.........................1.25 Aramót.......................... 50 Aldamót, 1.—13. ár, hvert.. .. 60 “ öll .................. 4.00 Dvöl. Th. H..................... 60 Eimreiðin, árg.................1.20 Freyja, árg..................1.00 Isafold, árg..................1.60 Heimilisvinurinn, II. ár i.—6. hefti................... 50 Kvennablaðið, árg............... 60 Lögrétta.......................1.25 Norðurland, árg.............. . 1.60 Nýtt KirkjublaS................. 75 ÓSinn..........................1.00 Reykjavik,. . 60c„ út úr bwnum 75 Sumargjöf, II. ár............... 25 Templar, árg.................... 76 TJaldbúðin, H. P„ 1—10.........1.00 Vekjarinn, smás, 1.—6. h., hv. 10 Vinland, árg................. 1.00 Þjóðvlljinn ungi, árg..........1.50 Æskan, unglingablað............. 40 í’mislegt: Almanök:— pjóðvinafél, 1903—6, hvert.. 25 Einstök, gömul—............. 2« O. S. Th„ 1.—4. ár, hv........ 10 6.—11. ár„ hvert .... 25 S. B. B.. 1900—3, hvert .... 10 1904 og ’05, hvert .... 26 Alþingisstaður hinn forni. . .. 40 Andatrú með myndum í b. Emil J. Ahrén......... .. 1 00 Alv.hugl. um riki og kirk„ Tols. 20 Allshehrjarríki á fsiandi....... 40 Alþingismannatal, Jóh. Kr. 40 Ársbækur pjóðvinaíél, hv. ár. . 80 Ársb. Bókmentafél. hv. ár. ... 2.00 Ársrit hins Isl. kvenfél. 1—4, all 40 Arný............................ 40 Bragfræði, dr. F................ 40 Bernska og æska Jesú, H. J. .. 40 LJós og skuggar, sögur úr dag- lega líflnu, útg. Guðr. Lárusd. 10 Bendingar vestan um haf.J.H.L. 20 Chicagoför mtn, M. Joch........ 25 Draumsjón, G. Pétursson .... 29 Det danske Studentertog........1.60 Ferðaminningar meö myndum í b., eftir G. Magn. skáld 1 00 Ferðin á heimsenda,með mynd. 60 Fréttir frá lsl„ 1871—93. hv. 10—16 Forn lsl. rimnaflokkar ........ 40 Gátur, þulur og skemt, I—V. . 6.10 Handbók fyrir hvern mann. E. Gunnarsson................. .. 10 Hauksbók ..................... • 50 Hjálpaðu þér sjálfur, Smiles ,. 4 0 Hugsunarfræði.................. 20 Iðunn, 7 bindi I g. b..........8 0C Innsigli guSs og merki dýrsins S. S. Halldórson...............75 Islands Kultur, dr. V. G. ...... t2t Sama bók 1 bandi............1 80 ................ 4* Píanó og Orgel enn dviðjafnanleg. Bezta tegund- in sein fæst í Canada. Seld með afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO.' 295 Portage ave. Miss LouisaG.Tliorlaksoii, TEACBER OF THE PIAJIO. Dr. M. ltalldorson, PAIiK RIVER. N. D. Er að hitta á hverjum miðvikudegl í Grafton, N.D., frá kl. 5—6 e.m. i. M. GiBghopfs. M D læknir og yfirsetumaður. Heflr keypt lyfjabúðina á Baldur, og heflr þvi sjálfur umsjón á öllum með- ulum, sem hann lwtur frá sér. Ellzabeth St„ BALDCR, . MAX. P.S.—Isienzkur túlkur við hendina hvenær sem þörf gerlst. A. S. Bardal selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephone 3oO 062 Langside St„ Winnipeg P. Th. Johnson, KENNIR PÍANÓ-SPIL og TÓNFRÆÐI Útskrifaður frá músík-deildinni við Gust.Adolphus Coll. JGu vs/ Kenslustofur: Sandison Block, 304 Main St., og 701 Victor St. Páll M. Clemens, byggingameistari. 219 McDermot Ave. WINNIPEö Phone 4887 IVI, Paulson, selur Giftingaleyflsbréf JtTimib cftir því að —4 Eddu's Buooingapappir heldur húsunum heitumj og varnar kulda. Skrífið eftir sýnishorn- um og verðskrá til TEES & PERSSE, LIÍ>. áQBNTS, WINNIPEG. [Stærsta Skandlnavaverzlunin í Canada. Vér óskum eftir viðskiftum yðar. Heildsala og smásala á innfluttum, lostætun? matartegundum, t. d.: norsk K K K og K K K K spiksíld, ansjósur, sardxnur, fiskboll- ur, prímostur, Gautaborgar-bjúgu, gamalostur, rauð-sagó, kartöflumjöl og margskon- ar grocerie-vörur The GUSTAFSON-JONES Co. Limited, 325 Logan Ave. 325

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.