Lögberg - 20.12.1906, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.12.1906, Blaðsíða 1
Haflð þér tengið yður nýja eldavél? Viðhöfum ,,Happy Thought", ..Jewell Steel Ranges", ,,Born Steel Ranges", ,,Mars" og mikið af ,,Cast Cooks" frá $12 og þaryfir.Borgunarfr. veittur. Anderson & Thomas, Hardware & Sporting Goods, (38 Main Str. Telephone 339, Ofnar. Við höfum gömlu, góðu tegundina til að brenna i kolum og við. Verð frá og þar yf- ir. Vmsar aðrar tegundir af ofnum með bezta verði. Koraið og skoðið. Anderson <Su Thomas, Hardware & Sporting Goods. 538 Main St. Telephone 339. 19 AR. Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 20. Desember 1906. NR. 51 andi í foreldrahúsum. Foreldrar | Manchúríu í því augnamiði, að hans, sem virðast frönsk að kyni, j koma þar á svo mikilli hveitirækt létu þaö uppi, aö barnið heföi byrj- J aS Asía geti fengis þaðan allan aS reykja átján mánaöa gamalt. j þann hveitiforöa, sem hún þarfn- Móöirin, scm var innan viö tvítugt, fyrir. — A Kóreu ertt þeir nú að lega veikur ttm þcssar mundir, og kvaðst hafa haldið að „reykurinn" j gcra yfirgripsmiklar tilraunir og er jafnvel við því búist, að hann j gætj ekki skaðaS barnið sitt. Samt ítarlegar með bómullarrækt, og er muni eiga skamt eftir ólifað, enda j l0faöi lu'tn að venja drenginn af j sagt gott útlit fyrir að atvinnugrein er hann nú háaldraður maður orð- pípunni, enda væri hann nú farinn Sfeti blómgast þar vel. Vitanlega j Fréttir. Oscar Svíakonungur er allhættu- inn. að retkja tvo tóbaksbögla á viku. vérður þaS ekki fyr en eftir nokk- j ------------- j urra ára tímabil, að þessar atvinnu- BlöSin segja, að viSarsölumenn i greinar verða komnar á það stig í j Brit. Columbia ;etli cnn að liækka , Asíu, aS hnekkir verði að því fyrir j verðið á öllum trjáviðartegundum, ! sölu á þessum vöriun frá Ameríku. j er þeir selja, frá einum upp í þrjá j •— dollara á hverjum þúsund fetum. 1 Af síðustu fregnum frá Póllaiuli i VerSur ]iá trjáviSarverS þar hærra er sv0 sÍa> ^111 Rússastjórn hafi; en nokkurn tíma hefir áður átt sér j1111 gert eina þrauta-atrennu til aö j stað, frá seytján og upp i sextiu i ú*la niður óeirðir þær, sem liggja ; dolfara þúsund fetin eftir gæSjim. Þar 1 landl °g stjórninni rússnesku , ----------- ----------------------------------- hefir orðið svo eríitt að yfirbuga. Rikisþingið þýzka hefir Vilhjálm- j Frumvarp er búist við að verði : Er talið, að margar þúsundir ' ur keisari nú leyst upp, sakir þess þráðlega lagt fyrir sambandsþingið j manna hafi veriö af lífi teknar þar, að feld voru þar aukalög um all- þess efnis, að hindra verkföll j síðustu viku. Hefir r ’ ■ " ’ 1 MeS tólf hundruð sjötíu og fimm íarþega lagði hiö stóra og vel út- búna gufuskip „Empress of Brit- ain“ á staS frá St. Johns í New Brunswick austur unt haf um síð- astliðna helgi. Voru það alt or- lofsgestir, er austur fara til þcss aö vitja fornra stöðva, og gista frænd- ur og vini um hátiðimar. AURORA COURT Myndin !tér fvrir ofan er af felmtri mikl- , . . mikla fjárupphæð til þess að auka j kolanámum landsins, og sömuleiöis ! l1m slegið yfir landsfólkið vegna Mor l-vsl_ Þ'5; tT J- J- \ opm hefir og efla herinn og senda herlið til ; að rága verkföllum til lykta,, svo ' Þeirra afskaplegu hrannvíga, en lat,S reisa á þessu sumri. á norð- Afríku, til þess að kúga til hlýðni j fjjótt sem auðið verður, ef þau ! viðskiftalif alt beðið stóran hnekki ; vesturhorni Ellice ave. og Langside þjóSflokka þá, er ÞjóSverjar þykj- ! koma fyrir. 1 þeim bæjum og borgum, þar seni strætis. ast eiga þar yfir að ráða. Presta- j ------------ mest hefir kveðiS að blóðsúthelling- Rvmrimrin er bvrrð Er liað 24x48 fet að stærð og eigi ftdlgjört enn þá. A efri loftunum verða íbúðar- Ur bænum. .1 að Nýlega lézt Mrs. lngibjörg Stef- ánsson, kona I>órarins Stefánsson- . , . , ,, , „ oyggingm er Keisarinn í Kína hefir fvrir í unum, sem ekki er heldur að luröa. j ,• . • . , ,. , skemstu reynt að fremja sjálfs- En&u a« sí8ur er Þ° Pólverjum ! nu * U1 °S er su 1,u lie,inar>)°g rnorð — drekkja sér , að því er fast 1 ]ll,ga> að llalda nPPÍ þjóðerni 'C111 aíi ELllce ave- veit- mutiu tet. ( mest sex, og mtnst tvo herberg nýr .1 „________, „ , , . . • er 1 byggingunm. ur hlið stéttin, sósialistar og Pólverjar greiddu atkvæði á móti stjórnar- frumvarpinu í þessu máli, og báru hærra hlut viS atkvæðagreiSsluna. j fregnir þaðan að austan herma. ' Slnu °g hafa allir stjórnmálaflokk- en hin, sem snýr að Langside st., hverri. Ivvað hann helzt hafa sett tyrir sig j ar Þar 1 landi nú lagst á eitt, um að áttatiu. Þrílyft1 er bygging þessi, • Gufuhittm herbergin. Er svo til ætlast, j húsrými verði fyrir tuttugu og ar að 442 McGee st. gráum þrjár* fjölskvldur á þeim báiSum,1 --------- verður fjölskyldun.nn ætluð Arið 1904 byrjaSi Frelsisherinn á þvi aö standa fyrir innflutningi fótks til Canada frá Englandi. Það ár fluttust undir umsjón hers- ins, nálægt því eitt þúsund manns til Canada. Árið 1905 náSi tala inn- flytjendanna f jórum þúsundum; þetta ár, sem nú er næstum því liðið, flutti herinn þrettán þúsund manns vestur og býst við aö flytja þrjátíu þúsund áris 1907. Reynt var til þess, síSastliSinn sunnudag, að ráða af dögum fyr- verandi borgarstjóra í Moscow á Rússlandi. Réðust tveir menn á hann úti á stræti í borginni og skutu á hann sjö skammbyssuskot- nm, en ekkcrt þeirra hitti. Kastaöi þá annar maðurinn blikkdós með ýmsar þær umbætur á stjórnarfar- inu i Kína, sem til er ætlast að verði gjörðar. 1 Auk formanns, ráösmanns og , 1 meðraðamanns og bókhaldara. kjosa einungis pólska menn til á ibúð að verða á efri loftunum þingsins, við i höndfarandi kosn- 1 G ■ v •„„ u • , , , rv. T,, I tveunur. en soltibuðir a neðsta oft- mgar. Fyrir nokkru leyfði Russa- ; stjórn Pólverjum, að þeir nvættu i'nUl koma á fót hjá sér barnaskólum, er Inngangar j verzlunardeildirnar við væru hafSir pólskir kennarar. j ciu ]irir a ^uSurhhð, sinn fyrir glysvarnnigsdeildinni, þangað sem \ustast Stefán Sigfússon, fyrverancitt prestur á Hofi í Álftafirði, andaö- ist hér í bænum í vikunni sem letð. Jarðarförin fór fram frá. Únitarst- kirkjunni. AðaIsö!uumt)oSsmaSur nyju Ixik- Af hungursneyðinni í Rússlandi berast hinar hörmulegustu fréttir. BjargráðaféS, sem er fyrir hendi, 1 lleflr u'Ssókn að þeim skolum verið ; hverja cleikl. kvað engan veginn nægja til að j s,vo nul<d’ aö nu er tal*ö aö um sjö- : jnn j bæta úr þörfum almúgans, og ekki tlu °S flmnl Þúsimd pólsk börn , , , , v . v nóg með það, að ]>aS fé sé of IítiS, 1 sæki Þa> en þeir eru nú átta hundr-, 3 ‘ ' ’ . heldur kvað drjúgum hafa verið ! uS aö tö,u 1 landinu- •! skapar a l,r full,r af skovoru; Þar stolið af þcim peningum,sem hjálp- . ~ 1 innar af er >kri fstofan, all rúmgóö, arfélagsnefndunum .skyldu fengnir Ónógar telja dagblöðin eldsneyt- \ (>g vita gíuggar hennar út að til úthlutunar. F.r svo frá skýrt, ’s viðarbirgðir bæjarins, sem stend- | Langside. Úr henni ntá ganga mn að sonttr herforingjans Gourko 'l ur" I’ hitningsvagnafæð er kent j j matvörudeildina, en aðaldyr sem af stjórninni hafði verið skip-1 um viðarþurSinn. encla þarf Winni-j þeirrar deildar snúa að Ell- aður umsjónarmaöur yfir þessu fé, J ,)eS 1111 lllil<lls eMsneytis við, því ;CC- pr sú búð 32x83 fet. BirgS- hafi dregið undir sig svo miljón- ! Svo telst fil aS a deSf hvcrjum sé ir miklar eru þar af matvöru alls- um skiftir af ]iví og svallaö því út ,irent lier 1 hæmint áttatiu til hundr- konar og öðrum nýlenduvarningi. á ýmsan hátt. í vmsum smærri ' aS vágnMösstim, og sé þá í hverju vinna í skóvarningsdeildinni tveir innar „Vafurlogar" er 11. S. Bar.- , •. dal toksali aS 117 Nena >t. her í menn : 1 matvorudeildmni sex; og 1 bænum. er Sefíliö kjötverzlunin verðttr síöar flutt, Klúbburinn „Helgi magri" er nú I inn i skóvarningsdeildina. Sú deild vinna tveir menn og aðrir tveir í að byrja á aö búa sig undir l>orra- r 23x36 fet að stærð, og vegg- vönigeymsluhúsunum. , blótiS, sent haldið mun veröa í vet- ^ v f„u _v_ v • . . c■ ur um líkt leyti og að tindanförnu. Onætt er að fullvrða. að eigt haft VT,, J Nakvæmar og greimlegar auglys- verrð sparaö fé til að gera stórhýsi illgar þvi viðvíkjandi má búast við þetta sem allra bezt úr garði, enda að birtar veröi í næsla mánuði. sprengiefni í að borgarstjóranum j bæjurn og þorpum meö þrjú og ’ eigi, minna en tolf og þaut hún yfir höfuS honum áji j fjögur þúsund íbúum, kvað fólkið ! —Þra Brandon bera þess aö saka manninn neilt. Borg- j ,-áfa um skinhorað og matarlaust, 1 að. arstjórinn náði tökurn á báðum j Dg búist við að það falli unnvöro-1 skolu berast þær fréttir, i t;ð þar hafi orðið að loka ýmsum m vegna eldiviöarskorts, og : ýmsir farnir að brenna _ girðinga- j staurum sinum. Engin kol er þar í heldur aS fá, og i Winnipeg einnig 1 lítið til af þvi eldsneyti. Frá. bænd- um og úr smábæjum út um landlð j cr sama saga sögð. Talað er nm i ! að fá landstjórnina til aö hlutast og Diust við að pað talii unnvörp föntunum.og tókst honum að halda ; um úr hungri, einkum börn og þeim þangað til honum kom hjálp. 1 gamalmenni. Taugaveiki, sem Voru þeir þá teknir og settir í j hungrinu er um kent, geisar í ýms- fangelsi. þó erfitt ætlaði að verða j um bæjum landsins, og hefir gjört íyrir lögreglumennina ao koma j mikinn skaða. þeim þangað fyrir æðisgangmum í | _____________ lý-ðnum, sem lá viS sjálft að hrífa ; par er nú fyrst á þessum vetri mundi fangana úr höndum þeirra , að unt befir veriö að fá áj-eiðanle<>-a ! 1,1 um taS viS Jarnbrautarfélögin, ------------- ! vissu fyrir upphæðinni á árstekjum ! aS.t>au ,atl aSflutn,nS eldsne>tis Frumvarp til laga um að veita , J. D. Rockefellers, Bandarikja SltJa fyr,r ol,unl oSni111 thitnmg- ensk-frakknesku félagi leyíi til að j auðkýfingsins mikla, sein auðno- unl> fil fð bæta ur Þurð þessum. astur er talinn allra núlifandi I ■«. . , ~° manna. Tekjur hans í ár er full- .,Eltl at hraSlestunl Can; Pac- vrt að nemi sextíu miljónum doll- Jarnbrautarfela&sins 11 Jop ut ai ara. Veröa þá tekjur hans á sólar- brautarsP°rmu 1 ?rend v»* grafa göng undir sundið rnidi Englands og Frakklands, hefi. nú verið lagt fyrir enska þingið. Fr svo áætlaö, að verkið muni kosta áttatiu miljónir dollara, og að tvenn samhliða göng verði g.-af-u undir sunclið, tuttugu og fj, rar Itrílur á lengd. hring hverjum $164,584.52, á1 Boissevam, Man:> um bæinn j síðastliöna j allur útbúnaður og byggingarsnið eftir nýjustu tizku, og sem hag- kvæmast bæði cigamla og viö- skiftamönnum. Stórhýsi jK'tta kostaði mcð lóð full sextiu og tvö þúsund doilara. Eigandi byggingarinnar og for- maöur verzlunarinnar, er Jón J. , Vopni, mágur hans, Sigurjón Sig- 1 urðsson, ráðsmaður, en 1 lalldór J. ; Vopni meöráöamaSur. Myndir af þcim herrum eru á öðrum stað i blaöi þessu. i Dagana 18. og 19. J>. m. var hinn mesti viðhafnar útbúnaður á : AURORA COURT. þvi þá buðu j Vopni og Siguröson viðskiftavin- uni sinum og kunningjum að heim- Löndum vorum, sérstaklega Ar- gvle-búum, viljum vér lx'nda á aug- lýsingu um skemtisamkomu, cr haldin verður tindir mnsjón banda- lagsitis i Good-Templarahúsitui i Argyle-bygS 28. þ.m. Auglýsing- in. sem birt cr á öðrum stað í blað- inu, ber með sér, að skemtisamkoni- an verður hin fjölbrevttasta, og væntanlega gestunnm ánægjulcg. klukkutímanum $6,840.90, á mín- ; útunni $114.00, 1 $1.90. og á sekúndunni Stafselningar frumvarp Roose- velts forseta feldi congressinn ný- lega með hundrað fjörutiu og tveitnur atkvæöum gegn tuttugu og fimm. Nýlega hefir loftritunarfélaginu í 14erlin tekist að lofttala, þ.e.a.s. halda uppi þráölausti viðtali milli talstöðvanna í Berlín og Naucn, en fjarlægð milli þeirra staða er fjarlægð milli staðanna er 24 mílur. Vísindamennirnir þýzku telja nú „lofttölunargátuna“ leysta, en eigi sé hægt aö ákv.eöa enn þá hve mikil fjarlægðin megi vera milli tal- stöðvanna, en jafnframt láta þeir í ljósi þá ótviræöu ætlun sína, aö sá tími muni eitt sinn koma, er menn ' IIákon Noregskonungur, ásænt ái lofttalað við kunningja sína á ' Syni sínum og drotningu, lagði af oSrum heimsenda. Viö lofttölun er stað frá London 14. þ. m. áleiðis helgi. AS eins einn maður af þeim, sem á lestinni voru, varð fyrir j meiðslum og er álitinn svo hættu- lega særður, að leiða muni til bana. JÓN J. \ OPNI, formaður. llundraö þrjátiu og sjö manns telst til aö hafi látið ltfiö á stór- vötnunum síðastliðiS sumar og fjártjón af skipsköðum þar taliö að nema tveim miljónum dollara. nú notuö heyrnaraukavél ('inicro- phonej, sem sett er í samband viö vanalegan oftritunarútbúnað. til Þýzkalands á keisara. fund Vilhjálms Sagt er, að Japansmenn hafi nú i hy&g'ju aö banna innflutning á hveiti og bómull frá Ameríku til Asíu. Kváöu Japansmenn ætla sér Snemma lærði hann að reykja barnunginn, sem mannvinafélag eitt í Lowell, Mass., fann fyrir nokkru, þriggja ára gamlan, reykj- aö setja á stofn öf-lugar nýlendur í aö öðru leyti. Spuriiingar og svtír. Spurning: — Eg tók land fyrir tveimur og hálfu ári síöan. Sex mánuöum eftir að eg skrifaði mig fvrir þvi, átti eg að flytja á það, en fékk leyfi hjá stjómínni . til að fresta flutningi á landið um sex mánaða tima. Get eg nú fengið eignarbréf fyr- ir landinu þrem árum eftir að eg skrifaSi mig fyrir því, þrátt fyrir sex mánaða frestinn áöúmefnda? Svar;— Nei. Landtakandi getur ekki fengiö eignarbréfið, sem hér er um aö ræða, fyr en þremur og hálfu ári eftir aö hann skrifaöi sig fyrir landinu; verður að vinna upp sex mánaða frestinn, sem hann fékk, og hafi hann þá fullnægt lög- ákveðnum heimilisréttarskilyrðum Svo er til ætlast, aö þiljað verði af i norðurhluta þessarar búöar, sér- stök dcild fyrir harðvöru. Verður girt fyrir þá deild með gleri að framan verðu. til að fá b.rtu þar inn. Vestusíu dyrnar á suðurhliö byggingarinnar hggja inn i kjöt- ver?lunardeildi :a, sem á að verða. Er hún 30x30 fet að stæ.S. 1 vor komandí er svo til ætlast, að H. J. Vopni flvtji kjötverz.lun sina af Ross aven-uc þangað suður. Nú er seld þar leirvara, leikföng og annar glysvarningur. Inn af þessari deild cr herbergi, sem ætlað er fyrir kælihús. <vg bak við mat- vörudeildina geymsluhús rúmgott og vandað. Enn hentugt geymsluherbergi fyrir skó- varning að sumrinu. Kjallari mik- Ilörmulegt slys vilcli til i íshúsí , Simpsons i Selkirk næstliöinn laug- ardag. \’erkamenn þar hættu vinnu kl. 11 f. h. um daginn: en þcgar einn þeirra, Úlíar Gunnlaugsson var að fara út úr byggingunni. hafði honum orðið fótaskortur og hann fallið ofan um op á kæliklef- : amim. Enginn samverkamaöurinn haföi orðið var viö srlysiö. En er I Mrs. Gunnlatigsson lengdi eftir I manni simtm utu kveldið, fór hún 1 ofan i ishúsið að spyrjast fyrir mn* 1 hann. \’ar þá farið að leita hans. og fanst ltann jiá niðri í Idefanum j örendur. Haföi hann rotast af j fallinu. Hinn látni var mágur Júl- i íusar Jónassouar trésmiðs á Fdg- j in avv. hér i bænum. — vpllátinu ! stillingarmaður. SIGURJÓN SIGURDSON, ráösmaður. ill og vel gjöröur er utwlir bygg- ingunni, og aðal inngangur vöruaðflutning á suðurhliS hennar. Á austurhliðinni er inngangur- inn að matsöluhúsinufRestaurant). sækja sig í nýju verzlunarbúðun- j um, líta á vantinginn og þiggja ó- i keypis veitingar í tilefni af því, að ■ fremur sérlega ' þá væri verzlunin fyillilega tekin til í starfa ýOpening Announcement J.! Var þar hljóðfærasláttur til skemt- j ttnar gestunum. Mikill fólks- j straumur var að búöunum báða þá daga, af gömlum og nýjum viö- j skiftavinum, og má vænta að verzl- un þessi verði hin blómlegasta þeg- ar stundir liða. J r>i fyrir HAI.LDÓR J. VOPNL meðrnöamaöur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.