Lögberg - 20.12.1906, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FiMTUDAGINN 20 DFSEMBER 1906
DENVER og HELGA
eSa
VIÐ RÚSSNESKU IIIRÐINA.
SKALDSAGA
eítir
ARTHUR lV. MARCHMONT.
XIX. KAPITULI.
Tcniiigtinutn kastaö.
Áöur en cg varð viö ósk Kalkovs prinz, tók egf j
upp nvjan vindil, og varöi æöistund til að kveikja ,
í honum.
„Yður er l>að íagiö aö þagna, monsieur, einmitt j j
heear æt!a mætti aö l>ér hcfðuð fvlstu ástæöu til aö , , . .. . , .
ctuid , ccu 1 j hkt stendur a og Iut. \ astic var einn af jæim fau
halda áfram aö tala. Et' eg jekti yöur ékki. l>t'i
„Eg trcysti ntér til að finna staðinn aftur.“
„Það hefir auövitaö veriö í Prabinsk?“,
I lvernig í áranum fór hann aö vita þetla?
,,Eg fullvissa yöur um, að ekki mátti tæpara
standa, aö mér tælcist að bjarga lífi mínu,“ svaraöi eg
og revndi að dyija undrun mína. „Já, Iírabinsk heit-
ir staðtirinn; eg man l>aö núna, 1 I vernio vissuö i>ér
j>að ?“
„Leynilögregiuþjónar niínir voru búnir aö til-
kynna mér l>aö. Eins og l>ér megið geta nærri kvis-
aðist l>að fljótt, að maöur heföi verið myrtur j>arn,a,
Vastic að nafni, og rannsé>kn hlaut, lögum samkvæmt,
aö fara fram.“
Það kom á mig taugaóstyrkur. Eg sá strax hví-
líkur háski voföi yfir ITelgu. liann sá lika undir eins
hve mér brá viö. Ilann tók eftir öllu.
„Eg hefi skvrt yður öldungis rétt frá viöureign
okkar. \ astic hélt skammbyssuhlaupi simt við ennið
á mér, j>egar eg skaut hann. Það var um mitt li,f
eöa hans aö tefla."
„Auðvitaö. Eg held þaö sé óþarfi fyrir yður,
j aö ergja } öur út af l>r i. Þ jónar minir eru nú i Ilra-
>insk, og þeir vita hvaöa aðferð á að viöhafa ]>egar
muncli eg hafa freistast til að halda, að þér væruð aö !
brjóta heilann um, hvaöa snið J>ér ættuð að hafa aj
þessari undursamlegu frásögu yðar, eða,“ — bætti j
Iiann við léttúöugt— „þér séuö að velta j>ví fyrir yöJ ;
ur. hvað þér þyrftuð að scgja ntér, og hvaö ekki.“
„Eins og eg veik á áðan, þá er þetta mishappa- j
saga, herra prinz, og cins c>g þér getiö farið nærri um.
þá hgfir enginn gaman af aö vera sérlega fjölorður j
um þau fyrirtæki, sem ntanui hafa tnishepnast. Eg
fór tiil Boreski, eins og þér vitiö,, lcom honum til aö
hakla, að eg væri keisarinn, sýndi honum skjöl þau,
er þcr höfðuð fengið ntér t hendur. og þá fór alveg
eins og eg hafði búist viö; hann beimtaði petiingana
útborgaöa undir eins. en gerði sér ávisanina ekki aö
góðu.“
„Sögötiö l>ér honum ekki ástæðuna,—aö þetta fé
’ • h 1 j sent tiv
væri heimanmundur hertogafrúarinnarr
mönnum i bræörafélaginu, sem telja mátti hættttleg-
an, og með þvi að ráöa hann af dögum, hafið þér gerl
stjórninni þægt verk, sem eigi ætti að veröa ólattnað.
j Yið skulum reyna að drepa þessu á drcif. En eftir á
að hyggja. voru nokkttr vitni við “
En hvað hann píncli mig. þrælslega, tneö þéssttm
meinlegtt spitrningtim.
„Uvað sögðtt þjónar yðar ttm þáð? ÞaÖ var
j eirin maöur með Vastic, sem átti að aðstoöa hann til
að vega aö mér. Hann var viðstaddur.“
l’rinzinn sá áö eg fór undan i flæmingi.
„Þjónar minir hafa enn ekki skýrt mér frá því
j atriöi.“ svaraði hann og hló. „Var Boreski viðstadd-
!ttr? Þér sjáið sjálfur, hve rnikill hagnaðttr það væri,
j ef attðið væri að þendla hann við þetta; nærvera hans
þar mundi nægja til að varpa þeim skugga á haitn,
ði.“
„ Xet. Boreski var ekki i húsinu,“ svaraði eg o
„lú, en hann snert ttndtr ems á mig aftur. með , .. ,
’J ' ! bannsonp- lionttm i hljoði fyrtr
þvi að segja, að hann hefði þegar kvænst hcnni, og
heimtaði að dagsetning giftingarleyfisins yrði færð j
at'tur í tirnann svo, sem því svaraði.“
, Hann er býsna djarfur náungi. l>etta ■ var ,
sannarlega töluverður óleikur fyrir yður. l lvað gerð-j
uð þér?“
„Eg gat ekki brevtt dagsetningutmi, v.egtía þess
að eg gat ekki stælt ritRöndina.á .skjali því, er eg j
haföi meðferðis, svo að dygði. Sá eg því einkis cavtn-1
ars úrkosti en að reyna að narra hann á ný,“ og svo j
skýrði eg honum frá öllu þvi, sem okkar Boreski l
hafði farið á milli, en gætti þess auðvitað. að minnast!
ntcð engu orði á afskifti llelgu af þeSstt máli.
„Það var laglega af sér vikið. Mr. Denver. >En
hvers vegna dvölduð þér þarna svona lengi ?“
„Ef eg befðí lagt á stað þaðan undir eins, tnundu i
skjölin þegar i stað hafa lent í höndum þeirra óvina j
Rússastjórnar. sem yður er kuntiugt ttm. Fyrir þá
sök beið eg þarna, og eg bjóst við að mér mundi liepn- !
ast að finna upp ráð, til þess áö koma í veg fvrir að j
svo óheppilega tækist til.“
,,Það var nresta fífldirfska af yður, eu eg lái vð- j
ur þaö samt ekki, cftir þvi sem um var að gera.“
Þessar tviræðu innskotssetningar hans píndu mig ó- j
segjanlega nvikið. Eg sannfæröist enn betur um, að j
hann vissi meira um þetta, en hann hafði gert tipp- j
skátt.
þér fettgttð engu áorkað. Þah tóku yðitr fastan, sem j
| ' í I
tanga."
Hversvegna viðhafði hanft fleirtölumv
Hvaða þau voru það, sent hann átti við?
,.Já, mér var haldið þar sent fanga i óeigin.cgri
nterkingu, því að, ef eg hefði farið burtu, hefði Bor- j
eski strax sent skjölin til stórveldanna. En í raun j
réttri var mér frjálst að fara. hvenær sem mér svnd- i
ist.“
Hann hneigði sig samþykkjandi og brosti.
„Kænlegt bragð. Mjög kænlegt bragð. Hvað j
svo?“
„Svo bar aöalvandann að höndum. Einhvern-
9
veginn, eg veit ekki hvernig, komst bræðrafélag nihil-
istanna aö því. að eg var kominn í hús Boreski.“
,.í hús Boreski ?“ hafði hann upp eftir mér eins
og hálfhissa.
„Já, eftir öllu útliti að dæma dvaldi eg í híbýlum J
hans. Þaðan varð eg að flýja mjög skyndilega til að i
kotnast undan ofsóknum níhilistanna; en þaö varð j
þó árangurslaust.. I’eir fundu mig, og það munaði j
minstu, að etnutn þeirra, Yastie aö nafni, tækist að
ráða mig af dögum. Með hörkubrögðutn gat eg
bjargáð lífi mínu, og þó að eins með því að skjóta
h»nn.“
„Bansettir óþoCkarnir! I>að cr svo sem auðséð,
að Boreski er einn Bræðrafélagslimurinn. En hvar
var þetta?“
íjört það ?“ svaraði eg
itnnsong nonutn t hijoðt tyrir spttrmngarnar.
„Xú. hversvegna voruð |>ér þar þá?"
„Eg er btfinn að skýra yður frá því — eg þcröi
ekki að t'ara þaðan vegna þess, að cg óttaðist áö skjöl-
itt yrði þá seld i óvina!iendur.“
„Ojá, þér óttuðust það. Þaö var vorkunn. Mér
þykir vænt tun að geta iiotaí>. þet.ta. atri.þj ásanft oðrti
gegn ltonum. Yöur getur naumast (íulist, hve æski-
legt, hve nauðsynlegt l>aö er að dvlja mig cinskis \ \
öörtt eins máli ogf þes^u.
„llaldið þét'j ;að,eg liafi
snúðugt.
„Hvar eru skjölin nú?" spurðt hann og sinti ehgtt
hinu þé>ttalega s\íari mínu.
„Eg hcld aö þér ættuð að spyrja Boreski að því,“
svaraði eg meö iltpgérÖar-1 é11úö. En eg sá, áð mér
tókst ekki að blekkja hann. Það var heldur ekki
voh. Eg var of hrieddur við liann til þess, að eg gæti
beilt ntér fyllilega. Bjálfs tnin vegná óttaðist eg hann
ekki. Hann gat ekkert gjört mér; en Hieígu vegna
var eg dauðh.ræddur.
,.Eg haföi lika bifist viö l>ví,“ svaraði hann. „En
j nú veit eg ekki hvaö eg á að halda. Boreski segir að
hann viti ckkert tim skjölin." 1 lann sagði þetta svo
vinalegá, eins og við værum að bera okkur saman ttm
þetta má! í tnesta bróöerni.
„Yirðast yðtir ekki lítil líkindi til. aö hann hafi
að þpssari konu. Hins v.egar get eg einstaklega vel
gert mér í hugarluud, hve eríitt yöur ltefir veitt aö
rækja erindi yðar rétti!ega,vjafnhugfanginn og þér
telji.st vera af þéssari kontt. Hún cr níhilisti, hún
hefir aðállega bruggað siðustu vélræöin, hún var viö-
stödd þegar bófarnir réðttst á yðttr og ætluðu að
myrða yður, og hefir líklega ýtt ttndir þá til þess að
framkvæma ódáðavcrkið,"
„Xei, hún er öldungis saklatts af því,“ greip eg j
frant í meö ákefð. „Hún var l>á búin aö fá áreiðan- i
lega vitneskju um. aö eg væri ekki keisarinn."
„Svo þér frædduð þau þá, á því,“ skaut hann inn J
í með beiskjublandinni hæðni.
„Eg var búinn að gera alt. sem eg gat ,til að ná
í skjölin.“ ,
„Það er þýðingarlaust að þrefa tim það hér eftir.
monsieur." svaraði hann þttrlega. „Eg ætla aö sleppa
þvi, að spyrja yður frekar um þessa konu. Að lík-
indttm vitið þér sjálfnr hvaöa manneskja hún cr, og
minurn, og hagræöa ýmsu í herbergjunum. Eg leyfði
bonum það, fleygöi i hann fötunum og rattk síðan til
dyranna.
„Mín er ekki von hingað aftur fyrst titn sinn,“
sagði eg viö hann.
„Einmitt það,“ svaraði hann og virtist verða
lússa. „Eg hélt l>ó aö hinn hávelborni prinz mttndi
búast viö að sjá yðttr hér.“
Eg reif opna herbergishttrðina, því eg var geisi-
reiöttr, og sá þá strax, aö eg var fangi. Þrír menn
stóðtt á verði utan við hurðina. Eg ætlaöi í fyrstu að
sýna þ.eim, að eg áliti þá ekki vera setta þar til gæzlu,
min vegna, bjóst til að rvðjast frarn hjá þeini.
„Eg bið yður afsökunar, monsieur,“ mælti sá, er
leit út fyrir að v.era foringinn; „cg ltefi fengið skipun
utn aö tilkynna yður, aö prinzinn óskaði eftir, aö þér
biðuð hér þangaö til ltann kemttr aftur.“
„Eg hefi þegar látiö Kalkov prinz vita. að eg ltefi
ekkert frekar við hann aö ræða,“ svaraði eg.
„Mér fellur það ntjög illa, yðar vegna, monsieur,
að verða að hindra bttrtför yöar. en eg hefi fengið
að hverju vélabrögð hennar stefna? Eg veit það ekki [ strangar skipanir viðvíkjandi því, sem eg heft þegar
með vissu,—enn þá; eg segi yður það hreinskilnis-
lega. Eg hefi þegar fengið mikilvægar fréttir af
framkomu könu þessarar, og á von á þeim ítarlegri I
,En loksins sáttð l>ér,“ bætti hann viö.,„aöj
sagt yðttr alt út i hörgttl ttm þetta mál ?“
sagt yður.“ Og þar eð þaö var svo sem auðséð, að
hann mttndi ekki svífast þess, aö beita váldi til -að
hindra burtför mina, ef við þyrfti, sá ég þann kost
vænstan að hafa mig hægan, og sneri eg aftur inn í
stöar. Eigi að siðtir hefi eg fengið svo mikiö að vita, j herbergið cg skelti hurðinni í lás á eftir mér. Að
um hana. að það nægir fyIliLega til þess aö eg geti j láta reiöi sítia bitna á dauðttm hhitunum er barnalegt
látið taka hana fasta <>g fengið hana fangaverðinúm j braðræði, en tnt geröi eg mig sekati i þvi.
til varðveizltt."
„Hafið þér fundiö Stefaníu hertogafrú að máli í j
morgun ?“
„Já, eg hefi átt ta.l við liana, og á eftir að tala
við hana seinna í dag — ásamt öðrtim fleiri. Þér
verðið að taka því sem að höndum ber, monsieur, og
t’g álit óþarft að leyna yður því, að þessi Mademoi-
selle Helga verður ekki lengur látin ganga laus, og
að þér alið framvegis nokkra giftingarþanka til henn-
ar, ttm það getur ntt ekki verið að ræða. Ilún verö-
ur send til námanna.“
„Það veröur ekkert • af því, hávelborni prinz;
hún skal verða konan mín,“ svaraði eg meö áherzlu. !
Xú, þegar ékkert var lengur að dylja, óx mér aftu-rj
hugttr, og/varð léttara ttm aö 1>eita mér giegn óvini j
mínutn. , I
„\ ið skttlttm sjá, monsiettr. Eins og eg sagði
yðttr áðan. fellttr niér illa. yöar vegna, hvernig kornið j
er, en yður er óhætt að trúa mér, að það bætir engan j
véginn vðar eigtn málstað, þó þér blandið yöur í saka- I
tnál Jiessaráf' ófvrirleitnn niitihsta 'konu, 'og farið að
lærjast gcgn stjórniiuii hennar vegua,'' . , ,
„Bcrjast gegn yður, hafið þér vist ætlað að segja,
Kálkóv pfinz?“
„Já, auðvitaö, gegn mér. Því eg er einn með-
linutr ríktsráðsins.“
„Þér gleytnið því, að keisarinn er vinttr minn.“
,.En þann er ekki vimir ofstækf|fuIlntr, .ungrár
níhilistakonu, monsiettr,“ svaraöi ;hann háðslega.
„Þér verðiö aö gefa hatia 'ttpf) á hátinn."
„Þaö geri eg aldrei."
„Þá verða afleiöingarnar enn voöalegri fyrir
yðtir, en þér hafið nokkra htigmvnd ttnt. En syo er
annað, sem við höfum ekki rætt til hlítar cnn þá,“
m.ælti hann enn fremnr pgyeifaði hendmni td tuerkis
ttm. að fyrra atriðiö væri útr;Ptt. „?>ér hafið eignást
marga óvini siðan þér tmmrö á Vastic. Þeir bæði
þekkja yður ) sjón, og vita nafn yðar, og líf vðar
verður eftirleiðis i stöðugri hættu, vegna ofsókna af
þeirra hendj. (Jkkur harst kæra tttn yður út af dauða
\ astics. Kn við verðum atiðvitað' að vernirlá yðtir."
„Þakká yður fyrir, eg get séð um mig sjálfttr."
„Yið viljum ekki lenda i 'neinu' óþárfa þrasi við
Bandarikja-sendihierrann yðar vegna, og neyðumst
því til að takast þann vatida á hendttr að vernda yður.
eins og eg mint-
Yið nánari athugun sá eg nú, að ranglátt var
að ala r.eiði í brjósti gegn varðmönmuutm. Þeir vortt
j ekkert annað en viljalaus vcrkfæri í hendi prinzirts.
En framkoma þeirra sýndi mér hias vegar ljósléga,
hve djarflega prinzinn mundi beita valdi sínu í fjar-
vertt keisarans. Eg sá, að hami mUndi fæst láta fyrir
brjósti hrenna; og sömtt þrælslcgu undirferlis-véla-
I brögðin, sem hann hafði beitt til að steypa föður
; llelgu, viruist honum jafntöm mt og þá.
Samt var eg i efa ttui, hvað hann ætlaði aö gera
j viö mig, hvort hann nnmdí dirfaát aö neita mér um>
j aö komast á fund kei-arans. I í in„ vegar var attðséð,
; a ðvaknað haföi hjá honum sterkttr grunttr á Helgu.
Ilann hafði auðvitað sínar ástæður til að fara
sv'ofeldum 'orðttm ttm hana, og áfornt hennar ;
„Aö likindttm vitið þér sjálfur hvaða manneskja
hún er og að hverju vélabrögö hennar stefna? Eg
veit það ekki tneð visstt, enn þá." En hann átti áuð-
vitað kost a aö utvega ser vitneskju; um þetta, hjá
Boreski. Enri fremur. hafði hann gefiö í skyn. að eg
mundi vera í 'þann veginn, að snúast i liö með líetgu
á móti homttn. •Féngí hann nú vitneskju unt, að hún
mtindi vera honuni jafnhættnleg og dóttir Lávalski
l>rinz, var það ckkert efamálv að ltanu miinch ekkert
til spara, að ná h.enui á sitt vald. og láta dæma hana i
útlegð, scm níhilista. Og þar eð hann gat gengið að
því l’í.-tty að eg væri bandatnaður heiinar. var ekkt
j iiema eöhlegt, að hantV hindraði þaö, að eg tueöi tali
! af keisarantuu.
En ltvaö átti eg aö-gera? Eg ltaföi þegar ein-
sett mér. aö hpiutm skyldi aldrei takast aö flæma mig
htirt af Rússláudi; en lokaöur inni í herbergjum mín-
um í höllinni, var eg Helgu aö jafníitlu liöi og eg
heföi vcrið í Xevv \ork. llaiin gat auðveldlega sent
ýsporhumla sína á sttrð til að leita hennar, þefá upp
dva'larstað hennar. og jafnvel vera búinn aö senda
hana álerðis til Síberíu-námanna, áður en eg kæmist
úr þessu varðhaldi. Umhugsunin tttn það, lá viö að
gera mig frávita.
Loksins kom mér til httgfir að. láta’ liart rnæta
hörðu, og látást taka tilboði prinzinn um að fara til
laiKlamæranna, og srnta svo við aftur. Aö fara rak-
leiðis ur höliinni, og halda þaðan til landamæranna
var atiðvitað meir eh lítiil krókur fyrir mig, en það
var sýnilega miklit ráðlegra, en að íáta byrgja sig
inni í höllinni um óákveðinn tíma; og þar sent jafn-
óvænlega áhorfðist, fanst ntér þetta vera eina úr-
'ræðið.
Það liðtt nærri því þrjár, klukkustttndir, þangað
tit prinzinn kom aftur. og eg sá þ.að strax á honum,
þegar hánn kom inn i herbergiÖ, aö honttm höfött bor-
ist mikilvægar fréttir.
, »Méir þykir fyrir því, hve lengi mér hefir dvalist,
yðar vegna, Mr. Denver, en þaö var óhjákvæmilegt,“
sagði haijin og' glotti við. „Hafiö þér ráðið rtokkuð
ú. auðvitað. En hann staðhæfir, eða herfoga-
, j frúin, að minsta kosti. heldur því fast fram, að bau i Það, sem eg sting upp á við yðttr. er
yndtna. ....... ... . 1 . ' , - ...
[ ,hafi skjölin ekki. Svo tók hann viðbragð, eins og ist á viö yður áöan, aö þér annað hvort leggið á stað > af, siðan við skildum?“
j; honum hcföi dottið öitthvað nýtt í hug. „En eftir á til landamæranna,. eða haldi'ð þegar í staö á bröft íiéð- „Eg móttnæli liarölega. Kalkov prinz, slíkri meö-
an, áleiöis til Khiwa, undir timsjón valinna. gæzlu-
matma. og aö þér veljiö annan.hvorn þjenman. kost
ttndir eins."
að hyggja, þér hafiö ekki enn þá sagt tnér nei.tt frá
tlularfttllu konunni. setn kolluð er Mademoisell llelga
Bórcski. Einst yöur það ekki þess virði að minnast
á hana ? Eða sáuð þér hana alls ekki ?"
Hann einblíndi á mig rneðan hann talaði, og gat
ekki tlulist. ltve bilt ntér varð við spurninguna, er
sýridi ljóslega. að liaitn hafði fengið eiuhverjar fregn-
ir af afskiftum llelgu i tuálinu.
,.Eg ætla að leiða það hjá mór, að bendla 'nafn
bennar við þessa sögtt mína.“
„Einmitt það. Eg er hræddur ttm. að yðtir liaíi
yfirsést þar, monsieur. \ iljið þér gjöra svo vel og
scgja mér ástæðuna til þess?"
„Já, þér etgið heimting á að fá að vita hana. A-
stæðan er sú. að Mademoiselle Helga Boreski er konu
efni mitt." Xú var það eg, sem gjörði hann forviða.
Svo varð löng þögn. og sat hann á meðan rcykjandi
og lutgsandi um þcssa óvæntu vfirlýsingu mina.
„Jæja, Mr. Dcnver. eg er sárhryggur vfir þvi. að
hafa falið yður þessa sendiför, sem vafalaust hlýtur
ferö, sem eg hefi verið látinn sæta hér. Eg heimta,
sem Bandaríkjaþegn, að fá aö finna sendiherra þjóð-
ar miitnar að máli, ttndir eins.“
r , ,, x > . „.v . ; „Auðvitað eigið þér heimting á þvi, og ef þér
„b.g þakka yðar t.gn fvnr tilboðið, en cg ætla | fylgjð fast fram þeirri kröfu, get eg ekki neitaö ýðttr
ekki að fara btirt úr Pétursborg, hvernig sem alt velt- |
ist, fyr en keisarinn kemttr heim aftur.“
Hanrt stóð upp og fleygði frá sér viitdlinum.
„Eg hefi litiö svo til yðar. tnonsieur, sem þér !
værttð staðfestumaður og tregttr til að víkja frá fvrir-
ætluntun yðar. Xú ætla eg samt að gefa yður tæki-
læri til þess. Eg ætla að lita aftur inn til yðar eftir
eina kliikkustttndú * '
„Þér getið þá ekki hitt mig hér. Eg ætla að
flýtja ntig á eitthvert gístihúsið."
„Þar sem um ekki lengri tima er að ræða, en
þessa einu klukkiistiind, þá væri óþarft okkur að
haka okkur þau óþægindi.“
. A eg að skilja það svo, að yðar tign ætli að hafa
mig hér í haldi?“ spurði eg þóttalega.
„Eg ætla að finna yður hér að einum klukkutima
aö haka yðtir tóman ama og ekkert annað. Úr þvi j Iiðnum,“ svaraði liann og fór út úr herbergintt.
vona er kotnið. er réttast, aö eg segi vðttr þaÖ undit
Litlu eftir aö hann var farinn kom þjónninn mn
ems, — teningumim er kastaö — þér getiö ekki bjarg- ti! rnin. og bað ttm levfj til að taka við ferðafötum
um þettæ. Ef til vill verður það líka óhjákvæmilegt
fyrir yðttr — í varnarskyni.“
„Er fnér þá frjálst að fara á fttnd -endiherrans ?“
„Ekki alveg, en yðttr veitast hin vcnjulegu rétt-
indi í því efni,“ svaraði hann nteð ilhnannlegri gletni.
„í hverju lýsa þau venjttlegu réttindi sér?“
„Rekstur inála hér í landi, þar er útlendingar
eiga hlut að máli, cr vart að telja greiðan, en réttlátur
er hann engu að síður, og ef yður er í tnttn aö hafin
verðt opinber rannsókn í þessu \ astics-máli, þá get eg
auðvitað ekki neitað yður ttm það. Og sem Banda-
ríkjamaður, ákærður fyrir tnorð, hafiö l>ér fttllan rétt
til allrar þeirrar aðstoðar og fulltingis, sem sendi-
herra þjóðar yðar getur veitt yður.
„En yður er kunnugt urn sannleikann i þessu
máli,“ hrópaði eg.
„Og persónulega efast eg alls ckki um, að þér
hafið unnið verkið, vegtia þess þér áttuð heridur vðar
að verja. En þér unnttð það samt sem áður—“ Hann
hætti að tala, ypti öxlum og sló út höndunttm.
„Eruð hér að gefa í skyn, að þér ætliö aö ákæra
mig fvrir morð?“
I