Lögberg - 20.12.1906, Blaðsíða 5
Hafnarstræti, og var nú kominn
til Port Arthur, borgarinnar, sem
nú er sögufræg oröin. Aö undan-
teknum fáeinum Kínverjum og
Japansmönnum, var engin lifandi
ir séö virkin Nr. 2 og Nr. 3 getur
aldrei gleynit þeirri hroSasjón. Má
þar sjá leifar aí sprengikúlum, Upp 0„ §end til Japan.
vera þar á ferS F.g fékk mér vagn sem veriS hafa ellcfu þumlunga aS . l>ar viö ströndina eru einnig enda-
þvermáli og tvö hundruS punda' stöSvar járnbrautarinnar gegn um
þungar, og gerir sú sjón manni vel Siberíu, en byggingar þær sem á
, , , , stöSvunum eru, 1 sambandi viS
s'i jan ega er 1 ei ana, sem ,1 þ\i j£m|jrautjnajeru ekki tilkomumikl-
hafa veriS fyrir rússnesku hel~:ar> £r þag elíl{; annaS en langur
mennina aö haldast vis á þessurn ^ ;4gUr timburskúr.
stöSvum og standast slíka kúlna-1 jjvag NorSurálfumenn þá snert-
landsspildu og í kring um þessi
irki. Hver sá, sem einu sinni hef-
neskum fallbyssubátum og- standa
skotturnarnir upp úr sjónum,meira
og minna brotnir og brákaöir.
öllum hinum stærri herskipum,
sem sökt var á höfninni, hefir vei"'
og var ökumaöurinn, sem honum
stýröi, Kínverji. Lá leiö okkar
fram hjá sífeldum rústum og sund-
urskotnum húsaræflum, og var sú
útsjón og umhverfi alt annaö en
glæsileg sjón. Foksins komumst
viö inn í hinn nýja hluta borgar
innar, sem svo er kallaSur,. og áö
ur haföi veriS aösetur Noröurálfu
manna. Ókum viS þar frarn hjá
húsum, sem auöséö var aö höföu
veriö prýöis falleg og rcisuleg, en
nú báru þau öll á sér einkenni
hinnar miklu eyöileggingar, sem
ætiS er stríði og styrjöld samfara.
Enginn heil gluggarúöa ,sást
þessurn stórliýsum, en stór göt.
eftir fallbyssukúlurnar, blöstu alls-
staöar viö manni. í kring um þau
var jarövegurinn víöast sundur
tættur og upprifinn eftir skothriS-
ina. Hvergi sást nokkur maöur á
ferö og dauöakyrö ríkti yfir öllu.
Um síöir gat eg spurt uppi mann
þann, sem eg átti erindi viö fyrir
húsbændur mina, og sagöi hann
mér ljóslega af því hvernig ástatt
væri nú í Port Arthur. Um engin
verzlunarviðskifti kvaö hann nú
vera til nokkurs ldutar aö tala. því
Japansmenn leyfðu engum Norö-
urálfumanni aögang aö borginni
og hugsuöu ekki um annaö en aö
víggyrSa hana sem fyrst og sem
rammlegast.
Eg sá þvi, aö árangurslaust var
fyrir mig aö dvelja lengur. En á
meSan eg bciö eftir skipsferS ásetti
eg mér að skoða borgina nákvæm-
ar, og fékk til samfylgdar viS mig
menn, sem höfðu haft aðsetur þar
allan tímann sem á umsátrinu stóS.
Hversu mögulegt hafi veriö aö ná
jafn rammlegu vígi veröur óheræfö
um mönnum hin mesta ráðgáta.
Eg fór pg skoöaði hina nafnkendu
„tvö hundruS og þriggja metra
hæS,“ er var seinasta þrautavigi
Rússa. Þegar hún var komin i
hendur Japansmanna gátu hinir
ekki lengur viðnám veitt. Á þess-
ari hæö einni saman, féllu tuttugu
og fimm þúsundir af Japansmönn-
um. Þrisvar náSu Japansmenn
hæöinni, en uröu í hvert skifti frá
aö hörfa. í fjórða sinni, sem þeir
tiáöu þar fótfestu, varð mannfalliö
ógurlegt á báöar hlöar, en upp frá
þyí héldu þeir henni, og komst hún
ekki eftir þaS í hendur Rússa, þó
oft skylli hurö nærri hælum. Þá
sér maður og greinilega hvernig
her Japansmanna hefir smátt og
smátt þokast áfram og grafið sér
göng, eins og moldvörpur. þangaö
til alla leiö var komiö upp á hæö-
arbrúnina. Vor'tt þeir þá komnir
svo nálægt Rússum. aö vel gátu
þeir talaö við þá. llér efst uppi á
hæðarbrúninni er nú viöáttumikill
grafreittir. \’oru hinir föllnti her-
menn, svo þúsundum skifti. jarð-
aðir þar í einni þvögu, án þess aö
greinannunur væri gerður á, hvort
um Rússa eða Japansmenn væri aö
ræöa.
t virkjunum Xr. 2 og Nr. 3. sem
Tapansmenn náöu frá Rússum, er
cnn merkilegra um að litast, því
þar má svo g'lögglega ganga úr
skugga um hið afar stórfelda eyöi-
leggingarafl nútíðar fallbyssnanna.
Enn óskiljanlegra* viröist aö Jap-
ansmenn skyldu geta náS þessum
virkjttm en hæöinni, þvi að útbúin
voru þatt mcð öllum hintim nýjustu
varnar-áhöldum, sem menn eiga
yfir aö ráSa nú á timum. ViS ók-
um eins langt og komist varS, en
ógurlegt er hér ttm að litast, og
aldrei hefi eg séð eins sundurtætta
tr, sem heima áttu i Port Arthttr
og liföu af allar hörmungarnar,
PLUMBING,
hitalofts- og vatnshitus.
The C. C. Young Co.
7ltNENA ST,
Phone 30Ö9.
Abyrgð tekin á a8 verkið sé vel af hendi
eyst.
CAIRNS NAYLOR & CO.
CLENBORO
EFTIRMENN J. F. FUMERTLN &C0,
Areiiit Hiiik.
Jóla-undirbúningnum er nú lokið
Skautaferð eftir hádegi og að kveldinu.
City Union Band spilar. Aðgöngumiðar að
þá er þaö af þeim aS segja
tæpast veröur álitiö aö þeir
meS öllum mjalla, og hiö eina, sem
að ar fyrir lengri tíma 5 fyrir $1.00.
séll
óhófleg nautn illra og óheilnæmra
áfengra drykkja.“
JAMES BELL
-eigandi.-
hríö, sent yfir þá dundi í sifellu
Japansmenn hafa þarna látiö
safna saman, og senda á btirtu, sem umsátriS haföi í för meö sér,1 kyeidjm, 250. jafnt fyrir alla. Aðgongumið-
ínörgum skipsförmum af sprengi-
kúlum og fallbyssukúlum, og er
þar þó æöi mikiS eftir enn af sliku sér til afþreyingar, er
doti. Her ma hka sja hrugur af _________________ ;ll_____ac„:i-----
mannabeinum, stigvélum, skot-
hylkjatöskum og hermannahúfum, j
bæSi japönskum vog rússneskum, j
sem auösjáanlega Iiafa allar veriö j KPiWf111j
blóði drifnar, áöur en þær fóru að ;
vcrSa fyrir áhrifum vinds og veö-
urs.
Virkin héngu enn uppi, og viö
skriðum inn í undirgöngin og jarö-
hýsin, þar sem Rússar höfSu veitt
viönám svo mánuöum skifti, og
var þar ekki vistlegt aö okkur
þótti, þó enginn óvinaher væri nú
til aösóknar úti fyrir. Eg skreiö
inn í ganginn, þar sem Kontraden-
ko, einn rússneski fyrirliðinn, og
sveit hans öll beið bana, er sprengi
kúlu laust þar niöur, sem reif og
tætti alt í sundur. PlingaS og þang-
aS lágu þar tætlur af fatnaöi og
leifar af beinagrindunt.
VirkiS var á allar hliöar urn
kringt af skotgröfum, er nú voru
að mestu leyti fullar af stórbjörg-
um, sem fallbyssu-kúlurnar höfStt
losaö úr berginu í kring. Á víö og
dreif lágu jámþynnur, sem Rúss-
ar liöfSu notaö sér til hlíföar. en
gegn unt þær böfðu kúlurnar viöa
farið og beygt þær og brotiö sant-
an eins og pappírsblaö.
Vegurinn á milli ganila borgar-
hlutans og hins nýja liggur strand-
lengis frant meS höfninni. Þar
frarn ttndan má sjá leifar af rúss-
Skcmtisamkoma,
V.. y
undir umsjón Bandalagsins, verður haldin í Good-Templara húsinu í
Argyle-bygð,
fostu'baginn 28. Scscntbcv kl. S c It.
1> R Ó G R A M:
1. Organ Solo:. ..............................* ....... Mr. Weir.
2. Trio:.......................................Mr. S. Sigmar o. fl.
3. Ræða ............................-............. Mr. H Sigmar.
4. Vocal Soio: ................................. Mr. O. Anderson.
5. Quartette ............... ............ Mr. B. Hjálmarsson o. fi.
6. OrganDuett: ...................... Misses Friðriksson & Johnson.
7. ínnbrotsþjófurinu. — Gamanleikur..............................
S. Vocal Solo: ......................... •. • • Miss B. Hjálmarsson.
q. Trio: ..................................... Mr. S. Sigmar o. fl.
10. Ræða: ................................... séra Fr. líallgrfmsson,
11. Vocal Solo: ............................. Mr. Kr. Hjálmarsson
12. Orgon Solo: ............................... Miss S. FriðrikssOn,
13. —15. Tableaux: Trú, von og kærleikur.
Miss Canada. Fjallkonan.
Inntiancur* 35‘-f>rirfullor0na.
iuilguugui . 20c f5.rlTbörn innan 14ára.
Veitingar ókeypis.
G J A F I R
Handa henni:
Bródéringa-skæri í kössum, sauma-hylki,
skautar, ávaxtaskálar og ýmsar fallegar
sillurvörur, fallegar, litlar klukkur, komnar hingaö beina leiö frá Þýzkalandi,
sem vér seljum fyrir mjög lágt verö.
Handa honum
Rökunar-áhöld, skautar, vasahnífar,
flibba- manséttu- og klúta-kassar, og
svo hinir víöfrægu • ‘Carbon-magnetic “ rakhnífar. Þessa ágætu rakhnífa
þarf aldrei aö brýna og eru seldir meö ábyrgö fyrir aö vera óaöfinnanlegir.
Meö ánægju er skift um hnífa ef óskaö er.
• •
Handa mommu
EÐA PABBA getur ekkert veriö
heppilegri gjöf en fallegu brythnífa-
pörin. Vér höfum þau af ýmsri tegund, bæöi meö og án kassa, og með
lægra veröi en hægt er aö fá þau fyrir í nokkurri annarri búö í Winnipeg.
Einnig höfum vér margskonar silfurvarning, svo sem ávaxtadiska, smjörkúp-
ur, kryddbaukaáhöld, salt og piparbauka, og hinn nafnfræga ,,Rogers 1847“
silfurvarning. Komiö hingaö og látiö oss hjálpa yöur til aö velja eitthvað
viöeigandi.
Fraser & Lennox,
137 Nena Sl.
ViS höfum ekki horft i útgjöld
né fyrirhöfn til þess að vanda jóla-
vaminginn betur en nokkru sinni
ltefir átt sér stað í þessari búð.
Stórkostlegar birgöir af leikfangi
af öilum tegundmn.—Gjafir handa
ungtim oggömlum, óviðjafnanlegar
aö ýmstt leyti. AUur undirbúning-
urinn og útbúnaðurinn svo fullkom
inn, sem framast má veröa, enda
mun nú hér úr meiru aö velja en i
flestum sölubúðum í Manitoba.
Látiö þetta nú ekki fara fram hjá
yöur. Komið og skoðið.
j HANDA DRENGJUNUM.
: Handa drengjunutn. — Ekki má
j! gleyma drengjunum um hátíSam-
ar. Allir búast þcir viö þyí aö fá
einhverja gjöf. Og það gerir ekk-
ert til hvort þér hafið mikið eða
lítið til þess að kaupa fyrir. Viö
höfum gjafir viö allra hæfi.
Skauta-skór. — Óviöjafnanlegt
úrval, þrjár mismunandi tegundir,
með og án öklahlífa. Allir eru þeir
sterkir og vandaöir og mun hver
drengur þykjast heppinn ef hlýtur.
-Sérstakt verö $2.25, $3 og $3.50.
Pcysitr. — Þær eru þannig, að
drengirnir geta veriS í þeim bæði á
helgitm og rúmhelgum dögum. Og
svo eru þær svo dæmalaust þægi-
legar fyrir drengina. Þær eru ýrn-
islega litar og nú meö sérstöku
veröi. Þær kosta nú 65C., 75C., $t
og $1.25.
Vetlingar og lianzkar hauda
drengjum.— Par af sterkum hvers-
dags-vetlingum eða sunnudaga-
hönzkum mundi drengjunum þykja
mjög gaman aö fá, enda er þaS og
gagnleg gjöf og þörf. Þessar teg-
undir. sem viö höfum, er ekki gott
að jafnast viS, enda eru þær búnar
til bæði úr beztu tegtindum af geit-
arskinni og öSrum ágætum skinn-
um. Sérstakt verö: 50C., 65C., 75C.
og $1.00.
Drengja moccasins.—Þ’egar mik-
ill snjór er á jörð, þurfa drengirnir
aö hafa eitthvað létt og hlýtt á fót-
unum og eru moccasins bezt af öllu
til þess fallnir. Þeir eru útsaum-
aðir á ristinni og ve^ fallnir til jóla-
gjafa.
i
HANDA STÚLKUNUM.
Stúlkurnar ern ljós og prýði
heimilanna. Og sælt er þaö, aS
geta gert þær glaðar og ánægSar á
hinni mestu hátíð ársins. ViS höf-
um líka munað eftir þeim og valiö
þeim betri gjafir en drengjunum.
Sérstök ánægja verður þaö þvi
fyrir foreldrana aö kaupa hér
handa þeitn jólagjafirnar.
Vasaklútar.—Þeir eru reglttlega
snotrir. Búnir til úr bczta lérefú
og meö ljómandi fallegum blúnd-
ttm í kring. Sumir þeirra eru úr
japönsku silki. Þeir eru ágætar
jólagjafir handa stúlkunum. Sér-
stakt vcrð ioc., 15C., 25C. og þar
yfir.
Golfers. — Nú er skautaferöa-
tíminn og viö höfum einmitt j>á
tegundina af „golfers", sem stúlk-
ttrnar þurfa með, bæöi livíta og
mislita. VerS $1.50, $1.75, $2.o*
og $2.50.
Skautahúfur. — Allar stúlkur
þurfa sérstakar húfur á skauta-
ferðttm. ViS höfum ágætt úrval af
þeim á 50C. og 650.
Saumakassar. — Viö höfum alt
aö tuttugu mismunanði tegundir.
í sumum þeirra eru fingttrbjargir,
skæri, saumasilki, heklugarn og
j nálar. Þeir eru mjög vel útbúnir,
fallegir útlits og hentugustu jóla-
gjafir handa yngri og eldri stúlk-
uni. Verð 35c., 50C. og alt aö $2.
Pallegir flókaskór. — Einmitt
bezta gjöfin handa Htlu stúlkunum,
hlýir og góöir skór. Verö 75c„ $1
og $1.25.
Vetlingar og hanzkar.—Við höf-
um til vetlinga og hanzka bæöi
hamla yngri og eldri stúlkum. Þeir
eru meS mjúku og hlýju fóðri. —
Sérstakt verS 50C. og 75C.
Stígvél og skór. — Allar tegund-
ir, svo nóg er úr aö velja. Komið
og kaupiS flókaskó handa stúlkun-
um. Þeir koma sér vel ttm þetta
leyti.
GROCERIES.
Salan á möluSum sykri heldur á-
fram. Bezti og hreiiiash sykur, sem
hægt er nokkurs staSar aS fá. Þér
hljótið að viðurkenna kjörkaupa-
verðiS, sem á honum er, þegar vér
nú getum fullyrt, að vér seljunt
hann undir því heildsölttverSi sem
nú er á sykri. Vér erum umboös-
menn fyrir sykursölufélög og get-
um aS eins þess vegna boöiö slik
kjörkaup. — $5 hundrað pundin.
HvaS, sem þér þarfnist aö fá
fyrir jólin, geti þér fengig hér, t.
d. alls konar ávexti, Oranges, og
Lemons, og Grapes, alt nýkomið
frá California.
l>ér sparið peninga meö því aS
kaupa „groceries" hér. Vér kaup-
um vörurnar ódýrara en aSrir og
seljum þær aftur meS lægra veröi
en aðrir.
£%.%%%%%%%%%%%%%%%%%%,.%%%%%% %%%%%% %-j
The Rat Portage Lwnlier (ii. •
XiXjyLITHTJD.
AÐALSTAÐURINN til aö kaupa trjáviö, boröviö, múrlang-
bönd, glugga, huröir, dyrumbúninga,
rent og útsagaö byggingaskraut, kassa
og laupa til flutninga.
Bezta „Maple Flooring“ ætíð til.
Pöntunum á rjávið ór pine, spruce og tamarac nákvaemur gaumur gefínn.
Skrifstofur »g mylnur i Sorwood. T"'
i
1
t
4
4210
\
.%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%%% %%%%%%
I
The Alex. Black Lumber Co„ Ltd.
Verzla meö allskonar VIÐARTEGUNDIR:
Pine, Furu, Cedar, Spruce, Haröviö.
Allskonar boröviöur, shiplap, gólfborö
loftborö, klæöning, glugga- og dyraum-
búningar og alt semtil húsageröar heyrir.
Pantanir afgreiddar fljótt.
Tel. 59ð. Higgins & Gladstone st. Winnipeg
t