Lögberg - 20.12.1906, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.12.1906, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 20. DESEMBER 1906. Arni Eggertsson. WINNIPKG hefir reynst gullnáraa öll wm sera þar hafa átt fasteignri fyrir eða hafa keypt þaer á síðastliCnum fjórum ár nm; Útlitið er þó enn betra hvað framtíðina snertir. Um það ber öllum framsýnum mönnum saman, er til þekkja. Winnipeg hlýtur að vaxa meira á næstkomandi fjór um árum en nokkuru sinni áður. slendingar! Takið af fremsta megni þátt í tækifærunum sem nú bjóðast. Tii þess þtirfiii Jsér ekki að vera búseitir { H'inni pt%. Iig er fiis til (lð iáta yðttr verða aðnjótandi þeirrar reynslu.sem eg hefi hvað fasteigna- verzlun snertir hér í borginni, ti! þess að velja fyrir yður fasteignir, i smærri eða stærri stíl, ef þér óskið að kaupa, og sinna slíkum umboðum eins nákvæmlega og fyr ir sjálfan mig væri. Þeim sem ekki þekkja mig persónulega vísa eg til ,,Bank of Hamilton" í Winni peg tií þess að afla sér þar upplýsinga. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. Ur bænum og grendinni. Gleðileg jól! íslandsbréf til Björns Jónsson- ar, Winnipeg, er á skrifstofu Lög- bergs. Joseph Uogg. aldraður og ntjög naerkur prestur presbyteríana hér í bænum til margra ára, andaöist á almenna spítalanum á mánudaginn var. Guðjón Thornas gullsmiður, sern ætlar að luetta verzlun um næst- konrandi áramót, selur nú vöru- birgðir sínar á hverjum degi, bæði á uppboði og í prívatsölu, með á- gætu verði. Þangað ættu menn að koma til að kaupa fallegar og Iient- ugar jóla- og nýárs-gjafir. Nýlega hefir stjórn strætisvagna félagsins í Winnipeg gefið vagn- stjórum sínurn skipanir um, að liða engum farþega á strætisvögnunum að reykja í fordyri vagnanna, né standa þar sé nokkurt rúm inni í vögnunum sjálfum. I. O. F. — Sökum þess, að næsta fundartíma fyrir stúkuna ísafold ber upp á jóladaginn, þá verður fundinum frestað fram yfir miðja vikuna. Menn eru beðnir að taka vel eftir auglýsingum í blöðtmum Þá (27. Des.J. Fundurinn verður mjög þýðingarmikill fyrir stúkuna í heild. Þá verða kosnir embætt- ismenn fyrir næsta ár. Pyrir lœkn- isembœttiö verða, að likindum, í vali prír góöir lœkttar, hver öðrum betri og vinsælli meðaþlslendinga í bæ þessum. Ýmislegt íleira verður til starfa á fundinum. /. FJnarsson, ritari. Þann 14. þ. m. voru eftirfylgj- andi meðlimir stúkunnar Skuld, nr. 34, I.O.G.T., settir í embætti af umboðsmanni stúkunnar, Miss I. Jóhannesson: —F.Æ.T., Guðjón Hjaltalín; Æ.T., Guðjón Johnson; V. T, Guðrún Johnston; G.U.T., Gróa Sveinssn ; F. R.. Gunnl. Jó- hannsson; Gk., Sigfús Jóelsson; R., Carolina Dalman; A. R., Friin. Magnússon; Kap., Guðrún John- son; D., Víglundur Davíðsson; A. D., Ástvin Johnson; V., Helgi Thordarson ; Ú.V., Jóhannes John- son. — Meðlimatala stúkunnar í byrjun þessa ársfjórðungs 195. Vér höfum fengiö Ágœtis HANGIKJÖT til jólannna og sem vér seljum eins ódýrt og nokkur önnur kjötbúö í bænum. Einnig höfum vér allskonar ali- fugla svo sem kalkúnur, gæsir, endur og hænsn. Koiniö á gamla staöinn 614 ROSS AVE. H. J. VOPNI & CO. Ellice Ave., tvílyft hús meö 25 feta lóö fyrir $2,000. Bezta horniö, sem til er í vest- ur parti bæjarins. Stærö 53x125. Til sölu, aö eins stuttan tíma á $2,600. Vér höfum ógrynni af allskon- ar góökaupum fyrir fátæka sem ríka. Vér gefum öllum greiö skil. Th. Oddson^Co. EFTIRMENN OddsoR, Hansson & Vopni 55 TRIBUNE B'LD’G. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO 0 Bildfell á Paulson, ° O fasteignasalar 0 ORoom 520 Union fSank - TEL. 26850 0 Selja hús og loðir og annast þar að- ® O lútandi störf. Útvega peningalán. o OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO anamtTOTiwnwBiwiiiwgww mi— íslenzk jóla- og nýárskort af ýmsum tegundum, fást nú í verzl- un H. S. Bardals fyrir 20C. tylftin og upp í 85C. eintakið. Þar fást einnig ensk hátíðakort af mörgu tagi. Sérstök áherzla hefir veriö á það lögð að hafa kortin vönduð og smekkleg. Ekkert annad te er eins kraftmikið, ágœtt og ilmandi eins ogj Þaö er þess vert aö biöja um það. I blýumbúöum 40C. pakkinn, vel 50C. viröi. De Laval skilvindur. Átt þú ,,Baby"?—De Laval ,,Ba8y", ,,Baby“- skilvindurnar eru börn skilvindu-familíunnar, og eru að eins minni tegund af De Laval vélunum, sem nú eru notaðar næstum því eiugöngu á rjómabúunum. þér megið reiða yður á álit rjómabús-formann- anna þegar þér veljið yður skilvindu. Þeir vita hvað þeir segja. The De Laval Separator Co., 14-16 Princess St.,W.peg. Montreal. Toronto. New York. Chicago. Philade)phia» Sau Francisco Portland. Seattle. Vancouver, THE VopnNSigurdson, LIMITED TEL, 708. ELLICE & LANGSIDE Komið og sjáiö jólavörunar. Leirvara og leikföng af öllum tegundum — alt með A F S L Æ T T I. Inndælustu m ugn i r fyrir j 6 1 a g i a f i r . - Sko®ið þaö sem er á 5 og 10 centa borðunum. — Miklar birgðir af jóla-candy. — Gleymiö ekki aö viö höfum réttar tegundir af skóm fyrir nýársballiö. Einn yfirmaöur fótgönguliðsins hér í borginni % hefir n ý 1 e g a rsannfærst umað handgerðir skót eftir Guðjén Hjaltalín, að 176 Isabel st., fara vel með fæturna og end- ast vel. Þar er Iíka fljótt og vandlega gert við gamla skó aí öllnm tegundum, hvort heldur sem eru flókaskór, rubber"-skór, dansskór eða skautaskór. Marr tekið úr skóm og rubb- er-hælarnir þægilegu settir á ské ef óskað er. MUNIÐ því eftir skósmíða-vinnu- Stofu G. HJALTALINS að 176 ISABEL ST. á milli Ross og Elgin. Til jólanna Sel eg nú skrautbúnar jóla- kökur, íslenzkar jólakökur, Cream Rolls, Napoleons-kökur, Brúnsvíkur-kökur, skrautleg Bon- Bon Box fmjög ódýrj, hnetur, all- ar tegundir, ótal tegundir af Candies, borö-rúsínur, snjóepli fþau beztuj, vínber, og fleira og fleira. KomriS og spyrjiö um verd þá kaupiö þér:—e'ða telefóniS og segið okkur hvaö ykkur vanhagar um, þá sendum víð þatS til yöar. — í ár hefi eg ljómandi Calendar handa þeim sem heimsækja okkur fyrir jólin. Gleöileg jól. G. P. THORDARSON, Cor. Yountr st. og Sargent ave. Phone 3435- X A LLQWAY & rHAMPION STO KIV R ETT 1870 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR _ 667 Main Street gp WINNIPEG, CANADA UTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefið út ávísanir á LANDS- BANKA ISLANDS í Reykjavík. Og sem stendurjgetum vér gefið fyrir ávísanir: Innzn $100.00 ávfsanír: Ytir íioo.oo ávísanir : Kt ónur 3.72 fyrir dollarinn Krónur3.73 fyrir dollarinn Verð fyrir stærri ávísanir Kefið ef eftir er spurt. ♦ Verðið er undirorpið breytingum. ♦ Öll algeng bankastörf afgreidd. *é in Stærsta ísl. kjötverzlanj í Winnipeg. W: fm m* J0LIN ERU I NflND, gleymið því ekki að gullstáss, og aft þesskonar, er hið allra heppilegasta til þess að gefa og gleðja vinina með um jólin. Aldrei fyr hefi eg haft eins miklar vörubirgðir, handa mönnum úr að velja, eins og nú. Mjóg vel tilfallið væri að gefa konunai gull úr eða armband, og í búið stundaklukku eða einhverja muni úr „Cut-glass". Húsbóndinn ætti að fá t. d. sjálfbleking. slipsnælu eða handhring; ógiftu stúlkurnar: stássleg liálsmen, ,.locket", skrautlega handhringi eða brjóstnálar; piltamir: vasahnífa, blýanfshaldara eða eldspítukassa úr silfri. Margt og mikið fleira hefi eg til, sem of langt er hér upþ að telja, og enn sem fyr er alt selt með sann- gjörnu verði. Komið og sannfærist og þá munuð þér verzla við mig eins og áður. Því hefi eg átt að venjast á liðinni tíð, heiðruðu landar, og öllum yður óska eg gleðilegra jóla. Munið eftir að koma og finna mig, Eg er enn á sama stað og í undanfarandi sjö ár. Th. Johnson, jeweller Ástralíu-hangikjöt, orðlagt fyr- ir gæði, rúllupilsur og alifuglar. Gripakjöt, í fjóröu pörtum/ meö sérstöku veröi. Kálmeti, egg og smjör, alt beztu tegundir fyrir ægsta verö. HELGASON & CO. Cor. Young & Sargent. 292!, Main St. Verflliys cor.^Toromo & wellington St. Gott nautakjöt, frampartar, 5 c. pd., uppskoriö og heimflutt. Sausage 10 c. pd. Við höfum alt sem þér þurfiö í jóla-búöinginn, jólakökuna oö Jóla-pie. Bezta Oligvic hve'iti, $2.40 sekk. Valencia rúsínur, 3 pd. á 25 c. Muscatel rúsínur, 2 pd. á 25 c. Sultana rúsínur, 2 pd. á 25 c. Hreinsaðar kúrennur, 3 pk. 25C. Orange og Lemon peel 2 pd 25C Saxaður mör, pundið á 10 c. Extracts, stór glös á 10 c. Icing, stór kassj á 10 c. Mince meat, sem vi'ð búum til sjálfir, pd. á ioc. B. K. skóbúðirnar horninu á horninu á Isabel og Elgin. Rossog Nena Bending til ungra manna:— Kauptu stúlkunni þinni fallega skautaskó eða dansskó fyrir jólin. Skautaskór á $7-75 og $2.50. Dansskór á.. $1.25 og $3.50. I næstu vku ætlum við aö á- varpa ungu stúlkumar. B. K. skóbúöirnar r Ef þér eruð í efa um hvað þér eigið að gefa í jólagjöf þá er bezt að afráða að senda einn kassa af hinu ljúffenga H m j (thocolales. SHka gjöf kunna allir að 1 meta. Biðjið ætíð um Boyd's. The W. J* Boyds Candy Company, Winnipeg I L. Þann 6. þ.m. lézt að Stony Motmtain, eftir langvarandi legu í brjósttæringu, Þórey Gísladóttir. Hún var kona Ásgeirs Bjamasonar er hefir haft aðsetur þar í bænum. Hin látna var 28 ára gömul, er hún dó, og var jarðsungin 8. þ. nt. af enskum presti. 6. ThOMAS U PPBOÐ Á HVERJUM DEGI. gefur ykkur síðasta tæki- færi aö eignast fallega og eigulega hluti til jólagjafa fyrir lítiö verö. Opiö til kl. 10 á kveldin. 604 Main St. Margar gagnlegar jólagjafir, af ýmsum tegundum, fást hér, bæöi handa körlum, kon- um, unglingum og börnum, Viö höfum sérstaklega bú ið oss undir jóla-ösina og höfum marga aukamenn til aö hjálpa til viö afhendinguna fyrir jólin. Komið meö börnin til þess aö lofa þeim aö fá að sjá St. Claus og skrautlega jólatréð okkar. CARSLEY & Co, 344 MainSt, 850 Main St. og 499 Notre Dame Allar búöiinar opnar til kl. 10 á hverju kveldi til jóla. 4

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.