Lögberg - 20.12.1906, Blaðsíða 4

Lögberg - 20.12.1906, Blaðsíða 4
4 «r gefiC út hvern fimtuda* af The i Logborg Prluíing & PubUshiug Co., íífiggllt), aö Cor. William Ave og Kena St., Wlnnlpeg, Man. — Kostar 42.00 um firiC (& Isiandi 6 kr.) Borgist fyrlríram. Einstök nr. B cts. , Published every Thursday by The Lögberg Prlntlng and Publishing Co. (Incorporated), at Cor.William Ave. tc Kena St., Wlnnlpeg, Man. — Sub- ■criptlon price »2.00 per year, pay- able ln advance. Single copies o cts. s. BJðKNSSON, EOitor. M. PACLSON, Bus. Manager. - Auglýsingar. — Sm&auglýsingar I ■ eitt skiftl 25 cent fyrir 1 Þ™1-. A ■tíerri auglýsingum um lengri tima, afslfittur eftir samningi. Búslaðaskiftí kaupenda verður ab ««tlkynna skriflega og geta um ryr- verandi bústaö jafnframt. Utanáskrift til afgreiðslust. blaðs- ins er: i ffbc LÖGBEUG PBTG. & PCBE. Co. p. o. Box. 136, Winnipeg, Man. Telephone 231. Utanfiskrift til ritstjórans er: Editor Lögbcrg, P. O. Box 136. Winuipeg, Man. sína meö skyldurækni, svo sem þessi nefnd, er rætt hefir verið um hér á undan, t»á er óhætt aö full- yröa, aö varla hafa ver'iö háværari kvartanir akuryrkjubændanna.sem Dominion-stjórnin tók til frreina, lieldur en óánægjuádeilur gripa- ræktarmannanna út af því, aö hér í fylki væru' leynikg samtök, er spiltu fyrir og einskorðuðu sölu- veröiö á gripamarkaöinum. Fylkisstjórnin í Alberta hefir brugöist vel við samskonar aö- finslum í þvi fylki, og skipaö nefnd ntanna til að halda uppi rannsókntim, 1>ví viðvíkjandi þar vestur frá. Bæði Dominionstjórnin og fylk- isstjórnin í Alherta ltafa í áður- sögövtm málum sýnt þaö, að þær láta ekki á sér standa að sinna kröfum bændanna og sjá rétti þeirra borgiö, eftir því sem föng eru á. En fylkisstjórnin i Mani- toba hefir enn eigi fundiö köllun hjá sér, til aö fara að dæmi Al- bertastjórnarinnar í þessti efni. ----------------o------- Samkvsmt landslögum er uppsögn toupanda á blaöi nelTia hann mk skuldlaus kegar hann segir upp. Ef kaupandi, sem er i skuid við Áskorun ísl. blaöauiannauua. ttíaCið, flytur vistferlum án þess að | ______ ttlkynna heimilisskiftin. þá er það fyrir dómstólunum álitin sýnileg ■önnun fyrir prettvíslegum tilgangi. j NaiiKsyn rannsókiiarnefnda. Kins og allir vita er viöskifta- lifíö í þessu landi stórfengilegt og öflugt, en brytt hefir á því hér, cigi síöur en annars staöai, aö gTÓöafíknin hefir oftsinnis boriö yéttlætiö ofurliði, og tíöum svo langt gengiö. aö lúö opinbera hefir •orfjið að skerast í leikinn, til aö tterntla rétt hins þrottminna, fyrii írfriki og fjárglæfrabrögötim attð- íélaga og samvizkulausra gróða- ÍMrallsmanna. A siðastliðmini tveimur árum Stefir mest kveöið að rannsóknum nt af atferli hfsábyrgðarfélaga, og saanmt flestir á éitt sáttir um, að J»a:r hafi verið ,.orö i tíma töluð.“ f>á má og nefna kjötsölu- og nið- tarsuöuhúsa rannsijknirnar sunnan 'Bntmnar. svo og liér í Canada. En rannsókn sú, er Manitoba- húar mtinu hafa veitt cinna mesta .-Jithygli, næstliönar vikur, eru aö- gjörðir hinnar svolcölluöu ,,Kon- unglegu kornrannsóknarnefndar“ ifRoyal Grain Commission), cr starfaö hefir síöast hér í fylki. Nefnd þessi var skipuð af Dom- inion-stjórninni. Titefniö til þcss aR stjórnin skipaöi og kvaddi >essa nefnd til starfa, vorn kvart- anir, cr lienni bárust frá fjölmörg- anm bændtun í Xor'övcsturlandinu, æt létu óáægju sína i ljósi yfir kornmarkaðar - fyrirkonnilaginu Jiar. Neínd þessi hefir nú um liriö 'ireris að athuga og rannsaka korn- oe5a sérstaklega hveitimarkaðar- ástandið.og er vel látið af aðgjörð- tam bennar. Koniið hefir ýmislegt s Ijós viö þá rannsókn, er áötir var %gt á grun einum. Meöal aimars ~8ná geta þess, aö ýmsir þeir, er öeljast hafa oröiö fyrir órétti af evator“-mönnum þessa bæjar, ' Siafa höfðaö mál gegn þeim, og standa þau nú fyrir rétti. Dhætt er aö fullvröa, að þcs.sar -rannsókiiir eru þeim mjög kær- Tkomnar, er hvggja aö sér hafi ver- xB óréttur gjör; sönruleiðis þeim, v-eT niálin hafa verið hafin gegn, og samrast kynni að væru sýknir saka, vegna þess aö þeir losna þá viö ástæðulausan grun meö dómi; cn ífiins vegar ekki nema réttmætt, að 3>cím, sem sekir reyndust, sé refs- nh, tig eigi liöið að traöka rétti annara, óátaliö. Þó aö engum réttsýnum manni blandi.vt liugur um nattösyn þá og ■gagn. sem leiðir af aðgjörömrt Tammóknaniefnda, er rakja köllun Eining, er virðingarverð í hvaöa máli, sem er. Þvi betra, sent mál- efnið er og nytsamara, þvi æski- legri og hrósverðari er hún. Eftirfarandi áskorun sýnir mjög mikilvægan og stórunr nytsaman einingarvott í blaöaheiminum ís- lenzka austan- hafsins, t stórmáli, sem urn langan aldur hefir vcrið mikið sundrungarefni. Þaö mál eru ákvæöin um stöðu Islands i danska ríkintt. Óhætt er að fullyrða, að megin? Jxrrri íslendinga muni einkis hafa óskað heitara, unr langt árabil, cn að fá rýmkað um sjálfsforræði landsins, sem allra mest. Mun þaö nreðal annars hafa veriö einlæg ósk íslenzku blaöamannairna. Ágrein- ingur í því nráli hefir ekki verið titrr þörfina eöa vanþörfina á stjórirarumbótum fyrir ísland, heldttr aöferSina til að fá umbæt- ttrnar. Sú aðferð hefir verið margra ára þrætuepli. Blöðin lrafa flokkað sig á ýmsa vegu um það mál. En nú hefir Það brunnið við í flestum löndum, þar er þjóðir hafa risið upp og hcimtað unrbætur á stjórnaríari sínu, aö fæstiun hef- ir þeim oröíö framgengt nenrai nreð þvi að landslýðurinn hafi ver- ið þeinr eindregið fylgjandi. Nokkrar stjórnarbætur hafa ís- letrdingar feirgiö á síðustu árutrr, cn ýmsum þeirra hefir verið þann- ig háttaö, aö þjóðin sjálf hefir eigi veriö einhuga ttm kröfur þær sttmar, sem homar hafa verið ttpp fyrir Danastjórn, og heldur eigi trreð undirtektir Dana.sem ekki var heldur að vænta. í>ar eð þessu er nú þanng varið. má það telja nriklunr tíðindunr sæta, aö í nýkomtuim íslands- blööunr stendur einingar-áskorun til íslenzkrar alþýöu undirrituð af sex helstu blaðanrönnummr ís- lenzku, ]»ar sem þeir taka skýrt fram sanrhuga kröfur sínar um stööu íslands í Danmerkurriki, og hafa bundist í félag til aö styöja að því aö þeim veröi framgengt. Ber áskorun þessi það með sér, aö flestöll 1ri:r blöðin fallist áþessa stefnu að mestu eða öllu leyti. En áskorunin er á þessa leiö: Á\'ARF TIL ISLENDINGA. \ egna þess hvernig stjórnmál íslands horfir nú viö, höfum vér undirritaðir sfjórnendur íslenzkra hlaöa, komið oss saman urn að veita fylgi vort og styöja aö þvi að ákveðin verði staöa fslands gagn- vart DanmerkUrríki svo sem hér segir: ísland skal vera frjálst sam- bandsland viö Danmörku, og skal \ meö sambandslögum, er ísland tek- \ ur óháöan þátt í, kvcðið á ttm þaö, \ hvcr málefni Islands hljóta eftir á- j stœðum landsins aö vera sameigin- \ leg mál þess og ríkisins. í öllutn \ öörum málum skulu íslcndingar j vera einráðir meö konungi um lög- j gjöf sína og stjórn, o-g veröa han mál ekki borin upp fyrir konung í \ ríkisráöi Dana. A þessum grundvelli viljttm vér ; ganga að nýjutn lögunr um réttar- stööu Islands, væntatrlega nreð ráöi, fvrirhugaörar millilandanefndar. En eins og vér álitum brýua nauösyn þess, að blöð landsins láti nú almeirning lrér á landi vita þaö, aö vér viljum allir vinna saman að því að búið veröi ineð lögum um þannig lagaöa réttarstööu íslands, ; eins er það og sannfæring vor, aö þeim málstaö verði því greiðlcgar signrs auðið, þess cindregnara og almennara, sem Þjóð vor lætur í j ljósi sanrhuga fylgi sitt við þessa ■ meginstefmi, Irvar sem kenrtir til liennar kasta. Vérerum á þeim tinramótum, aö eining vor út á við í þessu máli cr skilvrði vclferðar vorrar og þjóð- arsónra; og fyrir því viljunr vér skora á landsmenn aö lralda nú fast franr og án ágreinings þessum undirstöðuatriöunr hinna væntan- legu nýju sambandslaga. Löggjafarfulltrúar landsins hafa komiö fram senr einn nraður cr- lendis i þessu nráli. Blöð íslands og opinberar raddir almennings j þtirfa og eiga að koma fram á sama hátt, og vér treystum því, að þjóðin muni öll láta á sér finna. aö ! lnin vilji taka í sanra streng með lrverjum þeim hætti, er hemri veit-, ist færi á að lýsa yfír skoöun sinni. ; Reykjavík, Bessastööunr, Akur- eyri, 12. Nóv. 1906. Bcnidikt Svcinsson, (Vitstjóri Ingólfsj, I Björn Jónsson, . fritstj. fsafoldar). Einar Hjörleifsson, fritstj. Fjallkonunnar). Hatmes J’orstcinsson, fritstj. Þjóöólfsj. Sigurður Hjorleifsson, fritstj. Norðurlatrdsý. Skúli Thoroddsen, (ritstj. ÞjóðvijansL Ritnefnd Eögréttu er samþykk ofanrituðu ávarpi, með þeirri at- hugasenrd, að henni virðist ekki á- | stæöa til þess ,.aö gera nú þegar sanrtök um að lralda að þjóðinni einni ákveðinni breytingu á stjórn- arskránni, svo sem aftrátrr rikisráös ákvæðisins“, en „vonar að geta sýnt í verki satnvinnu-fúsleik sinn einnig þá er kemur til breytinga á | stjórnarskránni." Þessu samsinn- j ir alveg ritnefnd Koröra á Akur- eyri. Talið er alveg vist fylgi ísfirzka blaðsins, Valsins, við aðalávarpið, eftir itnrtali við hatrtr áður, og söinuleiSis Dagfara á Eskifirði. \ LTm eldra ísfirzka hlaðið er ókunu- j ugt aö svo stöddu, og eirrs Seyöis- j fjaröarblaðiö. tim það veröur eigi rætt lrér aö þessu sinni, en hitt er víst, aö hún er sú eina, sem virðist lrafa getað saineinað alla stjórnmálaflokkana undir merki sitt, og því líklegri til að fá lragstæðan byr hjá Dana- stjórn. þegar til kemtir, en nokkur önnttr, sem til lrefir orðið á íslandi, næstliöna síðustu áratugi. Eina atriðið, sem Lögréttumenn eru lrinum eigi fyllilega samdóma ttur, er hveneer afnumiö verði ríkis- ráös ákvæðið úr stjórirarskránni. en líkindi eru til, að það ágrein- ingsatriði eigi sér ekki langan áld- ur. Hins vegar hefir þetta stefnu- skráratriði líklegast sanreinað landvarnarflokkintr viö hina, enda er svo skýrt frá í Þjóðólfi, að Ein- ar Benidiktsson, sýslumaður Rang- æinga, liafi niest stuðlað aö því, aö þessi eining blaðamannanna konrst á, en lrann var fyrstur formælandi lairdvarnarstefmurnar. Blaöamíiniiaeining þessi um sanr- lrttga sjálfsforræðiskröftir íslencl- fara landflótta fyrir óvinum sínum, er miklu verri málefni höfðu, heldur en hann. Niðurlagsorð lröf. í þessu erindi cru þau, aö hann sér i anda, annan Gunnar á Hlíðarenda, sem vægir þegar við á, og réttir hönd sína fús- lega franr til sátta, lrvenær seirr trann sér sér færi. II. A krossgötum. — Það er hvatningar hugvekja, er sýnir j gildi staðfestunnar, spunnin út af þjóðtrúnni fornn, unr að sitja á krossgötum á jóla- eða nýárs- j nóttina og standast þá freistingar ; álfa og illra vætta. Ilöf. færir rök að því, að laun Thc DOMINION BANh SEI.KIKK ÖTIBdln. Alls konar bankastörf af hendi leysL Sparisjóðsdeildin. Tekið viðinnlögum, frá$i.ooað upphaeð og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir. Við- skiftum bænda og annarra sveitamanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg inniegg og úttektir afgreiddar. Óskað eftir bréfa- iðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir vanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. J. GRISDALE, bankastjórl. VII. Vafurlogar, er örstutt og gullfalleg smásaga. Hún segir frá tveinutr feðgutrr, staðfestunnar sé lranringja, en ó- j S€m hafa gjör-ólikar Hfsskoöanir. hamingjan endurgjald þess, aö láta Þeir eru háðir á leiö heim til sín að hugast af frcistingumnn og sakleysi sínu. lata j hveldlagi. Faöirinn er aldurhnig- inn, þreyttur og mæddur í skóla lífsins. Margt mótdrægt hafði III. Grjótkast. — Þar ánrælir j honunr að höndum borið á umliðn- höfundurinn deilugirni, sérstak- ; um árum, vonirnar brugöist og lega íslendinga. Sem umtals- ; mennirnir misskilið hann. Af því efni þessara lrugleiöinga er valið ; verður lrann bölsýnn, þröngsýnn og inga er. að voru áliti, langstærsta j<væði séra M. J. Eeiðslo. í þessit þunglyndur. Sonur lians er enn í iiýjungin í stjórnmalasögu landsins j Crindi cr cinkanlega hrýnd fyrir j blóma lífsins, spriklandi af æsku- a siðari tiö. Fyrst og frenrst fólki sú gullna nreginregla, aö fjöri. Hann er víðsýnn og bjart- vegna þess, að mjög mikil líkindi gjalda aldrei ilt með illu. Kasta sýnn og lifir í heimi vonarinnar. eru til þess, að þjóðin íallist a aftur steininum, sem til nranns i Höf. lætur feðgana gjöra grein þessar kröfur, fylgi þeinr einhuga er kastað, o. s. frv. fyrir lífsskoöunum sínum á ferða- og fái þeim framgengt li já Dana- j . , . ,. laginu, og skulnnr vér eigi segja stjórn síöar meir, og í annan staö 11 • Sktrntsmal htn nýju. — fólki frekar frá gangi sögunnar, en sakir þess, aö nú er haíin samvinna ; Skírnismál er lýsing af sendiför- ]0£a jjVj aö kynna sér hana í bók- unr þetta stórmál þjóöarinnar, af j 'nnh cr skósveinn fornaldar guös- innj Nóg er að geta þess, að bjart- lielztu forkólfum lrennar, senr eigi ins I'reys, Skirnir, for til Jötun- ! sýnjn er þar látin ganga sigrilrrós- er óvænt að leiöi ti! sanrvinnu í j heima. Erindi hans var, að sækja ! an(]j af kólnri. Hún er eins og vaf- öörum niálirm, blöðununr til sónra. þangað konu þá, er heillaði hug nri0gi, sem bendir á vrsan fjársjóð, en landslýð öllum til nrikilla nytja j I'reys,er hann glæptist til að setjast e£ e;g£ skortir þrek eftir að grafa. j í sæti Alföðurs, Hlíðskjálfs, þaðan « * * er sjá nrátti um alla heima. En : það verður Frey til hins nresta Mal ,neðferö efnis ! bessari skaða síðar meir. Tve.rt er sér. , €r mikhlm valdara, en vér . . . . • 1; »eigum að venjast hér vestra. Kem- staklega sýnt 1 þessti enndi. Ann- ; . . . ,x. . ur þar hvorttveggja vel í ljós, ars vegar, hversu ein nnsraðm at- .... , , v , •. • smekkvisi höfundarins og vand- hofn gettir snuist 1 auðmileysi.þeim . b .. , , , . I virkm, enda hafa Islendingar er fremur hana, sbr. „Þess bera ; , ö , n- • „ „ f 1 þegar skipað homurr steti ali- nrenn sar, um ættlong ar, o.s.frv. j1 b F TT. , . , ‘ . , j innarlega í bókmentaiskála vorum, Hms vegar symr þaö trumenskuna, ” , ’ , TT , • I Þó hann af htillæti sinu í formálan- og verðlaun liennar. Hve dyggi-1 lega Skírnir skósveinn fornaldar- 1 um «Cri láSar kröfnr' guðsins rektir eritnli húsbónda síns, Bókin er tvö hnndr«ð síður, og a \ msan veg. Bókafregn. eftir Þaö scx V a f u r 1 o g a r heitir hók ein, nýkomin út, séra Friðrik J. Bergnrann. sem hún hefir að flytja, eru fyrirlestrar og ein stutt skáldsaga. Fyrirlestrarnir hafa orðið heyr- unr kitnnir áður, því að höfundur- in.t lrefir flutt þá fyr við ýms tæki- í vCrður"siðar tilefni fvrir hof. tii aö ' prentun og ytri frágangur i bezta færi, en eigi að síöur má vænta ; i spyrja, hvernio; skósveinar eða j fa»’- þess, að tnarga fýsi að lcsa þá, fág-: sendiboðar „lrðs þess, er ver trúum aða og fyllri i nýju bókinni, þvi j á, rækja erindi það, sem þeim er nettlcga og fínlega er þar frá ölh. j fa,ið - hendur nu a timum. gengið. Fyrirlestrarnir birtast þar í eftir- farandi röð: I. Gunnar á Hlíöarcnda.—'Áirð- ! ist oss það eritrdi einná til- V. Jónas HaJlgrímsson. — Uni- talsefnið þar er æfistarf þjóð- j skáldsins nrikla, að þvi leyti, er við I kemur bókmentum vorum. Með réttu er lrann þar kallaður ' komumest. Rekur lröíundur ]»ar j Snorri Sturluson nitjándu al(lar. j lífsferil Gunnars, eftir því, seni innar. Maðurinn, sem endurrleysti hann kemur fyrir sjónir i Njáltt, og I ís,enzka tu ef vé er mesrum svo fléttar inn í margar fallegar ln.g- ag orði kveðaj úr viðjum heim> er leiðingar frá eigin hrjósti. i dönsk áþján og afskifti lröfött Verðið er einn dollar. Vér efumst ekki um, að VTafur- logum verður vel fagnaö. -------o------- í Fort Artliur. Þýzkur verzlunarmaöitr, senr á Ireima í borginni Shanghai í Kína, zar nýlega sendur, af húsbændum sínum, til Port Arthur, borgarinn- ar, sem nafnkend er orðin síðan ó- j friðurinn stóð á milli Rússa og | Japansmanna.og átti hann að leysa þar einhver verzlunarviðskifti af 1 hendi. Mikið verðttr hontttrr úr þessari hnept lrana í. Prýðilega lýsir höf. glæsilegu sö|uhetju íslands í íorn- i þvi> hvernig J. H. hóf tungu vora ... , öld, encía er það þakklátt verk að ! upp í nýtt veldi lætur hvort- , ? . f t ...a a ræða hlýlega unr Gunnar á Hlíðar- tveggja haklast í lrendur, nrálgöfgi ! >orS,nni er ro eíT Tnjo" eftlf- enda. því að öllu samtöldu virðist : Snorra og lipurðina og hugötræm- í ^ ..C 'r hUn .Vak‘Ö lrann lrafa verið eitt lrið dýrðleg- ina er siðari alda hragur heimtar j SV° , a 3t yg 1 38 °taI bl°ö °Sf asta harn sinnar tíðar, sem land j 0g. krefst. Höf sýnir fram á, að tlmarit lafa fIutt hana ut um helni- vort hefir átt. Og hlýtt þel nrnnu ! meö því hafi j. II. hafið nrál vort' mn’ allir góðir drengir íslenzkir bera ti| öndvegis nreöal bókmentatungna til drenglynda kappans, nieðan þeir I hejmsins. kuntra íslenzka tungti. Helditr j Mannimim segist þannig frá: „Með dálitlum gufubát lagði eg á stað. Bátur sá er ætlaður til fólks- flutninga, en í þetta skifti var eg Eins og framan skráð her mcð sér hafa allir pólitísku flokkarnir á j íslandi hallast aö eina og sanra að- al-grundvellinunr, unr sjált'stæöis-; kröfur landsins, er væntanleg sanr- bandslög þess og Danmerkur skuli ! byggjast á. Felst óneitairlega í j stefntt þessari allnrikil rýnrkun á 1 sjálfsforræði latrdsins, þó langt sé ' frá því, að hún jafnist á við full- ■ kontinn aðskilnað. Mun það hafa j vakað fyrir ávarpsmötrnum, að ! hæði yrðí aðskilaður ftrllur Iítt — j eða ófáanlegur, og þjóðin honum 1 tæpast vaxitt heldttr. Hvort þessi j stefna hlaöanrantianna sé sú allra I heppilegasta sem hugsast stetur. rneira virðist oss höf. þó hafa gjört VI. Hávaði. — Kfnið í því crindi úr vitsmunum Gunnars, etr sagan er einkar skylt og í fyrirlestrinunr ein‘ farþeginn til Port Arthur. gefitr beint tilefni til. Um það eftri ..Grjótkast'*. Þangað virðast nú ekki margir geta þó verið deildar skoðanir. Er verið að sýna fram á, hve el8a ertndi. Einkar eðlileg finst oss aftur á,, hávaðasamir íslendingar séu, og ( Eftir níu kltikkiistimda ferðalag móti, skýringin, senr lrér er gefin á ; ltve gjarut þeinr sé til að vægja sátinr við, snemma morgims, stand- þeim mikilvæga atburði í sögu j aldrei. Bent er og á hverjar afleið- I björgin, þar sem Port Arthur virk- Gunnars, er hann gengur á gerðar j ingar því um líkt lrafi í för með sér. ! in eru, rísa úr sjó. Á innsigling- sættir, snýr aftur viö Markarfljót ! Töluvert er beinst að hlöðum vor- j unni inn á höfnina má sjá nrárgar og hættir við utanförina. En það I um í því efni. Má vera, að v.eðra-1 nrenjar ófriðarins. öðrum megin dregur lrann til dauða. Skáldið | hrigði þau. er voru í vestanblöðun- ■ leiöarinnar sér maður leifarnar af Jónas Ilallgrtnrsson Iætur það vera ! urn tinr það skeið. er fyrirlestur rússneskum fallbyssubát, sem orðið föðurlandsástina, sem telur Gunn- j þessi var fluttur, hafi vaklið því að ari hughvarf. Skýring séra F. J. B. cinhverju leyti. En í þetta -skifti virðist oss ntikltt eðlilegri. Hann ! tnunum vér eigi fara frekar út í telur það verið hafa hinn óvægna | það mál. En friðarboðskapurinn, islenzka anda, er þarna gjörði ttpp- j sem þarna er fluttur, er auðvitað í reist og vildi eigi brjóta odd af of- 1 góSu gildi, þeim til lraiida, er geta ina. hefir fastur þar á skeri, og á við og dreif standa upp úr sjónunr siglutoppar á skipunr, sem Japans- menn hafa sökt þar, til þess að verja Rússum leiðina inn á lröfn- læti sínu. ekki h.líta þvi að verða að tileiukaö sér hantr. Eg sté á land i hinu óásjálega

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.