Lögberg - 24.01.1907, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. JANÚAR 1907
3
Fæst ef ósað er.
Bezta borðsaltið kostar ekki
meira en það lakasta, og fæst ef
óskað er eftir.
Windsor
SALT
er selt að heita má í hverri mat-
vörubúð í Canada, — og það er
bezta saltið.
Biðjið um það.
L
BKsÍ
Verzlunar-sanisteypan.
Miklar fréttir voru þaö, sem XI.
flutti í siöasta blaSi, að danskt fé-
lag- heföi keypt, eöa væri því búiö
aö kaupa allar verzlanir Örum <5*
Wullfs og Gránufélagsins hér
norðan og austan lands. En síðan
er það orðið kunnugt að ráðgert
er að verzlanir stórkaupmanns
ÍÞórarins Tuliniusar og jafnvel
fleiri verzlanir hér noröaustanlands
gangi í félagið. Það er og fullyrt
aö Þórarinn Tulinius sé aðalmað-
urinn í þessum samtökum og muni
verða forstjóri fyrirtækisins. Það
hefir og komið til orða að Thore-
félagið gangi inn í þetta nýja fé-
Iag. Annar aðalhluthafinn er talið
að verði Austurasíufélagið éöst-
asiatisk Kompagni) í Höfn, sem
hefir yfirráð yfir afarmiklu fé og
mörg skip í förum. Nokkrir stór-
eignamenn i Höfn eru og tilnefnd-
ir sem hluthafar. Búast má við því,
að félag þetta eigi bráðlega eina
■verzlun á hverjum verzlunarstað
frá Hornafirði til Sauðárkróks.
Talað hefir verið um að skipa
undirforstjóra (3?) og er fullyrt
að Chr. Havsteen kaupstjóri muni
verða einn þeirra.
Um Gránufélagið er það áð
segja, að það er að sönnu innlend
eign að nafninu til, en í raun réttri
hefir Holme stórkaupmaður a-lt ráð
þess í hendi sét, getur selt allar
eignir þess með 6 mánaða fyrir-
vara. Hlutafé félagsins mun vera
100,000 kr. og býðst þetta nýja fé-
lag til þess áð borga hluthöfum
út 80%, og er það töluvert meira
en margur mun hafa búist við.
Líkur sýnast þvi vera mjög miklar
fyrir því, að aðalfundur félagsins
verði fús til þess að selja.
Eftir því sem frézt hefir með
hraðskeytum hingað, hafa stúdent-
ar í Höfn hreyft einhverjum mót-
mælum, gegn þessari sölu á verzl-
ununum. Þau mótmæli verða sjálf-
sagt þýðingarlaus. í fjármálum
•eru slík mótmæli höfð algerlega að
engu og að því er vér .getum bezt
séð, eru þau líka mjög ástæðulitil,
jþó vér okki efum að stúdentum
gangi gott eitt til fyrir land þeirra
og Þjóð. En í rauninni er breyt-
íngin ekki stórvægileg frá því sem
nú er, aðallega í því einu fólgin, að
nokkur dönsk gróðafélög slá sér
saman og auka hlutafé sitt. Vér
fátim ekki séð að íslenzku verzlun-
arstéttinni þurfi að standa nokkur
verulegur stuggur af þessum' sam-
tökum; verði sú reyndin á,, verður
henni sjálfri um að kenna. Félags-
skapur þessi gæti orðið til þess, að
þoka henni dálítið betur saman og
knýja hana til framkvæmda og
yrði þá henni og landinu til veru-
legs gagns. Óttinn við einokunar-
tilraunir þessa félags ætti að
vera ástæðulaus í verzlunarfrjálsu
landi. Náttúrlega kysu flestir ís-
lendingar helzt að vér hefðum
sjálfir þáð bein í hendi, að vér vær
um færir um að annast alla verzl-
siglingar hingað til landsins. En
meðan jafnmikið vantar á, að vér
getum það og nú er, og að þjóðin
hafi alvarlegan vilja á því, getum
vér ekki láð útlendingum að þeir
leita sér hér að gróða. Þó verður
þaö að sjálfsögðu að vera mark-
| mið þjóðarinnar að gera verzlun-
ina innlenda. i
En svo er á það að líta að þáð er
nijög líklegt að oss geti staðið
nokkur hagur af þessari verzlunar-
samsteypu. Ekki sýnist ósennilegt
að hún verði til þess að vér fáum
töluvert meiri skipaferðir hér norð-
anlands og austan og betra sam-
band við umheiminn, t. d.við Ham-
borg og jafnvel Vesturheim. Er
þá ekki ósennilegt að félagið reki
hér stórsölu að einhverju verulegu
leyti og gæti það orðið allri verzl-
fór skemtilega og prúðmannlega
fram, ræðuhöld og söngur á víxl,
spil og dans. Kvæði var og flutt
á samkomunni.
Bjarni sál. Bjarnarson, fyrrum
sölustjóri var jarðsunginn 24. þ.
m. og var óvanalega mikill mann-
fjöldi saman kominn, bæði héðan
úr þorpinu og víðsvegar aö, og bar
þáð auðsæan vott um hvílíkan
merkismann þorp þetta og hérað
átti á bak að sjá. Húskveðjur
héldu þeir prestarnir séra Jón Ara-
son og Asmundur Gíslason, en
líkræðu í kirkjunni flutti séra Jón.
Að endaðri líkræðu flutti Guðm.
Friðjónsson einkennilegt og kjarn-
yrt kvæði.
Aðfaranótt hins 26. þ.m. brann
hér til kaldra kola myndaskúr Ei-
ríks Þ orbergssonar méð öllu inni-
haídi; veður var kyrt og húsið af-
skekt,svo engu öðru húsi var hætta
búin af br'unanum. í húsinu voru
myndaáhöld, lítið eitt af varningi
líklega
með því sem i honumi var — hafi
verið vátrygður fyrir 2,50 kr.
Fyrsta þ: mán. tóku tveir skólar
til starfa hér í þorpinu, barnaskól-
inn og lýðskóli. Á barnaskólanum
eru 40—50 börn . Áhugi þorpsbúa
á skólakenslunni sýnist óðum auk-
ast, sem betur fer. — Lýðskóla-
stofnuninni hafa iþeir gengist fyrir
Benedikt Bjarnason frá Garði í
Kelduhverfi og Sigurður Sigfús-
son sölustjóri. Nemendurnir eru
18 og kennir Benedikt þeim. Gera
menn sér beztu vonir um góðan á-
Baby’s Own Tablets og komist að
raun um að þær eru rétta meðalið
til þess að halda börnunum heil-
brigðum.“ Þessar Tablets eru
seldar hjá öllurra lyfsölum, og þér
getið fengið þær sendar með pósti,
fyrir 25C. öskjuna, ef skrifað er
beint til „The Dr. Williams’ Medi-
cine C., Brockville, Ont.“
-------o------
Útdráttur
úr ferðaáætlun Sameinaða gufusk,-
félagsins fyrir árið 1907, milli ís-
lands og útlanda:
CANADA NORÐYESTURLANDIÐ
Frá Leith til íslands.
unarstétt vorri til hagnaðar og a f] gaRt er að skúrinn
jafnframt landinu í heild sinni.
Líklegt sýnist það og að félag þetta
muni hafa hér með höndum ýmsan
atvinnurekstur ('fiskveiðar i stór-
um stil?J. er geti veitt mörgum
góða atvinnu og þjóðin geti liká
lært eitthvað af.
Verði af þessari félagsmyndun
—sem fuillar horfur eru nú á —fá-
um vér ekki séð að ástæða sé til
þess fyrir oss að taka henni illa,
heldur bíöa átekta. Dáðleysi og ó-
félagslvndi sjálfra vor bætum vér rangur af þeirri kenslu, því kenn-
ekki með litt hugsuðum ónotum arinn mun vera búinn góðum hæfi-
og olbogaskotum.
—Norðurland.
legleikum og hefir lifandi áhuga á
! alþýðumentamálum.
Fréttir frá Islandi.
Skarlatssóttin. Síðan i.þ.m. hafa
28 nýir sjúklingar bæzt við hér í
(bænum. Er nú sóttvörnum beitt
I gegn 60 manns í 26 húsum. Sýkin
^ , . . , TT ,. .. x. er yfirleitt væg. Engir hafa enn
Raflysmgin 1 Hafnarfirði, sem
hr. Jóh. Reykdal kom þar upp fyrir
fám missirum, hefir verið umbætt í Tvær merkar konur eru nýlega
haust til mikilla muna. Þá lét hann dánar í Húnavatnssýslu: Þuriður
rafmagnstöðina reka hjá sér tré- Sigfúsdóttir prests Jónssonar frá
smíðaverksmiðju jöfnum höndum.
En aflið var of lítið með þeim
hætti til áð raflýsa kauptúnið.
Nú hefir hann breytt til og kom-
ið upp nýrri rafmagnsstöð, 300
föðnnim ofar, við Hafnarfjarðar-
læki ,gert þar 360 álna langa vatns-
Undornfelli og Helga Sigurgeirs-
dóttir fÞingeyingsJ, kona Björns
bónda Eysteinssonar í Gríms-
tungu.— Norðurland.
' Eskifirði, 30. Nóv. 1906.
| Bjarni Bjarnarson, fyrrum sölu
! stjóri Kaupfélags Þingeyinga lézt
,á heimili sínu í Húsavík 15. þ. m.
rennu og fengið 5 faðma fallhæð. eftir afarlanga lcgu. Hann var
Þaðan er rafmagninu veitt ofan í einn hinna gáfuðustu og mentuð-
bæinn eftir eirþræði, sem liggur á ustu Þingeyinga.en eigi hafði hann
stólpum. Stöðin hefir kostað um
19,000 krónur. Eigandinn, hr. J. R.,
leigir bæjarbúum ljósin á 6 kr. um Dáin er Gróa Eyjólfsdóttir.móð-
árið hvern 16 kerta lampa. Það er ir þeirra Eyjólfs bankastjóra og
furðu-ódýrt. í Stefáns kaupmanns á Seyðisfirði
Tólf íbúðarhús notuðu ráflýsing-
una í fyrra og tvær verzlanir. En
verið í skólum,
Möðruvöllum.
utan einn vetur á
I
Talsími milli Eskifj. og Norð-
fjarðar verður lagður með vorinu.
Þórarinn Tulinius annast um lagn
ingu hans. Áætlað er að kostnað-
urinn muni verða um 15 þús. kr.
Þar af ætlar Norðfjarðarhreppur
að leggja fram 5 þús. Hér hafa
menn orðið fljótir og ötulir til
framkvæmda.
Eskifirði, 15. Des. 1906.
Barnaskólahús er nýlega fullgert
á Búðum í Fáskrúðsfirði. Þáð er
18x11 álnir, tvílyft með kjallara,
mjög vandað. Það hefir verið
reist fyrir samskot Fáskrúðsfirð-
inga.—Dagfari.
Laura: 19. Jan. til Reykjavíkur og
og Vestfj., I Rvík 26. Jan.
Ceres: 6. Febr., austur um land. í
Rvík 15. Febr.
Hólar; 19. Febr. í Rvik 25. Febr.
KEGI.UK VTÐ LAXDTÖKU.
Af öllum sectlonum meB Jafnri tölu, eem tllheyra sambandsstjórnlnni
I Manitoba, Saskatchewan og Alberta, nema 8 og 26, geta fJölskylduhöíuB
og karlmenn 18 ára eöa eldrl, tekiö sér 160 ekrur fyrir heimllisréttariand,
þaö er aö segja, sé landiö ekki áöur tekiö, eöa sett tll slöu af stjórninni
til viðartekju eöa einhvers annars.
EVNRTmt.
Menn mega skrlfa sig fyrir landinu & þeirri landskrifstofu, sem m»»t
Usgrur landinu, sem tekið er. Meö leyfl innanríkisráöherrans, eða inntlutn-
inga umboösmannsins I Winnipeg, eöa næsta Dominion landsumboösmann*,
geta menn geflö öðrum umboö til þess aö skrifa sig fyrir landi. Innritunar-
gjaldlö er $10.00.
I
HEI.MT ISRJÉTTTAR-SKYIiDTTR.
Samkvæmt núgildandi lögum, verða landnemar aö uppfylla helmllla-
réttar-skyldur slnar á einhvern af þelm vegum, sem fram eru teknir I eft-
irfylgjandi tölullðum, nefnilega:
1-—AÖ búa á landlnu og yrkja það aö minsta kosti I sex mánuöi i
Vesta: 27. Ecbr., kring um land. í hverí“ &rl 1 UJú ár.
i\/r„r7 2.—Ef faöir (eöa móöir, ef faöirinn er látlnn) einhverrar persónu, seni
‘ , heflr rétt til aö skrlfa sig fyrir heimilisréttarlandi, býr f bújörð 1 nágrenni
Laura: 9- Marz, til Reykjavikur. I | við landiö, sem þvlllk persóna heflr skrlfaö sig fyrir sem helmllisréttar-
javík 15. Marz j landi, þá getur persónan fullnægt fyrirmælum laganna, að þvl er ábúö 4
fVr„c. m Mar, f i>r M,,, ! landinu snerUr áöur en afsalsbréf er veitt fyrlr þvl, á þann hátt aö haía
Eeres. 19. íviarz. i Kvik 17. iviarz. helmU1 hJá fö8ur 8lnum eöu móöur.
Þaðan til Vestfjarða. í
MAIir • ,, a f , , a ,, I *■—Ef landnemi hefir fengiö afsalsbréf fyrir fyrri heimilisréttar-bújörö
noiar. y. /\pr. i kvir 14. f\pr. sinni eöa sklrteinl fyrir að afsalsbréflö veröi geflö út, er sé undirritað I
Laura: 13. Apr. 1 Rvík 18. Apr. saairæml viö fyrirmæli Ðominion laganna, og heflr skrifaö sig fyrir síRari
Þaðan til Vestfjarða. helmlllsréttar-bújörö, þá getur hann fuilnægt fyrirmælum laganna, aö þvl
. . , • , , f j er snertir ábúö á landlnu (slöari helmilisréttar-bújörðinni) áöur en afsal»-
V esta.: 27. Apr., kring um land. i ] bréf sé geflö út, á þann hátt að búa á fyrri heimilisréttar-Jöröinnl, ef sföart
Rvík II. Maí. heimilisréttar-jöröin er I nánd viö fyrri heimilisréttar-Jöröina.
Ceres: 7. Maí. I Rvik 13. Maí.! . , . , .. _ . , ,. . , . ..„ „ . , „
' 0 4.—Ef landneminn býr aö staöaldrl á bújörö, sem hann heflr keypt,
Þaðan tll Vestíjarða. j tekiO I erfðlr o. 8. frv.) I nánd viö heimllisréttarland þaö, er hann heflr
Skálholt: 18. Maí. í Rvík 23. Maí Skrifaö slg fyrir, þá getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, að þvl ei
Laura- I Júní í Reykjavík 6 Júní áböB k helmlllsréttar-Jöröinni snertlr, á Þann hátt aö búa á téöri eignar-
Þaðan til Vestfjarða.
Hólar: 4. Júní, kring um land. í beiðni UM EIGNARBRéf.
Reykjavík 13. Júní.
Vesta: 13. Júní, kring um land. í
Rvík 28. Júní.
Ceres: 19. Júní. í Rvík 25. Júní.
Þaðan til Vestfj.
Laura: 13. Júlí. í Rvík 18. Júlí.
Þaðan kring um land.
Skálholt: 20. Júli. í Rvík 30. Júlí.
Hólar: 25. Júlí. I Rvík 30. Júlí.
Vesta: 30. Júlí. í Rvík 4. Ágúst.
Ceres : 6. Ágúst, kring um land. í
Rvík 19. Ágúst.
Laura: 27. Ágúst. I Rvík 1. Sept.
Þaðan til Vestfjarða.
Vesta: 11. Sept., til Austfjarða. í
Reykjavik 19. Sept.
Skálholt: 18. Sept. 1 Rvík 24. Sept.
Ceres: 21. Sept., kring umi land. I
Rvík 3. Okt.
Ilólar: 25. Sept. I Rvik 1. Okt.
Laura: 16. Okt. í Rvík 22. Okt.
Þaðan til Vestfjarða.
Vesta: 19. Okt., kring um land. í
Rvik 6. Nóvember.
Ceres: 25. Nóv. í Rvík 1. Des.
Þaðan til ísafjarðar.
Vesta: 3. Des. Kemur við á Eskif.
og Seyðisf. í Rvík 11. Des.
ætti aö vera gerö strax efUr aö þrjú árin eru llðln, annaö hvort hjá næeta
umboðsmannl eöa hjá Inspector, sem sendur er U1 þess aö skoöa hvaö 4
landlnu heflr veriö unniö. Sex mánuöum áöur veröur maöur þó aö hafa
kunngert Domlnlon lands umboösmannlnum I Otttawa þaö, aö hann ætU
sér aö biðja um eignarrétUnn.
IÆIDBF.ININGAR.
I
Nýkomnlr innflytjendur fá á innflytjenda-skrifstofunni I Wlnnlpeg, og 4
öllum Domlnlon landskrifstofum lnnan Manltoba, Saskatchewan og Alberta,
letöbelningar um þaö hvar lðnd eru ðtekln, og allir, sem á þessum skrlf-
stofum vlnna velta innflytjendum, kostnaöarlaust, leiöbeiningar og hjálp tll
þess aö ná I lönd sem þeim eru geöfeld; enn fremur allar upplýsingar viö-
vlkjandl timbur, kola og náma lögum. Allar slíkar regiugeröir geta þelr
fengiö þar geflns: einnig geta irenn fenglÖ reglugeröina um stjðrnarlönd
innan Jámbrautarbeltlsins I British Columbla. meö þvi aö snúa sér bréflega
til rltara innanrlklsdeildarinnar I Ottawa, innflytjenda-umboösmannsins 1
Wlnnipeg, eöa UI einhverra af Ðominion lands umboösmönnunum I Mani-
toba, Saskatchewan og Alberta.
þ W. W. CORY,
Deputy Minlster of the Interior.
nú 44 hús. Ein 8 eru eftir, en bæt-
ast við í vetur. Þar að auki eru 7
ljósker á aðalgötu bæjarins, með
250 kerta styrkleik hvert.
Alt áð því 600 sextán kerta ljós
getur stöðin framleitt. En þar af
eru ekki notuð 400 enn.
Vatnsveitu hefir Hafnarfjörður
einníg. sem kunnugt er, og er að
öðru leytí í mesta uppgangi. En of
óvirðulegur var hann samt i aug-
um hins hávirðulega þings í fyrra
til að veita liontim kaupstaðarrétt-
indi. — Uafold.
-------0-------
Aktireyri, 8. Des. 1906.
Húsfrú Steinunn H. Friðfinns-
dóttir í Skriðu lézt að heimili sínu gf ,þér eigið ungbarn, eða stálp
þ. 29. f. m. 69 ára að aldri. uð börn', á heimilinu þá hafið ætíð
öskju af Baby’s Own Tablets við
Húsavík, 20. Nóv.— Templara- hendina. Bíðið ekki við þangað til
stúkan ,.Þingey“ hér i þorpinu hef- barnið er orðið veikt, þyí oft get-
, *ur eins klukkutíma bið orsakað
ir bygt ser nýtt hus. For vigs a ^ <jauga þ€tta tneðal læknar maga-
þess fram 18. þ.m. Voru þar sam- ^vdki, hægðaleysi, niðurgang, hita-
an komnir flestir félagar stúkunn- ; sótt og tanntökuveki. Séu börnin
ar og nokkrir úr bindindisflokkn-, veik þá lækna Baby’s Own Tablets
um, er boðnir voru sem heiðurs- Þau’ °K Þeim er gefin inntaka
géstir. Húsið er snoturt og því vis við halda þau góðri heilsu.
, , , .... . .. 1 Þessar Tablets eru góðar handa
haganlega sundur slaft, en hætt er tórnum , aldri soldar
við að það reynist of lítið til fram- meg ábyrgð fyrir að hafa engin
búðar, þvi stúkan vex óðum, og eiturefni né ópíum iinni að halda.
sem stendur eru félagar hennar Mrs. Joseph Ross, Hawthome,
Bending til mætirauna.
Frá Reykjavík til útlanda.
Laura: 11. Febr. í Leith 17. Febr.
Ceres: 18. Febr., austur. í Leith
25. Febr.
Ilólar: 2. Marz. í Leith 7. Marz.
Vesta : 19. Marz. í Leith 24. Marz.
Laura: 20. Marz. f Leith 25. Marz.
Ceres: 6. Apr. í Leith 11. Apr.
Skálholt: 9. Maí. f Leith 14. Mai.
Hólar; 14. Maí. í Leith 19. Mai.
Laura: 1. Maí. í Leith 7. Maí.
Vesta : 15. Maí, kring um land. í
Leith 25. Maí.
Ceres: 25. Mai. Kemur við á Aust-
fjörðum. í Leith i. Júní.
Skálholt: 27. Júni. í Leith 2. Júlí.
Laura: 19. Júni. Kemur við á Aust-
fjörðum. í Leith 26. Júní.
Hólar: 14. Júli. í Leith 19. Júlí.
Vesta: 2. Júli. kring um land. í
Leith 13. Júlí.
Ceres: 10. Júlí. í Leith 15. Júlí.
Laura: 6. Agúst. f Leith 11. Ág.
Skálholt: 28. Ág. í Leith 2. Sept.
Hólar: 1. Sept. í Leith 6. Sept.
Vesta: 7. Ágúst, kring um land. í
Leith 21. Ág.
Ceres: 24. Ág., kring um land. í
Leith 5. Sept.
Laura: 15. Sept., kring um land. í
Leith 29. Sept.
Vesta: 26. Sept. f Leith 1. Okt.
Skálholt: 5. Nóv. í Christianssand
12. Nóvember.
Ceres: 14. Okt., kring um land. í
Leith 2. Nóv.
Hófer: 4. Nóv. í Christianssand
11. Nóv.
Laura: 8. Nóv. I Leith 13. Nóv.
Vesta: 10. Nóv. í Leith 15. Nóv.
Ceres: 16. Des. í Leith 21. Des.
Vesta: i6. Des., kemur við á Seyð-
isfirði. í Leith 23. Des.
The Alex. Black Lumber Co., Ltd.
Verzla með allskonar VIÐARTEGUNDIR:
Pine, Furu,
Cedar,
Harðviö,
Spruce,
Allskonar borðviður, shiplap, gólfborð
loftborð, klæðning, glugga- og dyraum-
búningar og alt semtil húsagerðar heyrir.
Pantanir afgreiddar fljótt.
fcl. 598. Higgins & Gladstone st. Winnipég
A. ROWES.
Á hominu á Spence og Notre
Dame Áve.
Vetrarvörur, sem verða seldar
með hálfvirði:
200 pör af fallegum amerískum
vici kid stígvélum. Vanal. verð
frá $3.00—$5.00.
Útsöluverð .... $2.25
100 pör af flókaskóm, stærðir
6—11. Vanal. á $3.00
Útsöluverð .... $1.98
50 pör af egta kvenm. Dolch
flókaskóm. Vanal. á $3.50—$4.
Útsöluverð .... $2.68
Búðin þægilega.
5^48 Ellice Ave.
Vér óskum eftir, að sem flestir
af hinum heiðruðu viðskiftavinum
vorum komi hér við í búðinni svo
vér getum óskað þeim gleðilegra
jola. Komið og skoðið jólagjaf-
imar, sem við höfum til sölu. Búð-
Allir hinir ágætu karlm. og • ____* . . . .............
kvenna flóka-slippers verða seldir I ur °Þin a verJu kveldi tii
að eins fyrir hálfvirði. | jóla úr þessu.
Komið sem fyrst, svo þér getið
valið úr.
Koffort og töskur.
Kíkirar.
Pokar, o. s. frv.,
með 25% afslætti.
YIÐUR og KOL.
T. V. McColm.
343 Portage Ave. Rétt hjá Eatonsbóðinni.
Allartegundir af söguöum og klofnum
eldiviö aetíö til. Sögunarvél send hvert sem
óskaö er. — Tel 2579. — Vörukeyrsla.
Percy E. Armstrong.
VefnatSarvöru - innflytjendur.
MapleLeafRenovatingWorks
Karlm. og kvenm. föt lituð, hreina-
uð, pressuð og bætt.
TEL. 482.
un vora sjálfir og jafnframt allar'um sjötíu. Vígslusamkoma þessi Ont., segir: „Eg hefi brúkaö