Lögberg - 24.01.1907, Blaðsíða 4

Lögberg - 24.01.1907, Blaðsíða 4
 LOGBEKG FIMTUDAGINN 24. JANUAR 1907 •r gefitS úi hvern flmtuda* af The tjöcberK l'riuiln* & 1‘ubUsUing Co., (löggilt), aS Cor. William Ave og Nena St., Winnlpeg. Jlan. — Kostar (2.00 um úriC (á. lelandi 6 kr.) — Borglst fyrirfram. Einstök nr. 5 cts. Pubiished every Thursday by The LÆgberg Printlng and Publishing Co. (Incorporated). at Cor.Wllliam Ave. * Nena St., Winnipeg, Man. — Sub- •criptlon price $2.00 per year, pay- able in advance. Single copies 5 cts. S. BJÖKNSSON, Editor. M. PACIiSON, Bus. Manoger. Auglýsingar. — Smáauglýslngar 1 eltt skifti 25 cent fyrir 1 þml.. A stærri auglýsingum um lengri tima, afsláttur eftir samningi. Bústaðaskii’tl kaupenda verður að tílkynna skriflega og geta um fyr- verandi bústað jafnframt. I. stjórnin á nú í sjóði ekki eins! AsUorun til Vestur-fslendinga blöskrunarleg’a mikiö, sízt svo aS ____ ................ ráðgjafarnir Jnirfi að stæra sig af ' næstsiðasta blaði Hetmsknnglu veikur annaS hvort heima á gakka - • •• i- 1 1.1. o ' itaii ^ IO Tan ) or hirt ávam frn vnw- ................... ! lungnabólgu, frá B börnum hverju j ö'Sru yngra, en hann var alt af fár- eSa á sjúkrahúsinu. V'oris 1906, þegar eg fór að þvi mjög digurbarklega. Sú lítil- 1 IO- Jan-J er birt ávarp frá ýtns fjörlega fjárupphæS, sem fylkis- l,n» merkustu 'nönnum og konum stjórnin á nú i sjóSi, sýnir að hún Re>kÍavtk, sem myndaS hafa felag | heiman> hann á sjúkrahúsinu hefir eytt hverju einasta centi af 1 Þe!m hæ- me ÖÞV1 augnamiði aS mjöff þungt haidínn og eftir öllum vissu tekjunum, jafn-miklar og , stotna heilsuhæli handa berkla- J astæSum aö dænia> var mjo„ litil þær hafa verið og þar aS auki vel :um- °Z er Þar svnt fram a> hve yon um að hann liföi. frá einni miljón sjö hundruð og fimm miklt °K niargbrevtt hætta stafi af þessu átumeini þjóðarinnar. Utanáskrift tll afgreiðslust. blaSs- lnrf er: Xtoc LÖGBEKG PKTG. & PUBL. Co. p. o. Box. 136, Wimiipeg, Mun. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjórans er: Editor I.ögbcrg, P. O. Box 136. Winnipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaði ögild nema hann eé skuldlaus þegar hann segir upp.— Bf kaupandi, sem er t skuld við blaðið, flytur vistferlum án þess að tllkynna heimllisskiftin, þá er það fyrlr dómstólunum álitin sýnileg sönnun fyrir prettvlslegum tilgangi. Af þinginu. Eitt hið helzta, sem gerSist á fylkisþinginu næstliðna viku var franilagning fjármálaskýrslu fylk- isins fyrir þetta ár og umræðurnar þúsundum af öSrum tekjum. sem henni hafa borizt í hendur um stjórnartimann. Fé þaS er fylkisstjórnin miklast svo mjög af aS eiga nú í sjóði — þessir átta hundruð ogl tólf þús- undir dollara,— verður því erfitt að reikna henni til réttlætingar. Miklu fremur hlýtur það aö teljast henni til dómsáfellingar fyrir ó- h.óflcga bruðlunarsemi hennar á fylkisfénu, því að ætlast hefði mátt til, er tillit er tekið til hinna geisiháu tekna fylkisins, vissra og óvissra, á næstliðnum síðustu ár- um, að nú hefði fylkiS getaS átt í ■jóSi, ef skynsamlega og hóflega heföi verið haldið á stjórnarfé, eigi minna en hálfa þriöju miljón dollara í staðinn fyrir þá óálitlegu upphæð, sem stjórnin er nú “að flagga meS,’’ og er svo einstaklega kotroskin yfir. Eigi er það því k_\ nlegt, þó ýms- um verSi aS líta svo á, að annað hvort geri fylkisstjórnin he’.zt til litið úr íbúum fylkisins, ef hún ætl- ast til, að þeir séu svo lítilþægir, að þeir fari að samfagna henni yfir fjármálaráðsmenskunni, jafn- um hana. Agnevv fjármálaráð- gjafi fór mörgum fögrum orðum um það, hve vel fylkisstjórnin heföi varið fé því, er henni hefði innhenzt síSan hún kom til valda, og lýsti yfir því, að nú ætti fylkið í sjóði á bönkum átta hundruð og tólf þúsund dollara. Fanst fjár- málaráðgjafanum það lofsverð | sem tekið hefir verið til athugunar frammistaða á meðferð fylkisfjár á þeSSu þingi, en þaö eru lögin, hjá stjórninni. En er minni hlutinn fór að at- lofleg, og áður hefir verið bent á að hún væri. — eða að stjórnin skoöi það, frá sinu sjónarmiði, sem stórkostlega sjálfsafneitún, að hafa ekki séS fyrir þeim liðugum átta hundrúð þúsundum í tilbót, sem hún segist nú eiga í sjóöi. Þá er að minnast á annaS atriði, e?T því eg ekkert Þegar vér athugum þetta mikla rnein islenzku þjóðarinnar, og til- gang og takmark þeirra manna, sem hefja baráttuna á tnóti því, þá ætti það sannarlega að veröa til þess aS glæða bróðurkærleika ísl. þjóðflokksins liérna megin hafsins til bræðra sinna austan hafsins. Þessu máli mínu til sönnunar vil eg benda á tvö dæmi úr minni sveit, sem sýna ljóslega hve þessi voðalega veiki heggUr stór skörð í íslenzka þjóðflokkinn á hverju ári. Fyrir hér um bil fjórum árum fór af Akureyri, hefi getað frétt af honum. Hér er annað dæmi, sem sýnir hve þessi veiki er orðin átakanleg víða heima, og eg gæti tiltint svo fjöldamargt þessu líkt, sem hefir átt sér stað i Eyjafjarðarsýslu nokkur síöustu ár, að eg ekki tali um aðrar sýslur, þar sem berkla- veikin mun engu síðiir algeng. Bakki í Yxnadal var réttnefnt höfuðból þeirrar sveitar, og það var því sorglegra að sjá hin miklu og sviplegu umskifti, sem urðu á því heimili á jafnstuttum tíma, og ar þangað austur ura haf á árinu sem leið, og verðugar þakkir fyr- ir komið. Þetta blað hefir mælt með tveimur aðal-'samsko.tunum þangað, sem safnað liefir verið hér. Hafa þau hvorutveggja feng- ið góðan byr. Síðan hafa komið til mála tvær fjárbænir, er gerðar skyldu hér til handa löndum vorum austan hafs; fjárframlög til standmyndar Ivrist- jáns IX. og samskotin til heilsu- !-ælisins, Vér höfum þegar látið í Ijósi á- lit vort að því er standmyndarsam- skotin snertir, og hafa þau daufar undirtektir fengið, bæði í öðrum blöðum íslenzkum og Thc DO^HNION BANK SELKIKK tíTIUÚIÐ. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. Tekið við innlögum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir. Við- skiftum bænda og annarra sveitasnanna sérstakur gaumur gefinn. Bréfleg innlegg °g úttektir afgreiddar. Óskað eftir bréfa- viðskiftum. Nótur innkaJJaðar fyrir baendur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög skólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. J. GRISDALE, bankastjórl. dó Friðrik Sigurðsson frá.Reistará gCröU Það a® buStað SOrgar °g í Möðruvallasókn, á sjúkrahúsinu á s'artnættls- Akurevri. Hann útskrifaðist ung- ‘ Þaö er VOn mín» þegar þetta er lir af gagnfræðaskólanum á athugað, að það verði til þess að Möðruvöllum, með bezta vitnis- íslendingar hérna rnegin hafsins burði. sem skólinn gefur, og stund taki höndum saman við bræðurna aði því næst nám við latinuskólann heima, og leggi fram dálitinn skerf í Reykjavík. Einnig þar var hann mcð fjársamskotum, til að styrkja skarpastur næstum því allra náms- þetta fyrirtæki, sem nú er verið að manna, en þar sýktist hann af ryðja braut heima fyrir, og ís- sem samþykt voru í fyrra um að svifta giftar konur í fylkinu at- iuga þenna tekjuafgsng, fundust lcvæðisrétti í sveitaráðskosningum. ýmsir agnúar á honum, er stórum diógu úr dýrðinni. Sýndu liberal- Nú hefir þingið eigi séð sér annað fært, en að nema þessi ófrelsislög po<=>íö<r2>o()<cr>oo<ci>)0<rr>oo<c^^o<r^o<rr>«(><=2>oð<==>0()<==>oo<=3=>o^ | FUNDARBOÐ. é ÍSLENZKI LIBERAL KLÚBBURINN heldur fund á (| mánudagskveldið kemur þann 23. þ. m. í fundarsal Good- Templara í hinu nýreista stórhýsi þeirra á horni McGee og Sargent stræta hér í bænum. Fastlega er skorað á alla félagsmenn að sækja fundinn, Utanfélagsmönnum, sem hlyntir eru starfi og stefnu klúbbs- ins er og vinsamlega boðið á þenna fund. Vonast er eftir að þessi þægilegi og rúmgóði fundarsalur verði vel skipaður og að engum, sem þar ketnnr, þurfl að leiðast meðan á fundinum stendur, því bæði verða mönnum veittir ágætir vindlar og líka fá menn að hlýða á góðar og fjörugar ræður Aðal-ræðumennirnir verða Dr. B. J. Brandson og Mr. J. W. Dafoe, ritstjóri Free Press hér í bænum. Fundurinn byrjar klukkan 8 e. h. Og hér er fyrir hendi beint tæki- færi til þess. Hér á eftir birtum vér, sam- sömuleiðis ; kvæmt beiðni eins landa vors, er n.eðal landa vorra hér, að þvi, er þegar hefir byrjaö að gangast fyr- kunnugt. ir samskotum1 í Winnipeg fvrir Um siðarnefndu samskotin höf- : heilsuhælið á íslandi, nöfn nokk- um vér ætlað að ræða, og er oss urra manna, er hann hefir fengið barst grein sú, er hér fer á undan, | loforð hjá um gjafir til þessa fyr- sameinum vér timsögn vora við ' irtækis. Maður þessi er Aöalsteinn hana. Kristjánsson, húsasmiður hér í Vér getum eigi betur séð, en hér , bænum. Á hann heiður skilið fyrir sé um sérlega fagurt og bráðnauð- , að hafa hafist handa í þessu máli. synlegt mannúðarfyrirtæki að ! Á skömmum tínia hefir honum ræða. sem allir sannir Islendingar j og orðið allvel ágengt. Upphæð- ættu að styrkja. Lýsing greinar- irnar sent lofað hefir verið er, eins höfundarins á berklaveikinni á ís- ; Og eftirfarandi skrá sýnir á annað landi er sjálfsagt sönn, það sem ■ hundrað dollarar. hún nær. : Aðalsteinn Kristjánss. $5, Friðr. Sjálfum oss er kunnugt um þaö, i Kristjánss. $2, Pálmi Einarsson bæði af viðtali við íslenzka lækna ! 'j’,1’., ’skattl P>rynjólfsson $5. Stefán , , „ 1 r* ojomsson $i, Marinó HcUinesson ogf þvi er ntaö hefir veri6 uin; c, r, v .... ^ Acumesson , t tv.M Stefan Skagfjorð $i, Gísli berklaveik.na 1 islenzk bloð og, Þorgrímsson $t, Hreiðar Skaft- bækur, að veikin er orðin mjög út- feld $2, Magnús Jónsson $1, Stef- breidd um landið, og mun þó mest j án Pétursson $2, Mrs. Ragnheiður hafa að því kveðið síðustu tíu til Jónsson $1, Sveinn Pálmason $5, tuttugu árin. Orsakirnar til þess i°U •luhus Jon Sigusðsson $1, hafa auðvitað verið margar, en ' p'U,'r ‘ ° lanness011 í<)c-> Magnús . . . . , etursson $a, Þorst. Þ. Þorsteins- helzt þo þær. að hvork, hefir ver-1 son $3, Sigtr. Jónasson $5, Vigfús ið auðið að láta sjúklingunum svo ' Kjartansson $1, Jón Þorsteinsson hentugan aðbúnað í té né batavæn- $2> Guðmundur Magnússon $1, legan, sem þörf hefir verið á. Eigi ffannes Líndal $2, Arni Eggerts- hefir það og síður greitt fyrir út- /°U Eggertsson $1, Sig. , . ... , , f , V ilhjalmsson $2, Karl Julíus ;oc, breiðslu veikmnar. hve ofroð is- gveinn Sveinsson $5. Árni Jón«son | lenzk alþýða hefir verrð í þvi aö Si. Björn Þorvaldsson $2, Albert ar fram á þaö með gildum rökum, 1 ur gildi. Eins og við var að bú- bæði að ýmsir teknaliðir væru þar ■ ast var þetta lagalxið þingsins í settir, í fylkisreikningunum, er fyrra afaril]a þokkað meðal allra þeir áttu eigi að standa, auðvitað : frelsisvina um alt fylkið. Afleið- með tilliti til þess að breiða ofan . ingarnar urðu Jwer, að meiri hlut- yfir stjórnarbrúðlið, og enn frem- inrij fluttj þetta mál þá. og ur, að fjárhagur fylkisins er nú í fékk lögin samþykt, sá nú sitt ó- svo báglegu ástandi, sem hægt er vænna og dirfðist eigi að eiga að hugsa sér, miðað við allar þær þyjfkjung, sem lögin vöktu, yfir tekjur, sem fylkinu hafa áskotnast höfði sér við komandi kosningar. á þessum síðustu velsældar-árum, hæði vissar og óvissar. Var held- xtr ekkert erfitt áð gera grein fyrir því. 1 fyrsta lagi er þess að gæta, að siðan conservatíva stjómin kom til valda, hefir henni innhenzt vf- ir tvær miljósir dollara fyrir fylk- islönd, sem hún hefir selt. Er það ekkert smáræði. 1 öðru lagi hefir fylkisstjórnin, auk áðumefndra tveggja miljóna dollara, fengið milli handa um fimm hundruð þúsund dollara, hoeði lánsfé og skólafjárveitingar frá Dominion-átjórninni, sem safn- ast höfðu fyrir á árum Greenway- stjórnarinnar. _____ 1 þriðja lagi hafa hinar vissu tekjur fylkisins verið marg- falt meiri, á þessum síðustu fram- fara og blómaárum,er gengið hafa yfir þetta fylki, sem land alt, en mokkurn tíma áður. Hafa þær tekj nr á ári hverju verið svo ríflegar, að ekki er of mikið í lagt þó þær séu taldar fimm hundruð þúsund dollumm meiri, en undir liberal- stjórninni næst á ttndan. f>egar allar þessar upphæðir eru athugaðar verður féð, sem fylkis- Er gaman að sjá hversu sumir þingmennirnir, sem samþyktu lög- in í fyrra, lögðu sig nú í fram- króka með að afsaka sig fyrir að hafa fleytt fram þessu ófrelsis- frumvarpi, er stjórnin bar á borð fyrir þingið þá. En slíkt er öld- ungis þýðingarlaust; þáð, að frum varpið var samþvkt af meiri hluta þings í fyrra, sýnir, að þingmenn- irnir dönsuðu eftir stjórnarpípunni hvort sem þeir hafa gert það nauð- ugir éða ekki. Flutningsmaður frumvarpsins í fyrra. dómsmála- stjóri Campbell, var eigi viðstadd- tir í þinginu núna næstliðinn þriðjudag, er málið gekk í gegn eftir aðra umræðu. Hváð con- servativi flokkurinn kann að gera næsta ár í þessu málL. ef hann held- ur völdunuin, er næsta óvíst Eins líklegt að hann lögleiði sömu ólög- in strax á næsta þingi. en hvað sem því líöur virðast fylkisbúar litt traust geta borið til þeirra þingmanna, ef þeir skyldu ná kosn ingtt, er látið hat'a stjórnina leiða sig til annars eins glapræðis og þessa, enda þótt hér sé um dilka- hópinn hennar að ræða. z70<=l=>00<=>00<=l^>0b<=>00<=»00<=>0is’^0<==*0(x=>00<=:»00<=>0(x=»00<=»0^ berklaveikinni, og var fluttur til lenzka þjóðin, eða þeir aðallega, Akureyrar. Sagði hann svo sjálf- sem gangast fyrir þessu fyrirtæki, ur frá, að það hafi kostað 16 kr. leggi fram krafta sína í þarfir að flytja sig fram á skipið sent lá þessa málefnis, sem öllum ætti að þar á höfninni, en það hafi verið vera ttmhugað um að styrkja. En sínir seinustu peningar. þjóðin heima er ekki svo vel efnum Á sjúkrahúsinu á Akttreyri lá búin. að hún geti auðveldlega kom- hann meir en ár, og tók út miklar fö þessu máli í svo gott horf á kvalir, og þegar hann dó, var búið stuttum tíma, sem nauðsyn krefst að taka af honum mikið af útlim- þó, með frjálsum ssamskotum, um. eins og ráð er fyrir gerf. Það er sannarlega sorgleg mynd, ’ Ef nú Vestur-íslendingar vildu setn þetta dæmi sýnir, og vita til styðja þetta með samskotum, þá þess að íslenzka þjóðin sé svo fá- ætti það ekki að verða svo lítill tæk, að hún á ekki heilsuhæli styrkur, þó hver fyrir sig gæfi að handa berklaveiku fólki, og hún eins lítið eitt ,eins og Hkr. benti á. má þó sannarlega ekki við því, að Svo legg eg frá mér pennann týna þannig tölunni. méð þeirri hugheilu ósk og von, að Þar sem Friðrik leið átti hún á bæði þetta tækifæri og ötinur því- bak að sjá stórgáfuðum efnis- Hk verði til þess að sýna að Vestur- manni á bezta aldri, sem líklegur íslendingar vilja styrkja frændur var til að hefja frelsis og fram- sína á gamla landinu, og að þeir sóknarbaráttu. frjálsrar og vakandi Keri Það, þegar um önnur eins kynslóðar á íslandi. til viðreisnar velferðarmál og þetta er að ræ'ða. fyrir vort fátæka land og lýð. En Það getur ekki kunnugum dul- þaö hefir of oft verið hlutskifti ist- a® Fjallkonan á hér megin þjóðar vorrar, að missa sínar á- bafsins sonu og dætur, sem tekur gætustu lietjur á unga aldri, — sart tfl bræðra sinna og systra. hetjur, sem beitt hafa öllum beztu En “af ávöiítunum skuluð þér kröftum síntún í þarfir þess belga þekkja þá.” málefnis 3ð vinna landi sínu og Páhni Einarsson. þjóð sannarlegt gagn. * * * V eturinn I9°S sýktist Sigurður Aths. — Því verður vart neitað, Jónasson bóndi á Bakka í Yxna- að alltíðum fjárbænum hafi verið dal, af berklaveiki, og var því hrevft meðal Vestur-íslendinga á fluttur á sjúkrahúsið á Akureyri. j umlfönu ári. Hefir til ýmsra Lá hann þar þangað til um vorið þeirra verið stofnað vegna íslend- forðast sóttnæmið og gæta þeirrar varúðar, sem sannreynt er að nauðsynleg sé til þess að varna svkingunni. Þeir sem kunnugir eru heimilisástæðum á sveitabæj- um á íslandi, og vita hve erfitt og illmögulegt það er, bæði að sjá við því að berklaveikir sjúklingar sýki heilbrigða á heimilunum, og sömuleiðis að veita sjúklingunum j nægilega góðan og heilsufræðis- j legan aðbúnað, þeim ætti ekki að Jónsson $25. Ásmundur Jóhanns- son $5, Kristófer Ingjaldsson $2, Sigsteinn Stefánsson $1, Skúli Hansson $5, Hannes Pétursson $2, Dr. o Stephenson $10, Jóhann Þot-gen-sson $1, Kristján Ólafsson $5. Sveinbjorn Hólm $5, Gisli Goodman $2. — Samtals $130 00 .___ ,, .. , . .. , 1. . . _ sem hverjum góðum manni ætti að að hann var íluttur heim til sin, en jinga heima á From. Myndarlegar V€ra umhugað um að létta og firra nokkru tar á eftir dó kona hans úr fjárupphæöir hafa líka veri^ send- meCbræöur sína. Canada fyrir sextíu áruni. JFramh.J >’Eltt kveld meðan við vorum á geta dulist hve afar-nauðsynlegt | ' lsl,ndaveiðunum, vildi svo til, að það er, að fenginn yröi hentugur j cinn Kynblendingur úr flokki okk- dvalarstaður fyrir þá, sem þjást af i ar ha^’ voS3-5 sér of langt frá þessari geigvænlegu veiki. Slíkur tj^dstaðnum. Lenti hann í hönd-- dvalarstaður á þetta fyrirhugaða heilsuhæli að verða, sakir þess, að tryKKÍng er fengin fyrir því, að sjúklingarnir, sem þar eiga kost á að hafa aðsetur meðan þeir eru veikir, geta ekki sýkt heilbrigða og búast má hins vegar við, að þeir fái þar að njóta svo hentugr- ar og heilsusamlegrar aðstoðar, sem föng eru á. Þó að Vestur-fslendingum komi væntanlega fæstum þetta heilsu- hæli að notum persónulega, þá heita samt tvær háróma raddir á hjálp þeirra til að styrkja þetta fyrirtæki. Þær raddir eru þjóðar- skyldleikinn og mannúðin. Þjóðarskyldleikinn heimtar það, að vér styðjum samþjóð vora, fremur en atlar aðrar þjóðir, og eigi óvíða mun sá skvldleiki svo náinn milfi Vestur- og Aust- ur-íslendinga að hvötin verði margfalt brýnni en ella. í annan stað kréfst mannúðin þess, að vér styðjum eftir megni að því að bæta kjör þeirra, sem bágt eiga og létta þeim hvert það böl, sem vér erum færir um. Berklaveikin er þungbeert böl, um Sioux-Indíána, er höfðu verið a vakki í grend við okkur.og drápu Ixur hann. Hafði sá Indíánaflokk- ur áður átt í brösum við Rauðár- dalsbúa. Það sama kveld höfðu sanit nokkrir Sioux-Indíánar gist hjá okkur og lágu í tjöldum okkar, en svo mikils var gistirétturinn metinn, að þeitn var leyft að fara burt óáreittum. Ndekru seinna g'erði veiðimanhaflokkurinn, sem eg var í för með, út hóp manna til 3ð hefna fyrir félaga sinn. Sat sá hópur fyrir Sioux-Indíánunum á völdum stað, og, feldi átta þeirra í hefndarskyni. Eftir það varð að halda öruggan vörð, nótt og dag, til þess a'ð sjá við frekari mann- drápum. Fyrsta daginn, sem vart varð við visundana, var.mikfö um dýrð- ir. Konurnar og börnin vorp engu áhugaminni en veiðimennimir sjálfir. Hestarnir hringuðu makk- ana, ptatalegir, eins og þá langaði til aS befja kapphlaupið, sem þeir áttu í vændum, við vísundana. og hundarnir hættu að fljúgast á, og. teygðu trýnin gólandi í þá áttina, er bráðarinnar var að vænta. Við sáum tuttugu og fimm vísunda fyrsta daginn og næstu daga þará

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.