Lögberg - 21.03.1907, Blaðsíða 5

Lögberg - 21.03.1907, Blaðsíða 5
Sérstök afsláttar- sala. i. Maí næstk. flyt eg mig á suö-vesturhorni5 á Main St. og Graham Ave. (286 Main St.) og þangaö til sel eg all- ar vörur meö óvanalega lágu veröi. Úr hreinsuð fyrir $1.00 og ábyrgst í eitt ár. Allar viögeröir fljótt og vel af hendi leystar. — Gestir, sem heimsækja bæ- inn ættu aö athuga þetta. Th. Johnson, Jeweler, 1292i Main St., Winnipeg Phone 060«. Aœtlun tneiri hlutans. Eftir aö stjórnin samdi fjár- lagafrumvarpiS, haföi Forberg afgangs staurar 9,100 Bronse- þráður og annaö efni afgangs 2,600 kr. Tjöld óseld metin 2,000 kr.—Þetta verSur samtals 28,700 kr., sem dragast frá 537,419 kr. Eftir eru 508,719 kr.; þa« hefir þá landsíminn kostað, og er þaö 44,449 kr. fram yfir áætlun meiri hlutans, en um 140,000 kr. undir áætlun minni hlutans. Stóra nor- ræna ritsímafélagið greiddi til þessa fyrirtækis 294 þús. kr. Ef þetta fé er dregiö frá aðalupphæð- inni, þá verður eftir það sem landsjóður hefir greitt. Það eru 216,719 kr. Til vegabóta er áætl- að á yfirstandandi fjárhagsári 183 þús. 600 kr. Nú hyggjum vér, að þjóðin öll muni oss samdóma um þáð, að landsíminn er og verður til margfalt meira gagns, en vega bætur, sem nema jafnmiklu verði —L'&grétta. -------o------- Á yorin. Fólk sem er þreytt og þjáð, þarfn- ast hressingar-lyfs til þess að styrkja blóðið. Blóðið er sketnt á vorin. Inni- veran yfir vetrarmánuðina er or- verkmeistari farið um alt landið sök í þunnu, vátnskendu, óhieinu blóði. Þér þurfið meðal til þess og aflaö mikillar fræðslu. Tillög- ur hans lágu fyrir þinginu. Minni hlutinn sinti þeim ekki. Hann að lækna blóðið á sama hátt og trén þurfa á nýjum lifsvökva að lialda með vorinu. Áhrif skemda bar fyrir sig umsögn tveggja út- blóðsins koma margvíslega í ljós. lendinga, sem voru að bjóða þing- Stundum er það orsök í bólum og inu loftritunaráhöld, og aldrei “tslætti á hörundinu. Stundum höfðu ferðast hér um land. Verstu vitleysurnar—t. d. flutningskostn- aðurinn — voru þó frá honum veldur það höfuðverk, lystarleysi, taugaveiklun og gigt, þreytutil- finningu á morgnana og ólyst á vinnu. Gegn þessum vorkvillum þurfið þér hressingarlyf og bezta sjálfum. Meiri hlutinn fór eftir tillögum Forbergs þvi nær í öllum' og öruggasta hressingarlyfið sem greinum; hann gerði kostnáðinn .er *il er ^r. Williams Pink Pills , , , „ „ for Pale People. Hver einasta inn- 478,370 kr.; su upphæS var sam- ^ hjJUpar aS b4a nýtt> þykt á þingmu. Reynslan. rautt, mikið og heilsusamlegt blóð, sem verkar á hverja taug og hvert Vér höfum átt kost á því að sjá einasta liffæri ííkamans, færandi með sér heilsu, fjör og krafta reikningana yfir kostnaðinn eins og hann hefir orðið í reyndinni. Þeim er að vísu ekki fullokið, en veikum og þjáðum konum og mönnum. Hér er ein sönnun fyrir þessu: Mrs. Geo. Merritt, Sandy þó svo, að litlu mun skakka. Er ^ Cove., N.S., segir; “Eg var mjög þá fyrst þess að gæta, að meiri niáttfarin orðin og þrotin að hluti þingsins gerði ráð fyrir, að afgangs yrðu staurar og annað heilsu. Læknirinn, sem vitjaöi mín, sagði að blóðleysi gengi að mér, og Iiann gæti ekki læknað verkefni, er næmi samtals 14,000 mig. Vinur minn einn ráðlagði kronum. Sjalfur landsíminn átti J mér þá aö reyna Dr williams’ Því eigi a« kosta nema 464,370 , Pink Pills og það er blátt áfram kr., eftir aætlun, meiri hlutans. !ómögulegt fyrir mig að lýsa því, Minni hlutinn bjóst ekki við, að neitt teljandi yr'ði afgangs, gerði ráð fyrir, að flestir varastaurarn- ir yrðu liöggnir í tvent og hafðir til að styðja aðal-staurana. Hver hafa nú útgjöldin orðið ? Þ'au hafa orðið 537,419 kr. En það fé hefir ekki nær því alt farið hversu gott mér varð af þeim. Eg skal ætíð mæla fram með þeim við alla kunningja mína." En ef þér óskið eftir lækningu, verðið þér að sjá svo um, að þér fáið hinar réttu “Dr. Williams’ Pink Pills for Pale People,” búnar til í Canada, í borginni Brock- DANARFREGN. Þann 19. Febrúar síðastl. lézt Jón Benediktsson að heimili son- ar sins, Gunnars B. Jónssonar, ná- lægt Marshland P. O., Man., eftir að eins 4 daga veikindi, í influ- enza. Jón sál. var 68 ára og fárra daga er hann dó, fæddur að Hólum i Hjaltadal í Skagafjarðarsýslu U. dag Febrúarmán árið 1839. Fað- ir Jóns var prófasturinn séra Bene- dikt Vigfússon á Hólum, en móðir Jóns var Þorbjörg, dóttir séra Jóns Konráðssonar prests að Mælifelli í Skagafirði. 23 ára giftist Jón frænku sinni Sigríði, dóttur prófastins Iiall- dórs Bjarnasonar,prests að Sauöa nesi á Langanesi i Þingeyjarsýslu. Móðir Sigríðar var Þóra Gunnars dóttir prests í Laufási við Eyja- fjörð. Þau hjónin Jón og Sigríður bjuggu mest af samverutima þeirra að Hólum, að undanskild- um 3 árum, er þau bjuggu á Hofi næstu jörð við Hóla. Þar dó Sig- ríður kona Jóns árið 1884, eftir að þau höfðu lifað saman í ástríka hjónabandi 24 ár. Þeim hjónum varð 5 barna auðið, 4 sona og 1 dóttur. Synir þeirra eru þessir Benedik't, Hjalldór, Björn og Gunnar; en dóttir þeirra, Þóra. Hún dó á íslandi 1883, gift kona. Var hún fyrsta kona W. H. Paul- sonar, nú lifandi í Winnipeg.Man. Árið 1888 flutti Jón vestur um haf ásamt sonum sinum öllum,sem allir eru enn lifandi, 3 af þeim eru búsettir nærri Marshland P. O., Man., en einn þeirra í Winnipeg. Þau Jón og Sigriður vorti vel við efni fyrri part samverutíma þeirra, enda spöruðu þau% ekki að gera gott. Var heimilí þeirra sannur griðastaður allra bág- staddra og vegfarenda. Þau voru bæði góðhjörtuð og gátu ekkert aumt séð án þess af fremsta megni að leitast við að bæta bölið. Margir munu þeir vestan hafs og austan, er vel mættu muna þau hjón og viðtökurnar á heimili þeirra.— Hér í heimi sýndust þau aldrei uppskera mikið fyrir alt það gott, sem þau gerðu, enda litu þau aldrei til endurgjalds, eður til þess að sýnast. Eftir dauða konu sinnar undi Jón sál. hvergi hag sínum, enda voru sólskinsdagar hans þá að mestu horfnir. Eftir því sem árin færðust yfir liann, og með þeim vaxandi lasleiki, varð þrá hans æ sterkari að fá að sameinast aftur henni, sem var honum alt. Nú er ósk þín uppfylt og hvíldin komin. Friður guðs sé með þér. í kndsímann úr Reykjavík til viHe £ 0ntario. Aðrar svo nefnd- Seyöisfjarðar. Þetta kemur ttl r pink piUs eru sviknar eftirlik. fradrattar: ;ingar. Hinar egta Dr. Williams’ Staurar latmr , Vopnafjarðar- pink piUs cru sddar hjá ðUum og Mjoafjarðaralmurnar 3.000 kr. nafnkendum iyfsöium eöa sendar Annað efm j Vopnafj alm. 1,000 meg ^ ^ e8a 6 kr. Vinna logð 1 Vopnafj.alm- öskjur f ir $52 e skfJifað er una og talsima Seyðisfjarðar c. «The Dr WiUiams. Medicine Co.. 2,000 kr. Seldir staurar og annað „ .... ~ . „ Brockville, Ont. efm (Th.TuhmusJ 9,000 kr. 1,300 ” "\ I O- IE1. Stúkan Ísafold No. 1048 I.O.F. heldur örstuttan FUND í GOO D-TEMPLARASALNUM NÝJA, NÆSTA þRiÐjUDAGSKvöLD 26. þ.m. og er félagslega skoraö á alla meölimi stúkunnar aö mæta á þeim staö í tæka tíö. Fundurinn byrjar klukkan HÁLF ÁTTA, og veröur eins fljótt og unt er hafin ganga frá fundarsalnum niður aö r.M.C.A. HALL, til aö taka þátt í MINNINGAR SAMKVŒMI miklu, sem haldiö veröur þar þaö kvöld, í tilefni af fráfalli Hon. Dr. Oronhyatekha, S. C. R. sem, eins og kunnugt er, er nýlega látinn. Winnipeg 20. mar3, 1907, J. Einarson, R.S. Einn af sonum hins látna. LOKUÐUM tilboöum stíluðum til undr irritaSs og kölluð: ..Tender for Postal Station ,,B“, Winnipeg. Man.“ verður veitt móttaka hér á skrifstofunni þangað til á fimtudaginnl 4. Apríl, 1907 að þeim degi meðtöldum, um að byggja pósthús í Winnipeg, Man. Uppdraettir og áætlanir eru til sýnis og eyðublöð undir tilboðin fást hér í deildinni og ef um er beðið hjá Mr. Jos. Greenfield, Resident Architect, Public Works Depart- ment, Winsipeg, Man. Þeir sem tilboð ætla að senda eru hé r- með látnir vita að þau verða ekki tekin til greina, nema þau séu gerð á þar til ætluð eyðublöð og undirrituð með bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka ávísun, á löglegan banka, stýluð . til ,,The Honorable the Minister of Public Works ', er hljóði uppátíu prósent (10 prc.) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrir* gerir tilkalli til þess ef hann neitar að vinna vertcið eftir að honum hefir verið veitt það, eða fullgerir þaðekki, samkvæmt samningi. Sé tiiboðinu hafnað, þá verður ávísunin endursend, Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta lægsta tilboði, né neinu þeirra. Samkvæmt skipun FRED GÉLINAS. Secretary. Department of Public Works' Ottawa, 13. marz. 1907, Fréttablöð sem birta þessa awglýsingu án heimildar frá stjórninni fá enga borgan fyrir slíkt. Cairns Naylor & Co., Glenboro Mislit og bróderuS bómullar kfólaefni.— Nýju tegundirnar og nýju lit- irnir gera þessar vörutegundir sérstaklega aðlaðandi. Aliskon- ar hugsanlegar tegundir af feg- urstu vor og sumarkjóla-efnum. —Sérstaklega viljum vér benda á hinar nýju “mercerized” teg- undir, sem bæði eru köflóttar og röndóttar, margbreytileg “De leines” og “Mslins.” - - Manitoba. nýir viðskiftavinir bætast oss núKvenm. yfirhafnir og ó—. daglega, er koma með vinum sín- Verðið sem þér sjáið hér að er ál um, sem notið hafa hér hagnað-j þessum vörum ætti að veral arkaupa, og eru sérstaklega vel beZfa meðmælingin með sölunni.] ánægðir með þau. j Kventn. yfirhafnir— úr stykkjóttu “tweed” á $12.50.1 Alullar “tweed", köflótt, með! flauelskraga, mislitum hnöppumj Að eins á $12.50. Lífstykki— Sérstaklega leiðum vér athygli að lífstykkjum með nýju sniði. Það eru D. F. A. lífstykkin, af Marz-útsalan Sérstök auglýsing— —• Þ.ar eð vér höfum nú tekið Miss Fraser frá Winnipeg, einhverjaj hina færustu saumakonu, sem hægt er að fá J>ar, í þjónustu vora, þorum vér að ábyrgjast; viðskiftavinum vorum góðan Kvenm. silki-yfirhafnir— frágang á pöntunum þeirra hjá ágæt tegund, úr Tamolene og oss framvegis. j Kína-silki, ýmislega skreyttar áj $10 og $15. ýmsum stærðum, með ýmsu verði. Vér viljum sérstaklega bcnda yður á $3.50 tegundina. Þau eru búin til handa þrek- vöxnu kvenfólki og eru mjögj sterk. — Aðra mjög sterka teg- und höfum vér einnig til, sem1 kostar $1.25. Hana ættuð þér að skoða áður en þér kaupið annars staðar. á borðbúnaðinum er sérstaklega ábatavænleg. 97 st. Dinner-sets —sérstakt verð $15— 33 st. Te- sets — sérstakt verð $4. — Af því að þessad vörutegundir eru einmitt nú að stíga í verði eru þetta fáheyrð kjörkaup. Og altaf bætast við nýjar og nýjar tegundir, ljómandi fallegar Voile-pils — mjög falleg, græn og svört, ogj kosta að eins $8.50. Flannelette-ia.tnxb\xr handa kven-1 fólki, og börnum. 4 kvenm.- brækur. Kosta vanal. 85 cent. Nú að eins 55 cept. __________ ■ Sérstakt verð á Groceries— Kvenm. Corset covers Lakaefni og koddaver úr bómull— úr einni tunnu af sykri verða Af þeim eru að eins 12 eftir. —1 Mikið úr að velja. Skoðið þau hver 3 pund seld á 25C á laugar- Kosta vanal. frá 30C.—75C. Á vel. eira og bMetra en nokkru daginn kemur. laugardaginn fyrir hálfviröi. sinni áður. Skoðið þessi, semj við nú seljum að eins á 40C. Worchestershire sósa— Machonochies er einhver hin á- gætasta sósa, sem búin er til, — næstum því jafngóð og Tea & Perrins, en kostar helmingi minna. Að eins 15C. Kvenmanna loðkápur— Ein eða tvær af þeim verða seld-j ar með sétrstöku verði þessaj viku. — 50 Coon-kápur verða á laugardaginn seldar á $25 og enn fremur ein loðkápa úr Bul- gariu-bjarnarskinni, stærð 36, sem vanal. kosta $25, að eins á Febrúar útsalan okkar hefir gengið betur en nokkur önnur útsala, sem við stofnað til og við ætlumst til að Marz- útsalan verði engu lakari. Þess- ar sérstöku útsölur eru að verða æ vinsælli eftir því sem menn kynnast þeim betur. — Margir $12 á laugardaginn. Margt fleira um að góðri loðskinnavöru. velja af Hunang — öllum þykir gott að því bragð- ið. Við höfum það í merkur- ílátum á 15 c. og í 5 pd. fötum á 85C. Reynið það. Stúlkna-náttkjólar. —* Kosta vanalega 90C. Á laugare- daginn 6oc Vanal. 75C. tegund þá einnig á 50 cent. Barna-nœbrœkur — Ein tylft að eins til. Kosta van. lega 40—50C. Seldar nú á 25C. Cocoa-dyramottur — Með vorinu kemur bleytan og þá er nauðsynlegt að hafa góða dyramottu. Tvær stærðir á 75C og 35C. GrJEl^SJNJD TETTJsTŒZZ JARNBRAUTAR LÓÐIR „Trans-Cotinental Place." Eignin okkar ea rétt hinumegin viö strætiö, Dugald brautina þar sem talaö er um aö leggja strætisvagnabrautina til verkstæöanna. Þessar lóöir eru í norð- vesturfjórðungi ,,section“ 35, hinumegin við strætið á móti ,,section“ 3, 4 og 5, þar sem Grand Trunk félagið ætlar aö reisa verksmiöjur sínar. Þessar lóöir okkor, sem eru þurrar og hálendar, kosta $40.00 hver. $4 00 borgist út í hönd og $3.00 mánaðarlega, Torrens Title. Enga skatta þarf aö borga þetta ár. Kaupið nokkrar lóöir. Þær fara fljótt fyrir þetta verð. 50 af þeim seldum vér á fáeinum klukkustundum. Vér óskum eftir íslenzkum umboðsmanni til að selja þær löndum sfnum. Engar lóðir jafn-nálægt hinum fyrirhuguðu verk- stæðum meö þessu verði. Kaudiö sem fyrst og græöið á þessum kaupum. E. CAMPBELL 36 Áikins Block Skrifstofan opin allan dag. inn frá kl. 7.30 til 9.30. KENNARA fhelzt karlmannj,| vantar við Swan Creek skóla, S.D. ^ nr. 743» er bafi “ist or 2nd class certificate.” Kenslutími frá iJ Maí til 30. Nóvember 1907.! Fjögra vikna frí að sumrinu. Til- j boð, þar sem kauphæð sé tiltekin ásamt fleiru, sendist W. H. Eccles, Sec. Treas., .. Cold Springs, Man. á Mc Dermot Avc. nálægt Mam St. TEL. 5841. KENNARA vantar að Stone Lake skóla, Nr,- 1371. Kenslutími 4 mánuöir, frá I. Júní til 1. Ág., og frá 2. Sept. til 2. Nóv. Um- sóknum, þar sem tiltekið sé kaup það, er óskað er eftir og tilgreint mentastig, verður viðtaka veitt af undirrituðum til 15. Apríl 1907. Lundar, 1. Marz 1907. Chris. Breckman. Sec.-Treas. KENNARA vantar við Mark- land skóla, Nr. 828. Kenslutími byrjar I. Maí 1907 og stendur yf- ir sex mánaða tíma, til 1. Nóvem- ber. Umsækjendur þurfa að til- greina hvað “certificate” þeir hafa og tiltaka kaup það, sem þeir óska etir. Tilboðum verður við- taka veitt af undirrituðum. B. S. Lindal, Sec.-Treas. Markland S. D., Markland P.O. KENNARA vantar við Frank- lin skóla, Nr. 559. Umsækjendur tiltaki hvaða námsstig þeir hafa. Kenslutími sex mán., frá 1. Maí næstk. Umsækjendur sendi til- boð sín til G. K. Breckman, Sec.-Treas., Lundar P. O., Man. | Þakkarorð.— Viö undirskrifuð finnum okkur skylt að votta hér- með alúðarþakklæti okkar fyrir 1 iyrri og síðari hjálp þeim hjónum hr. Þiðrik Eyvindssyni 1 West bourne P. O., og konu hans, sem hafa með ráði og dáð hjálpað okkur, fátækum fjölskylduhjónum, hvað eftir annað og nú síðast í megnum og langvinnum veikind- ^ um, sem útheimti svo mikinn kostnað, að við hefðum átt bágt með að kljúfa hann af eigin ramm leik. í þetta þakklæti innilykjum | við alla þá, sem að einhverju leyti (hafa rétt okkur hjálparhönd í sömu kringumstæðum. Wild Oak P. O., 11. Marz '07. Pálína Jónasson. Jakob Jónasson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.