Lögberg - 21.03.1907, Blaðsíða 8

Lögberg - 21.03.1907, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 21. MARZ 1907. Arni Eggertsson. öll eða ár- WINNIPEG heíir reynst gullnánaa nm sem þai hafa átt fasteignri fyrir hafa keypt þær á síCastliCnum fjórum am. Útlitiö er þó enn betra hvaö framtíðina snertir. Um það ber öllum framsýnum mönnum saman, er til þekkja. Winnipeg hlýtur að vaxa meira á naestkomandi fjór um árum en nokkuru sinni áður. slendingar! Takið af fremsta roegni þátt í tækifaerunum sem nú bjóðast. þtss þurfiö þir ekki aSvera Msetttr i Wtnni ^Eg er fú» til aS láta ySur verSa aSnjitandi þeirrar reynslu.sem eg hefi hvað fasteign'-- verzlun snertir hér í borginni, til þess velja fyrir yður fasteignir, í smærn stærri stíl, ef þér cskið að kaupa, og sinna slíkum umboðum eins nákvæmlega og fy ir sjálfan mig væri. . Þeim sem ekki þekkja mtg personnlega vfsaegtil ,,Bank of Hamilton" í Winnt- peg til þess að afla sér þar upplýsinga. Arni Eggertsson Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. ia- að eða Ur bænum og grendinni. Stúkan Skuld, I.O.G.I., heldur Box Social 4. Apríl í GoodTempl ara salnum nýja á Sargent ave. 1. K. Erlendsson frá Tantallon p. O., Sask., og Jónas Þorkelsson frá Keewatin,Ont., fóru á _=taS heim til Islands síöastliöinn mánu dag. Muniö eftir opna bindindisfund- inum i kveld iTimtudagJ í fundar sal Unitara á horni Sherbrooke og og Sargent stræta. Séra N. Stgr. Thorlaksson pré- dikar næsta sunnudag fhinn 24.^ m.) í Pembina, og í Grafton aö kveldi sama dags. Kvenfélag Tjaldbúöarsafnaöar heldur skemtisamkomu í kirkju safnaöarins 2. Apríl. Gott pró gram og veitingar. Aögangur 25 cent. Prógram vertSur auglýst í næsta blaöi. Gleöileg viöurkenmng er þaö, sem Mr. Sharpe hefir látiö sér um munn fara eftir kosningarnar, sem sé aö þaö mikla fylgi, sem T. H. Johnson heföi haft af löndum sín— um væri orsökin til þess aö hann fSharpe) heföi falliö. — Annars er fólk fariö aö taka eftir því, að löndunum er ekki fariö aö þykja neitt sérlega vænt unr Roblin- stjórnina. Merki þess eru auðsæ þar sem benda má á að liberalar hafa oröiö ofan á viö síöustu kosn- ingar i þeim bygöum sérstaklega, þar sem íslendingar eiga aösetur. svo sem í Pine Valley bygö, Pipe- stone-bygö, Morden-bygö, Argyle bygð, Big Grass og Big Point bygöum, Nýja íslandi, Álftavatns- bygö og Vestur-Winnipeg. KENNARA vaníar aö Mary Hill skóla, Nr. 987, um sex mán- aöa tíma, frá 1. Maí næstkomandi. Umsækjendur snúi sér til undir- ritaðs fyrir 15. Apríl næstk., og tiltaki kaup, sem óskaö er eftir. T. Jóhannsson, Mary Hill, Man. Kvenfélag Tjaldbúöarsafnaðar hefir ákveðið aö halda samkomu á sumardaginn fyrsta- (25. April n. k.ý til aö fagna sumarkorounni eftir islenzkri siövenju. Ætlar þa8 sér aö bjóöa fólki íslenzkan kveld- verö, ræöuhöld og ýmsar fleiri skemtanir. Viö undirskrifuö vottum hér- meö okkar auömjúkasta þakklæti giftum konum hér í bygö, sem ný- lega hafa afhent okkur aö gjöf 70 dollara. SÖmu konur færöu okk- nr áþekka gjöf i fyrra. fyleð þessu, auk safnaöartillaga frá mönnum þeirra. hafa þessar konur gert þaö aö verkum.að viö eigum nú skemti iegt heimili á lándi því, er viö er- nm aö kaupa. Góöur guö blessi þessar konur og launi þeim þess- ar hó'föínglegu gjafir. Wild Oak, 11. Marz 1907. Ingibjörg Thorarinsson, Bjarni Thorarinsson. Auðnu vegur er AÐKAUPA LÓÐIR f Golden Gate Park. Verð frá $4.00 I20.00 fetið. KAUPIÐ ÁÐUR EN VERÐIÐ HÆKKAR meira. Th. Oddson-Co. EFTIRMENN Oddsoii, hansson & Vopni 55 TRIBUNE B LD'G. Telephovb 2312. HIS HREINASTA BAKLXG POWDER Enginn getur þekt slæmt lyftiduft frá útlitinu einu að dæma. Slæma tegundin getur jafnvel hafiS degiS allvel þó hún sé búin til úr óhollum efnum. Eigið ekki undir neinni óvissu. Vissast að biðja œtíð um Mjög nákvæmlega tilbúið að eins úr hreinustu efnum og beztu 25C. pundið. SÖKUM HINNA MIKLU KOSTA De Laval skilvindur á hún fjölda vina út um alt land, sem kunna að meta hin inörgu gæöi hennar. Vitnisburöi þeirra ættu vænt- anlegir kaudendur aö fœra sér í nyt. Fáið yður De Laval-tegundina sem notuð er á rjómabúunum. Það borgar sig. — Biðjið um ókeypis verðskrá. THE DE LAVAL SEPARATOR CO„ 14-16 Pbincess St., Winnipeq. Montreal. Toronto. Vancouver. New York. Philadelphia. Chicago. San Francisco. Portland. Seattle. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO o Bildfell & Pðulson, o O Fasteignasalar • ° ORoom 520 Union ftank - TEL. 26850 O Selja hús og leðir og annast þar að- ° O lútandi störf. Útvega peningalán. o ooaooooooooooooooooooooooooo Hannes Líndal Fasteignasali 205 Mclntyre Blk. — M 4159 Útvegar peningalán, byggingavið, o.s.frv. Brauð handa heimilinu. BrVuðin okkar eru búin að fá viðurkenningu allra málsmetandi manna. Þau eru hrein, heilsu- srmleg, nærandi og bragóð, öll- um falla þau vel. brauðgerðarhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030, 5 ekrur hjá Grand Trunk verkstæðunum. Eg hefi til sölu þrjár landspikl- ur, hér um fimm ekrur i hverri, rétt hinu megin viö Dougald- brautina, þar sem ákveöiö er aö byggja Grand Trunk Pacific verkstæöin, á “sections” 3, 4 og Þetta eru ljómandi góöar spild- ur, háar og þurrar og sitt strætiö hvoru megin. Kosta $2,000 hver. Einn fimti borgist út í hönd og af- gangurinn samkvæmt hagfeldum samningum. Þetta eru ágæt kjör- kaup. Rétt hjá Dougald-braut- :rini og verkstæöunum. Torrens Title. Flýgur út. E. CAMPBELL, 36 Aikins Blk., McDermot ave. nálægt Main st. Phone 5841. THE Vopni-Sigurdson, LIMITED TEL, 768. Smásala. ELLICE & LANGSIDE Heildsala. Harðvara og smíðatól. Viö höfum nú fengiö inn miklar birgöir af hinu heimsfræga Sherwin Williams máli—allar mögulegar litartegundir í litlum og stórnm könnnm. Einnig olíu til húsmálningar og enamelled mál. TAKIÐ EFTIR! Af því eg hefi mikið fyrirliggj- andi af aktýgjum sel eg þau nú um tíma þannig, fyrir peninga út í hönd: Góö og sterk “team-har- ness” meö “breching”, altilbúin- með svitapúða á $31, án “breech- ing” $24. Sterkustu “team-har- ness” með “breeching” $39—$50, án “breeching” $29—$50. Góö og sterk einföld aktýgi með brjóstkraga á $11, með brjóst- kraga og kragaspennum : $12.50. Þessi kjörkaup standa yfir aö eins um stuttan tíma. Yöar einlægur 5. THOMPSON, Selkirk, Man. A LLOWAY & rTiAMPION STOFNSETT 1879 BANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 667 Main Street WINNIPEG, CANADA U.TLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefið út ávísanir á LANDS- BANKA ÍSLANDS I Reykjavík. Og sem stendur getum vér gefið fyrir ávísanir: Yfir $100.00 ávísanir: Krónur 8.78 fyrir dollarinn Inn?n $100.00 ávísanir: Krónur 3.72 fyrir dollarinn Verð fyrir staerri ávísanir gefið ef eftir er spurt. ♦ Verðið er undirorpið breytingum. ♦ Öll algeng bankastörf afgreidd. Veitið þessu athygli. Cvennfélag TjaJdbúðarsafnaðar hefir ákveðið að halda SAMKOMU 4 SUMARDA6INN FYRSTA 25. Apríl n.k. til að fagna sumarkomunni eftir íslenzkri sið,venju. Œtlar það sér að bjóða fólkj al-íslenzkan kvöldverð, ræðu- höld og ýmsar fleiri skemtanir. LiJti KENNARA vantar viö Crow- ell skóla, Nr. 1287, frá 1. Apríl til 31. Október. Helzt er óskaö eftir íslenzkri stúlku. Umsækjandi til- taki kaupupphæö, sem óskaö er eftir, og námsstig. Tilboöum veitt viötaka til 25. Marz. Skrifiö á ensku til Henry McMunn. Sec.-Treas. Sinclair Station, Man. Voriö er í nánd og þér þurfiö nú aö fara að búa húsin yðar út, prýöa þau og skreyta áöur en sum- ariö kemur. Eg læt yöur vita, aö eins og að undanförnu, er eg reiðubúinn aö vinna aö þeim starfa fyrir yöur. Fjölmargir landar vita hvemig eg er verki farinn og vona eg því aö þeir finni mig aö máli þegar þeir þurfa áö láta gera eitt- hvaö sem aö iðn minni lýtur. Kr. GuSmundsson, 614 Victor Str. Vorhattar. Heimboð. Páskahattarnir, hattablóm, hattfjaörir og annaö hatta- skraut til páskanna er nú nýkomiö. Öllum er hérmeö vinsamlega boöiö að koma og skoöa vörurnar. Mrs. G. T. Grant, 235 Isabel »reet. Tækifœri til að græða. CLóðir á Alverstone St. með vægum af- borgunarskkilmálum og lágu verði. Lóðír I FortiRouge frá $50 og þar yfir. Fyrir $200 afborgun út í hönd fæst nú hús'og lóð á Alexander Ave. Ágætt land, nálægt Churchbridge. 100 ekrur brotnar.l Góðar byggingar. Peningar lánaðir. Lífs- og eldsáúirgðir seldar. Skúli Hansson &iCo., 565Tribune^Bldg. Teletónar: K«78‘ P. O. BOX 209. liolik'ii (liilc l’iirk * er æskilegasta umhverfi Winnipeg-bæjar. Eg á þar spildu rétt hjá Portage Ave. Lóðirnar þar eru þurrar og háar og alsettar trjám. Eg ætla að selja fáeinar þeirra á að eins $4.00 fetið, með ágætum borgunarskilmálum, og hinar allar verða seldar á $6.00 fetið. Kaupiö því strax og græðið $2.00 á fetinu, R W. GARDINER, TELEPHONE 32(HJ. - 602 McINTYRE BLK. B. K. skóbúöirnar horninu á horninu á Isabel og Elgin. Kossog Nena Á laugardaginn kemur seljum vér: Vanal. $1.50 kvenm. flókaskó & $1.15. " 2.00 ‘‘ " 1.50. 2.75 " " 1.75. "300 ‘ " 2.15. Þá verður og selt alt sem eftir er af kvenm. geitarskinnsskóm, með flókafóðri og flókasólum, sem vanal. kosta $3.00, að eins á $2.15. 25 prc. afsláltur á skauta- skóm, bæði handa konuro, körlum og ungl- ingum; sami afsláttur af hönskum og vetl- ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka- skóm og flókafóðruðum skóra. 25 prc. afsl. á stúlkna skóm, stærðir 11—2. Sami afsl. af drengjaskóm. Reynið að ná í eitthvað af þessum kjör- kanpum. B. K. skóbúöirnar VIÐUR og KOL. Bezta Tamarac; Jack Pine Poplar Slabs Birki Eik Amerísk harðkol.........I10.50. ' linkol............. 8,50, Souris-kol............... 5.50. Afgreiðsla á horni Elgin & Kate. Telephoue 798. M. P. Peterson. iEgta sænskt neftóbak. Óskilagripir hjá undirrituöum: —1. Uxi á ööru ári, hyrndur, rauöur, ómarkaöur. — 2. Uxi á öðru ári, hyrndur, dumbrauöur, meö hvitan kviö. Mark: sneitt aftan, stig framan hægra. Otto P.O., 25. Febr. 1907. K. Sigurðsson. Alla fónhafa biö eg að borga mér fónleiguna, fyrir tvo fyrstu ársfjóröunga þessa árs., ekki síö- ar en 1. Apríl næstk. Ef stjórn fónafélagsins ályktar aö greiöa vexti af hlutum félagsins í byrj- un næsta mánáðar, þá verö eg að liafa fé fyrir hendi til aö greiða nefnda vexti. Fyrir hönd “Edinburg & Gard- ar Telephone Co.,” H. Hermamn, gjaldk. Vöru nterki. Búiö til af Canada Snuff Co. Þetta er bezta neftóbakiö sem nokkurn tíma hefir veriö búiö til hér megin hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St., Winnipeg.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.