Lögberg - 21.03.1907, Blaðsíða 2

Lögberg - 21.03.1907, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. MARZ 1907 Fréttir frá Islandi. Reykjavík, 6. Febr. 1906. ASal-stoínfundur Sláturfélags Suöurlands var haldinn viö Þjórs- árbrú 28. f. m. Fulltrúar mættu þar úr flestum hreppum í Árnes- sýslu og Rangárvallasýslu. Á fundinum upplýstist, að 565 menn í 26 hreppum á sláturhúss-svæSinu hefðu skrifað sig fyrir hluttöku í væntanlegu sláturhúsi. Lofað hlutafé 11,120 kr. RáSgert, aS húsiS verSi reist næsta sumar og tekis verSi til starfa næsta haust. leg nema i nokkrum bygðarlögum | dvelur nú i SvíþjóS við tilrauna- menn Sæmundur lækn. BjarnhéS- insson og GuSm. Ólsen kaupm. — Steingr. læknir Matthiasson, er unda. Einnig var lítil uppskera af jarS- j stöSina Svalöf; kynnir hann sér eplum og gulrófum, en þaS hefir | þar kynbætur rófna og grasteg- allmikla þýSingu. Hey urSu all- mikil að vöxtum, en hröktust i votviðrunum. —Ærnar ganga úti alt áriS á Færeyjum. Lamba- dauSi varS mikill í vorfrostunum Glímufélagið “Ármann’’ þreytti kappglimur í Breiðfjörðshúsi miS- vikudagskveldið 6. þ.m. Þar og sömuleiSis fórst allmikið ' af ; gengust að 23 glimumenn og var hin bezta skenitun á aS horfa. Fyrir kappglímuna hlutu þeir verSlaun: GúSmundur Stefáns- son 1. verSl., Sigurjón Pétursson hælisfélagsfundi | veriö hafði í millibilsstjórn félags- deildarinnar, formaður, færðist undart kosningu, með því að óvíst væri, hvort hann ilengdist hér. FormaSur félagsins “ísland Jes Zimsen konsúll, fékk í gær símskeyti frá Hjalta skipstjóra Jónssyni, og segist hann nú hafa keypt fyrir félagið botnvörpuskip ám. Augnveiki í fé kom upp á Austurey, sem er önnur stærsta eyjan, og fórst margt fé sökum hennar. Eyjarnar vantar dýra- lækni. — Þilskipin og opnir bátar veiddu vel við eyjarnar, en veiði eyjaskeggja við Island var frem- ur rýr. Fiskifloti eyjanna er 120 þilskip með um 1,400 háseta. Tvö ’ fiskiskip reyndu veiSi viS Græn- land og höfðu Þau styrk til þess frá rikinu, en veiðin brást að mestu. — Á eyjunum eru 6 eða 7 í Englandi á 90 Þús. kr. og vera | hvaKangaraslöSvar og gerdi varla WX m;,úiaí ve,ðln Þar svaraði kostnaSi. væntanlegur með það hingaS seint í þessum mánuSi. Reykjavík, 13. Febr. 1907. Nýlega er dáxin i Hvilft í ön- tindaríirSf ekkjan RagnheiSur Finnsdóttir, rúmlega níræS a5 aldri. Dáin er að Hafrafelli á Vest- fjörðum Herdís Jónsdóttir, ekkja um áttrætt. 7. þ. m. andaSist aS heimili sínu NorStungu,merkiskonan Elín Sig- Fuglatekja var tæplega í meS- allagi. Mest var hún aS tiltölu á eyjunni Mikines, þar búa 40 fjöl- skyldur, og veiddust þar 70,000 lundar. Álasundsbúar í Noregi sendu um nýárið Oddeyrarbúum þeim er urSu fyrir eldsvoSanum, a tvö hús að gjöf. Húsin var ákveðið að senda í fyrra mánuði méð gufu- skipinu Prospero, en þegar til urðardóttir, rúmlega fimtug, syst- í k°m ÞaS ekki ri,m fyr,r þai> ir Rafns heit. skósmiðs SigurSs- ! ,°£st Þa sendingin lengur en sonar. Fóðurskip Norðlendinga er nú væntanlegt á hverri stund, sagði Húnvetningur, sem símtalað var við í gær. Því hlektist á, er það fór fyrst frá Skotlandi, og tafðist förin viS það nokkra daga. Bændur í Eystritungu í Bisk- upstungum girða í sumar, með 5 þættum gaddavír og vínkiljárn- um, fyrir ofan bygð, milli Tungu- fljóts og Hvítár—skamt fyrir of- an Gullfoss. — Vegalengdin er hálf míla. J Reyklhveríingar í Súður-Þing- eyjarsýslu hafa í ráði að girða milli heimalands og afréttar, hátt á aðra mílu. Búist við, að sú girðing verði síðar látin halda norður til sjávar, norSanvert við Laxamýri, og í annan staS lengd suður til Laxárdals. Nýskeð var haldinn á Akranesi fundur til stofnuar Heilsuhælis- félagsdeildar. Var málinu mjög vel tekiB. Rétt allir, sem voru á fundinum, skrifuSu sig fyrir einu eða fleiri árstillögum. í forstöðu- nefnd voru kosnir: Ólafur Læknir Finsen, Jóhann Björnsson hrepp stjóri og til stóS og féll Álasundsbúum það mjög illa. Stærra húsið er einlyft 50 álna langt og 15 álna breitt, og að nokkru hólfað sundur. Minna húsið er tvílyft 12 al. á lengd og 9 á breidd; þaS er bjálkahús og klætt að utan. Húsunum fylgja eldavélar og ofnar, múrsteinn, gler og naglar. Enn fremur fylgir mikið af ábre um (500), dýnum, koddum, blikk- áhöldum, diskum, bollapörum o.fl. Samkvæmt símskeyti til Fjallk. er stóð í siðasta blaði, hefir risið ágreiningur nokkur milli bæjar- stjórnar Akureyrar og þeirra er brann hjá, út af húsum þessutn. En söm er gjöfin frá hendi Ála- sundsbúa, vina vorra og frænda á gamla ættlandinu. Guðm. Hjaltason kennari hefir nú um tíma ferðast í Noregi og heldur þar fyrirlestra. Hann er góður drengur og mikill dugnaS- armaður og má hann verSa oss til gagns og sóma í Noregi. Frá 8. til I7.þ.m. ráðegrSi hann að halda 10 fyrirlestra víðsvegar á Sunn- mæri. Jón sagnfræðingur Jónsson hélt fyrirlestur um Eggert Ólafsson _____ Guðm. GuSmundsson miövikudaginn 23. f. m. í Báru- bókbindari. Óskir komu fram um ' \ar i53® &er<; Iyrir ‘G’ng- það á fundinum, að stofnunin yrði mennaIélag Reykjavíkur. ’ Fyrir- kend við Kristján konung níunda, lesturinn var áheyrilega fluttur og af því að undirtektir hefðu engar e,olcar íro«legur eins og vænta orSið um samskot til minnisvarða j matt*‘ Verður hann væntanlega hans> iprentaður mjög bráSlega, svo að þeir geti einnig notiS hatis er ekki .1 gátu hlýtt á hann. Þegar síðasti aðalfundur var haldinn í skipstjórafélaginu “Ald- an’’, nú nýlega, var tala félags- manna 105. StyrktarsjóSur fé- Reykjavík, 15. Febr. 1907. Hjúkrunarfélagið hélt ársfund lagsins var 5,988 kr. og var 9 um-; mánudaginn 11. þ.m. Félag þetta sækjendum veittur styrkur, samt. í var stofnað 8. Ap.ríl 1903 og hafði 310 kr., 7 ekkjum og 2 börnum.— j þáð með fyrstu aðeins eina hjúkr- Sigurður Símonarson skipstjóri j unarkonu í Þjónustu sinni, en nú var gerSur heiðursfélagi. Hann hefir það þrjár og eina vökukonu. er nú 76 ára, hefir veriS skipstjóri j Félagsmenn eru um 160 og er í 30 ár, en stundað sjómensku síð- j árstillagiS minst 2 kr. en margir an hann var 17 ára.—Lögrétta. Reykjavík, 1. Febr. 1907. “Bjarmi, kristilegt heimilisblað”, heitir nýtt blað, er hlutafélag i Reykjavík gefur út. “ASalhlut- verk þess er í fæstum oröum þaS, að vekja hjá leikmönnum þjóðar vorrar ljósa og lifandi meðvitund um, hvaS þeim ber aS gjöra fyrir sitt leyti, til þess aS sönn trú og siðgæði lifi og blómgist meöal þjóSar vorrar.” BlaSiö kemur út tvisvar í mánuSi og kostaV hálfa aSra krónu. Ritstjóri er Bjarni Jónsson kennari. Frá Færeyjum: — SíSastliðið ár hefir verið óhagstætt fyrir Færeyinga á landbúnaði. Korn- uppskera brást mjög, sökum þess að voriö var kalt og haustiB var votviðrasamt,en hún er ekki veru- borga meira og alt að 20 kr. ! Námu árstekjur síðastl. ár rúm- 1 um 600 kr., en 155 höfðu goldist í þóknun fyrir hjúkrunarkonur, en annars fá mjög margir þær ó- keypis — allir efnalitlir menn. — Bæjarstjórnin hefir veitt félaginu 400 kr. ársstyrk.og er því fé sann- arlega vel varið. Félag þetta er það þarfasta og ætti hluttaka í því aB vera marg- falt meiri þar sem mikið vantar á að ÞaS geti fullnægt þörfum manna sökum efnaleysis. í fundarlok flutti GuSm. land- læknir Björnsson fyrirlestur um smurlinga Forn-Egipta. Á Hólaskóla eru í vetur 47 nem- endur; 28 í eldri deild og 19 í yngri deild. 2. verSl. og Pétur Gunnlaugsson 3. verðl. Þá var tekið til, bændaglímu, og voru þeir bændur GuSm. Stefáns- son og Sigurj. Pétursson,.og lauk svo að GuSmundur vann glímuna. Þó stóðu þrír uppi af hinum er hann stóS einn síns liðs, en hann feldi þá alla, þó feldi hann ekki Sigurjón svo að formlegt væri áð glímulögum. Aö lokum voru sýndar kvikmyndir af knefalcik og skautaferSum. Sem vænta mátti — er utn svo þjóðlega og ágæta skemtun var að ræða—var húsið troBfult og urSu mjög margir frá að hverfa. Er vonandi að félagið sýni iþróttir sinar hiS bráðasta aftur og sem oftast. Félagið er 8 ára gamalt og er Pétur blikksmiSur Jónsson frum- kvöSull þess og máttarstoð. Heilsufar var allgott hér í bæn- um síöastl. mánuð. Taugaveikin kom hér upp í Október, en er nú um mánaöamótin nær útdauð. 120 manns hafa tekiö þá veiki alls, og af þeim dáiB 6, eða 5%, og má telja það mj°g vægt. Rauðir hundar hafa einnig gengið hér frá því í haust. Þeir eru nú mjög í rénun. Heilsuhælisfélagsdeild var stofn- uð á Akureyri 29. Des. s. 1. og þá gengu þegar í félagið 58 manns, karlar og konur. Síðan hefir deildin aukist mjög að félögum og er nú hin álitlegasta. ' j Barnaskólahús ætla SeySfirðing- ar aS byggja mjög bráölega; á að smíða húsið í Noregi. Áætlað er aö það kosti 30 þús. krónur. Til að standast kostnaðinn á aB selja bæði barnaskólahúsin, sem nú eru í kaupstaðnum, og fá lán úr við- lagasjóði um 20 þús. kr. — Til fyrirtækisins hafa verið gefnar 7,000 kr., sem var varasjóður sparisjóðs SeySisfjarSar. Fyrir tilhlutun hins Þýzka kon- súls hér, D. Thomsens, byrja þeg- ar í sumar beinar gufuskipaferðir milli Reykjavíkur og Lúbeck. Þetta er mjög þýðingarmikið stig fyrir verzlun vora og verSur þess nánar minst viö fyrsta tækifæri. Akureyri, 15. Febr. — Afla- leysi. Frost á degi hverjum 6— 12 gr. Hafís hefir ekki oröiö vart við nýlega. Heilsufar gott, nokk- ttr skarlatssótt enn. — Kvenfélag er stofnaö til hjálpar gamalmenn- um og fátæklingum. Fjallkonan.—Einhver blöð hafa verið að fræða almenning á þvi að Fjallk. hafi verið seld um áramót- in. Það virðist rétt að geta þess að þetta er missögn, og stendur alls ekki til að selja blaðiö.—Fjk. Reykjavik, 26. Jan. 1907. Nýtt botnvörpungsstrand. Það varð tiöinda á BreiðafirSi vikuna sem leiS, að þar fórst enskur botnvörpungur fram af Grundar- firði og druknaði skipshöfnin öll. HeilsuhælisfélagiS. — Loforðin fyrir árstillögum hér í bæ eru nú orðin rúm 3,300 kr.; og mun þó fjöldi manna eiga eftir aS skrifa sig. Viö æfigjaldamennina hér hafa bæzt síðan um daginn Guðm. Björnsson landlæknir og Emil Schou bankastjóri. Þeir eru þá orðnir níu alls hér. — Utan úr sveitum hafa frézt góðar undir- tektir víða. En áskriftaskjöl ókom in þaðan, nema örfá. Fyrir Rvík- urdeild félagsins voru á fundi á þriðjudagskveldiS kosnir í stjórn þeir ÞórSur læknir J. Thoroddsen bankagjaldkeri fform.J og Einar kaupmaður Árnason og Hannes Sigurður SigurBsson skólastjóri HafliBason bæjarfulltrúi. Vara- Um berklaveikisgerla flutti sett- ur héraSslæknir Steingr. Matthí- asson mjög svo fróðlegan fyrir- lestur og nytsamlegan á Heilsu- Bárubúð á þriðjudagskveldið. — Fyrst um gerla alment, bæði skaövæna og nytsama, hinar langsamlegu ó- sýnilegu jurtarverur, er leynast í líkömum manna og dýra og víðar, og gera ýmist aS valda veikindum eða verja Þeim, hver eftir sinu eðli. Þeir sjást yfirleitt ekki nema í smásjá.sem stækkar mörg hundr. sinnum. Berklaveikisgeri’linn er á lengd 2 til 3 fimm þúsundustu úr millimeter, sama sem 2 til 3 hundrað þúsundustu úr þumlungi. Sumir gerlar efu eitraSir eða framleiða megnasta eitur. Af stjarfagerils-eitri drepur einn- fimmþúsundasti partur úr grammi fullorSinn mann, þ. e. einn fimm- hundraS-þúsundasti partur úr pd. Ræðumaður sýndi uppdrætti af ýmsum gerlategundum í mörgþús- undfaldri stækkun, og sömuleiðis gerlana í smásjám. Við banatilræði með sprengi- kúlum líkti hann því, að hrækjaá gólf, þó meS þeim mun, að kúlan banar oftast á svipstundu þeim, er þar eru nærstaddir, sem hún ketn- ur niöur, en hrákinn gerirþað eft- ir langvinn harmkvæli. Hann getur sem sé geymt í sér ótöluleg- an sæg berklaveikisgerla, er dreif- ast um loftið, þá er hrákinn þorn- ar, og er nóg að örlítið af þeim berist í menn til þess að kveikja þar tæringu, ef svo vill verkast. Önnur sýkingarleiðin er hóstahrat út í loftiö, framan í aðra; því skyldi jafnan bera klút fyrir vitin, er maöur hóstar. Þriðja leiSin er, ef sóttgerlar berast í opin' sár á líkama manns. Hin fjóröa, ef drukkin er hrá mjólk úr berkla- veikum kúm eða borðaS kjöt af þeim. Suða drepur alla gerla, og eins karbólsýra og fleiri sýrur eða sýrublendingar. Jón forseti. Svo heitir botn- vörpungur sá, er þeir Thor Jen- sen og hans félagar hafa látiö smíða á Englandi, og er nú hing- að kominn í vikunni — fyrir hon- um Halldór Þorsteinsson skipstj. Það er mikiS eigulegur gripur og nú verið að búa hann til fiskiveiSa hér í flóanum eða lengra burtu. Reykjavík, 2. Febr. 1907. Samgöngum viS Noreg frekari en verið hefir eru Wathneserf- ingjar í þann veginn að koma á, eftir því sem ísafold er símritað hingað frá SeyðisfirSi í fyrradag. Félagið Það er í samningum um kaup á skipi á stærð við það, er það hefir áðnr í förum, Prospero, og er ætlast til aS hið nýja skip fari fimm ferðir í sumar milli Kristjaníu, Stavangurs, Björgvin- jar SeySisfjarSar, Akureyrar, ísa- fjarðar, PatreksfjarSar og Rvík- ur. Félagið gerir sér von um 5,000 kr. styrk til þess úr ríkis- sjóði Norðmanna. Talsímahlutafélag rteykjavík- ur hélt aðalfund í fyrra kveld. Því haföi græSst allvel fé árið sem leíS. Hluthöfum ákveSnir 10 af hdr. í ágóSa, auk þess sem 2% af ársarSinum voru lagöir í vara- sjóS lögum samkvæmt. Þá vortt enn eftir 4000 kr. af ágóðanum, er gera skyldi að stofnfé. Eftir- sókn mikil eftir talsímasambandi og var stjórninni falið að færa út kvíarnar um meira en helming: útvega talsímaborð fyrir 500 not- endur, og auka til þess hlutaféð um 10,000 kr., nema bæjarstjórn- in tæki að sér bæjartalsímann. Samþykt að hafa talsímastöð opna 6 stundir á helgum dögum, í stað 4 nú. Stjórn veitt ýoo kr. þóknun. Hún var endurkosinfKn. Zimsen, Kl. Jónsson, Thor. Jen- senj. H. Ellefsen hvalveiSamaður sýnir enn sem fyr af sér mikinn JhnC H .Irthnonn höfSingsskap við hérlend nyt- HUO. It. UUIIIIoUII, semdarfyrirtæki og gefur 1,000 í heilsuhælisfélagssjóðinn. Hann ltefir skrifað þaS frá Kristjaníu ! Skrlfstofa:— Room 33 Canada Llfí umboSsmanni sínum hér, GuSm. kaupmanni Ólsen,—þótt í nokkr- um vafa sé um, hvort ekki hafi verið ætlast til samskota að eins innanlands . En hvað sem því lið- ur, getur hr. Ellefsen naumast talist alútlendur maður, þar sem hann hefir rekiö hér atvinnu og ' lögfræöingar og málafærzlumenn. islenzkur lögfrœBlngur og m&la- færslumaCur. Block, suðaustur horni Portag. avenue og Main st. Utanáskrift:—p. o. Box 1364 Telefön: 423. Winnipeg. Man. Hannesson k White haft hér aðsetu að miklu full 15 ár. Reykjav. 6. Febr. 1907. Manndráp eru fátíð mjög hér, á landi, sem betur fer. Sá glæpttr ! var framinn hér i bænum á sunnudaginn 3. þ. m. En ekki1 Skrifstofa: ROOM 12 Bank of HamiltoD Chamb. Tetephone 4716 l>r. O. Bjornson, voru það íslendingar, sem Þar' SZ2E * áttust viS, heldur Norðmenn, eft- j irlegukindur frá í sumar af þil- skipamannahópnum, sem útveg- aSur var í Norvegi í fyrra vetur. Þeim hafSi verið komið fyrir í gestahæli Hjálpræðishersins, io saman. Einn þeirra var rekinn Þaðan fyrir nokkrum vikum sakir | ölæðisóspekta. Hann kom aS hitta félaga sína á sunnudiagmn, var þá sem oftar mikiS drukkinn, og komst í oröakast við einn þeirra, er fyrir voru. Sá var og alímjög drukkinn. En hinir algáðir allir. KomumaSur rak hinum drukna landa sinurn hnefahögg svo mik- iS framan á andlitið, að hann hné til jarðar og reis ekki á fætur framar. Læknis var vitjaS að vörmu spori, og sá hann þegar, að maðurinn var örendur. Hann hafði nefbrotnað við höggið og slitnað æS í höfðinu, sem blæddi inn í heilann. Sá hét Kristian Kristiansen, er bana beið, frá Kristjanssund, en vegandinn Selmer Bjerken frá Niðarósi. Hann hefir gert af sér áður oft ölæðisóskunda, verið snarað inn og sektaður. Hann er' á Þrítugsaldri, og hinn viölíka gamall, er hann vann á. Telefónfélag Reykjavíkur og HafnarfjarSar (írá. 1890J hélt ársfund 2. þ. m. ÞaS hafði haft í árstekjur í fyrra beint af notkun telefónsins rúmar 1,700 kr. og þar af .nær því 1,100 krónur í Reykjavík og rúmar ooo í Hafn- arfirði. En viðhaldskostnaður varð með mesta móti, nær 500 kr., einkum vegna brunans í Hafnarf. 23. Júlí; telefónstöðin brann, en áhöldunum tókst að bjarga, og var útveguð telefón- stöð á öðrum stað. Tekjuafgang- ur eða sjóður við árslok varð nær 1900 kr. og var samþykt að greiSa hluthöfum 20% i ágóða af stofnfénu, 3,000 kr. Með því að kvartanir höfSu bor- ist stjórn félagsins um, að sumir árgjaldsviöskiftamenn félagsins notuðu telefóninn of lengi í einu, öðrum til baga, var ákveðið aS beita nákvæmlega og hlífðarlaust reglunni um 5 mínútna viðtal í mesta lagi í einu. Samþykt var áð hætta að gera upp á milli kaupmanna og annara með fasta árgjaldið (50 kr. fyrir kaupmenn og 25 kr. fyrir aðraj og ákveðið að hafa árgjaldið jafnt fyrir alla, 36 kr. Stjórn endurkosin; Jón Þórar- insson, Björn . Jónsson, Eiríkur Briem; og endurskoðujiarmenn sömuleiðis: IndriS Einarsson og C. Zimsen. LOpficb-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. ; House: fljo McDermot Ave. Tet. 4300 Office : 650 Wllliam ave. Tel, 89 Hours:Í3 to 4 & 7 to 8 p.m, Residence : 620 McDermot ave. Tel.43«o WINNIPEG, MAN. I. M. ClegboFD, ID læknlr og jfirsetumaðor. Heflr keypt lyfjabúöina 6. Baldur, og neflr þvl sj&lfur umsjön á, öllum meö- ulum, sem hann lwtur frá, sér. Ellzabeth St., BAI.DUH, . MAN. p-s-—íslenzkur túlkur vlö hendlna hvenaer sem þörf gerist. A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aöur sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvaröa og legsteina Teleplxone 3oO Páll M. Clemens, byggingameistarl. 219 McDermot Ave. WINNIPEG Phone 4887 AT, Paulson. solur Gifting’aleyflsbréf M u þleLea f Re n o vatiu g Wor ks Karlm. og kvenm. föt lituð, hreins- uð, pressuð og bætt. TEL. 482. M > Th. Johnson, KENNIR PÍANÓ-SPIL og TÓNFRÆÐI \ Útskrifaður frá T Kenslustofur: Sandison V músík-deildinni við t Block, 304 Main St., og > SGust.Adolphus Coll 701 Victor St. / Píanó og Orgel enn óviðjafnanleg. Bezta tegund- in sem fæst í Canada. Seld með afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Portage ave. JHimib cfi ;if — því að —' Efldu’s BUDDlnOE mapplr •<I heldur húsunum heituml og varnar kulda. Skrifið eftir sýnishom- um og verðekrá til \ fl TEES & PERSSE, lir. íi b áOBNT8, WINNIPEG. •ti :I iM

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.