Lögberg - 04.04.1907, Side 7

Lögberg - 04.04.1907, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. APRÍL 1907. 9 9 97 MARKA&SSK ÝRSLA. MarkaOsverS í Winnipeg 23. Marz 1907 Innkaupsverö.]: Hveiti, 1 Northern......$0.74^ 2 .......... 0.72^ 3 ,, •••• 0.6914 ,, 4 extra............. 66% ., 4 ,, 5 ,> • • • • Hafrar. Nr. 1 ........... 35% “ Nr. 2.................. 34% Bygg, til malts...............40 ,, til íóöurs............ 420 Hveitimjöl, nr. i söluverö $2.30 ,, nr. 2 .. “ .. .. 2.05 ,, S.B ...“ .... 1.65 ,, nr. 4.. “$1.20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ .... 1.80 Ursigti, gróft (bran) ton... 17.50 ,, fínt (shorts) ton... 18.50 Hey, bundiö, ton.. $12.00 ,, laust, ,, ...........$14.00 Smjör, mótaö pd..........28—35 ,, í kollum, pd........... 25 Ostur (Ontario).......15—lS%c ,, (Manitoba)............ 14% Egg nýorpin.................. 35 ,, í kössum................. 25 Nautakj.,slátr.í bænum 6%—7 ,, slátraö hjá bændum. .-. c. Kálfskjöt............. 7—7% c. Sauöakjöt........... 12—13%C• Lambakjöt................... 14C Svínakjöt.nýtt(skrokka) .. 10% Hæns á fæti.................. 10 Endur ,, 12C Gæsir ,, ..........10—iic Kalkúnar ,, ............. —16 Svínslæri, reykt(ham).. .. 1 i-i6c Svínakjöt, ,, (bacon) 12—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.70 Nautgr.,til slátr. á fæti .. 3—4% Sauöfé ,, ,, •• 6 Lömb ,, ,, ... .7% c Svín ,, ,, 6%—7 Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35~$55 Kartöplur, bush........65—7oc Kálhöfuö, pd............... 2%c, Carrots, bush.............. 1.20 Næpur, bush.................30C. Blóöbetur, bush............. 6oc Parsnips, pd.................. 3 Laukur, pd.............. —5C Pennsylv. kol(söluv.) $ 1 o. 50—$ 11 Bandar. ofnkol ,. $9-50—$10 CrowsNest-kol $8.50 Souris-kol . 5-25 Tamarac' car-hlcösl.) cord 5.75 Jack pine,(car-hl.) c. Poplar, ,, cord .. Birki, ,, cord .. Eik, ,, cord $5.25 -5.50 Húöir, pd.................8—90 Kálfskinn,pd.........4—6c Gærur, hver.......... 40 —90C .4.50 4.00 5-75 Slœmt útsœSi. Af fremsta megni ættu allir bú- endur að láta sér vera umhugað um að vanda útsæðiö eins vel og framast eru föng á. Aö ,þvi frá teknu að slæmt útsæði hefir eðli- lega mikil áhrif á uppskeruna hvað vextina snertir, þá hefir það enn ígæS gu ‘J3s gaui joj 1 niq jnuiajj uppskerunnar fara einnig mink- andi eftir því sem útsæðið er lak- ara. Það er hætt við þvi að menn ef til vill ekki taki sérlega mikið eftir þessu fyrsta árið, en brátt fara aö verða svo mikil brögð aö Því, aC það leynir sér ekki. Því oftar, sem slæmt útsæði er notað, þess meira hnignar óhjákvæmilega korntegundinni ár eftir ár. Orsakirnar geta verið með tvennu móti. Korntegundin, sem útsæðið er framleitt af, getur hafa verið af slæmri tegund, og veikl- unin þannig ættgeng, eöa feá að ak- nrinn hefir verið illa hirtur og illa ræktaður. Hafi korntegundinni, sem framleiðir útsæðið, verið sáð seint að vorinu, og slegin að haust- inu, áður en hún var búin að ná fullum þroska, verður útsæðið ætíð ófullkomnara en vera ætti. Og víst er um það, og nægileg reynsla fengin fyrir því til sönnunar, að miklu oftar er það, aö útsæðið gengur úr sér, einhverri af þessum orsökum að kenna, heldur en því, að korntegundin sjálf sé þess eðlis að veiklast ef henni er sáð í sama akurlendið ár eftir ár. Ef í frjó- saman jarðveg, sem vel og rétti- lega undirbúinn, er sáð einungis góðu útsæði, sem gefinn er nægur tími til að vaxa og þroskast, áður en slegið er, þá kemur það alls ekki að meini þó hvað eftir annað sé sáö í sama akurlendi. Alt er undir því komið, að útsæðið sé að öHu leyti ógallað, og að akurinn sé hæfilega tilhafður. AS breyta um útsæðistegund hef- ir mörgum orðið að góðu liði, sem ekki hafa verið ánægðir með af- raksturinn af akurlendi sínu. Ef jarðvegurinn er þannig á sig kom- inn að búast megi við að fá sæmi- lega þroskaða og þolanlega góða uppskeru, er engin ástæða til aö fara að braska í því að breyta til, nema ef um áreiðanlega betri út- sæðistegund er að gera en þá, sem maður hefir sjálfur fyrir hendi. Sé slík útsæðistegund fáanleg í ná- grenninu, er sjálfsagt að nota sér það. En eins og margsinnis hefir ver- ið bent á áður, þarf grandgæfilega að gæta þess, þegar menn fá sér að útsæði, að ekki sé saman við það neitt af illgresisfræi, er geti borist með því í akurinn, og eins er cng- inn ágóði í því innifalinn að vera að skifta um útsæði nema því aö eins að til verulegra bóta horfi. Oft ber svo við, að hin nýja út- sæðistegund reynist lakari en hin eldri, sem fyrir var, af því að ein- hver skilyrði skortir til þess að hún geti þrifist betur, og margur hefir einnig orðið íyrir því óhappi, að fá, með umskiftunum á útsæð- inu, illgresisfræ í akurinn sinn, sem áöur var laus við það, og þannig bakað sér mikinn kostnaö og fyrirhöfn, sem hægt hefði verið að komast hjá með varfærni og hirðusemi. . Góð upskera er aðmiklu leyti einnig komin undir því að jarðveg urinn, sem í er sáð, sé vel hæfur og vel undirbúinn. Hirðingin á akurlendinu hefir mjög mikla þýð- iiigu, hvað afraksturinn snertir, eins 0g öllum ætti að vera fullkom- lega ljóst. Þangað til útsæðiskorniö er orð- ið fullkomlega þroskað verður það að fá aS standa ómakslaust. Þess þarf einnig að gæta nákvæmlega að það sé vel þurt þegar það er þreskt og Iagt fyrir til geymslu. Barnalaekiiiriuii, “Eigi eg til öskju af Baby’sOwn Tablets er eg eins ókviðin eins og ef læknirinn væri í húsinu.” _____ Þannig kemst Mrs. John Young í Auburn í Ontario aö orði, og bætir^ svo við: “Eg hefi notað Baby’s Own Tablets við tanntöku- veikindum og ýmsum barnasjúk- dómum, og þær hafa aldrei enn brugðist mér.” Mörg hundruö mæður hæla þeim á hvert reipi. Magakrampi, meltingarleysi, nið- urgangur, ormaveiki, harðlífi, og aðoir barnasjúkdómar, læknast fljótt og vel með þessu meðali. Þ.að er alveg hættulaust, gerir ætíð gott, skemmir aldrei, og þér hafið tr.vg&ingu fyrir, samkvæmt rann- sókn efnafræðings stjórnarinnar, að þessar tablets hafi ekki inni að halda ópfum eða önnur skaðleg eiturefni. Seldar hjá öllum lyfsöl- um, eða sendar með pósti, á 25 c. askjan, ef skrifað er til “The Dr. Williaips’ Medicine Co., Brock- ville, Ont.” Potteo & llayes. Yorið er í nánd! Látiö gera við reiöhjólin yö-er áöur en annirnar byrja. Bráöum veröur nóg aö starfa. Dragiö þaö nú ekki of lengi aö koma. Okkur líkaa ekki aö láta viö- skiftamennina þurfa aö bíöa. Komiö sem fyrst meö hjólin yö- ar, eöa látiö okkur vita hvar þér eigið heima og þá senöum við eftir þeim. — Véa emaljerum, kveikjum, silfrum^og leysum allar aögeröir af hendi fyrir sanngjarnt verö. POTTcN & HAYES Bícycle Store ORRISBLOGK 214 NENA ST. Búðin þægilega. 5^48 Ellice Ave. Percy E. Armstrong Viö erum núbúnir aö fá nýj- ar birgöir af fallegum lawn blouS' es, sem við seljum mjög sann- gjarnlega. Ennfremur nýkomiö mikiö af hentugum páskagjöfum. Okkur væri mesta ánægja áö því ef þér vilduö koma og skoöa vör- urnar. Meö ósk um gleöilega páska. Percy E. Armstrong. ”1 MARKET HOTEL ROBINSON LZ Apríl útsala á gler- vöru, 20C., 250. og 35C. hlutir nú aöeins á 15C. 200 tylftir af ýmiskonar ame- rískri glervöru. t. d. smjördiskar, á- vaxtaskálar, skeiöaglös, sírópsköna- ur, glerkönnur, rjómakönnur, gler- skálar meö fæti, sykurker, kökudisk- ar, aldinadiskar, olíuglös, ediksglös o. s. frv, \ Vanalegt verö 20C., 25C. og 35. Nú að eins 15 CENTS 146 Prtnoess Street. & mótl markaCnum. Eigandl . . p. o. Connell. WINNIPEO. Allar tegundlr af vlnföngum og vlndlum. Viökynnlng göö og hflslö endurbau. GOODALL ljósmyndari — aö QlQ/4 Main st. Cor. Logan ave. $2.50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt sem þarf til þess aö ljósmyndir, mynda- búa til ROBINSON t co Llaslted .! 111 ‘juMnynatr, mya gulfstáss og myndaramma. 314 McDermot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. — ’Phone 4584. Hér með auglýsist að vér höf- um byrjaö verzlun að 597 Notre Dame Ave. og seljum þar góðan, brúkaðan fatnaö. Sýnishorn af verðlaginu: KaiVn. buxur frá 25C. °g þar yfir. Kvenpils frá 20c. Kventreyjur frá ioc. Þetta er að eins örlítiö sýnishorn. Allir vel- komnir til að skoða vörurnar þó ekkert sé keypt. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone 6539. beiiu á móti Langside. DÁNARFREGN. Eins og áður hefir verið getið um i Lögbergi andaöist að heimili sínu í Winnipeg, hinn 27. Febrúar síðastliðinn, konan JóhannaPálma- dóttir. Hún var fædd hinn 15. Apríl 1882, og voru foreldrar hennar Pálmi Hjálmarsson, frá Þverárdal í Húnavatnssýslu og konu hans Elín Jóhannsdóttir, frá Egg i Skagafjarðarsýslu. Hinn 6. Júní 1906 giftist hún Stefáni Kristjánssyni í Winnipeg. Hún var ástrík dóttir, staðföst og vel viti borin, sneyddi hjá öllu gjálífi og flysjungshætti og 'hataði alt trúarvingl. Á barnaskóla gekk hún nokkra vetur og stundaði “músík”-nám i nokkra mánuði. Hún ólst upp hjá foreldrum sínum. Þrjú seinustu æfiárin var hún í Winnipeg. Við útför hennar var stór hópur sárt saknandi vina, og fluttu þeir séra Jón Bjarnason og séra Rögnvaldur Pétursson þar sina ræðuna hvor. Eftirlifandi eiginmaður syrgir hana sárt því hjónaband þeirra var hið ástúð- legasta. Vinur, Skhe City Xiquor J’tore. Heildsala k , VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM M T<?BAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S. Van Alstyne. viLjir ÞÚ ElGNAST HEIMILI í WINNIPEG EÐA GRENDINNI, ÞÁ FINDU OKKUR. Viö seljum með sex mismunandi skil- málum, Þægilegar mánaöarbofganir sem engan þvinga. Hvers vegna borga öörum húsaleigu þegar þú gteur látiö hana renna í eigin vasa og á þann hátt oröið sjálfstæö- ur og máske auöugur? Viö kaupum fyrir þig lóöina, eöa ef þú átt lóö byggjum viö á henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn. Geröu nú samninga um byggingu meö vorinu. Kom þú sjálfur, skrifaöu eöa talaöu viö okkur gegnum telefóninn og fáöu aö vita um byggingarskilmálana, sem eru viö allra hæfi. Provincial Contracting Co. Ltd. 11 Höfuðstóll $150,000.00. Skrifstofur 407—408 Ashdown Block. Telefón 6574. Opiö á kveldin frá kl. 7—9. illan Linaii KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Liverpool og Montral, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Win- ni?eg..................$42.50 Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Norður- löndum til Winnipeg .. . .$51.50. Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn- klefa. Allar nauðsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýringar, viðvíkjandi þrí hve tuer sldpm 'cgg'ja & st«V frá Reykjavík o. s. frv., gefur H. S. BARDAL. Cor. Elgín ave og Nena stmti. Wlnnipeg. Robert D. Hird, SKRADDARI. Hreinsa, pressa og gera viö föt. Heyrðu lagsi! Hvar fékkstu þessar buxur? Eg íékk þær í búöinni hans Hirds skradd- ara, aö 156 Nena St., rétt hjá Elgin Ave, Þær eru ágætar. Viö þaö sem hann leysir af hendi er öröugt aö jafnast. Cleaning, Pressing, Repairing. 156 NenaSt. COr. e.,,„ Ave. TEL. 0302. Augiysing. Ef þér þurfiö aö senda peninga til fs- lands, Bandaríkjanna eöa til einhverra staöa innan Canada þá notiö Dominion Ex- press Company’s Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. lXg iðgjöld. AOal skrifstofa 482 Main St., Winnipeg. Skrifstofur víösvegar um borgina, og öllura borgum og þorpum víösvegar um andiö meðfram Can. Pac. járnbrautinni. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaöar af innlbgum. Ávísanir gefnar á fslandsbanka og víösvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000. Aðalskrifstofa f Winnipeg, Sparisjóösdeildin opin á laugardags* kvöldum frá kl, 7—9 THC CANADIAN BANK OT COMMERCE. é horalnn 6 Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. ( SPARISJÖÐKDEIUDIN Innlög $1.00 og far yflr. Rentur lagöar viö höfuöst. & sex mán. íresti. Vfxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegtr á Islandl. AÐALSKRIFSTOPA f TORONTO. Bankastjðrl I Wlnnlpeg er Thos. S, Strathairn. THC iDOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. AIls konar bankastörf af hendi leyst X vísanir seldar á banka á fslandi, Dan- mörku og í öörum löndum Noröurálfunn- Sparisjóösdeildin. Sparlsjóösdelldln tekur vlö lnnlög- um, frá $1.00 aö upphæö og þar yfir. Rentur borgaöar tvlsrar & árl, I Júnl og Desember. Imperial BankofCanada Höfuöstóll (borgaöur upp) $4,700,000, Varasjóður - $4,700,000. Algengar rentur borgaöar af öllum innlögum. Avísanlr seldar á bank- ana á fslandl, útborganleg&r 1 krön. Otlbfl 1 Winnlpeg eru: Bráöabirgöa-skrifstofa, á meöan ver- iö er aö byggja nýja bankahúsiö, er á horn- inu á McDermot & Albert St. N. G. LESI.IE, b&nkastj. Noröurbæjar-delldln. & homlnu á Maln st. og Selklrk ave. F. P. JARH8, bnrkaatf. KAUPID BORGID PLUMBING, hitalofts- og vatnshituo. The C. C. Young Co. 71 NCNA ST« Phone 36ð0. Abyrgö tekin á aö verkið sé vel af hendi eyst. SETMODS EOOSE Market Square, Wlnnipeg. Ettt af beztu veitlngahflsum bæjar- fí*kn ¥&JÍIC,r 8eldar & *6c. hver.. $1.60 á dag fyrir fæöi og gott her- bergl. BHIiardstofa og sérlega vönd- uö vlnföng og vlndlar. — ókeynls keyrsla tll og frá JámbrautastöÖvum. JOHN BAIRI), eigandi. Telefóniö Nr. 585 Ef þiö þurfiö aö kaupa^kol eöa viö, bygginga-stein *eöa mulin stem, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay. .Selt ^ staönum og flutt heim ef óskast, án tafar. CCNTRAt Kola og Vldarsolu-Felagld hefir skrifstofu sína aö RO88 Avenue horninu á Brant Sit. sem D. D. Wood veitir forstööu THE WíNNIPEG laundry CO. Limlted. > DYERS, CLEANERS & SCOURERS 261 Nena »t. Ef þér þurfiö aö láta lita eöa hreii otm yöar eöa láta gera viö þau svo þ veröi ems og ný af nálinniTþá kailiö u Tel. 966 Og biöjiö um aö láta sækja fatnaöinn. I er sama hvaö fíngert efniö er. ORKAR MORRIS PIANO Tónntnn og tllflnningln er fram- leltt á hærra stlg og meö melrl Ust heldur en ánokkru ööru. Þau eru seld meö góöum kjörum og ébyrgst um öákveölnn tlma. þaö ættl aö vera á hverju helmllL 8. Ií. BARROCI.OUGH M OO., 228 Portage ave., - Whmipeg. PRENTUN allskonar gerö Lögb«r gi.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.