Lögberg - 04.04.1907, Síða 8

Lögberg - 04.04.1907, Síða 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 28. MARZ 1907. Arni Eggertsson. WINNIPEG hefir reynst gullnáma öll- um sem þar hafa átt fasteignri fyrir eða hafa keypt þær á síCastliCnum fjórum ár am. ÚtlitiO er þó enn betra hvaö framtíOina snertir. Um þaC ber öllum framsýnum mönnum saman, er til þekkja. Winnipeg hlýtur aC vaxa meira á. næstkomandi fjór- um árum en nokkuru sinni áCur. slendingar! TakiC af fremsta megni þátt í tækifærunum sem uú bjóOast. 27/ þess þurfið þír ekki aS vera búsettir i Winni- pes;. Eg er fús til aS láta ySur verSa aSnjitandi þeirrar reynslu.sem eg hefihvaO fasteigna- verzlun snertir hér í borginni, til þess aO velja fyrir yöur fasteignir, í smærri eOa stærri stfl, ef þér óskiO aO kaupa, og sinna slíkum umboöum eins nákvæmlega og fyr- ir sjálfan mig væri. Þeim sem ekki þekkja itiig persónulega vísa eg til ,,Bank of Hamilton'' í Winni- peg til þess aö afla sér þar upplýsinga. Arni Eggertsson. Room 210 Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel, 3033. Ur bænum og grendinni. Muniö eftir samkomu kvenfé- lagsins í Fyrstu lút. kirkju næsta þriöjudagskveld. VandaS pró- gram og góöar veitingar. Auðnu vegur er AÐKAUPA LÓÐIR í Golden Gate Park. VerO frá $4.00 820.00 fetiö. KAUPIÐ ÁÐUR EN VERÐIÐ HÆKKAR MEIRA. Th. OddsonCo, EFTIRMENN Oddson, Hansson & Vopni 55 TRIBUNE B’LD'G. Tklkphone 2312. SPARNAÐUR ER AÐ BRÚKA BAKIXO POWDBR. Þaö sparar yöur bæöi egg og önnur efni.sparar tíma, sparar peninga, varöveitir geöprýöina, — af því það er svo hreint og áreiðanlegt aö þaö bregst aldrei vonunum. 250. pundiö. Reyniö það. De Laval skilvindan dettur öllum fyrst í hug, er um skilvindukaup er aö ræOa, þó þeir máske á eftir fari svo aö Ieita eftir einhverjn jafngóöu, |sem kosti Góöir rjómabúsbændur hafa veriö í slikri leit árum saman, en á níu af hverjum tíu heimilum hefir De Laval skilvindan rutt sér til rúms og á rjómabúunum er hún eingöngu notuö. Þetta er talandi vottur..—Skrifiö eftir De Laval verðskrá. — Útsölumenu alls staöar. THE DE LAVAL SEPARATOR CO„ 14-16 Princess St., Winnipeg. Montreal. Toronto. Vancouver, New York. Philadelpbia. Chicago. San Francisco. Portland. Seattle. Bildfell á Paulson, Undirskrifaöur er nú byrjaðtír á a8 flytja bæöi fólk og flutning um bæinn, og vonar aö landar láti sig vita er þeir þurfa á flutningi aö halda. Heimili mitt er 483 Simcoe st. S. Thordarson. Maöur, sem fær er um að keyra sjúkravagnf'Ambulance) Almenna sjúkrahússins, getur fengiö stöö- uga atvinnu meö því aö snúa sér tafarlaust til A. S. Bardál, 121 Nena St. Hver sá, er vita kann um heim- ili Jóns Stefánssonar frá Skipa- lóni á Melrakkasléttu, er vinsam- iega beöinn aö senda utanáskrift hans til undirritaös. Siguröur Sigfússon, The Narrows, Man. 0000000000000000000000000000 o o Fasteignasalar O ORoom 520 Union Bank - TEL. 2685o - Selja hús og loöir og annast þar aö- O O lútandi störf. Útvega peningalán. 0 oooooooooooooooooooooooooooo Hannes Líndal a Fastkignasali W R#«m 205 Jldntyre Blk. —Tel. 4159 § A Útvegar peningalán, W S byggingaviö, o.s.frv. $ lVctCCCCCCCCCC(:CC«tt:€«t€^' BRAUÐGERÐAR- HÚS. Aðferð.in sem vér höfum viö tilbúning brauðanna, er sú, að nota að eins bezta hveitiö, hnoöa veL deigiö, gæta nákvæmlegasta hreinlætis, hafa ofnana mátulega heita og gefa nákvæmar gætur aö öllu. Krefjist þessaö fá brauð frá BrauðgerÖarhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. THE Vopni=Sigurdson, LIMITED TEL, 768 og 2898. Smásala. ELLICE & LANGSIDE Heildsala. Nýkomin í verzlunina, beint frá verksmiðjunum á Englandi sameinuö dinner og te-sett, 97 st. í alt, mismunandi litir, verö $6.50. Ennfremur ,,Cut glass preserve sets“, 7 st. á $2.00. Einnig seljum viö margskonar leirvöru meö niöursetti veröi nú um páskana. Eg undirskrifaður hefi keypt kjötverzlun þeirra Sigurðsson & Johnson að 666 Notre Dame ave, og óska eftir viðskiftum íslend- inga. Að eins bezta kjöt verður á boð- stólum. Fljót afgreiösla. Sent heim til þeirra, sem þess óska. CHRISTIAN OLAFSSON. Samkvæmt tilkynningu frá um- boðsmanni Allan-línunnar hér í Winnipeg, skal eg hérmeð geta þess, þeim íslendingum til leið- beiningar er ætla sér að kaupa far- bréf til Islands nú í vor, að nauð- synlegt er að þeir láti mig vita um það hið fyrsta, helzt ekki síðar en um míðjan April næstkomandi. Búist er við svo miklum ferða- mannastraum til sýningarinnar • i Dublin á írlandi að sumri, aö öll farrými fólksflutningaskipanna verði troðfull, og ríði því á að panta farið í tíma. Nokkrir menn hafa þegar pantaö sér farbréf og ákveðið að fara frá Winnipeg hinn 12. eða 13. Maí næstkomandi. Þeir sem hugsa sér að verða með þeim hóp ættu að gera mér aðvart fyrir 15. þ. m. og sfenda mér $5.00 niðurborgun i fargjaldi hver ein- staklingur—hver fjölskylda $10— svo eg geti ábyrgst þeim farrými austur yfir. H. S. Bardal. \ LLOWAY & P.HAMPION STO FNSETT 1850 vBANKARAR og GUFUSKIPA-AGENTAR 667 Main Street WINNIPEG, CANADA UTLENDIR PENINGAR og ávísanir keyptar og seldar. Vér getum nú gefið út ávísanir á LANDS- BANKA ÍSLANDS í Reykjavlk. Og sem stendur getum vér gefið fyrir ávísanir: Yfir $100.00 ávfsanir: Inn?n $100.00 ávísanir: Krónur 8.72 fyrir dóllarinn Vcrð fjrrir stærri ávísanir gefið ef eftir er spurt. ♦ Verðifc er undirorpið breytingum. ♦ Krónur 8.78 fyrir dollarinn öll algeng bankastörf afgreidd. osíal ÞRIÐIUDAGSKVELDIÐ 9. APRÍL 1907 í Fyrstu lút. kirkju UNDIR UMSJÓN KVBNFÉLAGS SAFNAÐARINS. PROGRAM: (I kirkjunni) ’j. Piano Solo: -j Sonata Op. io. —....... Bkkthowkn. Miss Helga Bjarnasoa. 2: Ræöa um óákveðið efni ...... Kvenfélagskona. 3. Piano Duet: ,.Guillaume Tell"......................... Rohsini. The Misses Emily &^Li!y Morris. 4. Kvæöi.................... Kvenfélagskona. 5. Vocal Solo: The Swallows.............................. CoweN, Miss S. Hinriksson. 6. Ræða: Guörún Ósvífsdóttir. .. Kvenfélagskona. . 7 Ladies’ Onartette- 5 Mrs' S' K’ Hal1' Miss S- Hinriksson, 7. Ladies (juartette........^ Mjss E. Thorvaldsson and Miss Olson. 8. Upplestur: Rispa...................................Tennvson. Kvenfélagskona. 9. Piano Solo: \ ?* ........................Rubinstkin. 7 I b. 4th Mazurk............................Godard. Miss L. Thorlaksson. VEITINGAR. II s.s.sainum.) inniNr.i'U' i íyrlr fulloröna. AÐQANGLR. MBc. fyri, böra. ðamkoman L>yrjar kl. 8. Veitið þessu athygli. Voriö er i nánd og þér þurfið nú að fara að búa húsin yðar út, prýða þau og skreyta áður en sum- arie kemur. Eg læt yður vita, aö eins og að undanförnu, er eg reiðubúinn að vinna að þeim starfa fyrir yður. Fjölmargir landar vita hvernig eg er verki farinn og vona eg þvi að þeir finni mig að máli þegar þeir þurfa áö láta gera eitt- hvað sem að iðn minni lýtur. Kr. GuOmundsson, 614 Victor Str. liolðen líiilt' Park er æskilegasta umhverfi Winnipeg-bæjar. Eg á þar spildu rétt hjá Portage Ave. Lóöirnar þar eru þurrar og háar og alsettar trjám. Eg ætla aö selja fáeinar þeirra á aö eins $4.00 fetíö, með ágætum borgunarskilmálum, og hinar allar veröa seldar á $6.00 fetið. Kaupiö því strax og græöið $2.00 á fetinu. R W. GARDINER, TELEPHONE 3200. - 602 McINTYRE KBL. B. K. skóbúöirnar horninu á horninu á Isabel og Elgin. Rossog Nena Á laugardaginn kemur seljum vér: Vanal. Ii.sokvenm. flókaskó á $1.15. " 2 00 " " 1.50. ;• ;; 1.75. 300 2.15. Þá veröur og selt alt sem eftir er af kvenm. geitarskinnsskóm, meö flókafóðri og flókasólum, sem vanal. kosta $3.00, aö eins á $2.15. 25 prc. afsláltur á skauta- skóm, bæöi handa konum, körlum og ungl- ingum: sami afsláttur af hönskuia og vetl- ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka- skóm og flókafóöruöum skóm. 25 prc. afsl. á stúlkna skóm, stæröir 11—2. Sami afsl. af drengjaskóm. Reyniö aö ná I eitthvað af þessum kjör- kanpum. B. K. skóbúöirnar Tækifœri til að græða. KLóöir á Alverstone St. meö vægum af- borgunarskkilmálum og lágu verði. Lóöir í FortJRouge frá $50 og þar yfir. Fyrir $200 afborgun út í hönd fæst nú hús’og lóö á Alexander Ave. Ágætt land, nálægt Churchbridge. 100 ekrur brotnar.! Góðar byggingar. Peningar lánaöir. Lífs- og eldsábirgöir seldar. Skúli Hansson &«Co., 56jTribune:Bldgr Teletónar: fetf&M478- P. O. BOX 209. 5 ekrur hjá Grand Trunk verkstæöunum. Eg hefi til sölu þrjár landspild- ur, hér um fimm ekrur í hverri, rétt hinu megin viö Dougald- brautina, þar sem ákveðið er aö byggja Grand Trunk Pacific verkstæðin, á “sections" 3, 4 og S. Þetta eru ljómandi góðar spild- ur, háar og þurrar og sitt strætiö hvoru megin. Kosta $2,000 hver. Einn fimti borgist út í hönd og af- gangurinn samkvæmt hagfeldum samningum. Þetta eru ágæt kjör- kaup. Rétt hjá Dougald-braut- irfni 0g verkstæðunum. Torrens Title. Flýgur út. E. CAMPBBLL, 36 Aikins Blk., McDermot ave. nálægt Main st Phone 5841. eða rA. EGGERTSON, 210 Mclntyre Block. Mrs. GRANT, 235£ Isabel st. PÁSKAHATTAR Nú hefi eg til sýnis miki6 af al- búnum höttum, ennfremur blóm, fjaörir og vængi. Barna strá- hatta og muslinhatta og ,,bon- netts. “ Komið inn og spyrjiö um veröiö. GÓÐ BÚJÖRÐ til leigu, ,með þægilegum skilmálum. Liggur að Winnipeg-vatni, er tæpa mílu frá skólahúsi og pósthúsi. Lyst- hafendur snúi sér til G. Jónsson, Arnes P. O. Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters, heldur fund á Unity Hall á Lombard & Main st. annan og fjórða föstudag í mán- u8i hverjum. Óskað er eftir að allir meðlimir mæti. W. H. Oeard, 1 Frce Press Office. VIÐUR og KOL. Bezta Tamarac Jack Pine Poplar Slabs Birki Eik Amerísk harðkol.........$10.50. ■' linkol............ 8.50, Souris-kol............... 5-50, Afgreiðsla á homi Elgin & Kate. Telephoue 798. M. P. Peterson. Egta sænskt neftóbak. Vöru merki. Búiö til af Canada Snuff Co. Þetta er bezta neftóbakiö sem nokkurn tíma hefir veriö búiö til hér megin hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St., Winnipeg

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.