Lögberg - 23.05.1907, Blaðsíða 3

Lögberg - 23.05.1907, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. MAÍ 1907 3 pd. vís- Sérhver maður brúkar 15 af salti um áriö—svo segja indin. — Meira en pund á mánuöi. Þaö er rétt eins gott aö hafa þaö hreint. Matvörusalinn yöar mun Fréttir frá Isíandi. Reykjavik, 9. Apr. 1907. Himnesk vorbliöa og hlýindi veiöarnar standa yfir, sérstaklega frá 15. Júlí til 15. Sept., og jafn- framt aö hert verði á sildveiöalög- gjöfinni þannig, aö sildveiöar út- lendra fiskiskipa í landhelgi verði látnar varða sömu hegningu og botnvörpuveiöar i landhelgi. aðstoðarmaður. Einar sýslumaður Benediktsson hefir fengið lausn 9. þ.m. i náð með lögtnæltum eftir- launum. \ E>ánir: Guðjón Eiríksson, sjó- maður, hefir dáið annan í páskurn, milli bæja. — Jón Guðmundsson, f. Dánir: Oddbjörg Jónsdóttir á Vífilsstöðum, ráðskona, 41 árs, dó 15. Apr. — Sigurgeir Bjarnason skipstjóri á Isafirði, dó 17* Apríl, 40 ára. — tsafold. Tóvterksmiðjufél&g Akureyrar 1 útvegsbóndi í Hliðarhúsum, dó 8. hélt aðalfund sinn 30 f. m. Hluta- þ. m., 78 ára. — Oddfríður Had- fé er þegar fengið svo mikið, að hægt er að koma upp hinu nyja stóra verksmiðjuhúsi og kaupa vélar til þess. hverjum degi hér nú, og góðviðri um alt land. Húsfrú Ingibjörg Einarsdóttir, kona Eiríks Bjarnasonar á Eiði er nýdáin. Merkiskona og hjartagóð; dó i hárri elli. Ekkjan Þuríður JónsdóttirfMar- teinssonarj andaðist hér að heimili tengdasonar síns, Ben. S. Þórar- inssonar kaupmanns, í gærmorg- un. Hún var fædd 14. Sept 1823 að eystri Dalbæ á Siðu. Hún gift- ist Eiríki Eiríkssyni frá Hoffelli, bróður Stefáns, Guðmundar og þeirra systkina, og bjuggu þau lengst af á Svínafelli í Nesjum. 1879 missti hún mann sinn. Meðal barna hennar (er alls voru 11J má nefna Sólrúnu, fyrri konu Ben. S. Þórarinssonar kaupmanns, og Þ.ór- unni, síðari konu Björns Gíslason- ar á Búlandsnesi ('hún lifir nú i Ameríku lijá tengdasyni sínum séra Friðrik HallgrímssyniJ. — Þuríður sál. var vel gefin kona bæði til vitsmuna og mannkosta. Akureyri, 13. Apríl 1907. Úr Blöndudal í Húnavatnssýslu var Nl. ritað með pósti: Tíðin alt af vond, hagleysi mikið og stöð- ugt, einkum hér fremra til dal- anna. Er því nokkuð tvísýnt hvort bændur komi búpeningi sín- um klakklaust undan þessum slæma vetri. Mætti hann vel nefn- ast og heita áfreðavetur, sökum þeirra sífeldu og dæmafáu rosa, umhleypinga og jarðskemdablota, sem einkenna hann öðrum vetrum fremur. Hér telja menn harðindin eða illviðrin frá 9. Nóv.; hafa þau verið svo stöðug og óslitin, að ekki eru nema fáir dagar frá þeim degi lausir við úrkomu eða skafhríð. Óefað er þetta mestur jarðbanna- vetur, sem komið hefir hér síðan veturinn 1880—81. En ólíkur var undirbúningurinn þá og nú. Sum- arið 1880 eitthvert hið grassprettu og blíöviðrasamasta er menn muna og vorið og síðari hluti vetrarins fyrir frábærlega gott, svo heyleif- ar voru almennar. En næstliðið suinar aftur á móti mjög gras- sprettulítið og stutt, og tóftir víð- ast hvar tómar eða nær því, eftir stórharðindavorið í fyrra. Vqn- andi er að þessi vetur minni Is- lendinga á, að harðir vetrar og jarðbannir eru enn ekki hættir að koma á Islandi. dórsdóttir, gift kona, 43 ára, dó 9 þ.m. — Þ.uríður Jónsdottir, ekkja. Eiríks Eiríkssonar frá Hoffelli, dó j 8.þ.m., nær hálf-níræð.—Svanborg Þ.orláksdóttir, sjötug ekkja, dó 10. þ. m. 3 Mokfiski í Garðsjó þessa viku, alveg óminnilegur landburður, alt i net. Tómur þorskur að kalla, ó- venjuvænn og feitur. Einn var bú- inn að fá í miðri viku 500 hlut, eft- ir 10 daga. Sömuleiðis góðttr afli í Leiru, og fariö að fiskast vel á Miðnesi og í Höfnum. En ekkert í Grindavík, og lítið austan fjalls. —Botnvörpungurinn Jón forseti hafnaði sig hér í gær með um 25,- 000 af fiski. Mestalt vænn þorsk- ur. Hafði 4,000 á þiljum uppi. Var orðinn saltlaus. Reykjavík, 14. Apr. 1907. Ráðsmaður við geðveikrahælið á Klepp verður Björn Ólafsson, er verið hefir um hríð sjúkrahúss- ráðsmaður á Akureyri. CANADA NORÐYESTURLANDIÐ KEGLUR VIB LAADTðKD. Ai Sllum sectlonum meS Jafnrl tOlu. tem tllheyrm ■emh.a.nitMtfptmtrini, I Manltobe. Saekatcbewan og Alberta. nema 8 o* 86, geta fjOlskylduhðfut og karlmean 18 &ra e6a eldrl, teklO eér 180 ekrur fyrlr helmlUeréttartand. t>a8 er a8 aegja, eé landlS ekkl &0ur teklO, eOa eett tll stðu af etjðrnlnat tll vlðartekju eCa elnhvera annara. I vetur um þorrakomuna bar það við á Syðribakka i Kelduhverfi, að hús öll fyltust af vatni um miðja nótt. Hafði komið hlaup í Jökulsá. Varð fólkið að flýja úr baðstofu upp á bæjardyraloft. Karlmenn brutust út i fjárhús til þess að bjarga fénu; var það alt komið á sund og um tuttugu fjár þegar dautt. Hey skemdust stórum og hafa kannske ónýzt með öllu. Nú er bærinn kominn í eyði og fólkið sezt að á öðrum bæjum. — Friðrik bóndi Erlendsson, er þar bjó, hef- ir beðið mikinn skaða og enn til- finnanlegri fyrir þá sök að bær hans brann með flestu innanstokks fvrir fám árum. INXIIITCX. Menn ’ mega skrlfa slg fyrlr landtnu ð. þetrrl landekrltstofu, eem llggur landlnu, eem teklO er. MeO leyfl lnnanrlklsr&Oherrana, eOa lnnflutn- lnga umboOsmannstne I Wlnnlpeg, eOa nsesta Domlnlon landsumboOsmanna geta menn geflO OOrum umboS tU þess aO skrlfa stg fyrlr landL InnrUunar- gjaldlO er 810.00. Reykjavík, 13. Apr. 1907. Við landsímastöðina hafa verið afgreidd í Janúarmán. 392 sím- skeyti til útlanda, 191 innanlands- skeyti og 1,223 samtöl. Meðtekin 311 símskeyti frá útlöndum. Tekjurnar hafa samtals orðið, þær er Islandi bera, 2,165.76 kr. Maður fanst örendur hér milli bæja í gær, við Arnarnesvog, lá þar í flæðarmáli. Það var sjómað- ur hér úr bænum, Guðjón Eiríks- son,milli þrítugs og fertugs.kvænt- ur. Hann hafði róið suður í HEIMTISRÉTTAR-SKTLDUR. Við Flensborgarskólann er ný- lega prófi lokið; var það yfirleitt gott og jafnt. 25 nemendur tóku próf.—Skólinn hefir nú staðiö í 25 ár sem gagnfræðaskóli og i 16 ár hefir hann veitt kennaramentun. Um 80 manns voru alls i skólan- ttm í vetur. Hafa nemendur þar Grindavik, kom heim á páskunum, og lagði á stað aftur annan i pásk- | aldrei veris jafn-margir. um. Konan fylgdi honum nokkuð á leið. Hann kom að Arnarnesi, Samkvamt núglldandl lOgum, verOa landnemar aO uppfylla helmlHa- réttar-akyldttr alnar & elnhvern af þetm vegum, eem fram eru teknir I eft- lrfylgjaadl tOIultOum, nefnllega: L—A8 bða & landinu og yrkja þaO aO mlneta kostl I sex má.nu01 & hverju &ri ,1 þrjð tr. 8.—Bf faOlr (eOa mOGtr, ef faOlrinn er Utlnn) elnhverrar persOnu. æne heflr rétt tll aO ekrtfa elg fyrir helmllUréttarlandi. byr t bðJOrO I n&grenol vlO landlO, æm þvfllk pereðna heftr ekrlfaO elg fyrlr eem heimilUréttar- landl. þ& getur persðnan fullnægt fyrirmælum laganna, a0 þvl er &bð0 & iandlnu snertlr &0ur en afsalebréf er vettt fyrir þvi, & þ&nn h&tt a0 hafa helmlM hjá fOOur stnum e8a mðOur. S.—Kf l&ndnemt heflr fengifl afsalebréf fyrir fyrrl heimllUréttar-bðJOrtl slnai e6a sklrteinl fyrlr a6 afsalabréflfl verfll geflO ðt, er sé undlrrltafl I samræml vtO fyrirmæli Ðomlnion laganna, og heflr akrtíaO slg fyrlr slSari helmilUréttar-bðJOrO, þ& getur hann fullnægt fyrirmælum iaganna, a0 þvl er snertir &hð0 & landlnu (slSarl helmllUréttar-bðjOrOinnl) &0ur en afsala- bréf sé geflO öt, & þann h&tt aC búa & fyrri helmllUréttar-JOrClnnl, ef stO&rt helmllisréttar-JOrflin er I nfcnd viO fyrrl helmllUréttar-JörOlna. 4.—Ef tandnemlnn býr a8 staOaldrl & bðJOrO, sem hann heflr keypt teklO I erfClr o. a frv.) I n&nd viO helmilisréttarland þaO. er hann heflr skrlfaO slg fyrlr, Þ& getur hann fullnægt fyrirmæium lag&nna, aO þvl er &bðO & heimtlUréttar-JörClnni snerUr, & þann h&tt aO búa & téOri elgn&r- JörO sinni (keyptu landi o. s. frv.). BEIÐXI UM EIGNARBR4F. Fríður floti lagði hér inn á höfn- ina í gærdag árdegis. Það var Is- lands Falk með 4 botnvörpunga á eftir sér. Hafði Amundsen skips- foringi tekið þá undan Meðallandi við veiðar í landhelgi. Tveir þeirra eru þýzkir, en tveir enskii*. 72 punda þorsk dró maður á ICyrarbakka á mánudaginn. Haus- inn vóg I2J-2 pd. (segir Lögr.J, hrognin 9 pd., lifrin 5/ pd.; fisk- urinn sjálfur flattur og dálklaus 37. pd. — Reykjavík. Akureyri, 4. Apríl 1907. Sýslunefndin veitir meðmæli sín með þvi að Sauðárhreppi fSkaga- fj.s.J sé skift í tvö hreppsfélög, er heiti Sauðárkróks- og • Skarðs- hreppar (c: Sauðárkrókur með jörðinni Sauðá verði hreppur út af fyrir sigj. Sótt hafði verið um kaup á sjö þjóðjöröum sýslunnar og var Sauðá ein af þeim. Veittar 100 kr. til Sauðárhrepps til að standast kostnað við starfs- rækslu talsímastöðvar á Sauðár- krók. Enn fremur ákvað sýslu- nefndin að fara þess á leit við stjórnarráð íslands, að landssjóð- ur taki að sér allan kostnað við starfsrækslu hennar.eða að minsta kosti að hálfu leyti, eins og ráð er gert fyrir í núgildandi fjárlögum. Verzlunin F.dinborg hér í bæ hefir keypt íbúðar- og verzlunar- hús Eggerts kaupm. Laxdal, með geymsluhús og lóð fyrir 22 þús. kr. Afhending fer fram í Júním. næstkomandi. . , „ , Piltur druknaði í Búðardalsá - stoðþar v,ð 2“3 fmd,r> fferðl Skarðsströnd 3. Marz í vetur. Hét 4 að hverfa he.m aftur til Reykja- hann Valt<T Guðmundsson frá 1 8ér vikur með þvi hann kvartaði um' dal rfrændi dr.y.G. j Khöfnj lasleik. Honum var visaö a vegmn , lg ára a# aldri Var sendur { kaup. meö þvi hann virt.st yera eitthvað sta# með þrjá hesta 0 haf5i geng. ringlaður, sem hann atti stundum i# frá þeim út á ána en ís brast vanda til. Nu 1 vikunm kom sendi- í .... „„ ætti afl vera garO atrax eftir aO þrjú &rin eru llflln, annaO hvort hj& næata umboOsmanni eOa hj& Inspector, lem aendur er tli þeæ aO skoOa hvaO & landlnu heflr vertfl unniO. Sex m&nuOum &0ur verOur maOur þð aC hata kunngert Domlnlon lands umboOsmannlnum I Otttawa ÞaO, aO hann ætU aO biOja um el&narréttinn. LEIDBEIXIXGAR. maður frá formanni hans i Grinda- vík að spj'rjast fyrir um' hann. Þá var farið að leita hans, og fanst liann brátt sem fyr segir. Hefir líklega lagst fyrir í fjörunni, þar undan honum og hefir hann ekki fundist. Nýkomnlr lnnflytjendur f& & innflytjenda-skrifetofunni f Wlnnlpeg, og & ðllum Dominion landekrlfstofum innan Manltoba, Saekatchewan og Alberta, lelObeiningar um þaO hvar lönd eru ðtekin, og alllr, eem & þessum skrlf- stofum vinna velta innflytjendum, kostnaOariauet, leiObeinlngaT og hj&lp tlí Reykjavík, 21. Apr. 1907. Allar líkur eru nú til þess, að sem heitir Kársnes, ef til vill liðið hægt verði að koma þeirri hug- i ómegin og sjór fallið yfir hann. Sigurður Sigurðsson, bóndi á Tungufelli í Svarfaðardal andað- ist aðfaranótt 4. þ.m. Einmunatíð er hér nú og hefir verið í liálfan mánuð og nær yfir alt land, að því er syprzt. Sólskin og blíða á daginn og vægur frost- kali síðustu næturnar. Hér fram í firðinum er farið að vinna að jarðabótum og víst víða farið að vinna á túnum.—Noröurl. Fjárkláði er sagður fyrir víst á einum bæ í Ölfusi,i mörgu fé nokk- uð. Þar verður vonandi tekið röggsamlega í taumana,með skoð- unum og böðunum, svona rétt und- ir handarjaðri sjálfrar landsstjórn- arinnar. Seyðisfirði, 4. Apríl 1907. Heilsuhælisfélagsdeild er fyrir nokkru stofnað í Seyðisfjarðar- hreppi fyrir forgöngu séra Björns Þorlákssonar og eru félagsmenn deildarinnar orðnir um 80. Eru það mjög góðar undirtektir, þar sem íbúar hreppsins eru að eins 180 að tölit. f tilefni af því, að síldveiðaskip Norðmanna hafa á síðastliðnu sumri gert sig sek í brotum á fiskiveiðalöggjöf laíidsins með veiðum í landhelgi á Skagafiröi og það ræður að líkindum, að svo stór floti, sem hér er um að ræða, muni mjög spilla veiðum lands- manna, samþykti sýslunefndin að fara þess á leit við stjórnarráð fs- lands, að það hlutist til um, að varðskipið verði látið hafa stöð Seyðisfirði,, 13. Apr. 1907. VélbVinaðarverksmiðju ætlar vélasmiður Jóhann Hansson að setja hér á stofn í næsta mánuði. Á hún að vera svo fullkomlega út- búin, að þar sé hægt að gera við flestar skemdir, er verða kunna á mótorum og gufuvélum. Er bú- ist við að verksmiðjan muni kösta uppkomin um 12,000 kr. Seyðis- fjarðarkaupstaðr styrkir fyrir- tækið með því að ábyrgjast 8,000 kr. lán til þess, en mótoreigendur hér í firðinum veita 50 kr. af hverjttm mótorbát til verksmiðj- tinnar, og verða það 1,500 kr. R eykjavík ,17. Apr. 1907. Jón Stefánsson pöntunarstjóri og þeir kaupm. Sigurður Jónsson og St. Th. Jónsson hafa nú, eins og í fyrra, samið um kaup á fiski af 3 þýzkum botnvörpungum um mánaðartíma .»að minsta kosti. Tveir þessara botnvörpunga Leip- zig og Breslau hafa kontið inn með afla, Leipzig tvisvar en Bres- lau einu sinni, með 20 ton af fiski í hvort skifti. — Austri. Þeir sem druknuðu 8. f. m. á bát undan Jökli með Níels Breiðfjörð Gíslasyni Gunnarssonar frá Bílds- ey, vortt: Torfi Þorgrímsson frá Stykkishólmi, ókvæntur; Guðm. Jónsson frá St.hólmi, kvæntur; Kristján Magnússon frá Hjalla- sandi, ókvæntur; Mattias Mattías- son af Skarðsströnd og hinn 5. frá Rúfeyjum, sonur Þorláks bónda Bergsveinssonar. Formaðurinn, Níels Breiðfjörð lætur eftir sig konu og 8 börn. 6. f. m. lézt Jónatan Magnþsson skipstjóri t Ólafsfirði. Hann varð bráðkvaddur á heimleið frá Akur- eyri. Hafði verið ölvaðttr. I5.f.m. fórst Halldór Guðmunds son frá Önundarfirði í snjóflóði nál. Birnustöðum í Mýrarhreppi. Hann var um tvítugt. mynd í framkvæmd, að reisa Ing- ólfslíkneskið, svo mikinn áhttga á þessu máli sýna ýmsir borgarar þessa bæjar. Iðnaðarmannafélagið hratt mál- inu vel á veg í vetur með því að leggja fram 2,000 kr. Aðrir hafa og lagt fram drjúgan styrk til þess. Hlutavelta var haldin hér í vetur til ágóða fyrir Ingólfslikneskið og fengust þar 1,300 kr. Thomsen konsúll gaf 500 kr. og Ungmenna. félag Reykjavíkur 200 kr. Enn- fremttr hafa bæzt við 200 kr. frá ýmsum. Nú ætla nokkrir bæjarbúar að sýna á ný að þeir eru málinu mjög hlyntir. Ætla þeir að gefa til fyr- irtækisins hús, er reist verður hér t bæ í sumar og nutn kosta 12,000 kr. Verðttr í haust haldin hluta- velta um húsið, gefnir út 15,000 hlutaveltumiðar, er kosta 2 kr. hver og verður öllu hlutafénu, 30 þús. kr. ef seðlarnir seljast allir, |varið til Ingólfslíkneskisins. Húsið er að líkindum verður nefnt Ing- ólfshús, á að standa við Bergstaða stræti. Grunninn undir húsið fað stærð 30x30) hafa þeir gefiö Sv. Jónsson trésmiður, Magnús Blön- dahl, Gitðmundur Jakobsson o. fl. Trésmíðafélagið hér í bænum gef þes« a0 n& I IOnd lem þelm eru geCfeld; enn fremur allar upplýalngar vtO- vtkjandl ttmbur, kola og n&ma lOgum. AHar allkar regiugerClr greta þelr fenglO þar oeflna: einnig greta nrenn fensiO reglugerOIna um atJOmariönd innan J&mbrautarbeitlslna I Britiah Columbia, mefl þvl aC anða aér bréflega til ritara lnnanrlkisdelldarinnar I Ottawa, innflytJenda-umboOemannsine I Winnipeg, eOa tll elnhverra af Ðomlnion lands umboOsmOnnunum I Manl- toba, Saskatchewan og Alberta. þ W. W. CORY, Deputy Mlnlster of the Interl^r. fara, en erfið er viðfangs og tor- j veld fratnkvæmdar vegna fjár- skorts. ÞAKKARORÐ. “Slátrunarfélag Suðurlands“ ætl- Hér með votta eg undirrituð konunum í Lögbergs- og Þing- I valla-bygðum innilegast þakklæti ar að reisa slátrunarhús hér í bæn- j fyrir velvild þá og virðingu, sem um þar sem hefja megi kjötsölu á þær, ásamt mönnum sínum, sýndu komanda hausti. Hefir stjórn fé-' okkur hjónunum, með því að lagsins átt fund með sér í vikunni heimsækja okkur síðastl. páskadag sem leið og lauk störfum á föstu- 1 og þá um leið afhenda mér stór- dagskvöldið. | mikla gjöf,sem sé gullúr með festi Þessir eru í stjórninni: Ágúst í °§ signetshring úr gulli, sem Birtingaholti, séra Eggert á Breiða hvorttveggja eru sannir kjörgrip- bólsstað, Björn í Gröf, Vigfús i ir- Þessi &Íöf er mer Í>ví dýr- mætari, sem hún er nýr vottur um j viníjttu þá, sem eg hefi ávalt not-' ið hjá þeim, síðan eg kom hingað t bygðina. ttr alla trésmíðavinnu við húsið. Fjárkláðinn í ölfusinu, sem get- Jes Ziemsen gefttr allar skrár, ið var um i síðasta blaði, hefir við rannsókn dýralæknis á maurnum reynst vera reglulegur, sóttnæmur fjárkláði. Bærinn, sem hann kom upp á, er Árbær, og að eins hjá öðrum bóndanum þar, VigfúsiEin- arssyni. Fé stóð alt inni á gjöf, og hafði því engar samgöngur við féð á hinu búinu, hjá Sigurði Brands- syni, sem reyndist alveg laust við kláða. Fé Sig. Vigfússonar kvað nú hafa verið þríbaðað. — Af 3 bæjum öðrum í ölfusi hefir komið kláðafrétt: Laugarbökkttm, Helli og Auðsholti. En það hafa skoð- unarmenn úrskurðað óþrif og ekki annað. Settur sýslumaður í hér við Norðurland meðan stld- vallasýslu er Sigurður Rangár- Eggerz, Kaldara nokkttð hefir verið í i gær og í dag en undanfarið. Gerði dálítið föl í nótt. Norðanlands bylur í gær, segir símfrétt. Hann var nokkuð hvass á worðan hér. Haga, Þórður t Hala, Guðmundur á Lundum og Hjörtur á Hvann- eyri. Hann kom ekki sakir veik- inda. I'ramkvæmdarstjórar félags- ins eru Björn í Gröf og Páll Stef- ánsson bóndi t Ási í Holtum. Hann hefir keypt Elliðavatn og flyzt þangað í vor. Endurskoð- endur reikninga eru kjörnir: Egg- ert í Laugardælum og Ólafur t Lindarbæ. Forstöðumaður slátur- 1 Barn, sem þjáist af slæmri melt- hússins verður Hannes Thoraren- ingu, er blátt áfram að deyja úr sen, verzlunarstjóri D. Thomsens. hungri. Það missir alla lyst á Chttrchbridge, Sask., 20. Apríl 1907. Oddný Bjarnason. Hungruð bOrn. hjörur, gler, er til hússins þarf. Hlutafélögin Steinar og Mjölnir leggja til grjót, ntulning, reyk- háfa, steintöflur o. fl. Margir fleiri hafa gefið og ætla að gefa til hússins, og verðttr þeirra getið sið- ar. — Sveinn Jónsson trésmiður annast tim byggingu hússins. Hef- ir hann gjört uppdrátt af því, er samþyktur er þegar af bæjarstjórn inni. Húsið er ætlað handa einni fjölskyldu, verður það mjög vand- að og einkár snoturt eins og vænta má, þar sem Sveinnjónsson sér um smíðina, því honum er sýnt um og mjög lagið að byggja snotur og lagleg hús. í þessum mánuði verður byrjað á byggingu hússins. Mikla rausn sýna menn þeir sem reisa Ingólfshúsið; er þar gott dæmi til eftirbreytni, þegar ræða er um hugmynd sem miðar til fram Samsöngur var haldinn í dóm- kirkjttnni 17. þ. m . Söng þar bæði karla- og kvennakór undir stjórn Sigfúsar Einarssonar ýms lög eftir Handel, J. Scb. Bach, Schubert og fl. Voru það sýnishorn af gömlum kirkjusöng. Solo sungu þau Sig- fús Einarsson og frú hans. —Sam- söngurinn tókst mjög vel og var á- gætlega vel sóttur. 1 matnum og það litla, sem það borðar, gerir því ekkert gott. Þ.að og Aðfaranótt 28. f. m. gerði hlaup verðttr stygglynt, önugt og fær ekki notið hvíldar. Mæðrum finst ekkert meðal eins fljótt að lækna eins og Baby’s Own Tablets — þær gera altaf gott—þær geta ó- mögulega skaðað. Mrs. James Savoy, Little Lameque, N. B., segir: “Eg ímynda mér að barn- ið mitt hefði nú legið í gröfinni, ef Baby’s Own Tablets hefðu ekki verið til. Litla stúlkan mín var að fram komin, vildi ekki smakka mikið t ölfusá með vatni og jaka-| mat, og var nær dauða en lífi. Alt burði. Stafaði það af hlákunni sem eg gaf henni gerði henni ekk- miklu dagana á undan. Jakaruðn- ingurinn náði í strengina við hlið- arstöpulinn á brúnni og teygði þá ert gott, þangað til eg fór að brúka Baby’s Own Tablets. Þær hafa breytt henni og gert hana og skemdi nokkuð. Flóðið tók og' fríska og þriflega.“ Seldar hjá laxagrindur og fleira, sem geymt ( öllum lyfsölum, eða sendar með var á stöðum, sem ,óhultir höfðu j pósti, á 25C. askjan, ef skrifað er verið í minnum núlifandi manna. — Ingólfur. J .... --------0------- til “The Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont.’’

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.