Lögberg - 23.05.1907, Page 7

Lögberg - 23.05.1907, Page 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. MAÍ 1907. . $0.83^ o. 80 o-77 lÁ 38C 3§c .. 44c 43^c MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaCsverO íWinnipeg 4- Maí 1907 Innkaupsverö.]: Hveiti, 1 Northern.... ,, 2 ,, • • • > > 3 > > • • • ,, 4 extra ,, 4 , > 5 * * • • • Hafrar. Nr. 1 bush. .. • » Nr. 2.. “ •• Bygg, til malts.. “ •■ „ til íóCurs “ •• • Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.40 „ nr. 2 .. “ . • • • $2.10 S.B ...“ •• •• i-7o ” nr. 4-- “$1-20-1.40 Haframjöl 80 pd. “ .... 1-85 Ursigti, gróft (bran) ton... 17-50 fínt (shorts) ton ...18.50 Hey, bundiö, ton.. $11—i3-co „ laust,.................. Smjör, mótaö pd............. 32c „ í kollum, pd............. 25 Ostur (Ontario) .. ..15/^—15>4C „ (Manitoba) .. .. 15—X5XA Egg nýorpiii................. 35 ,, í kössum......... 17^ —l8c Nautakj..slátr.í bænum jyí—8% ,, slátraö hjá bændum. .. c- Kálfskjöt............. 7 7 V* c- Sauöakjöt........... 12 V* ^c- Lambakjöt................... J4C Svínakjöt.nýtt(skrokka) .... Hæns á fæti........... .... 10 Endur „ I2C Gæsir ,, ..........10— iic Kalkúnar ,, ................. 14 Svínslæri, reykt(ham).. utf-i 7C Svínakjöt, ,, (bacon) 12—13 Svfnsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.70 Nautgr. ,til slátr. á fæti .. 3 5C Sauöfé >, >> •• ^ 7C Lömb ,, >> .. . • 7 y c Svín ,, >> 6^—7XÁC Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35 $5 5 Kartöplur, bush..............7oc liálhöfuö, pd............. 2j4c. verzlunum má fá lítiS og ódýrt verkfæri, sem vinnur þetta verk fljótt og vel. Verkfæri þetta eSa tæki er lítiö prik, 3—4 fet á lengd og á öörum enda þess mjótt reku- blaö. Því er stungiö niöur rétt hjá fífilrótinni, og griptöng, sem er áföst við skaftiö, er látin taka um efri enda rótarinnar og rykkja henni upp. Meö þessu móti má útrýma fíflinum meö litilli fyrir- höfn. I borgunum, aö húsabaki og í skemtigörðunum, hljóta menn aö fara svona að, ef þeir láta sér ant um góöa hirðingu og fallegt útlit á göröunum. • Ef nágrannarnir gera h'ö sama, er engin hætta á aö mein veröi aö fiflinum, aö minsta kosti um nokkurn tíma. Sé fíflinum aftur á móti lofað aö blómgast og stainda óröskuöum þangað til hann er orðinn biöu- kolla, þá geta fræin borist langar leiöir meö vindi. Þaö er því ekki WS&S&&* * Eftirmæli og æfíminninsar m • ------ [Alt sem birtist undir fyrirsögn þessari, hvort heldur í bundnu máli eða óbundnu kostar 25 cents fyrir hvern þumlung dálks- breiddar]. Hér ungmenna vér lítum leik og gleði, meö líf og fjör, þá sorg ei býr , ... í geði. einhhtt að uppræta liann a sinm yér sjáum líka gamalmennin landareign, nema meö svo feldu móti aö nágrannarnir séu samtaka um það líka. Ef einn maöur i hverri sveit lætur fifla, þistla og annaö illgresi vaxa hjá sér óhindr- aö, getur það oröiö orsök í því aö 10—20 nábúar hans fá þann óvina fagnað inn á sin lönd. TOMAS E. THORLACIUS. Oft er dauðinn dapur nærri okkur í dularblæju’, er skuggi sést ei nokkur, • þá árdags sunna ljómar um lýö og vengi, ó! lifsins blómi hér ei varir lengi. Hér rósa fjöld á vori sjáum vænu ívafin skraut um löndin fagur- grænu; eins er mannsins valtur veikur blómi og visnar og hnígur fyrir skapa- dómi. ROBINSON 1.20 40C. 90C 3 —5C -$i 1 Carrots, bush............. Næpur, bush................ Blóöbetur, bush............ Parsnips, pd.............. Láukur, pd.............. Pennsylv.kol(söluv.) .. $10 Bandar.ofnkol .. CrowsNest-kol Souris-kol Tamárací car-hlcösl.) cord Jack pine,(car-hl.) c....... Poplar, ,, cord .... Bi\kj, ,, cord .... Eik, ,, c°rd Húöir, pd............. ..6—6>4c Kálfskinn,pd................ 6—7C Gærur, hver.......... 40—9°c Hvcrnig upprccta má cctififil. Ef fíflar vaxa svo þétt i engi manna, aö aö þeim sé stór skaði, þá er bezt aö plægja þá spildu og sá í hana mais eöa kartöflum. Reyndar má rétt eins vel sá þar hverskonar kryddjurtum sem er, t. d. lauk og blóðrófum. Ef akur- inn er plægöur í ein tvö ár, þá er þetta illgresi upprætt. Þaö er nú samt sjaldnast í slægjulöndunum, sem mönnum er svo mjög illa viö fífilinn. Þaö er einkum á gras- fletinum kring um húsiö, sem oss er mein aö honum. Þar getum vér hvorki plægt eöa sáö svo hon- um verði útrvmt. Reyndar má fá efni í lyfjabúðum, sem deyðir hann; en bæöi er þaö, aö slikt kost ar fé og hefir auk þess mikiö um- stang í för meö sér. Þaö, sem- bezt er og haganlegast, er aö rífa hann upp meö rótum. En er þaö ekki feiknamikiö verk? Satt er þaö aö vísu, en hér koma uppgötv- anir nýrri tíma manni í hag. I Bygg. Bygg hefir til skamms tíma ver- iö í fremur litlu áliti meöal akur- yrkjumanna í Canada. Þetta á það þó ekki skiliö, því bæöi er i því gott næringarefni, og eins er þaö einkar vel hent til að sá því til tilbreytingar, þar sem vanalega er sáö hveiti. Bygg vex vel í svo aö segja hverskonar jarövegi sem er, ef hann á annað borö er plægjandi. Þó á leirkendur, þurr jarðvegur betur viö það, en leöjukend mold. Rætur þess eru stuttar og vaxa ná lægt yfirborðinu; svo þess vegna er um aö gera aö jarðlagið, sem sáð er i, sé fast og þétt í sér. Byggið hefir svo sem þegar er sagt, stuttar rætur og þarf auk þess ekki nema lítinn tíma til aö þroskast. Þaö ríöur þvi á nóg sé í moldinni af plöntufæðu. Þaö er miklu minni hætta á að ofvöxt- ur ldaupi í bygg, ef mikill áburöur er borinn á akurinn, heldur en hafra eða hveiti. Byggið þolir vel mikinn áburð. Áburðinum ætti að dreifa sem jafnast um vcllinn aö vetrir.um eða vorinu, og blanda honum vel saman við moldina áð- ur en sáö er. Ef þetta er gert verður landið einkar vel lagaö til hveitiræktunar næsta ár. Byggið hefir lika þann stóra kost í för með sér, að þaö eyðir illgresi úr akrinum ef rétt er aö farið. Egg og ostur. \ ■ Láta skal þunnar sneiöar af osti í bökunarform, eftir að búið er að j m'é hónd guðs leiddi heim til grata, þá glansar kringum fagra æskan káta. En hvaö skeður? Oft hún reynsla sýnir aö æskan sínum blóma’ í skyndi týnir, og vinir fylgja grátnir þeim til grafar, en guðdómsvizkan öllu þvi ráö- stafar. Nú er Tómas Thorlacius dáinn. Þá tárin brennheit féllu í rauna- sjáinn, er faöir og móöir litu soninn liö- inn og leidd var sálin burt í dýrð og friðinn. En holdiö féll í sætan síösta blundinn í sama bili er dauöa snerti mund- in. Nú faðir og móöir syrgja dá'nn drenginn; ó, drottinn, mýktu þeirra harma- strenginn. Stutt var æfi, ei lengi þurfti’ að líöa hinn látni bróöir fjærri neyð og kviða, sem fjórtán árin lifði hér í heimi; —hann var gæddur fögrum dygða seimi. I framgangsmáta betri eg leit ekki á aldri hans, og mjög hér fáa þekki t eins og Tómas, stilltan, gætinn, góöan; á gröfina sína minnisvarða hlóö hann. I Eg nú heyri gegn um trúar-tjöl lin hann Tómas mæla: “Nú skín himnesk öldin, mig i kringum, unaðs-ljósin ljóma í ljóssins borg og þúsund raddir óma. Ó! hve dvrðlegt er á friðar landi og að vefjast helgu kærleiks' bandi; Sérstök kjörkaup. Homespuns, Novelty TweedsvanaJ. $1.00—$i 25 yd, Nú 65C. og 75C. Allavega litt silki. Kjörkaup. Yd. á 48C. SESSUR. Fáið ykkur sessur nú meðan verðiö er lágt. 500 úr að velja. Kaupið áður en sumarið kemur. Verð...............59C. ROBINSON & co LUbHmI Hér méð auglýsist að vér höf- um byrjaö verzlun aö 597 Notre Dame Ave. og seljum þar góöan, brúkaöan fatnaö. Sýnishom af verölaginu: Karlm. buxur frá 25C. og þar yfir. Kvenpils frá 20c. Ivventreyjur frá ioc. Þetta er að eins örlítið sýnishorn. Allir vel- komnir til aö skoöa vörumar þó ekkert sé keypt. MARKET HOTEL 146 Princess Street. & mötl markaSnum. Efgandl - - P. O. Connell. WIXJiTPEG. Altar tegundfr af vlnföngum og vlndlum. Vtðkynning göð og höstð endurbaBtt. GOODALL — LJÓSMYNDARl — aö 616^ Main st, Cor. Logan ave. KAUPID BORGID $2.50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt sem þarf til þess að búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Kentur borgaðar af inntógum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víðsvegar um heim Hökucstöll $2,000,000. Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9 PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. ThelC. C. Young Co. ?I,.NENA ST. Phone‘36flö. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. SEYMODH HOUSE Market Square, Wlnnlpeg. Eitt af beztu veltlngahúsum bæjar- ins. Máltlglr seldar & S5c. hver., *1.60 & dag fyrir fæði og gott her- bergi. Billiardstofa og sérlega vönd- uð vlnföng og vindlar. — ókeypls keyrsla til og frá. J&rnbrautastöðvum. JOIIX BAIRD, eigandl. The Wpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone*6539. beint á móti Langside. THE CANADIAN BANK OE COMMERCE. á horuinu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóöur: $4,500,000. j SPARISJÓÐSDEH.DIX Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagðar vfð höfuðst. á sex m&n. • frestl. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á Islnndi. AÐALSKRIFSTOFA f TOROXTO. Bankastjöri 1 Winnipeg er Thos. S, Strathalrn. Búðin þægilega. y ^48«ElIice Ave. THE íDOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. AUs konar bankastörf af hendi leyst. JTÁ vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóðsdeildin. Sparisjóðsdeildin tekur við Innlðg- um, frá $1.00 að upphæð og þar yflr. Rentur borgaðar tvisvar & ári, I Júní og Desember. Komiö með til Armstrongs til þess aö sjásirzin makalausu, sem eru nýkomin. Allir velkomnir. Mestu kjörkaup á öllu. Sérstök kjörkaup á fimtudag- inn: 6 st. af bezta kjólataui, vana.. á 22c. Á fimtud. á 9c. Hand- klæðaefni, sérstakt verð á fimtu- daginn á 5c. yds. Sirz á 7J^c.yd. Komið snemma. Percy E. Armstrong. ímperial Bank ofCanada Höfuðstóli (borgaður upp) $4,700,000. Varasjóður »4 ,700,000.' Algengar rentur borgaðar af öllum innlögum. Ávísanir seldar á bank- ana á lslandi, útborganlegar I krön. smyrja þaö vel innan. Strá síöan dálitlu af salti og pipar á ostinn, og brjóta syo sex hrá egg ofan á hann. Síðan skal enn strá pipar og salti og bæta viö hálfum bolla af þykkum rjóma og hálfum bolla af muldum osti. Þetta skal siöan byrgja og láta það standa í heit- um bökunarofni í 15 mínútur. PETKE & KROMBEIN selja í smáskömtum beztu teg- undir af nýju, söltuðu og reyktu KJÖTI 'og KJÖTBJÚGUM, smjöri, jaröarávöxtum og eggjum Sanngjarnt verö. 161 Nena st., nálægt Elgin ave. sinna sala. í söng og gleði englamál eg tala. Ó! grátiö því ei, faöir minn eða móöir, á mæöustund, þó rauna gangiö slóöir; einn guð styrkir hreina trú og hjarta, og huggun veitir náðarljósið bjarta. Viö mætumst þegar heims burt svífur sorgin, á sælugrund, þars drottins ljóm- ar borgin. Hér eilífs friöar ilmrík blóm eg skoöa í ódauðleikans fagra morgun- roöa.” Sv. Simonsson. Potíen & liilVOS. IYorið er í nánd! Látið gera við reiðhjólin yðnr útibú 1 Wlnnipeg eru: Bráðabirgða-skrifstofa, á meðan ver- ið er að byggja nýja bankahúsið, er á horn- inu á McDermot & Albert St. N. G. LESLIE, bnnkastj. Norðurbæjar-deildln, hornlnu á Main st. og Selkirk ave. F. P. JARVIS. bar-kastj. áður en annirnar byrja. Bráðum verður nóg að starfa. Dragið það nú ekki of lengi að koma. Okkur líkaa ekki að láta við- skiftamennina þurfa að bíða. Komiö sem fyrst með hjólin yð- ar, eða látið okkur vita hvar þér eigið heima og þá senðum við eftir þeim. — Véa emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aðgerðir af hendi fyrir sanngjarnt verð. POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOCK 214 NENA ST. Telefónið Nr. 585 Ef þið þurfið að kaupajkol eða við, bygginga-stein eða mulin stein, kalk, sand, möl steinlím, Firebrick og Fire- clay. Selt á staðnum og flutt heim ef óskast, án tafar. CENTRAL Kola og Vidarsolu-Felagid hefir skrifstofu sína aO * .904 R088 Avenue horninu á Brant St. sem D. D. Wood veitir ícrstööu 314 McDermot Ave. — á milii Princess & Adelaide Sts. ’Phone 4584, S'he City Xiqmr Jtorc. Heildsala á VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM og TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefmn. E. S.Van Alstyne. ORKAR MORRIS PIANO itllan Linau KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Liverpool og Montral, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Wir.- nipeg...................$42.50 Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum á Noröur- löndum til Winnipeg .. . .$51.50. Farbréf seld af undirrituðum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm i hverjum svefn- klefa. Állar naubsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýsingar, viövíkjandi þri hre nær skipin leggja á staö frá Reykjarik o. s. frr., grfur H. S. BARDAL. Cor. Elgin ave og Nena str*ti. Winnipeg. Tónnlnn og tilflnnlngln er fram- leltt á hærra stig og meC melrl llst heldur en ánokkru Ö8ru. Þau eru seld met5 góCum kjörum og ábyrgst um öákveCinn tlma. þaC ætti aC vera á hverju heimili. S. L. BARROCLOUGH & CO., 228 Portage ave., - Wlnnlpeg. PRENTUN alls konar af hendi leyst á prentsmiðju Lögbergs,

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.