Lögberg - 23.05.1907, Blaðsíða 4

Lögberg - 23.05.1907, Blaðsíða 4
4 LÖG8ERG FIMTUDAGINN 23. MAt 1907 pgberg •r jeflB út hvern flmtuiUc af The Lögberc PrinUng & PubLUhinx Co., (löKKlit), afl Cor. Wlllia.m Ave ok Nena St„ WlnnipeK, Man. — Koatar 12.00 um &rlð (4. lslandi 6 kr.) — BorKÍat fyrlrfram. Elnatok nr. 5 cta. Publlahed every Thuraday by The LögberK PrintlnK and Publlahlng Co. (Incorporated), at Cor.Wiliiam Ave, * Nena St.. WlnnipeK, Man. — Sub- ■criptlon prlce 12.00 per year, pay- able ln advance. Single copiea 5 cts, 8. BJÖRNSSOX, Edltor. M. PAULSOX, Bus. »Iaua*er. Auglýslngar. — SmáauKlJ'Bingar 1 eitt sklftl 25 cent fyrlr 1 þml.. A •tærri auglýalngum um lengrl tlma, aísláttur eítir samningl. Bústaðaskifti kaupenda ver8ur a8 tllkynna skriflega og geta um fyr- verandi bflstaS iafnframt. Utanáskrift tll afgrelBslusL blaSs- tns er: The LÖGBEKG PRTG. & PUBL. Co. P. O. Box. 136, Wlnnipeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjðrans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Wlnnipeg, Man. Samkvæmt iandsiöguin er uppsogn kaupanda á blaBi öglld nema hann •é skuldlaus ^egar hann seglr upp.— Ef kaupandi, sem er I skuld vi8 biaSlS, flytur vistferlum án þess að tilkynna heimilisskiftin, þá er þaS fyrir dömstðlunum álitln sýnlleg sönnun íyrir prettvíslegum tilgangl stæö þjóð. Þetta tókst þeim og áttu Svíar að láta sér það vel líka. Muna sína eigin sögu og Finn- anna. Um það leyti, sem Noregur sagði skilið við Svíþjóð, var Dan- rnörk algerlega á bandi Norð- manna. Danir töldu sjálfsagt af Svíttm að uppfylla kröfur Norð- Sjálfstœði íslands. í svenska blaðinu “Canada sem gefið er út hér í bænum, stó§ nýlega grein með þessari fyrir- sögn. Þar er stuttlega lýst hreyf- ingu þeirri, sem á það mál hefir korrhð nú á seinni árum. Er þess getið, að íslendingar æski eftir sérstöku flaggi og fuHkomnu sjálfstæði. Síðan fer blaðið nokkrum orð- um um Norðinenn og frelsisbar- átt\i þeirra. Má af orðum þess glögglega ráða, að mjög svíður Svium enn þá skilnaðurinn milli landanna. Oss virðist þetta því undarlegra, er vér sjáum að blað- ið tekur vel i þessar kröfur ís- lendinga. Það hefir verið svo frá alda öðli um Norðurlandaþjóð- irnar, að þær hafa engar undir- lægjur viljað vera. Það er þjóð- flokkseinkenni og réttmætt í alla staði. Svíar mega muna svo langt að þeir gátu ekki þolað að hafa sarna konung og Norðmenn og Danir, og slitu því Kalmarsam- bandinu. Áttu þó öll löndin að ' heita jafn-rétthá; enda spanst síðar ófriður út af því hvert rík- ið, Danmörk eöa Svíþjóð, mætti hafa þrjár krónur í ríkisinnsigl- inu. Nú hafa Finnar um mörg ár átt í stöðugri deilu við Rússa út af kúgun þeirri, sefn Rússastjórn hefir beitt við þá. Allur hinn mentaði heimttr, og ekki sízt Sví- .ar, hafa stutt Finnlendinga eftir mætti, og er það vel gert. Undr- ar það víst engan þótt Svíum renni blóðið til skyldunnar, þar sem Finnar eru. Þær þjóðir eiga fagra og glæsilega sögtt og mintt- ingar saman. Margir af mestu á- gætismönnum Sðúþjóðar hafa •verið finskir að ætt og uppruna. Þegar Noregur varð sambands- TÍki Svíþjóðar 1814, var hann rétt að vakna eftir þungan og drattm- illan miðaldasvefn. Áðttr hafði Noregur verið frjálst land, og unt líma voldugasta ríkið á Norðttr- löndtnn. Svíar þurftu því ekki að láta það koma sér á óvart að Norðmenn yndtt ekki lengi að vera settir skör lægra en þeir. l>að lét heldttr ekki lengi bíða eftir sér. Norðmenn tóku þegar að berjast fyrir auknu sjálfstæði, auðvitað með það fyrir attgum, að verða að lokum algerlega sjálf- manna. Þá var bent á það í dönskum blöðttm, að aldrei mundi um heilt geta gróið með þeirn frændþjóðunum, fyr en þær værtt orðnar hvor annari óháðar. Þetta hið sama kont fram í ræðum og ritum manna víðsvegar um heim. Nú er það eftirtektarvert, að þegar Islendingar fara nú fram á sérstakan fána, þá er því tekið mjög fjarri í Danmörlái. Mega Danir þó, vita að á íslandi búa af- komendur þeirra manna, er eigi gátu ttnað pfríki Haraldar hár- fagra og stukku úr landi. ísland var í fornöid lýðríki, algerlega ó- háð öðrum þjóðttm; og undir Noreg gengtt íslendingar, en ekki Danmörk, þó með svofeldttm skil- Flutningar íslendinga til Kyrrahafstranda. yrðttm, að þeir máttu heita óháð- ir, að minsta kosti fyrst í stað. Það dettur heldur engum til httg- ar, sem til þekkir, að bera nokkrar brigður á að vér eigum skýran sögulegan og lagalegan rétt til hins fylsta sjálfsforneðis, nemá ef vera skyldu einstöku Stórdanir. Nú er annað hljóð í strokknum hjá þeim, en t hittifyrra þegar Norðmenn voru að losa utn sam- bandið við Svíþjóð, eða þegar dönsk blöð og tímarit svo að segja daglega flytja langar greinar ttm kúgttn og ofbeldi Þjóðvérja við Sttðurjótana. Það er aitðvitað ekki nema sjálfsagt að Danir geri alt, sem þeir geta, til að hjálpa bræðrttm sínttm á Sttður- Jótlandi að halda við þjóðern: sínu. Slíkt er í alla staði réttlátt og ttm leið fallega gert. En er íslendingar nefna eitt- hvað í þá átt, að þeim þyki stjórnarfyrirkomulag sitt ekki sem allra bezt, ætla Danir alveg að rifna af mikilmensktt. Jafn- vel beztu og frjálslyndustu menn þeirra fyllast heilagri vandlæt- ingu og finst það ganga glæpi næst að “hjálendan”, er þeir svo nefna, vilji segja sig úr lögum við “móðurlandið.” En þetta er nú ^ reyndar ekki í fyrsta sinni, að eig- ingirnin og tmynduð stórmenska fær vilt mönnum svo sjónir, að þeir hætta að gera greinarmun á réttu og röngu. Bræðraþjóðir vorar, Norðntenn og Svíar, sjá miklu betur rétt- mæti krafna vorra. Blaðið “Can- ada” segir í grein þeirri, sem áð- ur er á minst, að því finnist Island hafa miklu meira til síns máls en Noregur. hafði um árið þegar hann skildi við Svíþjóð. Það bendir á, og það með réttu. aö ís- land og Danmörk eigi lítið skylt i-aman. Valdi því bæði fjarlægð og ólíkir þjóðhættir. Enn fremur tendir blaðið á, að lítið mundi verða um varnir af Dana hálfu, ef aðrar þjóðir vildu ásælast ís- land. , Svo sem kunnugt er, hefir all- ur þorri íslendinga, er vestur um 'naf fluttust, sezt aö hér í Manito- ba fylki og á meginlandinu austan Klettafjallanna. Tiltölulega fáir hafa sezt að vestur á Kyrrahafs- strönd, fyrir æði mörgum árum síöan, en svo virðist, sem ýmsir þeirra, er þangað fluttu, hafi þó eigi unað þar, því að nokkrir leit- uðu austur aftur. Þeir Islend- ingar, er fluttu vestur um Kletta- fjöll, settust að t Vancottverbæ, Blaine, Victoria og Bállard, en lengi vel voru strjálir flutningar landa vorra vestur,og það er fyrst nú á allra síðustu tíð, einkanlega næstliðnum tveim árum, sem þeim virðist vera að fjölga aftur, og hafa töluverðir hópar fluzt héðan á báðum þeim árum, og meðttr því að flutningar þessir ertt allmikil- vægt atriði t sögtt Islendinga í seinni tíð, ætlum vér að fara um þá nokkrum orðttm. Til skýringar á orsökunum til flutninga íslendinga vestur til Kyrrahafsstranda, viljum vér líta nokkur ár aftur í tímann og at- httga flutning íslerfdinga hingað vestur um haf t því sambandi, því að vér teljum orsakirnar til hvortt- tveggja vera náskyldar. Orsakirnar til flutninga íslend- inga heiman af íslandi og hingað vestttr hyggjum vér aðallega tvær: efnaleysi og óblítt veðráttu- far, þó að vitanlega kunni að mega telja ýrnsar fleiri. Hingað hafa sem sé flutt þeir menn fjöl- margir. er eigi sátt sér fært að koniast í nein efni heima, og þrátt fyrir inargra ára viðleitni fttndtt, að þeim ntiðaði ekkert áfram, heldttr “sátu þvi nær í santa far- inu“ cg söfnuðu jafnvel skuldum sumir hverjir. Óblíð veðrátta hef- ir og margan dregið til vestur- ferða eins og var tninst á fyr. Hér í Manitoba og á ntegin- landi Canada austan Klettafjalla settust Islendingarnir að, á þeim slóðum, er þá voru viðurkendar að vera einhverjar hinar vænleg- ustu í heimi, til að haía upp fé á og hafa fengið sívaxandi viðttr- kenningu i þá átt síðan. Margir landanna, sem hingað fluttu, fengu uppfyltar vonir þær, sem þeir gerðu sér um vest- lægtt bústaðina, sttmir að öllu, en aðrir að nokkru leyti. Margir sumar og vetur, en hér. Hitt er annað mál, hvort þeir, er farnir eru að venjasf veðráttufari hér, fella sig að öllu leyti við tíðina vestur frá, því að mikltt er þar talið rakasamara og vætur tíðari, en hér eystra. Heldur eigi mun blásnauðttm mönnum hent að halda þangað, sérstaklega fjöl- skyldumönnum, er byrja ætla bú- skap, því að heimilisréttarlönd ertt talin fá orðin nærri bygðum Is- lendinga að minsta kosti, og sömuleiðis með sjávarströndínni, þar sem helzt er fýsilegt að setjast að til að nota bjargræði úr sjó, sem þar er mikils virði fyrir ný- byggjara. Aldinrækt er þar mikið stund- ttð, en til þess að geta fært sér hana í nyt þarf töluvert fé og tíma. Löndin eru býsna dýr, sér- staklega yrkt lönd, sakir hinna mikltt afurða, er þau gefa af sér. En séu óunnin lönd valin til ald- inræktar, þá þurfa nýbyggjarar að bíða töluvert lengi eftir trjá- aldinunum, en vitanlega er þar hægra að komast af á litlum land- skika eftir að hann er farinn að bera ávöxt, en víðast livar annars staðar. Hve mikið verðttr um flutninga íslendinga vestur á Kyrrahafs- strönd síðar meir, er aitðvitað á- ráðin gáta enn þá, en eigi er það ólíklegt, verði framhald á þeim á annaö borð, að þá flytji aðallega þeir fjölskyldtimanna þangað, er komnir ertt í dálítil efni, svo að þeir geta keypt sér landskika, og lifað af arðinum, sem hann gefur af sér, áhyggjulitlu og rólegu lífi, og notið þar í veðttrblíðunni vest- ur frá, ávaxtanna af því, sem þeim barst í skaut í kuldanttm hér eystra, þar sem þeir áttu heirna á frumbýlingsárunttm. Prince Rupert. ttrðu ánægðir með árangur vinnu sinnar hér, og sáu að hún bar góða ávexti, en fengu ekki þær vonir uppfyltar er þeir höfðu gert sér um veðráttufarið, og einmitt það atriði hyggjum vér að frem- ttr öðru valdi nú flutningttm landa vorra vestur að Kyrrahafi. Löndunum verður það fyrst fyrir að setjast að hér í námttnda Greinin er rituð af hlýjum hug í vorn garð. Rangt er það þó hjá blaðinu, að fáninn, sem verið cr að berjast fyrir, sé valur í blám feldi. Hann er, sem kunnugt er, hz'ítur kross í blám feldi með Iíkri gerð og fánar hinna Norðurlar.da- þjóðanna. l við þjóðbræður sína í sléttufylkj unum og í Winnipegbæ, þegar þeir eru nýkomnir af íslandi, meðan þeir ertt að átta sig, reyna fyrir sér og komast í dálítil efni. Þegar það er fengið, fer eins og gengur, menn fara að gera hærri kröfur, mönnum þykir veturinn of langur og strangur, og fer að langa til sóllandanna sígrænu, sem sagt hefir verið að væru á vestur- ströndinni. Menn vilja fá bætt úr hvorittveggja óánægjuefninu, er þeir hurfu fyrir brott af ætt- jörðttnni, bæði efnaleysinu og óblíðu náttúrunnar. Á síðara atriðinu er og að sjálf- sögðu hægt að fá bót vesttir frá. Enginn efi er á því að þar er mikl um mun mildara loftslag, bæði “Tilbúin” borg þykir mönnum, jafnvel á þessari framfara - og breytingasömu öld, nokkuð ný- stárleg. Fyrsta spor í þá átt var Dalny, herskipalægi Rússa við Koreuflóann. Htð stóra járn- brautarfélag, Grand Trttnk Paci- fic, hefir fært sér bending þessa í nyt, og er nú í óða önn að lconta ttpp feiknastórum verzlttnarbæ noröarlega á strönd Columbiu hinnar brezktt. Á borg sú að vera hvorttveggja í senn, endastöð járnbrautar félagsins, sem liggja á þvert yfir landið, og hafnarbær dreka þeirra hinna miklu,er ganga eiga til Asíu og Ástralíu. Bygging borgar þessarar mun verða með næsta öðru móti átt hefir sér stað ttm eldri bæi. Til er gamall málsháttur, sem segir: “Róm var ekki bygð á einttm degi”, en ltann á ekki við um Prince Rupert. Borg sú mun rísa ttpp alvopnuð, eins og Aþena forð- um, er hún stökk úr liöfði Zevs, og taka þegar að keppa við eldri systttr sínar, sem eru mörgtmi tug- um ára eldri ,0g ríkari að því skapi. Vöxtur og viðgangttr hennar verður með alt öðru móti en ann- ara stórborga hcimsins. Frá alda öðli hefir því verið svo varið, að borgir og þjóðfélög hafa eflst og náð þroskttn, einungis á einn veg. Fyrst velur veiðimaðurinn eða frumbýlingurinn sér samastað á áarbakka eða við stöðuvatn. Þar reisir hann sér kofa og til hans flytja svo smátt og smátt fleiri og byggja sér hús. Við það myndast ofurlítil sveit eða þorp. Brátt byrjar svo verzlun; skólar og önn- ttr samkomuhús ertt bygð. Þegar ar fólkinu fjölgar og afurðir bygð arinnar aukast verður þörf á samgöngum við ttmheiminn. I stað vagna og smábáta, sem áður hefir verið notast við. brunar nú eim- reiðin inn í bæinn og gufttskip leggjast að hafnarbryggjunum. Stígarnir verða að strætum, og í stað kofa frumbyggjandans konta háreistar kattpmannahallir, lóðir hækka í verði og staðurinn, sem frttmbýlingurinn valdi sér, ef til vill af hendingtt, er að verða stór- bær. Ekki er þorpinu nafn gefið fyr en póstgöngur hefjast þang- að, og þörf er á að aðgreina það frá öðrum stöðum. Uni borg þá, sem nú er í fæð- ingu og hér er um að ræða, vikur þesstt alt öðrttvísi við. Þegar samningar komust á milli Canada- stjórnar og G. T. P. félagsins, þá var það eitt hið fyrsta verk fé- lagsins, að velja sér góðan hafn- arstað á vesturstrondinni. Ýmsir smákaupstaðir, sem að vísu vortt viðkomustaðir strandferðaskip- anna, gerðtt ákaft tilkall til þess, að brautin yrði lögð til sín, eigi ó- likt því, sem Eskifjörður og Seyð- isfjörður gerðu ttm símann, þegar leggja átti hann til Islands. Fé- lagið lét þó slíkt sem vind um eyr- un þjóta og fór sinu fram. Það gerði út snekkjtt frá Vict- oria, til að leita að haganlegtt borgarstæði. Svo mánuðtim skifti könnuðu þeir dýpi og staðháttu með ströndinni, út og inn með eyj- um og fjörðum, sem að líkindum höfðtt aldrei fleytt stærri skipttm en kænum Indíána. Loks hittu þeir fyrir að baki Digby-eyjar feiknastóra vík.er þeir töldu nægi- lega stóra til að rúma öll skip, sem ttm Kyrrahafið ganga. Innsigl- ing þangað var einkar greið og strandlengjan á Kaien-eynni virt- ist þeim vel fallin fyrir brautar- stöð. Þegar dýpi vikttrinnar hafði verið mælt og það reyndist nægi- legt stórskipum, var ákveðið að á Kaien-eynni skyldi vera endastöð G. T. P. brautarinnar. Félagið náði svo kaupttm á tíu þúsund ekrum af eynni og er nú er svo að ryðja þar svæði fyrir borgar- stæði. Því næst fór félagið að hugsa ttm nafn handa borginni. Hét það ríflegum verðlaunum þeim, sem stingi upp á viðeigandi heiti á bænum. Urðu margir til, og komu frarn ýntsar tillögur; ein þeirra var sú, að hann skyldi heita eftir Prince Riipert, sem var fyrst- ttr formaður Httdsonflóafélagsins, og var staðnum það nafn gefið. Hinnar mestu nákvæmni er gætt í öllum smámtinum. Félagið en kappkostar að útbyggja nú þegar í byrjttn öllum óþægindum, sem gamlar borgir eiga við að stríða, vegna óforsjálni fyrri tiða mattna. Það lætur ekkert til sparað að þetta framtíðarheimili megi verða hið ákjósanlegasta í alla staði. Fintm flokkar mælingamanna dvöldu síðastliðið sumar á eynni, við að mæla út bæjarstæðrð, hæð- armismun og annað það, sem verkfræðiriganefnd þeirri, er hef- ir á hendi aðal umsjón fyrirtæk- isins, er nauðsynlegt að vita um. Svo hefir verið ákveðið, að ekkert skttli selt af bæjarlandinu fyr en ákveðið er hvernig ‘ framræslu og vatnsleiðslu til borgarinnar skuli háttað. Félagið tekur fyrst frá hæfilega stóra spildu með fram ströndinni fyrir brautarstöðvar og skipakvíar. Verðttr þar hægt utn vik með ferming og afferming, þar sem þær hvorutveggju liggja saman. Á sléttu þeirri, sem næst tekur við og er um tvær mílur á breidd, er ætlast til að reist verði Thc DOHINION B4NK SELKIRK tfTIBl’lO. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Sparisjóðsdeildin. nAekÍðcV‘5 i,F'IÖ2un'. frá ít.oo aa upphaeO srnnnmyfi< ■ Hf.SiV'extír borgaðir fj.irum sinnum á án. \ jSsk.ftum bænda og ann- RrírtSVeitafaDna sérstakur gaumurjgefinn. SílS SffiXT' 6“- ,JÍLh/kÍ„ftÍ VÍ? kauPmeuu. sveitarfélög, kjölumrUð °g eiDStaklin*a me5 bagfeldum d. ÖRISDALE, baokastjórt. verzlunarhús og íbúðarhús jöfn- um höndttm. I hallanda þeim, sem þá tekur við, er t ráði að hafa skemtigöng og garða, og auk þess búist við, að þar verði einkttm bygð skrauthýsi og opinberar byggingar. Nú sem stendur svæði þetta alt skógivaxið, sem titt er, þar um eyjarnar og ströndina. Á sléttlendinu er hann fremur gisinn og ekki nema kjarr sumsstaöar,en er nær dregur hæð- unum, þéttist hann, og vex þar þá gnægð furu, grenis og cedrus- vtðar. Verkfræðinganefnd sú. er áður var um getið, ákveður fyrir- fram hversu farið skuli ‘með hverja ekru af bæjarlandinu, áð- ur en farið verður að selja það, sem búist er við að verði gert nú í sumar. 1 aka þá fasteignasalar til óspiltra málanna. Af náttúrunnar hendi er staður þessi einstaklega vel fallinn til að byggja á jafn-fallega borg og ætl- ast er til að Prince Rupert verði. Ofan af eynni renna tærar krist- alsár niðUr til hafnarinnar , svo landið er til að sjá sem það væri lagt glitrandi silfurbeltum. Bak við bæinn gnæfa við fjöll, um tvö til þrjú þúsund fet á hæð. Hays- fjall heitir hæsti tindurfnn, er það heitið eftir raðsmanni félagsins. I vestur milli Digbyeyjar og Kai- eneyjar blasa við skrúðgrænar og grasi vaxnar smáeyjar. Gegnt borginni Iiggur Digby-eyjan; hún er hinn bezti öldubrjótur, af nátt- úrunni gjör, fyrir höfnina. Þar hefir frá alda öðli búið þjóðflokk- ur sá af Indíánakyni, er Tsimp- ?hear nefnist; óhætt mun að full- yrða, að þar muni áður langt um Iíður myndast bær og eyjan öll verða einn aldingarður. | ná- munda við bæinn eru ekki svo fá stöðuvötn og er salt vatn ,í sum- um þeirra. Þau eru einkar hent- ugir baðstaðir. Foss einn, fimtiu feta hár, við Shawatiam vatnið, hefir nægan vatnsforða handa b°rg með hundrað þúsund íbúa. Höfnin er 12—30 faðma á dýpt; inn á hana er siglt um breitt og djúpt simd. Auk þess er allsstað- ar inn meö eynni fyrirtaks hafnir Nokkur góð gróðafyrirtæki. Við höfum til sölu eftirfylgj- andi byggingarlóðir, sem allar væru fyrirtaks gott pláss að byggja á búðir og “tenement Blocks”. Þær eru óefað billegri en nokkuð, sem selt hefir verið þar í grend. 27ýí fet á Notre Dame, rétt hjá Victor, á $110 fetið. Lot á Notre Dame, með húsi á, rétt hjá Young st., á $225 fetið. 54Vi fet á Notre Dame, rétt hjá Spence st., á $225 fetið. Góðir borgunarskilmálar. The itaitoba Realty Co. Office Phone 7032 | Rcom 23 Stanley Blk. House Phone 324 | 62U Main Str. B. Pétursson, Manager, K. B. Skagfjord, agent.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.