Lögberg - 23.05.1907, Blaðsíða 6

Lögberg - 23.05.1907, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. MAÍ 1907 LÍFS EÐA LIÐINN EFTIR HUGH CONWAY. mála f ærzlumaður og Mér þótti vænt um að heyra þaö aö faðir minn væri vel efnaður, en einmitt fyrir þa« varð hann. mér enn torskildari gáta en áSur. Mér kom til hugar að skeð gæti, að Mr.'Grace gæti ef til vildi bent mér á lykilinn að þeirri gátu. “Mr. Grace,” sagði eg, “mér þætti vænt um, ef þér vilduð segja mér alt, sem þér vitið um föður minn.” Hann hrökk dálitið við og leit svo framan í mig. Hann hlýtur að hafa séð það á mér að mér var full alvara, og spurði þessarar, spurningar eigi af tómri forvitni. “Eg skal segja yður það, sem eg get. Hvað langar yður til að vita? “Eitthvað um fyrri daga hans, og hversvegna að hann hefir nú lifað í nærfelt tuttugu ár á þessum óskemtilega stað. Hversvegna hann hefir enga samblendni við annað fólk, hversvegna hann á enga vini, ættingja eða námenni.' Og svo ætla eg að biðja yður að segja mér eitthvað um móður mína. Grace þagði æði-stund og sat hugsandi — en svo tók hann til máls. Hann talaði hægt og gætilega eins og hann var vanur, og vóg hvert orð, en eg varð þess nú var, að ekkert bar á hinu einkennilega setn- angalagi hans, né upptekninganna á þvi, sem hann sagði Að öllum likindum talaði hann eins við mig nú eins og hann talaði við skjólstæðinga sína þegar mikið lá við. Alt til þessarar stundar hafði - aldrei getað skilist, hvernig á því stóð, að hann hafði getað orðið jafn-víðfrægur hann var.______ “Mr Eifippu?,” sagði hann. “Eg heft oft hugs- að um það og búist við því aö eitt sinn mundi að þvt koma, að þér spyrðuö mig þessarar spurntngar, og es hefi verið i vandræðum um hverju eg svara yður. Eg hefi samt komist að Þetrr, nt^tr- ctöðu að réttast væri fyrir mtg að segja yður svo cinlæglega og hreinskilnislega frá. “"J •X frXnr vðar eefur mer hetmtld t,l. Lg nei hvi =em þér spurðuð um, en bemagrindtna, sem & Lf’vður verðið þér sjálfur að klæða, efttr þvt, sem g ' - ’• réttact Lifnaðarhættir foður yðar eru yður symst retta t. Ltt ^ a8 mér jafn-óskiljanlegtr og yöur, og gera okkur þá skiljanlega, vertum v,*^^ Li * ** ^ einkenmlegur nrahur m, ^ lcyti. Mír nrönnum. sem eg íekkh og P* og dist a5 -ilettur ekkt annah • hug kumt s(.m han„ er Einum mörgu og agætu S ^ skuluö ekki búinn, og gct eg ^ h" ^ „isra honum „6 eg thakla »*. memmg mm se s„, a ^ ^ ^ minmst a þau etn enn . einbeittni og festa til a »t”“ """ obtfanleg aðvaranir og rað annara, eigin brautir, þ gvo miklll tilfinntnga- SWnt sem áður er t t> ^ honum en maður, að almenmngsaht g g sem m„ndi nokkrum öðrum manm. aft það 1 tint traust ef hann hefðt þa skoouu * bhnt traust, ^ tortrygginn að eðl- Hann flýr undan almenningsálitinu þangað, sem það nær ekki til hans. Alt heimslífið fer fram hjá honum, hann lætur sig það nú engu skifta, hann læt- ur það eiga sig með öllum þess göllum, og lifir síðan því einmanalega, óþægilega lifi sem eg, sem auðvit- að er mikill starfsmaður, get ekki hugsað til nema með hryllingi. Nú er eg búinn að segja yður alt, sem eg má segja.” Eg sat hugsandi. Eg var að velta því fyrir mér hvaða glappaskot eða óhöpp’það hefði verið er eyði- lagði lif ríkismanns. En Mr. Grace sagði ekkert meira. “En móðir mín?” spurði eg. “Móður yðar þekti eg aldrei.” “Hver var hún? Hvað hét húri?” “Það get eg ekki sagt yður,” sagði Mr. Grace , stuttlega. “Lnni faðir minn henni?” Já, mjög mikið, að eg held. Hjónaband þeirra, þó Þa® v*ri ekki netna stutt, var hamingjusamt alt til enda." . * “Alt þangað til hún dó?“ “Já, alt þangað til hún dó,” svaraði Mr. Grace. En hvað mér fanst það undarlegt, að enginn skyldi virðast geta frætt mig neitt um móður mína er dáiö hafi á ttngum aldri. Eg skildi Iitlu fróðari en aður vtð Mr. Grace. Hánn hafði að eins lýst Iífi og undernt foður míns fyrir mér, og gefið mér fullvissu um, að hann væri rikur maður. Annað hafði eg ekki grætt á þessari viðræðu. En attl anna® aðgengilegra og ánægjulegra nr'mTn, T ''T'"'.™ Bn',la J',ir lifss‘rf"" • nalgaðist nu óðum fulltíða aldur 0g átti viondim, a5 « a5 njóta L„ndúl,alífsins * L' le,í:", úcrljorgin á Albemnrle slræti oe Hafíi ” haÍT Msbúnaíi. cinn stífsTan„ hT ^" borginni. er ieibbeiLi TTJZETT*.' ustu tízku. I>að var v » , eft,r Eundúnabúar voru aVreLjf tízku nitjándu aldarinnar oV 3'mSa Úrdta Því að hafa verið einn í þ2atöfc T ^ dálítið órólegttr yt:- c" - ’ J,» var auðvitað aði tíl Mr. Grace um það. Elzti um fertugt, og var kom y«r fjárítpphæðum þeim, er eg vís- J“r M V mg‘n orS ’[■ Grar<' sem nn var feminr, oröinn á,itleg„r lögfr»i„ '""i. og mer agætlega fvrir í m-m t • , S bl"nn aff koma »*» var eiíki JZ' XjTZ" >f •» « tei svo veí eg be L ;Træ8iSnám@' <» af l"'i- a» cg vann.hr jZ Zl,*i SamvM“» "m' aS skem» mer. Btafc,,, og eg kyntist mörgtmi Fínn af • Þ Skj0tt V’",r Victor. Hann VJ ’ f VUUTm mínilm flét- %.**'!**«" Mi. Hann var *« skortir hann viljaþrek vinna aftur það syna væri verðskuldað, og er ^ ^ gem hann treysti isfari; en ef honum b S . Hann mttndi hann aldrei gleym eöa > J * ^ er maður, sem finnur mtktð td sin, g S nm sama sem dauði, en samt rtíl aö bjóða heiminum birgmn og - sem bann tapaði. Eg segi öldungis blatt afram fra, -átn eg held að það sé alt satt, sem eg segi, Mr. htl- ippus.“ . • Eg kannaðist við ’ýms einkennin, sem hann benti á og trúði honum til að hin, sem eg ekki þekti, værtt sönn, svo aö eg samþykti það sem hann sagðt.------- “Jæja, við skulum þá ímynda okkur — eg segt a8 eins ‘imynda’ okkur, því að þér verðið að geta yðttr til auka-atriðanna — að maður eins og Mr. Noriis, sem eg hefi verið að Íýsa, hafi gert stórkost- legt glappaskot á æskuárum sínum, að því er honum hefir sjálfum .sýnst. Að hann hafi komist að rattn um að það, er hann taldi sér líklegast til gleði og hamingju, hafi. snúist honum til hárms og byrði. Hann er orf stór upp á sig til að kvarta, of kjarklitiill skulum við segja til að horfast i augu við heiminn, með óhamingju-skuggann grúfandi yfir sér; hann skortir hugrekki til að heyja baráttuna lengur. Hann snýr bakinu við veröldinni með hrýllingi. f't tvö eða þriú rit pft.V u^ °g V°n' þegar korrn'n' kak-1 "a,8f miki» -pp‘0 og vonrm við að SDfa? hia honurrr, seni Dftarr hegar drepfð var á dyr o^Tnn k makindum' V«^.Mr.Esmcre;G;*™teme,»at v ictor ,ók honum jveiin höndnn, 0... g,. VaLiitínus! Ti,-. 'nn td manns, endæ mri nanoirt. ffva: manninn ? Sa, sem inn kom, var hár maður ” mjög vin og vingjarnlegt viðmót, jafnvel hjá bráðókunnugum mönnum. Já, Valentinus var aðlaðandi. Eg get lýst hári hans, augum, nefi, enni, yfirliti og allri ásýnd, en mér er ómögulegt að lýsa fasi hans. Eg held þó helzt, að sterkustu drættirnir í því hafi verið, hve eðlileg framkoma hans var að öllu leyti. Brosið á vörttm hans, þegar hann heilsaði, sýndist miklu ein- lægara en á öðrum mönnum. Væri það vinur hans, sem hann heilsaði, var það einlægt, í samræmi við vináttu hans, og væri það ókunnugttr maður, þá var hinu sama til að dreifa, því að Valentinits var einhver mesti mannvinur, sem eg hcfi þekt, og hafði ánægju af að kynnast sem flestum. Um óvini hans heyrði eg aldrei getið. Eg held að hann hafi enga átt. Eg hefi kynst fjölda manna, seifí gátu verið skemtilegri að tala við,—fjölda manna, sem betur vortt gefnir en hann, — en Valentintts hafði þó til að bera einn eig- inlegleika, sem eg hefi ekki orðið var við, á eins háu stigi, hjá nokkrttm öðrum manni. En það var að ná samúð og velþóknttn karlmanna undir eins og þeir sáu hann. I>að er líka i sannleika mikill ávinningttr fyrir karlmanninn að hafa lag á að geta öðlast hylli karlkynsins. Kvenhyllin er oss hlutfallslega mikltt airðsöttari. — Valentinusi var liðugt um mál og rödd- in einstaklega hljómfögur; og viðræðusnið hans ó- brotið, létt og yfirlætislaust—hið sama við hvern sem hann ræddi, háan eða lágan, ungan eða gamlan—og að því er mér fanst að minsta kosti, fram ur skar- andi ánægjulegt. Eins og Iesandinn hlýtur að geta sér til, er lýsing þessi bygð á þekkingu þeirri, sem eg fékk á honum síðar. En nú þegar eg sá hann fyrst koma inn til \ ictors, fann eg strax að hann ltreif mig mjög mik- ið, eins og alla ókunnuga, og eg man eftir því, að mér datt þá í hug, að þau kveðjttorð Victors, “að hann kæmi með sólskin til okkar”, voru sérlega vel viðeigandi og engar ýkjur, þó i óeiginlegum skilningi væri. I>á runnti mér og í hug ummæli Prescotts um Alvarado, í hinní Ijómandi skemtilegu bók hans, Conquest of Mexíco." Og þá skildí eg einkar vel hvers vegna Aztekarnir höfðtt kallað Alvarado “son sólarinnar.”' En þessi ungi maðtir var klæddur f smekklegan svartan kjólbúning og skeín á drifhvítt skyrtubrjóst- ið, og hann sat og reyktí værtan vindil með mestu á- nægju. Búningur hans var á engan veg frábrugðinn annara nýtízkuherra í Ltrrrdúnaborg, nema ef vera skyldí í því, að ftann bar ffííri skarthringa err títt var almerrt i þá dagat. Það var líka eíns og fingurgttllín, gimstefmim settu,. færu Valenrtinctsi bettir err Ö8ra fólki. f’að var eiins og þatt ættir þar heima. öll de- mantarrrergð Esterfrazy mundf aídrei hafa vakfð þá ætlun hj:á manni, a>9 Valentinns- væri ttppskafningur,. eða steinoliuprinz. “Jæja. Estmere;.”’ sagði Victor, “fræddu okkur nú á því, hva’® þú hefir verið að gera alla þessa mántrðr.”' “Eg hefi verið að ræna eina frúna til að skreyta aðra. Eg' hefi verið^ að ná hrukfarm af einni til að skreyta hina.” , “Talaðti dálítið greinilegar og rertu ekki að mrs- brúka skáldskapargáfúna. Eg sé það á Norris, a® honum er farið að þykja nóg unT þetta lgæfralcga Iíkingarmál í þér.” vinttms, “£g hefi þa Verið að skoða náttúruna sakir list- ’í arinnar—og verið að reyna að genc Iistina náttúr- eða ýmTO "X'U--J/V. OVU dQ þa hefir ekkert orðið úr myndaskiftunum?” “Nei, það gat ekkert orðið úr þeim. Eg sé held- ur ekkert efttr því. £g hata Gyðingana. Þér eruð að horfa á hringinn minn, Mr. Norris,” sagði hann þvi næst og sneri sér að mér. Eg roðnaði. Mér fanst mér hafa orðið ókurteis- isleg skyssa á. Hann hafði slegið út hendinni, eins og td að leggja enn meiri áherzlu á Gyðingaóvild stna, og það hafði glitrað á gimsteinana í gegn um tóbaks- reykinn. „ Eru ekkt þreytulegar listamannshendurnar á valentínusi ?” sagði Victor með meinhægri kýmni. Eg skammast mín fyrir hringana,” sagði Val- entinus nærri því auðmjúklega. “En mér er ómögu- legt að vera án þeirra. Sað er meðfæddttr veikleiki hjá mér, eða fágætt uppáhald á fögrum steinum. En hvað er líka fallegra en saffír-steinninn?” Hann horfði með ánægjtt á ljómandi stein af beirri tegund, sem hann bar á hringnum á græði- fingri. “Kvenaugu,” svaraði Victor brosandi. “Getur vertð, en þau kvenaugu hefi eg þó ekki séð enn þá. En sjái eg þau nokkurn tíma, skal eg falla fram og titbiðja þatt. Þangað til ætla eg að halda áfram að leggja í kostnað til að afla mér þeirra dýrgripa, sem Victor kallar “spjátrungslegt glingur.” Þetta mundi kallaðttr uppskafningsháttur hjá ollum öðrum en þér,” tautaði Victor, “og lýsa fylli- Iega ósvikinni tildursnáttúru; en því er einhvern veg- mn Þanntg varið, að þesskonar skraut situr ekki illa á þér. Gimsteinar eiga vel við þína einkennilega prúðtt ásýnd!” Estmere tók átölum vinar síns með mesta lang- lundargeði, og gerði enga tilraun til aö afsaka sig. & “Syngdtt nú eitthvað fyrir okkúr,” sagði Victor sem var hneigður fyrir músík, og gat stært sig af því að hafa pianó í herbergjum sínum. Hann Iét strax tilleiðast án þess aö afsaka sig minstu vitund fyrir ófullkomlegleika sína. Hann söng tvo eða þrjá gamansöngva Ijómandi laglega og með miklu fjori. Röd dhans var prýðisvel söngæfð. Og eftir að hann hafði spilað nokkur fleiri alþekt söng- lög, sveiflaði hann sér alt í einu við á píanóstólnum, og sneri sér að okkur, og fór að segja okkur ýmsar smáskrítíur af nýáminstri Comwalt-ferð sinni. Lýs- ingarnar hjá honum vortt smellnar og frumlegar, og rir fór nú að öfunda Victor af þessum vini hans. mmn. Þú kemttr með sóÚfan T“OTlinus| “Þ'essi skýring þínær litlu ljösari en hin fyrrfr !>■* M Pomir „m hánó* "T *» « ** ” ið manninrr ?” 1 annars al-f jæj-a> svo ag eg-brúki þau orð, sem þ ugetur :! ekki misskilið, þá hefi eg dvalið í Cornwallhéraði og uðust þeir kttnningjarnir með handablnS^-1-^ v'erÍS að gefa uPpdrættf af strondimTÍ bar " jgarnlega. kH 1 l ^ Cm ^ Ieikhásimt" sagði sá nýkomni, er klæodttr var . letta yfirhö-fn trtan yfir kjLIfötin. “Eg sá að Ijós var hjá þér, svo að eg Mlt að rétt- ast væri að skreppa inn til þfa og láta þig gefa mér vindil, og einhvern þorstadrykk.” “Eg ætla þá að reyna að bregðast ekki því trausti, sem þú barst til mín. Eg skal gera hvort- tveggja. En lofaðu mér samt fyrst að gera þtg kunnugan gesti mínum: ‘Mr. Estmere—Mr. Norris.” Estmere leit nú framan í mig og rétti fram höndina. Eg sá strax að hann var fríður sýnum. Síðan fleygði hann sér úr frakkanum, e>g af sér hatt- intim og settist niður í þægilegasta stólinn í stofunni, og var auðséð að hann var þarna öldungis eins og heima hjá sér. Ertu þá í raun og vertt að hugsa um að verðæ fistamaður?” “Já, auðívitað er eg að hugsa rrm það. Eg veit ckki betur, en að eg hafi verið hjá Mr. Salomon t morgun, og fengið tilboð frá honttm um að færa hon- um nokkra aí uppdráttem mínumv í væntanlegum myndaskiftum.” “Það var bærilegt fyrir Salomon. Hvað sagði hann annars ” “Hann sagðist aldrei hafa orðið eins hissa á æfi sinni,” svaraði Estmere hlæjandi. “Voru uppdrættirnir svo atvðvirðilegir?” “Nei; hann sá þá aldrei. Eg gat auðvitað ekki farið að drasla heilum btinka með mér, svo að eg hélt að betra væri að hitta hann seinna í dag og fastgera samningana. Karlgarmurinn bretti sig og bugtaði, og bauð mér upp á loft, og kallaði mig “lávarðinn Hann var hár vexti, eins og eg sagði áðan, og sinn” í hverju orði. Þú getúr víst varla ímyndað þér fallega limaður, og á að gizka á tvítugsaldri. Hann ; svipinn, sem á hann kom, þegar eg sagði honum, að var ljóshærður og bláeygur. Eg hefi oft verið að eg Væri ungur listamaður. “Þá hefi eg misskilið yð- hugsa um það, hVað það væri öðrtt fremur, er gerði ur hraparlega,” nöldraði hann. “Það stóð svoleiðis í Valentinus jafn-aðlaðandi og hann var; hvað það var mtnu höfði, að þér væruð betur fallinn til að kaupa sem olli því, að koma har.s vakti þegar í stað gleði myndir, en mála þær.” Nú verð eg að fara; móðir mín vakir eftir rne Ætlið þér að verða mér samferðg., Mr. Norris? ] svo er, þá get eg Iétt undir nieð farkostina.” “Heyr á endemi P hrópaði Victor. “Hefirðu lá ið vagn bíða eftir þér allan þennan tíma? Þú má vera orðinn heldttr en ekki stöndugur. HypíaSu b strax á stað.” Mér kcm það hálf-undarlega fvrir að bar ,aea « or6 í Þvi, inóðir" kl Z eftir honum. Fáir ungir herrar á hans reki munc hafat farið að geta um það. Estmere talaði'um þ; eins og það væri ekki nema alvanalegt ., .h"0 fbr ekki me® honum. Herbergin, sem < hjó L voru örskamt frá heimili Victors, og eg var or mn svo hugfangmn af þessum nýja kunningja, ; langaði til að heyra eitthvað metra um lt’an Hann yf.rgaf okkur svo, og lofaði Victor að Uta ir t.I hans v,ð fyrstu hentugleika, og eg get ekki nei aðþvgað merfanst að það skyggja í herbergir í^gar dyrnar lukust aftur á eftir honum. “Hvaða maður er þetta?” spufði eg. “Það er Valentinus Estmere, uppáhald allra, se: þekkja hann. Er þér mögulegt annað, en að Iáta þ< geðjast vel að honum Hann býr hjá móður simi frú Estmere í St John’s Wood.” “Eru þau vel efnuð?” “Þau hafa nægileg efni til að lifa góðu lifi ef tr þvt, sem eg kemst næst. Valentínus hefir meii fe unclir höndum en ltann hefir gott af, sé það ætlu hans að verða listamaður.” “Á hann föður á lífi?” “Eg veit ekki hvort faðir hans er lífs eða liðini eg held samt að hann se dainn. Hann var einhver: konar aðalsmaður og hét Estmere.” “Hvers vegna ber sonurinn þá ekki titil ætta innar?” “Eg hefi heyrt sagt, að þau hjón hafi átt anna son, eldri en Valentinus; en satt að segja veit eg ekl ert um ættina; eg þekki engan af henni, nema Va entinus. En eftir á að hyggja, þá held eg að hann s einmitt náungi, sem hlýtur að falla þér vel í geð. O eg er viss um, að engin þunglyndisköst þín standa: nærveru hans.” “Eg vildi að þú vildir koma með hann heim t mín einhvern tíma.” “Já, það skal eg gera. Bjóddu mér til miðdegi eða kveldverðar, og þá skal eg taka Estmere me mér.”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.