Lögberg


Lögberg - 30.05.1907, Qupperneq 3

Lögberg - 30.05.1907, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. MAÍ 1907 3 Wr Ef þér ^ spyrjiö verö- | launaöa smjörgeröar- menn hvaöa salt þeir brúki —þeir munu segja, Windsor. Windsor er uppáhald Ca- nadiskra smjörbúsmanna alstaöar. Spyrjiö mat- I vörusalann yöar. Windsor Dairy Salt Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 10. Apr. 1907. Úr Strandasýslu er skrifaö 20. f.m.: — “Nálega allir illa búnir undir hart vor, enda er innistaða oröin mjög löng nú þegar. Mikil hjálp er hér aö því, að matvara er nú komin nokkur til verzlananna, svo fóðurbætir verður hægt að fá, ef þarf. Dálítið líf er hér í mentamálum alþýðunnar, ‘ einkum í Kirkjubóls- hreppi. Unglinga- og barnaskóli Kirkjubólshrepps að Heydalsá hefir starfað nú undanfarin 10 ár, og verið notaður mikið af öllum heimilum hreppsins og mörgum heimilum í nálægum hreppum og sýslum, og hafa verið í honum undir 20 nemendur í vetur, enda reynist hann of lítill og er því bú- ið að taka út við, til að stækka húsið næstkomandi vor. Fáum bændum hér í hreppi vex það mik- ið í augum þótt þeir væru skyldað- ir með lögum til þess að börnin fengju 8 mánaða tilsögn til ferm- ingaraldurs; þeir hafa flestir sjálf krafa látið þau svo langan tima og sumir miklu lengur á skólann, og ógjarna vilja menn missa hann úr hreppnum, enda þótt hann sé þeim dálítil byrði í fjármunalegu tilliti, því hreppssjóður leggur honum kr. 60.00, sýslusjóður annað eins og nú síðastl. ár fékk skólinn frá þingi (landssjj kr. 400.00, og er það góður styrkur, enda var þess mikil þörf, því efnahagur skólans var mjög þröngur. Barnaveiki hefir gengið í Ölvesi. 10 börn dáið. Veikin kom upp í senn á báðum endum sveitarinnar. Vanrækt var aö leita læknis í tíma, en nú hafa verið gerðar sóttvarar- ráðstafanir og sóttin virðist vera yfirstigin. Úr Steingrímsfirði er skrifað 26. f. m.: “Heilbrigði almenn, nema á Kirkjubóli í Staðardal. Þar hafa börn Sveins sál. Sveinssonar veikst af hálsbólgu og eitt, stúlka á 14. ári, er dáið; hin á batavegi. Heybirgðir eru svona: Fáeinir, sem ekki hafa, auk nautgripafóð- urs, nema á páska, flestir á sumar- mál, og nokkuð margir hafa inni- stöðugjöf til þess 2 eða 4 vikur af sumri, 7—8 vikur af sumri fyrir nautgripi. 3 undanfarna daga hef- ir verið hláka og víða komin næg jörð, enda hefir ekki.mátt teljast mikill snjór hér neinsstaðar. Þó eru heybirgðir og hagar einna mestir að norðanverðu við fjörð- * „ tt inn. Úr Dalasýslu er skrifað 21. f.m: “....Torfi í Ólafsdal segir, að þetta sé mesti umhleypingavetur, sem hann muni, og verðskuldi að heita ‘Umhleypingaveturinn mikli’. Sama segja aðrir. Ástandið að heyra líkt alsstaðar hér að sunnan- verðu við Breiðafjörð að þvi er heybirgðir snertir. Einstöku menn þegar þrotnir; margir telja að þeir nái til páska, og nokkrir til sumarmála og þykir það gott. Um birgðir til lengri tíma er nálega ekki getið neinsstaðar. Verst standa Hvammsfirðingar innan eyja og Gilsfirðingar innan Klofn- ings að sunnanverðu að Þorska- fjarðar að vestan að vígi, þvi al- gerlega er matvörulaust í Búðar- dal, Skarðsstöð og Salthólmavík. Kaupmaðurinn í Búðardal, Bogi Sigurðsson, á enn í Stykkishólmi matvörur, sem hann fékk þangað í Nóvember. Óveðrátta og ís haml- að flutningi hennar. Fjörðurinn er ein íshella út undir eyjar. Einn- ig er ís ýmist fastur eða laus á öll- um vanalegum leiðum frá Gilsfirði til Stykkishólms. Það sefir á stundum komið fram í ræðum um löggildingu hafna, uppmælingu leiða og lagning tal- sima, að það væri svo heppilegt fyrir Strandasýslubúa, að slíkar umbætur kæmust á hér syðra, sem bjargráð í hafísárum fyrir Stranda menn, en nú sýnist þetta alt vera umsnúið, þar sem nægar vörur eru nú þegar komnar á allar hafnir Strandasýslu, og það fyrir nokkru á Hrútafjörð og Steingrímsfjörð og það alveg tálmunarlaust, að því er Steingrímsfjörð snertir, enda cr hann vissasta og bezta vetrarhöfn- in á öllu Vesturlandi, þegar frá eru talin aðalkauptúnin frá Patreksf. til Önundarfjarðar og hafís er ekki til liindrunar, og það er hann ná- lega aldrei fyrir miðjan marzmán- uð, eins og hann má teljast viss gestur í Apríl og Maí. Vissast væri því, að vorflutningar á Strandaflóa til vetranna og vor- anna fram í Júní færu fram í Feb- rúar.’’ Reykjavík, 17. Apríl 1907. Einar Markússon kaupm. í Ól- afsvík hefir, segir Vestri, selt verzlun sína hlutafélagi, sem þar er stofnað af bændum og borgur- um. Œtlar félag þetta einnig að reka fiskiveiðar. Forgöngumaðiurinn fyrir kaup- um danskra húsmanna á íslenzkum hestum að sumri.dýralæknir Svend Larsen í Höfn, ritar um það mál til form. Landbúnaðarfélagsins og birtist það i Frey. Larsen á von á 400 hestum héðan í Ágústmán- uði (fyrir milligöngu Zöllners?J. Húsmenn mega skila aftur, getist þeim ekki að. Verðið sett 150 kr. llúsmenn í Danmörku 150,000 að tölu, svo að mikill væri markaður- inn, ef lánaðist. • Hestakynbóta-bú vilja Skagfirð- ingar fá hjá sér. Akhestadeild og önnur reiðhesta. Búið sé eign Herm. Valdimars Guðmundssonar í Ýtra-Vallholti, er reki bú eftir settum reglum með styrk af al- mannafé. Gaddavírsgirðing setur Glæsi- bæjarhreppur frá takmörkum hreppsins við Glerárgil, norður Kræklingahlíð, yfir Moldhaugna- háls, suður Þelamörk, allsstaðar ofan við bæi, alla leið að takmörk- um hreppsins við Bægisárgil. Vega lengdin er 12,500 faðmar, eða fullar 3 mílur, og kostnaður áætl- aður um 7,000 kr. Byrjað var á verkinu í sumar sem leið. Sveinbjörn Sveinbjörnsson tón- skáld í Edinborg hefir nú verið sæmdur dannebrogsorðunni. k Lárus H. Bjarnason sýslumaður er nú kominn heim, eftir veru ut- anlands í vetur, núsíðast í Þýzka- landi. ISL.BÆKUR tll sðlu hj& H. S. BARÐAIi. Cor. Elgtn & Nena str., Wlnnlpeg, og hjá. JÓNASI S. BERGMANN. Oardar, North Dakota. Fyrlrlestrar: Gullöld Isl., J. J., í skrb.1.75 Dularfull fyrirbriðöi .. .... 20 BJörnstJerne BJörnson, eftlr O. P. Monrad .. .. $0 4« Eggert ólafsson, eftlr B. J. ..$0 20 FJörir fyrlrl, frá. klrkjuþ. ’89.. 25 Hvernlg er farlö meC þarfasta Hclgi hinn magri, fyrirlestur eftir séra J. B., 2. útg... 15 ÞJóninn? eftlr ól. ól.... 15 VerCl ljós, eftlr ól. Ó1.... 15 OlnbogabarnlC, eftir ól.ól. 16 Trúar og kirkjultí á tsl., ól.ól. 20 Prestar og sóknarbörn, ól.ól... 10 Hættulegur vlnur............ 10 ísland aC bl&sa upp, J. BJ. 10 ísl. þjóðemi, skr.b., J. J. . .1 25 Sama bók í kápu.......... o 80 LtflO 1 Reykjavtk, O. P..... 15 Ment. ást.á ísl., I. II., O.P. bæCt 20 Mestur 1 helmi, I b., Drummond 20 Sjálfstæði Islands, fyrirlestur / B. J. frá Vogi................. 10 SveitalíflO & lslandi, B.J........ 10 Sambandið við framliðna E.H 15 Um Vestur-lsl., E. H............ 15 Jónas Hallgrlmsson, Þors.G. .. 15 GuðsorCabækur: Minningarræða.flutt yið útför sjómanna í Rvík............... 10 Barnas&lmabókin, 1 b............ 20 BlbllulJóC V.B., I. II, t b., hvert 1.50 Sömu bækur 1 skrautb .... 2.50 DavlCs sálmar V. B., i b.......1.30 Elna ItflC, F J. B............... 25 Föstuhugvekjur P.P., t b..... 60 P'rá valdi Satans................ 10 Hugv. frá v.nótt. tll langf., t b. 1.00 Jesajas ......................... 40 Krlstileg siðfræði, H. H........1.20 Kristin fræCl.................. 60 Prédlkanlr J. BJ., 1 b.........2.50 Passtusálmar H. P. 1 skrautb. ..80 Sama bók 1 b................... 40 Postulasögur..................... 20 Sannleikur kristindðmslns, H.H 10 Smás. kristil. efnis, L. H. .. 10 Spádómar frelsarans, t skrb. .. 1.00 Vegurinn til Krlsts.............. 60 Krlstil. algjörleikur, Wesley, b 50 Sama bók ób.................... 30 þýOing trúarinnar................ 80 Sama bók I skrb.............. 1.25 Kensluba'kur: Stafsetningar orðabók B. J. II. útg., í b.................. 40 Ágrip af mannkynssögunni, 1». H. Bjarnars., í b. ............ 60 Ágr. af náttúrusögu, m. mynd. 60 Barnalærdómskver Klaveness 20 Bibltusögur Klaveness............ 40 Bibllusögur, Tang.,.............. 75 Dönsk-Isl.orCab, J. Jónass., g.b. 2.10 Dönsk lestrarb, þ.B. og B.J., b. 75 Ensk-tsl. orCab., G. Zöega, t g.b 1.75 Enskunámsbók G. Z. I b.........1.20 Enskunámsbók, H. Briem .... 60 Vesturfaratúlkur, J. Ól. b.. .. 60 Eðlisfræ&l ..................... 25 EfnafræOI........................ 25 EClislýsing Jarðarinnar....... 25 Frumpartar Isl. tungu ........... 90 Fornaldarsagan, H. M.........1.20 Fornsöguþættir 1—4, I b., hvert 40 GoCafr. G. og R., meC myndum 76 lsl.-ensk orCab. I b., Zöega.... 2.00 LandafræCi, Mort Hansen, t b 35 LandafræCi þóru FriCr, t b.... 25 Ljósmóðirin, dr. J. J............ 80 Mannkynssaga, P. M., 2. útg, b 1.20 MálsgrelnafræCl.................. 20 Noröurlandasaga, P. M...........1.00 Ritreglur V. Á................... 25 Reikningsb. I, E. Br., 1 b..... 40 Skólaljóö, t b. Safn. af þórh. B. 40 Staf rofskver.................... 15 Suppl. til Isl.Ordböger.I—17,hv. 60 Skýring málfræðishugmynda . . 25 ^flngar 1 réttr., K. Aras. ,.tb 20 Læknlngabækur. Heilsufræði, með 60 myndum A. Utne, t b.................. 50 Barnalækningar. L. P............. 40 Eir, heilb.rlt, 1.—2 árg. I g. b...l 20 Lelkrit. Aldamót, M. Joch.............. 15 Brandur. Ibsen, þýC. M. J........1 00 Gissur þorvaldss. E. ó. Briem 60 GIsli Súrsson, B.H.Barmby...... 40 Helgl Magrl, M. Joch.......... 25 Hellismennlrnir. 1. E.......... 60 Sama bók t skrautb......... 90 Herra Sólskjöld. H. Br........ 20 Hlnn sanni þjóövilji. M. J. .. 10 Hamlet. Shakespeare........... 25 Jón Arason, harmsöguþ. M. J. 90 Othello. Shakespeare........... 25 Prestkostningin. Þ. E. 1 b. .. 40 Rómeó og Júlla................. 25 StrykiC .......................... 1° SverC og bagall................ 50 Skipiö sekkur.................. 60 Sálin hans Jóns mtns.......... 30 Teitur. G. ....................... 80 Vlkingarnir & Hálogal. Ibsen 30 Vesturfararnir. M. J.......... 20 LJÓðmæli Ben. Gröndal, t skrautb.... 2.25 B. Gröndal; Dagrún.......... 30 Örvar-Odds drápa .. .. 60 Gönguhrðlfsrlmur, B. G....... 25 Bólu Hjálmar: Tvennar rímur 30 Nokkrar rímur eftir ýmsa.. 20 H. B. og G. K.: Andrarímur 60 Gr. Th.; Rimur af Búa And- riðars......................... 35 E. Benediktss. Hafblik, skrb. 1,40 BrynJ. Jónssonar, meC mynd.. 65 B. J., GuCrún ósvtfsdéttlr .... 40 BJarna Jónssonar, Baldursbrá 80 Baldv. Bergvinssonar ............. 80 Byrons, Stgr. Thorst. tsl....... 80 Einars Hjörleifssonar........... 25 Es. Tegner, Axel I skrb......... 40 Fáein kvæði, Sig. Malmkvist.. 25 Grlms Thomsen, t skrb.........1.60 Gr. Thomsen: Ljóðm. nýtt og gamalt..................... 75 GuCm. FrlCJónssonar, t skrb... 1.20 Guðm. GuOmundssonar, .........1.00 G. GuCm., Strengleikar......... 25 Gunnars Gtslasonar............. 25 Gests Jóhannssonar.............. 10 Gests Pálssonar, I. Rit.Wpg útg 1.00 G. Pálss. skáldv. Rv. útg., b... 1.25 Gísli Thorarinsen, ib.......... 75 Hallgr. Pétursson, I. blndi .... 1.40 Hallgr. Péturss., II. bindi.. .. 1.20 H. S. B., ný útgáfa.............. 26 Hans Natanssonar.................. 40 J. Magnúsar BJarnasonar.. .. 60 Jóns ólafssonar, t skrb........... 75 J. ÓI. AldamótaðCur............... 15 Kr. Stefánssonar, vestan hafs.. 60 Matth. Joch., GrettlslJóC...... 70 M. Joch.; skrb, I—V, hvert 1.25 Sömu IJ6C til áskrlf..........1.00 Páls Jónssonar ................... 75 Páls Vtdallns, Vtsnakver .. .. 1.50 Páls ólafssonar, 1. og 2. h., hv 1.00 Sigurb. Sveinss.: Nokkur kv. 10 Sigurb. Jóhannssonar, I b......1.50 S. J. Jóhannessonar,........... 60 Slg. J. Jóhanness., nýtt safn.. 25 Sig. Júl. Jóhannessoanr, II. .. 60 Stef. ólafssonar, 1. og 2. b.... 2.25 St. G. Stephanson, A ferC og fl. 60 Sv. Sím.; Laufey.................. 15 Sv. Simonars.: BJörkin, Vlnar- br.,Akrarósin. Liljan, Stúlkna munur, Fjögra laufa smárri og Maríu vöndur, hvert.... IO Tvístirniö, kvæði, J. Guöl. og og S. Sigurðsson.......... 4° Tækifæri og týningur, B. J. frá Vogi..................... 20 Vorblóm ('kvæöij Jónas Guö- Iaugsson......................40 Þ. V. Gíslasonar............... 35 Sögur: Ágrip af sögu íslands, Piausor 10 Arni, eftir BJÖrnson........... 60 Barnasögur I.................... 10 Bartek sigurvegari .......... 35 BrúðkaupslagiO ............... 25 Björn og Guðrún, B.J......... 20 Piltur og stúlka.............. 75 Maður og kona...................14° Braziltufaranir, J. M. B....... 60 Dalurinn minn...................30 Dæmlsögur Esóps, t b......... 40 Dæmlsögur eftir Esðp o. fl. 1 b 80 Dægradvöl, þýdd. og frums.sög 75 Dora Thorne ................... 40 EiríkurHanson, 2.og 3-b, hv. 50 Halla: J. Trausti.............. 80 Einir, G. F.................... 30 Elding, Th. H.................. 65 Eiður Helenar.................. 5° Nokkrar smás., þýdd. af B.Gr. 40 Elenóra........................ 25 Fornaldars. NorCurl. (32) 1 g.b. 6.00 Fjárdrápsmálið 1 Húnaþingi .. 25 Gegn um brlm og boöa ........ 1.00 Heimskringla Snorra Sturlus.: Oddur Sigurðsson lögpn.J.J. 1.00 1. ól. Trygvos og fyrir. hans 80 2. ól. Haraldsson, helgi.. .. 1.00 Heljargreipar 1. og 2.......... 50 Hrói Höttur.................... 55 Höírungshlaup.................. 20 Huldufólkssögur................ 60 Alfr. Dreyfus, I—II, hvert á 1.00 Ingvi konungur, eftir Gust Freytag, þýtt af B. J., 1 b. $1.20 tsl. þjóCsögur, ól. Dav., t b. .. 65 Icelandic Pictures meö 84 mynd- um og uppdr. af Isl., Howell 2.50 Kóngur 1 Gullá................. 15 Tröllasögur, í b.................4° Draugasögur, í b............... 45 Makt myrkranna.................. 40 Nal og Ðamajanti................ 25 Námar Salómons.................. 5® Nasedreddin, trkn. smásögur.. 60 Nýlendupresturinn .............. 30 Orustan við mylluna............. 20 Quo Vadis, í bandi.............2.00 Robinson Krúsó, 1 b............. 50 RandtCur 1 Hvassafelli, t b... 40 Saga Jóns Espóltns............ 60 Saga Jóns Vtdaltns............1.25 Saga Magnúsar prúCa............ 30 Saga Skúla Landfógeta.......... 76 Sagan af skáld-Helga............ 15 Saga Steads of Iceland........ 8.00 Smásögur handa börnum, Th.H 10 Sögfusafn Þjóöv. I. og II 40. III. 30C., IV. og V. 20C. VI.,VII. og XII. 50C., VII., IX., X. og XI............................. 60 Sögus. Isaf. 1,4, , 6, 12 og 13 hv. 40 “ “ 2, 3, 6 og 7, hvert.... 36 " “ 8, 9 og 10, hvert .... 25 " “ 11. ár.................. 20 Sögusafn Bergmálsins, II .. .. 25 Sögur eftir Maupassant.......... 20 Sögur herlækn., I og II, hvert 1 20 SvaAtfJallasynir, meO myndum 80 Týnda stúlkan.................... 80 Tárið, smásaga................... 15 Ttbrá, I og II, hvert............ 15 Týund, eftir G. Eyj.............. 15 Undir beru lofti, G. FrJ......... 26 Upp viC fossa, p. GJall.......... 60 Útilegumannasögur, t b........... 60 ValiO, Snær Snæland.............. 60 Vestan hafs og austan, E.H.sk.b 1.60 Vonir, E. H...................... 25 VopnasmiCurinn t Týrus........... 60 ÞJóGs. og munnm.,nýtt safn.J.þ 1.60 Sama bók t bandi..............2.00 þáttur beinamálsins............. 10 JEttBaga. Karls Magnússonar .. 70 JgflntýriC af Pétri plslarkr&k.. 20 ^flntýri H. C. Andersens, t b.. 1.60 Æfintýrasaga handa ungl. 40 Þrj&ttu æflntýri................ 60 Seytján æflntýrl................ 50 Sögur Lögbergs:— Alexls......................... 60 Hefndin........................ 40 Páll sjóræningl................ 40 Lúsla.......................... 60 HöfuCglæpurlnn ................ 45 Phroso......................... 50 Hvtta hersveitln............... 58 Sáðmennlrnir................... 60 1 leiðslu...................... 35 R&niC.......................... 30 RúCóIf greifl......... .... 60 Sögur Heimskringlu:— Lajla ......................... 35 Potter from Texas.............. 60 Robert Nanton.................. 50 f slendingasögur:— BárCar saga Snæfells&ss.. .. 15 Bjarnar Hitdælakappa .. .. 20 Bandamanna.................... 16 Egils Skallagrtmssonar .. .. 60 Eyrbyggja..................... 30 Elrtks saga rauCa ............ 10 Flóamanna................., 15 FóstbræGra.................... 25 Flnnboga ramma................ 20 Fljðtsdæla.................... 25 Fjöruttu tsl. þættlr.........1.00 Glsla Súrssonar............... 36 Grettls saga.................. 60 Gunnlaugs Ormstungu .. .. 10 HarCar og HÓlmverJa .. .. 15 HallfreCar saga............... 16 CAN AD A-NORÐY ESTURLAN DIÐ ,, sectionum meO Jafnri tölu. sem tllheyra sambandastjórniani, Manltoba, Saskatchewan og Alberta. nema 5 og 26. geta fjölskylduhöfu* S karlmenn 18 ára eOa eldri, teklð sér 160 ekrur fyrtr helmlUsréttarland, þao er aC segja, sé landiC ekkl áCur teklC, eCa sett tU slCu af stjórnlsal tu vtCartekJu eCa einhvers annarm. INNRITUN. Menn mega skrlfa sjg fyrlr landtnu & þelrrl landskrifstofu, sem nasi liggur landlnu, sem teklð er. MeC leyfl lnnanriklsráCherrans, eCa lnnflutn- inga umboCsmannshm I Winnipeg, eða næsta Dominlon IandsumboCsmanna geta menn geflC ÖCrum umboC Ui þess aC skrifa slg fyrir landl. Innrltunar- gjaldið er $10.00. HKIMr ISRÉTTAR-SKYI.DUR. Samkvæmt núglldandl lögum, verCa l&ndnemar aC uppfylla helmlila- réttar-skyldur slnar & elnhvern af þelm vegum, sem fram eru teknir I eft- irfylgjandl töluliCum, nefnllega: 1-—AB búa á landlnu og yrkja það aC minsta kosU t sex mánuCl á hverju árl I þrjú ár. 2.—Ef faClr (eða móCir, ef faðirlnn er l&tlnn) einhverrar persónu, sem heflr rétt Ul að skrifa sig fyrlr heimlHsréttarlandl, býr t bújörð t n&grenni vlð landið, eem þvtltk persóna heflr skrlfað slg fyrtr sem helmlllsrétt&r- landl, þá getur persónan fullnægt fyrlrmælum laganna, að þvl er ábúð á landlnu snerUr áður en afsalsbréf er veltt fyrlr þvl, & þann h&tt að haía helmlH hjá fðður stnum eða móður. 3—Kt landnemi heflr fengið afsalsbréf fyrir fyrrl heimllisréttar-bújörl sinal eða sklrtelnl fyrir að afsalsbréfið verðl geflð flt, er sé undlrritað I samræml vtð fyrirmæU Dominton laganna, og heflr rttrifað slg fyrlr stðarl helmiilsréttar-búJörC, þ& getur hann fuilnægt fyrlrmælum laganna, að þvf er snertir áhúð & iandinu (sfCarl heimllisréttar-búJörClnnl) áður en afsals- bréf sé geflC flt, & þann hátt &ð búa á fyrri heimllisréttar-Jörðlnnl, ef slCari helmlllsréttar-Jörðln er 1 n&nd vlð fyrri helmillsréttar-Jörðlna. 4.—Ef iandnemlnn býr að staOaldri & búJörC, sem hann heflr keypt, teklð I erfClr o. s. frv.) f nánd við heimllisréttarland það, er hann heflx skrlfað slg fyrir, Þ& getur hann fullnægt fyrtrmælum laganna. að þvt er ábúC & helmillsréttar-jörðlnni snertlr, & þann h&tt að búa & téðrt eignar- Jörð stnni (keyptu landi o. s. frv.). BEIDM UM EIGNARBRÉF. ætU aC vera gerB strax eftlr að þrjú árln eru ltðin, annað hvort hjá næsta umboOsmannl eCa hjá Inspector, sem sendur er U1 þess að skoða hvað á landlnu heflr vertC unnlð. Sex m&nuðum áCur verður maCur þó aC hafa kunngert Domlnton lands umboðsmannlnum t Otttawa það, að hann ætll sér aC biðja um elgnarréttinn. LEIÐBEININGAR. 1 Nýkomnir lnnflytjendur fá & innflytjenda-skrifstofunni f Wlnnlpeg, og fl öllum Dominlon landskrlfstefum innan Manltoba, Saskatchewan og Alberta, leiðbelningar um það hvar lönd eru ótekln, og alltr, sem & þessum skrif- stofum vlnna vetta innflytjendum, kostnaðarlaust, leiðbetnlngar og hjálp tll þess að ná I lðnd sem þelm eru geðfeld; enn fremur allar upplýsingar við- víkjandl Umbur, kola og náma lögum. AHar sltkar regiugerðlr geta þetr fengið þar geflns; einntg geta w.enn fenglð reglugerðlna um stjðrnarlönd lnnan Járnbrautarbeltlslns t British Columbla, með þvl að snúa sér bréflega U1 ritara innanrtklsdelldarlnnar t Ottawa, lnnflytjenda-umboðsmannsins f Wlnnipeg, eða Ui elnhverra af Ðomtnlon lands umboðsmönnunum t M&nl- toba, Saskatchewan og Alberta. Þ W. W. CORY, Deputy Mlnlster of the Interior. H&varCar JsflrClngs .. . j . Hrafnkels Freysgoða........ Hænsa Þórls................ Islendingabók og landnáma KJalneslnga................ Kormáks.................... Laxdæla ................... Ljósvetninga............... NJ&la .. .... ...... ,,.'«. 1 Reykdæla.... ,, ,« .. .... Svarfdæla.................. Vatnsdæla ................. Vailaljóts................... Vlglundar.................... Vtgastyrs og HelCarvtga .... Vtga-Glúms................... VopnflrClnga.................. Þorskflrðinga................ Þorsteins hvtta.............. þorstelns SlCu Hailssonar .. þorflnns karlsefnis.......... þórðar Hræðu ................ 16 10 10 35 15 20 40 25 70 >• 20 20 10 15 25 20 10 15 10 10 10 20 Söngbækur: Frelslssöngur, H. G. S......... 25 His mother’s sweetheart, G. E. 25 H&ttöa söngvar, B. p........... 60 Hörpuhljómar, sönglög, safnaC af Sigf. Einarssyni............ 80 ísl. sönglög, Sigf. Eln........ 40 I Isl. sönglög, H. H............ 40 Laufblöð, söngh., Lára BJ....... 50 LofgJörC, S. E................ 40 S&lmasöngsbók, 4 rödd., B. p. 2.50 S&lmasöngsb, 3 radd. P. G. .. 75 Sex sönglög...................... 30 Sönglög—10—, B. Þ................ 80 Söngvar og kvæði, VI. h., J. H. 40 Söngvar sd.sk. og band. íb. 25 Sama bók í gyltu b............... 50 Tvö sönglög, G. EyJ.............. 16 Tólf sönglög, J. Fr.............. 50 XX sönglög, B. Þ................. 40 Túnarlt og blöð: Austri.........................1.25 Áramót.......................... 60 Aldamót, 1.—13. ár, hvert.. .. 50 “ öll ..................4.00 Dvöl, Th. H..................... 60 EimreiCin, árg.................1.20 Freyja, árg. ..................1.00 Isafold, árg..................1.50 Heimilisvinurinn, II. ár 1.—6. hefti................ 50 KvennablaCið, árg............. 60 Lögrétta.......................1.25 NorCurland, árg..............1.50 Nýtt KirkjublaC................. 75 ÓCinn........................1.00 Reykjavtk,.. 60c., út úr bwnum 75 Sumargjöf, II. ár......... 25 Templar, árg.................. 76 TJaldbúðin, H. P., 1—10......1.00 Vekjarinn, smás. I.—6. h., hv. M Vtnland, árg.................1.00 Þjóðvlljinn ungi, árg........1.60 Æskan, ungllngablað........... 40 Ý mislegt: Almanök:— PJóðvinafél, 1903—6, hvert.. 25 Elnstök, gömul—.......... 20 O. S. Th., 1.—4. ár, hv...... 10 6.—11. ár., hvert .... 25 S. B. B., 1900—8, hvert .... 10 1904 og '05, hvert .... 25 Alþlngisstaður hinn forni.. .. 40 Andatrú með myndum t b. Emil J. Ahrén.............1 00 Alv.hugl. um rlkl og kirk., Tols. 20 Allshehrjarrtki & tslandl..... 40 Alþingismannatal, Jóh. Kr. 40 Arsbækur pjóðvlnafél, hv. ár.. 80 Ársb. Bókmentafél. hv. &r.... 2.00 Arsrlt hlns lsl. kvenfél. 1—4, all 40 Arný............................. 40 Bragfræðl, dr. F................. 40 Bernska og æska Jesú, H. J. .. 40 Ljós og skuggar, sögur úr dag- lega ltflnu, útg. Guðr. L&rusd. 10 Bendlngar vestan um haf.J.H.L. 20 Chicagoför mtn, M. Joch........ 25 Draumsjón, G. Pétursson .... 20 Det danske Studentertog........1.50 FerÖaminningar meC myndum í b., eftir G. Magn. skáld 1 00 Forn tsi. rlmnaflokkar.......... 40 Gátur, þulur og skemt, I—V.. 5.10 Ferðln & helmsenda,með mynd. 60 Fréttlr frá Isi., 1871—93, hv. 10—15 Handbók fyrir hvern mann. E. Gunnarsson................... 10 Hauksbðk ....................... 50 HJálpaOu þér sj&lfur, Smiles .. 40 HugsunarfræGl................... 20 ICunn, 7 bindl 1 g. b..........8.00 Innsigli guös og merki dýrsins S. S. Halldórson..............73 Islands Kultur, dr. V. O........L20 Sama bók t bandl.......... 1,80 IlionskvæCi..................... 41 lsland um aldamótln, Fr. J. B. 1.00 ísland i myndum I (25 mynd- ir frá IslandiJ .............1.00 Klopstocks Messlas, 1—2 .. .. 1.40 Kúgun kvenna. John S. Mill.. 60 Kvæði úr Æflntýri & gönguf... 10 Lýðmentun, Guðm. Finnbogas. 1.00 Lófallst........................ 15 LandskJ&lftarnir & Suðuri.ý.Th. 76 Mjölnir.......................... 10 Myndabók handa börnum .... 20 Njóla, BJðrn Gunnl.s............. 26 Nadechda, söguljóð........... 25 ódauSleiki mannsins, W. James hýtt af G. Finnb., i b......... 50 Odyseyfs kvæði, 1 og 2.......... 75 Póstkort, 10 í umslagi .......... 25 ReykJ&vtk um aldam.ltOO.B.Gr. 50 Saga fornkirkj., 1—3 h.........1 60 Snorra Edda....................1 25 Sýslumannaæflr 1—2 b. 6. h... 3 60 Skóli njósnarans, C. E........... 25 Sæm. Edda......................1 00 Sýnisb. ísl. bókmenta ib .. 1 75 Viglundar rimur................ 40 Um kristnitökuna áriðlOOO.... 60 Um siðabótlna.................... 60 Uppdr&ttur lsl á einu biaði .. 1.75 Uppdr. Isl., Mort Hans........... 40 Uppdr. Isi. á 4 blöðum.........3.50 70 &r minnlng Matth. Joch. .. 40

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.