Lögberg


Lögberg - 30.05.1907, Qupperneq 7

Lögberg - 30.05.1907, Qupperneq 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. MAÍ 1907. Búnaðarbálkur. MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaOsverS í Winnipeg 27. Mai 1907 Innkaupsverö.j: Hveiti, i Northern......$0.9314 ,, 2 ,, .... 0.90% ,, 3 .......... 0.84/ ,, 4 extra ....... 0.82 ., 4 ,, 5 »> • • • • Hafrar. Nr. 1 bush...... 410 “ Nr- 2.. “ ...... 4ic Bygg, til malts.. “ ........44C ,, til íóBurs “........ 43^c Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.60 ,, nr. 2.. “ .. .. $2.30 ,, S.B 1.95 ,, nr. 4.. “$1.40-1.60 Haframjöl 80 pd. “ .... 2.00 Ursigti, gróft (bran) ton... 17.50 ,, fínt (shorts) ton... 18.50 Hey, bundiö, ton.. $13—15.CO ,, laust, ........$15-$ 16.00 Smjör, mótaö pd............. 30C ,, í kollum, pd........... 25 Ostur (Ontario) ., .. —I3j^c ,, (Manitoba) .. .. 15— Egg nýorpin................ ,, f kössum........ 16—i6l/2c Nautakj.,slátr.í bænum 7/2—8% ,, slátraö hjá bændum. .. Kálfskjöt............. 7—7 /2 c Sauöakjöt........... \2/2 — 14C, Lambakjöt................... I4C Svínakjöt, nýtt(skrokka).. .. 11 /2 Hæns á fæti.................. 10 Endur ,, I2c Gæsir ,, ........... 10—iic Kalkúnar ,, ............. —14 Svínslæri, reykt(ham).. 11 /2-\70 Svínakjöt, ,, (bacon) 12—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.70 Nautgr.,til slátr. á fæti 4—5XC Sauöfé ,, ,, .. 6—70 Lömb ,, ,, ... .7/2 c Svín ,, ,, 6/—73Ac Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35-$55 Kartöplur, bush.............75c Kálhöfuö, pd.............. 2/c. Carrots, bush............ 1.20 Næpur, bush.................5°c Blóöbetur, bush............ 90c Parsnips, pd................. 3 Laukur, pd............. —5C Pennsylv. kol(söluv.) $ 1 o. 5o—$ 11 Bandar.ofnkol ,8.50—9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol . 5-25 Tamarac( car-hlcösl.) cord Jack pine,(car-hl.) c...... Poplar, ,, cord .... Birki, ,, cord .... Eik, ,, cord Húöir, pd..............6—6/c Kálfskinn.pd............. 6—7c Gærur, hver....... 40 —90C kvöldin. Þegar hvílt er þarf aö j gæta þess aö láta hestana snúa sér upp í veöriö ef nokkur gola er. Á kvöldin, þegar aktýgin eru tekin af hestunum þarf endilega aö strjúka þá rneð blautri dulu eða svampi. ÞaS bæði kælir þá og þvær af þeim rykið, sem hefir sezt á þá að deginum til. Það er lika mjög gott fyrir þá að skvetta vatni á höfuð þeirra og í nárana. Fóður hestanna þarf ekki að vera sérlega fyrirferðarmikið. Aðal á- herzlan skvldi lögð á að hafa það gott í sér og vel blandað. Þegar hestarnir eru mikið brúkaðir, og hvíldartíminn, um miðjan daginn, er stuttur, þá er bezt að gefa þeim ekki mikið hey, heldur geyma það til kvcldsins. Samt er það áríð- andi að sem mestrar nákvæmni sé gætt með að láta hestana fá fóður og vatn á sama tíma, og vanalega undir því er vellíðun hestsins meira komin en margur gerir sér í hugarlund. Sköpulag hestsins og meltingarfæri hans eru svo við- kvæm, að hvað lítil óregla, sem er í þessu efni getur veikt hann og gert hann endingarverri, en ella. Það er einkum í þessu atriði, sem ávöxtur góðrar hirðingar kem- ur i Ijós.. Bændur vita hve dýr- mæt eign vænir og duglegir hestar eru, og ættu því að Iáta sér ant um að fara svo með þá, að þeim hald- ist sem lengst á þeirn. Á sumrin skyldu menn varast að klippa ennistopp hestanna, hann varnar því að þeir fái sólstungu. Fyrir þeirri veiki eru þeir mjög næmir, enda farast þeir all oft úr henni. Man., segir: “Baby’s Own Tab- lets er langbezta meðal, sem eg hefi brúkað fyrir minniháttar veik- indi í börnum. Eg hefi þessar Tablets alt af við hendina.”—Seld- ar hjá öllum lyfsölum, eða sendar með pósti, á 25C. askjan, frá “The Dr.Williams’ Medicine Co., Brock- ville, Ont.” mmm I ÞAKKARORD. Mcðferð á hestum. Nú eru hinir miklu sumarhitar í nánd, og er því mál að athuga lítið eitt hvernig bezt er að fara með “þarfasta þjóninn”, hestinn, á þeim tíma sem hann þarf beztrar og nákvæmastrar hirðingar með. Þ"að er þá fyrst, að vel þarf að gæta þess, að aktýgin séu mátuleg, séu hvorki of þröng eða of víð, því annars vilja þau meiða. Þeg- ar hestunum er gefið, ætti altaf að brynna þeim fyrst. Þó skal var- ast að gefa þeim ískalFvatn, þeg- ar þeir eru heitir og sveittir. Það þarf þá fyrst að taka úr því kalda- kulið. Sé það gert, má lofa hest- unum að drekka vild sína. Þegar mjög er heitt þarf að gefa hestun- um oft að drekka, en þá er bezt að hafa það lítið í hvert sinn . Hitinn eykur mjög á erfiðið, svo bæði mönnum og skepnum verður þá miklu meira um alla vinnu. Það er þvi betra að taka sér hvíld um hádaginn og vinna heldur lengur á Að biía til klcinur. Fyrirsögn sú um kleinu tilbún- ing, sem hér fer á eftir, hefir bún- aðarbálki Lögbergs verið gefin af konu hér í bæ, sem þykir búa til góðar kleinur. Skamtur sá, sem hér er tiltekinn, er ætlast til að sé nægur fyrir meðal heimili. Fyrst skal hræra saman einn bolla af sykri og kúfaða teskeið af svína feiti ásamt einu eða tveimur eggj- um. Þegar búið er að hræra þetta vel skal srnátt og smátt bæta við mjólk, sem svarar hálfum öðrum bolla. Ef muskatshnot er við hend- ina, er gott að bæta henni við til smekkbætis. Síðan skal sér í lagi blanda sarnan þremur teskeiðum af gerpulveri og um fimm bolla af hveiti. Svo skal hnoða deigið og hveitið saman, og er þá bezt að bæta hveitinu við eftir hendinni. Þegar búið er að elta það vel, skal breiða deigið út með kefli í hæfi- lega stórar kökur og skera þær síðan niður í sniærri parta og brjóta upp á, seni allir vita hvernig gert er. Feitin sem bakað er i, á að vera góð tólg. Vel skyldi þess gætt að hafa hana vel heita, og þó eigi um of. Kleinurnar skal hafa niðri í feitinni þangað til þær eru orðnar ljósbrúnar beggja megin, þá skal færa þær upp og væri bezt að Ieggja þær þá á þunt hreint hey meðan tólgin er að siga af þeim. Meöalagjaíir handn börnum. Allar hinar svo nefndu “mýkj- andi" sykurleðjur og flest öll pul- ver, sem auglýst er að lækni barna- sjúkdóma, hafa inni að halda svefn lyf, og ef of mikið er tekið af þeim getur barnið dáið. Ef móðirin brúkar Baby’s Own Tablets, þá hefir hún vissu frá efnafræðingi stjórnarinnar urn, að i þeim séu engin svefnlyf eða önnur deyfandi Iyf. Hún getur örugg gefið þær nýfæddu barni. Þær lækna rnelt- ingarleysi, teppu, innantökur og aðra minniháttar sjúkdóma barn- anna. Mrs. G. Collins, Kirkella, Við undirrituð getum ekki leitt hjá okkur, að minnast með fám orðum á læknishjálp þá, sem hr. Jóhann Straumfjörð hefir látið okkur í té viðvikjandi Kristjáni' okkar 6 ára gömlum. Hann var búinn að liggja meira og minna veikur á annað ár, oft svo þungt haldinn, að hann sýndist vera fyr- ir dauðans dyrum. A þessu tírna- bili var sóttur enskur læknir, frá Teulon, til Jóns Straumfjörðs, sem lá veikur af fótarmeini. • Fengum við þá þann lækni til að skoða drenginn. Hann sagði, að ekkert væri hægt fyrir hann aö gera, því þessi veiki væri hér um bil ólækn- andi. Fórum við þá nieð drenginn til Winnipeg, til að leita honum hjálpar. Var hann þá sýndur þeini Iæknunum Björnson og Brandson. Sögöu þeir veikina vera beintær- ingu, og alt of seint komiö með hann og gætu þeir þvi enga von gefið, að hann yrði læknaður. Skyldu þeir til reynslu koma hon- um á hospitalið til uppskurðar, en óvíst væri að drengurinn bæri það af. Þetta er engan veginn sagt þeim til hnjóðs, eða til að gera Htið úr lækninguni þeirra, því báð- ir eru þeir að góöu kunnir fyrir lækningar og góðvild; sá fyr- nefndi hefir oft fljótt og vel hjálp- að okkur þegar við höfurn leitað til hans, — heldur er þetía sagt til að sýna, á hve háu stigi veikin var. Af því að við fengum enga von um, að drengurinn niundi fá bata, vildum við heldur, að hann dæi í faðmi okkar, en að láta liann til allra ókunnugra, fórum við nieð hann heini aftur. Tók þá herra Straumfjörð algerlega aö sér, að reyna að Iækna sjúklinginn. Með einstakri ástundun og fyrirhöfn vitjaði hann hans á hverjum degi, oft tvisvar á dag, í fleiri vikur, og hafði þó fast að mílu vegar að fara. Hefir honum hepnast lækn- ingin svo vel, að drengurinn er að mestu heill meina sinna, er feitur og rjóður og sýnist úr allri liættu. Það er hrósvert, hvað ólærðum lækni hefir vel tekist. Fyrir þessa hjálp hr. Straum- fjorðs,—sem ekki verður metin til v?rSs — erum vis af hrærðum hjörtum þakklat, og einnig konu hans, sem reyndist okkur hjálpleg i raunum okkar. Við óskurn, að gjafarinn allra gæða urnbuni þeim það af rikdónii náðar sinnar. Otto P.O., í Janúar 1907. Jón Mýrdal, Ingveldur Mýrdal. * * ROBINSON 1 co Kvenfatnaður. Önnur eins kjörkaup er ekki haegt að bjóða nema af því að fyrirliggj- andi vörubirgðir verða að seljast áð- ur en sumarið kemur. BLOUSES með Peter Pan sniði og með flibba, manséttum og háls- bindi ....................$135. MILLIPILS. Hvít stúlkna milli- pils 20—30 þml. síð........500. I Barnaföt handa x—4 ára börnum ...... 85C. BARNASKYRTUR allavega trimmaðar handa börnum 2 ára ... MARKET HOTEL 14# Prlncess Street. 4 mótl markaínum. Elgandl . . p. o. Connell. WINXIPEG. Allar tegundlr af vtnföngum og vlndlum. VlBkynnlng góC og húslB eadurbatt. GOODALL - ljósmyndari — að 010/4 Main st. Cor. Logan ave. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The'C. C. Young Co. 7I .NENA ST. PhoneI3flú9. Abyrgð tekin á að verkið sé vel af hendi eyst. •16 29C. I ROBINSON 1 & co Llaatted Wtrmtpe*. I Hér með auglýsist að vér höf- um byrjað verzlun að 597 Notre Darne Ave. og seljum þar góðan, brúkaðan fatnað. Sýnishorn af verðlaginu; Karlm. buxur frá 25C. og þar yfir. Kvenpils frá 20C. Kventreyjur frá ioc. Þetta er að eins örlítið sýnishorn. Allir vel- komnir til aö skoða vörurnar þó ekkert sé keypt. Thej. Wpeg High Class Second-handL Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone^6539. beint á móti Langside. Búðin þægilega. 548»Ellice Ave. Aths.—Bréf til Lögbergs, með handriti undanfarandi greinar.tap- aöist í póstflutningi í vetur, og varð hún þvi eigi birt hér í blaðinu fyr en nú.—Ritstj. $2.50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt sem þarf til þess að búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Restur borgaðar af innlögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víðsvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000, Aðalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóðsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9. SETMOUB HOBSE Market Sqnare, Wlnnipeg. Eitt af bertu veltingahúsum bæjar- ins. M&ltlöir seldar 4 ssc. hver $1.50 4 dag fyrir fæöi og gott her- bergfl. Billiardstofa og sérlega vönd- u« vfnföng og vindlar. — ókevpU keyrsla til og fr4 JárnbrautastOgvum. JOHN BAIKI), elgandi. TI1E CANADIAN BANK OE COMMERCE. á hormlnu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. i SPAIUSJÓÐSDEILDIJf Innlög $1.00 og þar yfir. Rentur lagöar vtö höfuöst. 4 sex m&n. fresti. Vutlar fást á Englandsbanka, scm eru borganleglr á lslandi. AÐALSKRIESTOFA t toroxto. Bankastjörl I Winnipeg er Thos. S, Strathaim. TI1E DOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendi leyst. Ý Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan mörku og í Oðrum löndum Norðurálfunn The Red River Loan & Land Co. hefir lóðir til sölu í öllum pörtum bæjarins. Ef þér ætlið að byggja eða viljiö kaupa lóðir til að græða á Jeim, þá finnið oss að máli; vér getum gefið yður beztu skilmála. Einnig höfum vér til sölu ágæt- ar bújarðir f Manitoba og viöar. Tlje Refl Hlver Loan & Lanfl Go. Thos. Guinnn, forseti fél. Phone 3735, 293 Market St. WINNIPEG. Komið með til Armstrongs til þess að sjásirzin makalausu, sem eru nýkomin. Allir velkomnir. Mestu kjörkaup'á öllu. Sérstök kjörkaup á fimtudag- inn: 6 st. af bezta kjólataui, vana.. á 22c. Á fimtud. á 9c. Hand- klæöaefni, sérstakt verð á fimtu- daginn á 5c. yds. Sirz á 7/c.yd. Komiö snemma. Percy E. Armstrong. Sparisjóösdeildin. SparisjóCsdelIdin tekur viO lnnlög- um, fr4 $1.00 aC upphæC og þar yflr. Rentur borgaCar tvisvar 4 &ri, I Júni og Desember. Imperial Bank ofCanada Höfuöstóll (borgaöur upp) $4,700,000. Varasjóöur - $4,700,000. Potten & lliiyes. (JVorið er í nándl Látið gera við reiðhjólin yðnr m^^mmmmmmmmm^ áður en annirnar byrja. Bráðum verður nóg að starfa. Dragið’ það nú ekki of lengi'að koma. Okkur líkaa ekki að láta við- skiftamennina þurfa að bíða. Komið sem fyrst með hjólin yð- ar, eða látiö okkur vita hvar þér eigið heima og þá senðum við eftir þeim. — Véa emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aögerðir af hendi fyrir sanngjarnt verð. Algengar rentur borgaCar af öllum innlögum. Avfsanir seldar á bank- ana á fslandi, útborganlegar 1 krön. __Otibú í Winnipeg eru: BráBabirgOa-skrifstofa, á meöan ver- 18 er að byggja nýja bankahúsiC, er á horn- ínu á McDermot & Albert St. N. G. LESLIE, bankastj. NorCurbæJar-deiIdin, & horntnu & Maln st. og Selklrk ave. P. P. JARVis, baekastj. POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOCK 214 NENA ST, illíin Liiiiin KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Liverpool og Montral, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavík til Win- nipegr.................$42.50 Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöðum 4 Norður- löndum tiL Winnipeg .. ..$51.50. Farbref seld af undirritutSum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn- klefa. Allar naubsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýaíngar, viðvíkjandi þrí hve tsær skipin ,€8Kja á staW frá Reykjavik o. *. frv., gefur H. S. BARDAL. Cor. Elgin ave og Nena stneti. Wmnlpeg. VILJIR ÞÚ ElGNAST HEIMILI I WINNIPEG EÐA GRENDINNI, ÞÁ FINDU OKKUR. Við seljum1 meS sex mismunandi skil- málum, Þægilegar mánaSarborganir sem engan þvinga. Hvers vegna borga OBrum húsaleigu þegar þú gteur látiS hana renna 1 eigm vasa og á þann hátt orBið sjálfstæð- ur og máske auðugur? Við kaupum fyrir þig lóðina, eða ef þú átt 108 byggjum við á henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn. Gerðu^nú samninga tura Ibyggingd með vonnu. Kom þú sjálfur.'skrifaðu e8a talaðu við okkur gegnum telefóninn og fáðu að vita um byggingarskilmálana, sem eru við allra hæn Provincial Contracting Co. Ltd. Höfuðstóll $150,000.00. Skrifstofur 407—408 Ashdown Block. Telefón 6574. Opið á kveldin frá kl. 7—9. 314 McDkrmot Ave. á milli Princess & Adelaide Sts. 'Phonk 4584. She C'ity Jhquor Jtore. Heildsala X VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM, VINDLUM 00 TÓBAKI. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S. V an jilstyne. ORKAB MORRIS PIANO Tönninn og tilflnnlngin er fram- leltt 4 hærra stig og meC melri tlst heldur en 4nokkru öCru. Þau eru seld meC góCum kjörum og Abyrgst um ó4kveClnn tima. þaC setti aC vera 4 hverju helmilL 8. L. BARROCLOUGH & CO., 228 Portage ave.. - Wlnnipeg. PRENTUN alls konar af hendi leyst á prentsiniðju Lögbergs,

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.