Lögberg - 13.06.1907, Síða 4

Lögberg - 13.06.1907, Síða 4
4 LOGBERG FIMTUDAGINN 13. JÚNt 1907 U'dgbcrg •r geflS út hvem fimtud** af The Löjberg Prlntlng & Publishing Co., (löggllt), aC Cor. Wllliam Ave og Nena St„ Winnipeg. Man. — Koetar J2.00 um 4rl8 (á lslandl 6 kr.) Borglst fyrirfram. Einstök nr. 5 cts. Publlshed every Thursday by The Lögberg Prlnting and Publishing Co. (Incorporated), at Cor.William Ave. & Nena St., Winnlpeg, Man. — Sub- scrlption price $2.00 per year, pay- able ln advance. Single coples 5 cts. s. BJÖRNSSON, Editor. M. PAULSON, Bus. Manager. Auglýsingar. — Smáauglýsingar I eltt skiftl 25 cent fyrlr 1 t>ml.. A stærri auglýsingum um lengri tima, afsláttur eftir samningl. Bústaðaskifti kaupenda verSur a5 tilkynna skrlflega og geta um fyr- verandi bústaö jafnframt. Utanáskrift til afgreiöslust. blaSs- Ins er: Tlie LÖGBEKG PKTG. & PUBL. Co. p. o. Box. 136, Winnipeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift til rltstjörans er: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Wlnnlpeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda á blaöl ögild nema hann eé skuldlaus t-egar hann segir UPP.— Ef kaupandi, sem er í skuld vlo blaöiö, flytur vistferlum &n þess aö tilkynna heimilisskiftin, þá er pa fyrir dömstólunum áiitin sýnileg •önnun fyrir prettvlslegum tilgangi. Lögbergssögurnar. Þa8 er veriS aö hriippa í Þær dá- lítið núnai- ASallega er það Fjall- konan, sem hefur máls á þeim um- ræðum, en Útskálapresturinn, séra Kristinn Daníelsson, er höfundur- inn að erindinu þvi, að því er helzt má ráða. . Auðvitað eru það fleiri sögur en Lögbergs, sem Fjallkonugreinin- varar fólk við, þó engar aðrar séu _ náfngreindar, ok sýnir þa« annað- hvort hlutdrægni eða þekkingar- skort, sem vér munum síðar gera grein fyrir. íslenzka blaðið á Gimli flytur svo ýmsa kjárnmestu kaflana úr þess- ari ritgerð, og bætir við þá nokkr- um athugasemdum. Gætir þar nokkru meiri sanngirni þó en í Fjallkonugreininni,. . Vér vikum áður að Því, að í þeirri ritgerð /Fjallk;gr.J Væru engar aðrar sögiir tilnefrtdar,’sem sýnishorn þeirra bóka, sem mein væri að fyrir alþýðti að lesa,; en Lögbergssögurnar og töldum það eigi óvilhalt talað' eða bera vott um næga Þekkingu á umræ$uefninu. Því til sönnunar ætlum vér? að • henda á, að meiri hluti Lögbergs- sagnanna er eftir fult svo góða ) höfúnda, og sögur þær, er íslands- [ blöðin flytja, og Lögberg jafnvel [; héldur sneitt'hjá sumuni þeitrá, er ■’ "bfötJin heima hafa þýtt sögur eftir, t t.- a, jn. Gunter, sem ýmsum Þykir t rista nokkuð grunt. og örinur blöð i hýr; yestra hafa þó ekki gert. f. ,, /ptti sfíkt að vera töluyerð spnn- ’í un fyrir því, að ósanngjarnt sé að ^‘f^áÍl'^éf^Vérstaklegá a“ Lögbérgs- -__söguruau, frekar en aðrar. íslenzk- aðar blaðasögur, því að allir munu á‘Þ5Íð:sáttir, að'skilyrði fyrir því að . dokkuð sé í bók hverja varið, sé það, að hún sé eftir höfund, sem. • eitthvað kveður að, og því betri,. sem höfundurinn er atkvæðameiri. Og þar sem Lögberg hefir sneitt hjá þeim lakari höfundum, er ís-- landsblöðin hafa ekki hikað við að taka .sögur eftir og þýða, þvi þá ekki áð vanda um við Þau? Sann- gjarnt hefði virst að gera það, en . • ósanngjamt að leiða það hjá sér, ;eins óg Fjallkonugreinarhöfuridur- .inn gerir. Eða sleppir prestur þessi því sökum þess, að hann hafi ekki þekt Logberg>sögttrnar svo vej, að hann vissi um höfundana að þeim, og gæti því eícki gert sanngjarnan samanburð á þeim og öðrum ís- lenzkum blaðasögtmi? Sé sú fremur orsökitt til hnútu- kastsins, hefði hann átt að kynna sér málið betur, áður en hann kvað upp einskorðaðan þröngsýnisdóm sinn yfir þeim. En sé nú svo, get- nm vér frætt hann á því, að Lög- bergssögurnar ertt flestar eftir þá höfttnda, er hér ertt nú fnest lesriir af enskumælandi mönnum vestan hafs, svo sent: Robert Louis Stevenson. A. Conan Doyle, Ant- ony Hope, Hugh Conway, Jules Verne, H. Rider Ilaggard o. fl. Satnt setn áður dettur oss t ekki í hug að halda þvi fram, að þessir höfttndar allir séu öndvegisliöfund- ar bókmentanna. En hvað mundi líka Þýða að fara að snara sögum Walter Scotts eða Charles Dickens á íslenzku i fréttablöðum vorum? \rér ertttn hræddir um að fólkið segði; “Nei, takk!’’ Gott dæmi í þá átt má benda á. þegar Þ’orsteinn Erlingsson sk^ld var ritstjóri Bjarka á Seyðisfirði og valdi fyrir neðanmálssögu í blaði sínu eitta af beztu sögum Al- exander Kjellands, “Snjó“, og gaf hana út í íslenzkri þýðing á prýð- isfallegu máli, eins og honttm er lagið. En allir, sem Norðurlanda- bókmentir þekkja, vita, að Kjel- land hefir verið talinn einhver með snjallari skáldsagna höfundttm sinnar tiðar. Og hvað sögðti svo lesendttrnir, þegar Bjarki kom með þessa sögtt? Oss er dálítið kttnn- ngt ttm það. því að vér erum Aust- firðingur og lieyrðum þá persóntt- lega undirtektirnar hjá fjölmörg- ttm. Hverjar voru þær? Lesend- tir blaðsi|ns sögðu að þetta.væri sú allra-lang-versta og- leiðinlegasta saga, sem nokkurn tíma í manna minnitm hefði kornið út í nokkru íslenzku blaði, og bannsungu rit- stjórann fyrir tiltækið. Svona voru nú undirtektirnar þær. En hvað sýnir þetta? Ekki ann- að en það, að ætli blöðin sér að flytja sögur, verða þau að velja þær sögur sem fólkið fæst til að lesa. en auðvitað þó að gæta þess, að mönnum sé ekki boðin andleg óhollnusta. Hitt er annað mál, hvort frétta- blóðin íslenzktt eigi að flytja nokkr: ar sögur. . Um það má lengi þræta. Eti hætt er nú samt við, að ein- bverjum kynni að mislíka ef vest- ur-íslenzku blöðin steinhættu alt í einu að flytja sögur. enda verður það líklega ekki gert að svo stöddu. Og verði þær Lögbergssögur, sem hér eftir birtast, eigi lakari et, þorri þeirra, sem þegar hefir ver- ið gefinn út, hyggjum vér að þav geti ekki gert neinn tiltakanleg *i ii: la hvorki í Þjóðernis- eða meo.:- ingattifi-landa vorra hér, st- . ) • þeir.a, er margfalt fleiri sams- konar sögur og enda lakari lesa nú á enskri tungu, auk Þess, og þeim mun fremur sem enginn aðgætinn le.-ari getur skipað Lögbergssögun- t m á bekk með þeirri tegund rita, sem siðgæði eru talin til tjóns eða skaða. Þær heyra ekki til þeim ílokki bókmentanna, og þarf ekkí annað en að vísa til höfundanna í því efni. En nteður því að vér höfum nú farið að tala utn þetta mál, ætlum vér ,ekki að leiða hjá oss, að minn- ast. á ytri fráganginn á sögunum. Það skal strax játað, að honum kann að vera nokkuð ábótavant á ýmsum þeirra. Meðal annars vegna þess, að vart er við því að búast, að sögur, sem snarað er af öðru ntáli í köflum, svo löngum sem með þarf í blaðið í hvert sinn, verði eins fágaðar og þegar verkið er leyst af hendi alt t einu, og næg- ur tími er til umbóta. Svo mætti og fleira færa til afsökunar t því efni. Eigi að síður eru sttmar Lög- bergssögurnár listavel þýddar. | Viljum vér þár til sérstaklega telja I þær sögurnar, sem blaðiö flutti : meðan Einar HjÖrleifsson var rit- | stjóri Þess, og mest er nú selt af á íslandi endurprentuðum. Teljum | vér það stórmikiö efamál að nokk- | ur Islandsprestur hefði farið þar fram úr Einari, og á hinum sög- I unum flestum er svóna meðalmál— klerkamál í betra lagi að minsta kosti. Þetta ætluni vér þá að láta nægja í bráð viðvíkjandi Lögbergssögun- utn og vonum aö þegar prestarnir taka næst til máls um þær, þá verði umræðurnar um þær óhlutdrægari og sleggjudómaminni en í þetta sinn, enda þótt þessar sögur Lög- bergs kunni að hafa. meiri út- breiðslu á íslandi, tiltölulega, en margar aðrar blaðasögur og bækur þar, og má vera að útásetningar þessar hatidan yfir hafið séu að einhverju leyti af þeim rótum rutinar. Vesturferð Árna Eggertssonar. Eins og vér gátum um hér í blað- j inu lagði Arni Eggertsson, bæjar- fulltrúi, á stað í síðastliðnum Apríl mánuði ásamt konu sinni suður um I Bandaríki og vestur aö Kyrrahafi Hann kom heim aftur tim síðustu j helgi cg fór Lögberg á fund hans til að spyrja frétta um ferðalagið, og til skemtitnar og fróðleiks les- endutn sínum birtir Það hér á eftir helztu atriðin úr ferðasögu hans. Hann hafði frá mörgu að segja og einkar skemtilegt að heyra hann skýra frá ferðinni. Héðan fór hann fyrst til St. Paul og dvaldi þar í hálfári annan dag hjá K. Richter. Fékk hann þar hinar beztu viðtökur. Skoðaði hann bæina báða Minneapolis og St. | Paul. Þótti hontim sérlega mikið koma til Minnesota Capitol bygg- ingarinnar. Þá bygging taldi hann einhverja þá fallegustu og vegleg- ustu, er hann hefði séð á leið sinni. Þaðan hélt hann til Omaha í Neb- i raska. Gisti hann þar að heimili j Jónasar Jónssonar, svo setn vér | höfuð áður minst á hér í blaðinu. | Síðan fór hann suður til Kansas City, en hitti svo illa á, að það var rigning allan tímann, sem hann dyaldi Þar. Eigi að síður skoðaði hann sig um þar eftír föngum og sá meðal annars niðursuðuhús Ar- mours, sem er talið næst stærsta niðursttðuhús hans í Bandaríkjun- um. Kansas City er stór bær, með fjögur hundruð og fimtíu þúsund íbúa. Svo leizt honum, sem þroska- skilyrði Winnipegborgar og Kan- sas City væru alllík, héruðin um- hverfis báðar borgirnar bæði akur- yrkjulönd og griparæktar jöfnum höndum. — Eignir þar á aðal- strætum borgarinnar eru komnar í afarhátt verð. Sumstaðar sex þúsund og fimm hundruð dollara fetið. Frá Kansas City héldu þau hjón- in til Denver, höfuðborgar Colora- do-ríkis. Þ’að er fallegur bær með um hundrað og fimtíu þúsund í- búa. Bærinn bygðist einkum vegna námanna, sem Þar eru í grend, enda eru sum stræti borgarinnar al- skipuð skrauthýsum námaeigend- anna. Þar í borginni er ágætt forn- gripasafn, talið bezta safnið í Vestur-ríkjunum, og skoðuðu þau hjónki það. Stjórnarbygginguna þar kvað Arni mjög veglegt stór- hýsi. í nánd við bæinn er stórt heilsuhæli fyrir berklaveika, er látleg söngskemtun á boðstólum, að enginn Winnipeg íslendingur,! sem vetlingi getur valdið,'og vill á fagrari söng hlýða, muni sitja, heima. Níð Baldurs um Argylé-íslendinga. m. Eg finn enga ástæðu til að rita langt mál út af svari Baldurs til mín í 16. og 17. nr. Þessa árg. blaðsins. Allur sá vaðall. sem blað- ið flytur, er frá upphafi til enda að eins vörn. Baldur byrjaöi þessa | deilu eins og illorður og tilsléttinn j strákur, og eg tók að mér að gefa j blaðinu ráðningu fyrir illkvittni sina í garð Argyle-manna, því til hegningar og öðrum til aðvörunar. Fratrtkoma blaðsins í deilu þess- ari hefir að líkindum engum komið óvart, sem þekkir hve göfugaf?) stefnu það hefir. I staðinn fyrir að biðja góðs fyrir illkvittni sína um Argyle-íslendinga, þá hefir Það með heigulskap og ósannind- um reynt að koma sökinni af sér yfir á aðra. Blaðið hélt því fram, að margir Vesturíslendingar hefðu sömu skoðan á Argyle-mönnum, og Þegar eg skoraði á blaðið að segja hvaða menn eða hvaða blöð hefðtt látið slíkar skoðanir í ljósi, þá steinþegir það, en fer að reyna að forsvara sig með Því að það hafi meint hitt eða Þetta; árásir þess á kristindóminn eigi að skiljast sem árásir á kirkjuna, og kirkja eigi ekkert skilt við kristindóm, o.s.frv. Þ'egar blaðið er komið út í svona margfalda vöflu- og ósanninda- þrætu. þá er engin ástæða til að virða það lengur svars. Greinar þær, sem eg hefi ritað, hafa náð til- gangi sínttm. Þær hafa forsvarað Argyle-menn, og þær hafa orðið sú lexia fyrir Baldur, að hann mun sitja á strák sinum eftirleiðis. Argyle-ísl. get eg fttllvissað um, að allir hinir bezt hugsandi menn í hópi Vestur-íslendinga fyrirlíta blaðið fyrir þá árás og illkvittni, sem það hefir sýnt þeim. Að endingu vil eg biðja Lögberg að flytja kveðju mina til samlanda minna í Nýja Islandi. Þess munu margir óska af heilum httg.að þeim megi sem fyrst auðnast að koma á fót hjá sér blaði, sem gæti orðið bygð þeirra til styrktar og sóma; og framfylgt betri og gofugri stefnu heldttr en Sósíalista- Únít- ara- og heiðmgjamálgagnið Baldur gerir nú. Vinur Argyle-tslendinga. ;ihc DOtiINION bank SELKiRK dTIBClÐ. Alls konar bankastörf af handi leyst. Sparisjóðsdeildin. Tekið við innlögum. frá $1.00 að upphæð og þar ytir. Haestu vextir borgaðir fjórum sÍQöumáári. V’iðskiftum bænda ogana- arra sVfcitamanna sérstakur gaumurlgeftna. Bréfleg iunlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskifttim. Nötur innkailaðar fyrir baendur fyrir sanngjörn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitárfélög, kélahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. J GRISDALE, bankutjórl. ar. Bak við þetta þokkaathæfi stóðu margir helztu menn ríkisins, þingmenn og fulltrúar í öldunga- ráðinu í Washington. Má þ'ar einkum nefna Mitchell senator, sem hafði þann starfa á hendi, að villa stjórninni sjónir, svo að hún tæki ekki mál þessi fyrir. Þegar Roosevelt forseti tók viö stjórnar- tauniunum einsetti hann sér að út- rýma athæfi þessu. Til þess setti hann B'. J. Heney málaflutnings- manni í San Francisco. Heney liafði þá þegar fengið mikið orð á sig sem fyrirtaks lögfræðingur. Þeir sem hann þektu vissu að hanu var í alla staði heiðvirður maður, sem óhætt var að treysta. Þetta vissi Roosevelt og lét Heney halda rannsóknunum áfram, þrátt fyrir tilraunir Mitchell senators og fleiri að bola honum burtit. Heney lét sér ekki nægja, að láta hegna lepp- um auðmannanna, heldur rakti hann ósómann alla leið til upptak- anna, og skildi ekki fyr við en hann hafði látið dómfella um þrjá- tíu auömenn og stjórnmálagarpa t Oregon, þar á meðal Mitchell sen- ator, sem vgrð sannur að sök um að hafa tekiö fé við fylgi sínu í Washington. í málaferlum þess- um var Iífi Heney oftar en einu sinni hætta búin, en þó að hann \issi það fyrirfram, vék hann samt aldrei hársbreidd af braut réttlæt- isins. Þá var heldur ekki sparað að reyna að sverta hann i augtim alþýðunnar, með því að breiða út ttm hann allskonar persónulega sögitr. En hann hnekti þ’eim jafn- harðan og sýndi mönnttm fram á hve ástæðulausar þær væru. Þegar Heney tók fyrir máltn í San Francisco beitti hann sania lagi og i ðregon. Hann lét ekki staðar numið tneð að sanna á bæj- arráðsmennina mútutökur, heldur sækir hann nú að þeim, sem mút- urnar gáfu, mönnum á “hærri stöð- um”. Árangurinn af starfi hans er orð- inn sá, að auk þess sem bæjarráðs- mennirnir hafa þegar fyrir nokkru játað á sig mútutökur, þá hefir nú ■ auðmaður einn hafði gefið fé til að reisa í minningu um konu sína andaða. Yfirleitt fanst Árna hann taka eftir Því, að auðmenn þar syðra : væru miklu rtfari á því að láta fé I af hendi rakna til líknarstofnana, en hér á sér stað. Útsýnið frá borg- inni og landslagið í kring um hana | kvað hann frábærlega fallegt. Næsti áfangastaðurinn var Col- orado Springs, sem er sumardvala- staður Bandaríkjamanna og við- komustaður ferðamanna yfirleitt. Þar eru yndislegir lystigarðar og skemtistaðir og héraðið alt hið feg- ursta. Þar i námunda er hellir einn fWilliams Canotr'H merkur mjög. Mænirinn á honum er al- settur bergkristöllum, sem leiftra tneð öllttm regnbogans litum. Einn af lystigörðunum heitir “Garden of the Gods’’. Er hann einkanlega til- komumikill. Þar má af fáséðu meðal annars telja hrikalega klettadranga af náttúrunni gjörva. Nálægt Colorado Springs er stór foss og gullfallegur, sem nefnist “The Seven Falls”,. Þaðan héldu þau hjónin með Santa Fe brautinni um New Mexi- co og Arizona til að skoða Grand Canon. Þar dvöldu þau einn dag, en Árni sagðist sjá stórkostlega eftir því, að hafa ekki tafið þar í heila viku. fFramhJ Sakir rúmleysis varð eigi sagt meira af ferðasögunni í þessu blaði, en áframhald kemur næst. Verður þar lýst Grand Canon, og för þeirra hjóna áfram til Kyrra- hafsstranda og heim aftitr. ------o------ Samsöngurinn sem sameinuðu söngflokkar lút- ersku safnaðanna íslenzku i Can- ada og Bandaríkjunum ætla að halda 25. 1>. m. hér í Winnipeg, verður óefað eitthvert langtilkomu- mesta sönghátíðarhald,' er stofnað hefir verið til af íslendingum nokkru sinni fyr. Ber margt til þess. Sunnan úr Bandaríkjum koma söngflokkar hinna ýmsti íslenzku safnaða þar, og hér norðan línunn- ar er og valið söngfólk, er í hópinn bætist. Söngflokkarnir í Fyrstu lútersku kirkju og Tjaldbúðinni eru engar liðleskjur. Sérstaklega er oss ísl. Winnipegbúum mikill vegur í því að eiga hér aðra eins söngkonu og Mrs. S. K. Hall er, sem einsöngva syngur við Þetta tækifæri og alkunn er orðin fyrir ágæta sönghæfileika sína. Flokkarnir að sunnan eru orðnir allvel æfðir, og gat séra Hans B. Thorgrímsen um það að ýmsir söngstjórarnir þar hefðu leyst verk sitt prýðilega af hendi, Tilnefndi hann þar sérstaklega þá Gunnar Hallson á Hallson og Halldór Björnsson á Svold, er ötullega hefðti unnið fyrir þennan samsöng. Hér norður frá hafa söngstjórarnir í Winnipjg heldur ekki legið á liði sínu. Lögin, sem syngja á, eru flestöll íslenzk, eða íslendingum vel kunn áður, og stærsti og bezti íslenzki söngmannahópur syngur við þetta tækifæri sem nokkurn tíma hefir látið til sín heyra austan eða vestan hafs. Séra Hans B. Thorgrímsen verð- ur söngstjóri. Undir umsjón hans, sem alkunnur er orðinn fyrir ágæta söngstjórahæfileika sína, og meðal annars gat sér svo prýðis- góðan oröstír fyrir samsönginn syðra um kirkjuþing í fyrra, má ganga að Því vísu að hér i Grace *) Canon er spanskt orð að upp- runa og þýðir gljúfur eða gil. FrancisJ. Heney. saksóknari hins opinbera í San Francisco mútumálunum, er nú orðinn frægur um Þessa álfu alla og víðar fyrir ötulleik sinn og ó- trauða framgöngu í að fletta ofan af svikum stórfjárglæframanna. Það er jafnvel farið að segja hér suður í ríkjunum, þar sem grunur er á að þesskonar brögð séu í tafli, að betur væri Heney nú kominn til að hafa hendur í hári slíkra pilta. Hann er ekki nema miðaldramað- ur.rúmlega fertugur,en samt talinn allra fæfastur saksóknari, þeirra, sem nú eru uppi í Bandaríkjunum. Áður en hann tók fyrir mútumálin í San Francisco hafði hann átt í böggi við landaþjófa í Oregon- ríkinu, og bóri® þar frægan sigur úr býtum. í Oregon hafSi það viðgengist um nokkur ár, að óvandaiðir menn! stálu eða sriku út lönd stjórnarinn-1 Nokkur göð gróðafyrirtæki. Við höfum til sölu eftirfyigj- andi byggingarlóðir, sem allar væru fyrirtaks gott pláss að byggja á búðir og “tenement Blocks”. Þær eru óefað billegri en nokkuð, sem selt hefir verið þar í grend. 27l/2 fet á Notre Dame, rétt hjá Victor, á $iio fetið. Lot á Notre Dame, með húsi á, rétt hjá Young st., á $225 fetið. 54F2 fet á Notre Dame, rétt hjá Spence st., á $225 fetið. Góðir borgunarskiimálar. The Manitoba Realtv Co. m Otfiee Pb»ne 7(182 | Rottm 505 Ictireavy Bik Bouw Phoue 324 — 258J Porta^eAvp B. Pétursson, Manager, K. B. Skagfjord. agent.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.