Lögberg - 27.06.1907, Blaðsíða 2

Lögberg - 27.06.1907, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. JÚNÍ 1907 Fyr og nú í Gnúpverja- hreppi. Eftir Brynjúlf Jónsson (irá MinnanúpiJ. (FramhJ Matarhœfi. Kalla mátti aö haröfisknr væri aöalfæöutegund hér á yngri árum mínum. Viö honum var haft smjör og bræö- ingur, sem geröur var úr tólg og lýsi. Var þetta miödagsmatur og var, þá er lengra leiö, fariö aö bæta dálitlu af brauömat viö, og jpkst þaö meir og meir. Skyr var önnur aðalfæða, nýtt á sumrum, en súrt á vetrum. Súrskyriö var mjög drýgt með súrkáli' og varö viö það bæöi ljúffengara og auðmeltara. ÍÞað var gefið út í mjólk, og var það morgunmatur á vetrum. Kvöldmatur á vetrum var tíöast spaösúpa: þ.e. þunnur vatnsgraut- ur meö kjötbitum í og kálrófum Flestir héldu spart á með kjöt- matinn; en meö því náöi saltkjöt- iö saman árið yfir hjá betri bænd- um. Hangikjöt var haft til hátiöa og í ferðanesti. Korn til grauta fengu menn fyrir ull sina, og sum- ir létu líka nokkuö af harðfiski í kaupstaöinn. Bankabyggsgrautar voru hátíðamatur og tööugjalda. BÞorskhöfuð voru almenn fæða og ♦óttu, raunar ekki hiö drjúgasta, en Ijúffengasta fiskæti. Þá er kaffi kom til sögunnar, varð “morgunkaffi” brátt algengt hér, —þó ekki væri það jafnfljótt á öll- um bæjum,—og ekki leiö á löngu áöur “miðdagskaífi” bættist við. Nú er það víða drukkið þrisvar á dag og stundum oftar. Aöalbreyt- ing á matarhæfi er sú, aö nú má kalla aö haröfiskur sé alveg horf- inn, en i staöinn hafa menn salt- fisk, baunir, mjólkurgrauta o. fl. sem eg sá, höfðu báðp boga lága og bríkur negldar á. Skinnin voru fest með bólunöglum. 1 staö í- staðsóla voru “sköft”, annaðhvort af járni eöa tvöföldu, samanstöng- uðu íslenzku leöri. Beizli höfðu kiálka (stengurj af kopar eöa klukkur að tiökast, og nú er eigi aö eins klukka á hverjum bæ, held- ur má næstum segja að hver full- tiöa maöur hafi úriö sitt i vasan- um. Dagsmörk heyrast nú aldrei nefnd; enda bar þeim litt saman. Á mörgum stööum eru hér örnefni járni og þá mjög einfalda. Höf- j kend við dagsmörkin og getur það uðleður var af íslenzku leðri. Enn- J haldið uppi. minningu þeirra. isól, sem líka var kverkól, var fest j Saumavél er nú á flestum, ef á það meö “hornhringjum” af j ekki ölluni bæjum hér. Þykir ekki kopar og koparlauf var framan áj viölit að sauma án þeirra. enninu. Saumarnir voru annað Prjónavél er ein i hrepnum og hvort úr mjóum kaöli eða saman- hefir nóg aö gera, því litið er nú brugðnum leöurræmum. Fátækt kvenfólk reið oft á þófa; var lögð yfir hann svnefnd “hamól” og við enda hennar fest undirgjörð, og líka ístöð; en Þau voru annaöhvort úr horni, eða litlar, ferskeyttar tré- fjalir festar upp meö snæri, sem dregið var í göt i hornunum. Efn- aðri konur áttu trésöðla, ýmist málaöa eöa “beitta”: klædda með dökku vaðmáli og látúnsbrydda á röndum. Einn sööul sá eg “drif- inn”: alþakinn rósuöu látúni; var reiöi hans með skrautlegum skjöld um. Allir söðlar voru þá djúpir. Nýtt og betra lag á hnökkum og söölum innleiddi Torfi Steinsson söðlasmiður hér á landi og komst það brátt á hér, sem annarsstaðar. Þó tók það umbótum dag. Reiöingar á klyfjahesta voru oftast úr þurkuöu mýrartoríi, en oröið um handaprjón móts við-það sem áöur var. Eldavélar eru komnar á nokkra bæi. Ljósfæri voru almnet lýsislamp- ar. — Þeir hafa fengiö nafnið “grútarlampar” af því, að lýsið, sem brent var á Þeim, hefir eigi ávalt verið sem bezt. En mikil framför hefir það á sinum tjma verið, að þeir útrýmdu Ijósakolun- um, sem áður höfðu tíðkast. Eg sá tvær kolur. Þær voru þá hafö- ar fyrir deiglur til að bræða i tin og blý. Með þvi lýsislampinn er horfinn, skal lýsa honum nokkuö: Hann var tvöfaldur: yfirlampinn g<kk ofan í undirlampann. Aö framan höfðu þeir mjótt nef. Lá eftir hans | kveikurinn í neíi yfirlampans og logaði Ijósið á fremri enda hans. Lampamim fylgdi stílj, er hékk á festi. Meö honum var kveikurinn stundum úr mel. Klyfberi af tré færður fram, eftir þvi sem af hon- var ofan á. í honum stóðu klakk- ar til aö hengja klyfjar á, og i hann voru gjarðirnar festar. Torf- reiöingar tíðkast að visu enn. Þó er nú líka farið að nota heydýnu reiöingu, sem Gunnar Hinriksson út Fljótsdalshéraði hefir komiö um brann. Lamparnir voru af járni eða kopar, og þá er yfirlamp- inn hitnaði aí Ijósinu, “grét” hann lýsinu. En Þá tók undirlampinn við þvi. Úr honum var því svo aft- ur Iielt í yfirlampann. Það var kallað “aö hella á milli’. Aftan á hér á, og líklega fundið upp. Þykja undirlampann var festur neðri þeir léttari og þægilegri. — En reiðingar eru nú æ minna notaðir, Nú er lika mjög svo hætt aö notaj þvj vagnar feSa kerrurJ eru sem kál til manneldis, það er gefiöj ,jgast a-j útrýma klyfjaflutningi á fcúm, - en með skyrinu eru hafðir I hestum þarj sem vögnum má við grautar. Haframjöl er nú sum- staðar haft til grauta, Þykir raun- ar ekkert sælgæti á bragð, en drjúgt og heilnæmt. Það var venja nokkurra manna hér, að sækja ár- lega fjallagrös á Arnarfell o. v. IÞótti það kornsparnaður og góð- ur matarbætir. Svo tóku margir hóffjaSrirj sem •það eftir. En þá þrutu fjallagrös-1 in, því svæðið er lítið. Nú þykir eigi borga sig að gera ferðir þangað. Matartilbúningur og matartil- högun er nú með ýmsum mismun, j sem eigi þektist hér áður, og miklu ( en nu ur brúnspæni og þola betur. meira af fæðuefninu er nú sótt í 1 Taðkvarnir eru nú alment hafð- kaupstað, heldur en þá er eg man ar \ stað kvísla. til að mylja áburð- fyrst eftir. Minna er etið af smjöri1 inn koma. Næstum hver búandi hér í hrepp hefir fengið sér vagn og sumir fleiri en einn. Þeir, sem ekki hafa þá enn, fá Þá að láni hjá grönnum sínum. Hestskónagla eru menn nú hættir að smíða, því í búðum fást þykja betri, og enda ódýrari en nagla smíðið. Sláttuljáirnir íslenzku sjást ekki lengur. Skozku Ijáirnir, sem Torfi í Ólafsdal kom á hér á landi, hafa útrvmt þeim, — Þykja miklu betri. Hrífutin'dar voru áður úr birki, síðan harðfiskur þvarr. En með því að smjör er orðið verzlunar- vara, síðan rjómabúið var stofnað, •þá hefir sauðasalan minkað og meira kjöt verið haft til fæðis. Eigi er fæðið minna né kraft- minna en áður var, en miklu er það fjölbreyttara og viðurværið yfirleitt betra. Búshlutir. Til skamms tíma héldust flestir búshlutir í sama lagi og áður var. Þó var eg ungur, er jámrekur f‘skóflur”J tóku að út- rýma varrekum, sem áður voru hafðar til mokstra. Skaft þeirra f'“tindurinn”J var vel 2 al. langur, eíkarskákar festar á rönd á báðar hliðar hans að neðan og járnvar neglt neðan á. Seinna hafa stál skóflur útrýmt pálum, er hnausar o. fl. voru stungnir með áður. •Þeir höfðu digurt skaft með hún á efri enda og stórum sterkum járn- spaða í neðri enda. Það var blað- ið. Var það breiðast neðst og egg neðan á. Reiðtygi breyttust lika, þá er eg var nokkuð ungur. Elztu hnakkar endinn á spöng, sem stóð beint upp og var nokkuð há. Framan á hana miðja var festur snagi á rönd, stóð hann fram og upp á við og hafði tennur á röndinni sem upp vissi. Aftan -á yfirlampann var líka fest uppstandandi stöng. Hún var styttri og breiðari en hin og hafði ýmislega útflúraða breikkun á efri endanum til viðhafnar. Sú spöng var klofin upp fyrir miðju og var raufin svo við, að henni varð srneygt upp á snagann framan á spöng undirlampans. Gekk efri, endi raufarinnar á einhverja tönn- ina á honum. Mátti þannig færa hann tönn fyrir tönn hærra og lægra. Þvi hærra sem hann var færður, þvi rneir hallaðist yfir- lampinn áfram i undirlampanum. Var þessa neytt Þá er lækkaði í I honum. Spöng undirlampans hafði j lykkju á efri enda, er lék á sigur- lagla. 1 hann var festUr krókur til og hafa útrýmt trogum og byðn- að hengja lampann á, og var á öðr- um. 9 um armi hans tangi, sem stinga Leirskálar eru alment hafðar mátti i vegg eða stoð. Mátti því fyrir matarílát, en askar af tré, j hvort sem vildi festa hann með með útskornu loki, oft fallegu, eru tanganum, eða hengja hann á stigin er með fótum, í stað þess að snúa þeim með handafli. ('Framh.ý Ltitið barnifl yera heilbriut Spyrjið hvaða móður sem er, sem brúkað hefir Baby’s Own Tablets, og hún mun segja yöur að ekkert meðal sé eins gott. Vér fullvissum yður um að það er ekkert meöal eins örugt, þér haíið tryggingu efna fræðings sfjórnarinnar um það, að Baby’s Ovvn Tablets hafi ekki inni að halda svefnmcðul ejia eitruð og deyfandi lyf. Töflurnar létta og lækna fljótt alla minni háttar sjúk- dóma ungbarna og stálpaðra. Mrs. L. F. Kerr, Greenbush, Ontí, segir svo: “Baby’s Ovvn Tablets eru bezta meðalið, sem eg þekki handa ung- börnum og krökkum. Eg get sterk- lega mælt með þeim við mæður vegna minnar eigin reynslu.” Se!d- ar hjá öllum lyfsölum, eða sendar með pósti á 25C. askjan, frá “The Dr. VViIliams’ Medicine Co., Brock- ville, Ont.” Fréttir frá íslandi, Skilvindur eru hér á hverjum bæ nú lagðir niður. Sama er um krókinn. Stilfestin hékk vanalega diska. J við stöng yfirlampans. — Nú eru Skeiðar, sem fást mjög ódýrar i | hér alstaðar komnir steinolíulamp- búðum, hafa einnig i.æstum útrýmt hinum útskornu hornspónum, sem áður voru uppáhaldsgripir og áttu öft skilið að vera það, fyrir feg- urðar sakir. Hér í næsta hrepp er þó enn til spónasmiður. En það verk borgar sig ekki lengur. Næturgögn af tré, sem áður tíðkuðust, og þefur fylgdi, eru nú sama sem horfin, því í búðum fást náttpottar af leiri eða stjindu járni. Vatnsfötur og mjólkurfötur úr tré eru lika að hverfa. Svo nefnd- ar “spöndur” úr galvaníseruðu járni eru að útrýma þeim. Stundaklukkur voru hér á þram bæjum, er eg man fyrst, allar “Bornholrnsverk”. Svo stóð um mörg ár. Smámsaman fóru aðrar ar í stað lýsislampanna. Þeir eru mistnunandi, þó nær allir hrirtg- brennarar, sumir jaínvægislampar og nokkrir með dreifðu ljósi. • Tólgarkertum var ávalt brent i kirkju við messur, og á flestum bæjum einnig heima á hátiðum. Nú má kalla að hætt sé að steypa þau. Þó er það ekki alveg. En miklu tiðara er nú, að kaupa “ster- ín”-kerti í búðum i staðinn fyrir að viðhafa tólgarkertin. Hirzlur voru áður nær eingöngu kistur. Nú eru dragkistur, sem vanalega eru kallaðar “kommóð- ur”!, orðnar almennar ásamt kist- unum. Enn nsá geta þess, að farið er að snúa hverfusteinum með sveif,sem Reykjav. 15. Mai 1907. Gullborinn er komitin nú með Ceres. En nú liggur vélstjórinn, hr. Rostgaard, sjúkur af taugaveiki, og tefur það enn fyrir prófgreftrinum, en vonandi verður það eigi lengi úr þessu. Hjá Sturlu kaupmanni Jónssyni hafa nú verið pantaðar 14 sláttu- vélar til sumarsins. Vetrarvertíðin er nú á enda og hefir verið einhver hin lélegasta síðan þilskipastóllinn komst upp hér í Reykjav., að því er gamall og reyndur útgerðarmaður segir. Að eins fá skip hafa aflað þolanlega. Skip með kælirúmf, til smjör-út- ‘ flutninga, írá Sam. gufuskipafél, verðttr hér einhverntíma í Ágúst. Snenima í þessum mánuði brann hús J. Sörensens í Bolungarvík til kaldra kola. í því verzlun, bökunar- stofa og íbúð, og varð engu bjarg- að nema verzlunarbókunum. Húsið, ásamt vörum, sem þar voru, var vátrygt fyrir 28 þús. kr. Haldið er að kviknað hafi i frá eldavél í eld- húsi. ;i Feykjav. 22. Maí 1907. Úr Borgarfjarðarhéraði er skrif- að: „27. Apríl var fundur haldinn á Uppsölum í Hálsasveit til að ræða búnaðarmál, verzlunarmál o. fl. Þar kom fram uppástunga um að hafa reglubundinn vinnutíma í allri sveit- inni og var stungið upp á 10 kl.- tíma vinnu að vorinu, eo 12 kl.tima vinnu að sumrinu, að frádregnttm matmáls- kaffi- og svefntímpm, að undanskildum þeim dögurn, er taka þyrfti hey undan vætu, eða binding- j ardögum, en þá skyldi vinnuveit- andi borga fyrir aukatímann. Þetta var samþykt með öllum atkvæöum og ákveðið að birta það i opinberu blaði.“ Frá Seyðisf. er símað 18. þ. m.: „Hallgrímur Þorsteinsson útvegs- bóndi á Nesi í Norðfirði hengdi sig í nótt. Hann var ógiftur maöur, efnaður. Blíðviðri um daga en frost á nóttum. Síðan á miðmikud. talsverð- ur snjór í fjörðum. Lokuöum tilboðum stílaöum til undirritaös ogkölluö 'Tendersfor Fittings etc.,Winni- peg Man.11 veröur veitt móttaka á skrif- stofu þessari þangað til fimtudaginn n.Júlí 1907 aö þeim degi meötöldum, um tilbún ing innanhúsmuna o.s.fr. í pósthúsið sam kvaemt uppdráttum og reglugjörö, ’sem eru til sýnisá skrifstofu J.Greenfield Esq. Sup- erintendent, Winnipeg, og í Department of Public Works. Ottawa. Þeir sem tilboö ætla aö senda eru hér- með látnir vita aö þau verða ekki tekin til greina, nema þau séu gerö á þar til ætluö eyðublöö og undirrituö meö bjóðandans rétta nafni. Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend banka ávísun, á löglegan banka, stfluð til ,,The Honorable the Minister of Public Works er hljóði uppátíu prócent (io prc.) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrir- gerir tilkalli til þess ef hann neitar aö vinna versið eftir aö honum hefir verið veitt það, eöa fullgerir það ekki, samkvæmt samningi. Sé tilboöinu hafnað, þá verður ávísunin endursend, Deildin skuldbindur sig ekki ti! að sæta Iægsta tilboði, né neinu þeirra. Samkvæmt skipun FRED GÉLINAS. Secretary. Department of Public Works' Ottawa, 4. Júní 1907, Fréttablöð sem birta þessa auglýsingu án heimildar frá stjórninni fá enga borgan fyrir slíkt The Red River Loan & Land Co, hefir lóöir til sölu í öllum pörtum bæjarins. Ef þér ætliö a?> byggja eöa viljiö kaupa lóöir til aö græöa á þeim, þá finniö oss aö máli; vér getum gefiö yöur beztu skilmála. Einnig höfum vér til sölu ágæt- ar bújaröir í Manitoba og viöar. thb m Rlver Loan & Land Go. Thos. Guinan, forseti fél. Phone 3735. 293 Market St. WINNIPEG. Thos. H. Johnson, iFlenzkur lögfrnBlngur og mAIa- f«r*]un>a.Öur. SkrlfMðfa:— Room IS Canaða Lif. Block, suöaustur hornl Portagi avenua og Maln at. Ctanáskrlft:—p. o. Box XII4. Telefón: 423. Wlnnlpeg, Man. Hannesson & White lögfræöingar og málafærzlumenn. Skrifstofa: ROOM 12 Bank of HamiltoD Chamb.. Telephont 4716 r Dr. ©. Bjornson, | Okfice 660 WILLIAM AVE. TEL. *o | Office-tímar : 1.30 til 3 og 7 til 8 «. h. |^House: «»o Mcntrmot Av*. Tel' Office: 6je WUIIamave. Tel. S, Hours:l3 to 4 &Í7 to 8 F.M. : Residekce: í»o McDcmot «ve. Te) 4300 ? WINNIPEG. MAN. I. M. Cleghorn, M D IseknJr og vfirsetnmaður. Heflr keypt lyfjabúölna & Balður, og heflr þvl eJAIfur umsjón A óllum meö- ulum, sem hann Iwtur frfi eér. EUzabeth St., BALDIJR, - MAN. P.S.—lslenzkur tftlkur vlö hendlna hven«er *em þörf gerist. A. S. Bardal 1*1 NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minaisvarða og legsteina Telephone 3o« Á.1, Paulson. selur Giflingjaleyflsbréf KAUPID BORGID r DREWRY’S í REDWOOD I LACER Gæöabjór. — Ómengaöur og hollur. Biöjiö kaupmanninn yöar um hann. —Lögrétta. Píanó og Orgel enn öviðjafnanleg. Ðezta tegund- in sem fæst í Canada. Seld met- afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO. 295 Fortage avc. MILLENERY. Vor- og sumarhattar af nýjustu gerð fyr- #3.60 og þar yfir. Strútsfjaðrir hreinsaðar, litaðar og liðað- r. Gamlir hattar endurDýjaðir og skreyttir fyrir mjög lágt verð. COMMONWEALTH BLOCK, 524 MAIN ST, PETKE & KROMBEIN selja í smáskömtum beztu teg- undir af nýju, söltuCu og reyktu KJÖTI og KJÖTBJÚGUM, smjöri, jaröarávöxtum og eggjum Sanngjarnt verö. 161 N«ia st., nálægt Elgin ave. 4ftuniö eftir — þvf *e —: Efldy’s Byggíngapappir heldur hÚBunanD heitum: cg varfiar kuld*. Skrifið eftir eýnishon.- um og verðekri til TEES & PERSSE, LJR- 4GKNT8, "WJNNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.