Lögberg - 27.06.1907, Page 5

Lögberg - 27.06.1907, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. JÚNÍ 190/ c eða erindsreki. skyldi greiða fimtn dollara, er varið skyldi hlutfallslega til að greiða farkostnað kirkju- þingsmanna. Þetta ákvæði mætti allmikilli mótspyrnu af ýmsum er- indsrekunum og var all-mikiö um það rætt. Meðal annars talaði séra B. B. Jónsson langt erindi og snjalt og benti á hve mikil nauðsyn væri á því að létta rneð þessum fjár- framlögum farkostnað þeirra kirkju- þingsmanna, er langt ættu að og búast mætti þó við að yrði enn lengra heldur en nú væri, þegar fé- lagið stækkaði og þvi bættust söfn- uðir vestur við Kyrrahaf og víðar. Varð sá endir á að máli þessu var vísað til safnaðanna, og skrifara kirkjufélagsins falið að birta þeim það e'ns og það li gur nú fyrir, og veita móttöku svörum þ’eirra I efni fyrir næsta kirkjuþing. og kotn það bezt í Ijós er þeir þann þar sektaður um 1200 mörk, glímdtt saman, þótt aflsmunur væri en afli og veifiarfæri upptækt. mikill. — Þetr Jóhannes og Jón fara héðan í dag á Ceres til Aust-' Slys varð t Vestmannaeyjum, er fjarða. Hafa þeir getið sér hér^ Hólar vortt þar síðast. Tveir menn hinn bezta orðstír fyrir íþróttir komu á vélarbát frá landi og ætl- sínar. uðu út að skipinu, og sátu báðir útí á borðstokknum. En við rykk, sem t af einhverjum orsökum varð á gangi bátsins, hrökk annar maður- inn útbyrðis og druknaði. En hefði Þingvallafundinn, sem halda á 29.' hann kunnað eitthvað til sunds, þá Reykjavík. 29. Maí 1907. Þessa fulltrúa kusu þjóðræðis- og landvarnarmenn í Reykjavík á Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 25. Maí 1907. —Sauðárkrók 7. Maí: Vorið ó- vanalega gott og snjólétt, altaf sól- skin, en þó stöðugir norðannæðing- ar, sem allajafna eru hér mjög naprir á vorin. Inflúenzan hefir geisað hér að undanförnu; ekki þó mjög svæsin, en margir hafa af eftirstöðvum hennar fengið lungnabólgu og ó- vanalega margir dáið, helzt þó eldra fólk. Mikil hreyfing er hér í héraði með stofnttn slátrunarhúss á Sauð- árkrók og ágætar undirtektir undir Það mál í öllum hreppum sýsiunn- ar. Stendur það eitt fyrir, að slát- urhúsið komist upp á þessu sumri, að sérfróðan mann vantar til að segja fyrir um smið og tilhögun hússins og til að takast á hendur forstöðu þess. Er því brýnni þörí á að þetta mál komist í framkvæmd, sem Sauðárkrókur er stærsti út- flutningsstaður saltkjöts á landinu. Ráðgert er að halda i vor 25 ára afmæli Hólaskóla með samkomu á Hólum í Hjaltadal. Fyrverandi og núverandi Hólasveinar gangast fyr ir því. Mikill áhugi er i það lagður, að skólinn verði eftirleiðis á Hólum, og væri Skagfirðingum sjá fsagt eins kært að skólinn yrði lagður niður, eins og að hann yrði fluttur i kaupstað, t. d. til Akureyrar. Frá Seyðisfirði er símað hingað í dag: Hús Ólafs Eyjólfssonar í F'áskrúðsfirði nýlega brunnið. Hjörleifur próf. Einarsson frá Undirfelli kom hingað til bæjarins alfluttur með sitt fólk nú í vikunni. Hann kom sjóveg úr Borgarnesi; Þangað fluttur á kviktrjám heiman frá sér á 5—6 dcgum, vegna lær- brotsins fyrir 3 missirttm. íþróttasýningum þeirra Norðling- anna, Jóhannesar Jósefssonar og Jóns Pálssonar, sem hafa þótt á- gæt skemtuti, lattk með íslenzlcri kappglímu í Iðnaðarmannahúsinu í gærkveldi. Mót>i Jóhannesi var skipað Hallgrími Benediktssyni póstþjón (írk DvergasteiniJ, sem kvað vera beztur glímumaður hér. Hann stóð vonttm frantar í slíkttm kappa, sem Jóhanties er, þótt lægra hlut biði í öllum ('þremurj glírnun- um. — Móti Jóni sótti Guðmundur Guðmundsson verzlunarmaður (írá EyrarbakkaJ, og vann eina glimu, en féll í hinum tveimtir. Allmikill munur þótti á gltmulagi þessara manna; auðséð að Norðlingarnír höfðu lagt meiri stund á að glíma meir af lipurð og list en kröftum, þ m.: Bjarna Jónsson cand. mag. frá Vogi. Björn Jónsson ritstjóra. Einar Hjörleifsson ritstjóra. Gísla Þorbjarnarson búfræðing. Guðm. Finnbogason cand mag. Jón Jensson yfirdómara. Jón Magnússon frá Bráðræði. Kristófer Sigurðsson járnsmið. Magnús Blöndal húsasmið. Ottó N. Þorláksson skipstjóra. Pétttr Zophoníasson bankaritara. Sighv. Árnason fyrv. alþm. Svein Jónsson trésmið. Svein Sigfússon kaupm. Þórð Guðmundsson frá Glasgow. Og sem varafulltrúa. Jón Þórðarson kaupmann. Magnús Benjamínsson úrsmið. Pétur Jónsson blikksmið. Sigurð Jónsson kennara. —tsafold. Reykjavík, 5. Maí 1907. Séra Magnús Helgason í Hafn- arfirði fór utan í vikunni sem leið. Ætlar hann að kynna sér fyrir- komulag kennaraskóla á Norðttr- löndttm. — tngólfur. Reykjavík, 29. Maí 1907. Styrk til þess að gatiga á kenn- araskólann í Khöfn næst-avetur (igoy—1908^ hafa þessir fengið: Karl Finnbogason kennari á Akur- eyri 400 kr., Jónas Jónsson kennari á Ljósavatni 300 kr., Ingibjörg' Jónsdóttir kenslukona í Reykjavík 350 kr., Bergljót Lárusdóttir ken.-RJ^VIfH R' kona á Húsavík 350 kr. Ókeypis Listar. kenslu og styrk til bókakaupa hafa þau öll fengið og ennfremur tveir kennarar, Sigurður Þorvaldsson og Valdemar Erlendsson, báðir í Borgarfirðinum. Bókastyrkurinn er 20 til 50 kr., eftir því, hve mikið hlutaðeigandi kennari þarf að kattpa af bókum í námsgreinum þeim, sem hann stundar á kennara skólanum. — Margir umsækjend- ttr, sem ekkert gátu fengið. hefði verið auðgert að bjarga hon- um. Af sandgræðslufénu, sent hr. j Kofoed Hansen hefir hönd yfir. I verðttr í sumar ttokkru varið til þess að koma á timburgirðingum 1 yfir sandinn hjá Reykjum á Skeið- ttm, en vegna þeirrar sandöldu taldi Talbitzer verkfr. ófært að koma á- veitunni frá Þjórsá yfir á Skeiðin. Timburgirðing hefir þanh kost, að færa má hana upp, eftir því sem sandaldan hækkar við ána. Mjög | mikið lætur K. H. af sandgræðslu | Eyjólfs bónda Guðmundssonar í j Hvammi á Landi, þótt með litlum efnum hafi verið unnin. Þeir alþm. Guðm. Björnss. land- læknir og Ól. Ólafsson fóru í síðast Iiðinni viku austur að Þjórsárbrú, til þess að sjá konungi fyrir gist- ingarstað í sumar þar og t ölves- inu. í Ölvesinu hafa þeir valið gistingarstað í Arnarbæli. —Lögr. PETKE & KROMBEIN selja í smáskömtum beztu teg- undir af nýju, söltuðu og reyktu KJÖTI og KJÖTBJÚGUM, smjöri, jarðarávöxtum og eggjum Sanngjarnt verö. 161 Nena st., nálægt Eigin ave. Alt sem þarf til bygginga: Gluggarammar. Hurðir. Allur innanhúss viður. Sement. Plastur. o. s. frv. o. s. frv. Fálkinn tók 25. þ.m. þýzkan botnvörpung við Dyrhóla, fór með hann til Vestmannaeyja og var ftotre Daine East. PHOSE 5781. 10 OAGfl flOEINS. Tœkifœri sem ekki kemur fyrir nema örsjaídan í fatnaðarsölu, Enn einni verksmiðju lokað. Einokun hnekkir Harvard M’f’g. Cotnpany of Canada. The Harvard Manufacturiog Co. hefir ákveðið aS hætta verzlun £ búðtnni 547 SAR- GENT AVEL, þar sem þeir hafa að undanförnu haft útibú, hér £ bænum. Vörurnar, sem eru regn- kápur fyrir karla og konur, karlmannafatnaður og alt sem að karlmannaklæðnaði lýtur, verða að seljast á 10 dögum. Þetta verður hið lang-bezta taekifaeri, sem Wianipegbúum hefir nokkurntíma gefist til að eign- ast ofannefndar vörar fyrir lágt verð. Verðið á öllum vörunum hefir verið sett niður um HELMlNG, og verða seldar með eftirfarandi verði að eins gegn peningum út £ hönd. • Kaitmanna tvfhneptar regnkápur, ýmsir litir, vel saumaðarog og límdar: vanav, $4.50. Nú á .. $2.25. Kenntreyjur, bláar og svartar, skrautfóðraðar og aðöllu leyti vandaðar; vanav. $10,00 og $12.00. En til losast við þær ...............$5.00 Og $6.00. Kartmanna alfatnaðir, allar stærðir og af ýmsum litum. Ágætlega sniðnir og saumaðir og að ötlu leyti vel gerðir. Vanaverð $8.00 og $10,00. Nú seldir fyrir ...................... $4.00 Og $5-00. Kvennmanna innfluttar Cravenette MackintosheS yi lengd með nútíðar sniði. Heildsöluverð $0.00. Fást nú fyrir......................... $4.00. Karlmanna alfatnaðnr’úr bláum eða svörtum ull- ardúk (serge). Heildsöluverð $12.00; fyrir....$6-00 tii $7.00. i > i > < » ' » ( » ( » ( » ( » ( » ( > ( » > > ( > Ttie Harvard Tailoring Co., 547 Sargent Avc. Islenzka töluð í búðinni. Islenzka töluð £ búðinni. i .8. BiSOiL, selui -■% %>%.-%%, %^% %%■%/%•%% 0 %%>%w%a wwv% %%-%■%> w f Tb ifiit Siá I DterCt., Lti —VIÐUR—-LATH — ÞAKSPÓNN— Allskonar innanhúsviður—Eik. Birki.Fura. HurÖir úr cedrusviö af öllum tegundum. Umboösmenn fyrir ParOid RooflHií'. Skrifstofa og vöruhús viö austurenda Henry avenue, Phone 2511. - - Winnipeg. i Biðjið um verðtista. Granite Legsteina all3 kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér að kaupa LEGSTEINA geta því fengið þá meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst tíl A. S. BARDAL 121 Nena St., Winaipeg. Man Auglýsið í Lögbergi. J k.VWW% %WW%0%W%W)%V%>: The Palace Restauraat COR. SARGENT & YOUNG Máltíöir ætíð til reiöu. Beztu tegundir af kridd- vöru og ísrjóma. MÁLTÍÐASEÐLAR $3.50 um vikuna. — íslenzka töluö. — WILLIAM PRIEM, PHONE4841, uigandi. Farðu út á braut á eiau hjóliuu okkar — þau eru bezt Það fer með þig ÞANGAE> og kemur með þig AFTUR. Við höfum alt, sem heyrir hjólhestum til. r 8» Altaf trygg. Altaf þægileg. Smátt og stórt. Biðjið um verðli.sta og spyrjið um verðið eða fiaoið uæsta umboðsmann vorn aið máli. CANHOA CYCLE A MOTOR COMPANY Wtnnipeg Manitaba ZPZRZEZNTTTXlSr aMskonar geröfljótt og vel, fyrir sanngj arna borgun ■ 1

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.