Lögberg - 27.06.1907, Blaðsíða 6

Lögberg - 27.06.1907, Blaðsíða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. JÚNÍ 1907 LÍFS EÐA LIÐINN EFTIR HUGH CONWAY. Eins og ungum mönnum er títt var eg ekki laus viö að liafa töluvert álit á spilamensku minni. Eg |>óttist vera oröinn býsna slunginn vistspilari og haföi töluvert þyknaði i mér út af þeim dónalegu ummæl- um, sem þessi nýkomni herra haföi haft um byrj- endur”, og bætti það ekki um, þegar viö lentum íam- an í spilinu, og hann fór að ypta háðslega öxlum yf- ir því. Hann átti „að gefa.” “Leggið þiö enn þá jafn hlægilega lágt undir og þiö eruð vanir?” sagði hann við Harding um leið og hann gaf spilin með þeim hraða, sem æfðum spila- mönnum er lagið. “Eg veit ekki hvað þér kallið að leggja lítið und- ir.” sagði Harding. “Við leggjum vanalega pund undir hér, en þegar fleiri koma getið þér víst fengið etnhverja til að spTla um enn meira fé.” Chesham spilaði snildarlega. Það var enginn vafi á því. Við spiluöum nokkrar rúbertur og hann var bæði meðspilari og mótspilari minn. Þegar hann var meðspilari minn hafði hann margt út á spila- niensku mína að setja, og lét það jafnvel enn meira á sér sjá í látbragði og tilburðum, en að hann skammaði mig beinlínis fyrir það hve illa eg spilaði. Eitthvað tvisvar sinnurn mótmælti eg aðfinningum hans. Hann þóttist víst of góður til að fara að sannfæra mig; hann rajiaði bara spilunum sínum á ný, ypti öxlum og hélt áfram að spila. Þessi aðferð hans gerði mig æfan af gremju. Mér var nú orðið blóðilla við hann og Iangaöi út af lífinu til að geta unnið af honum. Nú voi;u margir komnir inn svo Chesham átti hægt með að fá svo mikið lagt undir, sem hann vildi. Hann var sjáanlega fifldjarfur í f járhættuspilum. Einu sinni þegar hlé varð á spilamenskunni sagði einn þeirra sem þarna voru við mig: “Er Rothwell lávarður kominn aftur frá Sommersetshire?” “Er hann kominn aftur frá Englandi, flónið það ?” sptirði Chesham og leit ekki upp ;úr spil- untim eða virtist beina spurningunni að neinttm sér- stökum. “Já, eg var búinn að gleytna því,” sagði maðttr- inn, sem til mín talaði, “að lávarðurinn hafði eitthvað verið riðinn við óhapp yðar, Chesham kafteinn.” Um leið og hann sagði þetta strauk hann hendinni um hægri fótleginn á sér. . “Já, víst var hann við það riðinn, fjandinn hafi hann," tautaði Chesham. “P.æði hann og hitt stór- flónið, vinur hans. En eg hefði náð mér niðri á þeim.” Illmenskuhreimurinn i orðttm hans setti alla hljóða. “Chesham kafteinn,” sagði eg, “viljið þér gera svo vel og muna eftir því, að Rothwell lávarðttr er aldavinur minn?” “Einmitt það,” svaraði hann mjög kuldalega. “Þá ætla eg að eins að bæta Þvt við, að þér hafið fulla heimild frá mér til að endurtaka Það sem eg hefi sagt svo Rothwell lávarður heyri. Þér eigið að láta úti, Mr. Norris.” Svo héldttm við áfram að spila þegjandi. Það barðist svona t bökkum með okkur. Við spiluðum reyndar ttm mikltt meira nú en við höfðum gert nokk- urn tíma áður, en enginn hafði til þessa tapað þvt, er nokkrtt nam. Það var farið að líða á kveldið og spilamennirnir fóru að tínast burtu. Síðast sat eg og meðspilarar minir við borðið. Victor var að fara út. Battð mér góðar nætur og hvtslaði að mér um leið: “Varaðu þig á Chesham. Hann er alræmdur spilarefur.” “Það skal eg gera,” svaraði eg. “Vertu óhrædd- ur.” Þeir, sem nú voru eftir við spilaborðið, vorum við Chesham og tveir miðaldramenn, er fúsir mttndu að hafa setið við að spiía vist fram undir morgun, ein- ungis vegna Þess hve gaman þeim þótti að þvt að spila, og kærðu sig ekkert um tap eða vinning. Ches- ham hafði tapað. Mér þótti vænt ttm það, þó að gróðinn hefði ekki lent til mín. Við Chesham vorum ! sinn á móti hvorum miðaldramannanna. Eg og með- spilari minn unnum fyrsta spilið. “Þetta er auma spilamenskan”. tautaði Chesham. “Það er ekkert nema óþarfa tímaeyðsla að vera að spila um aðra eins smámunt og við gerum. Hann fór svo að taka upp spilin sín með mesta mikilmensku svip, drambi, sem mér var svo mikil ertni í. “Um hvað viljið þér spila ” spurði eg skyndilega. “Eg skal reyna að verða yður til vilja.” Hann lagði niðttr spilin. Hann var ekki búinn að skoða þau. “Eg vil, að við leggjum tvö httndruð og fimtiu pund undir í þessari rúberttt,” sagði hann. “Gott og vel,” svaraði eg. Chesham og meðspilari hans unntt, og hinn fyr- Undarleg eru atvikin. Nú í fyrsta sinni á þessu kveldi fékk nteðspilari minn fimm slagi í röð. Eg fór nft að hafa góðar vonir að þrátt fyrir asnaskap minn mttndttm við vinna spilið. Þeir fengu líka fimm slagi. Viö vorum enn jafnir. Spilin mtn þrjú, sem nefndi skrifaði hjá sér, að eg skttldaði honum tvö: eftir vortt, lágtt upp i loft á boröinu, og báðir mót- hundruð og fimtíu pttnd. spilararnir hugsuðu sig nú um æði stund. Svo feng- Nú þegar honttm hafði tekist að fá mig til að leggja undir við sig eins og honum líkaði, varð hann allur annar maður. Hann varð þá alt í einu hæversk- ur, viðmótsþýður og brosandi. Hann lét sem sér þætti það leiðinlegt, hve óheppinn eg hefði veriö og ávítaði meðspilara minn, sem var svo alveg hissa á þessum stakkaskiftum. Nú áttum við að hafa sætaskifti, og við Chesham að vera saman. “Það dugar ekki,” sagði hann. “Mr. Norris þarf að fá færi á að vinna aftur það sem hann tapaði til mín. Við verðum að vera mótspilarar lengttr.” Eg kærði mig ekkert ttm að vinna aftttr þetta sem eg tapaði. En þó spiluðum við eins og ltann lagði til. Það var töluvert kapp t okkttr. Til að láta Chesham njóta sannmælis, þá svifti hann mig engti færi til að vinna aftur það, sem eg hafði tapað. Þvert á móti. En samt tapaði eg og tapaði i sífellu. Spila- óhepni og slys hjálpuðust óendanlega að því að hækka útgjaldadálkinn mín megin. Eg og meðspilari minn unnum varla nokkurt spil. Eg hálf kveið fyrir að leggja saman töltirnar, sem eg var búinn að skrifa niður á kortið initt. Eg þorði ekki að gera það, cf satt skal segja, en hélt áfram að spila óg leggja undir feikimiklar fjárupphæðir, þó að eg vissi að eg sæti í óhepni með sannköllttðum spilfíflaþráa. tint við sinn slaginn hver, en Chesham þann síðasta á átttt. “Þá hefi eg borgað tiíu slaginn áöan,” sagöi ltann rólega og ýtti frá sér slögunttm. Þaö var þá búið. “Mr. Norris má sjálfum sér um kenna,” sagði meöspilari minn, “en þegar svotta stóö á, held eg að þér heföttð átt að lofa honuni að taka upp spilin stn — þegar svona stóð á, segi eg,” mælti hann og sneri sér að Chesham. “Eg fylgi sjálfur nákvæmlega öllttm spilareglttm óg heimta að þeir, sem við mig spila, geri það líka,” sagöi Chesham. “Við erttm heldttr ekki að spila ttm fáeinar kryddbratt^skökur eða brjóstsykurmola. Þér skuldið ntér þrjú þúsund og fjögttr httndruó pttnd, Mr. Norris.” 1 “Eg vona að þér gerið yðttr að góðu, að eg greiði þá að tveim dögttm Iiönttm,” sagði eg þreytttlega og eins og t leiðslu. “Já, auðvitað. Eg get líka beðið til næsta rnánu- dags, ef yðttr er það hentugra. "‘Þrjú þúsund og fjögttr htiíidruð pund!” —' “Þrjátíu og fjögur hundruð pund!” bergmálaði stöð- ugt í eyrttm míntim, þegar eg gekk heirn til Albemarle strætis um morguninn t sólskininu. Eg' fyrirleit sjálf- an ntig óumræðilega rnikiö. Eg ásakaði mig ekki svo “Þér hljótið aö vera óvenju heppinn í ástamál- mikið fyrir þaö beinlínis, að hafa spilað fjárhættuspil um,” sagði meðspilari rninn, þegar við höfðttm orðið —það var ekki nema almenn flónska—, heldttr hitt tvisvar stóraslemm”, hvað eftir annaö, því að ó- að hafa spilað ttm þær upphæðir, sent eg hafði engin hepnari mann i spilttm hefi eg aldrei þekt." j ráð meö að geta borgaö. Eg sá eiginlega engan mttn Eg svaraði þessu engtt. Mér datt auðvitað á mér og örgustu fjárglæfraspilasvikurum. Eg átti Claudina í httg, en það var ekki nema rétt sem sjálfur ekki túskilding í eigu minni, og hafði engin snöggvast. Eg varð ákaflega skjálfhentur, þegar eg penitigaráð, enga peningavon.aðra en styrk þann, sent átti að gefa næst, og flýtti mér alt hvað eg gat að : faðir minn lét mér í té. Húsbúnaður minn og skraut- skifta spilunum milli okkar. j mttnir mttndu ekki verða nema fáein hundrttð, þó eg Nú var Cheshatn farinn að geispa. Hann leit á seldi þá. Það hrökk skamt. Faðir minn í margra úrið sitt. Það var orðið framorðið. Klukkan næfri þjúsund mílna fjarlægð, og það sýndist bara hlægilegt sjö að morgni. Gólfábreiðan var öll stráð vindlastúf- að láta sér detta í hug að Mr. Grace færi að greiða um og tóbaksösktt. Sódavatns- og kognaks-leifar! fyrir tnig jafntuikla fjárttpphæð, án samþykkis hans. stóðu á borðunum alt ttm kring. Nýfæddttr sólar- Þttr t kverkttm af of miklum reykingum, sár í fingur- geisli skauzt inn með fram gluggablæjttnni. Við gómunum af tíðum spilagjöfum, ískaldttr á fótum, og vorum búnir að spila í átta klukkustundir. ~ tneð suðu fyrir eyrum fleygði eg mér aftur á bak 1 “Eg held að við verðttm nú að láta þetta verða'rúmið og reyndi að sofna og kæfa niður læiskar end- seinasta spilið, sagði ltann um leið og hann “dróg urminningar síðusttt nætur. spilin”. “Eg er nú farinn að eldast og þoli ekki eins vel og áður fyrri að spila lengi. . Við verðum að gefa Mr. Norris einhvern tíma seinna færi á að rétta hlut sinn.” Meðspilari Cheshams var þá sá hinna tveggjji, er betur spilaði. “Bíðið við,” sagði hann svo og lagði í flýti sam- an upphæðirnar, sem hann hafði ttnnið. “Þér skuldið mér tvö þúsund og sjö hundruð pund sterl., Mr. Norris. Það er meiri óhepnin, sem þér hafið setið í. Kannske þér viljið að við spihtm næstu rúbertu um sjo hundruð af þessari upphæð?” Ef einhver hefði sagt mér fáeinum klukkustund- um áður, að eg mttndi fara að leggja sjö hundruð pund undir t einni rúbrtu, hefði eg bara hlegið að þvt eins og öðrttm hégóma, en nú gekk eg að þessti orðalaust. Það var komið á mig eitthvert óstillingar- æði til að reyna að ná mér niðri á Chesham. Eg og meðspilamaður minn töpuðum fyrsta spil- inu í rúbertunni. Eg bjóst við öllu illu. I næsta spil- inu náðum við fyrst fjórum slögum en þeir þremttr; en þegar þeir náðu svo þremur til í fleng, hélt eg að öll von væri úti um vinninginn þann. Síðast náðum við þó t sjöunda slaginn fyrir óvænta hepni. Með- spilamaður minn fékk hann á níu. Og sá eg að Ches- ham reiddist svo af því, að hann gnísti tönnum af ilsktt. Mér létti þá aftur. En þetta var ekki nema stundarbót. í næsta spili fullgerðu þeir næstum rúbertuna, þó að eg hefði dá- góð spil. Þá vantaði ekki nema ein nslag yfir til að vinna. Chesham ritaði niður gróðann þeirra hæst- ánægður. Eg skammast mín fyrir að segja frá þvt, sem næst kom fyrir, en eg var ekki fyrsti maðttrinn og verð Óttakend en óljós hugmynd var farin að gera vart við sig hjá mér ttm það, að færi svo að mér tækist ekki að útvega peningana sent eg skuldaði innan tiltekins tíma, væri ekki urn annað að gera fyrir mig en að skjóta kúltt í gegn ttm höfuðið á ntér. Ef eg þyrfti að verða svikari um greiðslu skuldar minnar, ætlaði eg mér ekki að lifa það. Loksins sofnaði eg, féll í órólegan, hressingar- lausan blttnd. Mig dreymdi að Ghesham væri að hrella mig meö kóngum, drotning, og gosum og ööru spila illþýði. Mér þótti sem við spila fjölda maigar | rúbertttr, svo þúsundttm skifti, og eg gefa sptl t sífelltt. Að síðustu hrökk eg upp rauðeygðtir og með ákafan höfttðverk. Klukkan var tvö. Mr. Grace var sjaldan á skrif- stofu sinni eftir klukkan fjögur, svo að mér var ekki til sctu boðið, ef eg átti að geta náð t hann og vitað hvernig fara mundi. Eg fór t bað. Það hresti mig töluvert—það er að segja skrokkinn á mér. Svo snæddi eg og lagði síðan á stað til Bedford Row niður- beygðttr og aumingjalegur í fylsta máta. Þaö var talsvert hart aðgöngu fyrir mig aö verða að skýra þar frá erindi míntt og glópsktt. Mr. Grace hlýddi á frásögn mína án þess að segja nokkuð um hana, nema “ttss, uss, uss” einstaka sinnum. Eg lét ekki uppi hve mikltt eg hefði tapað, fyr en ttndir það síðasta. “Þrjú þktsutid og fjögur httndruð pund, Mr. Fil- ippus,” hrópaði hann. “Eg bjóst við að þér munduð ekki hafa tapað nema einu eða tveimur httndruðum í mesta lagi. Hvernig stendttr á þessu ?” Látbragð hans bar þess ekki vott að horfurnar væru vænlegar fyrir mig. “Mér er ókunnugt um alla fjárhættu spilamensku,” líklega ekki sá síöasti, sem tapar sér Þegar ttm álíka mælti hann enn fremur. “Eg verð þvt að spyrja yður, óhepni er að ræða. Þegar eg fór að raða spilunttm, þVort þetta fé hafi verið unnið á heiðarlegan hátt— og sá að ekkert einasta þeirra var hærra en nía, ega sv.0 heiðarlega sem hægt er að búast við í fjár- gleymdi eg öldungis íþróttarspilamensku meðspilara glæfraspihtm. að sleptri spilakunnáttu allri og æf- míns sakir fjártapsins sem eg átti sýnilega í vændum; ;ngu.” fleygði öllttm spilunum mtnttm upp í loft á horðið og “Eg.hefi gilda ástæðu til að líta svo á,” svaraði stóð hryggur og reiðttr á fætur. eg “Það var alt sjálfum mér að kenna." ‘ Takið aftur upp spilin vðar, -agði meðspilari! “Hverjum skuldið þér þetta?” mælti hann. “Þeg- minn og spilið spilið til enda. j ar eg segi skttlda, á eg hér við spilaskuld, en ekki “Það getur ekki komið til mála,” sagði Ghesham. j lagalega, því að sjálfsagt er yðttr kunnugt um, að “ Yðtir er eins kunnugt ttm það og okkur hinum, að slíkar skuldir fást ekki innkallaðar með lögttm.” öll spilin hans hafa verið sýnd. Spilum mtnum var þá raðað á borðið, og meðspilari minn leit til mín fok- reiður um leið og hann lét út. “Eg hefi lagt drenglyndi mitt við greiðslu þess- arar skttldar, og geti eg ekki greitt hana, verð eg að skjóta mig.” "Uss! uss! Eg hefi heyrt marga unglingskjána segja þetta áður. Hver er maðurinn?” “Eg held naumast, aö eg hafi heimild til að láta nafn hans uppi,” svaraði eg hikindi. ' Þér verðið að segja mér það, að öðrum kosti er ntér ómögtilegt að skifta mér neitt af þessu.” “Hann heitir Cheshant—Chesham kafteinn,” svaraði eg dræmt. “Chesham?” endurtók Mr. Grace. “Chesham cr fáheyrt nafn. Hvernig líttir þessi maður út?” “Hann er ljóshærður og haltur.” “Það er sá sem eg hélt. Það hlýtur að vera hannl Er hann kunningi yðar?” “Nei, eg hefi aldrei séð hatin fyr en í gærkveldi. Eg hata hann, óþokkanti. Hann hleypti þessum bann- setta fíflsku-fítungsanda í mig.” Gamla manninttm þótti auðsjáanlega vænt um að heyra þetta. “En samt sem áður verðttr þessi óþokki að fá það sem honum ber. Föðttr yðar þykir auðvitað milcið fyrir þessu, en honttm mundi þó sárna það enn meira, ef þér greidduð honttm ekki þessa skuld. Nei, þér skuluð ekki vera að þakka mér fyrír þetta. Það er faðir yðar, sem alt Þakklætið á skilið. Hvenær þurf- ið þér þessa geisihátt ttpphæð—þetta stórfé?” “í dag, ef mögulegt er,” sagði eg auðmjúkur. “Mér finst eg ekki geta um frjálst höfuð strokið, með ■ an þessi skuld hvílir á mér.” “Það er of seint í dag. Kotnið hingað á morgun seinnipartinn. Þér viljiö líklega fá það i seðlum, býst eg við ? Þegar þér erttð bftnir að borga þessum Chesham, þá skuluð þér fara rakleiðis til Rothwell lá- varðar og segja honum frá þesstt. Hann er einn skjólstæðingur minn eins og þér vitið, og talaði heil- mikið um yður síðast þegar eg sá hann. Eg krefst einskis annars loforðs af yðttr, er eg greiði skttld þessa, en að þér skýrið lávarðinum frá því sem skeð hefir.” Mig hafði langað til að halda þessu leyndu, en Mr. Grace krafðist þessa svo stranglega, að eg mátti til að lofa því. Kveldintt, nóttinni og fyrrt hluta næsta dags, varöi eg til tómra þakklætis iðkana, iðr- ttnar og yfirbótar. Kveldið eftir fór eg á fund Mr. Grace. Afhenti hann mér þá lokað umslag er hafði inni að halda fttlla greiðslu spilafíflsku minnar. Eg flýtti mér heim með peningana og lokaði þá þar niður. Sama kveldið bjóst eg til að fara í klúbbinn og greiða halta manninttm það, sem hann átti hjá mér. Eg snæddi með mestu ró. Eg hafði alls ekki á- sett mér að ganga úr klúbbnum, heldur hitt að eins, að spila ekki fjárglæfraspil framvegis. Þess vegna borðaði eg þar. Mér til gremju sá eg, að Chesham snæddi þar líka. Eg hafði ekki búist við að sjá hann þar svona snemma, og sá þá eftir Þvt að hafa eklci tekið peningana með mér, þvt að eg vildi sem fyrst verða latts við Þá. Hann leit nokkuð einkennilega til I mín, að því er mér fanst. Það var heldur ekkert ó- ^ líklegt að honum væri eitthvað órótt, því að hér var um mikla fjárupphæð að ræða, til að greiða fyrir ung- an mann. Eg gekk Því yfir að borðinu til hans. “Munuð þér verða hér í kring um klukkatt tíu í kveld, Chesham kafteinn ” spttrði eg. “Eg get það, ef þér óskið eftir þvt, en eg hefi gert ráð fyrir að vera á öðrttm stað,” svaraði hann. “Eg hefi heima hjá mér peningana, sem eg skulda yður.” Kafteinninn kirikaði kolli. “Eg ætla að fara heim og sækja Þá, undir eins og eg er búinn að borða, nema ef þér eigið samleið með mér heimleiðis. Þá gæti eg afhent yður þá um leið.” “Eigið þér ekki heima t Albemarle stræti?” Eg játti því. “Eg fer þá leiðina. Og ef yður er þægð t því, skal eg verða yður samferða.” “Það er þá bezt að við verðum samferða, þegar þér eruð tilbúinn,” svaraði eg og sneri aftur að mat- borði mtnu. Chesham snæddi fjölréttaðri máltíð en eg, svo að eg beið eftir honum í reykingaherberginu. Klukkan var orðin nærri því átta þegar hann haltraði inn. Eg stóð upp, og við gengum báðir út úr klúbbherbergj- unum. “Segðu að við viljum fá lokaðan vagn,” sagði hann við dyravörðinn. “Þessi (apparskömm mtn kostar mig pund á pund ofan í vagnleigu.” Hann var einstaklega alþýðlegur við mig á leið- inni og margbauð mér að gefa mér færi á að vinna aftur fé mitt, og var næsta fjölorður um það, og mér duldist ekki, að hann var hæstánægður yfir þvt, að eg skyldi ætla að greiða skuldina svona fyrirhafnarlaust. Eg fór á undan til herbergja minna. Hann kom á eftir í hægðum sínttm upp stigann. En þegar eg opnaði dyrnar á setustofu minni, gaus óðar á móti mér þykkur reykur af góðum vtndlum. Þar sat þá Valentínus Estmere í bezta hægindastólnum mtnum og var að reykja smekkbeztu vindlana, sem eg átti til. Chesham nam staðar á þrepskildinum þegar hann sá að gestur var fyrir. Eg gekk strax til óboðna gestsins og heilsaði honum vinsamlega. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.