Lögberg - 27.06.1907, Síða 3

Lögberg - 27.06.1907, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. JÚNÍ 1907 3 Windsor .mjólkurbús -er uppá- hald smjör- geröarmann- anna. Engir kakkir né stór korn. Skrælingjar fyr og nú. SYNINQ og SKEMTUN í GLENBORO Svo sem kunnugt er nefna menn Skrælingja þann flokk hálfviltra og lítt-siðaöra manna, er aöallega Jjyggja heimskautalöndin. Um hann var nýlega eigi ófróð- leg grein i blaðinu “Free Press’’, sem gefiö er út hér bæ, þar sem fljótlega er fariö yfir raunasögu þessara heimskautabúa, þeirn lýst að nokkru leyti og tninst á framtið- arhorfur þær, sem sá hlitti Skræl- ingja eiga í vændum, er byggja nyrstu tanga Noröur-Anteríku þar segir meöal annars svo. “Tíundi hver maöur mun líta svo á, aö en^ki sjóliösforinginn, sent sendur var endur fyrir löngu af Bretastjórn til að kynna sér liætti skrælingja, hafi lýst þeirn rétt, er hann sagði aö þeir væru: “Ósiöaðir nteð öllu og líkari dýrunt en mönnttm.’’ Alntenningi er yfir Jiöfuö lítt kunnugt ttm það dular- fulla satnsafn hinna ýmstt kynþátta er eintt nafni eru nefndir “Esqui- mauxs’’ eða “Eskimos’’ fSkrælingj- ar, Eskimóarý, á enska tungu, en þaö þýöir: “Þeir sem eta hrátt kjöt.’’ Þeir, er hlýlegast tala um Skrælingja, ltefja venjttlega lýs- inguna á þeim nteö því að skýra frá hve óþrifnir þeir séu, og reyna svo að draga úr þessutn galla tneö þvt aö hæla þeint fyrir ýmislegt annað, svo sem þaö, að þeir séu góðir í sér, friösamir o. s. frv., en ekkert af Þesstt hefir getað vegið upp á móti þeirri skoðun,setn kom- ist hefir inn í hugi almennings unf það, hve óþrifalegir þeir væru. Mönnttm dettur strax eittthvað ó- hreint i httg, Þegar heyrist ge um Skrælingja, enda er enginn efi á því, aö þeir ertt síður ett svo hreinlátur þjóðflokkur. En um leið og Þvi er slegið föstu dettur manni ósjálfrátt í hug: Er httgs- anlegt að nokkttr flokkur manna tntindi verða sérlega hreinlátur eða þrifinn, er hefðist við á sömu stöð- um og ætti við svipuð lifskjör að búa og þeir. Kuldinn sífe'di, flutningaerviðleikarnir, bægðirnar sent á þvi eru að eta soðinn mat, aö verða að leggja sér svo að segja alt til mttnns, sem tönn á festir, nenta grjótið og klakann, og þurfa að þyrpast margir samatt í smáum hreysum—alt þetta hjálpast aö, til að gera sérhvern þjóðflokk sem vera skal óþrifinn. Ekki hefir þaö verið af fú um vilja, að Skrælingjamir völdu sér hina nyrztu tanga á Norðttr-Ame- j ríktt og Asítt norð-austanverðri | fyrir framtíðarhæli sitt. Það eri sem sé auöséð á elztu skýrslum t skjalasöfnum Canada og Hud- sonsflóafélagsitts, eigi síðitr en af frásögum nær þvi allra þeirra, er feröast hafa ttm norðlægtt héruðin svo sem Keevvatin og Yukon, að styrjaldir hafa verið milli Indíán- anna og Skrælingja. Enginn get- ur sagt það með nokkttrri áreiöan- (egri visstt hvettær þær skærur hóf- ust, en óhætt er að fullyrða, aö þær séu þústtnd ára gamlar, og lyktuðu meö því aö Skrælingjar,— er i fyrstu hafa að ltkindum verið af Indíánakyni og stundað fiski- veiðar norðan til í Ameríku fsum- ir halda þvt fram, aö þeir hafi verið ættaöir frá AsíuJ— hröktust alt norðttr á nyrsttt tangana milli Alaska og Labrador. Sennilegt er að Skrælingjar hafi um langan tima þraukað við og haldið, hlut stnttm fyrir Indíánunt, að minsta kosti þykir aúðsætt, að 1. Júlí 1907. í ár má segja ttm sýninguna og skemtanirnar aö þetta verði: Stórhátiðisdagur, afarfjolmenhur, hepnist prýðilega. Þettaverður langbezta sýningin.seq^ nokkurn tíma hefir verið haldin hér $1,000.00 varið til verðlauna. Gripasýning, búsafuröa- og j a r ð y r k j u s ý nin g. iðnaðarsýning, hannyröasýning, lista verkasýning o. s. frv. SPORT öö SKEMTANIR. Veðreiöar: $50. $75. $40. $too og $30 verðlaun. 5 prct. dragast frá aðalupphæð verð- launanna og 5 prct. fyrtr að taka þátt í veðreiðunum. Kapphlaup: ioc yards og 200 yards. Fyrstu verölaun $5. önnur verölaun $2. Fjórð- ungsmtlu-kapphlaup. Verðlaun: $5 fyrir fyrstu verðlaun. $2 fyrir önnur verölaun. Sömu- leiðis góð verðlaun fyrir líkamsíþróttir og ýmsar fleiri íþróttir og leiki sem þar veröa sýndir. Hornleikaraflokkur Argyle-manna skemtir. Niðursett fargjald um einn þriðja. og með því fyrirkomulagi sem nú er á járnbrauta starfsrækslu veröur það hér um bil sarna sem' ..special excursion far“. Sýningargestir og þeir sem ætla aö taka þátt í veðreiðum og íþróttum eru beðnir að senda þátt-tökubeiðnir sínar eins fljótt og mögulegt er. Verðlaunaskrá og aðrar upplýsingar fást hjá skrifara. Wm. McKENZlE FORSETl. Phone 32 T. íl IRWIN SKRIF. og FÉHIRÐIR. CANADA NORÐVESTURLANDIB REOLDR V» LAVDTöKt). am lcaJL.7' *?tkítCh*rraB °* Alb*rta- * »1 **. 14ataOOMt I . ** •Idrl, teklS eér 1<* ekrur trrlr UelmlUaretLerlMA ** ,é «kkl 48ur teklS. eöa »ett tii «(8u et ecinraiaitt | Uí vt8*rtekju e8« elnhvera ennare. UfXRITUX. Mena meg» ekrifh »1* fyrtr landtau 4 telrrt iandekritetufu. na im llnrur iandlnu, sem tekiS er. IfeS iejrfl tnnanrtkiarkOherraae. eSa tnafluoa- inga umhoSamannalni t Wlnnlpeg, eBa naata Domlnlon landaunihoBsinaniua geta menn «efl8 USrum umhoS tll Þeaa aS akrlta atK fyrlr iandL Inarttuaar- SJaldtS er HO.Ita. HEIMT ISRflTtTAR-SKTIiDDIt. Samkramt naclldandl Iðrum. rerSa landnemar aS uppfjrlla hetmtlim- réttar-skjrldur slnar 4 elnhvera af pelm resum, aem tram eru tekatr t eCI>- lrfylrjaadt tðlulttJum. nefntlera: *•—dfl bfla 4 landtnu og yrkja þaS a8 mtaata kostl I aex m4nciSC h hverju 4rl t þrjtl 4r. I-—*f tafllr (eða mðBlr. ef fastrlnn er látlnn) etahrerrar persðnu. anaa heJta* rétt tll a8 ekrlfa «1« fyrtr hetmUlaréttarlandl. hýT f bflJðrB t n4*renn» vl8 landlB, aam þvtlfk peraðaa haflr akrlfaB alg fyrlr aem helmtitaréttar-- landt, þ4 xetur peraðnan fultnect fyrtrmalum laxanna. a8 t»vt er 4bdB % landlnu anertlr 48ur en afaalebréf er reltt fyrtr þrt, 4 þann h4tt aS haðe hetmtk hJ4 fSBur ataum eBa möBur. *—Bf landnemt heflr fenftfl afaalsbréf fyrtr fy-rrl hetmtlUréttar-bajðr* ainal eBa sklrtelnl fjrrtr as afaalabréflB rerSl *efl8 flt, er eé undtrrttall > saareml rl8 fyrtrmaali Domlnlon laganna, og heflr skrtfaB als fyrlr «í8art helmtlUréttar-bðJðrS. þ4 xetnr hann futlnaxt fyrtrmaelum taxanna. aB Irrf er enertlr 4hð8 4 tandtnu (slflart hetmlIlaréttar-bfljörBliml) 48ur en afaaut- bréf eé ceflB Ot. 4 t>ann h4tt a8 bfla 4 fyrrt hetmllUréttar-jörStnnl, ef atSarti helmllUréttar-JðrBln er t n4nd rtS fyrrt helmlIUréttar-JörSlna. I-—Bí tandnemlnn býr a8 staBaldrt 4 bflJðrB, aem hann heflr keyiyt, teklB t erfStr o. a frr.) t n4nd rt8 hetmllUréttarland þa8. er hann h«fl>r srkrtCaB alx Cyrtr, t>4 xetur hann fullnmxt fyrtrmaelum laxanna, aS >vt ébflB 4 helmilUréttar-jSrSlnnl snertlr, 4 >ann hAtt a6 bfla 4 té8rt elxatfc--- JðrB alnnl (kejrptu Iandt o. a frr.). BEIBXI DX EIOXARBRJtT. «ttt a8 rera x«r8 atrax eftlr a8 þrjfl 4rtn eru ltfltn. anna8 hrert h|4 aM» umboBsmaaal «8a hJ4 Inspactor, sem eendur er ttl Oeas aS sko6a hra8 % landlnu heflr vertS unnlS. Sex minuBum 4Bur rerBur maBur >6 aS haða kunnxert Domtnlon tands umboSamanntnum f Otttawa þaS. aS hann •r.rj sér a8 btflja um etxnarrétttnn. LEIBBBIMXOAR. Nýkomntr tnnfljrtjendur f4 4 tnnflytjenda-skrtfstotunnt f Wtnntpex. •>« *- ðllum Domlnlon landskrtfstefum lnnan Manltoba, Saskatchewan o< Alberta, letBbetalnxar um þa8 hvar Iðnd eru ötekln, ox alllr, aem 4 þessum skrtt- stofum vtnna vetta Innflytjendum. kostnaSartaust, lelSbetnlnxar og hJ41p tt> t>ese a8 n4 t tðnd sem þetm eru xeBfetd; enn fremur atlar upplýslnsar rt.8- vfkjand! tlmbur, keta og ntma löxum. AHar sttkar rextuxerBtr xeta ixsfcr fenxlB þar xeflns; etnntx xeta nrenn fenxtB rexluxerBlna um atjörnarlönd tn-nan JArnbrautarbeltlstns t Brttlah Columbla, me8 >vt a8 snða sér bréfl««n tll rttara lnnanrfklsdettdartnnar t Ottawa. tnnflytjenda-umboSemannstne ) Wtnntpex, e8a tlt etnhverra af Ðomtnlon tands umboBsmðnnunum t Maot- toba, Saskatchewan ox Alberta. > W. W. OORY, Deputy Mtnlster of the Intertor þeir hafi þokast mjög hægt iiorð- ur eftir. Var harðfengi þeirra lengi haft á orði af fjandmönnum þeirra Indíánunum, sem ekki voru þó uppnæmir fyrir smámunum þegar um bardaga var aö ræöa. Ett helzt lttur út fyrir að flóttinn norður etir hafi dregiö úr harð- fengi þeirra og gert þá lingeröari. Vera má að skortur jurtafæöu, tíö- ur hörgull á viðurværi yfir höfuö að tala, aö ógleymdum heljarkuld- anum, sem þeir urðu nú að búa við, hafi haft þessar verkanir á þá. Að minsta kosti varð sú reyndin á, að orustur þeirra snerust upp í undanhald og harðfengið í httg- leysi. Til þess var og nokkur orsölc þegar þess er gætt, að ef einhver þeirra féll í hendur óvinanna var honunt vís bani, og ekki nóg með það. heldtir voru þeir látnir sæta ógurlegustti písltim, sem upphttgs- menn hans, að fara á Skrælingja- veiðar um leiö. Þá freistingu gátu Indíánarnir ekki staöið, og voru þá skjótt nægir fylgdarmenn, er buðust til aö fara með Herne för þessa. Indiánarnir heimtuöu, aö Herne léti “veiöar’’ þeirra afskifta lausar, og þó að honum risi hugur við morðum þeim og blóösúthell- ingum, sem við mátti búast, varð það þó úr, að hann keypti þessu við Indíánana. Hroöalegar eru sagnir þær, sem Herne segir af viðureign Indiána og Skrælingja í þeirri ferð. þaö úlna.því aö þá fyrst þyki þeim það hátiðaréttur. Samt sem áður haía ferðamenn sagt svo frá, að mörgum Skrælingjum falli vistir Evrópumanna vel þegar þeir fari aö venjast þeim. Þrátt fyrir nefndan óþrifnað er það þó eigi rétt að skipa Skræl- ingjum á bekk með allra lægstu þjóðflokkum. Þeir ganga aldrei naktir, þeir höfðu einskonar trúar- brögð, þó álágu stigi væru áðjur en hvitir menn fórtt að hafa sam- blendni við þá, og nú hefir kristni Indi-J verið boðuð flestum þjóöflokkttm ánarnir tóku tjöld á þeim meöan þeirra. Frá ómunatíð hafa Skræl- þeir voru í fasta svefni og líflétu tngjar kunnað að “slá eld”, og í- þá með dæmafárri grimd. I þróttatilhneiging hafa þeir eigi svo Þessu likar ertt fleiri sagnir um( litla, og eru býsna frumlegir hvaö viöskiftin,, en fæstar þeirra hafa það snertir. verið skráöar. Þannig má meðal Hvað á nú að segja ttm framtíð- annars geta Þess, aö einn skipstjóri arhorfur Skrælingjakynþáttanna? Hudson Bay félagsins, John Bean Það er auðvitað of yfirgripsmik- að nafni, fann árið 1756 eigi færri ie til að ræða hér til nokkurrar anlegar voru. Mátti svo heita,' en f jörutíu lík Skrælingja er Indí-1 hlítar, en óhjákvæmilegt virðist meðan deilurnar stóöu milli þeirra ánar höfðu þá nýlega líflátið í samt að Dominionstjórnin verði flokka, að Indíánar héldu daglega grend viö Knapp Bay. ( fyr eöa siöar neydd til aö sinna um Er þvi sizt að tindra Þó Skræl- ýmsa þessa hálfsiðuöu þjóöflokka ingjaræflarnir leituðu sem lengst hér í álfu á líkarr veg og Australiu- norður eftir undan ofsóknum þess- J stjórnin hefir gert viðvtkjandi hin- um, og þá ttm teið týndu niður um innfæddu þar i álfu. manna siðum og mistu þrit'naðar-J nú á síöari árum hafa hvala- smekkinn. 1 drápsveizlur við aftökur þessara ó- ( vina sinna. Og rak svo langt um síðir, að Indiánum fanst eigi meira um að drepa Skrælingja, en veiði- ■ manni dýr, sem erfitt er að komast að, en góður fengur ef veiðist. Þegar Samuel Herne, ritari Hudson Bay félagsins var falið á hendur, ári, 1769, að fara ferðina nafnfrægu upp eftir Coppermine-' fljótinu, lá við að honum yrði ó- kleift að komast áfram í fyrstu, sakir þess að Indíánarnir neituðu að aðstoða hann og leiðbeina hon- um á leiðinni. Er líklegt að hann brvdda á ýmsri afturför hjá Skræl- ingjum. Áður fyrri voru þeir rétt nefndir snillingar i að búa til sel- skinsbáta (kyaks). Nú kváðtt þeir nær því hafa lagt þá starfsgrein niður. Er svo sagt, að þeir séu nú' farnir að byggja meir á það, sem hvalaveiðamennirnir, Httdson Bay félagið > og trúboðarnir láta af mörkutn við þá, en hitt, sem þeir afli sér sjálfir, og þegar þeir ná' ekki til hvalaveiðamannanna lenda' þeir í mesta bjargarskorti. A. P. Lovve, sem yfirmaðttr var á skipinu Neptune, er Dominion- stjórnin bauð út í norðttrfara-leið- angur, hefir skýrt frá áliti sintt um framtíðarhorfur Skrælingja. Eru tillögur hans komnar á prent og eru á Þá leið, að landstjórnin ætti aö stitðla að því að örfa þá til að stunda veiðiskap, og skifta við þá skotvopnum og skotfærum fyrir dýraskinn. Með því móti mundu þeir afla sér viðurværis um leið og þeir rækja verzlunarviðskiftin. En allir þeir, er kynt hafa sér háttu þessara þjóðflokka eru á eitt sáttir um það, að afar óhyggilegq: sé, sjálfra Skrælingja vegna, að út- búa þá með vistir hvenær sem þeir kunni að æskja eftir, því að það mundi koma Þeim á kaldan klaka og gera þá öldungis að ónytjung- um. Dunfieid & Son Óþrifnaðurinn óx smámsaman hjá þeim. Eyrst hætta þeir að þvo sér og skeyttu því ekki, þó þeir gengju óhreinir. Sá, sem ekki hirðir um að halda skrokknum á veiðar eigi verið eins arðberandi né hepnast svo vel sem fyrrum, og af því hefir leitt Það, að hvaltenn- ttr hafa stígið mjög i verði, og eft- irsókn orðið svo mikil eftir ná- hvelistönnum, að helzt lítur út fyr- ir að sá hvalur verði þvi ttær upp sér hreinum, hann hættir smátt og smátt að láta sig það nokkru skifta' rættur, áður langt um líður. Sela- þó maturinn, sem hann lætur ofan ( dráp í stórum stil hefir og verið í sig, sé óhreinn. Þannig fór fyrir rekið norðttr i hcfum, en bæði ná- hefði hvergi farið og þá heldur' Skrælingjunum. Nú mun það vist( hvelið og selurinn er aðalviðurværi eigi ritað hina alkunnu ferðasögu sanni næst, að þeir vilji heldur eta Skrælíngja. Horfurnar eru þvi stna, ef Rauðskinnarnir hefðtt ekki hráan fisk en scðinn, og Þær sagn- ekki glæsilegt fyrir þá, taki land- komist að því, að hann ætlaði að ir gartga tim suma kynþætti skræl-J stjórnin ekki alvarlega í taumana halda svo langt norður eftir að ingja, að ef eigi þrengi hungur að ( og liðsinni þeim eitthvað, og það góðar horfur vortt á fyrir fylgdar- þeim geymi þeir sjómeti og láti sem allra fyrst. Er þegar farið að Lotthitunarvél- ar, sem endast. Ef þér látiö okkur gjöra viö lofthitunarvél (Furnace) yöar eöa koma henni fyrir, þá má reiöa sig á hana. Vér erum sér- fræöingar í þessari grein.Leitiö til okkar ef þér þurfiö aö láta hreinsa eöa endurbæta hitunar- vélina. Þaö borgar sig. 602 Ellice Ave. ,,h'>n,’ 1314 ár kváðu engin hvalaveiðaskip ætla að leggja leið sína til heimskauta- landa Canada, og er Það t fyrsta sinni á síðasta hundrað ára tíma- ( bili. Hvalfeitisverzlunin er nú Sennilegt er að stjórnin taki til-j sama sem hætt, og þó að hvaltann- lögur Mr. Lowes til greina. og ætti ( |r séu nú orðnar svo verðmætar, aö það að verða til Þess aö hagur, heita megi að skifta megi þeim við Skrælingja batnaði svo að eigi gull að jafnri Þyngd, þá er svo komi jafnoft fyrir bjargarskortur ( mikil áhætta orðin að kosta til hjá þeim eftirleiðis eins og sagt ( þeirra veiða, að naumlega er haegft hefir verið að átt hafi sér stað að að halda þeim áfram. Og margt undanförnu. J hvalaveiðaskipið hefir nú á síðustu Þvi verður eigi neitað, að trú-j árum eigi komið með aðrar afurð- boðar hafa unnið að því tneð ráði( jr úr íshafsferðum en nokkur sel- og dáð að greiða menningu veg ........... meðal Skrælingja, og að einhverju leyti má ef til vill hið sama segja um erindsreka Hudson Bay félags- ins, en um það er mikið spursmál hvort heimsóknir hvalaveiðamanna er þangað hafa streymt frá Banda- ríkjunttm, hafi eigi gert Skrælingj- um jafnmikið tjón og umbótum hinna fyrnefndu nemur. En nú skinn, en enga hvali fengið. Þar eö ferðum hvalaveiöamanna mun nú að mestu lokið norður þangað og trúboðar munu eftir- Ieiðis hafa gott næði til að greiða menningu veg meðal Skrælingja, er eigi óvænt að enn megi takast að manna Þá töluvert.” 1

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.