Lögberg - 27.06.1907, Blaðsíða 8

Lögberg - 27.06.1907, Blaðsíða 8
£ LÖGBERG. FIMTUDAGINN 27. JÚNÍ 1907. Arni Eggertsson. Nú er rétti tíminn að kaupa sér byggmgarióðir, áður en þaer hækka í verði. Öllum framsýnum mönnum kem- ur saman um, að hér verðj skortur á húsum í haust, ef ekki verður bygt meira en nú er útlit fyrir. Fó'kinu fjölgar stöðugt í bænum. Þeir, sem byggja nú í sumar, standa betur að vígi, með aö selja og hata ábata af því, en nokkru sinni áður. Eg hefi margar góðar og ódýrar • lóðir ti) sölu. Komið og kaupið áður en verðið hækkar. Arni Eggertsson. Rcium iio Mclntyre Block. Tel. 3364. 671 Ross Ave. Tel. 3033. Ur bænum og grendinni. Brandur Gíslason frá Pembina, í N. D., kom hingað snögga erð Hann lét vel yfir öllu í sinni bygð. Sunnudagsskóla picnic Fyrsta lút. safnaðar veröur haldið miðvikud. 10. Júlí i River Park. Allir vel- komnir. Ókeypis aðgangur fyrir alla. 1 síðasta blaði Edinburg Tribune sáum vér lát A. J. Snydal f'Árn' Jónsson) frá Garðar. Hann var ætt- aður af Jökuldal í N.-Múlasýslu. Ungur maður vandaður og vel lát- tnti. Árni Eggertsson og fjölskylda hans flytur ofan til sumarbústaðs síns, 3 mílur fyrir norðan Gimlibæ, núna um helgina. Árni sjálfúr verð- ttr þó hér í Winnipeg annað veifið, að gæta starfs síns. Lögberg langar til að fá að vita um heimilisfang Jóns Jónssonar, er síðast bjó á Torfastöðum í Vopnafirði og fluttist vestur um haf árið 1904—, eða einhvers af fjölskyklu hans, er með honum fluttist af íslandi um sama leyti . er framtiðarland íramtakssaai.? rr. nna. Eftir Því sem nú lítur út fyrir þá liggur Edison Place gagn- «art hinu fyrirhuga landi hins nj ja háskóla Manitoba-fylkis. Verður þar af leiðandi í mjög háu ve ði < irarr.tiðinni. Vér höfum eftir að eins 3 smá bújaröir i Edison Place með lágu verði og sanngjörnum torgunarskilmálum. Th. OddsonCo. EFTIRMENN Oddsou, Hansson á Vopni Gómsætur eftirmatur er hið tæra, skínandi Jelly, sem svo auðveft er er að búa til úr Blue Ribbon Jelly Powder. Takið eftir hinúm sterka aldinakeim Og fína litnum. Alt efnið er vandlega hreinsað og af beztu tegund. Biðjið matvörusa/ann um Blue Ribbon. ioc. pakkinn. Hver tilraunastöB stjórnarinnar, hvert rjóœabú, allir sem nokkurt vit hafa á mjólkurmeBferC og smjörgerB, benda aB eins í eina átt, sem liggi til fullkomnunar, brautina, sem liggj til De Laval. ÞaB er rétta leiBin og torfæralausa. Þangað halda allir nafnkendir smjörgerðarmenn, og ábati og góBur árangur bíBur þeirra. BiBjiB um ókeypis verðskrá. THE DE LAVAL SEPARATOR CO., 14—16 Pbincess St., Winnipeg. Montreal. Toronto. Vancouver. New York. Philadelphia. Chicape. San Francisco. Portland. Seattle. 55 TRIBUNE B LD'G. Telephone 2312. OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO l ðildfell & Paulson. Ö O Fosteígnaselar 0 CReom 520 Unicn bank - T£L. 26850 O Selja hús og leBir og annast þar að- 0 O lútandi störf. títvega peningalán. O 00»0000000000000000000000000 Meird en hveiti. ÞaB er hægt aB búa ti) brauB úr tómu hveiti, en þaB þarf kunnáttu og nýtírku vélaútbúnað til að búa til okkar brauB Reyn- iB eitt brauð og þér munuB skilja hvað við e;gum viB. Hannes Líndal Fasteignasali ; Itoem 2C5 lelntyrc Blk. —Tel. 416» Útvegar peningalán, byggingaviB, o.s.frv. V'CCÆCCCCÆÆÆÆÆCCCÆÆÆCCÆÆ*^ , Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. THE Vopni-Sigurdson, TF| • Grocerie*. Crockery, ) áT\ M LL.. u00,*& Shoes. / nn Itnllder* Hardware í ELLICE & LIMITED LANGSIDE VijOtmarkaðar 2898 OJ c C SO JD_ E t/) 4—< C/) Cu 1 O c :C t/) 'c. C Ctí p 3 ‘Ctí 50 — ctí 1 C/) *TÍ C/) 1 80 50 O ’-t—> C C O CuO 1 cö J* *—> O E ctí c a—> Ctí > ' w 1— eu0 ‘0 O O D E O X) c3 c l/'v C ‘3 JO >0 ctí tuo 0 íO ctí 1— (73 Q_ W3 50 v_ O *—> ■*-> O O 1— 3 tuo C •O '1— toJC T3 C ctí aj ‘3 E </) D XX. C C § ctí c _c ’-C so • c ic c t/) > </) w 0 ’-C tuo w— V5- JC 40 j—. ctí ÖJD 3 C C :© JSC <D //) t/) o «0 >Y ‘Cð C/) ÍO CÖ cö 'toJO 8 c E o jc 1— *D jQ_ 5 8 bJO D *_ XL = 3 fS ö t: ‘O D -Q_ JJl t/3 J^ C D ‘C so -S- *Q_ 3 cö XL Góð mjólkurkýr til sölu með vægum skilmálum, rauð, 12 vetra. Lysthafendur snúi sér að 755 Wil- liam ave. eða á skrifstofu Lögb. Jakob Benediktsson, sem áður hefir átt heimili að Hallson, er nú fluttur þaðan. Utanáskrift hans er nú: Mountain, N.D. fBox 6). | VERISELJLM PEN- INGA ÁVÍSANIR TIL ÍSLANDS : : Látinn er hér í bænum i viku Jón Jónsson, faðir Jónssonar “contractara” á St.. Jón sál. var fæddur á síðustu Josephs Simcoe Hauks- GUFUSKIPA-FARBRÉF ÚTLENDIR PENINGAR og ÁVÍSANlR keyptar og seldar. OpiÖ á laugardagskvcldu m frá kl. 7—9 Alloway and Champion, bankarar. •Íti7 II41II H IV V I Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters, heldur fund á Unity Hall á Lombard & Main st. annan og fjórða föstudag J máa- uði hverjum. Óskað er eftir að allir meðlimir mæti. W. H. Oeord, Free Press Office. stöðum í Vopnafirði 1834. Bjó um tínia 5 Böðvarsdal. ’Þægilegt húsrúm gæti fjölskylda •/engið í vesturbænum með því að snúa sér til B. Árnasonar, að 562 Sherb-ooke st. Hann er einnig að finna í húð Þeirra Clemensson & Ámason á horni Sargent og Victor stræta. Á þriðjudaginn kom hingað til bæjarins frá Pine Valley Jónína Gunnlaugsdéttir og Fr. Hjálntarsson Reykjalin. Þau voru gefin saman í hjónaband af séra Rögnvaldi Pét- urssyni að heimili hans á McGee stræti. Heim til sín fóru þau aftur á föstudaginn. Hr. Reykjaltn sagði líðan landa þar út frá góða, og út- lit alt í betra meðallagi. Árni Sigurðsson úr N. Dakota kom hingað á leið til sonar síns vestur að Laxdal P. O. Sonur hans á þar heimilisréttarland og þar ætl- ar Árni að dvelja. Svíar héldu miðsumarhátíð sína í Elm Park á mánudaginn. Þar fóru fram kapphlaup, ræðuhöld, söngur og danz. Menn skemtu sér hið bezta langt fram eftir kveldinu. Góð verðlatin voru gefin þeim, sem fljótastir urðu í kapphlaupunum. Svöl tíð hefir verið hér í bæ, það sem af er þessari viku með tölu- verðu úrfelli. Gróðrartíð hér um slóðir hin ákjósanlegasta, og eftir umtali við gesti hvaðanæía hér úr Til Winnipeg íslend- inga. Hóseas Björnsson frá Quill Lake kom hingað til lækninga um ‘íðustu helgi. Líklega verður gerð- Þaðan hann gott útlit með væntanlega skeru og grasvöxt. Vætur verið þar nægar undanfarið. Þið sem ætlið ykkur að byggja á Gimli á komandi sumri, ættuð ______________ ________________ að taka B. Bjarnason á Gimli til séu yfirleitt dágóðar. Samt hafði vinna verkið fyrir ykkur. útlitið eigi verið gott í Argyle-! Hagurinn af því er; bygð sakir þurka. þangað til um|Vel gjört verk. Fljótt gjört verk. miðja fyrri viku, en þá rigndi þar Sanngjörn þóknun. sagði er búin til met5 sér- stakri hlBsjón af harövatninu í þessu landi. Verðlaun gef- in iyrir umbúðir sáp- unnar. Ingvar Goodmann, bóndi við Winnipegosis, seldi bú sitt og hí- ur a honum uppskuröur. bvli þar fyrir skemstu, og er nú á vestan úr bygðunum leið vestur að Kyrrahafi, og ætlar að setjast Þar að á Point Robert í Washington-ríkinu. Ingvar lagði á stað héðan úr bænum næstliðinn 1 I sunnudag, með fjölskyldu sína,' konu og þsjú börn. Kvaðst hann' sérstaklega hafa fluzt vistíerlum vestur sakir konu sinnar, er hefir! verið undir læknishendi hér i bæn- um um síðastliðna þrjá mánuði, og læknar ráðið henni eindregið til að skifta um verustað. Með dálítið og síðan eitthvað að því er vér höfum heyrt, upp- hafa Nokkrir af föngunum, sem tekn- ir voru fastir í brúðkaup?haldinu á Burrows ave. og grunaðir voru að vera valdir að dauða Galicíumanns! piltsins, sem getið hefir verið um hér áður, hafa nú verið látnir lausir. Sex Þeirra er haldið í gæzluhaldi til frekari yfirheyrzlu. lest og þau Goodmans hjónin fór | f>eir sem prófaðir hafa verið til og Björn Byron heðan ur bæ meB til Þessa, hafa litlar upplýsingar fjölskyldu sina vestur til Blaine, getað gefið í málinu. Segjast Wash. Jngvar kvað eigi1 ólíklegt ekkert muna. I að Mr, Byron tæki sér aðsetur á' i Point Roberts, þó að það væri ekki afráðið enn þá. | __________________________________ Stúkan Loyal Geysir Lodge, 1.0. O. F., M.U., heldur fund þriðju- dagskveldið 2. Júlí á Northwest Hall hér í bæ, kl. 8 síðdegis. Áríð- andi að allir meðlimir sæki fund. Gunnar Sigurðsson. Vinsamlegast. B. BJARNASON, Gimli. somu KENNARA vantar við Mikleyj- arskóla, Nr. 589, sem hefir 2. eða 3. stigs kennarapróf. Kensla byrjar 1. Sept. og endar 30. Nóv. þ. á. Byrjar aftur 1. Marz og endar 31. Mai næsta ár. Kennari tiltaki kaupfð. Lysthafendur snúi sér til undirritaðs. Heda P. O., 3. Júni 1907. W. Sigurgeirsson. Bandalagsþing \^r haldið hér síðari hluta laugardágsins 22. þ.m. J Á því voru mættir fulltriiar frá hinttm ýmsu handalögum hinna ísl. lútersku safnaða hér í Vestur- heimi. Einkum voru það fjögur mál, er þar voru rædd: l; Að bandalag^þing ynði fram- vegis haldið í sambandi við árleg- an kirkjusamsöng séra H. B. Thor- grimsene, hvar sem hann yrði. 2. 1 heiðingj^trúboðs málinu var skorað á hvert bamialag að vinna í því máli eins og Því sjálfu þætti haganlegast og bezt. 3. Um lestur bbka. Sanaþjikt að meela fram með að lesið yrði á næsta ári. t>ættir úr Njálssögu og “Þýðing trúarinnar”. 4. Rætt var um að stofna sérstakt blað fyrir bandalögin og þ.ví nwfti visað tH nefndar. WINNIPEG SÝNINGIN 13. til 20. Júlí 1907, Hæstu verðlaun fyrir hveiti í Canada. Stórkostleg hrossa- og nautgripasýning. Hinn nafnfrægi ,,Hebburn Colliery'* horn- leikaraflokkur frá Englandi skemtir, Tilkomumiklir flugeldar. Stærsta ,,Race Program“ í Norðvesturlandinu. Innritunum skal lokið 1, og 2. Júlí n. k. 6. H. GRIEG, Pr&s. A. W. BELL, Sec’y. Komið og lítið inn til okkar á nýjastaönum á horni Nena og Ross ef þér þarinist gerðar á þeim. aktygja eða við- S.T.M1M B. K. horninu á lsabcl og Elgin. skóbúöirnar norninu á Rossog Ncna A laugardaginn kemur seljum vér: Vanal. $1.50 kvenm. flókaskó *x.5. 2.00 “ I.50. “ 2-75 " " I-75- " 3 00 " " 2.15. Þá verBur og selt ali sem eftir er af kvenm. geitarskinnsskóm, meB flókafóBri og flókasólum, sem vaoal. kosta $3.00, aB eÍBs á »2.15. 25 prc. afsláltur á skauta- skóm, bæði handa konum, körlum og ungl ingum; sami afsláttur af hönskum og vetl- ingum. 25 prc. afsláttur á karlm. flóka- skóm og flókafóBruBum skóra. 25 prc. afsl. á stúlkna skóm, stærBir 11—2. .Sarni afsl. af drengjaskóm. ReyniB aB ná í eitthvaB af þessum kjör- kanpum. B. K. skóbúöirnar fö.OO festa kaup í lóð á Erindale. Kaupið meðan tækifærið gefst. Þetta eru beztu kaup sem nokk- urn tíma hafa boðist. Spyrjið eftir nánari upplýsing- um. Skúli Hansson & Co., SÝvTnbune.Bldg^" Teletórtar; ftlKÍ,TD0&*|?7e- Islwknr Plumber, G. L. Stephenson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt norðan við Fyrstu lút. kirkju. Tel. 5780. ECTA SÆNSKT NEFTÓBAK. Vöru merki. P. O. BOX 209. Búið til af Canada Snuff •£o, • Þetta er bezta neftóbakið sem nokkurn tíma hefir verið búið til hér megin hafsins. Til sölu hjá H. S. BÁRDAL, • 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY ■« 249 Foantain St., .Wtnnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.