Lögberg - 27.06.1907, Blaðsíða 7

Lögberg - 27.06.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUDAGINN 27. JÚNl 1907. Búnaðarbálkur. .$o.93J4 0.9034 0.8434 0.82 MARKAÐSSK ÝRSLA. MarkaBsverO í WinDipeg 18. Júoí 1907 InnkaupsverB.j: Hveiti, i Northern.... * > — 2 ,, ■ • • ,, 3 ,, • • • „ 4 extra,, ... ., 4 ,, 5 ........ Haírar, Nr. 1 bush...... 4°c “ Nr. 2.. “ ...... 4oc Bygg, til malts.. “ ........44C ,, til íóBurs “......... 43 /4e Hveitimjöl, nr. 1 söluverB $2.60 ,, nr. 2 .. “ .. .. $2.30 ,, S.B ...“ .... 1-95 ,, nr. 4-- “$1.40-1.60 Haíramjöl 80 pd. “ .... 2.00 Uisigti, gróít (bran) ton... 17* 5° ,, íínt (shorts) ton... 18.50 Hey, bundiB, ton.. $18—20.00 ,, laust, ,,.......$20—$21.00 Smjör, mótaB pd........... 270 ,, í kollum, pd.......... 25 Ostur (Ontario) ... * — 13 lÁc í ,, (Manitoba) .. .. 15—i5/'2 Egg nýorpin................. ,, í kössum.............. I7/^C Nautakj .slátr.í bænum 7'/2—8)4 ,, slátraB hjá bændum. .. Kálfskjöt............. 7—7'Á c. SauBakjöt........... 12)4— i4c- Lambakjöt................... >4C Svínakjöt,nýtt(skrokka) . . ii}4c Hæns á íæti................ >oc Endur ,, loc Gæsir ,, ........... IO—'IIC Kalkúnar ,, ............. —>4 Svínslæri, reykt(ham).. i5)4-i7c! Svínakjöt, ,, (bacon) 12 13 j Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.6s ; Nautgr.,til slátr. á fæti 3/4-5/^c SauBfé ,, ,, •• 7C Lömb ,, ,, .... 7/^ c Svín ,, ,, 6J4—73Ác Mjólkurkýr(eftir gæBum) $35—$55 Kartöplur, bush.........80—85C KálhöfuB, pd................ 4C. CarrDts, bush............... 1.20 Næpur, bush.................6oc. BlóBbetur, bush............$i.20c Parsnips, pd................... 3 Laukur, pd............... —5C Pennsylv.kol(söluv )$io. 50—$11 Bandar. ofnkol 8.50—9.0O CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5-2 5 Tamarac( car-hLBsl.) cord Jack pine,(car-hl.) c....... Poplar, ,, cord .... Birki, ,, cord .... Eik, ,, cord HúBir, pd................6—6 >4 c Rálfskinn.pd.............. 6—70 Gærur, hver.......... 4° —9°c Sláturgripir. Þa8 er víst óhætt að fullyrða að allir þeir, seni griparækt stuntla, vilja fá ,sem bezt verð fyrir gripina sína þegar á að selja þá til markað- ar, en' engu siður ætti mönnutn að vert ant um að afla sér góðs kjöts til heimilis þarfa, og gildir þar að mörgu leyti sama reglan og með góða markaðsgripi. Fyrst og fremst verður gripurinn að vera i góðum holdum þegar hon- um er slátrað. Eftir þvi hve vænn hann er, án þess þó að hann þurfi að vera spikaður, fer það, hve bragðgott og vökvamikið kjötið verður. Fitan út af fyrir sig er ekki aðalskilyrðið fyrir þvi, að gripurinn sé góður sláturgripur. Aftur á móti er það bráðnauðsynlegt að gripurinn sé vel hraustur þegar honum er slátrað, og óhyggilegt er að slátra grip, sem farinn er að leggja af, hvort helclur að kjötið er selt eða notað til heimilisins. Þegar gripur- inn er farinn að leggja af, verður kjotið miklu þynnra og enginn vökvi í því; þaö verður þá seigara og hragðverra, og auðvitað alls engin markaðsvara. Töluverö áhrif hefir það á kjöt- ið, í hvaöa ástandi gripurinn er þeg- ar hönum er slátrað. t>ó má nær þvi ! ætið ganga að þvi vísu, hve vel sem gripurinn er undir búinn þegar hann er leiddur á blóðvöllin, að bezta kjöt íæst aldrei aí grip, sem kvalinn hefir verið í uppvextinum, jafnvel þó hann hafi verið fitaður vel til slátrunar. Hæíilegur sam- breyskingur vöðva og íitunar fæst auövitað aldrei nema skepnan hafi átt gott frá því fyrsta og verið fituö nægilega áður en henni var slátrað. En af of feitum gripuni verður kjöt- ið aftur á móti aldrei beztu tegundtr til manneldis. Þá má þess og geta, að a’dur gtips ins hefir allmikil áhrif á gæði kj ts- ins. Flestum mun það ku ínugt, að kjöt af gömlu n gripum er miklu seigara en af ungviðinu. Séu gripir aftur á móti mjög ungir þegar slátr- að er, hættir kjötinu við að verða hvapkendu og ekki eins smekkgóðu. Kjöt af vel hraustum gripum, vel fituðum verður iafnaðarlegast betra, en af ungum gripum, sem ekki erti í góðu .•■tandi. Telst svo fróðum rnönnun til, að nautg ipir séu vel hæfir orð íir tl skurðar s'u þeir tuttu^u mánaða og vel hafi v rið farið með þá. Þó er kjöt af gripum á þeim al iri al Ir- ei fullkomlega smekkgott. Betra er kjöt af tuttugu og fjögra til | rjátíu mánaða gömlu 11 gripum. Kálf-kjöt er bezt þegar kálfurínn tr kring um tíu vikna gamall, einku n af dilkunt. Svínakjöt er allgott til manneldis þó af ungri skepnu sé, en grtðavænleg- ast er að slátra svinum eigi yngri en átti ti tólf mánaða gömlum, en síö- an á htaða aldri sem er, séu þau í góðu standi. Lömbum skyldu menn helzt ekki slátra yngri en tveggja til þriggja mánaöa, og á orði er það haft, að kjöt af sauðíé sé bezt áður en það er orðið tvævett. F.f mönnum er umhugað um að fá reglulega bragðgott kjöt af slátur- gripum sínum, þarf meðal annars að gæta þess, að gefa gripunum helzt ekkert fóður siðasta sólarhringinn áður tn þeim er slátrað. Sé þess eigi gætt, er ómögulegt að blóðæð- arnar tæmist eins vel og ella, þegar slátrað er. Hjns vegar er óhætt að gefa sláturgripum vatn á 1>ví tíma- bili, eins mikið og hann vill drekka. Ef þess er ekki gætt, er hætt við að kjötið verði rauðleitara og srtiekk- verra. Nauðsynlegt er og að skepnan haíi haft góða hvíld síöustu klukkustund- ina áður en honum er slátrað. Hænsnin. Þeir, sem hænsni eiga, og vilja láta þau gera sér gott gagn, verða að gæta þess, að þvo hænsnahúsin innan úr kalkvatni — hvítþvo þau— til að drepa allan maur og önnur rná- kvikindi, sem þar eiga sér aðsetur. Hænsnunum fellur lika bezt að hí- býli þeirra séu hvit innan, og negi- leg birtan. Er því heppilegast að ‘hvítþvo’’ sem oftast hænstiahúsin. Til þess að hvítþvotturinn komi að sem beztum notum, er varlegast að þvo hænsnahúsin úr kerosene áður en hvitþvegið er. Er kostnaðurinn við þenna þvott svo lítill, að varla getur nokkurn munað um hann, þar eð bæði kerosene og kalkið, sem til j þess þarf, er mjög lítils virði, til þess að gera. Séu hænsnahúsin ^ hreinsuð á þenna hátt, má eiga það hér um bil vist, að öll smákvikindi, sem valdið geta óþrifum á hænsnun- j um, drepast og skaða þau ekki. j Nauðsynlegt er og að hreinsa gólfið j i hænsnahúsunum, skifta um hey- rusliö í hreiðrunum og eins um heyruslið á gólfinu, sem nauðsynlegt er að hafa, að minsta kosti að vetr- arlagi, til að loía hænsnunum að róta í þegar þau eru inni og hafa ekkert annað að rusla í. HúsmeSal Dr. Williams* Pink Pills eina með- alið, sem er bezt fyrir alla í hús- inu. Dr. Williams’ Pink Pills er bezta blóðgerðarmeðal, sem læknisvísindin þekkja. Það bregst aldrei að þær búi til mikið, og rautt blóð—mikið af því—blóð, sem færir þéirn sjúka heilbrigði og krafta. Þær eru hús- nieðal. — Góðar handa ömmu eða aía, pabba og mönimu og börnunum sem eru aö vaxa upp. Þúsundir manna hafa öðlast á ný heilbrigði með því að brúka þessar pillur. Til merkis um hve gott húsmeðal þær séu, farast Mrs. Chas. Castonguaý, i Michipicoten River, Ont., orð á þessa leið: “Bóndi minn var veikur í íimm mánuði og gat ekkert gert. Hann fór þó nokkrum sinnum til Soo að leita ráða læknanna og eyddi miklu fé í meðul, en ekkert dugði—í raun og veru versnaði honum stööugt. Hann gat lítið etið, og þvi litla, sem hann kom niöur, naut hann ekki góðs af, því það hélzt ekki niðri i honum. Maginn var skoöaður með x-geislum og sást þá, aö hann var ákaflega bólginn og þrotinn. Þegar hann hafði verið um tíma í Soo und- ir læknishendi án þess að ’öðlast bata þá fór hann heirn áftur, móðlaus og hræddur um að hann mundi deyja. Þá var það, sem honum voru ráð- lagðar Dr. WiHiams’ Pink Pills, og þegar hanfí Var búinn úr níu öskjum var hann orðinn alheilbrigður og gat larið að vinna. Mrs. Castonguay segir enn fremur: “Eg hefi sjálf brúkað pillurnar við kvensjúkdóm- um, og finst þær vera ágætismeðal. Litla barnið mitt á þeim líka að þakka góða heilbrigði og hraustlegt úttlit.” Dr.WiIliams’ Pink Pills lækna alla sjúkdóma, sem eiga rót sina að rekja til slæms blóðs og bilaðra tauga, eins og blóðleysi, gigt, meltingar- leysi, húðgigt, riðu, hálf aflleysi o. s. frv., einungis vegna þess, að þær búa til mikið, rautt, heilsusamlegt blóð. Seldar hjá öllum lyfsölum eða sendar með pósti, á 50 c. askjan, sex öskjur fyrir $2.50, frá Dr. Williams’ Medicine Co., Brockville, Ont.” Tilkynning. / Skólalanda sectionir þær, sem trjáviður er á og seljast skulu að Gimli og Winnipeg, verða boðnar upp eingöngu með þeim skilmálum, sem hér segir: Kaupandi verður að fá leyfi til að höggva trjáviðinn og borga venjulegt gjald til hins opinbera fyrir allan trjávið, sem höggvinn er, áður en byrjað er að höggva viðinn. Gjöld þannig greidd, verða látin koma upp í söluverð landsins. Sérhver sá, sem heggur trjávið I umfram það, sem hann þarf til j eigin afnota, án Þess að hafa áður fengið leyfi til þess, fyrirgerir rétti j sinum til hlutaðeigandi lands, og alls þess fjár, er hann hefir greitt fyrir það. f umboði P. G. KEYES, Innanríkis- f jármálaritari, Ottawa, Ont. Winnipeg, 7. Júní 1907. ----0---- mmmm mmmmmmmm » ! ROBINSON ifi I Kjörkaup á vasabók- I um. Tylftin’á... 8c.—45C. j ÞaB er ioc.—20c. ódýr- ara en vanlega. Margarsort- ir úr aB velja. Kvennpils. Um 215 kvenapils af ýmsri gerB og sniBi. Tailor/nade. Sex dollara og fimtíu centa virBi, nú á.......$2.89. 11 Yfirhafnir j kvenna. VanaverB $35.00. II Nú.............. $12.50. I' | ROBINSON 5J51 !---7-2—Jl Hér með auglýsist að vér höf- um byrjað verzlun að 597 Notre Dame Ave. og seljuin þar góðan, brúkaðan fatnað. Sýnishorn af verðlaginu: Karlm. buxur frá 25C. j °g þar yfir. Kvenpils frá 20c. Kventreyjur frá ioc. Þetta er að eins örlítið sýnishorn. Allir vel- MARKET HOTEL 14C PrtnecM Strect. 4 m6tl mark*Bnum. Klgnndl . . P. O. Connell. WLNNffEG. Allar tegundlr af vfnfénrum og vlndlum. VlBkjitnlng gdC og hC»18 •Bðurtott. GOOÐALL — LJÓSMYNDARI — aB 616já Main st. Cor. Logan ave. $2.50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt sem þarf til þess að búa til ljósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. The Northern Bank. Utibúdeildin á herninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaOar af innlógum. Ávísanir gefnar á fslandsbanka og víOsvegar um heim HÖFUBSTÓLL $2,000,000, ABalskrifstofa í Winnipeg, SpaxisjóCsdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9 TME CANADUN 4 Mf OT COMMERCE. á hormlnu á Ross og Isabel Höfuðstóll: $10,000,000. Varasjóður: $4,500,000. PLUMBING, hitalofts- og vatnshitun. The C. C. Young Co. TI.NENA ST. Pfaone seee. AbyrgC tekin á aB verkiB sé vel af hendi eyst. SEYMOUR HOUSE MarAet Square, Wtnnlprg. Eltt af beztu veltlngahúsum bæjar- ins. MáltíBlr seldar & 36c. hver., 31.60 & dag fjrrlr fteíl og gott her- bergl. Billiardstofa og sérlega vönd- uí vfnföng og vindiar. — ökeypis keyrsla til og frá Járnbrautastöövum. JOHJi BAIRD, elgandl. VILJIR ÞÚ ElGNAST komnir ti) að skoða vörurnar þó ekkert sé keypt. TheJWpeg High Class Second-hand Ward- robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone 6539. beirn á móti Langside. Búðin þægilega. ^ÖeEllice Ave. Percy E. Arnirar , SPARISJÖÐSDEIEDIX Innlög Jl.OO og þar yBr. Rentur lagíar viö höfuöst. & sex m&n. fresti. Vlxlar fá.t á Englandshanka, sem eru borganlegir á islandl. AÐALSKRIFSTOFA I TORONTO. Bankastjórl I Winnipeg er Thos. S, Strathalrn. TME iDOMINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. j Alls kon&r bankastörf af hendi leyst. T Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öBrum löndum NorBurálfunn- Sparisjóðsdeildin. SparisJóBsdelldln tekur viö innlög- um, frft 11.00 aB upphseB og þar yflr. Rentur borgaBar tvlsvar & árl, J Júnl og Desember. Imperial bank ofCanada HEIMILI I WINNIPEG EÐA GRENDINNI, ÞÁ FINDU OKKUR. ViB seljum meB sex mismunandi skil- málum. Þægiiegar mánaSarborganir sem engan þvinga. Hvers vegna borga öðrum húsaleigu þegar þú gteur látið hana renna í eigin vasa og á þann hátt orðið sjálfstæð- ur og máske auðugur? Við kaupum fyrir þig lóðina, eða ef þú átt lóð byggjum við á henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn. Gerðu(nú samninga , um Ibyggingu með vorinu. J Kom þú sjálfur.'skrifaðu e8a talaðu við okkur gegnum telefóninn og fáðn að vita um byggingarskilmálana, sem eru við allra haefi Provincial Contracting Co. Ltd. HöfuOstóll $150,000.00. . Skrifstofur 407—408 Ashdown Block. ________Telefón 6574. Opið á kveldin frá kl. 7 — 9. 314 McDermot Ave. — á milli Princess & Adelaide Sts. ’Phone 4584, KomiB meB til Armstrongs til þess aB sjá sirzin makalausu, sem eru nýkomin. Allir velkomnir. Mestu kjörkaup^á öllu. Sérstök kjörkaup á fimtudag- inn: 6 st. af bezta kjólataui, vana.. á 22c. Á fimtud. á 9c. Hand-1 klatBaefni. sérstakt verB á fimtu- daginn á 5c. yds. Sirz á 7}£c.yd. KomiB snemma. Percy E. Armstrong. ; Polten & lliives UmboBsmenn fyrir Brantford og Imperial reiBhjólin. Vprfs • i Karlm. bjól $40—$65. D’ \ Kvennhjól $45_$75. KomiB sem fyrst meB hjólin yB- t ar, eBa látiB okkur vita hvar þér eigiB heima og þá sendum viB eftir þeim. — Vér emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aBgerBir af hendi fyrir sanngjarnt verB. POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOCK 214 NENA ST. Höfuðstól) (borgaður upp) $4,700,000. Varasjóður - $4,700,000. Algengar rentur borgaBar af öllum lnnlögum. AvJsanir seldar á bank- ana á fslandl, útborganlegar I krón. Utlbú I Wlnnlpeg eru: Bráðabirgða-skrifstofa, á meðan ver- ið er að byggja nýja bankahúsið, er áhorn- inu á McDermot & Albert St. N. G. LESLIE, bankastj. NorBurbwJar-delldln, A hornlnu A M&ln »t. og Selklrk ave. F. P. JARVIS. barkaeU- illaii Linan KONUNGLEG PÓSTSKIP. milli Liverpool og Montral, Glasgow og Montreal. Fargjöld frá Reykjavik til Win- n>peg..................$43.50 Fargjöld frá Kaupmannahöfn og öllum hafnarstöíum á NorBur- löndum til Winnipeg .. . .$51.50. Farbréf seld af undirrituBum frá Winnipeg til Leith. Fjögur rúm í hverjum svefn- klefa, Allar naubsynjar fást án aukaborgunar. Allar nákvæmari upplýaingar, viBvíkjandi brí hre n*r Idpia ,eSgja á sUB frl Reykjátrik «. «. fnr., gefur H. S. BARDAL. Cor. Elgin ave og Nena stmti. Winnipeg, Sfke City Jjiqucr J’tore. Heildsala á VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM. VINDLUM og TÓBAKi. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur gefinn. E. S. Van Alstyne. ORKAH MORRIS PIANO Tónnlnn og tllflnnlngln er fram- leltt A hærra »tig og meB melri U»t heldur en Anokkru öBru. Þau eru seld meB góBum kjörum og Abyrgal I um óAkveBlnn ttma. P&B «ettl ad vera A hverju helmlli. S. L. BARROCLOFGH M OO., 228 Portage ave., - Wlnnlpeg. j PRENTUN alls konar af hendi leyst á prentsiniBju Lögbergs.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.