Lögberg - 18.07.1907, Blaðsíða 4

Lögberg - 18.07.1907, Blaðsíða 4
LOGBERG FIMTUDAGINN 18 JÚLÍ 1907 ^ögberg •r *eflB út hvern flmtud** af Tlie LÖKberg l'rinun* * rubllaUing Cu., (lögglH), a8 Cor. Wllllam Ave og Nena St., Wlnnlpeg, Man. — Kostar 12.00 um fixlð (& lslandl 6 ki.) — Borglst fyrlrfram. Elnetök nr. 6 cts. Publlahed every Thursday by The Ijögberg Printlng and Publlshlng Co. (Incorporated), at Cor.Willlam Ave. * Nena St., Winnipeg, Man. — Sub- •erlption prlce »2.00 per year, pay- able ln advance. Single copies B cts. S. BJÖRNSSON, Edltor. M. PAUESON, Bus. Manager. Auglýslugar. — Sm&auglí'slngar I eitt skiftl 25 cent fyrir 1 þml.. A ■uerri augiyslngum um lengri tíma, afsláttur eftir samningi. Bústaðasklftl kaupenda verSur a8 tilkynna skriflega og geta um fyr- verandl bústaö Jafnframt. Utan&skrift til afgreiöslust. blaös- Ins er: The LÖGUEBG PKTG. & PUBL. Co. P. O. Box. 136, Winnipeg, Man. Telephone 221. Utanáskrift til ritstjórans ér: Editor Lögberg, P. O. Box 136. Winnipeg, Man. Samkvæmt landslögum er uppsögn kaupanda & blaöi ögild nema hann ■é skuldlaus ^egar hann segir upp.— Ef kaupandi, sem er 1 skuld vlö blaölö, flytur vistíerlum án þess aö tilkynna helmillsskiftin. Þá er þaö fyrir dómstólunum álitin sýnileg sönnun fyrlr prettvlslegum tilgangi. Horfurnar. Þa« var engan veginn glæsilegt útlitiö hérna í vor og margir bjuggust víst við neybarári. Harðindin þá voru eins dæmi i sögu Canada á siðasta mannsaldri, DeyfCar og doða kendi allmikiS í starfslífinu og atvinnuskortur og dýrtíC varð í ýmsum bæjum meB- an harSindin stóöu yfir, eins og títt er. Eigi síöur en öörum þjóöflokk- um varö íslendingum hér þessi ó- bliöi árstími býsna tilfinnanlegur. Þeir ræddu mikiö um hann.meö- an hann stóö yfir og þaö geröu ís- lenzku blööin líka. Þau sögöu af- dráttarlaust frá ástandinu og fegr- uöu þaö á engan veg eins og rétt var. Islandsblööin ræddu og um þessar fréttir, einkanlega eftir því, sem skýrt var frá í blöðunum héö- an aö vestan, aö viöbættu ýmsu skrifi “prívat” manna, sem lítiö var. Viðvíkjandi haröærisfréttunum héöan aö vestan getum vér ekki leitt hjá oss aö minnast þess, er oss virðist næsta gleðilegt tákn tímanna, að umsögn heimablaö- anna sjálfra um Þetta efni var miklum mun sanngjarnari og ameríkukala minna en oft hefir áö- ur verið. Sést af því, aö forkólfar þjóöar- legir innflytjendur, því að þeir hafa sýnt sig hér sem framtaks- sama og góöa borgara, en þaö hafa margir aörir þjóöflokkar, sem inn hafa flust, sömuleiöis gert. En innflutningur íslend- inga hingaö hefir veriö svo lítill í eru einna ljósasta dæmiö. Aldrei, hvorki fyr né síðar sjáum vér eins glöggar verkanir og vegsummerki fegurðar dýrkunarinnar eins og hjá þeirri þjóð. Fyrir nálægt tvö sé að beizla heljaraflið, og láta það taka til starfa i þjónustu mannkynsins. ar einhuga um, að veita konum fylstu réttindi í landsmálum. Síð- an hafa farið fram kosningar til Vitanlega dettur oss ekki í hug þings, og hlutu þá 19 konur sæti að neita gildi nytsemisstefnunnar. þúsund árum siðan voru þar uppi Hún er manninum sérlega nauð- þeir snillingar, sem heimurinn ennj synleg í baráttunni fyrir tilver- samanburði viö aðra þjóðflokka er 1 í dag litur upp til meö lotningu. lagt hafa leið sína hingað, aö til| Hjá Grikkjum var fegurðartil- þess aö ná Því takmarki að byggja landið, eru þeir eins og dropi i hafinu. Nei, það er ekki Canadastjórn, sem hefir þótt vænst um innflutn- ing landanna aö heiman. Það er okkur Vestur-Islendingum sjálf- um, okkur, sem viljum fá Þá í hópinn til þess að hjálpa okkur til að halda viö þjóðerni okkar og til þess að setjast aö hér með okk- ur og færa sér í nyt Þá kosti, sem þetta land hefir fram yfir gamla landiö, — eöa hverfa heim aftur með auð verkhyggindanna og afl þeirra hluta, sem gera skal, ef þeir kjósa ekki að ífengjast hjá okkur fyrir vestan hafiö. Þrátt fyrir Það hve óefnilega á- horfðist í vor, eru nú samt líkindi til, aö hér í landi verði alt aö því meðalár, verði hausttíðin góö, og horfur eru á því, að mjög hátt verð fáist fyrir hveiti. í vesturfylkjunum er útlit með hveiti dágott eftir því, sem þaðan hefir frézt nú síðast. Vætur hafa verið þar nægar víða og tið yfir höfuð hin æskilegasta eftir aö sumarbatinn kom. Sömuleiðis hér i Manitoba, einkum þó norðan til. nema vætur veriö heldur miklar. Sumstaðar hér í fylkinu sunnan veröu hafa aftur ofmikilir þurkar staðið hveiti fyrir þrifum, svo aö bráö þörf er talin þar á regni, sem allra fyrst, og má samt búast við rýrri uppskeru þar sumstaöar, aö því er sagt er. Heyfengur verður væntanlega dágóður. Grasið hefir þotið upp á ótrúlega skömmum tíma, svo að búist er viö að heyannir byrji viða hér í fylki á venjulegum tíma, þar sem vatn er ekki til hindrunar. Viðskiftalíf er óöum að lifna aftur, og atvinna aö aukast í bæj- unum. Óveðurskýið er liðið hjá. Það er komið skin eftir skúr. Fegurð og nytsemi. í brjósti hvers einasta manns býr sú kend, er vér nefnum feg- urðartilfinning. Hún telst til kenda þeirra, er vér einu nafni nefnum unaðar- kendir og vaknar hjá oss viö sam- ræmi tóna eða samsvörun hluta finningin fyrir öllu. Látbragð, klæðabnrður og yfir höfuð alt útlit, sem sjálfrátt gat verið, varð að lúta hinu knýjandi afli fegurðarinnar. Unglingunum var þegar í æsku kendur fagur limaburður og innrættur þrifnað- ur og hreinlæti. Þeim var kent að meta, virða og unna hinu fagra formi í hvívetna. Formfegurðin varð því eitt af hinum skýrustu einkennum Forn-Grikkja. Borgir sínar prýddu þeir með ásjálegustu skrauthýsum, likn- eskjum og öðrum snildar-fögrum listaverkum, sem yndi var og er að líta. Stjórnirnar þar vörðu ár- lega ærnu fé til þess að borgar- arnir hefðu alt af eitthvað fagurt fyrir augum. En hver varð svo árangurinn af þessari fegurðardýrkun hjá Grikkjum? Hann varð sá meðal annars, að hjá þeirri þjóð hófst mjög snemma á öldum svo fjör- ugt og auðugt bókmentalíf, aö í sumum greinum hefir engin þjóö komist þar til jafns við þá síðan, og um langt skeið var Aþena vagga heimsmenningarinnar og fagurra lista, er fóstraði hvern snillinginn á fætur öðrum. Þegar Grikkir síöarmeir komust undir yfirráð Rómverja urðu þaö í andlegum skilningi þeir, sem hertóku sigurvegaran’a. Grísk menning og grískar bókmentir ruddu sér fljótlega til rúms á ít- alíu, og þó aö síðar myndaöist þar sérstök rómversk stefna, þá var gríska menningin þó fyrirmyndin. Hvaö eftir annað sjáum vér þess dæmi í veraldarsögunni, að feguröarþrá mannsandans brýtur nær því öll bönd, svo að upp koma nýjar stefnur í ýmsum stárfsgrein- um, svo sem bygginga-, málara- og myndhöggvara-list, og sam- hliða Iifnar jafnan yfir öllu and-j legu lífi þjóöanna. Þaö er eins! og anda þeirra opnist nýjar svala! lindir, er endurnæra, hvetja og unni, en það, sem athugaverðast við hana er, er hættan á því, að hún sljófgi um of fegurðartilfinn- inguna og byggi henni út með tímanum. Það er alvarlegt íhugunarefni fyrir alla frömuöi nytsemisstefn- unnar og yfir höfuð mikinn hluta nútíðarkynslóðarinnar. Og Þar sem gerð hefir verið grein fyrir gildi fegurðarkendarinnar hér að framan, er auösætt hve mikils menn missa í sé hún lömuð eöa veikt um of með hinni stefnunni. Þetta eru' menn nú farnir að finna, og ýmsar raddir farnar að heyrast í þá átt, og má Það gleði- legt heita. Reyndar eru fegurðin og nytsemin í eðli sínu svo gagn- ólíkar að mjög er erfitt að sam- rima Þær. En þótt ástæðum manna sé oft og tíðum þannig varið, að lítið sé hægt aö leggja af mörkum til að glæða fegurðar- smekkinn, þá er Þó sérhver tilraun í Þá átt æskileg og heillavænleg, því að vér verðum að hafa það hugfast, að andinn verður eitt- hvaö aö hafa og að vér lifum ekki á einu saman brauði. á þinginu. Þessar atgerðir Finnanna hafa vakið athygli manna um heim all- an og um leið verið hvatning fyrir kvenfrelsiskonur að hefjast handa hver í sínu landi, og krefjast hins sania og systur Þeirra á Finnlandi. Á Englandi hafa konur þegar tekið til óspiltra málanna og hafa sent til þingsins beiðnir um kjör- rétt; og hafa gengið með fylktu liöi til þinghallarinnar svo lög- gjafarnir sæju að þeim væri al- vara. Urðu við þetta tækifæri töluverðar róstur og var nokkrum konum varpað í fangelsi. Svo mikla eftirtekt hefir Thc DOMINIONBANK SELKIRK CtIUL’ið. Alls konar bankastórf af hendi leyst. Sparisjóösdeildiu. Tekið við innlöeum, frá $1.00 að upphæð og þar yfir. Hæstu vextir borgaðir fjórum sinnumáári. Viðskiftum bænda og ann- arra sveitamanna sérstakur gaumurlgefinn. Bréfleg innlegg og úttektir afgreiddar. Ósk- að eftir bréfaviðskiftum. Nótur innkallaðar fyrir bændur fyrir sanngjórn umboðslaun. Við skifti við kaupmenn, sveitarfélög, kólahéruð og einstaklinga með hagfeldum kjörum. d. GRISDALE, bankastjórl. fylgja kviöi og hert svo að rétti Transvaalbúa, að þeir ættu sér ekki viðreisnarvon, að minsta kosti um langan aldur. En Englend- ingar eru hygnari stjórnmálamenn Kvenfrelsismálið. Á síðari helming aldarinnar sem leið tóku konur að berjast fyrir jafnrétti við karlmenn. Þó aö baráttan hafi ekki staöið nema svo skamma stund, verður ekki annað sagt en að mikið hafi því máli miðað áfram. í mentaheiminum mun nú varla nokkurt land eöa þjóð vera, að hreyfing þessi hafi ekki borist Þangað og fest þar rætur að meiru eða minna leyti. Víðast hvar er nú eignarréttur konunnar betur trygður, en áöur var og stórmikið gert til aö bæta en svo. Reynslan hefir kent þeim, hreyfing ag SVQ sú þejm ag r4ga ný_ Þessi vakið Þar í landi, aö taliö er; lendum sinum aS íbúunum sjálf_ líklegt að löggjöfin hljóti aö ^ um sé J>aí5 ljúft. Þess vegna kom verða við kröfum Þessum áður Englendingum ekki til hugar aS Iangt um liður. | fara meg Búana eins og hertekna I Noregi hefir málið fengið góö- þjó8> heldur g4fu þeim frelsi líkt an byr. Norðmenn hafa farið að | dæmi Finna og veitt nú í sumar konum kosningarrétt til stórþings- og öðrum nýlendum sínum, aö vísu nokkuð takmarkaðra, en all- vel viðunandi samt. Framkoma hjá Finnum, en góö bót má hann heita samt. ins. Atkvæðisrétturinn þar er aö ( Breta j þessu máli hefir boris visujaundinn meiri skilyröum en [ skjótan og góSan árangur. Botha stjórnarformaður í Transvaal, sem . . áöur var einn af aöalforingjum Þ.egar greitt var atkvæöi um i Búanna, var fyrir skemstu í Lon- Það 1 hi« e« fyrra, hvort Þjóðin don> og tj4ci þá Bretum marg_ vddi skilnaö viö Svíþjóð, báðu ^ sinnis j ræSum> aS Búar væru nú konur þingið um að fá að greiða; orðnir- jafnkonunghollir, sem aörir atkvæöi líka, en var neitaö um Þaö. Þá tóku þær til sinna ráða og söfnuðu sér í lagi atkvæöum sínum og uröu 300,000 með skiln- aði. Það var um 80,000 atkv. minna en karlmenn greiddu. Þetta Þótti þinginu svo röggsamlega gert, að það er talið að miklu leyti því aö Þakka, aö kjörréttur- inn fékst. í Svíþjóö er máliö líka komið á góðan rekspöl, Þó að enn sé ekki fenginn atkvæðisréttur í pólitísk- um málum. Sama er aö segja um fleiri lönd. Á íslandi hefir kvenfrelsismál- . inu veriö tekiö vel, og er óhætt aö * . „ ... fullyröa aö íslenzkir karlmenn verið veittur aðgangur að skólum , ( , . ,, _ , f s hafa veriö fusari flest til jafns viö karlmenn. Vist er um I það, að mikið má hér um bæta enn j þá, en telja má þó árangur kven-1 frelsishreyfingarinnar allvel við-1 undandi í þessu efni. um öðrum aö veita konum aukin réttindi, enda þær oft og tíðum fengiö ýmsar réttarbætur, sem systur þeirra á Norðurlöndum hafa orðið innar heima, blaðamennirnir, eru þeirraj er ver fáum skynjað með farnir að láta sér minkunn i Þykja, aö ófrægja land þetta um skör fram, eöa aö byggja skoðanir sínar um það á kviksögitm einunt. Þeir eru farnir að sjá haginn, sem frama. En er fegurðartilfinning in dofnar og þær fara aö gefa list- unum minni gaum og hætta að meta Þær og virða, þá hefir sú reynd á orðið, að þjóö hverri hef- ir farið að hnigna og aftur farar -0 . aö bíöa svo lengi eftir. Og enn knýja Þær fram til frægöar og fJOr' °& kjörgengis-rétt hef- þann dag í dag eiga konumar öfl- ir konum gengiö miklu mun stirö- ara aö fá og má heita, aö þeim hafi lítið sem ekkert oröið ágengt meö það fyr en á síðastliðnum áratug. Reyndar hafa þær víða fengið kjörrétt í ýmsum minni auganu. Hún getur verið og er á mis- munandi stigi bæði hjá einstak- lingunum og þjóðunum yfirleitt, j en fegurðarneistann finnum vér gamla landiö sjálft hefir af vestur j alstaSar> jafnvel með þeim kyn- flutmngi íslendinga, er færa Því flokkum jar8arinnar> sem lægst he.m aftur fé og framkvæmda- standa aS menningu hyggjuvit. tekið aö kenna hjá henni í flestum háttar málUm’ SVO Sem sveitarstÍ-- _ , , ,. , ,. j og bæjarmálum. Sumstaðar hefir greinum. Það hefir færst yfir hana nokkurs konar dauðamók. uga formælendur á alþingi, t. d. Skúla Thóroddsen, sem um mörg ár hefir boriö fram frumvörp um rýmkun á réttindum kvenna. Þ'essi nýja hreyfing, sem komst á málið viö að finskar konur fengu fult jafnrétti við karlmenn Þótt brenna v», aí kvenf jó«-' '*br !‘ka “ lsl“ds' - , , in færBi sér Þessi réttindi eigi eins' k''“ret"”d1IslsS stofna6 i Einbver snarpasti fjörkippnr nyt og sk ldi Af þv. W[ „01 Reykjav.k a s,5astl. vetri, og i Iistannnar, sem vér og búum aS | kitti a5 frómutiir kvenfreisismáls- Ws,,,faíi ins hafa átt miklu ver aöstöðu um ná þeim til handa nýjum rétt- indum. þegnar Bretakonungs, svo vel heföu þeir kunnaö aö meta fram- komu stjórnarinnar. Á fyrsta lög- gjafarþinginu þar syðra hafa margar umbætur veriö samþ. er miða aö því, að efla samgöngur, jarðrækt og búnað allan; hefir stjórnin þar orðið aö taka stórt lán til að standast straum af því. Mest um vert eru þó aðgreðir stjórnarinnar í atvinnumálunum. Svo sem kunnugt er, er Transvaal námaauðugt land, einkum eru þó demantanámarnir viö Kimberley alkunnir. Nú um nokkuð mörg ár hafa Kínverjar verið fluttir til landsins og látnir vinna í námun- um, og hefir verið strangt eftirlit meö þeim haft. Mátti svo heita, sem meöferöin sú væri tómur Þrældómur. Mörgum brezkum mönnum hefir þótt þaö ilt til afspurnar að slíkt viðgengist enn í löndum þeirra, og tóku ýmsir aö mæla á móti þessari meðferð á Kínverjum. Nú hefir Transvaal- stjórnin gert gangskör að því að fá þrælahaldi Þessu, svo nefndu, aflétt, og á nú að flytja mörg þúsund Kínverja austur aftur til átthaga þeirra. enn í dag, var endurreisnar tíma- bilið á miðöldunum svo nfefnda'ag ("Renaissanceý, en sú hreyfing var! Þó gríska listin í endurfæddri og uppyngdri mynd. En nú um lang- an aldur má segja að engar hríf- c.. , x , Hins vegar er fegurðarkendin Somuleiðis virðist su ramm- ,, ° , ----- ---- . i i i t. j • nkust og næmust með þeim þjóð- f , , v skakka hugmynd, sem um eitt , . 1 j neiminum. I þess stað skeið var svo mjög ríkjandi á fs- landi, vera að hverfa, að stjórn- inni hér sé svo afar-áríðandi að fá Nú upp á síðkastið viröist áhugi kvenfólksins vera aö vakna og n , .. , aldrei hafa horfurnar veriö væn-1. . „ , andi hstastefnur hafi veriö uppi í ... . . Iangt a® biða, aö gagnger breyting _!, . . „ legri til sigurs en einmitt nú. Aö1 J 5 í bænum samþykt ályktun um að gefa skyldi konum almennan kosning- arrétt um leið og karlmenn fengju hann. Þjóðin íslenzka stendur nú á vegamótum. Varla mun þess um, sem lengst eru á veg komnar í vísmdum og mentun, og það er|komis til mál manna að marka megi sið- . . „ , , .. I menningu lands I.vers á því, hve liingaö sem allra flesta íslendinga, I ., ... 6 ’, nukill g: og var líka tími til Þess kominn. , %, , I um listum. Lanadastjorn vill vitanlega aö innflutningur hingað 'haldi áfram gaumur sé Þar gefinn fögr- stefna hafi en þaö —eins og hann gerir, en henni er» 1 íslendingar alls ekkert kærkomn- ur segja, að önnur sögunnar, nytsemisstefnan. A siðustu áratugum hafa hugir manna mjög hneigst að náttúru- visindunum og öllu því, er aukið ^ geti framleiðsluþol jarðarinnar. | Nútíðarmanninum verður það t. a. m. ekki fyrst fyrir, er hann sér náttúru Saga heimsþjóðanna ber líka ljósastan vottinn urn það. Ef vér lítum aftur í tímann til! ari innflytjendur, en menn af öör-í for"Þjo6anna sÍánm vén gerla, að | tignarlegar hrikam’ndir iiawuiu_ um þjóðflokkum, sem flytja hing-|Þjo ir Þær’ sem mestan ?óma hafa! aflanna, eins og t. d. Niagarafoss að svo hundr. Þúsunda skift á synt fogrum listum, hafa mestar aS cio. fPrT„rXr,rt;c ■ • ári hverju. menta og framfarahjóðir orðið J flf ^ I því margar hverjar hneftar I.lendingar ,ru a„5v,,a5 ,i« J sinum tima, I ‘ f °h'”s 1 eía rekna, kendir fyrir aS vera mjög »ski- Töknm t, d. Fom-GrikU Þeir heilann I ba. h.er™ hatgís. mætti aít-^ kvenfrelsismálið er nú svo ofar- lega á dagskrá meðal heimsþjóö- er' anna, er einkum aö Þakka því, að i hinni nýju stjórnarskrá Finna (1906) var finskum konum veitt fult jafnrétti á við karla. Þær hlutu svo skjóta áheyrn þar sakir þess hve vel þær gengu fram í því að verjast lögleysum og yfir- gangi Rússa. Þær látu eigi ógn- anir eða píslir hræða sig frá aö halda fast við sjálfstæði sitt og Síberíu. Þegar í útlegð til svo Finnar veröi á stjórnarfari hennar, hvort sem hún þá ber gæfu til að verða alfrjáls eða ekki. En hér er fag- urt hlutverk fyrir íslenzku kven- þjóðina, að taka öfluglega í strenginn með karlmönnum í frels- isbaráttu landsins og hljóta svo verðskuldaða umbun að launt.m, fult jafnrétti, eins og systur þeirra á Finnlandi og í Noregi. Vér höfum verið beðnir að selja eitt mjög vandað nýtízkuhús á var góöum stað í borginni 5 hundruð dollurum lægra en hús af sömu gerð seljast. Finniö okkur að máli ef þér viljið eignast gott og ódýrt heimili. Vér höfum sex herbergja hús til sölu frá $1700 til $2100 meö $100 til $250 niðurborgun og af- gangurinn borgist mánaðarlega, jafnt og húsiö rentast fyrir. Transvaal. Vér höfum mjög vandað hús á góöum stað sem eigandinn vill skifta fyrir bújörð nálægt Dog Creek P. O. og fáeina gripi. Sá sem hefir svoleiðis aö bjóða gerði vel aö skrifa okkur fáeinar línur. Landar góðir finnið okkur að máli, ef Þið viljið selja eignir ykk- ar eða viljið víxla þeim. Tlie Manitoba Reaity Co. Þegar Búastríðinu lauk og Eng- í Þil#,ie | Koom 505 ffleflreavy Blk lendingar höfðu borið hærra hlut j House Phoiie 324 — 258i 1’ortageAve fengu sjálfstjórn voru allir flokk- yfir Búunum, mundu margar þjóð B. Pétursson, Manager. ir i Þeirra sporum hafa látið kné K. B. Skagfjord, agent.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.