Lögberg - 18.07.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JÚLi 1907.
Búnaðarbálkur.
MAMKAÐSSK ÝRSLA.
Markaðsverð í Winnipeg 15. Júlí 1907
Innkaupsverð.];
Hveiti, 1 Northern
> > 2 11 0.88)4
1 > 3 ) > .... 0. S43J
„ 4 extra 0.82
4
>) 5 )> • • • •
Hafrar, Nr. 1 bush. .. . - 4l%c
“ Nr. 2 .. “ .. .. .. 4i%c
54C
53=
Bygg, til malts.. “ .....
,, til íóðurs “........
Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.60
,, nr. 2.. “ $2.30
,, S.B ...“ .... 1.95
,, nr. 4.. “$1.40-1.60
Haframjöl 80 pd. “ .... 2.00
Ursigti, gróft (bran) ton... 17.50
,, fínt (shorts) ton... 18.50
Hey, bundiö, ton.. $11—i3-to
,, laust, ,,....... $ii-$i3-oo
Smjör, mótaö pd........ 22c
,, í kollum, pd........... 18
Ostur (Ontario) .... —>3^°
,, (Manitoba) .. .. 15—15 >4
Egg nýorpin................
,, í kössum.................. c
Nautakj ,slátr. í bænum — 10
,, slátraö hjá bændum. ..
Kálfskjöt............. —8c.
Sauöakjöt................— I5C-
Lambakjöt................. i6)4c
Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. n)^c
Hæns á fæti................. i°c
Endur ...................... ioc
Gæsir ,, .......... 10—iic
Kalkúnar ,, ............. —14
Svínslæri, reykt(ham).. 15—17C
Svínakjöt, ,, (bacon) 12—13
Svínsfeiti, hrein (20pd. fötur)$2.5 5
Nautgr.,til slátr. á fæti 4~55ic
Sauöfé ,, ,, •• 7C
Lömb ,, ,, .... 7)4 c
Svfn ,, ,, t>Y\—7ÁC
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$55
Kartöplur, bush.............6oc
Kálhöfuö, pd............... 4C<
Carrots, bush............ 1.20
Næpur, bush............ 45C.
Blóöbetur, bush.........$i.20c
Parsnips, pd.............. 3
Laukur, pd.............. —5C
Pennsylv.kol(söluv ) $10.50—$11
Bandar.ofnkol ., 8.50—9.00
CrowsNest-kol 8.50
Souris-kol 5-2 5
Tamarac( car-hlcösl.) cord $6.00
Jack pine,(car-hl.) .... 5.50
Poplar, ,, cord .... 4.50
Birki, ,, cord .... 6.00
Eik, ,, cord
Húöir, pd..............6—6%c
Kálfskinn.pd............. 6—70
Gærur, hver......... 40 —90C
Sjúkdómar í svínunt og ráð til
að koma í veg fyrir bá.
Nú Þegar svínaræktin er sem
óðast að vaxa hér hjá landbændun-
um víösvegar út um fylkin, er
næsta nauðsynlegt aö svinaræktar-
mönnum sé sem ljósast hver ráö
eru tryggust til að koma í veg fyr-
ir hina ýmsu sjúkdóma, er í svinin
koma, bæði svínakóleru og aðrar
pestir, er mjög standa svinarækt-
inni fyrir þrifum víða hvar.
Um þetta efni höfum vér nýlega
kynt oss fróðlega grein og er
þetta útdráttur úr henni:
Sérhvert ráS gegn sjúkdómum
þeim, er mest spilla svínaræktinni
og draga úr vænlegum árangri af
henni, hlýtur að vera öllum þeim
er þá landbúnaðargrein stunda
einkar kærkomin. Eru margir
helztu búfræðingar í Evrópu á
Þvi, að sjúkdómar þcir, er oftast
koma fram i svínunum, stafi öðru
fremur af fium frágangi á kofun-
um, sem þau er u hörð í. Ulur
frágangur á þeim sé orsök margra
sjúkdómanna og sömuleiðis til
hindrunar þvi, að þeim verði út
rýmt og þeir læknaðir.
Segja þeir, að vistin í svinakof-
um, sem eru rakasamir, kaldir og
loftillir, hafi þær verkanir á svín-
in, aö þau missi mótstöðuafl gegn
sjúkdómum eða sýkingu. Eru því
tillögur búfræðinganna þær, að
þýðingarmesta ráðiö til að halda
svínunum heilbrigðum sé að
vanda betur frágang á svínakofun-
um, en alment er tíðkað.
Mest er um það að gera, aö
svírakofarnir geti verið þurir. Er
því bezt að byggja þá á hálendum
stað. Þar sem svínarækt á að
reka í stórum stíl, er ætlast til að
svinahúsin séu bygð úr tígulsteini
og kalkblöndu, og sé þá haft opið
bil á milli ytri og innri vegghleðsl-
unnar. Hreint loft skal leiða inn
í húsið með pípum, er ganga
gegn um ytri veggina, og er bezt
að hafa Þær svo sem hálft annað
fet frá gólfi og leiða þær upp á
milli veggjanna og inn í húsið svo
sem hálft annað fet frá þakinu.
Til þess að fyrirbyggja kulda að
vetrarlagi um þakið, ér einkar
hentugt aö hafa loft i svínahúsinu
°S geyma þar kornmat og strá.
Ariðandi er að húsið sé sem bjart-
ast, því að sólarljósið og birtan er
skæður óvinur allra gerla.
Búfræðingarnir vilja og hafa
gólfið í þessum húsum úr sementi.
Oft hefir nú samt verið ráðið frá
Þessu, þvi aö margir þykjast hafa
komist aS raun um það, að svínun-
um félli hvað bezt að liggja á tré-
gólfi. öll gufa er skaBleg fyrir
svínin. Þannig er mjög nauðsyn-
legt, að komið sé í veg fyrir það,
að eigi leiðist inn til svinanna
vatns- eða matvælagufa sé soðið
Suniarveik
Undir eins og ber á lasleika hjá
ungbarninu um hitatímann þá gef-
ið því Baby’s Own Tablets; ef það
er ekki gert, getur svo fariö aS
sjúkdómurinn verði óviðráSanleg-
ur. Baby’s Own Tablets er bezta
meðalið í veröldinni til að koma í
veg fyrir sumarveiki, ef barninu
eru gefnar þær við og við meðan
þaS er hraust. Og lækna skjót-
lega þessa veiki, ef hún kemur ó-
forvarandis. En hyggin móðir
bíöur ekki Þangað til veikin kem-
ur—hún hefir börnin sín frísk
meö því að gefa þeim skamt af
Þessu meðali við og við. Töflurn-
ar ættu því ætíð að vera við hend-
ina. Mrs. Chas. Warren, Nevis,
Sask., segir. ‘‘Litli drengurinn
minn var slæmur í maganum og
haföi óreglulegar hægðir, en fáir
skamtar af Baby’s Own Tablets
breyttu því algerlega. Eg gæti
ekki án þeirra verið.” Seldar hjá
öHum lyfsölum eða sendar með
Pósti á 25C. askjan, ef skrifað er
til “The Dr. Williams’ Medicine
Co., Brockville, Ont.
ROBINSON
Kniplinga-gluggatjöld vanal. á
$8.50—.$10.00 nú á...........$5.00.
Dongola Kid Oxford kvenskór
Vanal. á $1.50 nú á............g5C.
Silkihanskar fyrir kvenfólk.
Vanal. á 75C. parið, Nú á.....48c.
Kven ..blouses
Á...........
stærö
Heilsulurlissamskot:—
Safnað af Jóni Jónssyni frá
Sleðbrjót og Snæbirni Einars-
syni, Lundar; Helga Reykdal $1,
Þorvaldur Reykdal, $1, Jón Sig-
fússon 50C.—Samtals $2.50.— ÁS-
ur auglýst, $61.50. — Alls mcð-
tekið af Lögbergi, $64.00.
ýmislegt hrasl handa þeim i áföstu
hýsi, eins og stundum tíSkast. Guf-
an hleypir raka í svínahúsið og
ÞaS getur haft mjög illar afleið-
ingar eins og áður er á vikiö.
Þó að svínahúsin verði aldrei
sérlega hreinleg, er þó bráðnauð-
synlegt að hafa svo góða um-
gengni í þeim sem mögulegt er.
Því meiri natni og hreinlæti, sem
viöhöfS er viö hirSinguna á þeim,
því betra gagn gera þessar skepn-
ur eins og aðrar.
Að sá nccpum í maísakurinn.
Margir bændur hafa þózt kom-
ast að raun um það, að hygg leg-
ast sé að sá næpum í maísakra inn
á rnilli korntegunda raðanna, þeg-
ar þeir siðast plægja akurinn. Þyk
ir þeim b'æði hentugt að nota næp
urnar hancla gripum og svínum til
að hleypa þeim að á haustin, því
hér er að eins að ræða um lítinn
blett, og þess utan er næpusáuing-
in all mikils virði sakir þess að
hún ver illgresi að spretta upp, er
annars mundi vaxa milli korn-
stanganna þegar fer að líða
sumarið. Telst svo til, að fimm til
sex pund af næpnafræi sé nóg í
ekruna, þegar svo er sáð, sem sagt
iiefir verið. Hestar og nautgrip-
ir Þrífast lika vel af næpum, en
gæta verður þess, að ef skepnum
þessum er slept inn á slíka akra,
þegar dögg eða regn hefir verið,
svo að kálið er mjög blautt, getur
verið hætta á að þær fái uppþembu
einkum seu þær mjög hungraðar,
alveg eins og þeim væri hleypt á
v°tt smáraengi. — Mjólkurkúm
skyldi aldrei gefa næpur, því að þá
er hætt við að ónota bragð komi
að mjólkinni. Sé þessa gætt, má
mikið gagn hafa af næpum, þar
þróast og kálið helzt grænt langt
fram eftir haustinu, miklu lengur
en maisinn, eins og allir vita, eða
alt þangað ti frost og snjóar fara
að koma.
32—40.
.•<1.25.
vanal. á
■ $6.00.
Nýjar vefnabarvörur á gjafverðí.
,,Dinnerset", 97 stykki;
$8,oo. Nú á...............
MARKET HOTEL
14® Prlncess Street.
& mötl markaönum.
EigaHdl - - P. O. Conuell.
WINNTPEQ.
Allar tegundlr af vlnföngum og
vlndlum. VlCkynning góð og hösiB
endurbatt.
I
GOODALL
ljósmyndari —
PLUMBING,
hitalofts- og vatnshitun.
The C. C. Young Co.
7\ NENA ST,
Phone 3000.
Abyrgð tekin á aB verkið sé vel af hendi
eyst.
aö
610>á Main st. Cor. Logan ave.
ROBINSON
I co
L
1
Hér méö auglýsist að vér höf-
um byrjað verzlun að 597 Notre
Dame Ave. og seljum þar góðan
brúkaðan fatnað. Sýnishorn af
verðlaginu: Karlm. buxur frá 25C.
°g þar yfir. Kvenpils frá 20C.
Kventreyjur frá ioc. Þetta er að
eins örlítið sýnishorn. Allir vel-
komnir til að skoða vörurnar þó
ekkert sé keypt.
LOKUÐUM TILBOÐUM stíluðum til
undirritaðs og kölljið "Tenders for Tug
Hull verður veitt'móttaka hér á skrífktof-
uuni þangað til 10 Águst 1907 að þeim dégi
meðtoldum um bvggiuga á nýjum viðar
skipsskrokk fyrir vél^nar úr bátnum "Sir
Hector í West Selkirk Man.samkvæmt upp-
dráttum og reglu gjörð 4em erti til sýnis á
skrifstofu A.R.Dufresue, Esq Resider.t
Engineer, Winnipeg Man;á póststofunni í
A\ est Selkirk ;og f Department of Public
Works, Ottawa
Tilboðverða ekki tekin til greina nemaþau
séu gerð á þar til ætluð eyðublöðog undir—
rituð með bjóðandans rétta nafni.
Hverju tilboði verður að fylgja viðurkend
banka ávísun á löglegan banka stíluð til
The Honorable the Minister of Public
Works er hljóði upp á tíu prócent (10 p,rc)
af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrirgerir
tilkalii til þess neiti hann að vinna verk
ið eftir að honum hefir verið veitt það eða
fullgerir þsð ekki samkvæmt samningi. Sé
tilboðinu hafnað þá verðurávísunin endur-
seud.
Deildin skuldhindur sig ekki til að sæta
lægsta tilboði né neinu þeirra.
samkvæmt skipun
FRED GELlNAS Secratary.
Deqartment of Public Works.
Ottawa 10 Júlí 1907.
Fréttablöð sem birta þessa auglýsing án
heimildar frá stjórninni fá enga borgun
fyrir slíkt.
Lant
öllum
The Red River Loan &
Co. hefir lóöir til sölu í
pörtum bæjarins.
Ef þér ætlið að byggja eöa
viljið kaupa lóðir til að græða á
þeim, þá finnið oss að máli; vér
getum gefið yður beztu skilmála.
Einnig höfum vér til sölu ágæt-
ar bújarðir í Manitoba og viðar.
Ttie Refl
Rlver Loan
& Lanfl Co,
Tho«. GuinnH, forseti fél.
Phone 3735.
293 Market St.
WINNIPEG.
ThegWpeg High Class
Second-hand Ward-
robe Company.
597 N. Dame Ave.
Phone 6539.
beint á móti Langside.
Búðin þægilega.
5^4Ö»Ellice Ave.
$2.50 tylftin. Engin ankaborgun
fyrir hópmyndirr
Hér fæst alt sem þarf til þess aS
búa til ljósmyndir, mynda-
gullstáss og myndaramma.
The Northern Bank.
UtibúdeiJdin á horninu á Nena
St. og William Ave.
Rentur borgaðar af innlögum. Ávísanir
gefnar á íslandsbanka og víðsvegar um
heim
HÖPUÐSTÓLL $2,000,000.
Aðalskrifstofa í Winnipeg,
. . Sparisjóðsdeildin opin á laugardags-
kvoldum frá kl, 7—9 8
TI1C CANADIAN BANK
or COMMERCC.
á horalnu á Ross og Isabel
Hofuðstóll: $10,000,000.
Varasjóður: $4,500,000.
» SPARISJÓÐSDEILDIN
Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur
,aKðar vtð höfuðst. á sex mán. fresti.
Vtxlar fást á Englandsbanka,
sem eru borganlegir á fslandi.
AÐALSKRIFSTOPA f TORONTO.
Bankastjðrl I Winnipeg er
A. B. Irvine.
SEYMODH HOUSE
Market Square, Wlnnlpeg.
Eitt af beztu veitingahúsum bæjar-
ins. Máltiðir seldar & 35c. hver
$1.60 4 dag fyrir fæöi og gott her-
uBr*ÍlnfHUIlllrd*t0fa °g Bérl*S* vðnd-
uB vlnföng og vindlar. _ ókeypi*
keyrsla tll og frá JámbrautastöBvum.
JOHN BAIRD, etgandl.
•v«l U-iífWHTiitíí "’tSjlíÍ|l I!# ,-
Tnc iDOniNION BANK.
á horninu á Notre Dame og Nena St.
Alís konar bankastörf af hendi
leyst.
f Á vísanir seldar á banka á fslandi, Dan-
mörku og í öðrum löndum Norðurálfunn-
ar.
Komið með til Armstrongs til
þess að sjásirzin makalausu, sem
eru nýkomin. Allir velkomnir.
Mestu kjörkaupjjá öllu.
Sparisjóðsdeildin.
SparisjóBsdeildin tekur viB innlög-
um, frá $1.00 aB upphæB og þar yflr.
Rentur borgaBar tvisvar 4 4ri, I Júnl
og Desember.
Imperial Bank ofCanada
Höfuðstóll (borgaður upp) $4,700,000.
Varasjóður - $4,700,000.
Algengar rentur borgaBar af öllum
c,..., ..... , „ innlögtim. Avísanlr seldar á bank
berstok kjorkaup á firntudag- ana ^ fslandi, útborganlegar I krðn.
inn:
6 st. af bezta kjólataui, vana..
á 22c. Á fimtud. á gc. Hand-
klæðaefni, sérstakt verð á fimtu-!
daginn á 50. yds. Sirz á 7ýác.yd.
Komið snemma.
Percy E. Armstrong.
Ptlbú I Wlnnlpeg eru:
Bráðabirgða-skrifstofa, á meðan ver-
ÍB er að byggja nýja bankahúsið, er á horn-
mu á McDermot & Albert St.
N. G. LESLIE, bankastj.
Norðurbsejar-deildin, 4 horninu
Maln st. og Selkirk ave.
F. P. JARvig, barkastj.
í
Potten & lliiyes
Umboðsmenn fyrir Brantford ™
og Imperial reiðhjóiin. S
Verð- -j Karlm-híól $40—$65.
( Kvennhjól $45—$75.
Komið sem fyrst mejt hjólin yð-
ar, eða látið okkur vita hvar þér
eigið heima og . þá sendum við
eftir þeim. — Vér emaljerum,
cveikjum, silfrum og leysum allar
aðgerðir af hendi fyrir sanngjarnt
verð.
POTTEN & HAYES
Bicycle Store
ORRISBLOCK 214 NENA ST,
DREWRY’S
REDWOOD
LACER
Gæðabjór. — Ómengaður
og hollur.
Biðjið kaupmanninn yðar
um hann.
VILJIR ÞÚ eiGNAST
H E IjM ILI
I WINNIPEG EÐA GRENDINNI, ÞÁ
FINDU OKKUR.
Við seljum með sex mismunandi skil-
málum, Þægilegar mánaðarborganir sem
engan þvinga. Hvers vegna borga öðrum
húsaleigu þegar þú gteur látið hana renna
1 eigm vasa og á þann hátt orðið sjálfstæð-
ur og máske auðugur? Við kaupum fyrir
þig lóðina, eða ef þú átt lóð byggjum við á
henni fyrir þig, eftir þinni eigin fyrirsögn.
Gerðu_nú samninga um (byggingu með
vonnu. 4
Kom þú sjálfur.’skrifaðu ega talaðu við
okkur gegnum telefóninn og fáðu að vita
um byggingarskilmálana, sem eru við allra
hæfi
Provincial
Contracting Co. Ltd.
. ,_ Höfuðstóll $150,000.00.
_ Skrifstofur 407—408 Ashdown Block
_ _______Telefón 6574.
Opið á kveldin frá kl. 7—9. "*
314 McDermot Ave. —
á milli Princess
& Adelaide Sts.
’Phone 4584,
Sfhe City Xiquor Jtore.
Heildsala á
VÍNUM, VÍNANDA, KRYDDVÍNUM,
«SSE IJVINDLUM og TÓBAKI.
„Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur
gaumur gefinn.
E. S. I an Alstyne.
ORKAR
MORRIS PIANO
Tónnlnn og tilflnningin er fram-
leitt 4 hærra stig og meB meiri llst
heldur en ftnokkru öBru. Þau eru
seld meB góBum kjörum og 4byrgst.
um 64kve8inn tlma.
PaB œtti aB vera 4 hverju heimill.
S. L. BARROclo CGH ft CO.#
828 Portage ave., . Winnipeg.
PRENTUN
slls konar af hendi ieyst á
prentsmit$ju Lögbergs,