Lögberg - 18.07.1907, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JÚLÍ 1907
Útlendir stúdentar í
Sviss og Þýzkalandi.
Vér gátum um það í blaðinu í
-vor að á talsverðri óánægju væri
farið að brydda í Sviss yfir hinni
miklu aðsókn útlendra námsmanna
að skólunum þar, einkum þó
Rússa, sem Þykja flytja með sér
byltingaskoðanir og uppvíst hefir
hefir orðiö um, a« þeir noti sér
landsvistina til að mynda samsæri
gegn stjórninni rússnesku. Á
t>ýzkalandi hefir þótt kenna hins
sama og eru Þjóðverjar nú nýver-
ið farnir aö ráSgast um hvernig
þessari aSsókn verSi af létt. Sum-
ir skólanna hafa lagt ýmsar hindr-
anir á leiS útlendra nemenda, svo
sem aS hækka kenslukaupið og aS
veita þeim ekki aSgang fyr en
þjóSverskir menn, sem vilja, hafa
sótt um upptöku. MáliS hefir
komiS til umræSu á þinginu, en
stjórnin hefir ekki viljaS taka í
þann strenginn aS bægja útlend-
ingum frá skólunum, öSrum en
þeim, sem sýna af sér vítavert
framferSi. HvaS ÞjóSverjar gera
i þessu máli er ekki enn þá hægt
aS segja, en taliS er þaS eitt af
mestu áhugamálum þjóSar þeirr-
ar nú sem stendur, enda er þaS
eigi mót von, Þar sem liSug 22%
allra verkfræSisnema þar í landi
eru útlendingar. ViS háskólana
eru þeir mun færri, eSa um 9 prct.
Fréttir frá Islandi.
Reykjavík, 23. Júni 1907.
Gunnlaugur Claesen hefir tekiS
fyrri hl. læknisprófs viS háskólann
í Khöfn meS 1. einkunn.
I
Heimspekispróf viS prestaskól-
hefir ÞórSur Oddgeirsson tekiS
meS I. einkunn .
Tuttugu og fimm ára afmælis
Hólaskóla var minst meS hátiSa-
haldi á Hólum i Hjaltadal laugard.
15- Þ.m. Þar var mikiS fjölmenni,
ræSuhöld og skemtanir, er stóSu
alla nóttina. ViS þá athöfn var
sungiS snjalt og lipurt kvæSi eftir
Magnús skáld Markússon frá
Winnipeg. Hann er gamall
'SkagfirSingur og var þar á ferS í
vor. SkoraSi forstöSunefnd há-
tíSahaldsins á hann aS yrkja kvæSi
fyrir fundinn og varö hann viS
því.
Kaupfélag Þingeyinga er nú 25
ára gamalt og var samkoma mikil
til minningar um ÞaS á BreySa-
mýri i Reykjadal á mánudaginn
var, 17. þ. m. Þar voru komin
1200 manna, ræSuhöld voru mikil,
glímur og aSrar skemtanir. VeS-
ur var hiS fegursta.
FjárkláSinn er aS gjósa upp aft-
ur. “Seinasti maurinn’’ hefir orS-
iS lífseigari en margir hugöu. I
Stardal i Mosfellssveit hefir kláSi
nýskeS fundist í tveimur hrútum
aSfengnum. Af Langanesi kemur
einnig frétt um fjárkláSa og hefir
fé veriS smalaS Þar úr afrétt til
böSunar.—Ingólfur.
\
Reykjavík, 15. Júní 1907.
Dáin 13. Júní gamalmenni Sig-
riSur Þorláksdóttir í Kasthúsum
77 ára.
HeiSursgjöf. Séra Hjörleifi pró-
fasti Einarssyni frá Undirfelli.sem
i vor fluttist hingaS til bæjarins,
voru fyrir nokkrum dögum af-
hentar svo sem heiSursgjöf “frá
vinum í Hútiaþingi’’ tvær stórar
og fagrar veggmyndir eirstungn-
ar, önnur eftir danska snillingitin
Carl Bloch og heitir Christus con-
solator fút af orSum Krists: Kom-
iS til min, allir þér, sem erfiSiS og
eruS hlaSnir þunga, eg mun veita
yður hvíldý, hin er eftir þýzkan
listamann A. Sohwartz: Frelsa hú
mig, drottinn (tnyndin sýnir Pétur
sökkvtindi, er hann hefir gengiS
til móts viS Jesúm á vatninu, —
Matt. 14, 30J. — BáSar eru mynd-
irnar hin fegurstu listaverk í eink-
ar-smekklegri umgerS og lítil silf-
urplata á livorri mynd meS áletr-
aninni: “Hjörleifur prestur Ein-
arss n. Frá vinum í Húnaþingi.’’
Lausn frá prestskap hefir feng-
iS 14. þ.mán. f. próf. séra Ólafur
Ólafsson í Saurbæjarþingum sök-
um vanheilsu.
Prófastur skipaSur 8. Júní í,
EyjafjarSarprófastsd. séra Geir
Sæmundsson á Akureyri.
i
Sambandskaupfélag íslands tek-
ur yfir meiri hluta NorSurlands
og Austurlands. Hélt þaS aSal-
fund sinn á Akureyri 28.—29. f.
mán., meS fulltrúum frá 6 kaupfé-
lögum og pöntunarfélagi fFljóts-
dalshéraSsý, er höfSu selt og keypt
áriS sem leiS fyrir hátt upp í 400,-
000 kr., minst 27. þús. og mest 85
þús. ('ÞingeyingafélagiSj. For-
maSur sambandskaupfélagsins er
Steingrímur Jónsson sýslum. Sig-
urSur Jónsson í Yztafelli er ritstj.
tímarits, er ÞaS gefur út. Jón
Jónsson kaupfélagsformaSur i
Ærlækjarseli, einn Gautlands-
bræSra fékk sér veittan úr félags-
sjóSi 500 kr. styrk, móts viS ann-
aS eins úr landssjóSi, til aS kynna
sér erlendis samvinnu- og kaupfé-
lagsskap. FélagiS hafSi fengiS
tilboS frá Birni kaupmanni Sig-
urSssyni í Khöfn um aS gerast er-
indreki fyrir kaupfélögin erlendis.
FélagiS vildi fá nánari vitneskju
um kjör og kosti, áSur en samn-
ingar tækjust. — Svo er áætlaS,
aS 1,240 tunnur af kjöti mundu
verSa sendar í haust til sambands-
félagsins danska. Þeim Jóni Stef-
ánssyni pöntunarstjóra og Jóni
j Bergssyni á EgilsstöSum var faliS
1 aS semja reglur um móttöku og
útflutning á kjöti því, er sambands
deildiranr flytja á útlendan mark-
aS.f
1 Reykjavík, 19. Júni 1907.
Skaftafellssýslu miSri ('SíSunniJ.
28. Mai.—TíSin má teljast hafa
veriS góS síSan meS einmánaSar-
I byrjun. Þó hefir tvisvar komiS
, snjór hér í bygSinni síSan-; síSara
skiftiS í þriSju viku sumars; þá
var stöSug snjókoma heilan sólar-
hring, enda kom mjög mikill snjór,
svo aS sauSfé varS flest aS vera
Þar sem þaS var komiS, og kom
sér því betur aS brátt batnaSi aft-
ur; annars hefSi veriS voSi á ferS-
um meS fénaSinn, Því flestir voru
aS þrotum komnir meS hey. Og
þó hey væru til hefSi veriS ómögu
legt aS ná þeim fyrir allan fén.
vegna snjóa. Ekki veit eg til aS
hér hafi orSiS tjón á fénaSi í þessu
( kasti. GróSur er í góSu meSal-
lagi um þetta leyti, en jörS er hér
víSa stórskemd, bæSi af kali og
maSki, og þaS sem verst er, aS ó-
fögnuSur þessi er engu siSur í
túnum en annarstaSar. Vegna
þes saS tíSin brá til batnaSar eins
fljótt og hún gerSi, varS hér í
sveit enginn tilfinnanlegur hey-
skortur, og fénaSarhöld víSast-
hvar sæmileg. Má þaS þó furSu
gegna, eins og veturinn var lang-
ur og erfiSur. Því vitanlega er
fyrirhyggja meS fóður handa
þeim fénaSi, sem á vetur er settur,
ekki nærri eins góS og vera ætti til
Þess, aS víst væri aS menn yrSu
ekki fyrir tjóni. Því ekki þurfum
viS aS treysta á aS viS getum feng
iö útlent fóður þegar i ilt slæst,
eins og mörg önnur héruS lands-
ins.
SeySisfirSi 9. Júni,—HéSan fátt
tiSinda, nema hvaS tíSarfar hefir
veriS afleitt í vor. Nú hvítt af
snjó niSur í sjó, og bleytuhríS og
hundaveSur síSustu daga. Er.slíkt
fremur harSsnúiS, er komiS er
fram undir miSjan Júní. Ekki
mun enn vera búiS aS fullþurka
neitt af haustfiskinum, og er þaS
óvanalegt, er svo er orSiS áliSiS
vors.
Nú er skift um til betri tíSar
eystra, eftir símskeyti frá SeySis-
firSi 15. þ.m. —Isafold.
Reykjavík, 26. Júní 1907.
Þýzkalandskeisari hefir sæmt1
Þá séra Jón N. Jóhannesson á
Sandfelli í öræfum og séra Magn-
ús Björnsson á Prestsbakka
krónuorSunni þýzku fyrir hjálp-
semi þeirra viS skipverja á Wúr-
tenberg í fyrra, en D. Thomsen
konsúl rauðu arnarorðunni.
Sveinn Björnsson ('Jónssonar
ritstj.J hefir tekiS embættispróf 1
lögum viS háskólann 22. þ.m. meS
II. einkunn, betri.
Mál ÞaS, sem Lárus H. Bjarna-
son sýslumaSur höfSaSi gegn Ein-
ari Hjörleifssyni ritstjóra út af
aSdróttun um þaS, aS Lárus hefSi
reynt aS hafa 1000 kr. af búi, sem
hann hafSi til skiftameSferSar, fór
til hæstaréttar. Þar er fallinn
dómur í því og eru hin átöldu um-
mæli dæmd d-auS og ómerk, en
Einar dæmdur til aS greiSa 50 kr.
í sekt og 300 kr. i málskostnaS.
Sigurjón Markússon ('Bjarna-
sonarj hefir tekiS fullnaSarpróf í
lögum viS háskólann.
Mislingarnir hafa komiS út á
þrem börnum, sóttkviuSum hér á
Seli. Þau hafa fengiS þá á leiS-
inni hingaS frá Skotlandi, sýkst
af stúdentinum frá Khöfn. Dönsku
hásetunum sex er búiS aS- hleypa
út. SömuleiSis GuSmundi J.HliS-
dal og einum kvenmanni. Auk
barnanna þriggja er þrent annaS
sóttkvíaS, eSa sex menn alls.
Daniel Bruun höfuSsmaSur kom
hingaS um daginn á Sterling frá
Khöfn. Hann ætlar norSur í
EyjafjörS aS grafa Þar upp og
rannsaka fomar rústir á Gáseyri.
Síðar i mánuðinum er von á Finni
próf. Jónssyni, er kvaS eiga aS
vera i verki meS honum. Þeir
gera þetta báSir fyrir styrk úr
Carlsberg-sjóSi.
Steingrímur læknir Matthíasson
fór héSan 17. þ.m. á leiS til Akur-
eyrar; er settur til aS þjóna Akur-
eyrarhéraSi.
Vélarbátasýning er í Björgvin i
sumar. ÞangaS voru sendir héS-
an og fóru meS Lauru á miSviku-
daginn; Hannes HafliSason bæj-
arfulltrúi, Edílon Grímsson fyr.
skipstjóri og séra Ólafur Stephen-
sen bóndi og útgerSarmaður i
í Skildinganesi. Hannes meS 700
kr. styrk af Því, sem fjárlögin ætl-
uSu í fyrra Öldunni “til utanfarar
. fiskimönnum, er afla vilja sér
þekkingar á fiskiveiSum og fiski-
1 verkun”, en hinir 500 kr. hvor úr
FiskiveiSasjóSnum nýja.
GuSmundi Finnbogasyni mag.
art. veittur styrkur af styrktar-
sjóSi Hannesar Árnasonar, 2,000
kr. á ári í fjögur ár.
Embættispróf af læknaskólanum
í Reykjavík hafa tekiS. GuSm.
T. Hallgrímsson, meS II. eink.,
149 st.; Valdimar Steffensen meS
I. eink., 158 st.. Prófdómandi var
Jón H. SigurSsson læknir Rang-
æinga.
j Hólaskóli. Úttekt fór fram í
hendur landstjórninni. Landrit-
ari viSstaddur. JörSin sjálf, sem
1 næst húsalaus, virt 20,000 kr.
Skólahús 14 þús. Lifandi pen-
, ingur og dauðir munir rúm 10
þús.—Lögr.
ISLENDINGA-
A ,S. BARDAL,
1 0 O V
v erðlaunaskrá:
1.
2.
I. PARTUR.
fByrjar kl. 9 fyrir hádj
A. Kapphlaup.
Stúlkur innan 6 ára—40 yds.
1 verSl. peningar.....$2.00 J
... 1.25,
.... 1.00
.... 0.50
-40 yds.
... $2.00
... 1.25
1.00
... 0.50
II. PARTUR.
fByrjar kl. 3y2 síðd.
B. Ungbarnasýning og ibróttir.
selui
Granite
Legsteina
alls kcnar stæröir.
Þesr sem ætla sér aö kaupa
LEGSTEINA geta því fengiö þá
meö mjög rýmilegu veröi og ættu
' aö senda pantanir sem fyrst til
A. S. BARDAL
121 Nena St.,
Winnipeg. Man
2. verðl. peningar
3. Verðl. peningar
4. verSl. peningar
15-
Barnasýning 1-6 mán aldurs. | AuglýSÍð í LðgbergÍ,
Drengir innan 6 ára-
1. verSl. pen.......
2. verSl. pen.......
3. verbl. pen.......
4. verSl. pen.......
IVI, Paulson,
- selur
Giftingaleyflsbréf
PETKE & KROMBEIN
selja í smáskömtum beztu teg-
' undir af nýju, söltuðu og reyktu
| KJÖTI og KJÖTBJÚGUM,
smjöri, jarðarávöxtum og eggjum
Sanngjarnt verS.
161 Nena st., nálæg(t Elgin ave.
Islands saga á ensku
m#S nokkrum myndum af merk
um mönnum sem sagan gétur um
ásamt uppdrætti af íslandi, sem
sýnir gömlu fjóröunga skiftin einn
ig verzlunar og hagfræöis skýrslu
landsins til 1903, er til sölu hjá
undirrituöum. Verö $1.00
J.G. PÁLMASON,
475 Sussex St ,
Ottawa
3. Stúlkur 6—9 ára—50 yds.
1. verSl. peningar
2. verSl. pen......
3. verðl. pen......
4. verðl. pen. ....
$2.00
1-25
1.00
0.50
1. verðl. peningar .... $2.50
2. verSl. pen............. 2.00
3. verðl. pen............. 1.50
4. verSl. pen............. 1.00
16. Barnasýning 6—12 mán.aldurs
1. verSl. peningar .... $2.50
2. verSl. pen............. 2.00
3. verðl. pen............. 1.50
4. verðl. pen............. 1.00
The Paliíce Kestaurant
COR. SARGENT & YOUNG
4-
Drengir 6—9 ára
1. verðl.
2. verSl.
3. verðl.
4. verðl.
-50 yds.
17. Kappsund.
1. verSl. peningar
2. veröl. pen. ....
3. verðl. pen......
$8.00
5-co
3.00
penmgar
pen.....
pen. ...,
pen.....
$2.00
i-25
1.00
0.50
r 18.
5. Stúlkur 9—12 ára—75 yds.
19-
1. verðl.
2. verðl.
3. verSl.
4. verðl.
penmgar
pen......
pen’. ....
pen......
$2.50.
í-75
1.25 1
o-75
20.
6. Drengir 9—12 ára
1. verSl.
2. verSl.
3. verðl.
4. verðl.
-75 yds.
pemngar
pen.....
pen.....
pen.....
$2.50
1-75'
i-25
075
21.
7. Stúlkur 12—16 ára—100 yds.
1. verðl. hálsmen og festi $4
2. verðl. kvenskór .... $3.00
3. verðl. kvenhringur.. 2.00
4. verðl. 1 fl. ilmvatn.. 1.00
8. Drengir 12—16 ára—100 yds.
1. verSl. úr........... $4.00
2. verðl. skór ......... 3.00
3. verðl. knöttur og kefli 2.00
4. verSl. hlaupaskór .. 1.00
Knattleikur.
VerSlaun peningar
Stökk á staf.
1. verSl. úttekt úr búS..
2. verðl. útt. úr búS. ...
3. verðl. útt. úr búS...
Langstökk, hlaupa til.
1. verðl. úttekt úr búS.
2. verSl. útt. úr búS...,
3. verSl. útt. úr búS...
Hástökk.
1. verSl. úttekt úr búð.,
2. verðl. útt. úr búS... .
3. verSl. útt. úr búS...
$20.00
$5.00
3.00
2.00
$4.00
3.00
2.00
$4.00
3.00
2.00
Máltíöir ætíö til reiöu.
Beztu tegundir af kridd-
vöru og ísrjóma.
MÁLTÍÐASEÐLAR $3.50
uin vikuna.
— íslenzka töluö. —
WILLIAM PRIEM,
eigandi.
PHONE 4841.
22. (a). HjólreiS—1 y) mila.
1. verSl. peningar .... $8.00
2. verðl. pen............ 5.00
3. verSl. pen............ 3.00
23. (b). Hjólreið—1 míla*.
1.
2.
verSl.
verðl.
pemngar
pen.....
$4.00
2.50
Óg. stúlk. yfir 16 ára—100 yds.1 24. Aflraun á kaðli milli giftra
1. verSl. steinhringur .. $5.50 manna og ógiftra, 5 mín. atlaga.
VerSlaun peningar .. $14.00
2. verSl. úrfesti ...... 4.00
3. verðl. kvenskór .... 3.00
4. verðl. hárkambur .. 2.00
10. Óg. menn yfir 16 ára—125 yds.'
1. verSl. úrfesti ..... $5-50
2. verSl. “Fount. pen”,. 4.00
3. verðl. regnhlíf .. .. 3.00
4. verSl. karlm. skór. .. 2.00
11. Giftar konur—75 yds.
1. verðl. úttekt úr búð.. $8.00
2. verðl. útt. úr búS.... 5.00
3. verSl. útt. úr búS.... 3.00
4. verSl. útt. úr búS.... 2.00
I
12. Giftir menn—100 yds. 1
i
1. verðl. úttekt úr buS.. $8.00
2. verSl. útt. úr búS.... 5.00
3. verðl. útt. úr búS.... 3.00
4. verSl. útt. úr búS.... 2.00
25. Glímur.**
1. verðl. gullmedalía.. $12.00
2. verðl. peningar .... 8.00
3. verSl. peningar .... 4.00
26. 4 mílna kapphlaup.
1. verSl. peningar .. $15.00
2. verðl. pen........... 10.00
3. verðl. pen............ 5.00
27. Dans fWaltzJ.
1. VerSl. peningar .... $5.00
2. verSl. pen............ 3.00
3. verSl. pen. .......... 2.00
*) AS eins fyrir Þá sem tóku
Þátt í fyrri hjólreiSinni en unnu
ekki verðlaun.
2. vérSl. útt. úr búS..
3. verðl. útt. úr búS..
13. Konur 50 ára og eldri 50 yds.
1. verSl. úttekt úr búS.. $5.50 **) ViSvíkjandi glímunum á ís
3.00 lendingadaginn 2. Ág. næstkom.,
2.00 skal þess getiS, aS verSlaunin fyr
| ir þær verða veitt fyrir listfengi i
14. Karlm. 50 ára og eldri—80 yds glímuíþróttinni, en ekki eingöngu
I fyrir þaS aS standa bezt ef illa er
1. verSl. úttekt úr búS.. $5.50 glímt. GlimubrögS og glimulög,
2. veröl. útt. úr búS.... 3.00 sem viShöfð veröa, munu auglýst
3. verSl. útt. úr búS.... 2.00 í næsta blaöi.
Alt,
sem þarf til bygginga:
Trjáviður. Gluggarammar.
Listar. Hurðir.
Allur innanhúss viður.
Sement. Plastur.
o. s. frv. o. s. frv.
Tk Wiiini|eg Faiiit
Notre Dame EaL
PHONE 5781.
lokuðum tilboðum
stíluðum til undirritaðsogkölluð “Teader
forSteel Superstructur Shellmouth Bridge
verður móttaka veitt á skrifstofuni þangað
til laugardaginn 3 Ágúst igoyiað þeim degi
meðtöldum, um stál grind í brúyfirAssini-
boine ána hjá bhellmouth Manitoba sam-
kvæmt uppdráttum og reglugjörð.sem eru
til svnis á skrifsofum þessara manna; J.G.
Sing Resident Engineer.Confederation Life
Building, Toronto, A.R.Dufresne, Esq,
Resident Engineer, Winnipeg Manitoba;
C.Desjardins.Esq.Post Office MontreaLeða
með því að snúa sér til póstmeistarannalí
Hamilton.Ont., og Shellmouth Manitoba
líka Department of Public Woiks.Ottawa.
Tilboð verða ekki tekin til greina. nema
þau séu gerð á þar til ætluð eyðublöð og
undirrhuð með bjóðandans rétta nafni
Hverju tilboði verður að fylgja viðurkenp
banka ávísun, á löglegan banka, stíluð til
,,The Honorable the Minister of Public
Works' .er hljóði uppátíu prócent (1®
prc.) af tilboðsupphæðinni. Bjóðandi fyrir-
gerir tilkalli til þess ef hann neitar a5-
vinna verKÍð eftir að honum heíir verið
veitt það, eða fullgerir það ekki, samkvæmt
samningi. Sé tilboðinu hafnað, þá verður
ávísunin endursend,
Deildin skuldbindur sig ekki.til að sæta
lægsta tilboði, né neinu þeirra,
Samkvæmt skipun
FRED GELINAS. Secretary.
Department of Public Works'
Ottawa, 3. Júlí 1907,
Fréttablöð sem birta þessa auglýsinguán
heimildar frá stjórninni fá enga borgun
fyrir slíkt.