Lögberg - 01.08.1907, Síða 1
Raturmagnsáhöld.
Við höfum nú nægar birgðir af þeim, svo <í
sem rafurm.sléttijárn $6.50 hvert, rafur- S
magns-blævængi $22 hvern, og önnur á- 3
höld, alt í frá aðalskiftiborðinu til glóð- í
arlampans. Verðið er lágt. 1'
Andereon &. Thomas,
Hardware & Sporting Goods. \
538 MainSt. — Te/ephone 339 $
Nú er sumar
og þér þnrfið þá á kælivél að halda. Vér
höfum þar r ágætis-góðar fyrir $7.00 og
þar yfir. Garðslöngur, garðsláttuvélar,
hrífur o. s. frv, með snmarverði.
Anderson ðc Thomas,
Hardware & Sporting Goods.
538MBlnStr. — Telephone 339.
20, AR.
íl
Winnipeg, Man., Fimtudaginn, 1. Á<>úst 1907.
NR. 31
Fréttir.
Fátt markvert hefir gerst á íriö-
arfundinum í Hague enn sem
komitS er. Samt kvaS Sir Edward
Fry, fulltrúi Stórbretalands, ætla
aö gera ákveöna tillögu um þaö,
aö þjóöirnar minki herbúnaö sinn.
Er mælt aö hann muni ganga
nokkru lengra í tillögu sinni um
takmörkun á herkostnaði og her-
búnaöi en Burgeois gerði, er hann
bar upp svipaða tillögu á friðar-
fundinum árið 1899, en sú tillaga
var samþykt af fundarmönnum
þá. Þaö er taliö víst aö samþykt
veröi aö halda friöarþing sjöunda
hvert ár í Hague.
Ófriðlega Þykir sumum líta nú
út í Mið-Ameriku, og eru ýms
blöö á því, aö vopnaviðskifti muni
verða Þar í lok þessa mánaðar.
Þykir sennilegt, aö fyrstu skær-
urnar veröi milli San Salvador-
manna og Nicaraguamanna. —
Bandaríkjamanni nokkrum, Lee
Christmas, er særðist í síðasta ó-
friöi milli Nicaraguamanna og
Hondurasmanna, hefir veriö falin
yfirstjórti SalVadorhersins. Búist
er við aö Chamorro hershöfðingi
komi innan skamms frá Guate-
mala til Nicaragua og krefjist þess
aö hann veröi gerður aö bráða-
birgðaforseta þar.
Eins og kunnugt er, hefir fjöldi
Svía fluzt hingaö vestur um haf,
en nú er Þjóðbræðrum þeirra
heima í Sviþjóö farið aö Þykja
nóg um útflutninginn, og meðal
annars sagt að Óskar konungur
vilji um fram alt fá Svía héöan að
vestan heim aftur, og hefir hann
skipað rannsóknarnefnd til að
komast að Því, hverjar orsakir séu
helzt til útflutnings Þeirra, og
hvaöa aðferð mundi heppilegust
til aö fá þá til aö snúa heim aftur.
1 nefnd þessari eru um hundrað
sænskir atkvæðamenn, bæöi þing-
menn og lendir menn. Einkum
kvaö Svíum ant um aö fá heim
héðan að vestan æfða handiðna-
menn, Því aö mikill skortur kvaö
nú vera orðinn á þeim þar i landi,
sakir þess hve miklu betur slíkum
mönnum gengur að fá vinnu sína
vel launaða hér en Þar. Handiðna-
borgir þær sumar í Sviþjóð, er
fyrir fimtán til tuttugu árum voru
hinar blómlegustu, eru nú komnar
i mestu afturför sakir fólksfækk-
unar af vesturflutningi íbúanna
þaðan. Svo langt ganga Svíar í
•því að fá handiðnamenn sænska
héðan að vestan til að hverfa heim
til átthaganna, að skrifstofu hefir
sænska rikiö sett á stofn i Chica-
go, er er greiðir farkost sænskra
handiðnamanna, sem fást til að
hverfa heim til Sviþjóðar, en eigi
eru i færum til að kosta sig þang-
að sjálfir. ’
á bak aftur og vanséð hvað langt.
veröur að bíöa þangaö til þing-;
bundin stjórn komist aftur á þar í
landi. Ástand þetta er sorglegt!
dæmi upp á hverju konungs og J
hervaldiö fær enn til leiðar komiö.
Nýlega heíir einn fyrverandi'
ráöherra á ítalíu, Nunzio Nasi,
verið tekinn fastur og sakaöur um
þaö, aö hafa stolið 500,000 dollur-
um úr ríkissjóði. Hann hefir neit- j
að þeirri sakargift og unniö eiö að
því, aö hann væri saklaus. Kjós-
endur hans í Sikiley hafa látið í J
ljósi óbifanlegt traust sitt á Signor j
Nasi og er ekki laust viö að þar J
hafi allróstusamt orðið víöa í borg
unum út af þessu máli.
sinn og jafnvel oftar, og ætla þeir
aö skjóta máli sínu til millirikja-
verzlunarmálanefndarinnar.
í Rómaborg hafa nýlega veriö
kosnir tuttugu og fimm jafnaðar-
menn og lýðveldissinnar af Þrjá-
tíu, er kosnir voru í bæjarstjórn-
ina þar. Fimm voru íhaldsmenn.
Mótspyrna gegn klerkavaldinu og
megn óánægja yfir því aö allar
lífsnauösynjar fara þar sí hækk-
andi í verði, kvaö hafa veitt jafn-
aöarmönnum sigur þennan. Kveld-
ið fyrir kosningarnar haföi lýð-
urinn ætt um strætin með rauða
fána og æpt í sifellu: ”Niöur meö
páfann og prestavaldið 1”
Konur á Þýzkalandi hafa nú
tæpan aldarfjórðung barist fyrir
því að fá aðgang aö háskólum þar
í landi til jafns við karlmenn. Fyr-
ir fám árum síðan var þeim heim-
iluð skólaganga um alt Suöur-
Þýzkaland og í smáríkjunum á
Norður- Þýzkalandi. Prússaríki
eitt hefir enn ekki veitt þcim nein-
ar réttarbætur í þessu efni, en þar
eru tiu háskólar og flestir frægir
mjög. Nú hefir mentamálaráð-
gjafanum á Prússlandi verið scnd-
ar áskoranir frá fjölda mentavina
um alt ríkiö, um að leyfa skuli
konum aðgang að háskólunum
með sömu kjörum og körlum.
Undir þessar áskoranir hafa ritað
160 háskólakennarar. Vænta menn
nú að mál þetta veröi tekið fyrir á
þingi næst og þá ráðin bót á þessu.
Mælt er, að nýir og auöugir
oliunámar séu fundnir í Utah. Þó
að Þeir séu kannske ekki jafn-
miklir og Nevadanámarnir hyggja
menn þar svo mikla auösupp-
sprettu aö mörgum miljónum
nemi. Olian er talin miklum mun
betri en sú, er nú fly’st frá Califor-
níu. Jaröfræöingar halda þvi og
fram, að breitt belti af parafínolíu
liggi alla leiö frá Alberta norðan-
verðri suður til Grand Canyon í
Colorado. Engin olía hefir enn
fundist i Montana, er liggur á
milli Wyomingrikisins og Alberta,
en allar líkur Þykja til þess aö
olíuæö þess nái alla leiö norður
yfir landamaírin hingaö til Can-
ada. Hvað mikiö af olíu er í Al-
berta er enn ekki séö.
hefir sent út her manns á móti
ræningjunum og hygst aö ná Mac-
Lean aftur þannig. Síöustu frétt-
ir herma þær hersveitir komnar
svo nálægt Raisuli aö ekki sé
nema dagleið eftir til aðalstöðva
hans. Enn sem komið er hafa þær
borið sigur úr býtum í viðureign
sinni við ræningjana.
Það er verið að koma fyrir J í Selkirk er verið að byggja
fjórum hundruðum islenzkra bóka stóran skautahring. Guðjón Ingi-
á Carnegie bókasafninu hérna á mundarson stendur fyrir smíðinu.
William ave. og veröa þær vænt-
Dreyfus hershöfðingi, sá er
dæmdur var í útlegð til Djöfla-
evjar, en siöar fékk leiðrétting
anlega til taks núna um helgina.
íslendingar ættu aö viröa þetta
viö bæjarstjórnina og nota bæk-
urnar. Islenzk stúlka ('ungfrú
Þóra PaulsonJ vinnur við safnið.
Brezkir blaðamenn, fulltrúar
helztu Lundúnablaöanna.eru á ferö
um Canada um þessar mundir.
Kvenfélag Fyrsta lút. safnaðar
biöur Lögberg að bera safnaðar-
fulltrúunum, ungu stúlkunum og
þeim öörum, er réttu kvenfélags-
konunum hjálparhönd við veiting-
arnar á sýningunni, innilegasta
þakklæti.
Skáldkonungurinn íslenzki, séra
Matthias Jochumsson, hefir sent
mála sinna og aö lokum full rétt- J Þeim hefir hvarvetna veriö fork-
indi aftur, hefir nú sagt af sér unnar vel tekið. Hingað til Win-; íslendingadagsnefndinni langt og
herforingjastöðunni og fengið nipeg komu þeir fyrir helgina ogllétt kveöið kvæði, fyrir minni ís-
lausn frá henni sakir heilsubilun- voru dag um kyrt. Veizla var lands.
þeim haldin áf Manitoba klúbbn- ___________
ar. Hann hefir aldrei samur maö-
ur verið siöan hann sat í fangels-
inu á Djöflaeynni. Þar var hann
i fimm ár.
Einar Hjörleifsson,
ritstjóri.
er rétt ókominn hingað til
bæjarins þegar blaöið er að
fara í pressuna, (um miðjan
dag á miðvikud. 31. þ, m.)
Hann hafði símað hingað frá
Quebec.
Mark Twain fSamuel Clemens),
kýmniskáldið fræga, er nú kominn
heim aftur úr Englandsför sinni.
Hann var geröur doktor í bók-
mentum viö Oxford háskólann og
1 hlaut margan annan sóma. Svo á- j 2 ár skyldi goldiö 60 cent. um kl,-
nægöur var hann karlinn með j tímann. I Júlí og Ágústmánuöi
sjálfan sig, að hann kvaðst vera j skal einungis unniö hálfan laug-
hættur við að deyja, aö minsta ardaginn.
kosti um nokkur ár. Útför sína
sagöist hann hafa verið að undir-
búa í mörg ár, en Því væri nú öllu
slegið á frest.
um á laugardaginn. Ráðsmaður Lögbergs, M. Paul-
son, lagði af stað vestur til Al-
Verkfalli því, sem staöið hefirlberta á þriöjudaginn var. Hann
yfir meðal múrara og steinsmiða bjóst viö að verða í burtu viku til
bæjarins undanfarið, er nú lokiö. j hálfan mánuö.
Þaö varö aö sættum með þeim og| -----------
vinnuveitendum aö kaupgjald Kennaraprófi 2. flokks hafa
skyldi vera sama og áður. 55C. um þær lokið Violet Paulson og
klukkutímann þetta árið út. Næstu Helga Bardal, en 3. flokks prófi
LZ
J
Vér höfum áður skýrt frá stjórn-
arástandinu í Portúgal. Hversu
Carlos konungur sölsaöi undir sig
stjórnina. er hann hafði rofið
þingiö. Vér höfum og sagt frá
því, að næsta r(?stusamt hafi verið
þar í landi fyrst eftir bingrofiö.
Meðal annars hafði ritstjóri blaðs-
ins “O Mundo" ritað allsvæsna
grein um stjórnarformann kon-
ungs, Franco, og borið honum á
brýn, að hann væri brjálaður.
Stjórnin höfðaði gegar mál gegn
honum og lauk þeim málaferlum
svo, að blaöið var látið sæta all-
'þungtim sektum. Hafði ritstjór-
jnn þó leitt geðveikislækna til vitn-
is um, að stjórnarformaðurinn
v»ri ekki með öllum mjalla. Þa
hefir konungur og gefið út bráða-
birgðaf járlög.og veitt á þeim tveim
miljónum dollara til konungshirð-
arinnar. Mótstaða gegn þessu
skýlausa einveldi virðist öll brotin
Vér höfum oftlega áður getið
um meðferð Leopolds Belgíu-
konungs á Kongóbúum, og hefir
Það þótt vera einhver svartasti
biettur nútíðarmenningar, hversu
að þeim hefir verið Þjappaö. Vald
sitt yfir Kongoríkinu hefir kon-
ungur sá eingöngu notaö til að
auöga sjálfan sig, en ekkert skeytt
um hag landsmanna þar. Nú er í
vændunt breyting á þessu þannig,
aö eftirleiðis á Kongóríkið aö vera
undir Belgiustjórn og ráðaneytið
þar að bera ábyrgð á gerðum sín-
nm suður í Kongó. Vænta menn
að sjálfsögðu aö af ntuni létta
mestu grimdarverkunum og harð-
stjórninni sem Kongómenn hafa
átt viö aö búa undanfarið.
Haywoodmálinu, eöa Idahomál-
unum svonefndu, er nú lokið.
Málið reiföi Borah senator á laug-
ardagskvöldið var. Sunnudags-
nóttina alla sátu svo kviðdómend-
vtr á rökstólum og á sunnudags-
morguninn kl. 8 gáfu Þeir þa>in
úrskurö, aö Haywood skyldi ekki
teljast sekur um morö Steunen-
bergs, fyrverandi ríkisstjóra. Við
hina fyrstu atkvæöagreiöslu höföu
atkvæði kviðdómendanna fallið
þannig, að, átta voru með því að
sýkna Haywood, en fjórir á móti.
Brátt gengu þó tveir þeirra yfir i
sýknenda flokkinn og síðar urn
nóttina sá þriðji. Einn var þol-
beztur, en lét Þó undan að lokum.
Sýknunardómurinn haföi veriö til-
kyntur í réttinum Þegar i stað, og
Haywood slept lausum, og þakk-
aöi hann þá kviðdómendunum fyr-
ir sýknudóminn og flýtti sér svo
heim til sín að segja móður sinni
og konu fveikrij úrslitin. Með
sýknun Haywoods er taliö víst, að
Þessum miklu málaferlum sé lok-
ið. Moyer hefir verið slept laus-
um gegn 25 Þús. dollara veði, en
Pettibone situr enn i fangelsi og á
kveðið að rannsókn verði hafin í
máli hans 1. Okt. næstk.
Úr bænum.
og grendinni.
íslenzk stúlka féll af strætis-
vagni á Sherbrooke str. á sunnu-
dagskveldið. Vagninn var á ferð
er hún sté út af honum. Hún rot-
aðist við fallið og var flutt á al-
menna sjúkrahúsið, og er nú að
hressast aftur.— Þaö veröur ekki
of oft brýnt fyrir fólki, að fara
Athygli almennings viljum vér ívorki af fa á vag«ana meðan
vekja á auglýsingu Th. Johnsons Þe,r',.eru a.íer8’’ en. V,1Þ n)enn
gullsmiös, efst í fyrsta dálki á 5. end'lefa st,fa af ^gnunum aður
siðu þessa blaðs. Hann selur góð-l en Þeir stoðvast, þa ættu allir að
ar vörur á vægu verði.
Fanney Gunnarson, Guðlaug Gutt-
ormsson og Jónína Johnson.
Hingaö komu til bæjarins núna
í vikunni 30 Doukhoborar. Eru
þeir aö leita sér aö heitu landi þar
sem þeir þurfa engrar dýrafæöu
aö neyta. Þeir lifa á jurtafæöu
eingöngu og eru ofstækistrúar-
menn.
H. F. H. Thomsen, express-
maður að 480 Maryland str., flyt-
ur farangur manna hér um bæinn.
Þaö, sem hann tekur að sér, gerir
hann fljótt og áreiðanlega.
Jón Jónsson frá Radway P.O.,
Man., kom til bæjarins í síöustu
viku. Hann kvaö ekkert títt í því
Mrs. M. Paulson fór á mánu-
daginn var til Pearl Park í kynnis-
ferö til systur sinnar, Mrs. Stuart.
Hún dvelur Þar líklega mánaðar-
tíma. '
----o----
Séra N. Steingrímur Thorláks-
gæta Þess, að halda sér með |
vinstri hendinni í vagninn og snúa son kom hingað til bæjarins á
sér í sömu átt og vagninn rennur.1 mánudaginn, og ætlaði að fara
Ef menn fara beint út af vagn-1 vestur til Þingvalla-nýlendunnar
hliöinni eöa stiga í öfuga átt við t eins og vér höföum getið um áður
það, sem vagninn fer, þá eiga og dvelja þar um tveggja vikna-
menn það vist að hendast ofan á tima. En þegar hingað kom
götuna, jafnvel þó vagninn fari, breyttist það svo, að séra Rúnólf-
j ur Marteinsson fer í hans stað
------------- | vestur 0g dvelur þar mánaðar-
.................... _ Jóhann Victor Austmann, er tima. Séra Rúnólfur leggur á stað
bygöarlagi. Heim fór hann aftur j Seng'ö llefir á heræfinga skóla hér á föstudagsmorguninn kemur.
á föstudaginn. J1 "St. Matthews Boys Bri- j Séra H. B. Thorgrímsen gat ekki
________ gade , vann um mánaðamótin; komið hingað norður eins og um-
Bandalögin þrjú, Fyrstu lút. -Tnní °% Jnlí fyrstu ver*laun fyrir talað hafði verið áður.
skotfimi, — mjög sjáanlegan silf-
kirkju, Tjaldbúðar- og Selkirk-
safnaðar, fara skemtiferð ofan að
Gimli 9. Ágúst næstk. Fargjald
fyrir fullorðna báðar leiðir er $1,
en 65 c. fyrir börn.
-o-----
Mackenzie brautarhöfðingi, sem
meðal annars er íslendingum
kunnugur oröinn fyrir framleng-
ingu Oak Poitit brautarinnar þrátt
lofuðu og óefndu, er nú sagður
að muni íenda í mál við Toronto-
bæ fyrir að hann hafi gert hverja
tilraun á fætur annari til að girða
fyrir stræti eitt Þar í borginni.
Þrjú þ'úsund vagnþjónar á
Rock Island járnbrautinni suður í
rikjum hafa gert verkfall. Orsök-
in til verkfallsins er talin sú, að
járnbrautarfélagiö hafi neitað að
veita verkamanni nokkrum, er var
í félagi jámbrautarþjónanna, um
vinnu sína, hafði áður vikið
honum frá að ástæðulausu.
Heimta vagnþjónarnir meðal ann-
ars, að engan félagsmann megi
svifta vinnu, nema mál hans sé
rannsakað ítarlega, en það segja
þeir að ekki hafi verið gert í þetta
Karl Hau, fyrverandi prófessor
við Georgia lagaskólann i Wash-
ington, D.C., var í vikunni sem
leiö dæmdur til dauða í bænum
Karlsruhe á Þýzkalandi fyrir aö
hafa myrt tengdamóður sína, frú
Moliter, í Baden-Baden 6. Nóv.
næstliðinn. Frá þeim atvikum hef-
ir áður verið skýrt hér í blaðinu.
Mælt er aö Hau hafi hlýtt á dóm-
inn án þess að láta sér bregða. Að
líkindum verður máli Þessu skotið
til hæsta réttar. Vinir Hau í
Bandaríkjunum halda aö hann sé
sturlaður á geðsmunum.
Enn er nýr sektardómur fyrir
dyrum á Standard olíufélaginu
fyrir ólöglegt flutningsgjald með
járnbrautum. Sannast hefir á fé-
lagið, að Þ'að hafi brotið þau lög
1,462 sinniím.
Vér höfum áður getið um, að
Raisuli ræningjahöfðinginn í Mor-
occo tók höndum @inn af vildar-
vinum soldáns þar, MacLean
hershöfðingja, enskan mann. Rak-
uli bað um feiknamikið lausnar-
gjald fyrir mann þenna, en soldán
urbikar með áletruðu nafni vinn-
anda, og hvaðan bikar þessi sé,
fyrir hvað hann sé unninn og hver
Samþykt var á bæjarstjórnar-
fundi í vikunni sem leið, aö taka
skyldi lántilboði Heubachs. Hann
Hingað kom til bæjarins í síð-
ustu viku Keir Hardie, jafnaöar-
maöur og brezkur þinginaður.
Hann hélt hér tölur um jafnaöar-
mensku. í æsku var hann um-
komulaus og fátækur drengur, en „ , „ , , -
er nú aðalleiðtogi jafnaöarmanna q^s'í’U mc a 111 1 vetlIr tlm n'anð.
haíi afhent hann. I iltinum var af- bauð þá fundinum lítilsháttar betri
hentur tnkarmn næstliðinn fimtu- Arni Eggertsson baröist fyr-
(ag. ann er >onur Snjólfs. ir þvi á fundinum, að þessari lán-
ustmanns tresmiðs hér í bæ.þessi ■ töku yröi hagað eins og vant væri,
piltur. Hefir hann við heræfinga- en fékk ag eins einn af bæjarfull-
profin að undanfornu skarað fram tráunum á sitt mái.
ur stallbræörum sínum. Þannig!
vann hann silfurmedalíu
í brezka þinginu.
Good Templara stúkan “Eining-
in" í Selkirk or að breyta og
stækka fundarhús sitt. Henni
bættust margir nýir meðlimir í
vor.og hefir síðan starfað ötullega.
Klemens Jónasson, Gunnl. Odds-
son og Matth. Þórðarson eru í
byggingarnefndinni.
Mr. og Mrs. J. B. Gíslason í
Westerheim, Minn., urðu fyrir
þeirri sorg að missa, af slysförum,
son sinn, Francis, fimm ára gaml-
an, á f'östudaginn var. Menn höfðu
verið að gera við vindmyHu, sem
gengið hafði úr lagi íyrir nokkru
áíðan, og höfðu við það vindu, en
er minst varði hafði naaðurinn,
sem var við vindusveifina mist
stjéenar á henni og hún svo sleg-
iö drenginn fyrir brjóstið. Lífs-
mark hafði verið með honum og
keyrðu þ'á foreldrar hans strax
með hann til Minneota til læknis,
en meiðslin voru svo mikil, að
ekkert varð að gert.
æðum.
i fyrra
Skýrsla um Það, hvernig efsta
er ánægja að geta þessa hér, J bekkja- prófum alþýöuskólanna
sérstaklega vegna þess að piltur- hér í bænum lauk, er nú nýbirt.
inn er islenzkur. Það eimir sjá-! Þessa íslendinga höfum vér
anlega eftir af fornri líkamsat- j orðið varir við í skýrslunni, þó vel
gerfi landa vorra í honum. þó | geti Þeir fleiri verið:
ýmsir telji oss nú dauða úr öllum Stúlkur.— Ingibjörg Björnsson,
Inga Bjarnason, Björg Frederick-
E. O. Gíslason, Björg Goodmann,
Guðbjörg Goodmann, Margrét
Halldórsson, L. Helgason, Anna
Hermannsson, E. Jóhannesson,
Hallgerður Magnússon, A. Ólafs-
son, Hilda Paulson, Þóra Sigurðs-
son, R. Skarðdal, Jónína Thomas,
Ólafía Thorgeirsson, Valgeröur E.
Vigfússon, F. Sigurðsson og J.E.
Sigurösson og G. Oddsson.
Piltar. — Ásgeir Björnsson,
Guöm. F. Einarsson, Halldór K.
Eiríksson, Haraldur Frederickson,
johann Johnson, BaldurKristjáns-
son, St. Thorson. Fr. Thorsteins-
John Hallson, gestgjafi i Kam-
sack, og kona hans voru hér í bæn-
um uwi sýninguna. Mr. Hallson
hefir víöa farið, meðal annars til
Alaska og dvaldi þar i þrjú ár
(1900—1903). Þegar hann kom
fyrst til Kamsack fyrir þrem árum
síðan, var þar engin bygð, en nú er
þar allálitlegt þorp. Happ mikið
taldi hann það verið hafa fyrir
Kamsack og nágrennið, að leyft
var í vor að taka heimilisréttarland
þar, sem áður var ætlað Doukho-
bourum. Landflæmi það er talið
50,000 ekrur, alt vel fallið til
hveitiræktar. Má því vænta þess,
að Kamsack tak1 nú enn skjótari
framförum en verið hefir; þorp-
inu er vel í sveit komið í þessu nýja
landnámi.
son.
Vér tökum með þökkum ef oss
væri bent á einhverja fleiri ísl.,
sem þetta próf hafa leyst af hendi
og kunna aö hafa gleymst hér.