Lögberg


Lögberg - 01.08.1907, Qupperneq 2

Lögberg - 01.08.1907, Qupperneq 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN i. Xgúst 1907 Auðmannasynir í Ameríku. Enginn ber á móti því, aö þaö er einstaklega þægilegt aS vera fædd- ur til mikils arfs og auölegSar, en geta má þess þó, aS synir auS- mannanna forríku hér í Ameríku fá þó ekki meö jafnaSi aS sólunda auö feSra sinna. Þeir fá þvert á móti strangt, “praktískf’ og gott uppeldi, er miSar aS því aS gera þá hæfa til aS afkasta einhverju sjálfir, en ekki til aS eySa erfSa- góssi sínu í leti og ómensku. Fyrir skömmu síSan hefir t. d. James J. Hill, forseti Great North- ern járnbrautarfélagsins, og einn hinn helzti atkvæSamaSur í járn- brautamálum í Vesturheimi, látiS af störfum sinum, en selt syni sín- um, Louis W. Hill þau í hendur meS öllum réttindum og skyldum, st.m viS þau eru bundin. Er mælt aS gamli Hill hafi þózt sjá þaS þegar á þessum syni sínum korn- ungum, aS hann hefSi þá hæfileg- leika til aS bera, er sjálfum honum höfSu orSiS haldkvæmastir í lífinu, og því fyrir löngu síðan ákveðið aS gera hann aS eftirmanni sínum. Enda er það mál manna, aS Louis W. Hill sé bæði í sjón og raun liL andi eftirmynd föSur síns, nema þó öllu framgjarnari en hann. Hef- ir ungi Hill, sem nú er um þrítugt, lesið viS háskólann i New York og lokiS þar prófi. SíSan vann hann sem óbrotinn verkamaöur í nokkur ár í járnbrautaverksmiðjunum og tók að því búnu viS stjórn félags- ins. Fyrir dugnað sinn og hygni fékk hann skjótt meiri völd þar en hann hafSi í fyrstu, því aS nú er svo sagt, aS hann hafi af eigin reynd Ijósa og viStæka þekk- ingu á öllum starfsgreinum þeim, er standa i sambandi viS járnbraut armál og rekstur allan. í svipuSum skóla hefir William K. Vanderbildt, hinn yngri, veriS AkveSiS var aS hann á sínum tíma skyldi taka viS stjórn hinna nítján járnbrauta, sem heyra undir Vand- erbilts brautakerfiS, er hann á nú sjálfur aS mestu. Hann er fjórSi auöugi afkomandinn þeirrar ætt- ar i rööinni. Tveir bræSur hans hafa sömuleiðis unniS aS járn- brauta starfrekstri. Annar þeirra, Alfred aS nafni, vinnur viö fjár- mála stjórnardeildina, og hinn, Kornelius, er frægur er oröinn fyr- ir ýmsar allmerkilegar uppgötvanir vinnur viö verkfræðisdeildina. W. K. Vanderbildt hefir tekiö skarp- skygni fööur síns aS erfSum og lít- ur út fyrir, aS hann reynist vel hæfur til formenskunnar. Fyrir nokkrum vikum siöan hélt J. P. Morgan sjötugasta afmælis- dag sinn hátíölegan, og er það nú í oröi, að hann hætti störfum sín- um. Síðan hefir hann hætt aS sitja á skrifstofu sinni, eftir hádegi, en sett i sinn staS eftirmanninn væntanlega, J. P. Morgan yngri, er nú er talinn einráSur þar. Þessi '*J. P.”, sem auSmennirnir kalla, en vinir hans “Tack”, kvaS einkar lik- ur föSur sinnm að ýmsu leyti. Hann lauk námi sinu viS Harvard háskól- ann og tók aö hjálpa föSur sínwm áriö 1887, þá tuttugu og Þriggja ára aö aldri. Eftir átta ára starf fluttist hann til Lundúna, og fékk þar embætti í stjórnarnefnd útibús banka. En meSur því, aS þaS er nú komiS i ljós, að hapn hefir getiS sér þar svo góSan orðstir aS faðir hans treystir honum til að taka viS af sér, hefir hann kallaS hann aft- ur tril Ameriku. Sag-t er aS yngri Morgan eigi ekki ma^gar tóm- stundir, en þær fáu stundir, sem haan hefir ,kvaS' hann nota til aksturs og útreiða, því hann hefir miklar mætur á hestum. Annars er sagt aS hann hafi góöan smekk á málverkum eins og faSir hans. AS því er John D. Rockefeller hinn yngri snertir, krónprinzinn í olíuríkinu, son olíukóngsins John D. Rockefeller, þá er þaS enn óvíst hvort hann tekur viö af fööur sín- um og verSur forseti einokunar- félagsins eöa ekki. Hann kvaS sem sé vera hrifinn af ýmsum mannúöar hugmyndum og hafa þó mestar mætur á aS prédika í sunnu- dagsskólum þeim, er hann hefir sjálfur stofnaö. Fáist hann ekki til aö feta í fótspor föSur síns, verður þaö líklega frændi hans, George Rockefeller, sem tekur viS af gamla Jóni. George þessi er tengdasonur James Stillmann, for- seta Citv National stórbankans i Bandaríkjunum. fLausl. þýtt úr “Canada'‘J. FRÉTTABRÉF. Kristnes, Sask., 25. Júli 1907. Herra ritstj. Lögbergs! ! Hér sendi eg þér fáeinar frétta- línur, og er þá fyrst aS geta þess, að tíöarfar er hér hiS ákjósanleg- asta fyrir allan jarðargróSur. Af og til skúrir og hitar á milli, en þó sjaldan mjög heitt. Hveiti er rétt aö byrja að “höfða”. Grasvöxtur vel í meöallagi, en nokkuö blautt engi þar sem það liggur lágt. Nú fara allir aS byrja heyskap, því þann 29. Þ.m. mega menn byrja aö slá, en ekki fyr. Hér hefir veriS mikiö um sam- komur. Kvenfélag Kristnes safn. hélt myndarlega samkomu i síS- astliðhum mánuði. Næsta sam- koma var haldin á Sleipnir, og var það 4. Júlí Þar var fjöldi manna saman kominn, þó sumum fyndist ekki vel við eiga aS menn hér væru aö halda upp á 4. Júlí, því það vita allir, aö sá dagur er eng- inn uppáhaldsdagur Canada. ÞaS lýsir ekki ríkishollnustu af þeim mönnum, sem eru fluttir hingað sjálfsagt til að bæta kjör sín, aS ganga fram hjá hátíöisdegi ríkis- ins, sem er 1. Júlí, en halda hátiS legan 4. Júli, sem er hátíðisdagur annars rikis. ÞaS gengur næst landráSum, eða svo mundi Rússa- stjórn finnast, ef annað eins væri gert Þar. Eg held menn hér hætti slíkri uppátekt, og þetta verSi í síðasta sinni, sem haldiö verður upp á þann dag. Það ætti líka svo að vera. Næst þessari samkomu hélt kvenfélag, sam myndaS er í kring um Laxdal P. O., samkomu allvel sótta, og þann 24. þ. m. héldu sunnudagsskóla- kennarar í Kristnessöfnuöi skemti samkomu fyrir börnin, og voru þar fluttar 4 ræöur, fyrir utan stutta tölu, sem forseti dagsins hélt, sem var Jónas Samsonson. Ræöumenn voru: séra Einar Vig- fússon, Runólfur Fjeldsteð, Jón Thorlacius og læknaskóla stúdent Jóhannes Pálsson; þessum öllum sagöist vel og máttr margt læra af því, sem þeir töluðu; þar var og vel sungiö og þótti þaS góö skemt- un. En samkoman var svo ó- heppin, að það gerði stórfelda rigningu, svo menn urðu aS hœtta við að geta heft nokkra letki. HefSi veður haldist g©tt, þá heföi þetta cwðið sannur skemtidagur, bæöi fyrir börn ®g fullorSna. For- seti dagsins var beðfnn af nokkr- um Þar viö stöddum aS lýsa þ#d yfir, aö hakla skyldi fund næstk. 2. Ágúst til aö ræða um aö þetta íslenzka bygSarlag kæmi sér sam- an um að halda þjóðminningardag framvegis og kjósa nokkra menn þá strax til að sjá um þaö, því nú væri orðiS of seint ttl að geta komið þvi á i Þetta sinn. Fundar- staður var ákveðinn á Akra skóla- húsinu. Þaö kann að Þykja sannast hér á eins og oröatiltækiS hljóðar: “Ekki er ráð nema í tíma sé tek-! iö'‘, en eg sé ekkert á móti því að halda fundinn nú strax og kjósa framkvæmdarnefnd, sem sér um alt, sem að því lýtur aS undirbúa það, að dagur þessi geti orðiS haldinn hátíölegur og fundardag-' urinn ér mjög vel valinn 2. Ágúst.' ÞaS er göfugt aS vera þjóSræk- inn og minnast þjóðar sinnar með hlýjum tilfinningum, og þaö er hreint ekki of mikið þó við ís- lendingar allir hér vestau hafs helgtiSum Þjóðinni okkar austan hafs einn einasta dag á ári hverju, meS því að koma saman og syngja og segja hlýleg orð til gömlu fóstrunnar, sem nú á annað þús- und ár hefir aliS margan merkan mann og konu sem viS erum af komnir. Eitt er víst, að því hlýrri kveSjur, sem viS sendum heim til ættjarðarinnar, því betur muna þeir eftir okkur, og Þaö er eitt, ■em aldrei ætti aö ske, þaS að við gleymdum eSa fyrirlitum þjóðerni okkar. Eg byrjaði þessar línur, sem fréttabréf, en er nú kominn út í alt aöra sálma, og sé Þess vegna bezta ráöiS aö hætta svo eg lendi ekki lengra út frá efninu, en eg er 1 egar kominn. Eg man líka eftir því, að ritstjóri Lögbergs vill helzt stuttar og gagnorðar fréttagrein- ?r; eg hefi víst gleymt því í þetta sinn, en skal muna þaö næst. MeS virðingu. X. XX. Áhyggjustundir. Margar þúsundir ungbarna deyja á sumrin. Sérhver móöir veit hve hættu- legir sumarhitarnir eru. BlóS- kreppa, niðurgangur, kólera og magaveiki eru þá tíöir sjúkdómar. Og oft fer svo, að blessuö börnin deyja eftir fárra klukkustunda veiki. MæSur þær, sem hafa Ba- by’s Own Tablets við hendina, eru öruggar. Ef barninu er við og við gefnar Baby’s Own Tablets, þá kemur þaö í veg fyrir magaveiki og niðurgang, og ef sjúkleikann ber skyndilega að þá lækna töbl- urnar hann. Mrs. Geo. Robb, Au- brey, Que., farast þannig orS: “Eg hefi brúkaS Baby’s Own Tab- lets við magaverkj.um og kveisu meS bezta árangri. Eg'er alveg ó- hrædd ef eg hefi töblurnar við hendina.” Fást hjá öllum lyfsöl- um eða sendar með pósti á 250. askjan, ef skrifað er til “The Dr. Williams. Medicine Co., Brock- ville, Ont.” Heilsuhœlissamskot. Safnaö af Sig. Sölvasyni, West- bourne, Man.: Jóhannes Baldvins- on 5, Björn Thordarson $1—sam- tals $6. — ÁSur auglýst $74.00; alls meðt. af Lögb. $80.00. YFIRLIT. Finst þér meira um fornmennina, sem fluttu hingaS norrænt mál og landið tóku’ í gjöf af guði, gráir af járnum skóku stál, en hina’, er í þyngstu þrautum þjóðernisins hafa gætt — þennan ljóma lands og sóma létu til vor ganga í ætt? Hvers manns, er þoldi marga raun um meini blandna tíö,' önn fyrir land og örlög stríð, er allan þjáSu lýð, með þreki bar vort þjóSarböl á þyngstu öldunum — hans minning skal í heiöri höfð 1 aS hinstu kvöldunum. f ■ ÞaS skal vera munaS, er skörungur lands*J hjá skaSræÖismanninum**J stóð, af eigin hörmum haldinn þungt, og hóf sína rödd fyrir þjóð, og lögmannsins***J ekki sem eiðinn vann fyrir ógnunum harðstjórans**J — aldrei til eilíföar getum vér gleymt þeim grátstaf vors bezta manns. Þeir, sem tólf hundruð sextiu og tvö sóru eiö fyrir tæling og ásælnis-vél, þeir, sem kúgaöir voru í Kópavog undir kvalningar, meiöing og hel, hafa afsökun þá, hvernig á þá var sótt meS erlendu harSræði’ og prett, — en hvað sýknar oss nú, ef vér sækjum ÞaS fast að semja af oss fornan rétt? Og vilja menn eiga undir þyí, þeim ættjarðar gröm verði rögn, og formælt þeim verSi frá kyni til kyns eða kæfi þá gleymskunnar þögn? y Vilja menn hlutskifti hreppa með þeim, sem hafa það veröskuldaS nóg, að yfir þá kæmi biskupsins blóö, sem böðullinn sjötugan hjó? VirSist mönnum það vegarnest vera hvaö frekast sér hent að liðinna feðra þykkja þung, sem þrautanna mest hafa kent, yfir þeim standi meö ógnandi hefnd sem ógurlegt þrumuský, með viöbúinn sögunnar voöadóm? ESa vilja menn bíða eftir því, AS hrópað upp veröi’ í himininn frá hafsströnd til öræfa lands af brennandi hörmum það bænaróp frá brjósti hvers einasta manns: GuSs heift yfir þá, sem hika sér viö að heimta vorn rétt eins og menn! GuSs hefnd yfir þá, sem oss rétt’ hafa rænt og refjast að skila’ honum enn! *** —Ingólfur, eftir ÓSni. t) Brynjólfur blskup 5 Kópavogi 28. Júli V662. 2.) Hemrik Bjelke. 3) Árni lögmaður Oddsson. A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stæröir. Þeir sem ætla sér aS kaupa LEGSTEINA geta því fengiö þá Thos. H. Johnson, Islenzkur lögfræSlngur og mála- færelumaður. Skrifstofa:— Room 3J Canada Life Block, suðaustur homl Portag. avenue og Maln st. Ctanáskrift:—P. O. Box 1364. Telefðn: 423. Wlnnipeg, Man. Hannesson &. White lögfræöingar og málafærzlumenn^ Skrifstofa: ROOM 12 Bank of. Hamilton Chamb. Telephone 4716 meö mjög rýmilegu veröi og ættu aö senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man ; O. Bjornson, I ? Office: 660 WILLIAM AVE. tel. 8q ? Office-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 e, h. ^House: ðJO McDermot Ave, Tel’ Póstsamningur. Office: 650 tVUIiam ave. Tel, 89 Hours :?3 to 4 & 7 to 8 p.m, Residence: 620 McDermot ave. Tel.4300 WINNIPEG, L MAN. f Lokuðum tilboðum stíluðum til the Póst- master General verður veitt viðtaka í Otta- wa þangað til klukkan 12 á hádegi föstu daginn 30 Ágúst 1907 samkvæmt boðnum samningi um flutning- á pósti Hans Há- tignar milli Lillyfield og Winnipeg um Mount Royal hvora leið tvisvar í viku báð- ar leiðir í fjögur ár frá 1 okt næstk. að teija. Prentuð blöð með frekari leiðbeiningu um þenna boðna samning má sjá og fá eyðublöð undir tilboð á póststofunum í Lillyfield.Mount Royal og Winnipeg og á skrifstofu eftirlitsmanns pósthúsanna. I. M. Cleghora, M D læknlr og yflrsetumaður. Heflr keypt lyfjabúðina á. Baldur, og;: heflr þvf sjálfur umsjón á öilum með- ulum, sem hann Iwtur frá sér. RUzabeth St., BAI.DUR, - MAN. P.S.—Islenzkur túlkur vlð hendlna hvenær sem þörf gerist. Post Office Inspector's Office, | Winnipeg 19 júlí 1907 W.W.McLEOD Post Office Inspector. Nýja ísrjómastofa okkar er nú opin.ískaldir drykkir seldir. Reynið hjáokkur ávextina.sætindin, vindla tóbak og vindlinga. A. S. Bardal 121 NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina Telephone 3o6 The Palace Restaurantr COR. SARGENT & YOUNG W. PRIEM, eigandi. Dunfield & Son l Enn meiri afsláttur á hnífapöruni. Við höfum ákveðið að slá enn þá meira af borðhnífum. Nú bjóðum við hnífa og gaffla, sem eru seldir annars staðar í bænum tylftin á $2.50 og Í2.- 75, tylftina á .... 602 EIKce Ave.TTT KerrBawlf MeNamee Ltd. UNDERTAKERS & EMBALMERS 229 Main Street, Winnipeg Ráða yfir fyrirtaks sjúkravagni. Fljdt og gdð afgreiðsla. Hvítur barnalíkvagn FERDIN. Píanó og Orgel enn dviðjafnanleg. Bezta tegund- in sem fæst í Canada. Seld með afborgunum. Einkaútsala: THE WINNIPEG PIANO & ORGAN CO.. 295 Portage ave. Auglýsing. Ef þér þurfið að senda peninga til ís— j lands, Bandaríkjanna eða til einhverra j staða innan Canada þá notiS Dominion Ex — , press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 482 Main St,, Winnipeg. Skrifstofur viðsvegar um borgina, og öllum borgum og þorpum víðsvegar urrr landið meðfram Can, Pac. Járnbrautinni. rtib cftii - því að r í ■ Eflflu’s By neldur húsunum heituml oj? um ggmgapappir varnar kulda. Skrífið eftir sýnishouf 5g verðskrá til TEES a PERSSE, LIR- Agbnts, WJNNIPEG.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.