Lögberg - 01.08.1907, Síða 6

Lögberg - 01.08.1907, Síða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN I. ÁGÚST 1907 LlFS EÐA LIÐINN EFTIR HUGH CONWAY. Fæstum var víst samt ljóst, til hlítar, hvernig í því máli lá, en ÞaS var öllum kunnugt, aö frú Est- mer hafði ekki búiö saman viö mann sinn svo árum skifti, og alment var Þaö álitiö aö skilnaöurinn væri ósæmilegu framferöi hennar að kenna. Og hvaö sem því leiö vissi almenningur aö Sir Laurence Este- mere haföi skiliö við hana, svo aö eitthvað hlaut þeim að hafa borið á milli. Samt sem áður lifði hún kyrlátu og rólegu lífi, en alls ekki ánægjulegu þó, og enginn sá sem þekti hana eða þótti eins vænt um hana og mér, gat komið til hugar að væna hana um neitt misjafnt, heldur hlaut maður að ímynda sér að hún væri fyrirmyndarkona í flestum greinum. En fyrir, væri orsökin, og að hann mundi breiða það út, en það var orðið hljóðbært, að hann hefði grætt af mér stórfé. En alt þetta verður að bíða betri tíma. Við Valentínus leggjum á stað eftir tvo daga. Við ætlum til Norður Wales og ýmist fótgangandi eða akandi til Derbyshire, því að í því héraði norðanverðu á Rothwell lávarður heima, og var svo til ætlast, að við kæmum þar ekki seinna en í Ágústmánaðar lok. XII. KAPITULI. Það var ágætisveður daginn, sem við lögðum á stað frá Lundúnum. Við höfðum orðið ásáttir um að fara með járnbrautarlest til Llandudno og Þaöan í hægðum okkar til Rothwells lávarðar. Byssum okkar og þyngri farangurinn allan höfðum við sent á undan okkur, en bárum sinn malpokann hvor, og \'alentínus málarakassann og uppdráttarbókina sína að auk. Hann hafði farið Þessa leið áður, en var þó furðu fús á að sjá blómarósir bændabýlanna í þeim sveitum i annað sinn. Við lögðum upp báðir í bezta þetta illa umtal um hana, fékk mjög á Valentínus— | skapi og ásettum okkur að haga ferðinni eins og þessi ómótmælti óhróður. Hann vakti máls á þessu við mig, því hann þóttist vita að eg hefði orðið. hans var. Sjálfur vissi hann ekkert meira um þetta at- riði en Rothwell lávaröur, en hann hélt því fast fram, að faðir hans hefði haft hana fyrir rangri sök að einhverju leyti. Nú voru svo mörg ár liðin síðan hún og maðurinn hennar skyldu, að Valentínus bjóst við að þessu yrði aldrei kipt í lag. Hvers vegua reynirðu ekki að hafa upp á föður þínum og krefjast þess, að hann segi þér alla mála- vöxtu?” spurði eg. “Eg vildi það feginn,” svaraði Valentínus, “en eg veit ekki hvert hans er að leita. Það veit enginn neitt um hann. Hann er horfinn fyrir mörgum árum síðan. Samt höldum við að hann sé enn á lífi. Roth- well lávarður sagði mér fyrir nokkru siðan, að hann hefði hitt hann—einhvers staðar út í löndum—og gat okkur lysti þegar við værum komnir á stað, — fara ýmist fótgangandi, akandi eða ríðandi, og á eða sitja um kyrt svo dögum skifti þar, sem okkur sýndist skreppa inn sem snöggvast.” Hann stakk peningn- hliðið. Valentínus heilsaði honum. Gamli maður- inn rak rekuna niður, skildi þar við hana og gekk á móti okkur. Þungbúni svipurinn á honum hýrnaði þegar hann leit á brosandi andlitið á Valentínusi. “Eg skammast mín fyrir að gera yður þetta ó- næði,” sagði Valentínus, “en mig langaði til að spyrja yður hver það sé, sem býr á þessari landeign.” “Hér hefir enginn búið í fjöldamörg ár,” svar- aði maðurinn. “Ekki batnar nú,” sagði Valentínus og sneri sér að mér. “Þetta er þá í auðn. Getum við fengið að koma inn fyrir hliðið?” “Hér fær enginn inn að koma. Aðgangur er bannaður hér.” “Og jafnvel ekki einn af auðmönnum þeim.er opn- ar lystigarða sína tólf sinnum á ári til að lofa fólki að skoða þá og njóta þar hressingar?” spurði Valen- tínus og leit til min um leið. “Eg vona að þér lofið okkur að koma inn rétt sem snöggvast og skoða okkur dálítið um.” “Nei, eg held það geti ekki orðið af því.” “Eg býst þó við að Þér skiftið um skoðun, ef hálf króna ('fimm shillingsý er í boði?” Gamli maðurinn rétti fram höndina. “Hliðið er ólokað,” sagði hann, “og eg er farinn að heyra illa. Eg skal ekki hindra ykkur, ef ykkur langar til að æskilegast. Valentinus lék á alsoddi og eg svo á- um á sig, gekk aftur að rekunni, sneri baki að okkur nægður sem eg gat verið án Claudínu. Tíminn leið °& hélt áfram að stinga upp moldina eins og áður. fljótt á annari eins skemtiferð. Við fórum með skipi um Menai sundin, könnuðum Conway, ókum kring- um Snowden, dáðumst að Naut Francon Pars„ skoð- uðum vandlega Capel Curig, lögðum þaðan á stað í stuttum áföngum um Denbigh, Flint og Cheshire unz við næðum ákvörðunarstað okkar. Við fórum þá ýmist fótgangandi eða akandi. Hvorugur okkar var samt neinn göngumaður, svo að við settum okkur ekki úr færi að taka Því, ef okkur bauðst keyrsla, þá Valetitínus tók á hangfanginu, en eg hélt hon- ■um aftur. “Mér er illa við að fara nokkurs staðar inn í óleyfi,” sagði eg. “Það er mér líka; en eg veit ekki hvernig á því stendur, að eg er orðinn einkennilega fíkinn í að skoða þennan stað. Við skulum vera “cockneys”*J einu sinni að eins og láta okkur ekkert í augum vaxa. Eftir því að dæma, sem við höfum séð af steingarði þessum, hlýtur hann að vera svo mílum skiftir á skutum við malpokum okkar undir vagnsætin og ók-1 lengd, og þá þess virði að hann sé skoðaður að innan um ánægðir með sjálfa okkur til næsta náttstaðar. Það var kominn 13. Ágúst. Tíminn var nú far- þess um leið, að grillur hans viðvíkjandi móður minni ! inn að styttast fyrir okkur, en við vor- væru engu minni en áður. Eg ímynda mér að hann um líka komnir langt áleiðis, svo að okkur kom sam- an um að ferðast gangandi Þenna daginn, eða eitt- verðu líka. Eg eyði aldrei peningum að óþörfu og vil fá eitthvað fyrir þessa hálfu krónu, sem eg lét úti. Komdu!” Svo fórum við báðir inn um hliðið og gengum upp bugðóttan veg, er lá til húss, sem við sáum fram hvað af honum, því að veður var hið ákjósanlegasta. ^ undan okkur. Ef okkur sýndist að breyta þeirri ætlun bjuggumst Húsið og alt umhverfis var aðdáanlega fallegt— sitji nú á einhverju geðveikrahælinu, ef hann er ekki dauður.” “En hvað veiztu um bróður þinn?” “Eg veit ekkert um hann, og kæri mig heldur við við að geta náð í bændavagn einhvern á leiðinni j svo fallegt, að það hlaut nærri að vekja öfundsýki • ' • • ‘ til að hvíla okkur í. Við vorum nú rétt komnir að hjá ósíngjarnasta manni. Við auganu blöstu fjölda- landamærum Derbyshire. Vegurinn var góður og rnargar ekrur, öldumyndaðar og upp úr þeim teygðu ekkert um hann að vita. Hann er tveim árum eldri en eg. En piltur, sem aldrei hirðir um að finna móð- ur sína,—jafnvel þó alt væri satt sem sagt er,—hlýt- ur að vera óþokki. Þess vegna vil eg ekki ájs hann.” “‘Hittast Þau aldrei, hann og frú Estmere?” “Nei, þau hafa aldrei hizt síðan hún og faðir minn skildu, Wún barst lítt af fyrir harms sakir í náttúran bauð manni brosandi faðminn. Uppskeran hávaxin álmtré limprúð höfuð sín. Þarna inni var var byrjuð, og allir, sem við mættum voru önnum 1 Fjöldí fjár á beit, og gluggarnir á húsinu voru lokað- kafnir, en þó ánægjulegir eins fyrir það. Það lá líka mjög vel á Valentínusi. Hann kyrkjaði upp gaman- söngva öðru hvoru og lét sem hann tæki ekki eftir því, að bæði þeir sem við mættum og kornskurð- mörg ár, og var oft að segja mér frá bróður mínum,! armennirnir inn á ökrunum stönzuðu og hættu að skoða húsið. Skoða það að innan, ef mögulegt er, vinna hrifnir og undrandi yfir að heyra kveða við! og alténd þó að utan.’ ’ ir með hlerum. “Við skulum ganga dálítið lengra,” sagði eg, “og sjá hvað garður þessi er stór”. “Nei,” sagði Valentínus, “mig langar til að sera eg mundi einhvern tíma fá að sjá síðar. Nú er orðið langt síðan að hún hefir minst á hann.” “En hana hlýtur þó að langa til að sjá son sinn, eldri drenginn hennar?” “Eg veit ekki. Móðir mín finnur nokkuð mikið til sín. Hún býst við, að hann sé orðinn fullorðinn maður nú og engum háður. Hanu veit hvar mig er að finna, því eg hefi ekki falið mig . Eg get boðið öllum heimi byrginn.þrátt fyrir óhróðurssögurnar um móður mína. En þessi bróðir minn vill ekki koma á fund minn. Hann hlýtur því að leggja trúnað á það, sem faðir hans hefir sagt honum. Eg vildi heldur að við sæjumst aldrei, en að hann Þyrfti að blygðast sin mín vegna.” “Þetta er óumræðilega raunalegt, \ alentínus, hugheillandi kafla úr lögum frægustu tónskálda, sem þeir höfðu aldrei heyrt áður. Við gengum svona hálfa fjórðu mílu til jafnaðr á klukkustund, að frádregnum viðstöðutíma, þv að Valentín- us þurfti að stanza öðru hvoru , ýmist til að tína blóm, dáðst að landslaginu, eða stöku sinnum til að gera uppdrátt af sveitabörnunum, sem við mætt- um, ef þau voru fríð sýnum, og stóðu þá mæður þeirra eða eldri systkini gjarnan álengdar og störðu á það, sem fram fór, með opnum munni. Þegar hann var að gera slíka uppdrætti var hann símasandi við förunaut krakkans, og skildist jafnan við þá svo, að þeir voru ánægðir með bros á andliti þegar þeir fóru. Valentínus átti aldrei betur skilið nafnið “scjn- ur sólarinnar”, sem eg hafði gefið honum, en þegar ffirrxí ncr tók vintriarnlegfa 1 höndina a honum. =ag g g ia-fnmikils hann átti tal við alþýðufólk. Honum hefir hlotið að “Þú veizt Það þó, að eg virði moður þina jafnmikils | ^ :_ . ^_____________________L ,__________ ’ „ , , n-o- ví>;t hn geðjast vel að þeirri stétt manna Rothwell lávarður eða þu sjalfur. - Eg ve.t Þu ______ annars hefði hann og i; . trúir því, að eg segi þetta satt. “Já, víst trúi eg þér, Filippus, annars gæti eg ekki verið vinur þinn stundu lengur, og Claudína znundi þá fyirlíta Þig.” Þó að Vaelntínus talaði býsna skorinort við mig um ýmislegt viðvíkjandi móður sinni, mintist hann aldrei á Chesham eða móðgunina sáru, sem hann varð fyrir heima hjá mér, þegar kafteinninn og hann hittust þar. Honum fanst slik ósannindi ekki um- mælaverð, og jafnkunnugur og eg var frú Estmere, gat eg vel skilið þetta. Hins vegar kveið eg aftur Við gengum up að húsinu. Það var eiginlega heil húsaþyrping. Sumt af IÞeim sáum við að var mjög gamaldags. Auðséð var að aukið hafði verið við byggingarnar á ýmsum tím- um. Þær voru fremur lágar og breiðar svalir að framanverðu, og beygðust Þær aftur með endilangri byggingunni. Hægra megin á henni var turn, reynd- ar eigi til neinnar verulegrar prýði, en auðsætt var að þaðan mundi ljómandi útsýni yfir landið umhverfis. Að undanskildum garðinum, sem nú var notaður til griparæktar, var þessi staður allur hálf-eyðilegur, sérstaklega húsið, með harðlokuðu gluggunum. Mér hafði ekki dottið annað í hug en það væri algerlega í auðn, ef eg hefði ekki séð reykjarstrók teygjast upp úr einum reykháfnum á því að baka til. “Hver skyldi eiga Þetta?” sagði eg. “Eg veit ekki,” svaraði Valentínus, “en eigi aldrei fengið sig til að bera upp fyrir þeim allar þær ' þætti mér ólíklegt oð hér hefðu blessaðir lögfræðing- spurningar, sem hann spurði þá um, um ætt, störf,' arnir losað um heimilisfólkið. Líttu Þarna á marm- \erkalaun, lifnaðarháttu þeirra og annað þess konar. Eg er ytss um, að sveitamennirnir hafa talað, marga daga á eftir, saman um unga herramanninn með ljósa hárið og skiuandi demantshringana á fingrunum. Við hófðum haldið áfram nokkrar klukkustundir og vorum að tala um að hvíla okkur, er við komum að steingir*ingu einni, sem lá með fram veginum annars vegar og byrgði þar alla útsýn. Viö héldum samt áfram eina mílu enn, en alt af var sama girð- ingin hægra megin við okkur. Girðingin var há og fyrir hefnd Cheshams, þvi að eg Þóttist fullviss um, mymlarleg< en okkur fanst hún samt heldur fyrir hann mundi hvork. gleyma eða fyr.rgefa hogg.ð, j okkur Qg fórum vig ag ta]a um það með jafnaSar. 'sein Valentínus veitti honum. Við saum hann vift og , við í “Æskumannafélaginu”. Valentínus var of stór frjálslyndi því, sem ungnm mönnum er títt, hve sér- plægnir ög ranglátir auðmennírnir væru er bygðu -upp á sig, til þess að forðast að koma á Þá skemti , þannig. stúr gyjgg; af jörðinni fyrir augum almenn- .. . i t. f n V t.« m K. r/vm of IM A 1 \ staði, sem hann var vanur, þó að hann byggist við ó- ings. Okkur fanst mikið til um ríkidæmi eiganda ara-jurtaskálarnar á svölunum. Blóm hafa ekki ver- ið ræktuð í þeim svo árum skiftir.” Rétt í þessu sást manneskju bregða fyrir við húsaþyrpinguna aftanverða. Það leit út fyrir að vera miðaldra kvenmaður í dökkum búningi. Hún sneri til okkar. | “Nú skulum við fá vitneskju um hver hann er, sá hamingju- eða óhamingjusami eigandi að þessu öllu,” sagði Valentínus. “Þarna kemur verndareng- ill “slotsins.” “Það er ekkert líklegra, en að við verðum báðir reknir út, eins og hnýsnir, óvelkomnir gestir. Það er bágt að vita, hvað fólk kann að halda, þegar það sér þig með alla hringana og annan fáranlegan bún- ing Þinn.” , “Vertu óhræddur, Filippus. Eg kann lag á vini sínum. Þeir gáfu sig samt hvorugur að öðrum. j ng-arinnar ega landsins innan við hana, og við mönnum. Eg skal ábyrgjast góð úrslit. . I , 4/1 w ■ * 1 C " II' . .. _A l . M A.VI ,, n 1 ♦ f ll I ' A X Eg held líka að Þeir hafi ekki sézt Þar nema eitthvað , Ú9Ökuðum hann haf8lega eigi a8 si5ur. ^ kom. tvisvar sinnum áður en við lögðum á stað í erða ag um vi8 að hli8i á þessum óárennilega steingarði og okkar. Eg fann mér skylt að heilsa Chesham, kulda- | langa8j nú heldur en ekki til a5 hvaS væri fyrir lega þó. Ef eg hefði ekki látist Þel?kja hann, gat ^ |nnan hann. Gamall maður á skyrtunni var að kann ímynrhið sér að fjártjónið, sem eg hafði orðið stinga upp moldina í hægðum sínum skamt innan við Það var satt, að hann hafði lag á mönnum, læ- víslegt lag, sagði eg stundum. Konan nálgaðist okk- ur, en við sáum strax, að það gat ekki verið húsmóð- *J Cockney=Lundúnabúar; bæjarmenn. irin. Það var líklegast, að hún væri vinnukona þar, eða ráðskona í hæsta lagi. En Valentínus lét sem hann tæki ekki eftir því. Hann “tók ofan”, og gekk á motl konunni og bað hana með einkar virðulegum orðum að fyrirgefa dirfsku okkar að hafa farið inn 1 garðinn. Við hefðum reikað hér inn, því að hliðiö hefði veriö opið, og okkur hefði ekki komið annað til hugar, en húsið stæði í auðn, þegar við sáum hlerana fyrir gluggunum. Svo hefðum við þá gengið upp að husinu, til að skoða jafngamla og einkennilega byggingu og það væri. En auðvitaö hefði okkur aldrei komið annað eins til hugar, hefðum við getað imyndað okkur, að við mundum gera sjálfri húsmóð- urinni eða fjölskyldu hennar ónæði hér á eignum hennar o. s. frv. Eg get naumast ímyndað mér annað ólíklegra, en aö húsmóðirin í slíkri byggingu mundi sjálf koma til að reka brott tvo óvelkomna gesti, eða heldur að nokkrum heilvita manni hefði getað blandast hugur um að konan, sem mætti okkur þarna, væri ekki hús- móðirin. Og þetta var vitanlega engum kunnugra en Valentínusi sjálfum, en hann vissi líka að slíkur misskilningur mundi aldrei verða til óvinsældar. Hann vissi gerla, að engri vinnukonu þykir meiri heiður að neinu, en að vilst sé á henni og sjálfri húsmóðurinni. Og eiga fleiri þar sammerkt við vinnukonurnar. Eg man t. d. vel eftir dyraverði á gistihúsi einu, utarlega í bæ, sem sagði mér, að hann hefði vanalega firhtíu pundum hærri árstekjur, en fé- lagar hans, eingöngu fyrir það, að hann hefði tamiö sér að kalla alla verzlunarerindsreka, skrifara og unga menn yfir höfuð, er héldu til á gistihúsinu, kafteina eða ofursta, eftir þvi sem aldur þeirra gaf frekast tilefni til. Húsmóðurinni í dökka búningnum féll allur ket- iH 1 eld- ‘ Þetta eru auðvitað aðalseignir,” sagði hún, “en ykkur er velkomið að skoða þær, ef þið viljið, þó nú sé reyndar lítið að sjá hér.” En það er húsið sjálft, sem okkur langar mest til að sjá. Ætlið þér ekki að lofa okkur að líta á það að innan?” “Það má eg ómögulega, herrar mínir. Það hef- ir verið lokaö árum saman. Engum hefir verið hleypt inn í það. “Þegar við heyrum þetta, langar okkur enn meira til að sjá það, en áður,” sagði Valentinus bros- andi. “Gætuð Þér ekki brotið út af venjunni okkar vegna bara í þetta sinn? Við erum vinir Rothwell lávarðar. Hann veit eg að menn hér um slóðir hljóta að þekkja.” Ráðskonan kinkaöi kolli, þegar hann nefndi nafnið, og sagði: “Já, eg þekki Rothwell lávarð vel. Hefi þekt hann í mörg ár. Er hann kominn aftur úr ferðum sínum?” “Já, við ætlum að komast til Mirfield á morgun. Ætlið þér að lofa okkur að skoða húsið?” “Eg mundi gera það fyrir yður ef eg gæti, en eg hefi fengið strangar skipanir, sem eg verð að hlýða, herrar mínir. Þið getið aftur fengið að skoða land- eignirnar eins og ykkur lystir og sömuleiðis blómst- urgarðana. Þ.eir voru vanir að vera fallegir, meðan Þeir voru vel hirtir. en lítils um vert að sjá þá nú.” Valentínus gerði fleiri atrennur, en vörður kast- alans auða var ósveigjanlegur. Þegar Valentinus sá, að hann kom engu til vegar fór hann að hlæja. “Jæja, frú mín góð, Þá verðum við að láta okkur nægja að skoða náttúrufegurðina umhverfis. Hver sögðuð þér aftur að ætti þessar eignir hér?” “Eignir Þessar á Sir Laurence Estmere,” sagði ráðskonan drýgindalega. Eg leit framan í Valentínus. Hann var orðinn náfölur, og honum varð svo mikið um, að eg flýtti mér að fara að spyrja konuna hverrar spurningar- innar á fætur annari, til þess að hún yrði eigi vör viö breytinguna, sem kom á Valentínus. “Býr Sir Laurence ekki hér nú?” spurði eg. “Hann hefir ekki búið hér í mörg ár.” “En hvað það er undarlegt! En að hann skuli hafa yfirgefið jafn-yndislegt heimkynni! Hann hef- ir þá líklega miklar mætur á ferðalögum, býst eg við?” “Það ímynda eg mér, herra minn.” “Er hann ungur maöur?” “Hann er miðaldra maður. Nú líklega um fim- tugt.” Þegar hér var komið var Valentínus farinn að ná sér aftur. Hann tók í hönd mér og hvíslaði að mér: “Við skulum ganga dálítið um hér í kring, Filippus. Eg er yður Þakklátur fyrir að hafa gefið okkur leyfi til þess, Mrs.—” “Eg heiti Payne, herra minn,” sagði ráðskonan, þvi að hún heyrði það á honum, að hann langaði til að vita um nafn hennar. “Eg hefi gaman af að vita nöfn þeirra, sem eg tala við,” sagði hann. "Eg er yður þakklátur, Mrs. Payne; við ætlum að ganga hérna dálítið út á vellina. Við hittum yður líklega, þegar við komum aftur.”

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.