Lögberg - 08.08.1907, Síða 3

Lögberg - 08.08.1907, Síða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. ÁGÚST 1907 3 Fyrir smjörgerö- armönnum og ;öðrum,sem kaupa salt 1 stórum mæli, er veröiö ekki þýöingarlaus póstur. Windsor SALT gerir meira — og gerir verkiö betra. Veröiö er sannarlega minna — og svo gerir þaö smjörið verömeira.Spyrj- iö matvörusalann Fréttir frá íslandi. Reykjavík, 5. Júli 1907. Mislingar í Stýkkishólmi. Þeir hafa borist þangaö með Þ.orleifi nokkrum Þorleifssyni ljósmynd- ara. Hafði honum verið hleypt hér óhindruðum í land, með þvi að hann hafði lagt Það við Þegn- skap sinn, að hann hefði haft veikina áður. Hefir hann gert sig lögsekan, ef svo er, að hann hafi eigi haft veikina áður að sjálfs sín vitund. — Guðm. landl. Björnsson fór vestur í Stykkis- hólm á Vestu á þriðjudaginn til sóttvarnarráðstafaíia. Kom aftur í gærkveldi. varði Þorvarðssyni á Fjallaþing- um, Skeggjastaðir séra Ingvari Nikulássyni fyr presti i Gaulverja- bæ og Hvammur í Laxárdal séra Arnóri Árnasyni fyr presti á Felli Kollafirði Lausn frá embætti hefir fengið séra Ólafur Ólafsson i Staðar- holtsþingum sakir vanheilsu. Prófastur skipaður í Eyjafjarð- arsýslu séra Geir Sæmundsson á Akt^reyri, er verið hefir settur prófastur þar um hríð. —Þjóð. félaginu 6,000 franka úr ríkissjóði Noregs fyrir það. — Ing. Seyðisfirði, 24. Júni 1907. Guðmundur Björnsson veitinga- maður á Búðareyri fanst drukn- aður hér i Fjarðará 17. þ. m. Hafði hann skilið eftir treyju sína og húfu og plögg á árbakkanum skamt fyrir innan Garðarstjörn- ina. Virðist ýmislegt benda á, að hann hafi eigi verið með fullu ráði, er hann gekk þessa síðustu gwngu. — Hann var nær sextug- ur að aldri, stiltur maður, vænn og vel látinn. — Austri. CANADA NORÐVESTURLANDIÐ Minni Vestur-íslendinga. Endurtakast sífelt saga sýnist, fram til vorra daga fornöldinni frá. Þjóðir berast land úr landi, leitar stöðugt mannsins andi eftir frægð og frelsisstandi hærra, enn hann hygst að ná meðan má. Vel sé yður, Vestmenn góðir; veit eg gleður aldna móðir svinnra sona ráð. Heiðarlega hennar merki hefir jafnt í orði og verki borið yðar armur sterki, hygni með og hetjudáð hér um láð. Þér að dæmi yðar áa öttuð knör um löginn bláa vestur-víking í. Auðs og frama fóruð leita, fúsir eigin krafta neyta, andans fjöri yngdu beita. Óðul hér svo námuð ný frjóv og frí. Hafið þér við þrautir barist þrekmannlega sókt og varist hér með hetjulund, sannan líka sigur hlotið, sæmdar, auðs og hylli notið, hrokans valdi hót ei lotið. Glóir þvi á góðri stund gull i mund. Öllum þeim, er ættlands sómi eru hér að reynd og dómi, heiður ber og hrós. Þ.jóðernis ei gulli glatið, göfgar frelsisbrautir ratið, sérhvað lágt og ljótt Þér hatið. Veitið mærri menta rós lxf og ljós. S. J. Jóhannesson. íslandsförDanakonungs. 30. Júlí Síðastliðinn var svo hljóðandi símskeyti sent frá Reykjavík ttm konungskomuna: “Friðrik Danakonungur og í fylgd með honum Haraldur prinz, Christensen forsætisráðherra Qg 40 ríkisþingsmenn komu hingað í dag frá Færeyjum. Múgur manna var saman kominn til að fagna hinum tignu gestum. Daginn eftir, 31. sama mánaðar, var annað símskeyti sent frá Reykjavík, og er það á þessa leið: I veizlu allveglegri, er konungi og föruneyti hans var haldið hér í gær, fórust honum svo orð um sambandið milli Islands og Dan- merkur: “Eg hefi tekið alríkið að erfð- ttm eftir föður minn, og þannig skal það ganga að erfðum frá kyni til kyns, en eg hefi líka erft þá skoðun föður míns að íslend ingar eigi að vera frjáls Þjóð, er vinni að því með konungi sínum að semja lög þau. er þeir lifi undir, Fyrir þá sök hefi eg skip að millilandanefnd, er í séu bæði danskir ríkisþingsmenn og ís- lenzkir alþingismenn. Neínd sú skal annast um að sernja frum varp til laga, er ákveði afstöðu íslands í danska ríkinu, og er svo til ætlast að frumvarp Það verði svo úr garði gert, að bæði sé þar grundvallað og trygt sjálfstæði íslands, og hins vegar fyrir því séð, að alríkið eflist og tryggist.” Alþingi var sett I. Júní og vandi er til gengu þingmenn fyrst til kirkju; prédikaði séra Friðrik Friðriksson. Þar á eftir fylktu þingmenn liði og gengu i þinghúsið. Las ráðherra upp kveðju frá konungi og setti þing- ið. Þá sté Tryggvi Gunnarsson i forsetastól, þvi að hann er elztur þingmanna. Forseti í sameinuðu þingi var kosinn Eiríkur Briem, en varafor- seti Lárus H. Bjarnason. Skrifarar í sameinuðu þingi Hannes Þorsteinsson og Gttðm. Björnsson. Forseti í efri deild Júhus Hav- steen. Varaforsetar Jón Jakobs- son og .Guðjón GuðHaugsson Skrifarar Björn M. Ólsen og Sig- urður Jensson. Forseti í neðri deild Magnús Stephensen. Varaforsetar: Magn- ús Andrésson og Tryggvi Gunn- arsson. Skrifarar. Jón Magnús- son og Árni Jónsson. Séra Sveinn Eiríksson á Ásum druknaði í Kúðafljóti 19. Júní. Meðal barna hans cru þeir Gísli og Páll, er stunda nám við háskól- ann í Khöfn. — Nýlátinn er Han- sen konsúll á Seyðisfirði. Dó úr heilablóðf alli. AlÞingisnefndir í neðri deild. Fjárlaganefnd: Tryggvi Gunnar- son formaður, Jón Jónsson frá Múla skrifari, Skúli Thoroddsen, Þórhallur Bjarnarson, Stef. Stef- ánsson þm. Skgf., Eggert Páls- son, Árni Jónsson. — Reiknings- laganefnd: Ól. Briem, Guðl. Guð mundsson, Majgn. Kristjánsson.— Skattmálanefnd: Lárus Bjarna- son, Pétur Jónsson, Björn Kristj ánsson, Guðm. Björnsson, Her- mann Jónasson, Ól. Ólafsson, Ól. Briem. Efri deild.— Kirkjuntálanefnd: Eiríkur Briem, Guttormur Vig fússon, Þórarinn Jónsson, Sig. Stefánsson, Sig. Jensson. Reykjavík, 12. Júlí 1907 Dáinn er 28. f. m. af ellilasleika Jón dbrm. Jónsson í Skeiða-Holti, á 93. aldursári. Eftir margra daga stimabrak var loksins í fyrradag bent á menn i millilandanefndina. Höfðu stjórnarmenn boðið séra Sig.Jens- syni að vera í nefndinni af hálfu landvarnarnlanna, en hann vildi eigi en benti á Jón Jensson yfir- dómara. Þetta vildu stjórnar- menn eigi af þeirri ástæðu, að eigi mætti hafa utanþingsmann í hefndinni. — Niðursthðan varð sú, að bent var á 3 úr hvorum flokki, en ráðherra er sjálfkjör- inn. Af stjórnarmönnum voru þessir tilnefndir. Jón Magnússon skrifstofustj., Lárus H. Bjarna- son sýslumaður og Steingrímur Jóhsson sýslumaður. Af hálfu alndstæðinga: Jóhannes Jóhann- esson sýslumaður, Skúli Thorodd- sen fyrr sýslumaður og Stef. Stef- ánsson kennari. Landvarnarmenn eiga því engan úr sínum flokki nefndinni. — Fjallk. Reykjavik, 5. Júlí 1907. Heimspekispróf hafa tekið Magnús Gíslason og Stefán Sche vibg Thorsteinsson nteð ágætis einkunn; Jóhannes Askevold Jó hannesson með 1. eink. og Pétur Jónsson með 2. eink. Mýrdalsþing eru veitt séra Þbr- Reykjavík, 3. Júlí 1907. Nú er loksins komih almenni- leg sumarveðrátta, eftir óvenju- ntikla kulda alt vorið að kalla má og þar af leiðandi fádænta gróð- urleysi. Skifti þar um úr helg- sera inni síðustu og fór að rigna loks- ins. Mesta sólskinsbliða í dag. Eins Hér dó í fyrri nótt' í franska spítalanum úr tæringu Þórarinn Bergsveinsson gullsmiður frá ísa- firði, ungur maður ókvæntur, ætt- aður úr Breiðafirði. Reykjavík, 13. Júlí 1907. En nhelzt vætuleysi. Aldrei skúr úr lofti. Grasbrestur dæmafár um land alt, Það er til spyrst. Horfir til stórvandræða. Sum- staðar úthagi varla farinn að litk- ast almennilega. ' Jón blindi, sagnaþulurinn norð lenzki, safnaði að sér þeim áheyr- endasæg á fimtudagskveldið, að ofþrengsli urðu í húsinu fGood- templara) og urðu margir frá að hverfa. Hann flytitr sjálfsagt sagnskemtun sína aftur áður en hann fer. Seyðisfir^i, 3. Júlí. Horfurnar til lands og sjávar hinar ískyggi- legustu; norðanstormur og kuldi, óvenjulegur grasbrestur og fiski- leysi. Lítil von að úr rætist, svo viðunanlegt verði. Þessir stúdentar útskrifuðust í lok f. mán. úr Mentaskólanum svo nefndum ('hinum almennaj, 9 ut- an skóla og að eins 4 innan skóla ('stjörnumerktirj: Magnús Jóns- son, I. 100. Sveinn V. Sveins - son* I. 98. Ólafur P. Pétursson* I. 97. Alexander Jóhannesson I. 95. Pétur Halldórsson* I. 92. Ásgeir Gunnlaugsson I. 88. ' Ól- afur Gttnnarsson I. 86. Sigurður Jóhannesson II. 78. Ámi B. P. Helgason II. 77. Sigfús M. Jó- hannesson II. 77- Jón Jónasson II. 73. Björn Jósefsson II. 71 Haraldur Jónasson* III. 55. Kristbjörg Þórðardóttir ekkja frá Sauðagerði, 55 ára, dó 17. Júlí. —ísafo■4 Reykjavík, 6. Júlí 1907. Stúlka drekti sér hér fyrir fá- um dögum frá Kleppsspítalanum; hafði brotist þar út ttm glugga og steypti sér í sjóinn. Hún hét Sig- ríður Guðmundsdóttir frá ísafirði um tvítugt. í ár heldur Sögufélagið áfram útgáfu á Biskupasögunum og Tyrkjaránssögunni, en gefur þar að auki út 1. hefti af nýju riti, Guðfræðingatali, eftir H. Þ'or- steinsson ritstjóra, og hefir það hlotið verðlaun af sjóði Jóns Sig- ttrðssonar. Alt, sem út er komið af þessum þremur ritum, fá. þeir ókeypis sem ganga inn í félagið fyrir næsta aðalfund, sem halda á í Janúar næstk. Guðm. Hannesson læknir kom hingað á-* miðvikudagskveldið til þess að taka við embætti sínu. Fáum dögum áður en hann fór af Akureyri færðu verkamenn þar honum skrautritað ávarp og þökk- uðu honum góða viðkynningu. —Lögrétta. Reykjavík, 3. Júli 1907. Afli á þilskip er í góðu meðal- lagi á vorvertíðinni. Ríkisráð Noregs hefir ákveðið að semja við “stóra norræna síma- félagið” um að fá daglegar veður- Minni Vestur-íslendinga. Rís á morgni himinheiðum hrausta Þjóð með sigurlag, unaðshlý ,frá austurleiðum óma gleðiljóð í dag; reistu hátt Þitt móðurmerki, mund og trausta hetju sál, lát i anda, Ijóði, verki leiftra þrungið Heklu bál. Helgar raddir hingað óma, háum íslaitds tindum frá, suntardýrð í sólarljóma sveipar grund og fjöllin blá. Fræga völlinn feðra-þinga fylkir Dana prýðir nú. Lyftist hugur lýðmæringa landsins frelsi, von og trú. Þótt á fjarri stað vér stöndum streymir heitt í æðum blóð, heim að íslands öllum strönd- um óma þúsund strengja hljóð. Viti heimsins álfur allar að hér byggir norræn sveit, sem að, þegar þörfin kallar, Þjóðarskyldu sína veit. Verum allir Islendingar, aldrei gleymist feðra mál, hvað sem mætir, hvað sem þvingar, höldum velli, reiðum stál ; vér, sem byggjum Vínlands foldu, verndum þetta helga band, vökvum fræ úr móðurmoldu, munum^ okkar þjóð og land. Vak, mín þjóð, á Vesturgrundu, vak og tak þitt sverð og skjöld, lyftu hjarta, lund og mundu, launin verða þúsundföld. Hér skal forni stofninn sterki stórum greinum prýða völl. Rís þú, kæra móðurmerki, menningar á hæstu fjöll. M: Markússon. KEGLUK VIÐ IiAJíDTÖKO. At OUam sectionum meB Jafnrt tölu, eem tllheyra samhandseGOrnUmi, 1 Manitoba, Saakatchewan o* Alberta, nema 8 og 3«, geta fjölskylduhofu* og karlmenn 18 ftra e8a eldrl, teklS eér 160 ekrur fyrir beimlUaréttarland, þaC er a8 eegja, eé landl8 ekkl &8ur teki8, e8a aett tll »18u af stjörnlnat tll vlSartekJu e8a elnhvers annars. INJÍRITU5Í. Menn mega skrlfa slg fyrir landtnu & þelrri landekrlístofu, eem nssst UgKur landlno, eem teklB er. Me8 leyfl lnnanrlklsrÉLBherrans, eSa lnnflutn- lnga umbo8amannstna I Wlnnlpeg, e8a nœsta Domlnlon landsumbo8amanns, geta menn geflB öBrum umboS tll þesa a6 skrtfa slg fyrtr landl. Innrltunar- gJaldlB er 810.00. HEIMI ISRÍTTAK-SKXIiDUB. Samkvsemt nðglldandl lögum, verBa landnemar a8 uppfylla helmlha- réttar-skyldur slnar & elnhvern af þeim vegum, sem fram eru teknlr 1 eft- lrfylgjandl töluUBum, nefnllega: -- X—A8 bða & landlnu og yrkja þa8 aB minsta kostl 1 sex mftnuöl a hverju ttrl 1 þrjfl &r. 8.—Bf fa81r (e8a mö81r, ef fadrlnn er l&tlnn) elnhverrar persönu, senr heflr rétt tll a8 skrifa slg fyrir helmlllsréttarlandl, býr t bflJörC 1 n&grennl vl8 land!8, sem þvllfk persöna heflr skrlfaö slg fyrlr sem heimlllsréttar- landl, þ& getur persönan fullnægt fyrlrmselum laganna, a8 þvl er &búö & landlnu snertlr &8ur en afsalsbréf er veltt fyrir þvl, & þann h&tt a6 haf» heimlH hj& föBur slnum e8a möBur. 8—Kf landneml heflr fengt8 afsalsbréf fyrir fyrri heimlllsréttar-bújör* slnal e6a sklrtelni fyrlr a8 afsalsbréfl8 ver8i geflS flt, er sé undlrrltaB » samræmi vi8 fyrlrmæll Domlnlon laganna, og heflr skrtfaS slg fyrlr stSart helmillsréttar-bflJörS, þ& getur hann fullnægt fyrircaælum iaganna, a8 þvl' er snertir &bú8 & landlnu (slBarl helmllisréttar-bújör81nnl) &8ur en afsals- bréf sé geflB flt, & þann h&tt aS búa & fyrrl heimillsréttar-JörSlnni, ef sf8ar& helmlllsréttar-JörSln er I n&nd vl8 fyrrl heimllisréttar-JörBina. 4.—Ef landneminn býr a8 staSaldri & bújörö, sem hann hefir keypt, teki8 1 erfBir o. a frv.) 1 n&nd vi6 helmlllsréttariand Þa8, er hann he*i skrifaB slg fyrlr, Þ& getur hann fullnægt fyrirmælum laganna, a6 þvt •» &bfl8 & heimlllsréttar-jðreinnl snertir, & þann h&tt a8 bfla & té8ri eigna#- Jör8 slnnl (keyptu landi o. s. frv.). BEIÐNI UM EIGNARBBÉF. r~ ættl aB vera gerP strax eftlr a8 þrjð &rln eru ll6in, annaB hvort hj& næstc umboBsmannl éSa hj& Inspector, sem sendur er tll þess &8 skoBa hva8 & landlnu heflr veriS unnlB. Sex m&nuBum &6ur verBur maBur þð a8 hafa kunngert Domlnlon lands umboSsmannlnum 1 Otttawa þaB, a8 h&nn ætlt sér &8 btSJa um elgnarréttinn. UEIDBEININGAR. Nýkomnlr innflytjendur f& & lnnfiytjenda-skrifstofunnl f Wlnntpeg. og • öllum Domlnlon landskrifstofum innan Manltoba, Saskatchewan og Alberta, lelBbelningar um þa8 hvar lönd eru ötekln, og alllr, sem & þessum skrif- stofum vlnna velta lnnflytjendnm, kostnaSarlaust, let8belnlngar og hj&lp tll Þess a8 n& i lönd sem þelm eru geSfeld: enn fremur allar upplýslngar vlB- vfkjanð! tlmbur, kela og n&ma lögum. Allar slfkar reglugerBir geta þelr fenglB þar geflns; elnnig geta nr.enn fenglB reglugerBlna um stjömarlönd lnnan J&rnbrautarbeltlsins f Britlsh Columbla, me8 þvl &8 snfla sér bréfiega tll rttara lnnanrfklsdelldarinnar f Ottawa, Innflytjenda-umboSsmannstns I Wlnnipeg, eBa til einhverra af Ðominlon l&nds umboBsmönnunum f Manl- toba, Saskatcbewan og Alberta. Þ W. W. OORY, Deputy Mlnlster of the Interlor. Verölauna-skrá. Þessir unnu verðlaun íslendinga- daginn 2. Ágúst 1907: KAPPHLAUP. Stúlkur innan 6 ára: 1. Svava Þórðarson, 2. Edilja Goodman, 3. Guðný Björnsdóttir, 4. Lilja Brackman. Drengir innan 6 ára; 1. Jón Ei- ríksson, 2. Haraldur Strang, 3. Leó Johnson, 4. Clar. Oliver. Stúlkur 6—9 ára: Matth. Magn úsd., 2. Sigurl. Sæmundsson, 3. Guðr. Johnson, 4. Hólmfr. Byron. Drengir 6—9 ára: '1. Þorst. Anderson, 2.William Dínusson, 3. John Holm, 4. Jóh. Magnússon. Stúlkur 9—12 ára: 1. Magða- lena Johnson, 2. Rebekka John- son, 3. Emilia Halldórsson, 4. Alfa Brown. Drengir 9—12 ára: 1. Valdimar Byron, 2. Valdimar Eggertsson, 3. Victor Georgsson, 4. Leifur Sölvason. Stúlkur 12—16 ára. 1. Lára Hannesson, 2. Lovísa Gíslason, 3. Ólafía Thorgeirsson, 4. Bella Thordarson. Drengir 12—16 ára: 1. Jakob Gíslason, 2. John Jónasson, 3. Leifur Eiríksson, 4. Stefán Thor- son. Ógiftar stúlkur yfir 16 ára: 1. Svafa Hendrickson, 2. Herdís Einarsson, 3. Lára Halldórsson, 4. Karoltna Thorgeirsson. Ógiftir piltar yfir 16 ára: 1. Stefán A. Björnsson, 2. Björn Stefánsson, 3. P. Anderson, 3. Páll S. Pálsson. Giftar konur: 1. Mrs. Á. E. Mrs. E. Goodall, 4. Mrs. A. West. Allir sjúkir kvenmenn Giftir menn: 1. Friðrik Bjarna-.munu fá nýja heilsu og krafta son, 2. Páll Reykdal, 3. Hjörtur Davíðsson, 3. Guðni Runólfsson. Konur 50 ára og eldri: 1. Ragn- hildur Jónsdóttir, %2. Anna Eiriks- son, 3. Margrét Byron. með því að nota Dr. Willi- ams’ Pink Pills. 8 Sú kona, sem veik er, má vera vtss um, að blóðrásin er ekki í Karlmenn '50 ára og eldri. i.'lagi, því að ef blóðið er mikið og Kr. Vopnfjörð, 2. Bjarni Johm- hreint, Þá er hún heilsuhraust, son, 3. Bergþ. Kjartansson. BARNASÝNING. Börn 1—6 mánaða: 1. Mar-i sterk og hamingjusöm. Slæmt blóð er orsök nær allra kvensjúk- dóma. Haldið blóðinu rauðu og heilbrigðu með því að nota Dr. grét Scheving, 2. Sveinn Brynj- , p. , p... . ... ólfsson, 3. Skúli Freeman, - * rink r"ls °S Þa er ekkt hætt við veikindum. Mrs. James ! R. Kratz, Jordan Station, hefir ^komist að raun um gæði þessa skýrslur frá íslandi. Á að borga Goodrick, 2. Mrs. E. Smith, 3 3- Harry Eyres. Börn 6—1 2mánaða: 1. Halld. Bjarnason, 2. Ruth Johnson, 3. megajs Dg rægur 5grum konum ein Elmem SKdy, 4. Elsworth S,g- d i8 tif aS „ota Henni valdason.— Domarar: E. Kerr og _ Rósa Egilsson. » faras, Þanmg orí: | I metra en ar þjaðist eg mjög KAPPSUND. af vanheilsu. Eg var aðframkom- 1. Jóh. Sveinsson, 2. Þ’orst. in. Eg horaðist, gat eigi sofið um Goodman, 3. Hetgi Sigurðsson. jnætur og var þreyttari er eg reis KNATTT FTKTTR 1 ur rekkju heldur en þegar eg Tveir flokkar, “Victor” og Vtk- há“a8i' haff leitað jæknis- ingur. Vikingur vann (14: 13J, 5Jalpar arau&urslaust' ,Mer fór $20.00 verðlaunin. dagversnandt, og var tekm að or- vænta um bata, þegar mer var HÁSTÖKKi ráðlagt að reyna Dr. Williams’ 1. Páll Reykdal, 2. Victor And-,Pink Pills. Mér til mikillar gleði erson, en Bj. Stefánsson og J. Jó- tók mér að létta er eg haföi neytt hansson skiftu með sér 3. verðl. , Þeirra um mánaðar tíma og þeg- UTTAT RETUt 1/ mít & ‘ar e£ hafísi lokií5 8 öskíum Þá var HJÓLREH) Ka MILA enginn minsti snefill eftir af sjúk- tJn ■> Em dómnum, og eg átti aftur að man. 3. Wm. Halldorsson. fagna beztJ heigu og vellí«an. Eg tel Dr. Williams’ Pink Pills sann- arlegan lífgjafa og sæti hverju tækifæri til að mæla með þeim við vini mína.” Gengi Dr. Williams’ Pink Pills er því að Þakka, að þær búa til mikið og nýtt rautt blóð. Hið nýja blóð styrkir taugarnar og nærir líffæri líkamans og læknar þessvegna blóðleysi, meltingar- leysi, vöðvagigt, gigt, taugabilun, höfuðverk, bakverk og alla leynda sjúkdóma stúlkna og kvenna. Pillurnar eru seldar hjá öllum lyf- sölum, eða sendar með pósti á* 50 c. askjan, 6 öskjur fyrir $2.50, ef skrifað er til ”Dr. Williams’ Med- icine Co., Brockville, Ont.” . Xét TL. - - ————^ 4 6 Í - - Hjólreið, 1 míla; 1. H. Goodman, 2. H. Hinriks- son. AFLRAUN Á KAÐLI. Giftir menn unnu $14 verðlaun. GLÍMUR. 1. Hlalidór Metúsalemsson, 2. Ketill Eyford, 3. Sv. Björnsson. 4 milna KAPPHLAUP. 1. Stefán A. Bjarnason, 2. Jí>n E. Hallson, 3. Kristj. Rasmussen. DANS. 1. Miss B. Oddson, 2. Mrs. J. P. Bowery, 3. Mrs. S. K. Hall. Sérstök hjólreið: 1. Th. Goodman, 2. E. Good- man, 3. Ó. Júlíus. I

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.