Lögberg - 08.08.1907, Side 7

Lögberg - 08.08.1907, Side 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 8. ÁGÚST 1907. Búnaðarbálkur MABKAÐSSKÝRSLA. MarkaOsverC í Winnipeg 31. Júlí 1907 InnkaupsverO. ]: Hveiti, 1 Northern i) 2 ,, 0.88^ >» 3 > > • • • • 0.84)^ ,, 4 extra 0.82 ,, 4 >» 5 >» Hafrar, Nr. i bush. .. . 39c “ Nr. 2.. “ .. .. • ■ 39c Bygg, til malts.. “ .. .. 54c ,, til fóöurs “ .... Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.60 ,, nr. 2 .. “ .. .. $2.30 „ S.B...“ . ... 1-95 ,, nr. 4.. “$1.40-1.60 Haframjöl 80 pd. “ . . .. 2.00 Ursigti, gróft (bran) ton ... 17.50 ,, fínt (shorts) ton ...18.50 Hey, bundiö, ton.. $9—io.co ,, laust, ,, $9-$ 10.00 Smjör, mótaö pd 22C ,, í kollum, pd.. .. . . . . 18 Ostur (Ontario).... —I3^c ,, (Manitoba) .... : 15—15)4 Egg nýorpin ,, í kössum 17C Nautakj.,slátr.í bænum — 9Xc ,, slátraö hjá bændum Kálfskjöt 9)4 c. Sauöakjöt Lambakjöt Svínakjöt, nýtt(skrokka) .. ioý£c Hæns á fæti Endur ,, . .. ioc Gæsir ,, 10—1IC Kalkúnar ,, Svínslæri, reykt(ham) 12 3A~i7lAc Svínakjöt, ,, (bacon) 12—13 Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.50 Nautgr.,til slátr. á fæti 2>4-4C Sauöfé ,, ,, 7c Lömb $ $ »9 • --7)4 c Svín ,, ,, 6—6}4c Mjólkurkýr(eftir gæöum) $35—$55 Kartöplur, bush ....6oc Kálhöfuö, pd CarrMs, bush Næpur, bush ■Blóöbetur, bush . $1.20c Parsnips, pd Laukur* pd —5c Pennsylv. kol(söluv.) $10.50—$11 Bandar.ofnkol ,, 8. 50— 9.00 CrowsNest-kol 8.50 Souris-kol 5.25 Tamarac( car-hlcösl.) cord $6.00 Jack pine,(car-hl.) . .. . •• 5-5° Poplar, ,, cord .. .. 4- 50 Birki, ,, cord .. .. 6.00 Eik, ,, cord Húöir, pd . 6—6 y2 c Kálfskinn.pd Gærur, hver 40 —90C Bólusetning við “Blackleg’ ’og “Anthnax” í nautgripum. Sjúkdómur sá, sem nefndur er Blackleg, veldur árlega miklu nautgripatjóni fyrir gripabændur, þótt ekki komi hann fyrir á ví8- lendum svæSum í Canada og sé alls ekki útbreiddur hér í fylkinu. Antharx er alt önnur veiki, t>ótt bændur þekki hana oft ekki frá Blackleg. Anthrax er mjög skæ« veiki. Blackleg kemur sjaldnast fyrir í nautgripum eldri en þriggja ára og er oftast nær banvænn. Anthrax kemur fyrir í nær öllum gripum og stundum fá menn hann líka og dregur þá til dautia. Vísindin eru nú komin»svo langt, aS bændur geta variö bústofn sinn fyrir þessum sjúkdómum. Rétt eins og menn eru bólusettir vi<S bóluveiki, eins eru gripirnir bólu- settir við Blackleg og AntJhrax. Akuryrkjumáladeildin í Ottawa getur nú byrgt bændur upp með bólusetningarefni vib þessum sjúkdómum, ef menn snúa sér til þeirrar deildar, sem nefnist “Health of Animal Branch”. Hver innspýting kostar 5 cents. ÁtSur hafa þessi efni fengist sunnan úr Bandaríkjunt meb sérstaklega vægu veröi og gátu þá kanadiskir gripabændur fengiö hvern skamt af Blackleg bólusetningarefni á 14. cent. Þessi verðlækkun nú of- an í 5c. er aö þakka því, aö meö- alið er nú búiö til í Biological Laboratory, sem þeirri deild til- heyrir. Bólusetning við Blackleg getur hver maöur gert, meö verkfæri, sem fæst hjá deildinni og kostar 50 cent. Anthrax meðaliö, sem líka er selt á 5 cent. skamtur hver, er vandfarnara meö, og Þess vegna ætti aö sækja dýralæknir til skepnunnar. Bændur, sem eru hræddir viö að gripir þeirra fái Blackleg, eöa Anthrax, ættu aö senda til “The Veterinary Director General-’, Ot- tawa, eftir varnarmeöalinu. eins og kallaö er, geta ekki mjólk- ; aö holla eöa heilnæma mjólk. Þess vegna ættu bændur aö kosta kapps um aö hafa góöa brunna á heimil- um sínum, bæöi fólksins og grip- anna vegna og vatna kúnum þar aö minsta kosti einu sinni á dag. Kostnaður viö brunngröft er víöa í mikill, en hann borgar sig þó þegar á alt er litiö, ef í gott vatn næst á endanum. Þar sem kýr ganga í fenjum og á votlendi veröa Þær líka forugar á fótum og júfri, og í leðju þeirri leynast tíöum sóttnæmir gerlar, sem valdið geta skaönæmum sótt- um ef eigi er mesta þrifnaðar gætt. Nauösynlegt er því aö þvo júfrið vandlega eöa ná af þvi öll- um óhreinindum áöur en' mjólkaö er, svo og af kviðnum og fótun- um ofanverðum. Mjalta skyldi jafnan í hreinar tinskjólur. Þeim skjólum er miklu auöveldara aö halda hreinum, en “galvaníséruö- um”, og oft kejnur ilt bragö aö mjólk, sem mjólkuö er i í hinar siðarnefndu. ! ROBINSON SJB I Miðsumars-salan I stendur sem hæst. ; Kven- og barnafatnaöur: Hattar mjög skrrutl. á $1.35. $2.50 og »3.50. Blouses á .......ii.75- Allavega litir kvenkjólar til aö vera í heiraaviO á .. . Í1.25. kvenna-nærfatnaöur á .... 65C. Náttkjólar á.....$1 25. Miklar birgöir af ágætri vefn- aðarvöru frá 6}i—15C. yd. | Gólfábreiður og IKluggaskýlur. Ábrciöur 2^x3 yds. nú á $3,85. Afbragðs gluggaskýlur á... 34C. Guttaperkaslöngur til aö vökva j garöinn (50 fet)...»3-33- | R0BINS0NÍJ21 The Red River Loan & Land Co. hefir lóöir til sölu í öllum Fitun alifugla. Þegar menn vilja fita alifugla, til að fá hátt verð fyrir þá á markaðnum, er nauösynlegt að hafa þá i haganlegum lokuöum búrum. Búr þau ættu aö vera tvö fet á lengd, tuttugu þuml. á hæð, og aðra tuttugu á breidd. I búri af þeirri stærð má hæglega hafa fjóra fugla. Hagkvæmast er aö byggja búr tíu feta langt af nefndri hæö og breidd, og skifta því svo í fimm smærri. Tii fóöurs er bezt aö hafa mal- aöa hafra, aö tveim þriðju hlut- um, mót einum þriðja af bok- hveiti. Er Þá nauösynlegt aö bleyta þetta upp í mjólk, undan- renningu, og gefa fuglunum þetta þrisvar á dag. Líka má gefa hafra og svart bygg aö tveim þriöju hlutum og einn þriðja venjulegt bygg. Fuglunum skal vatna tvisvar á dag. Fyrstu vik- una, sem fuglarnir eru hafðir í búrunum, verður aö gefa þeim varlega, en eftir aö búiö er aö hafa þá Þar í rúma viku má gefa þeim svo mikið fóður, sem þeir vilja eta. Bezt er aö smáauka fóöriö við þá, þangað til séö verö- ur hve miklu Þeir torga, því að annars er hætt viö aö fóöriö fari til spillis, og Þaö súrni. Er því bezt aö gefa þeim aldrei meira en svo, aö þeir eti upp hverja gjöf. Ef fuglar eru fitaöir eftir því, sem hér er sagt, eru þeir venju- legast orðnir vel markaösfærir eftir fimm vikna eldi í búrunum, einkum hæns. Bændur ættu aö hafa Þaö hug- fast að laga til í kring um híbýli sín. Fyrst og fremst aö ryöja ó- ræktarkjarr af því svæöi, sem girt er uin næst húsunum, og hafa þar fallegan grasblett eða jafnvel smá garða, sem ávextir eöa aldintré Ágætt er aö gefa mjólkurkúm dálítið af salti viö og viö. Þær veröa ókvellisjúkari sé það gert og mjólka meira, rjóminn veröur bragöbetri sé þaö gert, og sætu- keimurinn helst lengur i mjólkinni en ella. Áhyggjur mæðranna. Sumariö er áhyggjutími fyrir mæöurnar, af þvi aö þá er börn- unum lang hætthst. Magaveiki, og kveisa eru tíðir kvillar þegar heitt er í veðri, og oft fer svo, áöur en mæðurnar vita af því, að börnin þeirra séu í hættu stödd, þá eru þau oft svo hætt komin, aö þeim er ekki viðbjargandi. Baby’s Own Tablets koma í veg fyrir sumarveiki ef börnunum eru gefnar þær viö og viö. Þær hreinsa piagann. Töblurnar lækna líka Þessa kvilla ef þá ber brátt aö. Hyggin móöir ætti alt af að hafa þessar töblur viö hendina og gefa börnunum Þær viö og viö. Þær hafa jafngóö áhrif á nýfædd börn eins og stálpuö. Þær gera alt af gott—þær geta ekki gert ilt. Mæðurnar hafa trygging efna- fræöings stjórnarinnar fyrir því, aö í þessu meðali sé engin svefn- eöa deyfandi lyf. Seldar hjá öllum lyfsölum, eða sendar meö pósti 25. askjan, ef skrifaö er til The Dr. Williams’ Hedicine Co., Brockville, Ont.” LOKUÐUM tilboöum stíluöum tilundir- ritaös og kölluö' ‘Tenders for Guard Room Building Winnipeg Man.‘ veröur veitt móttaka hér á skrifstofunni þángaö til miövikudaginn 2i.Ágúst 1907,aö þeim degi meötöldum til aö byggja" Guard Room" byggingu í Fort Osborne Winnipeg Man, Uppdrættir og reglugerö er til synis á stjórnaskrifstofu þessari svo og eyðublöð handa tilbjóöendum.Fáanlegt og hjá Jos. Greenfield Esq., Supt. Pub. Bldgs;Winnipeg Man. pörtum bæjarins. Ef þér ætliö aö byggja eöa viljiö kaupa lóöir til aö græöa á þeim, þá finniö oss aö máli; vér getum gefiö yöur beztu skilmála. Einnig höfum vér til sölu ágæt- ar bújaröir í Manitoba og víöar. Tfie Reö Rlver Loan & Lanfl Go. Thos. Guinan, forseti fél. Phone 3735. 293 Market St. WINNIPEG. Alt, sem þarf til bygginga: Trjáviður. Gluggarammar. Listar. Hurðir. Allur innanhúss viður. Sement. Plastur. o. s, frv. o. s. frv. inoiw Paiot Notre Dame East. PHONE 5781. BBÚKUÐ Föt væri ræktuö í. Hvorttveggja ger- ir heimilið ánægjulegra fyrir fólk iö sem Þar býr og snotræga í aug- um aðkomumanna og útgengi- legra, ef selja skal. Slík fyrir- höfn margborgar sig þegar á alt er litiö, og þær matjurtir eöa tré ræktuö, scm bezt á viö á hverjum staö. Heilbrigði kúnna, Tilboð veröa ekki tekin til greina nema þau séu gerö á þar ætluö eyöublöö og undirrituð meö bjóðandans rétta nafni, Hverju tilboöi verður aö fylgja viöurkend banka ávísun.á löglegan banka.stíluö til "The Honorable the Minister of Public Works"er hljóöi upp áio prócent (10 prc) af tilboösupphæöinni. Bjóöandi fyrirgerir tilkalli til þess neiti hann aö vinna verk- iö eftir aö honum hefir veriö veitt þaö, eða fullgerir þaö ekki samkvæmt samningi. Sé tilboðinu hafnaö þá verður ávísunin endur- send. Deildin skuldbindur sig ekki til að sæta lægsta tilboöi né neinu þeirra. Einstakt vcrð 100 kven yfirhafnir veröa seldar til aö rýma til á 500 hver 1—4 dollara viröi. The Wpeg High Class Second-hand Ward- er aö miklu leyti undir þvi komin, aö þær hafi gott vatn aö drakka. Veröi þær aö drekka vatn úr for- arflóum og óh'reinum tjörnum er miklu hættara viö ólukku i þeim, en ella. Kýr, sem “bölvun” er í Samkvæmt skipun FRED GELINAS Secretary Department of Publia Works. Ottawa 30JÚIÍ1907 Fréttablöö sem birta þessa auglýsinguán heimildar frá stjárninni fá enga borgun fyrir slíkt. robe Company. 597 N. Dame Ave. Phone 6539. beint á móti Langside. GOODALL — LJÓSMYNDARI — aö 610Jí Main st. Cor. J.ogan ave. $2,50 tylftin. Engin ankaborgun fyrir hópmyndirr Hér fæst alt sem þarf til þess aö búa til Ijósmyndir, mynda- gullstáss og myndaramma. The Northern Bank. Utibúdeildin á horninu á Nena St. og William Ave. Rentur borgaöar af innlögum. Ávísanir gefnar á íslandsbanka og víösvegar um heim Höfuðstóll $2,000,000. Aöalskrifstofa í Winnipeg, Sparisjóösdeildin opin á laugardags- kvöldum frá kl, 7—9 THE CANADIAN BANK OE COMMERCE. & hor»tnu 4 Ross og Isabel Höfuöstóll: $10,000,000. V arasj óöur: $4,500,000. i SPAKISJóDSDEn.DIN Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur lagöar vlö höfuðst. 6. sex mán. frestl. Víxlar fást á Englandsbanka, sem eru borganlegir á fslandt. AÐALSKRIFSTOPA í TORONTO. Bankastjórt 1 Wlnnlpeg er A. B. Irvine. THE íDOHINION BANK. á horninu á Notre Dame og Nena St. Alls konar bankastörf af hendl leyst. 5'Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan- mörku og í öörum löndum Norðurálfunn- ar. Sparisjóösdeildin. Sparlsjóösdeildln tekur vlö lnnlög- um, trá $1.00 aö upphæö og þar yflr. Rentur borgaöar tvlsvar á árl, I Júnl og Desember. Búðin þægilega. ^^S-Ellice Ave. Kjörkaup! Kjörkaup! Viö sjáum nú aö viö höfum keypt of miklar vörubygöir. Viö veröum aö selja af þeim, án tillits til þess hvaöjþaö kostar.—Komiö 1 meö vini yöar. Viö getum sparaö | yöur peninga. Percy E. Armstrong. Polten & llnyes Umboösmenn fyrir Brantford og Imperial reiöhjólin. v I Karlm.hjól $40—$65. ' ( Kvennhjól $45—$75. Komiö sem fyrst meö hjólin yö- ar, eöa látiö okkur vita hvar þér eigiö heima og þá sendum viö eftir þeim. — Vér emaljerum, kveikjum, silfrum og leysum allar aögeröir af hendi fyrir sanngjarnt ver8. POTTEN & HAYES Bicycle Store ORRISBLOCK 214 NENA ST. PLUMBING, hitalofts- og vatnshituB. The C. C. Young Co. 71 NENA ST. Phone 3000. • Abyrgö tekin á aö verkiö sé vel af hendi eyst. SETMOUB HOUSE Market Square, Wtnntpeg. Bttt af beztu veitlngahúsum bæjar- lns. Máltíölr seldar á 86c. hver., $1.60 á dag fyrlr fæöl og gott her- bergl. Bllllardstofa og sérlega vönd- uö vlnföng og vlndlar. — ókeypls keyrsla tlt og frá járnbrautastöSvum. JOHN BAIRD, elgandl. MARKET HOTEL 140 Prlncess Street. á mötl markaönum. Eigandl . . p. o. ConneU. WINNIPEG. Allar tegundlr af vtnföngum og vlndlum. Vtökynnlng göö og höslB eudurbætL DREWRY’S I REDWOOD LAGER Gæöabjór. — Ómengaöur og hollur. Biöjiö kaupmanninn yöar um hann. 314 McDermot Ave. — ’Phone 4584, á milli Princess & Adelaide Sts. Sfhe City Xiquor Store. Heildsala á vínum, vínanda, kryddvínum, b:VINDLUM og tóbaki. Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur gaumur geíinn. E. S. Van Alstyne. ORKAR morris piano Tðnnlnn og tllflnnlngln er fram- leitt á hærra stig og meB melrl Ust heldur en ánokkru öBru. Þau eru seld meB góBum kjörum og ábyrgst um ðákveBlnn tlma. paB ættl aB vera á hverju helmlll. 8. L. BARROCLOUGH & CO., 328 Portage ave., - Winnlpeg. PRENTUN alls konar af hendi ieyst á prentsiniöju Lögbergs,

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.