Lögberg


Lögberg - 08.08.1907, Qupperneq 8

Lögberg - 08.08.1907, Qupperneq 8
8 LÖGBERG. FIMTUÐAGINN 8. ÁGÚST 1907. Efcoö Flace er framtíSarland framtakssamrz ir. nna. Eftir því sem nú lítur úl fyrir þá liggur Edison Place gagn- vart hinu fyrirhuga landi hins njja hiskóla Manitoba-fylkis. VerSur þar af leiöandi í mjög háu ve.Si * IramtíSinni. Vér höfum eftir a(J eins 3 smá bújarSir í Edison Place meS lágu verSi og sanngjörnum borgunarskilmálum. Th. OddsonCo. EFTIRMENN Oddsoo, Hansson & Vopni 55 TRIBUNE B'LD'G. Tblbphone 2312. Ur bænum og grendinni. Fréttir utan úr ÁlftavatnsbygS -egja óvenju votviSrasamt þar undanfariS og erfitt víSa um slægjur, sakir vætanna. Th. Ólafsson frá Dunrea og kona hans komu hingaS ámiSviku- daginn í síSustu viku meS son son sinn veikan til lækningar. Hjörtur Leó kom til bæjarins á fimtudaginn var og dvelur hér um mánaSartíma. Hann verSur aS- stoSarmaSur séra Jóns Bjarnason- ar þann tíma. Mrs. A. Freeman, Mrs. J.Blön- dal, Mrs. S. Melsted og börn þeirra fluttu ofan aS Gimli um síSustu helgi og verSa þar líklega mánaSartíma. oooooooooooooooooooooooooooo Bildfell & Paulson. o Fasteignasalar 0 Ofíoom 520 Union bank - TEL. 26850 ° Selja hús og loBir og annast þar a8- 0 O lútandi störf. Útvega peningalán. o oooooooooooooooooooooooooooo Hannes Líndal Fasteignasali Room 205 Jlclntyre Blk. — Tel. 4159 Útvegar peningaián, byggingaviB, o.s.frv. $5.00 festa kaup í lóö á Erindale. Kaupiö meöan tækifæriö gefst. Þetta eru beztu kaup sem nokk- urn tíma hafa boöist. Spyrjiö eftir nánari upplýsing- um. Skúli Hansson & Co., " 56\Tribune:Bldg: Teletónar: K?JD°^N7|476- P. O. BOX 209. BúS þeirra Clemens, Árnason & Pálmason er nú nærri fullger. Hún verSur albúin síSari hluta næstu viku. Lögberg flytur þá frá þeim auglýsingu. Brynjólfur Jónsson frá Sleipn- ir P. O. kom hingaS á laugardag- inn var meS dóttur sína veika. Hann sagSi alt gott aS frétta þaSan aS vestan. Þorst. Þ. Þorsteinsson skáld fór vestur aS Kyrrahafi snemma í þessari viku. Kunningjar hans hér í bæ héldu honum skilnaSar- samsæti um síSustu helgi. Hann bjóst viS aS dvelja vestra um hríS. Halldór Bjarnason frá Glen- boro var hér staddur um síSustu helgi. Uppskeruhorfur taldi hann þar betri töluvert en veriS hefSi áSur i sumar. ÞaS gera rigningar nú upp á síökastiS. F. Clark kaupmaSur frá Lesley, Sask., er hér staddur í bænum. Hann hefir nýlega sett á stofn verzlun þar og lét vel yfir horf- unum. Séra Bjarni Þórarinsson og DavíS V'aldimarsson frá Wild Oak voru hér á ferS í síSustu viku. Sveinn Sölvason frá Cypress River kom hingaS til bæjar á leiS vestur i Quill Lake, aS heim-1 sækja son sinn þar. Bandalögin fara skemtiferS á morgun (föstudagj ofan aS Gimli. Lestin fer á staS héSan stundvís-] lega kl. 9 árdegis. Skemtun verS- ur þar hin bezta, ræðuhöld, söng- ur og iþróttir margskonar. VerS- laun verSa þeim íþróttamönnum gefin, sem skara fram úr. Far-j gjald báSar leiSir $i.io fyrir fullorna og 6oc. fyrir börn. Gísli Einarsson frá Heckla, Muskoka, Ont., var hér staddur um síSustu helgi. Hann sagði aS nú gæti ekki talist aS væru þar um slóSir nema fjórir íslenzkir búendur. Uppskeru og heyskap taldi hann aS mundu verSa í minna lagi í bygSarlagi sínu í ár. Skógarhögg er aSalatvinnu- vegur manna þar eystra. Gísli á sjálfur um þrjú hundruS ekrur. er búin til meö sér- stakri hliösjón af harövatninu í þessu landi. Verölaun gef- in fyrir umbúöir sáp- unnar. ■ 4 Jón Runólfsson, sem dvaliS hefir heima nærri hálft fjórSa ár, kom hingaS aftur meS innflytj- enda Wópnum á miSvikudaginn í síSustu vika. Hann var á NorSur- og Austurlandi, meSal annars barnakennari í Grímsey og skrif- hjá Steingr. Jónssyni sýslumanni í Húsa*/ík. Horfur til lands og sjávar á NorSurlandi taldi hann einhverjar þær ömurlegustu, sem veriS hefSi um langan tima. Þann 2e. f. m. lézt í Árdals- bygS i Nýja íslandi Jónas Gísla- son, áSur búandi nálægt Akra, N. Dak., en ættaSur úr SkagafirSi. Hann kom vestur um haf 1888, fluttist þá til Dakota, en svo þaS- an aftur 1901 til hinnar nýju Ár- dalsbygSar, sem Þá var óðum aS byggjast af fólki úr Dakota. Jón- as var mesti eljumaSur og dugn- Sar, en nú hniginn aS aldri er ann lézt, eSa fullra 68 ára. Hann lætur eftir s«g ekkju og tvö börn uppkomin, son og dóttur. Gómsætur eftirmatur. íMt# <0Í^ ’W' V rOWDER & u* m % er hiö tæra, skfnandi Jelly, sem svo auövell er aö búa til úr BLUE RIBBON JELLY POWDER. Takiö eftir hinum sterka aldina- keim og fína litnum. Alt efniö er vandlega hreins- aö og af beztu tegund. Biöjiö matvöru salann um BLUE RIBBON. ioc. pakkinn. EINS GÓÐ OG TTFIT, A ~V~ A T ■ . TfirhaB sera umboBsmenn annara skilvinduteg- ITrríi unda vilja telja yBur trú um. Dómnefndir á alþjóBasýningum hafa þó ekki trúaB því. TRtJIÐ ÞER ÞVÍ? (Auk annars mismunar, þá skilur De Laval 25 prc. meira af mjólk á sama tíma en aðrar skilrindur af sömu stærð.) THE DE LAVAL SEPARATOR COM 14-16 PRINCE88 St., Winnipeq. Montreal. Toronto. Vancouver. New York. Philadelphia. Chicage. San Francisco. Portland. Seattle. Lífsspursmál. BrauBin okkar hollu, góBu og hreinu ættu aB vera á sérhvers manns borBi. VarúBarsemin er ágaetur eiginleiki og ef þér neyt- iB brauSanna okkar er yBur ekk- ert hsett viB meltingarleysi. KlessubrauB orsaka áreiSanlega meltingarleysi. Brauðsöluhús Cor. Spence & Portage. Phone 1030. THE Vopni-Sigurdson, TpT • Orocerles. Crockery, 1 O X Boots & Shoes. V / Builders IlaTdware ) 2898 LIMITED ELLICE & LANGSIDE KjótmarkaOar Til íslendingja í Pine Valley-byggð. Viö bjóöum yöur aö líta inn í nýju búöina hans P. PÁLMASONAR. Viö höfum jj sent honum miklar birgðir af skóvöru, sem hann selur fyrir okkur meö sama veröi og sú vara er seld í Winnipeg. Öll vor skóvara er vönduö, og meö tízkunnar nýjasta sniöi. Meö vinsemd, THE VOPNI—SIGURDSON LIMITED. I VER SELJUM PEN- IM INGA ÁVÍSANIR TIL ISLANDS : : . £ GUFUSKIPA-FARBRÉF ÚTLENDIR PENINGAR og ÁVÍSANIR KEYPTAR OG SELDAR. OpiB á laugardagskveldum frá kl. 7—9 W Allowav and Chanipioif, bankarar, “7, "n ^ j A. Reykdal, G. Thomas og J. J. Vopni lögSu af staS til Minne- apolis og St. Paul og fleiri staSa þar suSur frá á þriSjudaginn var. Þeir verSa liklega í burtu um hálfan mánuS. \ t The Empire Sash & Door Co., Ltd. —VIÐUR—LATH —ÞAKSPÓNN— Allskonar innanhúsviður—Eik. Birki. Fura. Huröir úr cedrusviö af öllum tegundum. Umboösmenn fyrir Paroid Roofing-. Skrifstofa og vöruhús viö austurenda Henry avenue, Phone 2511. - - Winnipeg. BiBjiB um verBlista. k. %%%%%%. %%/%%%% 0**%%%%% 0 %%%%%%%%%%%%-< Kringla er aS reyna aS afsaka “útganginn” á sér meS því aS rit- stjóri hennar vinni fjögra manna verk, — boriS saman viS Lögberg. Ulur frágangur á blaSi er ekki af- sökunarverSur fyrir því, þó út- gáfunefndina skorti sómatilfinn- ingu eða örlæti til aS gera blaS sitt vansalaust úr garSi. ASstandend- ur Lögb. hafa sýnt þaS, aS þeir hafa ekki horft í fé til aS ráSa næjpm mannafla til aS annast um útgpáfu blaSs sins, og sjá um aS hún yrSi sómasamleg. ÞaS hefir Heimskringlungum láSst, því aS meS allri virSingu fyrir B. L. Baldwinssyni, er oss ómögulegt aS fallast á aS hann geti veriS rétt- nefndur “fjögra-maki” í blaSa- mensku eSa öSru þó afkastamik- ill kunni aS vera. Á RAMÓT 1007 eru nú komin út. Innihald og stærö bókarinnar gcra fólki fýsi- legt aö kaupa hana. Hún er til sölu hjá J. J. Vopna P. O. Box 689. Winnipeg, Allar pantanir skulu fljótt af- greiddar ÁRAMÓT frá 1906 einnig til sölu. Court Garry, No. 2, Canadian Order of Foresters, heldur fund á Unity Hall á Lombard & Main st. annan og fjórSa föstudag i tnán- uSi hverjum. óskað er eftir aS allir meSlimir mæti. W. H. Ozard, Free Press Office. KENNARA vantar viS Fram- nes skóla, nr. 1,293. Kensla byrj- ar 2. Sept. 1907. Umsækjendur tiltaki mentastig, æfingu og kaup- gjald, sem óskaS er eftir., TiIboS sendi stlit estúkana n egar T11 u sendist til undirritaSs. Jón Jónsson jr., sec.-treas. Framnes P. O., Man. I MILLENERY, Allir sumarhattar fást nú meB] niBur- settu verBi. $5,00 hattar fyrir $2.00 $7.00 hattar fyrir $3.00 810.00 hattar fyrir $5,50 StrútsfjaBrir hreinsaBar, litaBar og liBaB- r. Gamlir hattar endurnýjaBir og skreyttir fyrir mjög lágt verB. COMMONWEALTH BLOCK, 524 MAIN ST. G. L.’Stepheuson 118 Nena St.. - WINNIPEG Rétt noröan viö Fyrstu lút. kirkju, Tel. 5780, ECTA SÆNSKT NEFTÓBAK. Vöru merki KENNARA vantar til aS kenna ^ viS Lundi skóla, Icelandic River P. O. Kenslan á aS byrja fyrsta1 September 1907, eSa eins fljótt þar' á dftir og auSiS er, og standa yfir til 30. Jfthí 1908. Kennaralaun1 $40—$50 um mánuBinn. Um- j sækjendur veröa aS hafa Second Class eSa Third Class Profession- al leyfi aS kenna. G. Eyjólfsson, Icelandic River P. O. Takið eftirl LjéSmæli Kristjáns Jónssonar, þjóBskáldsins íslenzka,'í nýrri og mjög prýðilegri útgáfu, sem séra Björn B. Jónsson hefir séS um, er til sölu hjá undirrituSum. Bókin er prentuS i Washington, D. C., og kostar í starku og snotru bandi $1.25 og í «krautbandi $1.75. FriSrik Bjarnason. 118 Emíly St., Winnipeg. Búiö til af Canada Snuff Co Þetta er bezta neftóbakið sem nokkurn tíma hefir veriö búiö til hér megin hafsins. Til sölu hjáj y H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St.,.Winnipeg KENNARA vantar viö Va41ar- skóla, nr. 1020, sem hefir 2. eöa 3. kenslustig. Kenslutími frá 15 Sept. til 15. Des. 1907. Umsækjandi geri svo vel og snúi sér til undirritaös, og tiltaki kaup. John Jóhannsson, Dongola, Sask. KennarastaSan viS alþýöuskíl- ann á Big Point, Nr. 962, Oak P. O., Man, er laus TÍu mán. kensla, samfleytt; byrjar 19. Á- gúst 1907. Umsækendur hafi 2. eSa 3. stigs Uennarapróf. TilboS, skrifleg, er tilgreini, mentastig og kauphað umsækanda, komi til undirribaös fyrir 7. Ágúst 1907. Wiki Qak P. O., Man., Ingitnundur óiafsson. Sec.-Treas. ■ÍÍ.31ÍÍ ---------

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.