Lögberg - 29.08.1907, Side 5

Lögberg - 29.08.1907, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29 ÁGÚST 1907 BETRI AFGREIDSLU get eg nú lofaO skiftavinum- mínum eg nokkuru sinni áöur. En hefi nú flutt í stærri og . þægilegrí búð og get því 'haftá boðstólum, miklu meiri og margbreyttari vörur en áður, með ótrú- lega lágu veröi, Búöin Í286 MAINST á horni Main og Graham ' strœta, fjórum dyrnra sunnaren búöin sem eg haföi áður, Hringar, lindarpennar og vekjaraklukkur 90C. og yfir. Úr hreinsuð fyr- ir $1.00 og ársábyrgö gefin á þeim. Viögeröir fljótt og vel af hendi leystar. TH. JOHNSON JEWELER 286 MAIN STREET horni Graham Ave. TELEPHONE 0600 Konungskoman. ("Framh. frá i. blsj MeS konungi komu í land Har- aldur prinz, Christensen forsætis rábherra, O. Hansen landbúnaðar- rábherra og hirSlið konungs, er honum fylgir hér. Þingmenn tóku fyrst á móti konungi z bryggjunni, en síöan sendi ráö herra honum ýmsa af helztu em- bættismönnum bæjarins. Viö heiöursbogann bauö bæjarstjórnin konung velkominn. Síöan var hon um fylgt upp til bústaðar hans í mentaskólanum og hafði mann- fjöldinn skipað sér til beggja hliöa -við götuna alla leiö. Kl. io stigu ríkisþingsmennirnir á land við bæjarbryggjuna og tóku alþingismenn þar á móti þeim og fylgdu þeim til bústaöar þeirra á Hótel Reykjavík og Hótel ísland Meöan þeir voru aö koma í lanc söng söngflokkur Brynjólfs Þor lákssonar ýms donsk föðurlands- kvæöi og mælti einn af gestunum til þingmannanna á íslenzku “Jeg þakka kærlega fyrir söng inn.” Kl. ii Yi var ríkisþingsmönnum veittur dagveröur í Hótel Reykja- vík, er móttökunefndin tók þátt í og allir alþingismenn aðrir, er ;þess óskuöu. Þegar konungur haföi dvaliö nokkra stund á gistingarstað sím- um, mentaskólanum, kom hann út á stræti i hversdagsbúningi sínum og gekk fylgdarlaust til og frá uni bæinn, svo aö fáir þektu hann. Heilsaði hann þá mörgum mönn- um, gaf sig á tal viö þá og spuröi margs. Sumir vissu það ekki fyr en eftir á, að þeir hefðu þar átt ,tal viö konunginn. Kl. 2 hófst fagnaðarviðhöfn í Alþingishúsinu, í sal neðri deildar. Þar var konungi reist sæti gagn- vart dyrum, gestunum ætlaö sæti til hægri hliðar konungi, en alþing ismönnum og öörum innlendum mönnum, sem boðnir voru, hinu- megin. Konum var ætlaö rúm í efrideildarsalnum, blaðamönnum í forsetaherberginu, bæjarstjórn og dörum gestum í lestrarsalnum og voru öll þessi herbergi fullskipuö. Söngflokkurinn söng uppi á áhorf endapallinum. Þá var fyrst sung- kin fyrri hkiti kvæðaflokksins,sem ritstjóri Lögréttu Þorteinn Gísla- son hefir ort, en Sveinbjörn Sveinbjörnsson tónskáld sett við ágæt lög. Söngnum stýrði Brynj- ólfur Þorlákssoti, en sólóarnar sungu þau frk. Elín Matthíasdótt- ír og séra Geir Sæmundsson . Þá steig ráðherra i ræðustól, sem reistur var í salnum, og flutti eftirfarandi ræðu á dönsku, vel og skörulega: “Yðar hátign, yðar kgl. tign, virðulega samkoma 1 Fyrir hönd hinnar íslenzku þjóðar og alþingis veitist mér sú virðing, að biðja yðar hátign vera hjartanlega velkominn til þessa lands, ásamt hinum konunglega prinzi og háttvirtum fulltrúum stjórnar og ríkisþings Danmerk- ur, með öðrum góðum og nýtum mönnum ríkisins, sem hafa veitt yðar hátign föruneyti handan um haf hingað til íslands. Vér gleðjumst og miklumst af því, að yðar hátign lét eigi á sig fá erfiðleikana á því, að komast hingað, til þess að heilsa þessu fjarlæga landi yðar, sem er gagn- ólíkt þeim löndum, er yðar hátign hefir heimsótt á Þessu sumri, vold- uga og glæsilega höfuðstaði þeirra við mikinn fagnað af lýösins hálfu og hina dýrlegustu viðhöfn heimsborganna. Hér eru engar hallir né gullnir konungssalir, engin auðlegðardýrð né ljómi. En hjörtu slá við komu yðar há- tignar eins heitt hér eins og hvar sem er annarsstaðar innan endi- marka ríkis yðar eða utan; ást, lotning, hollusta og trygð er til eins hér á þessu landi, landinu með undarlegt sambland af frosti og funa, sólbjörtum nóttum og sólarlausum dögum, himinháum fjöllum og hyldjúpura gljúfrum, fossandi elfum og storknuðum hraunbreiðum, þessu andstæðanna landi, sem vér vonum að sólin helli nú yfir geislum sínum og gylh fyrir yðar hátign svo vel sem henni lætur bezt um sólglæsta sumardaga. Þá er vér nú biðjum yðar há- tign velkominn í dag, hvarflar hugurinn ósjálfrátt til þessa sama dags fyrir 33 árum, 30. Júlí 1874, þegar hávirðulegur faöir yðar há- tignar og fyrirrennari, Kristján konungur hinn 9., rauf meir en 600 ára venju með þjoöhöföingj- um Þessa lands, og heimsótti þaö Syrstur allra konunga, hafamdi meðferðis stjórnarskrá þá, er vér höfum búið við siðan og landið tekið i hennar skjóli á þvi ára skeiði miklu meiri efnahagslegum framförum en þær 6 aldir stfmtals, er landið hafði þá verið undir kon ungsstjórn — En jafnframt og vér með viðkvæmni blessum minn- ingu hans, rennur upp i hugskoti voru björt og ánægjuleg endur- minning, er vér minnumst hinnar þelhlýju konungshugsunar, er oss var send frá konungshásætinu þegar er yðar hátign hafði þar sezt, er yðar hátign veitti ættjörð vorri þann vegsemdarauka, að sýna lögg'jafarþingi voru þá virö- ingu, er það hafði aldrei áður slíka hlotið. Ógleymanlegar verða viðtökurn- ar, er yöar hátign og drotning yð ar veittuö i fyrra alþingi íslend- inga, öllum oss, er nutum þeirrar virðingar og ánægju aS verða fyrir því. Og væntanlega er i dag lagSur hyrningarsteinn undir varanlegt minningarmark konunglegra af- skifta yðar hátignar af málefnum íslands með allrahæstum úrskurði og nefndarskipun, er yðar hátign hefir þóknast að byrja með návist yðar hér á landi. Hamingjan gefi, að það verði til blessunar íslandi og ríkinu i heild sinni, og yðar há- tign til sæmdar og gleði. Með mikilli gleði kveðjum vér viðstadda virðulega danska stjórn- arhöfðingja og ríkisþiingsmenn, sem liafa orðið við ósk vorri, að koma hingað samtímis konungi vorum, vilja gera sér að góðu það lítið sem vér eigum kost á að bjóða og verða að leggja á sig þær þær þrautir og harðrétti, sem vér verðum að baka yður til þess að þér getið séð dálítið af landi þvi, sem hefir mótað þá þjóð, sem er samþegnar yðar og ríkisbræður.— Vér þökkum yður og vér þökkum Danmörku viðtökurnar í fyrra, í borgum og til sveita. Innan um fagrar endurminningar um sam- fundina, dýrlega sali, fagra, bros hýra náttúru, gestrisna og alúð- lega þjóð geymist hugsunin um það meginatriði, sem hvervetna fyrir mönnum vakti; það var ósk um gott samkomulag á báðar hlið- ar, en það er sama sem réttlæti á báðar hliðar. Rikisþingsmenn hafa síðar sýnt það í verki, að það sem þeir létu til sín heyra í þá átt hefir ekki verið orðin tóm, og ferðin hingað er framhald eftir sörnu braut. Það mun hvervetna eiga við, að eigi er unt að kynnast þjóð til fulls öðru vísi en að kynnast landi hennar, en það á einkum við um ísland og ís lendinga. Islenzk ættjarðarást er ekki að eins róleg ást, eins og t. d. sonar ást við góða móður; það er auk þess oft í henni töluvert af ástar blossa elskhugans, með sömu við kvæmni, einþykni og afbrýðissemi. enda hefir sjálft landslagið, snortin, mikillátleg fegurð þess átt sinn þátt í að ala þá tilfinningu og á það enn í dag. Ef vér verð um hepnir með veður á ferð þeirri um landið, sem vér eigum fyrir höndum, og vér fáum að sjá það í fegursta sumarskrauti, með sól fjöllum í fjarsýn og heilladýsir frelsisins bendandi oss úr hljóðum dölum, þá mætti svo fara, að ein hver yðar, herrar mínir, skilduð þá tilfinningu og kynnuð að meta hana. Herra konungur, virðulega sam koma! Vér óskum þess, að dvöl þeirra manna hér á landi, sem nú eru gestir íslands, verði þeim svo ljúf og þekk, sem frakast verður kosið eftir atvikum. Hamingjan gefi það, að þessarar heimsóknar konungs og ríkisþingsmamna á ís landi verði jafnan minst sem mik ilsverðs og ánægjulegs viðburðaf sögu landsins, happasæls og heiMa vænlegs fyrir landið og framtíð þess. Heill og hamingja blessi samvist komandi da§pa. Enn þá einu sinni: hjartanliga- leefa valkomnir!” , v, .. ænsmmnks”-; Konungur stóð*þá mpp og þakk- aði með snjöllum og hjartnæmum orðum viðtökufagnaðinn; sagði hann taka langt fram því, sem hann hefði framast vænst, og mimdi sér þessi stundi aldrei úr minni líða. Mintist á komu föður sms hingað fyrir þriðjungi aldar og sagði. að hann hefði alt til síð- ustu stundar borið innilegan vel- vildarhug til Islands og íslend- inga og kvaðst sjálfur hafa tekið þann velvildarhug að erfðum frá honum. Þá flutti hann kveðju frá drotningunni og öðru fólki sínu fjarverandi og sagði, að þau öll geymdu fagrar endurminningar frá því er alþingismenn vorm gest- ir þeirra i fyrra. Mintist svo á sambandslaga nefndina, er hann hafði skipað þá um daginn, og kvaðst telja sig sælan, ef sér tækist að leggja friðarbrú milli íslend- inga og dönsku þjóðarinnar. Arnaði svo landi og lýð allra heilla. Þessi ræða konungs var ekki skrifuð, svo að vér getum því miður ekki flutt hana orðrétta. Að henni lokinni var sunginn síðari hluti kvæðaflokksins og sungu þeir séra Geir Sæmunds- son og Pétur Halldórsson fbanka- gjaldkera) sóló í V. söngnum, en dúettinn sungu Pétur Halldórsson og Herbert Sigmundsson. Þegar söngnum var lokið, gekk konungur út á svalirnar framan á alþingishúsinu og ávarpaði þaðan mannfjöldann, sem .úti stóð. Er ?að einhver hinn mesti mannfjöldi sem hér hefir nokkru sinni sézt saman kominn. Margföild fagn- aðaróp kváðu við, er konungur kom út á svalirnar, og eins er hann hafði talað. Þegar konungur kom inn í sal- inn aftur, var hrópað þar húrra fyrir honum, og síðan fyrir ríkis- þíngi og alþingi. Konungur gekk um stund um í salnum og heilsaði ýmsum af gestunum. Var svo mót- tökuhátíðinni slitið, en konungur og föruneyti hans fór að skoða forngripasafnið, og síðan komu rikisþingmenn einnig þangað. Rauðará j Nam hver sveit staðar hægra upp að megin vegarins, er ofan kom, og konungur hér um kyrt og eins rík- ^ stikaður fánastöngum á tvær hend isþingsmenn og aðrir gestir. ur ait fra gjárbarmi^og austur að Konungur ók þá um morguninn veizluskála á völlunum. inn að Laugarnesi og Kleppi og Uppi á klifinu, þar sem vegur- skoðaði spitalana á báðum stöðun- ;nn liggur ofan í gjána, var reist- um. Meö honum var ráðherra ís- ur heiðursbogi, og á hann letrað lands og landlæknir. Ríkisþings- með stórum stöfum: menn óku einnig um morguninn | Stíg heilum fœti á helgan völl. nér inn fyrir bæinn, að og Sunnuhvoli, gengu Skólavörðu, inn í Gróðrarstöð og1 skipuðu sér í óslitna röð niður víðar, og fylgdu alþingismenn1 gjána, og biðu svo konungs. En þeml- j er hann kom og hans föruneyti, Kl. 1 um daginn hafði konung- kallaði sú sveitin sem efst var: ur í boði sínu nokkra gesti í saln- ^ Lengi lifi konungur vor Friðrik um í mentaskólanum: alla embætt- ^hinn áttundi, og fylgdi nífalt fagn ismenn- alþingis, heimboðsnefnd ' asaróp fhúrraj. Tók síðan hver ina, helztu menn úr föruneyti sínu,1 deildin við af annari, og voru ó- ýmsa embættismenn bæjarins og'óslitin húrrahrópin niður gjána. höfunda og sólósöngvara móttöku; Þegar niður á völluna kom, hélt söngvanna. j konungur með sína sveit til skála Kl. 6 um daginn var konungur þess, er honum hefir reistur verið, í boði hjá ráðherra, en á sama Ríkisþingsmenn fóru til sinna her- tíma sátu ríkisþingsmenn veizlu bergja í veizluskálanum og al- með alþingismönnum á Hótel þingismenn bj<iggust um í tjöld- Reykjavík. En kl. 6 um daginn hófst mið- degisveizlan, er ráðherra og al- þingisforsetarnir höfðu boðið til. Hún var haldin i barnaskólahús- inu i viðbótarbygging, sem reist er við suðurenda skólans, og er sú bygging öll einn salur, 50 álna langur og 15 álna breiður, en 10 álna hár. Hann var tjaldaður lit- myndum frá lofti til gólfs, og auk þess búinn ýmsu skrauti. Konungi var búið sæti fyrir miðjum lang- vegg og var þar borð eftir salnum endilöngum, en út frá því 12 borö um þveran sal. Alls voru þar sæti fyrir 175 menn, og voru öll skip- uð. I veizlunni var konungur og Haraldur prinz og allir hinir göf- ugustu menn í föruneyti konungs, Christensen forsætisráðherra, Ole Hansen landbúnaðarráðherra o. s. frv., ríkisþ ingsmennirnir allir, al- þingismenn allir, Mendir gestir og blaðamenn og fpldi bæjarbúa. Undir borðum mælti forseti sameinaðs þings, séra Eirikur Briem, fyrir minni konungs, en konungur svaraði með stuttri ræðu:. (Aðalinnihald þeirrar ræðu var birt í Lögbergi snemma í Ágúst eftir símskeyti frá íslandi.J Varaforséti sam. alþ., Lárus H. Bjarnason sýslumaður, mælti fyrir minni konungshússins danska, einkiw drotningarinnar, og þakk- aði kontangur fyrir með stuttri ræðu og sörrvulei&is Haraldur prinz með nokksum orðum. For- seti neðri deildar mælti fyrir minni ríkiií>ingsmanna, en forseti fólks- þingsins, A. Thomsen, svaraði. Forseti efri deildar, J. Havsteen amtmaður, mælti fyrií minni Dan- nrerkur, Christensen forsætisráð- herra mælti fyrir minni íslands og var á undan Því minni sungið danskt kvæði nafnlaust til íslands, er menn hugðu ann sjálfan vera höfund að. Meðan setið var undir borðum var einnig sunginn kvæðaflokkur eftir séra Matthías Jochumsson, en Sigfús Einarsson tónskáld hafði samið lög við hann og stýrði sjálf- ur söngnum. Sóló sungu þar Árni Thorsteinsson og frú Val- borg Einarson. Kl. laust fyrir 10 var staðið upp frá borðunt og kaffi Þá drukkið uppi í skólastofunum. Konungur dvaldi þar enn lengi uppi og ræddi við menn. Margir sátu Þar við drykkju og samræöur fram yfir miðnætti. KONUNGSFÖRIN. ("Eftir ísafold.J I. Þingvelli við Öxará, 1. Ág. að morgni. um. Var yfir Þingvöll að sjá, sem þar hefði her manns slegið land- tjöldum. Stundu af miðaftni var gengið undir borð í veizluskálanum. Skálinn er allhaglega gerr. Uppi yfir dyrum er valsmynd og kór- óna yfir. Hurðir með útskurði, er gert hefir Stefán Eiríksson af Ferðin hingað gekk að óskum. mikilh jjst. vindskeiðar með dreka Veður hið ákjósanlegasta alla leið. höfCum og sporSum. Veggir t Smáskúr á leið.nm upp í Djupadal skálanum eru bl4ir 4 litj en hvitt ffyrir ofan Miðdalj kom sér vel kið eru meSfram til að draga úr rykinu á veginum. sk41anum beg?ja yegna handa IDjúpadal varkomiðumkl. n/2.'gestunum( en veizlusalurinn j Þar var viðbúnaður góður: stórt mi5ju_ Fyrir miöjum langvegg tjald, sett borðum með köldum hinum vestri var konungi búið mat, öli og óáfengum drykkjum.1 hásæti með útskurði eftir Stefán Skipuðust menn skjótt í borðkvi- Eir- , Þar &e§Tt 1 móti eru dXrnar ^ . ' á skálanum á miðri hlið, i stað ar og motuöust standandi. Þar ö stað þess að þær attu að vera a var borinn fram heitur matur a- gafi;numy gætur. Kaffi á eftir. Konungur Þar mötuðust þingmenn hvorir hafði mötuneyti með öðrum mönn- um í tjaldinu. tvæggju um kveldið, ásamt kon- ungi og hans föruneyti. Hann Frammistaða öll fljót og greiö, kaus það heldur.en að hafa borð- og var lagt á stað aftur ekki fullri hald 1 sinum híbýlum.sem- til haföi verið ætlast þá. ~ stund af hádegi. Þar voru minni drukkin mörg með stuttum for- Hugsað hafði verið fyrir hress- mála, en fullum fögnuði, og ætt- ingu hér og Þar, er við var staðið: jarðarljóð' sungin þess í milli, ís- við Rauðavatn og á Mosfellsheiði. lenzk °S ddnsh- Söngflokkurinn .. „ ... , . , . 1 kom er a leið og söng fyrir gest- Það greiddi miog fyrir ferðinm, . ^ \ v • íi n • ° 1 s / , . . ma. Konungur bað songflokkinn að liði öllu var skift i sveitir. joks Syngja fyrir sig islenzk lög; Konungur var í fremstu sveit og þeir sungu Bára blá, Ólafur reið Haraldur konungsson. Kammer-'með björgum fram, Þú álfu vorr- herrarnir Bull og Herbst, kom- ar yn&sta land ^1- Konungur mandöp Hovgaard fjagtkapteinn' lofaSi sdnginn og Þakkaði söng- konungs, oberstlautenant Ibsen, róma allir> hve konungur sé ijúf. Gottschalk höfuðsmaður. Sýslu- ur og lítillátur og taki öllu vel sem fulltrúi, Eggert Benediktsson í fyrir ber. Laugardælum var með konungs- sveit, en farstjórinn, Axel TuMní- .1 - .„ , . . Þingvelli 2. Agúst us syslumaður, reið fyrir, og þar ö á undan tveir lögreglumenn.1 Menn vöknuðu snemma í tjöld- Hannes Hafstein ráðgjafi reið við ™ SÍnUm °g ,t Þoka var oe uöi. Marefir gferöu 11 onungs. | s£r von um að fijútt mundi I næstu sveit voru dönsku ráð- !étta upp. Kl. 8j4 var gestunum gjoíarnir báðir, forsetar þingsins f1^. ^PP.^f ^°ssi- en Þa®an ofan og fteiri. a Þingvöll. Þar var staðnæmst, og hélt prófessor B. M. Olsen þar Fyrir hinum flokknum voru ræðu til að skýra fyrir mönnum merki borin, blár skjöldur á stöng hinar fornu stofnanir Þjóðveldis- tölumerktur ("3-9 , og voru 12 ins: löSréttuna- fjórðungsdóma, forsætisraðherr- menn , hverjum flokk oftast, jaín- þingmörkin og Lögberg, og mint- margt Dana og Islendinga.og einn ist á frásöguna um brennumál- sýslufulltrúi,—ýmist riðandi eða í in á alþingi. Þá var gengið yfir vagni. Allhart var fariö og kcm- a hraunrimann milli gjánna (tr ið á Þ ingvöll á undan áætlun, kalla8ur hefir verið LögbergJ og fjóröung stundar fyrir miðftan.1 hdt próí' °lsen par.áfram skýr- . , mgum smum a gangi brennumal- Þingmenmrnir dönsku dugðu vel. anna. ^oks talaði hann um Konungur vor og hans sveit reið kristnitökuna og með hverjum at- alla leið, og kvaðst konungur vera vikum hún varð. — Konungur alls óþreyttur eftir reiðina. Hann bakkaði honutn góða leiðsögn og var hinn ljúfmannlegasti í hví- f, skfa betnr en áSur þá vetna og.lek við hvern smn fing- jns> og mættt þeir vera þess full. ur- — vissir, að dönsku gestirnir mundu Þegar kom ofan undir Þing- unna Þessu landi, er þeir skildu vallasveit var áð um stund, og vi^ a^ hann sjálfur elsk- varð konungssveitin þá öftust. Þá, var farið sem leið liggur ofan til j Almannagjár. Þar var svo um' Á miðvikudaginn 31.JÚIÍ, dvaldi1 búið, að vegurinn niður gjána var aði það sem hver íslendingur. ('FramhJ Jf------------- y

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.