Lögberg - 29.08.1907, Síða 6

Lögberg - 29.08.1907, Síða 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29 ÁGÚST 1907 lIfs eða liðinn EFTIR HUGH CONIVAY. Rétt eftir miBdegisverð uröum viS Victor einir út af fyrir okkur stundarkorn. Valentinus haföi fariS eitthvaS út aS skoSa náttúrufegurSina umhverf- is slotiS, er listamannsauga hans ætíS var opiS fyrir. Rothwell og Stanton voru aS taka til nónbitann handa okkur. “Komst þú í klúbbinn síSustu dagana sem þú varst í borginni.” spurSi Victor, þegar viS höfSum tylt okkur niSur og kveikt okkur í vindlum. “Eg kom þar snöggvast einu sinni, en þá var enginn þar.” “ÞaS voru alt annaS en skemtilegar sögur þar á ferSinni núna fyrir skemstu, um vin okkar,” "svaraSi Victor og kinkaSi kolli í áttina til Valentínusar. “HvaS geta menn veriS aS tala um hann? Hefir honum orSiS einhver skyssa á, mist vitiS eSa orSiS uppvís aS skjalafölsun eSa einhverju því liku?” “ÞaS er á einskis manns færi aS komast fyrir þaS hvaSan slíkar sögpir eru sprottnar. Þær ganga mann frá manni. Ja, hefirSu heyrt ÞaS? segir Pétur viS Pál. Og Þegar Pétur kemst aS því aS Páll veit ekk- ert um þaS, verSur hann meira en lítiS glaSur og seg- sjálfum ekkert ilt aS öSru leyti en því, aS honum hlaut aS falla þaS illa aS heyra, aS hneykslissögur væru breiddar út um móSur hans. ÞaS hlaut aS fá mjög mikiS á hann. Þó aS þetta hrygSi mig, var mér þaS töluverSur léttir aS þetta síSasta þorparabragS Asmo- deusar okkar virtist stySja Þá skoSun, aS ógæfa frú Estmere hefSi veriS djöfullegri þrælmensku hans aS einhverju leyti aS kenna. Mér var nú orSiS þaS engu minna áhugamál en Valentínusi aS komast aS því, hverskonar brögSum Þar hefSi veriS beitt, og var mjög um þaS hugaS, aS vita hvenær Chesham kæmi aftur til borgarinnar, því aS eg sá aS engu yrSi til vegar komiS í því aS komast aS hinu sanna meSan “frumkvöSull fólskuverkanna” var fjarverandi.” Undir eins og eg kom því viS, sagSi eg Roth- well lávarSi frá ferS okkar til Estmere-slotsins og því, sem viS hefSum veitt upp úr Mrs. Payne. Hann hlýddi á mig meS athygli og dökku góSmannlegu aug- un hans hvíldu fast á mér, meöan eg sagSi frá. Úr svip hans skein bæSi undrun og alvara. “Þér hafiS sagt mér meira en Eaurence hefir nokk- urn tíma sagt,” sagSi hann. “Sumt lýsist viS frá- sögn ySar, en sumt verSur enn myrkara en áSur. HaldiS þér, Filippus, aS nokkur forlög séu til. Val- entínus lendir til Estmere-slotsins án þess aS vita aS þar er föSurheimkynni hans.” “ÞaS getur skeS aB hann hafi vitaS aS viS vorum í nágrenni viS þaS, en mér er óhætt aS segja aS hann þekti þaS ekki.” “Og þér og Valentínus rákust þarna á auSa slotiS og hittuS þar einmitt sjónarvott aS því, er steypti Sir Laurence og konu hans í lífstíSar-ógæfu. ÞaS hefir á sér fórlaga blæ, þetta, finst mér. SáuS ir honum tíSindin. En ef svo hefir viljaS til aS Páll hefir líka heyrt þetta sama, Þá fara báSir aS bera þjs myndasafniS, Filippus?” saman bækurnar og samanburSurinn endar vanalega meS því, aS báSir eru vissir um áreiSanlegleik kvik- sagnanna.” “Jæja, hvaS er ÞaS. Eg skal vera Páll — eg hefi ekkert um þetta heyrt.” “ÞaS er þaS, aS nú er í hvers manns munni, aS Valentínus sé launsonur Cheshams kafteins. HvaSan “Já, margar raSir af tignum ættfeSrum, eins og títt er á slíkum stöSum.” “Enga af Sir Laurence Estmere?” “Nei, en konuauminginn sagSi mér, aS þaS væri að eins ein mynd þar til af honum, eftir Millais, en hún væri í fjárgeymsluherberginu. Valentinus bauS henni 50 pund sterl. fyrir aS fá aS sjá hana. Honum fregn þessi er komin i fyrstu, veit enginn, en menn var þag svo hugleikiS. Er mögulegt aS ná í lykilinn stinga allsstaSar saman nefnjum um þetta og henda 1 ag þvj? Hvað haldið þér, Rothwell lávarSur?” gaman að því, og finast Þeir nú svo dæmalaust líkir. I “Rg held þaS sé ekki hægt, enda er þaS líka fyr- Eg get samt ekki séS, aS Þeir séu ÞaS, nema aS því j jr beztu. ÞaS er einmitt réttast, aS þeir geti hvorug- leyti aS þeir eru báSir ljóshærðir. En þetta er leiS- j ur annan þekt, Valentínus og faSir hans, þó aS þeir inlegt fyrir Valentínus samt.” “Ýmsar kviksögur eru of hlægilegar til þess, aS þær geti kallast leiSinlegar,” sagði eg hálf ar- mæddur. þó. “Rétt er nú þaS, en samt vita þaS guS og menn að frú Estmere og maSur hennar eru skilin, og all- kynnu aS hittast meðan þetta ólag er(á milli þeirra.” Eg sagði Rothwell meira en eg hafði sagt Val- ar* entfnusi, því eg skýrSi honum frá þvi, sem Mrs. Payne hafSi síðast frætt mig um, því, aS Chesham hefði vitað um heimkomu Sir Laurence óhappakvöld- iS. ÞaS kom innilegur gleðiglampi í atigu hans þeg- mörgum er þaS kunnugt, aS þaS er kúlunni hans Sir j ar hann heyrSi þetta. Eg hafSi aldrei séS honum Laurence aS kenna, hve fóturinn á Chesham kunn-1 verga jafn-miki8 um og i þetta skifti. ingja Þínum er honum kostnaðarsamur, og atburSur-j «Þetta eru forIög, Þetta hljóta aS vera for- inn, sem til Þess leiddi, gerSist rétt eftir aS þau hjón- ,ög,„ hr-pagi hann „Hún vergur ^ Qg in skildu. FólkiS dregur Þetta alt saman, svo eg get, hreinlifasta konan< sem til er Þó ag hún yergi ef til ekki betur séS en aS eg hafi sagt þaS satt, aS þetta vilj ekki rettlætt \ augum heimsins, verSur hún samt væri leiSinlegt fyrir Valentínus. réttlætt í augum eiginmanns síns, og þaS er henni ‘ Jæja, látum svo vera, aS þetta sé leiSinlegt. j iUejra v;rgj en aijt anra annara. En nú er aS eins Hvar er Chesham nú? jeftir aS finna enda svikaþráSarins svo hægt sé aS “Farinn burt, heyri eg sagt, fyrir tíu dögum síS- rekja sig eftir honum að'Chesham sjálfum. ÞaS eru an. Kunningjar okkar, spilamennirnir, hafa barmaS komnir hálfgerðir draumórar í mig, Filippus, því aS sér og gníst tönnum af vonsku yfir því, hvernig hann j mér finst aS þér munuS einmitt vera maðurinn, sem hefir flegiS þá.’ til þess er ætlaSur aS komast fyrir um Þ^tta vélræðis- “HeyrSu Victor! Nú sk»l eg segja þér hvernig brugg.” þessl orSasveimur er til kominn. Chesham sjálfur “Hve langt finst yður heiðarlegur maSur megi fara i því efni?” spurSi eg. “ViS hvaS eigiS þér?” "“Bg hefi ekki átt í neinum deilum viS Chesham enn þá. En hann er maSur, sem talar um æskuyfir- hefir komiS honum á kreik og breytt hann út.” “ÞaS er ekki venjulega karlmennirnir, sem gara -sig seka í öðru eins og því.” “En Chesham hefir nú samt gert ÞaS,—V'alen- j tínusi til ills. Hann er hefnigjarn maður, og fyrir ^ sj^nir sinar meg hundingjalegu kæruleysi. Ef eg lét- nokkru síðan reyndi hann aS neySa \ alentínu> til að ÍRt nu vera vjnur hans, og reyndi aS veiða eitthvaS sýna sér kunnugleika merki heima hjá mér. \ alen- j Upp úr honum, er hann færi aS gorta af strákapörum tínus færðist undan því, og þá móðgaSi Chesham sinum munch tilgangurinn helga meSaliS þar?” 1 nn ” Rothwell leit til mín og þaS virtist skína því nær “MóSgaSi hann? IfvaS gerSi \ alentinus þá‘? ^ j kve»leg angurblíSa úr augum hans. Svo lagSi hann “Rak honum rokna pústur stvo aS hausinn a Chesham braut nærri gat á stofuskápánn nvinn. Val- entínus er karlmenni eins og þú veizt.” “ÞaS hefir hlotiS að vera meira en lítil mcfSgun úr því Valentinus fór aS laggja hendur á fatlaSan mann.” “Já, móSgunin var óþolandi, og Valentinus liafSi j rétt á að slá hann. ! hendina á öxlina á mér og sagSi: “Hvaða aðferS, sem þér beitiS viS Chesham, sé | hún ekki beinlínis glæpsamleg, er réttlát. Eg segi j þetta í fullri alvöru. Látist vera vinur hans ef ySur í er þaS mögulegt, drekkiS meS honnum, látiS liann I vinna fé af ySur—eg skal grelSa þær skuldir meS glöðu geSi, öSl-ist tiltrú hans, ef þér getiS, þ.ó aS þér í verSiS aS hrósa honnm fyrir illvirki hans. Alt slíkt “En semt er þetta leiSiulegt fyrir hann,” sagöi er rétt af ySur aS gera, ef þaS er gert í þvt skyni, sem Victor hugsandi. “Eg iuwnda mér aS þaS bætti lítiS þer sög.Suð áSan. En eg segi þaS aftur. Eg held aS mm þó að þessi viSureign þeirra yrði heyrin kunn.” j þetta séu forlög.’ “Ekki vitund. Því minna, sem um þetta er talaS,' þvi betra.” hvi næst tókum viS byssur okkar og héldum á- fram veiSunum. ÞaS hrygSi mig mikið þetta. sem Victor hafSi sagt mér, og mér duldist ekki, að Ches- var rakalaus þvættingur og lýgi, og hafSi játaS þaS fyrir henni aS eg minsta kosti tryði engu slíku um hana, og vissi aS hún var höfS fyrir rangri sök.” ViS sátum inni á skrifstofu hans. Hann stóð á fætur og lauk upp skrini nokkru, sem hann geymdi í áríðandi skjöl og fleira. Skrín þaS hafSi hann meS sér á öllum ferSum sínum. Hann tók bréf upp úr því og rétti mér. “LesiS þetta í einrúmi,” sagði hann. “í bréfi þessu er skýrt frá öllu því, sem hún veit um þetta mál. Hún skrifaði mér þetta bréf og baS mig aS af- henda sonum sínum þaS, ef hún dæi á undan mér.” Mér fanst aS þetta bréf væri nokkurs konar helg- ur dómur, svo eg hikaði viS aS taka viS því. “En nú má heita, aS mér sé þetta mál óviðkom- andi,’ ’sagSi eg. “Hefi eg rétt á aS lesa þetta bréf? Mundi frú Estmere vilja, aS eg sæi ÞaS ?’ “Eg get skoriS úr því öðrum fremur og skal á- byrgjast þaS,” svaraSi Rothwell. “TakiS viS bréfinu og lesiS þaS. Þér megiS meira aS segja taka eftirrit af því ef yður sýnist. Þér getiS skilaS mér því aftur á morgun.” Eg stakk bréfinu þá í vasa minn, og siðan sner- um viS til félaga okkar, inn í reyksalinn. Þeir sátu þar og voru að hlæja aS einhverjum gamanyrSum Valentínusar. Undarlegt er þaS, hvernig maSur getur bendlast viS einkamál annara. Hér var ljóst dæmi um þaS. Eg hafði ekki kynst Vtlentínusi nema fáa mánuði, og var nú meS bréf í vasanum, sem hann mátti ekki fá aS sjá fyr en móðir hans var látin. Eg efaSist ekki um, aS Rothwell lávarður hefði breytt eftir beztu sann- vizku í Þessu efni, en eigi aS síSur fanst mér aS hann vera að selja einkamál frú Estmere óviðkomandi manni í hendur; en veriS gat þó, aS lávarSurinn teldi mig einn áhangenda fjölskyldunnar, vegna sambands okkar Claudínu. Þegar eg var kominn inn í svefnherbergi mitt, færði eg IjósiS til mín og settist loks niSur aS lesa bréfiS, sem Rothwell lávarður hafSi afhent mér. Mér fanst eg vera aS saurga helgan dóm, þegar eg fletti sundur gulnuSu pappírsörkinni. Hún var orSin gul af elli, því aS bréfiS var ritaS fyrir mörgum árum síðan, og aS Rothwell undanskildum átti enginn aS fá aS sjá þaS, nema nánustu ættingjar frúarinnar, eftir lát hennar eins og áSur er sagt. BréfiS hljóðaSi svo: “Kæri Rothwell lávarSur! Sá dagur rennur líklega upp einhvern tíma, er synir mínir koma á fund ySar, því aS Þér eruS eini vinur minn, og biðja ySur aS gefa sér einhverjar upp- lýsingar um breytni mannsins míns viS mig, og trú- legt er einnig, aS þá langi til aS vita hvoru okkar þaS er aS kenna, aS farsældarlaus æfi verður hlutskifti okkar beggja, aS því er nú verður frekast séS. Þess- vegna hefi eg haldiS aS réttara væri af mér aS rita hér þaS, sem eg mintist lauslega á viS yður, þegar viS sá- umst síSast. Eg ætla Þá aS eins og minnast á skiln- aS okkar hjónanna; frá orsökinni til hans verSur Sir Laurence Estmere sjálfur aS skýra. Þegar hann skildi viS mig að morgni óhappadagsins og reiS brott frá sumarbústaS okkar, vorum viS einhver hamingju- sömustu hjón, sem eg get hugsaS mér. Enginn óá- nægju skuggi hafSi til þess tíma komiS á sambúS okkar. Eg fór aS hátta um kveldiS og þráSi mjög innilega aS sjá roða fyrir aæsta degi, því aS mér féll þungt skilnaðurinn við hann þó hann væri eigi lengri en þetta. Hann var kominn heim snemma morgun- inn eftir, en strax þegar eg hitti hann sá eg aS svo ógurleg breyting var komin á hann, aS eg varS dauS- hrædd. Þegar viS vorum orðin ein sagSi hann mér strax að hann væri búinn aS komast aS öllu, aS hann hefSi veriS sjónarvottur aS ótrúmensku minni viS sig. Eg bæSi baS hann og krafðist þess aS hann útskýrSi hvaS hann ætti viS meS Þessum óvænta áburði, en hann svaraSi því meS fyrirlitning, nýjum móðgunar- yrðum og brígslum tim tvöfeldni. Eg lítillækkaði mig til aS biSja hann vel. Eg féll á kné fyrir honum og grátbændi hann sakir ástar þeirrar, er hann hefði haft á mér og sakir barna okkar, aS segja mér hvern- ig eg hefði misboSið honum í orði eða athöfn. GuS fyrirgefi honum!' Hann stóS þar meS kaldhæSnissvip og skelti skolleyrum viS öllum bænum mínutn. Hvernig stóS á því, aS karlmannsást gat breyzt svona á fáum klukkustundum og þaS ást manns eins og lians? Loksins fór drambsemi mís aS vakna, eftir allar þessar móðganir, sem eg varS aS þola, og mér fanst eins og gremjan útrýma ást minni, þegar liSnn jafnvel grunaS mig ttm óhreinlyndi í tilbót. Eg stóS á fætur og leit framan í hann jafn-drembilega og hann hafði horft á mig. Eg sagði honitm aS maður, sem þættist viss um aS konan hans væri honum ótrú eg. “Eldri drenginn tek eg meS mér. Hann er til allrar hamingju líkur mé/ bæði á háralit og t andliti,” svaraði hann meS sárbeiskri hæðni. “Yngri drengn- um neita eg um sonar-réttindi. ViS skulum engu op- inberu hneyksli koma á staS, en koma okkur saman um aS skilja svona reksturslaust.” Hann fór út úr herberginu, þegar hann hafði sagt þessi síðustu orS, og eg hefi aldrei séS hann síS- an. Samdægurs fór hann burt frá bústaS okkar í Dower og tók meS sér uppáhaldsdrenginn minn, og daginn eftir fór eg meS yngri drenginn til Lundúna- borgar. Meira veit eg ekki. Eg ætla ekki aS fara aS fjölyrSa um sakleysi mitt. Eg óska þess jafnvel ekki aS sá timi komi aS Sir Laurence fái aS vita hve rang- lega hann hefir breytt viS mig. Eg vildi miklu held- ur aS hann fengi aldrei aS vita þaS, komist aldrei að því aS allar beztu hugsanir konunnar hans snerust um hann einan. ÞaS sem eg liS nú—þaS sem hann líður sjálfur—mundi ekkert verða móti hugarkvöl þeirri, er hann yrði fyrir, jafn-mikill tilfinningamaður og hann er, ef hann kæmist aS þvi hve grimmilega sárt hann hefir sært eiginkontt sína, er unni honum svo heitt og átti ekkert slikt skiliS. Eg þakka ySur aftur fyrir samúðarþeliS, sem þér hafiS svnt mér, trúiS mér kæri vinur minn. YSar einlæg Margrét Estmere”. Eg las bréfiS upp aftur og aftur. Eg notaði mér leyfi Rothwells lávarðs og reit eftirrit af því. Eg sat þarna lengi og var aS hugsa um sakleysi frú Estmere, þangaS til eg var orSinn svo reiSur viS Sir Laurence aS eg steytti hnefana af vonzku aS eins gegn tmynd hans. Sem betur fór, hafði eg nú fengiS skýringu á öllum atburSum, sem báSttm málsaSilum voru kunn, bæði af frásögn Mrs. Payne og þessu bréfi. Æ, ein- dregnar virtist alt benda til Þess að hér hefði Ches- ham komiS þrælsbrögðum sínum viS í hefndarskyni, og mig fór aS langa enn meir en áður aS komast aS hinu sanna í þessu máli. Eg held nærri því aS eg hefSi snúiS aftur til Lundúna daginn eftir og byrjaS á rannsókninni, ef hann hefSi veriS þar. En eins og á stóS varS eg aS bíða eftir því aS hann kæmi heim. Eg fór svo aS hátta; mig dreymdi aS eg væri riddari á miSöldunum og rétt aS því kominn aS ganga út í blóðugan bardaga viS Chesham fyrir frú Estmere. Og meður því aS eg var t öllum herklæSum en and- stæðingur minn í venjulegum síðtreyjufötum, mundu úrslitin eSlilega hafa orSið mér t vil, ef morgunverð- arbjöllunni hefði ekki veriS hringt einmitt um þetta leyti svo aS eg vaknaSi . Eg skilaði Rothwell bréfinu aftur og sagSi aS enginn, sem læsi þaS, gæti efast um sakleysi frú Est- mere. Ef eg hefSi ekki heyrt þaS, sem Mrs. Payne vissi um, mundi eg hafa ímyndaS mér aS Sir Laur- ence Estmere væri geggjaSur á geSsmunum. ViS töluSum lítiS meira um þetta mál meSan viS dvöldum í Mirfield, en þas vorum viS þangaS til um miðjan OktóbermánuS. Eg hefi jafnan minst þeirr- ar dvalar sem einhverrar hinnar ánægjulegtistu stund- ar, sem eg hefi lifaS. ViS fengum góS veSur, hepn- uSust veiSarnar vel og vorum þarna í allra bezta fé- lagsskap. Valentínus fékk leiS á veiSunum eftir fáa daga og þeytti frá sér byssunni og tók málburstann sér i hönd í staðinn. Hann gerSi æðimarga upp- drætti og eg spáSi honum meiri frægSar en nokkurn tíma áður. Sama gerSi Rothwell líke. Valentínus tók lofi og lasti meS allra mesta jafnaSargeSi. A8 undanskiMu því eina mótlæti, sem hann átti viS aS búa og oft hefir veriS minst á, sóttu litlar áhyggjur á hann. Hann hló oftar og hærra en nokkur okkar hinna og vöku hélt hann fyrir okkur langt fram á nætur meS söng sínum og gaspri. Hann var þráfald- lega narraSur fyrir gimsteinafýkn sína og skartgirni, en aldrei reiddist hann af þvi. En þrátt fyrir alla sk»mtunina sem viS höfSum af dvölinni þarna varS eg þó nærri feginn þegar viS snerum heim aftur til Lundúna, þvi að Claudína hafSi skrifaS mér aS hún byggist viS aS dvelja í borginni nokkra daga, og þá gætum viS fundist ]aar og rætt um alt þaS, er okkttr lá á hjarta. Valentínus var í sjö- unda himni yfir stóra málverkinu sínu. Svo tókum viS saman pjönkur okkar, og héldum aftur til borg- arinnar miklu, endurnærðir af sveitaloftinu, veður- teknir í framan, meS stælta vöSva eftin s«*c vikna starf úti viS, og yfir höfuS svo vel fyrir ballaSir aS viS kviSum engu, hvaS svo sem aS höndum bæri. XVI. KAPITULI. “I’IeyriS l>ér, Filippus,” sagði hann enn fremur róíegri en áSur, “eg er aS hugsa iwn aS afhenda ySur bréf og loía yður aS lesa þaí. ÞaS er frá frú Est- \ ^æti ekki viljaS búa saman viS ham’ væHta mere. Húi í fyrsta sinni, eftir að sundurþykRjan kom upp milli hennar og manns hennar, hún skrifaði þaS eftir aS Eg ætla aS fara fljótt yfir sögu neestu átján mán- uSkaa, því aS á þeim gerSist ekkert er á nein« veg bceýtti stefnu sjálfs mín*né annara, er eg rita um. Þrátt fyrir ógpanir ofurstans illa hafSi hugur Glaud- ínu ekki hvarflaS frá mér minstu vitund. Mér finst hún nú enn fallegri en nokkurn tíma áSur. Ást mín á henni.vex meS hverjum degi. Samt sem áður höfum viS ekki ákveðið giftingardaginn enn þá, enda þótt hún sé orðin myndug fyrir nokkrum mánuSum s?5an, og tiksjónarmaður hennar tilkynti henni með hermann- legri nákvæmni og áreiðanlegleik, aS nú væri hún orðin fjár síns ráSandi og hefSi um þúsund pund sterling í árstekjur. Um leiS og hann seldi henni fjárráSin í hendur varaSi hann hana stranglega viS æfintýramönnum yfir höfuS, og sérstaklega þó refum þeim, er jafnan væru á vakki í kring um velefnaðar stúlkwr, eingöngu eignanna vegna, og hann skoraði á andi. Eg fer héðan í dag,” svaraSi hann kuldalega. . hana í nafni föður hennar aS slita þegar í staS þeim YiS sjáumst aldrei aftur. Lögmenn mínir munu á óvíðurkvæmilega kunningsskap, sem hún hefði veriS skrifaði Það skömmu eftir aS eg sá hana I þe.ss aS hann se?Si mér fynrætlanir sínar þar aS lút- 1* íítS e « / w. r 1 •• w• • « • « • ham hafði byrjaS að hefna sín meS þvi aS breiða út þessa sögu. Eg vissi, að þetta gerði Valentínusi eg var orðinn þess fullviss, aS óhróðurinn um liana sinum tíma finna þig aS máli.” „En börnin?” spurði komin í viS þannan svo nefnda Norris. /

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.