Lögberg - 29.08.1907, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 29. ÁGÚST 1907.
j Búnaðarbálkur. ^
MA-RK AÐSSK ÝR8LA.
MarkaOsverB í Winnipeg 27. Ágúst 1907
InnkaupsverO.J:
Hveiti, 1 Northern...... .$0.91 %
„ 2 . 0.88 %
,, 3 »» •••• 0.84^
,, 4 extra,, .... 0.82
,, 4
,, 5 »»••••
Hafrar, Nr. 1 bush..... 4°c
“ Nr. 2.. “ ...... 40c
Bygg, til malts.. “ .....S°$4C
,, til fóBurs “........ 49c
Hveitimjöl, nr. 1 söluverö $2.60
,, nr. 2.. “ .... $2.30
,, S.B ...“ .. .. 1-95
,, nr. 4-- “$1-40-1.60
Haframjöl 80 pd. “ .... 2.00
Ursigti, gróft (bran) ton... 17-50
,, fínt (shorts) ton... 18.50
Hey, bundiö, ton.. $9—10.co
,, laust, ,,...... $9-$ 10.00
Smjör, mótaö pd............ 25C
,, í kollum, pd........... 20
Ostur (Ontario).. .. —I3/^C
,, (Manitoba) .. .. 15—15 /
Egg nýorpin...............
,, í kössum........ 15—i5^c
Nautakj.,slátr.í bænum — 7/^c
,, slátraö hjá bændum. ..
Kálfskjöt................ 9/c-
Sauöakjöt................. !5C-
Lambakjöt.................. i6>4c
Svínakjöt,nýtt(skrokka) .. .. ioc
Hæns á fæti................ ioc
aö þær veröi hræddar. Allur ótti
eöa æsingur sem kemur í mjólkur-
kýr, dregur úr rjómanum, og auk
Þess “mjólka margar kýr sig nitS-
ur” á hlaupunum.
3- Kýr ættu aldrei aö vera rekn-
ar hart úr og í haga..
4- Alt ónæöi er skaölegt mjólk-
urkúm.
5. Varist ag hafa kýrnar úti í
stórrigningum og krapaveðrum
haust og vor. Sé þess ekki gætt
geldast þær og er erfitt að fá þær
til að græða sig aftur nema með
ákaflega mikilli natni og tilkostn-
aði, og oft tekst það alls ekki .
6. Haldið kúnum vel til haga á
sumrin, og beitið þeim þar, sem
auðveldast er fyrir þær að ná
gott vatn.
7- Sáið í dálitinn reit baunum
og höfrum, eöa tómum höfrum og
sláið þá græna til að gefa kúnum
þegar grös fara að sölna á haustin.
Grænir hafrar eru líka góður fóð-
iirbætir á vetrum og mikill fjár-
sparnaður fyrir bændur að geta
ræktað þá sjálfir, í stað þess að
kaupa 'shorts” og "bran” eins og
margir verða að gera.
8. Ef skift er um fóðurbætir við
kýrnar, ætti að varast að gera það
mjög snögt. Það getur haft illar
afleiðingar í för með sér.
9. Munið eftir að gefa kúnum
salt öðru hvoru. Gott er að hafa
hjá þeim harða saltkögla, sem þær
geta sleikt, þegar þær vilja.
10. Ekki skyldi gefa mjólkur-
Blettir í karlmannafatanaSi.
Þeim má ná úr á þenna hátt.
Fyrst eru blettirnir burstaðir með
stinnum bursta. Síðan er gömul
þurka eða voðfeldur ullardúkur
samanbrotinn lagður undír blett-
inn á fatinu.og bletturinn því næst
núinn vel úr blöndu, sem búin er
til svo sem hér segir: Tveimur
únzum af Hartshorn”, einni únzu
af Castille sápu og J^únzu af salt-
pétri er blandað saman við pott af
regnvatni og blanda þessi hrærð
vel saman. Regnvatnið verður að
vera sjóðandi þegar hinum áður-
minstu efnum er bætt í það, og
síðan er það látið standa Þangað
til það er orðið kalt, og ekki not-
' að fyr en þá við blettina. Þegar bú
ið er að ná blettunum burtu, er sá
staður, sem þeir voru í á fatinu
nuddaðir vandlega með klút, vætt-
um í regnvatni. Að því búnu með
þurrum dúk og síðan er fatið
strokið á ranghverfunni með heitu
járni, og er það gert á flíkinni
hálfþurri. \7ið dökkan fatnað nota
menn dökka klúta eða dúka,
hvíta við ljós föt.
en
Endur ,, .............. ioc
Gæsir ,, .............. 10—ucjkúm mikið af þeim fóðurbæti, sem
14 hætt er við að verka þannig
Kalkúnar ,, .............
Svínslæri, reykt(ham) 12^-17^0
Svínakjöt, ,, (bacon) 12—13
Svínsfeiti, hrein (20pd.fötur)$2.50
Nautgr.,til slátr. á fæti .. 3-4C
Sauöfé ,, ,, .. 7c
Lömb ,, .......7l/*c
Svín ,, ,, 6—6y2c
Mjólkurkýr(eftir gæöum) $3 5—$55
Kartöplur, bush..............8oc
Kálhöfuö, pd................ 4C,
Carrots, bush.............. 1.20
Næpur, bush.................50C.
Blóöbetur, bush...........$i.20c
Parsnips, pd................. 3
Laukur, pd. ............ —5c
Pennsylv.kol(söluv.) $10.50—$11
Bandar. ofnkol ., 8.50—9.00
CrowsNest-kol 8.50
Souris-kol . 5.25
Tamarac( car-hleösl.) cord $6.00
Jack pine,(car-hl.) ....... 5.50
Poplar, ,, cord .... 4.50
Birki, ,, cord .... 6.0O
Eik, ,, * cord
Húöir, pd.....................7c
Kálfskinn.pd............. 6—7c
Gærur, hver.......... 40 —900
Kýrnar.
í síðasta blaði birtum vér með-
al annars nokkur holl ráð, er Far-
mers’ Advocate” gefur um pen-
ingshúsin.
Ýmsar fleiri leiðbeiningar voru
í sama blaði um kýr, mjaltir og
meðferð rjómans. Ætlum vér aö
girta þau öll smám saman, og þá í
þetta skifti að tala um
Kýmar.
1. Hver sá nautgripur eða kýr,
sem menn eru hræddir um að ein-
hver næm veiki búi í, ætti Þegar i
stað að vera tekin úr gripahópn-
um, og höfð einhvers staðar ann-
ars staðar út af fyrir sig, þangað
til hún er orðin frísk aftur. Tak-
ist eU<i að lækna gripkm verður
tafarlaust að lóga honum, svo að
hann sýki ekki hinar skepnurnar.
Hygg-ilegast er að láta skoða naut-
gripi við og við til að komast að
raun um hvort þeir eru berkla-
vUkir eða ekki.
j 2. Varist að huMdbeita kýr svo
að verka
mjólkina, að bragð hennar breyt-
ist, svo sem turnips og kálmeti.
Slíkan fóðurbæti skyldi helzt ekki
gefa nema rétt eftir að búið er að
mjólka. Sé kúnum gefið of mik-
ið af slíku fóðri eða skömmu áður
en þær eru mjólkaðar, má nærri
því ganga að því sem vísu, að
bragð komi að mjólkinni af þessu
fóðri, er spillir henni og smjörinu.
11. Gott er að klippa júfrin á
kúnum séu þau loðin. Gerlar og
annar óþrifnaður sezt frekar á
Þau og erfiðara að ná slíku burtu
séu júfrin loðin en snögg.
12. Kýr ætti aldrei að mjólka
fyr en 24 klukkutímum fyrir burð.
Og eigi skyldi nota mjólkina til
manneldis fyr en eftir níu daga.
13. Mest er það undir uppeldinu
komið hvort kvígukálfurinn verð-
ur góð mjólkurkýr eða ekki. Inn-
yfli kálfsins eru veik fyrir og
ætti því ekki að ofreyna þau með
öfmikilli gjöf. Bezt er að gefa
kálfinum skamt sinn þrisvar á dag
fyrstu tíu dagana. Síðan má fara
að auka mjólkurgjöfina og þá
gefa með skilvindumjólk til drýg-
inda. Bezt er samt að fara hægt
í að auka gjöfina og þegar hætt er
að gefa nýmjólk þá að hræra sam-
an við skilvindumjólkina ýmsan
fóðurbætir. Má þá t. d. gefa flax
mjöl bleytt upp í snarpheitu vatni.
Gefið kvígukálfunum vel, en ekki
meira þó en þeim verður gott af,
og reynið að halda þeim heilbrigð-
um, þá megið þér ganga að því
sem vísu, að úr þeim verða góðar
mjólkurkýr.
Lífgjafi barnanna.
Baby’s Own Tablets kosta 25C.
askjan. Líklegt er að askja, sem
Þú kaupir nú verði lífgjafi barns-
ins þins. Sumarveikin kemur oft
fyrirvaralaust, og Þúsundum sam-
an deyja börnin úr henni á hverju
sumri. Sé maganum á börnunum
og innýflunum haldið í reglu, þá
er hættan tiltölulega litil. En
a Þetta er einmitt það, sem Baby’s
Own Tablets gera. Þær eru jafn-
góðar nýfæddum börnum eins og
hinum, sem farin eru að stálpast,
°g Þser eru öldungis óskaðlegar.
Gefðu barninu þínu öðru hvoru
ákveðirtn skamt af þessum töblum
og þá munt þú komast að raun
um að því heilsast vel. Hafirðu
ekki öskju af töblum á heimili
Þínu, þá skaltu útvega þér þær
tafarlaust, og þú munt verða þess
vís, að barni þnu heilsast þá vel
Mrs. Wm. Parrott, Myrtle, Ont.,
seS,r svo: “Drengurinn minn
Þjáðist af magaveiki og var há-
grátandi nótt og dag. Fáeinar
mntóku af þessum töblum lækn-
uðu hann og síðan hefi eg gefið
honum ákveðinn skamt af þeim
öðru hvoru. til að koma í veg
fyrir að hann sýktist aftur.” _____
Seldar í lyfja búðum eða sendar
rrteð póstí fyrir 2gjc. askjar frá
“The Dr. Williams’ Medicine Co.,
Brockville, Ont.”
"Bananapie”.
Tveir stórir bananaávextir eru
afhýddir og vÁfkvinn siaður úr
þeim gegn um sáld. Saman við
hann settar tvær teskeiðar af fínu
salti, dálitið af kanel og eitt hrært
egg. Þetta er hrært saman og
síðan bætt í Það bolla af sjóðandi
•mjólk vel síaðri. Bland þetta er
síðan hrært vel saman á ný og því
næst sett ofam á ósteikt pie. Pieið
er síðan steikt víð snarpan eld.
Reykjavík, 31. Júlí 1907.
Heiðraði ritstjóri Lögbergs!
Gerið svo vel og ljáið þessum
línum rúm í yðar heiðraða blaði.
Það hefir ýmsra orsaka vegna
dregist fyrir mér að minnast með
kærri endurminningu og verðugu
Þakklæti Þeirrar velvildar og
sæmdar, er landar mínir í Spanish
Fork,Utah, auðsýndu mér og kon-
unni minni, áður en viö lögðum á
stað til íslands, að kveldi 21. Júni
síðastl. Héldu þeir okkur þá sam-
sæti, í hinni lútersku kirkju, og
munu þar hafa verið samatt kom-
in rúm 200 manns—og óhætt að
segja, allflestir þeirra, er þá voru
lieima. Herra Guðmundur John-
son opnaði samkomuna með
stuttri ræðu. Sagði að fólk hefði
komið saman á þessum stað til að
fá tækifæri til að kveðja okkttr
hjónin og þakka fyrir góða «»g
langa samveru. Þar næst byrjaði
prógarm; ræður haldnar, söngvar,
og orgelspil. Tvísöng; Miss Ella
Jameson og Rose Johnson; solo:
Miss Alice Einarsson. Siðan var
lesið upp og sungið kvæði eftir
Björn Runótfsson, bróður minn.
j Þar næst voru veitingar ágætar.
Vori þær örlátlega fram reiddar
ROBINSON
Skólaföt drengja.
Eftirtektavert verö á skóla-
fötum drenjga. Endingar-
605........$2.95.
Bláar dreingjabuxur sterk-
ar og vel til búnar
Karlm.jakkar
veröa seldir til aö rýma
,ilá........$1.00.
Brussel teppi
Viö höfum svo margar
tegundiraö þeim veröur ekki
lýst. Verö írá
$ 15.00 til $22.50.
GOODALL
LJÓSMYNDARI
aö
618^ Main st. Cor. Logan ave.
$2,50 tylftin. Engin ankaborgun
fyrir hópmyndirr
Hér fæst alt sem þarf tíl þess að
búa til ljósmyndtr, mynda-
gullstáss og myndaramma.
PLUMBING,
hitalofts- og vatnshitun.
The C. C. Young oC
7i NENA ST.
Phonc 3000.
ZAbyrgO tekin á aO verkiO sé vel af hendi
eyst.
1
ROBINSOI *W Mata ðU 1 y & 6« 1 LlaaMad
The Northern Bank.
j Utibúdeildin á horninu á Nena
j St. og William Ave.
Rentur borgaBar af innlögum. Ávísanir
gefuar á íslaudsbanka og víOsvegar um
í heim
Höfuðstóll $2,000,000.
AOalskrifstofa í Winnipeg,
SparisjóOsdeildin opin á laugardags-
kvöldum frá kl, 7—9
Alt,
sem þarf til bygginga:
Trjáviður. Gluggarammar.
Listar. Hurðir.
Allur innanhúss viður.
Sement. Plastur.
o. s. frv. o. s. frv.
Tlie Winnipeg Paint
TtlE CAN4DIAN BANK
OT COMMJMCC.
á hornlnu á Ross og Isabel
Höfuðstóll: $10,000,000.
Varasjóður: $4,500,000.
( SPARISJÓÐSDEILDIN
Innlög $1.00 og þar yflr. Rentur
lagBar vtð höfuBst. á sex mftn. frestl.
Víxlar fást á Englandshanka.
sem eru borganlegtr á fslandl.
AÐALSKRIFSTOFA f TORONTO.
Bankastjörl 1 Winnipeg er
A. B. Irvine.
Tnc iDOHINION BANK.
á horninu á Notre Dame og Nena St.
AIIs konar bankastörf af hendl
leysL
Notre Dame East.
PHOIE »781.
BBÚKUÐ Föt
Einstakt verð
IOO kven yfirhafnir veröa
seldar til aö rýma til á 500
hver 1—4 dollara virði.
The Wpeg High Class
Second-hand Ward-
robe Company.
597 N. Dame Ave.
Phone 6539.
beiru á móti Langside.
T Á vísanir seldar á banka á íslandi, Dan-
mörku og í öðrum löndum NorOurálfunn-
ar.
SparisjóÖsdeildin.
SparisjöCsdelIdin tekur viB lnnlög-
um, frft $1.00 aC upphseC og þar yflr.
Rentur borgaGar tvtsrar & ftrl, I Jflnl
og Desember.
Búðin þægilega.
^BaEllice Ave.
og undir disk mínum lá pyngja
með $27.00 í. En tveim kvöldum
á undan þessari samkomu kom hr.
Th. Magnússon til aö kveðja okk-
ur heima hjá okkur, og gaf mér
$5-00. Fyrir alla þessa alúðar-
fullu framkomu og höfðinglegu
gjafir, þakka eg fyrst og fremst
frú Ingibjörgu M. Jónsson, Miss
Ellu Jameson, húsfrú Helgu Gor-
don og húsfrú Guðbjörgu Gísla-
son, sem voru aðallega þær, er
stofnuðu til þessarar samkomu.
Og svo Þökkum við öllum löndum
fyrir þessar stórgjafir, og alla
þeirra framkomu okkur til handa
á þessu kveldi, sem og fyr og síð-
ar, og biðjum drottins blessunar
Þeim til handa alla tíð.
Runólfur Runólfsson.
\TalgerðHr N. Runólf-sson.
Kjérkaup!
Kjörkaup!
Viö sjáum nú aö' viö höfum
keypt of miklar vörubygöir. Viö
veröum aö selja af þeim, án tillits
til þess hvaöjþaö kostar.—Komiö
meö vini yöar. Viö getum sparaö
yöur peninga.
Percy E. Armstrong.
Poften & Hayes
Umboðsmenn fyrir Brantford
og Imperial reiöhjólin.
V»rö- i Karlm.hjól $40—$65.
( Kvennhjól $45—$75.
Komiö sem fyrst meö hjólin yö-
ar, eöa látiö okkur vita hvar þér
eigiö heima og þá sendum viö
eftir þeim. — Vér emaljerum,
kveikjum, silfrum og leysum allar
aögeröir af hendi fyrir sanngjarnt
verö.
POTTEN & HAYES
Bicycle Store
ORRISBLOCK 214 KENA ST.
SBTMODB IOUSE
Market Square, Winnipeg;.
Eltt af beztu veltingahfleum bæjar-
‘n“- “AltlClr seldar ft »6c. hver..
$1.60 ft dag fjrrlr fæBi og gott her-
bergl. Billlardstofa og sérlega vönd-
ue vlnföng og vlndlar. — ökeyple
keyrsla tll og frft JftrnbrautastSCvum.
JOHN BAIRD, elgandl.
MARKET HOTEL
14« Prlncess Street.
6. móti markaðnum.
Elgandl . . P. 0. Connell.
WIN'NIFEO.
Allar tegundlr af vlnföngum og
vlndlum. ViCkynnlng göC og húalC
eudurbaatt.
DREWRY’S
| REDWOOD
LACER
Gæöabjór. — Ómengaöur
og hollur.
Biöjiö kaupmanninn yöar
um hanh.
314 McDkrmot Avb.
á milli Princess
'• & Adelaide Sts.
— ’Phone 4584,
She C-ity Xiquor Jtore.
Heildsala á
VÍNUM, VÍNANDA, KRYDÐVÍNUM,
4, VINDLUM 00 TÓBAKI.
Pöntunum til heimabrúkunar sérstakur
ganmur gehnn.
Graham Kidd.
ORKAK
MORRIS PIANO
Tðnnlnn og tllflnnlngln er fram-
leltt ft haerra atlg og meC melrl liat
heidur en ftnokkru öCru. Þau eru
aeld meC göCum kjörum og ftbyrgat
um öftkveCInn tlma.
þaC «tti aC vera ft hveTju helmllt.
a ii. barrocliOugh * oo.t
928 Portage ave., - Wlnnlpeg.
PRENTUN
alls konar af hendi ieyst á
prentsiniöju Lögbergs,