Lögberg - 05.09.1907, Blaðsíða 2

Lögberg - 05.09.1907, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 5. SEPTEMBER 1907 irnir gerí5u þjóíinni mikinn sóma Konungsförin. me@ frammistööu sinni allri. Þeir j komu prúömannlega fram; þeir (Eftir IsafoldJ höfSu og aflaíS sér smekkvíslegs Stundu fyrir hádegi var gengiö 0g hentugs glímubúnings, og þeir til morgunveröar; þar urSu engin glímdu sumir af svo mikilli list og tíSindi I mjúkleik, aS unun var á aS horfa. SÍSan hófst Lögbergsganga kl.1 Au«s^ var, aS konungur vor og RæSan var þvi kvenna. jafnframt minni aSrir gestir fylgdu glimunum meS hinni mestu athygli og ánægju. Þeir klöppuSu glimumönnum lof í þeim x. Þá var sallarigning og hélzt hún meSan á þeirri athöfn stóS. RæSupallur hafSi reistur veriS á Iófa, og konungur þakkaSi Almannagjárbarminum hjá Snorra fyrir meS handabandi. búS, vinstra megin er ofan kemur úr gjánni. Sátu konungur, ríkis- KI. 6 var sezt undir borS i veizlu- skálanum, og var boSiS þangaS þingsmenn og ræSumenn uppi a nokkrum Reykvíkingum og em- a bættismönnum er á Þingvöll komu. Veizlan var hin fjörugasta og [ margar ræSur góSar. Konungur r talaSi þrisvar. Honum er mjög létt um mál. I Klemens Jónsson mælti fyrír minni konungs. Mintist komu föSur hans hingaS, er hefSi helgaS 1 nýtt tímabil í sögu lándsins, meS svaraSi “samstundis.' ftórmiklum framförum. Hann baS konung vera sérstaklega velkom- inn á þennan staS, er enginn Is- lendingur stigi á fæti sinum öðru margs og mikils væri aS minnast ( vísi en meS helgri lotningu, sagSi aS fornu og nýju.þar á meSal þús- bann liafa áunniS þann stutta undárahátíSarinnar, er ástkær faS- tima’ er hann hefSi setiS aS völd- ir sinn hefSi veriS viS staddur á aSt xallra Islendin&a _ meS . . , trumkvæSinu til þingmannaheim- þessum staS fyr.r 33 arum, _og boðsins j fyrra Qg meö heimsókn þætti sér vænt um aS sjá, aS minn- sinni hingaS nú. Hann mundi geta pallinum, en alþingismenn bekkjum í brekkunni fyrir neSan, og þá aSrir þar utar frá. Þar sungu fyrst Kátir piltar ('söngfél.J kvæSiS A5 Lögbergi (M. J.) Þá steig ráSgjafi í stól og flutti ræSu, kveSju til konungs. Konungur Hann kvaS sér finnast mikiS um aS standa á þeim st-aS, þar sem ing haris geymdist óafmáanleg í brjósti sinnar kæru islenzku þ’jóS- ar. Hann kvaS sig og systkin sín hafa þegiS aS erfSum ást sína til íslands. Sér þætti ofurvænt um aS fá aS sjá hér stadda svo marga sina kæru íslenzku þegna, og kvaSst hann lýsa þeirri von sinni .hér, aS hann hefSi meS þessari kynnisför bundist órjúfanlegum sagt um för sína hér um land eins og Cæsar; Eg kom, eg sá, eg sigraSi. Hann árnaSi aS lokum konungi og öllu hans fólki allra heilla og langra og farsællegra líf- daga. 1 Kontingur þakkaSi og mælti fyrir minni Islands. Hann kvaSst mega segja um þennan dag líkt og í fyrra, er hann hafSi löggjafar- þing tveggja þjóSanna hjá sér \ höll sinni, aS þaS væri einhver MeS kveldinu létti í lofti og gerSist gott veSur. Þá var dansaS á danspallinum. ÞangaS kom kon- ungur, og dansaSi hann viS ráS- herrafrúna, eldri dóttur landrit ara og eina landshöfSingjadóttur- ina ('fröken ElínuJ. Kl. 10 var skemt meS flugeldum og tókst vel. IV. Laugardag 3. Ágúst reiS kon- ungur frá Þingvöllum til Geysis, í mesta blíSviSri meS sólskini og strjálum smá-skýjadrögum. Þar var í för meiri hluti þingmanna hvorratveggju og fjöldi ferSa- manna, innlendra og útlendra. Nokkrir hinna dönsku þingmanna (\2—14) sneru aftur til Reykja- vikur frá Þingvöllum og meS þeim fáeinir alþingismenn. Rúmri stund fyrir hádegi komu þeir konungur og hans föruneyti á Laugardalsvöllu. Þar var áS og matast, meS sömu tilhögun og Djúpadal. arnar 30 voru FrammistöSumeyj- morgunverSur í tjaldi, sem áSur, og var klukkan tæplega 11, er þangaS kom. Konungur og margir aSrir gengu til bæjar og skoSuSu þar alt úti og inni. ÞaSan var haldiS ofan hjá Lang- holti og þar staSnæmst um stund. Þar komu þeir Axel Tulinius sýslumaSur og séra Ólafur Ólafs- son, er fariS höfSu frá Þingvöllum til Þjórsárbrúar til aS búa þar í haginn . Margir sveitamenji komu þar, og gaf konungur sig á tal viS fólk- iS, stóS þar sjálfur í miSjum hópn- um og talaSi viS börn sem full- orSna af hinni mestu alúS. Einn hinna dönsku blaSamanna tók ljós- mynd af því. RiSiS var fram hjá Birtingaholti, og þótti mörgum kunnugum leitt, aS konungur fékk ekki aS sjá þaS heimili; þvi lengi má leita aS myndarlegri bóndabæ. Konung fýsti aS sjá bæ meS gamla laginu, og fór hann því og ýmsir gestanna heim aS Reykjum á SkeiSum og skoSaSi bæinn. Þá var riSiS aS Reykjarétt og þar komnar og ÞaSan ofan þangaS sem brautin trygSaböndum viS hina kæru is- hinn dýr]egasti dagur á æfi sinni, lenzku þjóS. Eg heiti þvi, mælti hann, aS halda hlífiskildi yfir stjórnarlögum ySar og öllu því, sem ySur er kært. Lifi ísland, ekki einungis fyrri og aS margir þ jóShöfSingjar mættu eins nú öfunda sig, er hann stæSi á hinum helgasta staS þjóS- arinnar, mitt á meSal sinnar trúu íslenzku þjóSar, er fagnaSi honum svo hjartanlega. hcfSu alt á takteinum, — ásamt öSru matreiSsluliSi. Þetta var afmælisdagur Hákon- ar Noregskonungs, og var minst, er matast var. Konungur skoSaSi Laugarvatns- helli áSur af staS væri riSiS. VeSur var indælt austur Laugar- dalinn, og þótti ferSamönnum fag- urt aS líta yfir engjanna grasflæmi geipivítt þönd, meS glampandi silfurskær vatn- anna bönd, og bláfjöll og blómgaCa velli. Til Geysis var komiS hálfri stundu eftir miSaftan. Þar var alt í góSri reglu. nær upp SkeiSin. Þar voru vagn- ar komnir; en fáir vildu nú aka, og kusu heldur aS sitja á hestum sin- þess um; varö Því þunnskipaö í vögn- unum. Kl. 7ýá var komiS ofan aS Þjórs- árbrú. Þar var mjög fánum prýtt. Konungur og menn hans sváfu í timburhúsi, en aörir í tjöldum. Matast var í stóru tjaldi, sem viS Geysi. VI. 6. Ágúst. Veöur var ekki sem bezt um morguninn, fremur svalt og Þoka á fjöllum. ÞaS fól útsýn, sem í fögur af Þar var A. S. BARDAL, selui Granite Legsteina alls kcnar stærBir. Þeir sem ætla sér aB kaupa LEGSTEINA geta því fengiB þá meB mjög rýmilegu verBi og ættu aB senda pantanir sem fyrst til A. S. BARDAL 121 Nena St., Winnipeg, Man M I L L E N E R Y dú með niður- Allir sumarhattar fást settu verði. em *5 ,00 hattar fyrir $2.00 $7.00 hattar fyrir $3.00 $10.00 hattar fyrir $5,50 Strútsfjaðrir hreinsaðar, litaðar og liðað- ar. Gamlir hattar endurnýjaðir og skreyttir fyrir mjög lágt verð. COMMONWEALTH BLOCK, 524 MAIN ST. Thos. H. Johnson, Islenzkur KigfræSlngur og mála- færBlumaður. Skrifstofa:— Room 83 Canada Lltf Block, suBaustur homl Portagi avenue og Main st. Ctanáskrfft:—P. o. Box 1864. Telefón: 423. Winnipeg, Man. Hannesson & White lögfræBingar og málafærzlumenn. Skrifstofa: ROOM 12 Bank of# Hamilton Chamb^ Telephone 47 1 6 Dr. O. BjorrKson, I ;office : 650 WILUAM AVE. TKL. 8* Offick-tímar: 1.30 til 3 og 7 til 8 a, h. Hobsk: 610 McDermot Ave, Tel. 4300 vvO Dr. B. J. Brandson. Office: 6so Wllliam ave. Tel, 89 Hours :Í3 to 4 &i, to 8 p.m, Residence : 620 McDermot ave. Tel.430o WINNIPEG. MAN. tíma ísland, heldui og vorrar ald-, j,ag vserj sjn innilegasta ósk, aS ar Island, sem eg vona aS eigi fyr- ir sér blessunarríka framtíS fyrir samvinnu íslenzkra manna og danskra. Því næst var sungiS konungs- minni eftir Stgr. Th. góöur árangur yröi af starfi milli- landanefndarinnar, svo aS báöir aöilar yröu ánægöir; því öll sín viöleitni stefndi aö því, aö leiöa þjóöir sínar, íslendinga og Dani, til frelsis og framfara. Hann væri i hingaS kominn og ríkisþingsmenn- Þá talaði séra Ólafur Ólafsson irnir, ekki brynjaöir og gráir fyr- um Danmörku. j ir járnum, heldur til þess aS sigra Kátir piltar sungu: “Der er et hjörtu íslendinga. yndigt land ’’ I Landlæknir GuSmundur Björns- c.bt, (■ u ., ■ son mælti Þá fyrir minni Dan- bteffensen yfirherdomari, vara- , ■' , . , merkur. forseti 1 landsþmginu, mælti þa Dr Valtýr QuSmundsson mælti um alþingi. Hann lagöi út af því, fyrjr minni hinnar dönsku stjórn- hve ólík væri náttúra Danmerkur ar ríkisþingmanna. og íslands, Danmörk væri blíS, * A. Thomsen fólksþingisforseti, mild og draumljúf, ísland væri ÞakkaSi fyrir og mælti hlýlega stórfenglegra, strangara og harS- fyrlr niinni^alþingis. Jdann^k^a^st ara ~ Þar haföi konungi veriS reistj björtu veöri er víS og hús fyrir sig, líkt og á Þingvöllum,1 lioltinu viS Þjórsárbrú. en skáli mikill dönsku þingmönn-| sýning haldin fyrir Árnessýslu og unum; þar höfSu og gisting blaöa-í Rangárvalla á hestum,naut])eningi, mennirnir útlendu og nokkrir al-J sauöfé og smjöri, og skoöaöi kon- þingismenn; hinir í tjöldum. Mat- ast var í stóru tjaldi, er hafSi ver- ið reist á flötinni hjá Geysi. M, Paulson, selur Giftingaleyflsbréf Enn skein sól í heiöi, er risiS var úr rekkju sunnudagsmorgun 4. Ágúst, og blíöublær yfir öllu. Nú var eftir að vita, hvernig Geysir yröi viS. Hann haföi veriö fálátur undanfariö. En dagamun geröi hann sér, og fagnaöi tignum og göfgum gestum stundu af dagmálum, “ekki í allri sinni dýrS aö vísu, en þó svo, aö flestum þótti yfirbragfö hans held- ur skörulegt, er hann hóf sig upp í drifhvítum úöaskrúöa og sótti mót sólu. Honum veittist sú virö- ing, er mesta getur; aö alla setti hljóöa og horfSu hugfangnir á.” Sezt var aö döguröi hálfri stund fyrir hádegi. Þar stóö upp pró fessor, dr. Þorvaldur Thoroddsen, er á leið máltíSina og flutti all langt erindi (Y? stundj og snjalt um jarSfræöi Islands. Hann mint- ist þess í ræðulok, hve miklum _ , • • ■ • t j vera vongoður um, aö íslendingar Ln þessi einkenni landanna „ . , • - og Damr gætu komiö ser saman, kæmu og fram í skapferli þjóö- svo a6 hvorirtveggja yröi ánægSir, anna aö fornu og nýju. Því meiri meS þeim hætti, aö hver ÞjóSin umj fram}ö;um '^ndis'hefSi'' tekíö a væru örðugleikarnir fyrir hvora sig reði sjálf meö konungi Þenn sií5ustu árum Qg ag vér Htum VQn. þjó^ina aö skilja hina rétt. Hann málefnum, er hún ætti út af *ynrjglaðir til ókomins tima gæfist sií» en aS íakast mundi a® „ finna, Konungur Þakkaöi fræöslu þá hentuga urlausn um tilhogun| mörgum fögrum oröum. « . t , x . . - Þeirra mála, er þjóöirnar ættu Eftir ^ yar rigi8 g G n aö kynnast, og kvaöst vænta ser saman um. 1 - góös af samvinnu þeirra í milli- Lektor Þórh. Bjarnarson talaði landanefndinni. Hann gæti full- fyrir minni annarra gesta. yrt ÞaS, aö eigi skorti góSan vilja Matth. Jochumsson talaSi um frá hendi ríkisþingsins, og vænti hreinskilni, ástúö og bróðerni. þess sama af hálfu alþingis. taldi því vel fariö, aS nú fulltnúum beggja ÞjóSa kostur a fossi og komið þaöan aftur stundu fyrir miöaftan. Þá var matast og enn fluttar tölur. Þar mælti konungur fyrir Konungur mælti Þá nokkur orö minni, Sveinbj. Sveinbjörnssonar til aö hvetja Þingmenn beggja á ÞjóSanna til eindrægni og alúSar- samvinnu aö Því markmiöi, aö efla Kl. 3 voru íslenzkar glímur danspallinum niSri á völlunum Glímumenn voru þessir 8: Árni hag og hagsæld Danaveldis. Helgason, GuSbrandur Magnús- P. Sveistrup bæjarfógeti og rík- son, GuSm. Sigurjónsson, Guöm. isþingsmaöur mælti nokkrum gam- Stefánsson, Hallgr. Benediktsson anyrSum um íslenzku hestana, og Jóhannes Jósefsson, Sigurjón Pét- var skál þeirra drukkin. ursson, Snorri Einarsson. | Prófessor Locher málari mælti Glímdi Éyrst hver þessara um fyrir minni móttökunefndarinnar sig 7 glímur, sína viö hvern hinna. og kvaö hana hafa leyst af hendi Guöm. Stefánsson vann 6 glímur, þaö, er virðast mætti ókleift. Hallgr. Benediktsson 6, Jóhannes Hvernig hún heföi getaö þaS alt, Jósefsson 5, Sigurj. Pétursson 5. 1 >kddu þeir gestirnir ekki, en Þá glímdu þeir GuSm. Stefáns- tekist heföi þaS vel. son og Hallgr. Benediktsson : Konungur mælti loks vel og Hallgrímur vann og fékk því 1. snjalt fyrir minni ráöherrafrúar- verSlaun en GuSm. Stef. 2. | innar. Mintist hann jatfM-framt Þá glímdu þeir Jóhannes Jós- þess, hve oft hann hefði séö friðar(bláu fjallakögri fjarlhetturj og efsson og Sigurjón um 3. verSIaun. konur frá því hann steig á land, Hekla og Eyjafjallajökull, —þettá iÞar bar Jóhannes hærri hlut. hér, þar sem smámeyjarnar fögn-J þóttu feröamönnum svipmiklar éhætt*er aö segja,aö glímumenn- uöu honum, og alt til þessa dags. sýnir. I Skipholti var fyrirbúkm tónskálds og vottaöi honum þakkir fyrir starf hans í þjónustu söng- listarinnar. f V. 5. Ágúst. Frá Geysi var lagt á staö í sól- skinsblíöu, kl. 7^2 að morgni, riöiS yfir nýju brúna á Tungufljóti og þaðan yfir Hvítárbrú hina nýju. $Þar var staönæmst og margar myndir teknar. BrúarstæSi er þar eitt hiö sjálfgeröasta og fegursta á kindi hér. . Vegurinn, sem far- inn var, ofan Ytri-Hrepp, liggur um búsældarsveit, og fjallasýn er þaSan töfrandi. Tindrandi fanna- blæjur um Langajökul meö fagur- ungur þaö og aðrir. Þangað komu og 6 hinna dönsku þingmanna, er snúiS höföu aftur til Reykjavíkur frá Þingvöllum, og nokkrir ís-i lenzkir þingmenn, er þeim höföu fylgt. Mikill fjöldi fólks var þar úr sveitunum. Stundu fyrir hádegi safnaðist mannfjöldinn saman utan um ræöupall, er Þar haföi reistur ver- iö, og sté Sigurður Eggerz, settur sýslumaöur Rangæinga í stólinn, og talaöi skörulega fyrir minni konungs. Konungur þakkaöi hinar góöu viötökur, er hann ætti aö mæta, hér sem annarsstaöar; kvaö Þær vera ekki minsta blómiö í þeim kransi kærra minninga, er hann færi meö frá íslandi. Sér hefði verið gleöi aö sjá ÞaS á sýningunni, hve góS- an árangur störf bænda hefði, og óskaöi þeim til hamingju meö framfarirnar í landbúnaöi . Forseti nd., Magnús Stephensen, mælti nokkur orS til sæmdar ríkis- þingsmönnum. LandbúnaSarráögjafinn danski þakkaöi fyrir >að, aS þeim gestun- um heföi í þessari minningamörgu ferö einnig veriS gefinn kostur á að sjá sýnishorn af íslenzkum land búnaöi. AS vísu væri erfitt aö dæma um hann af >ví sem þeir heföu séö; en óhætt væri aö segja, aS ekki þyrfti aö fyrirveröa sig fvrir þaö sem þarna væri aö sjá. Hestarnir væru ágætir og íslenzka smjöriö nálgaðist danska smjöriö ,aö gæöum. Hér væru ástæöur aör- ar en í Danmörku. Einkenni ís- lenzkra bænda hefðu hingaS til verið þau, aS þeir reyndu aö bjargast sem bezt, hver fyrir sig. Væri þaö aS vísu gott, aö geta sem mest einn síns liös; en margt væri hverjum einum út af fyrir sig of- vaxiö ;þá yröu menn aö taka hönd- um saman í trausti og trú og fá því þannig framgengt, sem einn íeer ekki orkaö. — Og jafnframt yrSum vér aö vera ótrauðir á aö láta ungu mennina fara utan til ,:S litast um í heiminum og læra af öörum. I Danmörku skyldi þeim, er kæmi í slíkum erindum, veröa tek'ö meö opnum örmum. Séra Eggert Pálsson talaöi þá fyrir Árnœ- og Rangácvallasýslu. (’Framhá á 3. bls.J Nýja ísrjómastofa okkar er nú opin.ískaldir drykkir seldir. Reynið hjáokkur ávexlina.sætindin, vindla tóbak og vindlinga. The Palace Restaurant r COR. SARGENT & "YOUNG W. BRIEM, eigandi. ECTA SÆNSKT NEFTÓBAK. Vöru BúiB til af Canctda Snuff Co Þetta er bezta.neftóbakiB sem nokkurn tfma hefir veriB búiB til hér megin hafsins. Til sölu hjá| Q H. S. BÁRDAL, 172 Nena Street. Fæst til útsölu hjá THE COMP. FACTORY 249 Fountain St.,<Winnipeg I. M. CleghoPD, M D læknlr og yflreetwnaStu-. Heflr keypt IyfJabúBina & Baldur, og heflr þvl ejálfur umsjðn & Ollum meB- ulum, »em hann lwtur frft sér. Ellzabeth St., BAI.DUK, - MAN. P.S.—íslenzkur túlkur vlB hendlna hvenser sem þörf gerlst. • A. S. Bardal ISI NENA STREET, selur líkkistur og annast um útfarir. Allur útbún- aður sá bezti. Ennfrem- ur selur hann allskonar minaisvarða og legsteina Telephozie 3oO. KerrBawlfMainee Ltd. UNDERTAKERS & EMBALMERS 229 Main Street, Winnipeg RáSa yfir fyrirtaks sjúkravagni. Fljót og g<58 afrruiösla. Hvítur barnalfkvagn s:t FKHIIIN. ! Píanó og Orgel e»n óviðjafnanleg. Bezta tegund- in sein fæst í Canada. Seld me5 afborKunum. Einkaútsala : THE WINNIPEG PIANO & ORGAN C0. 295 Portagc ave. Auglýsing. Ef þér þurfið að senda peninga til ís- lands, Bandaríkjanna eða til einhverra staða innan Canada þá notið Dominion Ex- press Company's Money Orders, útlendar ávísanir eða póstsendingar. LÁG IÐGJÖLD. Aðal skrifsofa 482 Main St„ Winnipeg. Skrifstofur viðsvegar um borgina, og öllum borguth og þorpnm vfðsvegar um Iandið raeðfram Can. Pac. Járnbrautinni. rlBunib £1 ftii - þvi að Efldy's Bugolng aD SDDÍr iieldur húsunum heituml og varnar kulda. una og verðskrá til Skrífid eítir sýnishorn- TEES £ PERSSE, LIÍ>. ÁQBNTS, WINNIPEG.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.